Hljóðrit tengd efnisorðinu Göngur og réttir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
15.08.1966 SÁM 85/235 EF Frásögn af eftirleit haustið 1930 Einar Jóhannsson 1920
31.08.1966 SÁM 85/252 EF Lítið var trúað á tröll eða útlegumenn. Ekki var talið að menn hefðu komist í námunda við slíkt þega Gunnar Sæmundsson 2103
01.09.1966 SÁM 85/253 EF Hrakningar í göngum í Jökuldölum. Það var eitt sinn í leitum að einn leitarhópurinn kemur sér fyrir Gunnar Sæmundsson 2110
01.09.1966 SÁM 85/253 EF Eltingaleikur við lömb í eftirsafni Skaftártungumanna fram á Torfajökul og í Ófærudalsbotni 1914-191 Gunnar Sæmundsson 2111
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Margrét ríka bjó á Eiðum. Hún tróðst undir í sauðarétt sem var fyrir ofan garð á Eiðum. Þórhallur Jónasson 2339
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Sigfús Bergmann fór eitt sinn í eftirleitir en hann átti heima í Rófu í Miðfirði. Hann hélt til í Hú Steinn Ásmundsson 2490
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Einn maður hafði það fyrir sið að segja aðeins hálfa setninguna ef hann vildi ekki segja það beint ú Halldór Guðmundsson 2740
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Í einum göngunum náðist ekki einn sauðurinn um haustið. En haustið eftir kom sauðurinn og var honum Halldór Guðmundsson 2747
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Helgi Torfason fór eitt sinn í göngur og var að leita að sauðum. Sá hann sauðina og elti hann þá. Sá Þórarinn Ólafsson 2945
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Heimildarmaður fór eitt sinn í eftirleit í Hraundal. Þar í botninum hafði áður legið mikill jökull e Þórarinn Ólafsson 2949
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Eitt sinn var verið að safna saman fé og var það allt komið saman í hóp. Hófst þá einn sauðurinn upp Þorvaldur Jónsson 3044
22.11.1966 SÁM 86/841 EF Laugarvatnshellar eru á milli Þingvallasveitar og Laugardalsins. Í hellunum bjuggu einu sinni Indri Guðmundur Knútsson 3203
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður er spurður að því hvort að hann kannist við sögur af Marðareyrarmópeys. Ekki vill han Halldór Guðmundsson 3409
18.01.1967 SÁM 86/885 EF Leitir; kveðskapur Jón Sverrisson 3660
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Engin trú á útilegumenn. Menn þóttust ekki verða varir við þá í fjallleitum. Halldóra Magnúsdóttir 4049
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Þorsteinn tól og aflleysi hans. Hann var mjög frískur og léttur á fæti. Þeir voru í göngu og sáu för Ingibjörg Sigurðardóttir 4653
03.05.1967 SÁM 88/1583 EF Tröllin í Klukkugili í Suðursveit; tröll voru einnig í Hvannadal Þegar Þorsteinn á Reynivöllum var u Þorsteinn Guðmundsson 4766
03.05.1967 SÁM 88/1583 EF Tröll voru í Jökulsárgljúfrum og í Skaftafellsfjöllum. Sagnir um Klukkugil. Lýsingar á staðháttum og Þorsteinn Guðmundsson 4767
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Sagnir um Höskuld Eyjólfsson. Eitt sinn var hann í Skeiðarrétt. Sýslumaður Árnesinga fór líka í rétt Jón Helgason 4821
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Leitir og ferðir á jökli. Þorsteinn Guðmundsson 4910
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Dys Kýrunnar. Smalamenn áttu að kasta steini í dys hennar þegar þeir fóru þar hjá. Hún óskaði eftir Guðjón Ásgeirsson 5643
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Saga af dreng sem hvarf og kom aftur eftir þrjá sólarhringa. Hann var sendur að hausti til að sækja Anna Jónsdóttir 5766
12.12.1967 SÁM 89/1756 EF Kveðið saman í réttunum; lausavísur Sigríður Friðriksdóttir 6245
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Margir menn voru duglegir við að mála myndir. Byggð var ný rétt á Skagaströnd. Þar var líka byggður Valdimar Kristjánsson 6302
21.12.1967 SÁM 89/1760 EF Álagablettur var í Staumfjarðartungu. Eldri kona bjó þar á undan foreldrum heimildarmanns og hún var Þorbjörg Guðmundsdóttir 6318
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Álagablettir. Á laugardegi fyrir réttir voru menn að slá og þeim kom ekki saman hvort að þeir ættu a Sigurður Norland 6411
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Búnaður manna í göngur Margrét Jóhannsdóttir 6574
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Sagt frá litla Birni í Huppahlíð. Hann fór í heljarstökk í kringum réttina einu sinni. Margrét Jóhannsdóttir 6577
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Samtal um ferðir. Heimildarmaður vill ekki meina að fólk hafi oft lent í villum á heiðum. Ef einhver Valdimar Kristjánsson 7518
08.03.1968 SÁM 89/1845 EF Sögur af slarki og volki. Heimildarmaður var í Skeiðaréttum og þar varð hann svo drukkinn að hann va Jón Helgason 7588
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF Skagamenn, fjárskil og fleira. Það lá misjafnt orð af skagamönnum og þeir þóttu vera þjófóttir. Á hv Valdimar Kristjánsson 7846
24.04.1968 SÁM 89/1887 EF Um Jóhannes Sveinsson og þrautseigju hans. Hann var þekktur ferðagarpur. Þegar hann var unglingur fó Jón Marteinsson 8103
24.04.1968 SÁM 89/1888 EF Um Jóhannes Sveinsson. Hann stansaði hvergi þar sem hann kom. Hann var dugnaðurforkur. Jón Marteinsson 8108
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Frásögn af Höskuldi í Hálsasveit. Höskuldur var eitt sinn samferða Magnúsi sýslumanni í Skeiðarrétti Jón Helgason 8635
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Guðmundur í Sólheimatungu og bróðir hans á Jafnaskarði. Heimildarmaður ræðir um gagnasvæðið. Réttað Magnús Einarsson 8959
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Heimildarmaður ræðir um leitir. Þinghólsrétt. Klofasteinsrétt er versta réttarstæði sem að heimildar Magnús Einarsson 8960
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Gvendur Th og séra Einar. Gvendur þótti ekki vera skarpur maður. Eitt sinn seldi Gvendur Einari grás Magnús Einarsson 8964
15.01.1969 SÁM 89/2016 EF Farið í réttir Benedikt Kristjánsson 9446
13.05.1969 SÁM 89/2067 EF Jón mjói Jónsson fór eitt sinn í eftirleit og lenti hann þá í afar vondu veðri. Hann var staddur við Kári Tryggvason 10009
13.05.1969 SÁM 89/2067 EF Jón mjói Jónsson var eitt sinn í eftirleit með nokkrum mönnum. Þeir lentu í stórhríð og skýldu sér u Kári Tryggvason 10010
29.05.1969 SÁM 90/2085 EF Sagt frá Mælishólarétt. Hún er hlaðin að mestu úr stuðlabergi. Guðmundur góði sagði að gott fólk vær Jón Björnsson 10214
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Um skáldskap Hjálmars í Berufirði. Hann var góður hagyrðingur. Á einum sýslufundi var verið að ræða Sigurbjörn Snjólfsson 10260
03.06.1969 SÁM 90/2095 EF Fyrirbrigði eftir dauða föður heimildarmanns. Faðir heimildarmanns drukknaði árið 1930. Hann var á b Jón Sigfinnsson 10307
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Sagt frá Magnúsi ríka á Bragðavöllum. Magnús var hinn mesti greiðamaður. Hann lánaði fólki peninga o Guðmundur Eyjólfsson 10726
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Vitrir hundar. Heimildarmaður hefur þekkt marga vitra hunda. Einn hundur þekkti kindurnar sundur og Herselía Sveinsdóttir 11086
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Draumur. Tveimur árum fyrir Kötlugos dreymdi heimildarmann að hann færi út að Skaftárdal í Síðu til Þorbjörn Bjarnason 11107
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Aldrei var minnst á Skinnpilsu en nokkrir draugar voru þarna í sveitinni. Jónas í gjánum var einn þe Þórhildur Sveinsdóttir 11409
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Gangnamenn höfðu poka saumaða úr gærum til þess að sofa í; engar afréttir í Mýrdalnum Vilhjálmur Magnússon 11542
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Veðurglöggir menn og veðurspár. Menn voru misjafnlega veðurglöggir. Menn fóru eftir loftinu og draum Vilhjálmur Magnússon 11549
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Magnús Torfason, sýslumaður Árnesinga var einu sinni í Skeiðarréttum og þá voru þær stærstu réttir l Jón Helgason 11977
15.06.1970 SÁM 90/2306 EF Spurt var um sögur af ýmsum mönnum. Árni Geysir var sérstakur maður og það gengu sagnir um hann. Árn Vigfús Gestsson 12456
17.05.1972 SÁM 91/2474 EF Fjárréttir Hreiðarsína Hreiðarsdóttir 14547
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Reimt þótti í baðstofunni í gamla bænum á Hákonarstöðum, en þar gistu gangnamenn; þeir urðu fyrir óþ Sveinn Einarsson 15477
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Um fjárréttir í Strandasýslu Gunnar Þórðarson 16008
22.07.1978 SÁM 92/2999 EF Frásögn úr smalamennsku, fyrstu göngur Snorri Gunnlaugsson 17543
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Gamansaga um muninn á réttunum þá og nú Bjarni Matthíasson 25580
11.01.1972 SÁM 86/676 EF Samtal um göngur; samtal um kveðskap og söng Höskuldur Eyjólfsson 26059
29.08.1981 SÁM 86/758 EF Réttir; leitir Hjörtur Ögmundsson 27312
29.08.1981 SÁM 86/758 EF Hólsrétt við Skógarmannsgil og Dunkárrétt Hjörtur Ögmundsson 27313
1963 SÁM 92/3145 EF Vatnsrétt og fleiri réttir; sálmar og ættjarðarlög Árni Björnsson 28211
SÁM 87/1273 EF Fjallreiðardagur og fleira Elísabet Jónsdóttir 30675
SÁM 87/1284 EF Farið á fjall, lýst ferðum og búnaði Sigurður Gestsson 30852
22.03.1971 SÁM 87/1293 EF Smalamennska, hellrar, Miðfellshellir Haraldur Einarsson 30946
29.10.1971 SÁM 87/1297 EF Fénu smalað Þorsteinn Guðmundsson 30986
29.09.1971 SÁM 88/1400 EF Smaladagurinn Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir 32748
03.11.1983 SÁM 88/1407 EF Smalamennska og rekstur yfir jökul og niður Heljarkamb Helgi Jónasson 32821
22.04.1973 SÁM 91/2501 EF Lýsing á fyrstu afréttarferð heimildarmanns Björn Björnsson 33208
22.04.1973 SÁM 91/2501 EF Um afréttarferðir Skaftártungumanna fyrr og síðar Björn Björnsson 33209
22.04.1973 SÁM 91/2502 EF Framhald á samtali um afréttaferðir fyrr og nú. Björn Björnsson 33210
1976 SÁM 93/3727 EF Ferðalög, réttir Þorvaldur Jónsson 34323
14.07.1975 SÁM 93/3590 EF Skemmtanalíf í Gönguskörðum er ekki mikið, menn sækja á Sauðárkrók; var meira um það áður en samkomu Helgi Magnússon 37412
07.08.1975 SÁM 93/3608 EF Sagt frá svaðilför í göngum um 1863 Hjörtur Benediktsson 37500
01.06.2002 SÁM 02/4012 EF Flosi kynnir Sigríði Hrefnu sem les söguna Réttardagur eftir Sigurð Jakobsson Sigríður Hrefna Jónsdóttir 39062
11.07.1983 SÁM 93/3392 EF Um göngur á Austurfjöllum og í Grafarland og Herðubreiðarlindar Jónas Sigurgeirsson 40376
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Sögur af réttarferðum. Sigríður Jakobsdóttir 41002
09.09.1975 SÁM 93/3773 EF Um göngur og réttir; Gunnar rifjar upp eitt skipti; inn í fléttast samtal um áfengisneyslu og endurm Gunnar Valdimarsson 41265
09.09.1975 SÁM 93/3774 EF Áfram rætt um Guðmund Sveinsson, sem var markglöggur og fór oft í réttir annars staðar; minnst á fer Gunnar Valdimarsson 41274
01.08.1981 HérVHún Fræðafélag 022 Gústaf talar um Guðmund og göngurnar. Gústaf Halldórsson 41706
04.04.1981 HérVHún Fræðafélag 026 Gunnar segir frá huldufólki og atburðum því tengdum. Gunnar Þorsteinsson 41717
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 034 Ingibjörg segir frá atburði í Víðidalsá, talar um örnefni í Víðidalsfjalli og segir frá þegar þegar Ingibjörg Jónsdóttir 41738
29.10.1978 HérVHún Fræðafélag 033 Guðjón segir frá þegar hann sótti björg í bú til Hvammstanga. Einnig frá veikindum föður síns og frá Guðjón Jónsson 41749
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Árni var lánaður á fjall á Rangárvallaafrétti þegar hann var 15 ára, þó skv. reglugerð mætti í raun Árni Jónsson 42430
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagt frá Skafthólsréttum og vísum sem þar voru ortar. Hinrik Þórðarson fer með vísurnar, en biður um Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42840
08.01.2000 SÁM 00/3944 EF Sagt frá Guðmundi í Stangarholti og farið með margar vísur eftir hann, flestar um bændur í Borgarhre Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43417
08.01.2000 SÁM 00/3944 EF Frásagnir af Guðmundi í Stangarholti úr göngum og drykkjuskap hans og annarra Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43420
08.01.2000 SÁM 00/3944 EF Vísa eftir Guðmund í Stangarholti af drykkju Skúla, og Skúli byrjar síðan að segja frá tildrögum vís Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43421
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Skúli heldur áfram að segja frá atburðum úr göngum, eða tildrögum og eftirmála vísu Guðmundar; síðan Skúli Kristjónsson 43422
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Einar fer með tvíræða vísu eftir Guðmund í Stangarholt; síðan saga af kröftum Sigurðar sem vísan er Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43427
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Einar segir frá síðustu fjárleitaferð sinni með Pétri á Kárastöðum. Framhald á næsta safnmarki Einar Jóhannesson 43431
08.01.2000 SÁM 00/3946 EF Einar heldur áfram að segja frá síðustu fjallaferð Péturs og kindinni sem vildi heldur drekkja sér e Einar Jóhannesson 43432
08.01.2000 SÁM 00/3946 EF Skúli fer með brot úr brag eftir Erling á Hallkelsstöðum og útskýrir vísurnar um leið; bragurinn er Skúli Kristjónsson 43433
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Rætt um Benedikt á Kálfafelli, frænda Torfa. Á Kálfafelli var gamall, blindur maður, Þorsteinn að na Torfi Steinþórsson 43460
1978 SÁM 10/4212 ST Lýsir aðstæðunum í Tryppaskál og göngum á svæðinu. Stefán Jónsson 43664
09.07.1965 SÁM 90/2266 EF Saga eftir Páli Bergssyni þegar hann sótti lömbin í kletta í Heljarárgili. Páll stökk fyrir þrítugt Björn Runólfur Árnason 43926
06.02.2003 SÁM 05/4086 EF Viðmælendur kynna sig; þeir eru Páll Pétursson, Páll Gunnar Pálsson, Ólafur Pétur Pálsson og Helgi P Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44052
06.02.2003 SÁM 05/4086 EF Páll Pétursson segir frá því hvernig göngum var háttað hér áður fyrr; í fysta skipti sem hann fór í Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44053
06.02.2003 SÁM 05/4086 EF Viðmælendur segja frá því að um göngur gilda ævafornar reglur og eru lagðar á bæi sem eins konar þeg Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44054
06.02.2003 SÁM 05/4086 EF Viðmælendur segja frá því að bæði menn og hestar þurfi að vera vel undirbúnir og þjálfaðir áður en h Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44055
06.02.2003 SÁM 05/4086 EF Sagt frá því að það hafi orðið miklar breytingar á heiðinni vegna virkjunarframkvæmda, sem gjörbreyt Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44056
06.02.2003 SÁM 05/4087 EF Viðmælendur lýsa því hvernig fyrirkomulag gangnanna á Auðkúluheiði er. Lagt er af stað á sunnudegi o Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44058
06.02.2003 SÁM 05/4087 EF Páll Pétursson fer með vísuna „Vindar svalir suðri frá“ eftir Kristin Árnason sem var lengi vinnumað Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44059
06.02.2003 SÁM 05/4087 EF Viðmælendur segja frá veðurfari á heiðinni þegar farið er í göngur. Það er sagt að það sé alltaf got Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44061
06.02.2003 SÁM 05/4087 EF Viðmælendur lýsa því hvernig hinn hefðbundni dagur í göngum gengur fyrir sig; þeir segja frá sögustu Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44062
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Viðmælendur segja frá því að á meðan á göngum stendur er ákveðin goggunarröð meðal gangnamanna. Sá s Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44063
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Viðmælendur eru spurðir hvort konur hafi ekki farið í göngur; þeir segja það orðið nokkuð algengt og Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44064
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Viðmælendur segja frá því hvernig þoka getur tafið þá á göngunum; þeir segja líka frá því hvað gert Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44065
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Viðmælendur segja frá kvöldstemmum sem gjarnan eru sungnar á kvöldin í göngunum og fara með tvær vin Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44066
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Viðmælendur lýsir fatnaði við göngurnar en þá er mikilvægt að klæðast vel. Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44067
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Heimildamenn segja frá því hvernig þeir skipta sér upp í göngunum; þeir segja frá því hvernig kvöldv Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44068
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Þeir syngja tvö erindi úr vísu sem lýsir því hvers vegna stundum getur verið erfitt að smala; Hoppa Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44069
1971 SÁM 93/3742 EF Þorkell Einarsson segir sögu af ferð norður í Brunngilsdal. Þorkell Einarsson 44169
1971 SÁM 93/3743 EF Framhald af frásögn Þorkels Einarssonar af ferð norður í Brunngilsdal. Þorkell Einarsson 44170
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá gamalli rétt sem var á jörð Gljúfrasteins áður en húsið var byggt Auður Sveinsdóttir Laxness 44994
06.04.1999 SÁM 99/3927 EF Sigsteinn segir frá smalamennsku og réttum í Mosfellssveit. Sigsteinn Pálsson 45034
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Málfríður segir frá réttum í Mosfellssveit Málfríður Bjarnadóttir 45056
06.12.1999 SÁM 99/3938 EF Sagt frá fjallskilamálum í Mosfellssveit, göngum og réttum Jón M. Guðmundsson 45097
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Spurt um forystusauði, Guðmundur átt einu sinni sauð sem stökk yfir girðingar; segir frá búskap föðu Guðmundur Magnússon 45101
13.08.2003 SÁM 05/4111 EF Minningar frá smölun við Aurasel og réttum við Þverá, sagt frá smáatvikum og slysförum Sváfnir Sveinbjarnarson 45483
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir dalnum sem hún ólst upp í fyrstu árin og segir frá því hvar hún hefur búið yfir Guðrún Kjartansdóttir 45601
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá fyrstu leitum sem hún starfaði í, árið 1979. Telur meðal annars upp hvaða ma Guðrún Kjartansdóttir 45602
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá hvernig föstudagur og laugardagur í fyrri leitum/göngum gekk fyrir sig, frá Guðrún Kjartansdóttir 45604
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá fyrri leitum, frá sunnudegi til þriðjudags. Guðrún Kjartansdóttir 45606
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá því að 1979 var síðasta árið sem rekið var frá Haldinu og niður í sveit, því Guðrún Kjartansdóttir 45607
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá fyrstu seinni leit sem hún starfaði sem ráðskona í. Telur upp hverjir með vo Guðrún Kjartansdóttir 45608
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir hvernig svefnaðstöðu var háttað í leitum/göngum, húsakosti og aðbúnaði. Segir fr Guðrún Kjartansdóttir 45609
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður heldur áfram að segja frá leitum og snjóbyl sem gerði, lýsir hvernig, hvar og hvað var Guðrún Kjartansdóttir 45610
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður talar um sauðfé, hvaðan féð í seinni leit/göngum kemur og hvar fé er rekið í seinni le Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45611
25.02.2007 SÁM 20/4292 Rætt um breytingar á fararmáta í leitum/göngum, tilkomu og kosti fjórhjóla. Guðrún Kjartansdóttir 45613
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir hvernig Holtamannaafréttur markast, og hvenær farið er á hvaða svæði. Guðrún Kjartansdóttir 45615
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá breytingum á faramáta, húsakynnum og samgöngum í gegnum árin, og hvernig þær Guðrún Kjartansdóttir 45618
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður svarar því hversu margir voru með í för í leitum/göngum, lýsir hvenær hvaða hópur bætt Guðrún Kjartansdóttir 45619
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir Laugardegi í fyrri leit/göngum. Guðrún Kjartansdóttir 45620
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður lýsir laugardegi í seinni leit/göngum. Guðrún Kjartansdóttir 45622
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir nánar frá seinni leitum/göngum, auk þess að segja frá skemmtiferðum/gönguferðum Guðrún Kjartansdóttir 45623
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá seinni leit/göngum árið 2000, er þrír smalar urðu viðskila við restina og hú Guðrún Kjartansdóttir 45625
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá því er bíll valt hjá leitar/göngumönnum og hún beið eftir þeim áhyggjufull í Guðrún Kjartansdóttir 45626
15.02.2007 SÁM 20/4292 Segir gamla sögu sem hún segir oft vera sagða í fjallferðum af hægförnum göngum/leitum árið 1963, og Guðrún Kjartansdóttir 45627
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá því hvenær byrjað var að hafa ráðskonu með í för og hvernig mat og viðlegubú Guðrún Kjartansdóttir 45628
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður svarar hvernig áfengisneyslu var háttað í göngum/leitum. Safnari þakkar fyrir viðtalið Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45629
26.02.2007 SÁM 20/4273 Ræða göngur og réttir, stærð búsins og hlunnindi. Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45748
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn svara spurningum um göngur (Sveinn fór oft en Guðbjörg aldrei, hún sá um fjósið á meða Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45767

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 8.10.2020