Hljóðrit tengd efnisorðinu Sauðfé

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1964 SÁM 84/9 EF Sögn um Margréti ríku. Fjárrétt var ofan við túnið en vegurinn hefur nú tekið hana af. Sagt var að h Þórhallur Helgason 175
28.08.1964 SÁM 84/18 EF Höfuðdagur, 2. september, vetrarbrautin, forystusauður Páll Magnússon 298
13.06.1964 SÁM 84/60 EF Prestur flutti út í Meðalland. Hann tapaði tveim ám, annað hvort úr rekstrinum á Sandinum eða heiman Hannes Jónsson 1011
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Um Skaftárelda. Fólk flutti frá Skál út að Sólheimum í Mýrdal, það urðu einhverjar kindur eftir af f Þórarinn Helgason 1053
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Þetta gerðist fyrir 16 árum, seint á þorra. Heimildarmaður var að vinna á Arnarstapa. Hann lét kindu Finnbogi G. Lárusson 1368
20.08.1965 SÁM 84/90 EF Saga um tvo gamla menn í Skjaldartröð og Gíslabæ. Það var verið að smala og þeir reka augun í stóran Sigríður Lárusdóttir 1370
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Eiríkur átti samskipti við Guðmund og var meinilla við hann. Eiríkur var hjá Stefáni. Einu sinni van Guðmundur Eyjólfsson 1882
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Sigfús Jónsson gerði sér ferð á Djúpavog og þegar hann kom út að Múlaskjóli heyrði hann dunur í fjal Guðmundur Eyjólfsson 1885
16.08.1966 SÁM 85/236 EF Sögn af Einari Guðnasyni vinnumanni á Múla. Einu sinni þegar hann var vinnumaður að Geithellum var h Þorfinnur Jóhannsson 1927
16.08.1966 SÁM 85/236 EF Sögur af forystufé. Margt fé er feiknarlega viturt. Heimildarmaður átti einu sinni forystukind. Þór Sigurður Þórlindsson 1933
16.08.1966 SÁM 85/237 EF Sagt frá á. Jón Jónsson átti þá kind. Hún var alltaf í giljunum og kom oft seint. Hún var um veturin Sigurður Þórlindsson 1935
08.07.1970 SÁM 91/2358 EF Sagnir af Eymundi, hann tapaði næstum öllum sínum eignum: Hjá honum var Anna Óladóttir frá Brúarási, Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13084
24.02.1977 SÁM 92/2692 EF Af Jóni bónda á Fossi, sem var langafi heimildarmanns, hörkukarl og vinnuharður. Átti sauði, lét byg Jón Tómasson 16079
11.08.1980 SÁM 93/3320 EF Um geldfé, yfirsetur og smölun Jónas Sigurgeirsson 18742
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Spáð veðri eftir því hvernig ærnar stóðu þegar verið var að mjólka þær Emilía Friðriksdóttir 20143
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Spáð veðri eftir því hvernig forystukindur höguðu sér á morgnana Friðrik Jónsson 20145
SÁM 87/1249 EF Um hlaðnar fjárborgir, sauðir gengur úti og var gefið á skafla, sem kallað var. Síðan spurt um klett Sigurður Þórðarson 30421
01.06.2002 SÁM 02/4013 EF Sagt frá Steinólfi í Fagradal og lesið upp bréf frá honum til yfirdýralæknis vegna böðunar sauðfjár Flosi Ólafsson 39063
2009 SÁM 10/4218 STV

Ræktun á sauðfé. Er bæði með hyrnt fé og kollótt fé. Fær hrúta til að viðhalda báðum stofnum. Er

Guðjón Bjarnason 41130
2009 SÁM 10/4225 STV Heimildarmaður talar um kindur sem hún er mikið fyrir og hvernig hún hefur hænt að sér heimalninga o Guðný Ólafía Guðjónsdóttir 41242
09.09.1975 SÁM 93/3773 EF Vetrarstörfin eru handavinna og umhirða skepnanna; alltaf farið í fjós á sama tíma; féð látið út sne Gunnar Valdimarsson 41269
09.09.1975 SÁM 93/3774 EF Áfram rætt um Guðmund Sveinsson, sem var markglöggur og fór oft í réttir annars staðar; minnst á fer Gunnar Valdimarsson 41274
08.08.1998 HérVHún Fræðafélag 003 Jakob segir frá þegar hann var lausamaður. Segir einnig frá mæðiveikinni. Jakob Þorsteinsson 41576
21.06.1982 HérVHún Fræðafélag 018 Gunnlaugur segir frá forystusauð. Gunnlaugur Eggertsson 41680
21.06.1982 HérVHún Fræðafélag 018 Gunnlaugur talar áfram um forystusauðinn, einnig um eiginkonu sína og börn þeirra. Því næst segir ha Gunnlaugur Eggertsson 41681
21.06.1982 HérVHún Fræðafélag 018 Gunnlaugur talar um bústofninn og æviminningar. Gunnlaugur Eggertsson 41682
26.07.1982 HérVHún Fræðafélag 019 Eggert segir frá vinnumennsku sinni og þegar hann flytur norður, þegar hann var ráðsmaður og sá um f Eggert Eggertsson 41689
01.08.1981 HérVHún Fræðafélag 021 Gústaf var smali á Aðalbóli. Hann talar um kindurnar og Bjarna Sæmundsson sem þar var staddur. Gústaf Halldórsson 41700
01.08.1981 HérVHún Fræðafélag 022 Gústaf talar um árin sín sem oddviti, þegar hann var formaður búnaðarfélagsins og hafði með höndum f Gústaf Halldórsson 41710
01.12.1985 HérVHún Fræðafélag 023 Herdís Sturludóttir kynnir viðmælanda sinn, Eggert Teitsson. Eggert segir frá fjárskiptunum og fjárr Eggert Teitsson 41711
01.12.1985 HérVHún Fræðafélag 023 Eggert segir frá fjárskiptunum og ferð sinni til að kaupa fé. Eggert Teitsson 41712
29.10.1978 HérVHún Fræðafélag 033 Guðjón talar um frost og snjó að haustlagi og erfiðleikum við að koma fénu til Hvammstanga. Guðjón Jónsson 41751
18.03.1979 HérVHún Fræðafélag 039 Guðbjörg rifjar upp æsku sína og þegar hún fór að búa á Sellandi. Guðbjörg Jónasdóttir 41981
29.07.1986 SÁM 93/3526 EF Spár fyrir vetri. Jón segir af manni sem spáði eftir því hve mikið gor var í görnum kinda sem var sl Jón Þorláksson 42166
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Guðmund dreymdi mann sem vísaði honum á týnda á. Guðmundur Jónatansson 42215
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Um Hleiðrargarðs-Skottu. Hún fylgdi sumum mönnum. Sögn af því að veikindi hrúta voru kennd Skottu. Guðmundur Jónatansson 42224
17.07.1987 SÁM 93/3541 EF Harðindavetur 1882-1883, síðan kom kalt sumar og mislingafaraldur, svo lítið var heyjað það sumar. E Sigurður Eiríksson 42365
16.1.1997 SÁM 12/4230 ST Ær í kvíum á Hala spáði fyrir rigningu; ef ærin hristi sig rigndi næsta dag. Saga af spádómum hennar Torfi Steinþórsson 42604
16.1.1997 SÁM 12/4230 ST Saga af smalaferð Sigfúsar; hann var að leita að grákollóttri á og sá hana loks uppi á fjallsbrún; k Torfi Steinþórsson 42606
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um forystuær. Torfi Steinþórsson 42621
16.03.1988 SÁM 93/3556 EF Um göngur; hagagöngu fjár; sauðfjárbúskap í Vallakoti. Ærnar fara ekki langt og skila sér oftast sjá Glúmur Hólmgeirsson 42722
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Um forystufé. Árni segir sögu af mórauðri forystuær sem leiddi fé í rekstri innan úr Veiðivötnum. Árni Jónsson 42779
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Vísur um fé; Árni kann ekki slíkar vísur en telur að mikið hafi verið ort um þær kindur sem sköruðu Árni Jónsson 42780
17.9.1990 SÁM 93/3801 EF Árni segir frá krepputímum í landbúnaði; mikið grasleysi fór illa með bændur, þeir vildu ekki fækka Árni Jónsson 43031
21.9.1992 SÁM 93/3813 EF Um breytta búskaparhætti frá fyrri tíð; um sauðaeign bænda á Snæfellsnesi og sauðasölu. Þórður Gíslason 43115
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Ágúst sá kind koma úr Huldusteininum og saman við fjárhópinn sinn að morgni, um kvöldið fór hún aftu Ágúst Lárusson 43131
30.9.1992 SÁM 93/3825 EF Karvel segir draum sinn, um kindur, eld og svart hey. Vangaveltur um merkingu draumsins. Kindur sem Karvel Hjartarson 43239
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Skúli segir frá fjárkaupum sínum þar sem hann keypti meðal annars eineygðan hrút og fer með vísupart Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43429
08.01.2000 SÁM 00/3946 EF Einar heldur áfram að segja frá síðustu fjallaferð Péturs og kindinni sem vildi heldur drekkja sér e Einar Jóhannesson 43432
1973 SÁM 08/4208 ST Kolbeinn segir frá sauðfjárpestinni sem geisaði í kringum 1940. Segir frá hvernig þurfti að skera ni Kolbeinn Kristinsson 43641
22.02.2003 SÁM 05/4064 EF Kristján segir sögu af björgun lambs úr bæjarlindinni. Kristján Kristjánsson 43898
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá tóvinnu og fatagerð á æskuheimili sínu og lýsir skógerð. Björg Þorkelsdóttir 44043
21.07.1978 SÁM 93/3699 EF Jón segist ekki vera huldufólkstrúaður; þó viti hann að margt sé til sem maður ekki sér né skynjar e Jón Bjarnason 44105
1971 SÁM 93/3742 EF Þorkell Einarsson segir sögu af ferð norður í Brunngilsdal. Þorkell Einarsson 44169
1971 SÁM 93/3743 EF Framhald af frásögn Þorkels Einarssonar af ferð norður í Brunngilsdal. Þorkell Einarsson 44170
1971 SÁM 93/3748 EF Hafliði Halldórsson segir frá fitubeit í Látrabjargi. Hafliði Halldórsson 44205
1971 SÁM 93/3750 EF Jóhannes Jónsson fer með vísu eftir afa Önnu Hjartardóttur. Sálarvarma sviptur er Jóhannes Jónsson 44218
1971 SÁM 93/3751 EF Egill Ólafsson segir frá Gísla Finnssyni sem bjó á Naustabrekku skömmu eftir aldamótin 1900; Jón Haf Egill Ólafsson 44234
1971 SÁM 93/3752 EF Hafliði Halldórsson segir sögu af Níels Björnssyni. Hafliði Halldórsson 44243
10.09.1975 SÁM 93/3781 EF Sagt er frá fráfærum, hvernig þær fóru fram og hvenær þær lögðust niður á Syðri-Brekkum, Blönduhlíð Pétur Jónasson 44293
10.09.1975 SÁM 93/3782 EF Sagt frá fólki sem hafði í seli, meðal annars Sigurði í Kjarnadal og bróður hans ásamt Sigríði systu Pétur Jónasson 44296
10.09.1975 SÁM 93/3782 EF Spyrill athugar með hvað taldist vera góð mjólkurær og hvað hún þurfti að mjólka mikið til að teljas Pétur Jónasson 44297
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Spurt er hvort setið hafi verið yfir ánum í æsku Sigurðar en hann segir að því hafi verið alveg hætt Sigurður Stefánsson 44359
14.09.1975 SÁM 93/3789 EF Rætt eru um fráfærur en það var gert um nokkur ár á Þverá. Sigurður sat sjálfur yfir ám í tvö ár eða Sigurður Stefánsson 44364
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um hrossakjötsát, það var almennt upp úr aldamótum, aðeins einstaka gamalt fólk sem ekki borða Guðmundur Árnason 44428
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Fráfærur lögðust snemma af á Skaga, rætt um ástæður þess, sauðasölu og seinna fjölgun kúa Guðmundur Árnason 44442

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.01.2020