Hljóðrit tengd efnisorðinu Kennsla
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
12.06.1964 | SÁM 84/59 EF | Sagt frá farkennslu í V-Skaftafellssýslu | Eyjólfur Eyjólfsson | 1005 |
12.06.1964 | SÁM 84/59 EF | Farkennsla í V-Skaftafellssýslu í byrjun 20. aldar | Eyjólfur Eyjólfsson | 1006 |
25.08.1965 | SÁM 84/97 EF | Þegar heimildarmaður var 4 eða 5 ára var hann ásamt fleirum að tína ber í klettum við bæinn. Þá heyr | Pétur Jónsson | 1469 |
25.08.1965 | SÁM 84/97 EF | Skólaganga | Pétur Jónsson | 1471 |
26.08.1965 | SÁM 84/100 EF | Samtal um skólahald og fleira | Jónas Jóhannsson | 1493 |
15.07.1966 | SÁM 84/210 EF | Skólanám og æviatriði; samskipti við erlenda sjómenn | Magnús Jón Magnússon | 1618 |
21.07.1966 | SÁM 85/213 EF | Um byggingu Reykholtsskóla og skólahald í Borgarfirði í æsku heimildarmanns | Guðmundur Andrésson | 1648 |
27.07.1966 | SÁM 85/215 EF | Æviatriði; nám í harmoníkuleik og annað tónlistarnám | Guðjón Matthíasson | 1671 |
30.07.1966 | SÁM 85/219 EF | Æviatriði, ættir, búskapur, skólamenntun; Eyjólfur ljóstollur var kennari í þrjár vikur hjá þeim, ha | Halldóra Sigurðardóttir | 1696 |
10.08.1966 | SÁM 85/225 EF | Æviatriði og skólanám | Jón Ásmundsson | 1758 |
19.08.1966 | SÁM 85/243 EF | Eyjólfur kennir Þórbergi Þórðarsyni reikning | Steinþór Þórðarson | 1996 |
03.09.1966 | SÁM 85/257 EF | Menntun heimildarmanns | Björn Björnsson | 2181 |
07.07.1965 | SÁM 85/280 EF | Eyjólfur var maður sem að bjó á Mýrum. Eitt sinn var þar stödd hreppsnefnd eða forðagæslunefnd og va | Zóphonías Stefánsson | 2318 |
11.07.1965 | SÁM 85/281 EF | Skólaganga. Var tvo vetur á skólanum á Eiðum | Guðlaug Þórhallsdóttir | 2351 |
10.10.1966 | SÁM 85/260 EF | Æviatriði; m.a. um barnaskóla á Papós; farkennsla | Ingibjörg Sigurðardóttir | 2378 |
13.07.1965 | SÁM 85/287 EF | Heimildarmaður var eitt sinn að vinna hjá Unu í Unuhúsi. Þar var mikið af kostgöngurum. Þeir fóru su | Nikólína Sveinsdóttir | 2559 |
13.07.1965 | SÁM 85/288 EF | Börnum kenndur kommúnismi; skólahald á Eskifirði. Útaf pólitík átti að kenna börnum kommúnismann. He | Nikólína Sveinsdóttir | 2565 |
20.07.1965 | SÁM 85/291 EF | Heimildarmaður vann ýmisleg störf, meðal annars við kennslu. Hann nefnir að víða hafi búið huldufólk | Kristján Bjartmars | 2588 |
20.07.1965 | SÁM 85/291 EF | Æviatriði, skólanám, búseta og fleira | Kristín Níelsdóttir | 2600 |
24.07.1965 | SÁM 85/297 EF | Heimildarmaður er sett í fóstur tveggja ára gömul. Átta ára gömul fer hún síðan aftur til móðurhúsa. | Júníana Jóhannsdóttir | 2657 |
24.07.1965 | SÁM 85/297 EF | Sæmundur kom eitt sinn heim til móður heimildarmanns og var hann drukkinn. Eitt sinn var hann gestur | Júníana Jóhannsdóttir | 2658 |
27.07.1965 | SÁM 85/298 EF | Skólaganga | Júlíus Sólbjartsson | 2673 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Séra Stefán í Vatnsfirði var mikill brandarakarl. Hann hafði það fyrir orðtak ef eitthvað fór miður | Halldór Guðmundsson | 2737 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Þegar Guðmundur var að fermast var hann yfirheyrður af séra Stefáni í Vatnsfirði. Þá spurði Stefán h | Halldór Guðmundsson | 2738 |
11.10.1966 | SÁM 86/801 EF | Þjóðhættir í Keldudal við Dýrafjörð: kennsla, skólahald, vinnsla á túnum, mótekja og fleira | Lilja Björnsdóttir | 2755 |
20.10.1966 | SÁM 86/810 EF | Leiklist á Fáskrúðsfirði; dansleikir; skólahald; verslunarhættir | Marteinn Þorsteinsson | 2835 |
20.10.1966 | SÁM 86/811 EF | Um rímnakveðskap, kvæðamenn, hagmælsku, Halldór Halldórsson kvæðamann og hagyrðing, húslestra, kenns | Marteinn Þorsteinsson | 2849 |
21.10.1966 | SÁM 86/812 EF | Heimildarmaður minnist þess ekki að hafa heyrt neitt af draugasögum. Foreldrar hennar sögðu börnunum | Vigdís Magnúsdóttir | 2854 |
21.10.1966 | SÁM 86/813 EF | Passíusálmasöngur, rímnakveðskapur, menntun í heimahúsum, kverlærdómur | Vigdís Magnúsdóttir | 2862 |
26.10.1966 | SÁM 86/815 EF | Æviminningar um atvinnuhætti, menntun, sjómennsku og fleira | Grímur Jónsson | 2878 |
31.10.1966 | SÁM 86/818 EF | Þjóðhættir í Þorlákshöfn: aflabrögð; netaveiði; fiskverkun; þrautalending í Þorlákshöfn; þurrabúðir | Þuríður Magnúsdóttir | 2904 |
02.11.1966 | SÁM 86/821 EF | Æviminningar frá Reykjavík, skólavist m.a. í Iðnskólanum | Arnfinnur Björnsson | 2932 |
02.11.1966 | SÁM 86/821 EF | Kennsla í Gufudalssveit | Arnfinnur Björnsson | 2933 |
04.11.1966 | SÁM 86/827 EF | Æviminningar; skólaganga | Geirlaug Filippusdóttir | 3008 |
07.11.1966 | SÁM 86/828 EF | Vinna barna, menntun og kverlærdómur | Jóhanna Eyjólfsdóttir | 3024 |
16.11.1966 | SÁM 86/838 EF | Húslestrar; lestrarkunnátta barna; barnafræðsla; Ólafur Gíslason frá Sigluvík í Landeyjum farkennari | Þorbjörg Halldórsdóttir | 3163 |
17.11.1966 | SÁM 86/839 EF | Heimildarmaður segir að mikið sé af huldufólkssögnum í Borgarfirði. Nefnir hann að Álfaborgin hafi v | Ármann Halldórsson | 3174 |
18.11.1966 | SÁM 86/840 EF | Æviatriði; menntun | Skúli Helgason | 3191 |
05.12.1966 | SÁM 86/848 EF | Æviatriði heimildarmanns og foreldra hans, skólaganga, vinna og búskapur heimildarmanns. Hann var vi | Jóhann Hjaltason | 3310 |
08.12.1966 | SÁM 86/853 EF | Skólabragur á Hólum í Hjaltadal: skemmtanir, kennarar, dans, glímur, þorrablót, álfabrennur, málfund | Kristján Ingimar Sveinsson | 3344 |
28.12.1966 | SÁM 86/869 EF | Æviatriði; segir m.a. frá kennslu sinni | Ingibjörg Jónsdóttir | 3520 |
28.12.1966 | SÁM 86/870 EF | Kennsla og skólahald framan af kennaraárum heimildarmanns | Ingibjörg Jónsdóttir | 3521 |
13.01.1967 | SÁM 86/880 EF | Æviatriði; skólavist; ungmennafélagið í Staðarsveit og skemmtanir þess; lífið í Staðarsveitinni | Jóney Margrét Jónsdóttir | 3609 |
17.01.1967 | SÁM 86/883 EF | Barnafræðsla | Sigríður Árnadóttir | 3636 |
02.02.1967 | SÁM 86/899 EF | Skólavist á Akureyri; minnst á Andrés Björnsson Skagfirðing, Lárus Rist og Hjaltalín gamla | Valdimar Björn Valdimarsson | 3773 |
03.02.1967 | SÁM 86/899 EF | Endurminningar úr Akureyrarskóla: námsefni, kennarar; strandferðir á milli Akureyrar og Ísafjarðar; | Valdimar Björn Valdimarsson | 3774 |
22.02.1967 | SÁM 88/1514 EF | Sagt frá rökkurstundum og húslestrum; dvöl á Efri-Hrísum í Fróðárhrepp; búskapur í Ólafsvík; barnaup | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 3930 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Beint á móti bænum í Grænanesi mótaði fyrir þremur tóftum. Átti að hafa verið bær þar sem að hét Sól | Þorleifur Árnason | 3953 |
27.02.1967 | SÁM 88/1522 EF | Þorlákur vann sem póstur og var að vinna fyrir Stefán landpóst. Ungur maður var búinn að vera kennar | Sveinn Bjarnason | 4005 |
01.03.1967 | SÁM 88/1525 EF | Lærdómur og vinna | Halldóra Magnúsdóttir | 4037 |
01.03.1967 | SÁM 88/1530 EF | Kristján Vigfússon síðar sýslumaður vakti upp draug í Skálholtsskóla ásamt öðrum skólapiltum. Þegar | Guðjón Benediktsson | 4107 |
13.03.1967 | SÁM 88/1533 EF | Barnalærdómur | Guðmundína Ólafsdóttir | 4136 |
15.03.1967 | SÁM 88/1536 EF | Heimildarmaður var eitt sinn samferða Andrési Björnssyni og Lárusi Rist. Andrés hélt eitt sinn fyrir | Valdimar Björn Valdimarsson | 4176 |
15.03.1967 | SÁM 88/1537 EF | Endurminningar frá skólaárum á Akureyri og úr Verslunarskólanum í Reykjavík | Valdimar Björn Valdimarsson | 4177 |
15.03.1967 | SÁM 88/1537 EF | Jón Strandfjeld eða Strandfjall var ættaður úr Strandasýslu. En hann var kennari og var búinn að ken | Valdimar Björn Valdimarsson | 4178 |
15.03.1967 | SÁM 88/1537 EF | Jón Strandfjeld ferðaðist víða. Hann fór til Noregs og var víða við farkennslu. Hann var hneigður fy | Valdimar Björn Valdimarsson | 4179 |
15.03.1967 | SÁM 88/1537 EF | Sagt frá Hjaltalín og kennslu hans í Akureyrarskóla | Valdimar Björn Valdimarsson | 4180 |
22.03.1967 | SÁM 88/1546 EF | Segir frá móður sinni og æskuheimili; heimakennsla; sögur | Ingibjörg Tryggvadóttir | 4308 |
02.03.1967 | SÁM 88/1553 EF | Sigvaldi Sveinsson og Haraldur var sonur hans. Árið 1905 kom Sigvaldi heim til heimildarmanns og var | Valdimar Björn Valdimarsson | 4398 |
02.03.1967 | SÁM 88/1554 EF | Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa | Valdimar Björn Valdimarsson | 4399 |
06.04.1967 | SÁM 88/1558 EF | Barnafræðsla | Árni Jónsson | 4441 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Segir frá æsku sinni og skólanámi | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4453 |
12.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Álagablettir voru í Aðalvík. Ekki mátti slá í kringum stein þar. Oft var heimildarmaður hrædd í Aðal | Jóhanna Sigurðardóttir | 4534 |
12.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Börn ganga til spurninga hjá séra Páli | Jóhanna Sigurðardóttir | 4535 |
19.04.1967 | SÁM 88/1571 EF | Barnalærdómur | Jóhanna Ólafsdóttir | 4615 |
27.04.1967 | SÁM 88/1577 EF | Í Suðursveit var sú saga á kreiki að sýslumaður hafi fengið til sín mann að kenna sonum sínum. Hann | Þorsteinn Guðmundsson | 4692 |
02.05.1967 | SÁM 88/1581 EF | Nám og farkennsla | Guðrún Snjólfsdóttir | 4742 |
02.05.1967 | SÁM 88/1581 EF | Skólagangan | Gunnar Snjólfsson | 4754 |
07.06.1967 | SÁM 88/1634 EF | Sagnir af Jóni Strandfjeld. Hann ferðaðist mikið á skipunum, drakk vín og orti vísur. Hann varð sein | Jóhann Hjaltason | 5026 |
12.06.1967 | SÁM 88/1637 EF | Jón kammerráð á Melum. Hann lærði mikið en fékk ekki embætti. Sýslumaðurinn í Bæ vildi fá hann sér t | Hallbera Þórðardóttir | 5048 |
21.06.1967 | SÁM 88/1645 EF | Barnalærdómur og störf | Bjarni Jónsson | 5114 |
27.06.1967 | SÁM 88/1649 EF | Æviatriði heimildarmanns og menntun | Eyjólfur Kristjánsson | 5147 |
27.06.1967 | SÁM 88/1668 EF | Skólaganga og námsgreinar; uppvaxtarárin | Óskar Eggertsson | 5158 |
28.06.1967 | SÁM 88/1669 EF | Barnaskólinn | Sveinn Ólafsson | 5182 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Skólamál | Sveinn Ólafsson | 5202 |
03.10.1967 | SÁM 88/1670 EF | Skólaganga í Reykjavík | María Vilhjálmsdóttir | 5214 |
03.10.1967 | SÁM 88/1671 EF | Kvöldskóli í Reykjavík og fleiri skólar | María Vilhjálmsdóttir | 5215 |
04.07.1967 | SÁM 88/1672 EF | Segir frá æsku sinni og uppruna, skólagöngu og fleiru | Helga Sveinsdóttir | 5234 |
04.07.1967 | SÁM 88/1675 EF | Segir frá námi sínu í ljósmæðraskólanum og Hjúkrunarskólanum og fleira frá ævi sinni | Guðný Pétursdóttir | 5270 |
07.07.1967 | SÁM 88/1686 EF | Skólaganga | Jakobína Schröder | 5396 |
07.07.1967 | SÁM 88/1687 EF | Skólasókn | María Vilhjálmsdóttir og Jakobína Schröder | 5410 |
08.07.1967 | SÁM 88/1691 EF | Segir frá uppvexti sínum, skólagöngu og starfsvali | Gunnar Eggertsson | 5461 |
09.09.1967 | SÁM 88/1705 EF | Rekur nokkur atriði ævi sinnar: æska, skólaganga og lærdómur | Guðmundur Ólafsson | 5615 |
11.09.1967 | SÁM 88/1707 EF | Skólaganga | Guðjón Ásgeirsson | 5628 |
06.10.1967 | SÁM 89/1716 EF | Um skólagöngu | Helga Þorkelsdóttir Smári | 5743 |
11.10.1967 | SÁM 89/1719 EF | Skólaganga | Anna Jónsdóttir | 5759 |
12.10.1967 | SÁM 89/1720 EF | Nám; húslestrar | Sigríður Benediktsdóttir | 5773 |
21.10.1967 | SÁM 89/1726 EF | Segir frá sjálfri sér, æsku, fjölskyldu, heimanámi og búskap við Kópasker frá 1911; kvöldskólar í Re | Guðrún Jónsdóttir | 5829 |
17.10.1967 | SÁM 89/1728 EF | Skólaganga | Guðmundur Ísaksson | 5855 |
26.10.1967 | SÁM 89/1733 EF | Ungur maður lést úr mislingum í Hvítárbakkaskóla. Þegar hann veiktist greip hann mikil hræðsla. Svo | Steinunn Þorsteinsdóttir | 5892 |
27.10.1967 | SÁM 89/1734 EF | Um foreldra og nám | Björn Ólafsson | 5899 |
01.11.1967 | SÁM 89/1736 EF | Segir frá foreldrum sínum, búsetu sinni á Börmum, bræðrum sínum og námi | Ólafía Þórðardóttir | 5929 |
02.11.1967 | SÁM 89/1738 EF | Nám | Sigurbergur Jóhannsson | 5960 |
06.11.1967 | SÁM 89/1743 EF | Gamansaga úr Menntaskólanum á Akureyri. Steindór Steindórsson sagði heimildarmanni og öðrum nemendum | Stefán Þorláksson | 6019 |
06.11.1967 | SÁM 89/1743 EF | Gamansaga úr Menntaskólanum á Akureyri. Steindór kennari sagði eitt sinn við nemendur sína að reglan | Stefán Þorláksson | 6020 |
06.11.1967 | SÁM 89/1743 EF | Sigurður Pálsson var kennari í Menntaskólanum á Akureyri. Hann var góður kennari og mjög mikill sögu | Stefán Þorláksson | 6021 |
08.11.1967 | SÁM 89/1744 EF | Nám | Sigríður Guðmundsdóttir | 6036 |
28.11.1967 | SÁM 89/1746 EF | Nám | Gróa Lárusdóttir Fjeldsted | 6056 |
30.11.1967 | SÁM 89/1751 EF | Naut kennslu á Skarði | Brynjúlfur Haraldsson | 6136 |
07.12.1967 | SÁM 89/1751 EF | Nám í Grímsey og unglingsárin | Þórunn Ingvarsdóttir | 6147 |
07.12.1967 | SÁM 89/1752 EF | Um nám í Grímsey | Þórunn Ingvarsdóttir | 6149 |
08.12.1967 | SÁM 89/1753 EF | Skólaganga | Kristín Hjartardóttir | 6185 |
26.06.1968 | SÁM 89/1771 EF | Nám í Verslunarskólanum | Andrés Guðjónsson | 6535 |
28.06.1968 | SÁM 89/1778 EF | Segir frá bernsku sinni og ævi; skólaganga og nám | Stefán Ásmundsson | 6666 |
08.01.1968 | SÁM 89/1784 EF | Fóstri heimildarmanns og stjörnuskoðun hans. Hann hafði gaman af því að kenna börnunum að þekkja stj | Ólöf Jónsdóttir | 6760 |
08.01.1968 | SÁM 89/1785 EF | Fóstri heimildarmanns og stjörnuskoðun hans. Hann hafði gaman af því að kenna börnunum að þekkja stj | Ólöf Jónsdóttir | 6761 |
11.01.1968 | SÁM 89/1788 EF | Störfin heima og skóli | Vigdís Þórðardóttir | 6810 |
11.01.1968 | SÁM 89/1788 EF | Samtal um sögur og menntun | Vigdís Þórðardóttir | 6828 |
15.01.1968 | SÁM 89/1792 EF | Bóklestur; nám barna | María Finnbjörnsdóttir | 6881 |
15.01.1968 | SÁM 89/1792 EF | Skriftarkennsla ömmu heimildarmanns | María Finnbjörnsdóttir | 6882 |
16.01.1968 | SÁM 89/1796 EF | Sagt frá heimilislausri fjölskyldu og lestrarkennslu | Ólöf Jónsdóttir | 6940 |
25.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Um heimildarmann sjálfan, foreldra hans, störf hans og menntun | Guðmundur Kolbeinsson | 7029 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Segir frá sjálfum sér, foreldrum sínum, ætt og menntun; söngur á heimilinu; kveðist á og farið með v | Björn Jónsson | 7079 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Lárus Björnsson, afi Lárusar Pálssonar leikara, kenndi föður heimildarmanns ýmsan fróðleik. Lárus va | Björn Jónsson | 7083 |
21.02.1968 | SÁM 89/1820 EF | Nám | Unnar Benediktsson | 7226 |
22.02.1968 | SÁM 89/1823 EF | Nám | Málfríður Ólafsdóttir | 7275 |
23.02.1968 | SÁM 89/1827 EF | Valdimar Jóhannsson fann af tilviljun bein mannsins sem varð úti á Hellisheiði. Hann var kennari á K | Þórður Jóhannsson | 7346 |
23.02.1968 | SÁM 89/1828 EF | Samtal um fólkið sem heimildarmaður ólst upp með; æska hennar, nám og störf | Þjóðbjörg Jóhannsdóttir | 7352 |
27.02.1968 | SÁM 89/1829 EF | Guðríður Vigfúsdóttir frá Þverá í Ölfusi kenndi | Sigríður Guðmundsdóttir | 7371 |
29.02.1968 | SÁM 89/1831 EF | Söngur: sungin ættjarðarljóð og fleira; Jón Pálsson kennari kenndi m.a. ný lög; harmoníum | Sigurður Guðmundsson | 7401 |
04.03.1968 | SÁM 89/1836 EF | Skólaganga og nám í skósmíðum | Vilhjálmur Jónsson | 7478 |
05.03.1968 | SÁM 89/1836 EF | Skólanám | Guðrún Magnúsdóttir | 7480 |
12.03.1968 | SÁM 89/1852 EF | Danahatur. Gamalt viðhorf til dana sem að situr í fólki. Heimildarmenn lærðu dönsku og gáfu út tímar | Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir | 7694 |
29.03.1968 | SÁM 89/1871 EF | Saga af háskólakonu. Helga Bárðardóttir var á ferðalagi þar sem kvenfólk var ekki vant að fara um. H | Kristján Helgason | 7905 |
02.04.1968 | SÁM 89/1873 EF | Nám | María Pálsdóttir | 7929 |
08.04.1968 | SÁM 89/1878 EF | Nám og hannyrðir | Þuríður Björnsdóttir | 7989 |
08.04.1968 | SÁM 89/1878 EF | Kristindómsfræðsla | Þuríður Björnsdóttir | 7991 |
09.04.1968 | SÁM 89/1879 EF | Um séra Guðlaug Jónasson, séra Þorkel Eyjólfsson á Borg á Mýrum og séra Jónas á Staðarhrauni. Guðlau | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 8006 |
17.04.1968 | SÁM 89/1883 EF | Sigfús Sigfússon kom með bækur og sagði sögur. Hann var barnakennari á Möðruvöllum. Þar fóru piltar | Þuríður Björnsdóttir | 8059 |
26.04.1968 | SÁM 89/1888 EF | Sigfús Sigfússon var forvitri. Hann vissi ýmislegt fyrir hlutum. Hann var í skólanum á Möðruvöllum. | Þuríður Björnsdóttir | 8109 |
26.04.1968 | SÁM 89/1888 EF | Sigfús Sigfússon var barnakennari og hann skrifaði í frístundum sínum. Hann vildi ekki láta hlæja að | Þuríður Björnsdóttir | 8111 |
26.04.1968 | SÁM 89/1889 EF | Sigfús Sigfússon flakkaði á milli og kenndi. Hann var talinn vera heiðinn. | Þuríður Björnsdóttir | 8131 |
29.04.1968 | SÁM 89/1890 EF | Sögur um fyrsta kennarann í Hnífsdal, Sæmund Eyjólfsson. Hann var menntaður maður en skammlífur. Mat | Valdimar Björn Valdimarsson | 8136 |
29.04.1968 | SÁM 89/1890 EF | Annar kennarinn á Hnífsdal var Pétur Hjálmsson búfræðingur. Hann var dugnaðarmaður. Hann gerði landa | Valdimar Björn Valdimarsson | 8137 |
29.04.1968 | SÁM 89/1890 EF | Karl Olgeirsson úr Fnjóskadal var kennari á Hnífsdal en seinna forstjóri Edinborgarverslunar á Ísafi | Valdimar Björn Valdimarsson | 8138 |
29.04.1968 | SÁM 89/1891 EF | Páll Stefánsson frá Brandagili í Hrútafirði var kennari á Hnífsdal. Stefán faðir Páls kenndi mörgum | Valdimar Björn Valdimarsson | 8140 |
29.04.1968 | SÁM 89/1891 EF | Páll Stefánsson frá Brandagili í Hrútafirði var kennari á Hnífsdal. Hann var álitinn vera bindindism | Valdimar Björn Valdimarsson | 8141 |
29.04.1968 | SÁM 89/1891 EF | Magnús Einarsson lærði orgelslátt vestur hjá Stefáni á Brandagili. Magnús var söngkennari á Akureyri | Valdimar Björn Valdimarsson | 8145 |
29.04.1968 | SÁM 89/1891 EF | Hallgrímur redbody lærði söngfræði hjá skólapiltum. Magnús kennari var búinn að segja að enginn mynd | Valdimar Björn Valdimarsson | 8146 |
29.04.1968 | SÁM 89/1892 EF | Um skólavist á Akureyri 1907-08. Jónas Jónsson frá Hriflu. Vel var látið af Jónasi. Hann fór erlendi | Valdimar Björn Valdimarsson | 8147 |
16.05.1968 | SÁM 89/1895 EF | Uppvaxtarárin: enginn skóli, en heimakennsla; síðan búskapur | Björgvin Guðnason | 8194 |
17.05.1968 | SÁM 89/1896 EF | Sæmundur Einarsson ættaður úr Grafningi var samkennari heimildarmanns í Hnífsdal, hann stofnaði söng | Valdimar Björn Valdimarsson | 8203 |
17.05.1968 | SÁM 89/1897 EF | Sæmundur Eyjólfsson hét fyrsti kennari í Hnífsdal. Betri heimili höfðu oft heimiliskennara eða faran | Valdimar Björn Valdimarsson | 8206 |
17.05.1968 | SÁM 89/1897 EF | Elín Briem og Sæmundur Eyjólfsson voru hjón. Hún var skólastjóri og skrifaði kvennafræðarann. Sæmund | Valdimar Björn Valdimarsson | 8207 |
17.05.1968 | SÁM 89/1898 EF | Söngur Magnúsar Hekluforingja; Stefán Ólafsson frá Brandagili kenndi bæði söng og hljóðfæraleik | Valdimar Björn Valdimarsson | 8215 |
21.05.1968 | SÁM 89/1899 EF | Æviatriði, var heimiliskennari, síðar kennari fyrir Hrafnseyrarhrepp og víðar | Sigríður Guðmundsdóttir | 8219 |
21.05.1968 | SÁM 89/1899 EF | Minningar um ýmsa menn og atvik. Séra Jón tók pilta og kenndi þeim frönsku. Matthías fór á Möðruvall | Sigríður Guðmundsdóttir | 8224 |
21.05.1968 | SÁM 89/1900 EF | Um ævi heimildarmanns, störf og nám; Kvennaskólinn á Blönduósi: lýsing á skóla og námi; kennarar | Sigríður Guðmundsdóttir | 8227 |
21.05.1968 | SÁM 89/1900 EF | Kennaraskólinn í Reykjavík og lífið vestur á fjörðum; búfræðingar frá Ólafsdal; Matthías Ólafsson | Sigríður Guðmundsdóttir | 8228 |
13.06.1968 | SÁM 89/1913 EF | Nám og störf heimildarmanns | Guðmundína Árnadóttir | 8348 |
23.06.1968 | SÁM 89/1917 EF | Æviatriði; nám | Guðbjörg Jónasdóttir | 8391 |
20.08.1968 | SÁM 89/1930 EF | Stofnun Reykjaskóla og áhrif hans. Aðeins byrjað að tala um kaupfélög. | Jón Marteinsson | 8547 |
05.09.1968 | SÁM 89/1940 EF | Heimildarmaður segir frá því hvernig draugurinn kom með Einari Benediktssyni að Hofi og hvernig hann | Oddný Guðmundsdóttir | 8629 |
30.09.1968 | SÁM 89/1955 EF | Saga af skagfirskum bónda sem fóstraði dreng. Honum þótti drengnum ganga lestur heldur stirðlega og | Kolbeinn Kristinsson | 8796 |
10.10.1968 | SÁM 89/1970 EF | Gvendur pati, Jóhann beri, Gvendur snemmbæri, Eyjólfur ljóstollur, Siggi straumur, Ólafur gossari og | Magnús Einarsson | 8988 |
17.10.1968 | SÁM 89/1977 EF | Sögur af séra Arnóri Jónssyni í Vatnsfirði (f. 1772). Hann var kennari og skrifari. Vilmundur læknir | Valdimar Björn Valdimarsson | 9073 |
17.10.1968 | SÁM 89/1977 EF | Skólavist í verslunarskólanum og kennarar þar. Heimildarmaður var í skólanum árið 1908. Hann telur u | Valdimar Björn Valdimarsson | 9076 |
21.10.1968 | SÁM 89/1980 EF | Lestur og reikningur | Ólafía Jónsdóttir | 9116 |
24.10.1968 | SÁM 89/1981 EF | Útlendir kaupmenn á Hesteyri borguðu Guðmundi Kjartanssyni eina til tvær krónur fyrir að fá að velta | Valdimar Björn Valdimarsson | 9131 |
24.10.1968 | SÁM 89/1981 EF | Minningar úr Akureyrarskóla; Átján öldur undir sand; skólaskáld var Jón Pálmi Jónsson; Valdimar sá v | Valdimar Björn Valdimarsson | 9133 |
30.10.1968 | SÁM 89/1987 EF | Saumanám | Herdís Andrésdóttir | 9203 |
27.11.1968 | SÁM 89/1995 EF | Frásögn af þeim sem orti Sjái ég blíða brosið. Hann var vel gefinn maður og vissi alltaf það sem ken | Guðrún Jóhannsdóttir | 9285 |
29.01.1969 | SÁM 89/2028 EF | Eggert í Langey kenndi börnum. Hann féll í trans heima hjá heimildarmanni. | Hafliði Þorsteinsson | 9607 |
31.01.1969 | SÁM 89/2028 EF | Barnalærdómur | Katrín Daðadóttir | 9609 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Álfheiður dótturdóttir Jóns Jónssonar lærða var vel fróð. Hún lærði með piltum sem faðir hennar kenn | Dýrleif Pálsdóttir | 9672 |
15.04.1969 | SÁM 89/2043 EF | Frásagnir að vestan: Jón Samsonarson þekktist alltaf þegar hann kom því að hann kvað alltaf á hestba | Indriði Þórðarson | 9744 |
02.05.1969 | SÁM 89/2056 EF | Samtal; heimildarmaður lærir að lesa | Jón Eiríksson | 9884 |
13.05.1969 | SÁM 89/2068 EF | Faðir heimildarmanns varð fyrir aðsókn í Svínanesi á Látraströnd. Hann var heimiliskennari þar á bæ. | Þórgunnur Björnsdóttir | 10033 |
31.05.1969 | SÁM 90/2091 EF | Gilsárvalla-Guðmundur bar rokka og bréf á milli bæja. Hann var mjög áreiðanlegur og það var hægt að | Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir | 10271 |
07.06.1969 | SÁM 90/2107 EF | Heiðursmerki; æviatriði; skólaganga og kennarar | Helgi Sigurðsson og Guðrún Kristjánsdóttir | 10453 |
08.06.1969 | SÁM 90/2111 EF | Um læsi barna | Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir | 10515 |
25.06.1969 | SÁM 90/2119 EF | Heimildarmaður þekkti fáa Eyfellinga. Árni kom oft að Kollabæ og hann var faðir kennara heimildarman | Halla Loftsdóttir | 10599 |
10.07.1969 | SÁM 90/2128 EF | Samtal um kveðskap og söng. Heimildarmaður lærði allt sem að honum var rétt og það sem hann heyrði. | Guðmundur Guðnason | 10741 |
19.08.1969 | SÁM 90/2137 EF | Skólaganga og fleira | Vilhjálmur Guðmundsson | 10873 |
02.09.1969 | SÁM 90/2141 EF | Guðni gamli á Bakka var barngóður og kenndi börnum á bæjunum þó að hann væri ekki kennari | Lilja Árnadóttir | 10949 |
03.09.1969 | SÁM 90/2143 EF | Skólaganga og viðhorf til tísku | Valgerður Bjarnadóttir | 10979 |
16.11.1969 | SÁM 90/2159 EF | Æviatriði; segir frá foreldrum sínum, skólagöngu, tungumálanámi og sögum sem hún segir krökkum | Elísabet Friðriksdóttir | 11183 |
20.11.1969 | SÁM 90/2165 EF | Skólaganga | Vilhelmína Helgadóttir | 11231 |
24.11.1969 | SÁM 90/2168 EF | Skólaganga og störf | Sveinn Sölvason | 11272 |
08.12.1969 | SÁM 90/2171 EF | Skólaganga | Sigurlína Daðadóttir | 11316 |
11.12.1969 | SÁM 90/2175 EF | Baróninn og Hvítárvellir. Hvítárvellir voru boðnir upp á uppboði þegar að baróninn dó. Einar Benedik | Sigríður Einars | 11348 |
12.12.1969 | SÁM 90/2176 EF | Skólaganga heimildarmanns | Anna Jónsdóttir | 11371 |
03.07.1969 | SÁM 90/2183 EF | Um föður heimildarmanns; æviatriði og skólagöngu á Eyrarbakka | Ingveldur Magnúsdóttir | 11455 |
03.07.1969 | SÁM 90/2183 EF | Segir frá skólagöngu sinni | Kristín Jónsdóttir | 11468 |
19.12.1969 | SÁM 90/2207 EF | Minningar úr iðnskólanum, einkum um Jón Halldórsson | Davíð Óskar Grímsson | 11519 |
19.12.1969 | SÁM 90/2207 EF | Minningar úr iðnskólanum, einkum um Jón Halldórsson; heillaóskakvæði: Jón Halldórsson það var þitt g | Davíð Óskar Grímsson | 11520 |
26.01.1970 | SÁM 90/2216 EF | Marta Stefánsdóttir var vel hagmælt. Samúel Eggertsson var þekktur maður. Hann var lengi barnakennar | Jón Kristófersson | 11623 |
13.02.1970 | SÁM 90/2226 EF | Hagyrðingar í Auðsholti; æviatriði heimildarmanns, skólaganga og störf | Margrét Ketilsdóttir | 11731 |
12.03.1970 | SÁM 90/2235 EF | Fjölskyldan, skólaganga og æviferill | Anna Jónsdóttir | 11849 |
04.01.1967 | SÁM 90/2246 EF | Spurt um sagnir af Þorleifi lækni í Bjarnarhöfn en heimildarmaður man þær ekki; segir frá Ólöfu sem | Guðrún Guðmundsdóttir | 11971 |
15.04.1970 | SÁM 90/2275 EF | Skólaganga heimildarmanns | Þórunn Kristinsdóttir | 12085 |
17.04.1970 | SÁM 90/2279 EF | Viðmælandi fer að tala um skólagöngu út frá málfræðinni á bakvið Vagnsstaði. Hann segist hafa gengið | Skarphéðinn Gíslason | 12133 |
17.04.1970 | SÁM 90/2280 EF | Húslestrar og kristindómsfræðsla | Skarphéðinn Gíslason | 12134 |
17.04.1970 | SÁM 90/2280 EF | Samtal um kristindómsfræðslu, ömmu heimildarmanns og söng | Skarphéðinn Gíslason | 12135 |
21.04.1970 | SÁM 90/2282 EF | Samtal m.a. um skólagöngu og prjónaskap ungra stúlkna | Kristín Jakobína Sigurðardóttir | 12166 |
24.04.1970 | SÁM 90/2284 EF | Fyrsta skólahús á Hnífsdal 1882 og fyrsti kennarinn var Sæmundur Eyjólfsson | Valdimar Björn Valdimarsson | 12190 |
15.06.1970 | SÁM 90/2307 EF | Um heimildarmann og fjölskyldu hans, nám | Vigfús Gestsson | 12460 |
02.07.1970 | SÁM 90/2319 EF | Þulur og um foreldra Bjargar; skólaganga og búskapur | Björg Sigurðardóttir | 12601 |
23.09.1970 | SÁM 90/2326 EF | Um heimildarmann sjálfan, skóli, nám heima | Guðrún Filippusdóttir | 12684 |
07.10.1970 | SÁM 90/2334 EF | Æviatriði, skólaganga | Jónína Jóhannsdóttir | 12790 |
20.11.1970 | SÁM 90/2348 EF | Skólanám | Þórarinn Vagnsson | 12955 |
22.07.1969 | SÁM 90/2193 EF | Samtal um skólagöngu; viðhorf til Íslendingasagna og þjóðsagna | Jón Oddsson | 13476 |
07.06.1971 | SÁM 91/2396 EF | Samtal um vísur; um skólagöngu heimildarmanns og hvernig Gísli kennari hafði lært að skrifa | Þórður Guðmundsson | 13686 |
18.11.1971 | SÁM 91/2426 EF | Um heimildarmann sjálfan, hvar hann hefur verið, skólagöngu hans, m.a. um Björn Karel sem var farken | Þorsteinn Guðmundsson | 13946 |
19.11.1971 | SÁM 91/2427 EF | Um skólagöngu heimildarmanns | Arelli Þorsteinsdóttir | 13965 |
22.03.1972 | SÁM 91/2456 EF | Framhald sagnaþáttar um Bárar-Ólaf; vísa í frásögninni: Ólafur segir enn sem fyrr. Ólafur var sleipu | Valdimar Björn Valdimarsson | 14311 |
18.05.1972 | SÁM 91/2476 EF | Sögn um Sæmund Eyjólfsson barnakennara og vísa: Þrátt fyrir allt og þrátt fyrir allt | Valdimar Björn Valdimarsson | 14580 |
19.11.1973 | SÁM 92/2583 EF | Um skólamál á Hnífsdal, m.a. um hvernig Sæmundur Eyjólfsson kennari kom piltinum Markúsi á skóla í R | Valdimar Björn Valdimarsson | 15021 |
09.09.1974 | SÁM 92/2611 EF | Æviatriði | Steinunn Jósepsdóttir | 15375 |
09.09.1974 | SÁM 92/2611 EF | Æviatriði | Steinunn Jósepsdóttir | 15377 |
09.09.1974 | SÁM 92/2611 EF | Æviatriði | Steinunn Jósepsdóttir | 15379 |
08.12.1974 | SÁM 92/2619 EF | Húsmæðraskólinn á Hallormsstað starfaði fyrst veturinn 1930-31; ekki var vitað að þar hefði verið st | Sveinn Einarsson | 15485 |
09.08.1976 | SÁM 92/2664 EF | Uppfræðsla barna fyrr á öldinni | Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir | 15889 |
18.08.1976 | SÁM 92/2674 EF | Um uppvöxt og skólagöngu heimildarmanns; um bræður hans og búskap þeirra | Þorsteinn Böðvarsson | 15936 |
16.10.1976 | SÁM 92/2681 EF | Um Eiðaskóla og búnaðarskóla | Sigurbjörn Snjólfsson | 15966 |
23.03.1977 | SÁM 92/2699 EF | Um menntun heimildarmanns | Kristín Björnsdóttir | 16159 |
23.03.1977 | SÁM 92/2699 EF | Sagt frá því hvernig móðir heimildarmanns lærði að skrifa | Kristín Björnsdóttir | 16160 |
23.03.1977 | SÁM 92/2699 EF | Um hagmælsku í ætt heimildarmanns; Hákon í Brokey var kallaður kraftaskáld; um ólæsi kvenna fyrr á á | Kristín Björnsdóttir | 16162 |
04.04.1977 | SÁM 92/2706 EF | Sagt frá menntun fram að fermingu | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 16247 |
xx.05.1977 | SÁM 92/2724 EF | Skólaganga, Sigfús Sigfússon var kennarinn | Anna Steindórsdóttir | 16380 |
28.06.1977 | SÁM 92/2730 EF | Draugar og Sigfús Sigfússon, kennsla hans, söfnunarstarf og fleira | Jón Eiríksson | 16499 |
20.06.1977 | SÁM 92/2732 EF | Skólanám og fæðingardagur og fleira um ætt heimildarmanns og ævi | Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir | 16535 |
29.06.1977 | SÁM 92/2734 EF | Æviatriði og saga af slysi; skólanám | Elín Grímsdóttir | 16566 |
29.06.1977 | SÁM 92/2734 EF | Æviatriði, foreldrar og búseta, skólaganga | Arnfríður Lárusdóttir | 16567 |
29.06.1977 | SÁM 92/2736 EF | Æviatriði, barnaskóli, störf | Jón Eiríksson | 16585 |
02.07.1977 | SÁM 92/2743 EF | Æviatriði; skólaganga | Hrólfur Björnsson | 16699 |
06.07.1977 | SÁM 92/2748 EF | Viðhorf heimildarmanns, æviatriði, skólaganga, ættingjar og dvöl á Húsavík | Unnur Árnadóttir | 16756 |
06.07.1977 | SÁM 92/2749 EF | Æviatriði; var þrjá mánuði í barnaskóla | Ingunn Árnadóttir | 16762 |
07.07.1977 | SÁM 92/2752 EF | Nám; æviatriði | Sigtryggur Hallgrímsson | 16798 |
11.07.1977 | SÁM 92/2755 EF | Æviatriði; veiðimennska föður heimildarmanns; skólaganga og ævisaga heimildarmanns; húslestrar | Þuríður Vilhjálmsdóttir | 16847 |
20.07.1977 | SÁM 92/2757 EF | Æviatriði; saga af fæðingu heimildarmanns; ævisaga, skólanám, störf og meira nám | Guðjón Benediktsson | 16874 |
05.09.1977 | SÁM 92/2766 EF | Æviatriði; skólanám | Sören Sveinbjarnarson | 16975 |
16.07.1978 | SÁM 92/2983 EF | Húsmæðranám á Blönduósi | Kristlaug Tryggvadóttir | 17388 |
27.10.1978 | SÁM 92/3014 EF | Löngun til náms og nám í Stykkishólmi; séra Jens á Setbergi og skriftarlærdómur; bókalán í Bjarnarhö | Sigurást Kristjánsdóttir | 17702 |
06.07.1979 | SÁM 92/3050 EF | Skólaganga og menntun heimildarmanns | Þorsteinn Guðmundsson | 18160 |
06.07.1979 | SÁM 92/3052 EF | Rekur minningar sínar, drepið er á störf hennar, skólagöngu og fleira; björgun báts við Papey; Noreg | Ingibjörg Eyjólfsdóttir | 18172 |
10.07.1979 | SÁM 92/3060 EF | Um félagsmálastörf heimildarmanns: Menningarsamband A-Skaft.; Menningarfélag; lestrarfélag í Suðursv | Steinþór Þórðarson | 18252 |
10.07.1979 | SÁM 92/3061 EF | Um félagsmálastörf heimildarmanns: Menningarsamband A-Skaft., Menningarfélag; lestrarfélag í Suðursv | Steinþór Þórðarson | 18253 |
11.07.1979 | SÁM 92/3064 EF | Sagt frá Eyjólfi Runólfssyni hreppstjóra á Reynivöllum; um húsbyggingu á Reynivöllum; sameiginlegur | Steinþór Þórðarson | 18267 |
10.09.1979 | SÁM 92/3083 EF | Frá kvennaskólanum í Ytriey, seinna á Blönduósi | Ingibjörg Jónsdóttir | 18367 |
10.09.1979 | SÁM 92/3085 EF | Um unglingaskóla Ásgeirs Magnússonar á Hvammstanga; skólaganga heimildarmanns og skólahald á æskustö | Ingibjörg Jónsdóttir | 18388 |
15.09.1979 | SÁM 93/3291 EF | Um menntun heimildarmanns, búskap hans og hvað hann hefur helst lesið um dagana | Guðjón Jónsson | 18492 |
25.07.1980 | SÁM 93/3308 EF | Sagt frá skólakennslu í Fnjóskadal: kennsla að Skógum; aðdráttarferð fyrir skólann | Jón Kristján Kristjánsson | 18633 |
25.07.1980 | SÁM 93/3309 EF | Niðurlag frásagnar um aðdráttarferð fyrir skólann að Skógum | Jón Kristján Kristjánsson | 18634 |
27.08.1967 | SÁM 93/3706 EF | Æviatriði, skólaganga og fleira | Gísli Jónasson | 18992 |
29.08.1967 | SÁM 93/3715 EF | Skólaganga heimildarmanns | Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted | 19088 |
05.09.1967 | SÁM 93/3721 EF | Um rímnakveðskapinn; lýsir vist sinni á sjó í fyrsta skipsrúminu á skútu; sagnir um Fransara sem ági | Pétur Ólafsson og Guðrún Jóhannsdóttir | 19155 |
01.07.1969 | SÁM 85/132 EF | Um fiðlunám í Suður-Þingeyjarsýslu | Garðar Jakobsson | 19582 |
01.07.1969 | SÁM 85/132 EF | Um kennslu í fiðluleik | Garðar Jakobsson og Páll H. Jónsson | 19586 |
03.07.1969 | SÁM 85/137 EF | Sigtryggur Helgason notaði fiðlu til að læra raddir; sagt frá söngstarfi Sigtryggs og kennslu í fiðl | Tryggvi Sigtryggsson | 19652 |
05.07.1969 | SÁM 85/140 EF | Húslestrar, fastan, passíusálmar, biblía og lestrarnám | Þuríður Bjarnadóttir | 19692 |
12.07.1973 | SÁM 86/705 EF | Segir frá því hvernig hún kenndi dótturdótturdóttur sinni að lesa þótt hún væri orðin blind | Inga Jóhannesdóttir | 26444 |
12.07.1973 | SÁM 86/707 EF | Skólamál Grímseyinga | Alfreð Jónsson | 26480 |
13.07.1973 | SÁM 86/710 EF | Samtal um hljóðfæri og sönglíf; söngkennsla í skólanum | Kristín Valdimarsdóttir | 26532 |
19.06.1976 | SÁM 86/725 EF | Sagt frá barnaskólanum í Flatey | Sigríður Bogadóttir | 26790 |
19.06.1976 | SÁM 86/729 EF | Barnakennsla í Flatey á 19. öld og fleira um menntun manna á þeim tíma; búnaðarkennsla | Sveinn Gunnlaugsson | 26850 |
19.06.1976 | SÁM 86/730 EF | Sagt frá séra Sigurði Jenssyni og skólamálum | Sveinn Gunnlaugsson | 26859 |
19.06.1976 | SÁM 86/730 EF | Barnaskólinn og styrjaldarárin 1914-1918 | Sveinn Gunnlaugsson | 26860 |
19.06.1976 | SÁM 86/730 EF | Sagt frá skólastjórn í Flatey: kennarar, námstilhögun, unglingafræðsla | Sveinn Gunnlaugsson | 26861 |
20.06.1976 | SÁM 86/738 EF | Búsetuskilyrði í Flatey nú: atvinnumöguleikar og efling þeirra, samgöngur, læknisþjónusta, kirkjumál | Hafsteinn Guðmundsson | 26982 |
SÁM 87/1274 EF | Skólamál | Guðbrandur Magnússon | 30691 | |
SÁM 87/1276 EF | Ullarvinna, reikningur og annar lærdómur | Elísabet Jónsdóttir | 30718 | |
SÁM 87/1287 EF | Segir frá föður sínum sem var frábær skrifari og fékkst við barnafræðslu | Sveinbjörn Jónsson | 30897 | |
SÁM 87/1287 EF | Barnafræðsla | Sveinbjörn Jónsson | 30898 | |
SÁM 87/1338 EF | Viðtal um málefni skólans í Stykkishólmi | Sigurður Helgason | 31683 | |
30.08.1955 | SÁM 90/2205 EF | Barnakennsla | Þórður Gíslason | 32994 |
16.10.1965 | SÁM 86/950 EF | Lýst lestrarkennslu, þegar hún var orðin læs fékk hún að syngja með fólkinu | Helga Þorbergsdóttir | 35062 |
21.04.1964 | SÁM 87/995 EF | Rætt um skólamál og þeir rifja upp skólavist sína | Snorri Sigfússon og Þórarinn Eldjárn | 35542 |
21.01.1953 | SÁM 87/1006 EF | Ræða, líklega flutt við skólasetningu | Sigurður Guðmundsson | 35628 |
10.02.1955 | SÁM 87/1006 EF | Skólamál | Snorri Sigfússon | 35636 |
23.07.1975 | SÁM 93/3602 EF | Átti að sameina prestsstarfið og kennarastarfið í Grímsey, en varð prestlaust; um ýmsa kennara og Ei | Óli Bjarnason | 37466 |
07.08.1975 | SÁM 93/3605 EF | Ólst upp á Syðra-Skörðugili, þá var skóli í Geldingaholti; sagt frá kennurum þar, en heimildarmaður | Hjörtur Benediktsson | 37486 |
08.08.1975 | SÁM 93/3610 EF | Heimilisfólk í Gilhaga; þula um það: Indriðar tveir og Ingibjörg; heimiliskennsla; sjúklingar voru f | Jóhann Pétur Magnússon | 37515 |
08.08.1975 | SÁM 93/3611 EF | Heimiliskennarar voru í Gilhaga | Jóhann Pétur Magnússon | 37522 |
19.07.1977 | SÁM 93/3642 EF | Æviatriði Kláusar og foreldra hans; gekk á alþýðuskólann á Hvítárvöllum | Kláus Jónsson Eggertsson | 37691 |
11.10.1979 | SÁM 00/3962 EF | Rætt um kvæði, lög og ljóð. Málfræðibók Ólafs Briem og reikningsbók Einars Guðmundssonar frá Hrings | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38314 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | Bernskuleikir Sigurbjargar í Hornafirði: glíma, fótbolti, leikið í frímínútum í farskólanum; kennt i | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38329 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Um kennslu barna í bernsku heimildarmanns, farskólar 8 vikur yfir veturinn fyrir 10-11 ára börn, bæi | Sólveig Guðjónsdóttir | 38357 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Farkennsla tvo mánuði á hverjum vetri, þá bættust leikfélagar í hópinn. Minnist tveggja aðkominna dr | Þorkell Björnsson | 38388 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 34-35 | Upptökur úr skólastofu af klappileikjum og bröndurum. | 40191 | |
13.07.1983 | SÁM 93/3378 EF | Hugleiðing um kynlega kvisti og skólakerfið | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40283 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Heimildarmaður var allan daginn að ganga frá Hænuvík að Hvallátrum þar sem hann dvaldi þegar hann | Guðjón Bjarnason | 41121 |
2009 | SÁM 10/4219 STV | Segir frá uppruna og ætt föður síns, Ásgeirs Sigurðssonar. Hann var fæddur á Stafafelli í Lóni í Aus | Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir | 41146 |
2009 | SÁM 10/4223 STV | Barnaskólaganga heimildarmanns. 25 börn, Jens Hermannsson kennari þeirra. Kennt í gamla skólahúsinu | Gunnar Knútur Valdimarsson | 41192 |
30.08.1975 | SÁM 93/3763 EF | Um ökunám og ökukennslu; meirapróf og fleira | Gunnar Valdimarsson | 41205 |
2009 | SÁM 10/4225 STV | Vangaveltur heimildarmanns og spyrils um hvað fólk þurfi að vita um náttúruna. | Guðný Ólafía Guðjónsdóttir | 41244 |
2009 | SÁM 10/4227 STV | Heimildarmenn tala um sundnámskeið sem börn fóru á til Tálknafjarðar. Þar var eina sundlaugin í nágr | Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason | 41278 |
HérVHún Fræðafélag 036 | Þórhallur var í skólanum á Hvammstanga. Hann segir frá því hvar hann hélt til, frá spænsku veikinni | Þórhallur Bjarnason | 41672 | |
11.04.1988 | SÁM 93/3560 EF | Um aðstoð afa og ömmu við uppeldi barna á barnmörgum heimilum; þau sáu oft um kennslu barnanna og ko | Árni Jónsson | 42773 |
28.08.1989 | SÁM 93/3575 EF | Einkenni marktækra drauma; um drauma fyrir daglátum; að þekkja sundur marktæka drauma og þá sem eru | Bergsteinn Kristjónsson | 42941 |
01.09.1989 | SÁM 93/3579 EF | Frásagnir af Ögmundi skólastjóra Flensborgarskólans og kennslu hans. | Bergsteinn Kristjónsson | 42982 |
1978 | SÁM 10/4212 ST | Ræða áfram um Hesta-Bjarna og stóra matarmálið sem kom upp í Möðruvallaskóla. | Stefán Jónsson | 43659 |
14.02.2003 | SÁM 05/4051 EF | Þórdís Kristjánsdóttir, fædd í Brandshúsum í Flóa, segir frá fermingu sinni og fermingum bræðra sinn | Þórdís Kristjánsdóttir | 43826 |
14.02.2003 | SÁM 05/4052 EF | Þórdís segir frá því að hún fór í fermingarbúðir að Skógum undir Eyjafjöllum. Einnig segir hún frá f | Þórdís Kristjánsdóttir | 43829 |
18.02.2003 | SÁM 05/4052 EF | Ingvi segir frá fermingarfræðslu í Flatey. Þangað komu börn frá fleiri prestaköllum. Prestur kenndi | Ingvi Óskar Haraldsson | 43833 |
17.02.2003 | SÁM 05/4054 EF | María er spurð hvort fjölskylda hennar hafi verið hjátrúarfull en hún neitar því. Móðir hennar var t | María Finnsdóttir | 43840 |
17.02.2003 | SÁM 05/4054 EF | María ræðir um menntun sína og systra sinna og veikindum sem töfðu fyrir námi. Hún segir frá námsfer | María Finnsdóttir | 43844 |
23.02.2003 | SÁM 05/4055 EF | Hjálmar segir frá skólagöngu sinni bæði heima og í skóla; hann segir frá barnaskóla og kennara sínum | Hjálmar Finnsson | 43852 |
23.02.2003 | SÁM 05/4055 EF | Hjálmar er spurður að því hvað tók við eftir barnaskólagöngu; hann segir að gengið hafi verið til pr | Hjálmar Finnsson | 43853 |
23.02.2003 | SÁM 05/4056 EF | Hjálmar heldur áfram að segja frá námi sem hann stundaði í veikindum. | Hjálmar Finnsson | 43854 |
23.02.2003 | SÁM 05/4056 EF | Hjálmar segir frá því þegar honum bauðst vinna í páskafríi og fékk leyfi til þess að fara frá Mennta | Hjálmar Finnsson | 43858 |
23.02.2003 | SÁM 05/4056 EF | Hjálmar segir frá því sem tók við eftir stúdentspróf; hann kenndi í Menntaskólanum á Akureyri þar se | Hjálmar Finnsson | 43859 |
23.02.2003 | SÁM 05/4057 EF | Hjálmar heldur áfram að segja frá námi sínu við viðskiptaháskóla sem var innlimaður í Háskóla Ísland | Hjálmar Finnsson | 43860 |
23.02.2003 | SÁM 05/4057 EF | Hjálmar segir sögu af því er hann bjargaði Menntaskólanum á Akureyri frá því að verða breytt í sjúkr | Hjálmar Finnsson | 43861 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Viðmælendur segja frá skólagöngu sinni og nefna kennara og staði þar sem kennt var í farkennslu. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir og Kristján Kristjánsson | 43880 |
13.03.2003 | SÁM 05/4077 EF | Rætt um menntamál á Grænlandi og Íslandi. | Benedikte Christiansen | 43977 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá því hvernig fósturforeldrar hennar kenndu henni að lesa; hún segist hafa fengið allt | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44018 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Viðmælandi segir frá upphafi skólagöngu sinnar; fyrst vann hún fyrir kennslu sem hún fékk á heimili | Björg Þorkelsdóttir | 44042 |
03.03.2003 | SÁM 05/4089 EF | Viðmælandi segir frá því hvernig hún fékk áhuga á smáskammtalækningum; hún hafði farið með börnin sí | Sigurlaug Hreinsdóttir | 44072 |
03.03.2003 | SÁM 05/4089 EF | Sigurlaug segir frá því hvernig fólk bregst við starfi hómópata, hún tekur fram að fólk sem er efins | Sigurlaug Hreinsdóttir | 44073 |
03.03.2003 | SÁM 05/4090 EF | Sigurlaug segir frá undarlegum atburðum varðandi stól þegar hún var í námi í smáskammtalækningum. | Sigurlaug Hreinsdóttir | 44076 |
1971 | SÁM 93/3750 EF | Þorsteinn Jónasson segir frá því þegar hann var kennari í farkennslu; hann var á leið að Ytri-Þorste | Þorsteinn Jónasson | 44229 |
1982 | SÁM 95/3885 EF | Sameiginlegur skóli Hveragerðis og Ölfushrepps, bygging nýs barnaskóla | Þórður Jóhannsson | 44699 |
1982 | SÁM 95/3887 EF | Sagt frá skólamálum, skólabyggingu og skólastarfi | Þórður Jóhannsson | 44712 |
07.03.2003 | SÁM 05/4099 EF | Sagt frá íþróttafélögum og íþróttaferðum en menn þurftu að borga slíkar ferðir sjálfir hér áður fyrr | Rúnar Geir Steindórsson | 44792 |
1983 | SÁM 95/3895 EF | Sæmundur Jónsson er kynntur, en hann er einn af frumbyggjum Hveragerðis. Sæmundur segir frá námi sín | Sæmundur Jónsson | 44811 |
1983 | SÁM 95/3896 EF | Ingimar segir frá byggingu gróðurhúss og ræktun á grænmeti og blómum. Fyrst um sinn seldi hann blóm | Ingimar Sigurðsson | 44820 |
1983 | SÁM 95/3896 EF | Ingimar talar um nám sitt í Þýskalandi. | Ingimar Sigurðsson | 44824 |
1983 | SÁM 95/3896 EF | Þjóðbjörg segir frá því að Hveragerði hafi verið hálfgerður skáldabær því þar bjuggu skáld og rithöf | Þjóðbjörg Jóhannsdóttir | 44828 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Þjóðbjörg segir frá kennurum sem kenndu henni og frá ungmennahúsinu Sandhól sem notað var sem skóli. | Þjóðbjörg Jóhannsdóttir | 44829 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Jón Guðmundsson trésmiður segir frá því að hann hafi flust til Hveragerðis til að starfa við húsasmí | Jón Guðmundsson | 44832 |
1983 | SÁM 95/3898 EF | Aðalsteinn segir frá skólagöngu sinni og kennurunum sem kenndu honum; þegar hann lauk námi varð hann | Aðalsteinn Steindórsson | 44851 |
1983 | SÁM 3899 EF | Aðalsteinn segir frá Hvanneyrarskólanum; t.d. hestanotkuninni þar til plægingar, vorverka og áburðar | Aðalsteinn Steindórsson | 44852 |
1983 | SÁM 95/3900 EF | Árni segir frá skólagöngu sinni. | Árni Stefánsson | 44860 |
1983 | SÁM 95/3900 EF | Kristján Búason segir frá skólagöngu sinni. | Kristján Búason | 44861 |
1983 | SÁM 95/3900 EF | Árni Stefánsson segir frá námi sínu í miðskóla Hveragerðis og frá kennurum þar. | Árni Stefánsson | 44862 |
1983 | SÁM 95/3902 EF | Hans segir frá Helga Geirssyni skólastjóra; einnig segir hann frá því hvernig hann sér Hveragerði fy | Hans Christiansen | 44885 |
1994 | SÁM 95/3909 EF | Þór Vigfússon skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands talar um störf sín við skólann og skólamál al | Þór Vigfússon | 44934 |
19.06.1988 | SÁM 95/3912 EF | Jón segir frá skólagöngu sinni, sem fór aðallega fram í farskóla. Þó var hann veturinn 1916-17 í svo | Jón Árnason | 44952 |
06.12.1999 | SÁM 00/3939 EF | Skólagangan á Brúarlandi, tvær skólastofur og leikfimisalur, nefndir kennarar | Guðmundur Magnússon | 45106 |
09.12.1999 | SÁM 00/3942 EF | Sagt frá skólahaldi á Brúarlandi og ýmsu öðru í sambandi við skólann sem var heimavistarskóli; húsnæ | Tómas Lárusson | 45132 |
16.02.2003 | SÁM 04/4032 EF | Heimildarmaður kynnir sig og segir frá uppruna sínum. Skólaganga, farkennsla, heimakennsla, heimavis | Valdís Þórðardóttir | 45207 |
16.02.2003 | SÁM 04/4032 EF | Námsefni | Valdís Þórðardóttir | 45208 |
16.02.2003 | SÁM 04/4032 EF | Fullnaðarpróf. Árið sem einstaklingur fermdist tók hann svokallað fullnaðarpróf úr þeim fögum sem þá | Valdís Þórðardóttir | 45213 |
16.02.2003 | SÁM 04/4033 EF | Námsgreinar, kennarar | Kristmundur Jóhannesson | 45216 |
16.02.2003 | SÁM 04/4033 EF | Lýsing á aðstæðum til náms, húsnæði að Jörva, fæði og aga | Kristmundur Jóhannesson | 45218 |
16.02.2003 | SÁM 04/4033 EF | Húsvitjun prests og hvernig prestur hlýddi börnum yfir námsefni sem þau áttu að kunna | Kristmundur Jóhannesson | 45219 |
16.02.2003 | SÁM 04/4034 EF | Skólaganga, lýsing á farskóla, heimanámi, aðbúnaði, nesti og fatnaði. Tímalengd náms og heimanáms | Guðrún Magnúsdóttir | 45231 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Framhald. Skólaganga, lýsing á farskóla, heimanámi, aðbúnaði, nesti og fatnaði. Tímalengd náms og he | Guðrún Magnúsdóttir | 45232 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Skipting nemenda eftir getu | Guðrún Magnúsdóttir | 45233 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Heimakennsla. Veturinn 1930 var kennt heima hjá Guðrúnu að Tjaldanesi. Kennari hennar var Ingveldur | Guðrún Magnúsdóttir | 45234 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Lestrarkennsla og bækur. Guðrún minnist þess að hafa fengið tvær bækur að gjöf þegar hún var lítil, | Guðrún Magnúsdóttir | 45235 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Námsbækur voru annað hvort keyptar eða fengnar að láni | Guðrún Magnúsdóttir | 45236 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Farkennsla. Vísir að heimavist. Guðrún var 3 vikur að heiman á bænum Fremri Brekku og gekk þaðan í s | Guðrún Magnúsdóttir | 45237 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Fullnaðarpróf. Guðrún tók prófið sitt að Saurhóli og kennari var Guðbjörg Þosteinsdóttir. Guðrún man | Guðrún Magnúsdóttir | 45240 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Viku fyrir fermingu kom presturinn og var kyrr á bænum til að hlýða fermingarbörnum yfir. Kverið var | Guðrún Magnúsdóttir | 45242 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Farskólakennsla. Lýsing á hvernig kennt var á bæjum í sveitinni til skiptis. Kennslan fór fram nokkr | Sturlaugur Eyjólfsson | 45245 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Námsgreinar. Allt almennt nám og einnig handavinna, bæði smíðar og hannyrðir. Drengir voru látnir l | Sturlaugur Eyjólfsson | 45247 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Leikfimi var kennd, en ekki var sérstakur kennari fenginn til þess | Sturlaugur Eyjólfsson | 45248 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Skólavörur sem börn þurftu til náms | Sturlaugur Eyjólfsson | 45249 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Kennslutæki og aðstaða til kennslu. Minnst á aga og að ekki hafi þurft að hafa mikið fyrir því að ha | Sturlaugur Eyjólfsson | 45251 |
16.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Læsi og lesblinda. Álit á börnum með lesblindu. | Sturlaugur Eyjólfsson | 45254 |
16.02.2003 | SÁM 04/4036 EF | Hvenær kennsla hófst. Miðað var við hvenær sláturtíð var lokið. Jólafrí og heimanám, eftirlit með þv | Sturlaugur Eyjólfsson | 45256 |
26.02.2007 | SÁM 20/4273 | Segja frá því hvenær og hvernig þau tóku bílpróf. Fenginn var kennari til að koma í sveitina er Björ | Páll Gíslason og Björk Gísladóttir | 45744 |
29.09.1972 | SÁM 91/2791 EF | Saga af Fúsa sem eignaðist bíl og rúntaði um með skólakennara, unga stúlku, sem hann var hrifinn af. | Einar Árnason | 50165 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór segir sögu af samskiptum sínum við indíána. Hvernig samskiptin við þá bötnuðu þegar hann náð | Halldór Halldórsson | 50580 |
18.10.2005 | SÁM 07/4188 EF | Sagt frá kennslu í heilsufræði, eða um kynlíf og barneignir, en sumir nemendur þóttust vita meira um | Bergljót Aðalsteinsdóttir | 53534 |
18.10.2005 | SÁM 07/4188 EF | Sagt frá kennurum í húsmæðraskólanum á Staðarfelli og ósamkomulagi á milli þeirra; einnig um skólabr | Bergljót Aðalsteinsdóttir | 53535 |
19.09.2005 | SÁM 07/4189 EF | Spurt um hvað hafi komið að mestum notum af því sem kennt var í húsmæðraskólanum á Staðarfelli, sagt | Guðrún Guðmundsdóttir | 53539 |
23.09.2005 | SÁM 07/4190 EF | Upphaf viðtals. Viðmælandi segir frá því hvers vegna hún gerðist handavinnukennari við húsmæðraskóla | Erla Ásgeirsdóttir | 53549 |
23.09.2005 | SÁM 07/4190 EF | Viðmælandi segir frá kennslu, einkum handavinnukennslu, í húsmæðraskólanum á Staðarfelli, húsnæðinu | Erla Ásgeirsdóttir | 53550 |
28.09.2005 | SÁM 07/4191 EF | Viðmælandi segir frá daglegum störfum stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli og kennslunni; lit | Guðrún Valdimarsdóttir | 53555 |
20.09.2005 | SÁM 07/4194 EF | Um námsgreinar og heimanám stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli | Hrefna Sumarlína Ingibergsdóttir | 53572 |
20.09.2005 | SÁM 07/4194 EF | Viðmælandi segir frá náminu í húsmæðraskólanum á Staðarfelli | Hrefna Sumarlína Ingibergsdóttir | 53576 |
20.10.2005 | SÁM 07/4195 EF | Um námsgreinar og kennara í húsmæðraskólanum á Staðarfelli og ýmislegt sem kom fyrir í kennslunni: l | Katrín R. Hjálmarsdóttir | 53581 |
20.10.2005 | SÁM 07/4196 EF | Viðmælandi segir frá námi sínu og starfi síðar á lífsleiðinni; um þroskann sem kemur af því að búa á | Katrín R. Hjálmarsdóttir | 53585 |
30.09.2005 | SÁM 07/4196 EF | Viðmælandi segir frá því þegar henni var boðin skólastjórastaða við húsmæðraskólann á Staðarfelli, f | Kristín Guðmundsdóttir | 53586 |
30.09.2005 | SÁM 07/4197 EF | Um starfsfólk húsmæðraskólans á Staðarfelli og bóklegar námsgreinar; um orðspor skólans og ástæður þ | Kristín Guðmundsdóttir | 53591 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 13.01.2021