Hljóðrit tengd efnisorðinu Kaupmannahöfn

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
17.10.1966 SÁM 86/805 EF Heimildarmaður var eitt sinn búsettur í Kaupmannahöfn. Þar hitti hann Einar Benediktsson. Bauð hann Ríkarður Jónsson 2801
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Einokunarverslun var á Hornafirði. Túleníus rak verslunina en hann var þá búsettur í Kaupmannahöfn. Sigurður Sigurðsson 3847
09.11.1968 SÁM 85/101 EF Saga um þátttöku Steingríms Johnsens, síðar biskups, í bardaganum í Kaupmannahöfn á skírdag 1801, þe Jón Norðmann Jónasson 19162
11.12.1981 SÁM 88/1403 EF Segir frá því hvernig það gerðist að hann varð skipstjóri, frá siglingu til Danmerkur á stríðstímum, Jón Högnason 32782

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014