Hljóðrit tengd efnisorðinu Fjörulallar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.08.1965 SÁM 84/74 EF Fjörulallabragur: Fjörulallar fóru á kreik Þórður Marteinsson 1178
25.08.1965 SÁM 84/98 EF Engir staðbundnir draugar eru í sveitinni og engar sögur um fjörulalla. Draugatrúin dó út með rafmag Pétur Jónsson 1474
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Lítið var um fjörulalla. Í Álftafirðinum voru bændur sem voru á ferð og urðu varir við fjörulalla. Þ Jónas Jóhannsson 1525
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Fjörulalli sást. Hann var á stærð við veturgamlan kálf með stuttar framlappir og ekki fljótur í ferð Einar Guðmundsson 2512
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Heimildarmaður heyrði talað um fjörulalla. Á Strandseljum þar sem hann var mátti féð aldrei fara í f Halldór Guðmundsson 2706
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Heimildarmaður heyrði minnst á fjörulalla en man þó ekki eftir neinum ákveðnum sögum er það varða. Þórarinn Ólafsson 2959
12.01.1967 SÁM 86/877 EF Helgi Daníelsson í Bervík var búinn að vara heimildarmann við sýn ef hann sæi hana og lýsti henni. H Kristján Jónsson 3580
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Lítið var um sagnir af sjóskrímslum. Ekki var vart við fjörulalla. Heimildarmaður var hrædd við útle Guðmundína Ólafsdóttir 4158
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Neikvæð sögn af fjörulalla. Skeiðsandur er í Fróðárhreppi og var heimildarmaður eitt sinn stödd á Br Þorbjörg Guðmundsdóttir 4556
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Minnst á sjóskrímsli og fjörulalla. En engin sjóskrímsli voru að sögn heimildarmanns og engir fjörul Sveinn Ólafsson 5363
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Fjörulalli var í Grindavík og átti að klingja í skeljunum á því. Þegar Þórður Thoroddsen læknir var Guðrún Jóhannsdóttir 5560
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Minnst á fjörulalla en engin saga Guðrún Jóhannsdóttir 5565
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Fjörulallinn í Jónsnesi sótt fast eftir að komast í kindur. Það mátti ekki gerast því þá yrði afkvæm Guðmundur Ólafsson 5599
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Heimildarmaður veit ekki til þess að skrímsli eða fjörulallar hafi sést. Elín Jóhannsdóttir 5700
28.12.1966 SÁM 89/1719 EF Fjörulallar voru góðir og voru á Snæfjallaströnd. Faðir heimildarmanns sá fjörulalla og það hringlað Sveinbjörn Angantýsson 5769
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Heimildarmaður heyrði getið um fjörulalla. Þeir áttu að vera eins og menn á ferðinni. Mikið var tala Brynjúlfur Haraldsson 6124
07.02.1968 SÁM 89/1811 EF Saga af fjörulalla og afskræmdu fóstri. Fólk var á engjum og börnin voru heima. Sýndist þeim þá eins Sigríður Guðjónsdóttir 7118
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Fjörulalli; dauði Páls og Pálssker. Í Keldudal voru 4 býli. Á milli Hafnar og Hrauns var farið mikið Sigríður Guðmundsdóttir 7154
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Spurt um furðudýr. Heimildarmaður heyrði nefnda fjörulalla en getur ekki sagt neinar sögur af því. Sigurjón Valdimarsson 7379
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Sagt frá fjörulalla. Faðir heimildarmanns sá slíkt. Hann var að leika sér niður við sjó í Jónsnesi. Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7893
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Hundar eru skyggnir og hestar líka. Í Grundarseli átti að vera eitthvað skrímsli, líklegast fjörulal Þórarinn Helgason 8501
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Einhver trú var á sjóskrímsli og fjörulalla. Jónína Jónsdóttir 8668
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Fjörulalli sóttist eftir því að rífa júgrin undan ánum. Eitt sinn var heimildarmaður að ganga með sj Guðrún Jóhannsdóttir 8788
28.08.1969 SÁM 90/2139 EF Fjörulallar voru ekki heima hjá heimildarmanni en hún heyrði minnst á að menn hefðu séð þá. Guðrún Hannibalsdóttir 10909
03.09.1969 SÁM 90/2142 EF Það var talað um að fjörulallar væru til en heimildarmaður kann engar sögur af þeim. Hún var hrædd v Valgerður Bjarnadóttir 10975
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Sjóskrímsli sáust stundum í kindalíki og flúðu þegar menn ætluðu að nálgast þau. Pálína Jóhannesdóttir 11034
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Menn sáu ekki skrímsli. Fjörulalli elti mann í Skutulsfirði. Sigurlína Daðadóttir 11314
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Talað um fjörulalla sem sumir menn áttu að hafa hýst. Áttu að hafa komist inn í hús á Ósi þegar Ólaf Sigríður Guðjónsdóttir 11888
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Guðmundur bóndi á Traðarbakka á Akranesi sagðist hafa hýst fjörulalla með kindunum sínum. Hann hafði Sigríður Guðjónsdóttir 11889
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Heimildarmaður hefur heyrt um fjörulalla. Hann hefur eftir föður sínum sem var fjármaður á Sveinseyr Ólafur Hákonarson 12300
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Hefur heyrt ýmsar sögur úr Arnarfirði, þar lifðu sögur um drauga, skrímsli og annað þvíumlíkt. Segir Ólafur Hákonarson 12301
09.06.1970 SÁM 90/2303 EF Spurt er um tilbera, snakka eða slíkt. Fjörulalli var næstum heimilisdýr á Vestfjörðum að sögn heimi Guðjón Gíslason 12392
30.07.1970 SÁM 90/2324 EF Heimildarmaður heyrði frá kunningja sínum sögn af því þegar skrímsli sást í fjöru fyrir neðan bæinn Guðmundur Guðnason 12666
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Spurt um sjóskrímsli og segir heimildarmaður að helsta ógnin hafi verið af fjörulöllum. Til voru sag Jón G. Jónsson 12750
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Spurt um sæskrímsli en engar sögur fara af þeim í Reykjarfirði. Aftur á móti er talið að þau hafi ko Valdimar Thorarensen 13212
29.02.1972 SÁM 91/2449 EF Strákar á Kirkjubóli að smala, en féð sótti mikið í fjöruna við Ós. Flúðu undan fjörulalla á Skeleyr Jón G. Jónsson 14196
20.03.1972 SÁM 91/2454 EF Smali í Hrísey var að leita að kind en fann ekki, á leið heim heyrði hann að eitthvað sem hringlaði Filippía Valdimarsdóttir 14299
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Eiríkur lóðs á Ísafirði sá fjörulalla í Skeljavík þegar hann var unglingur Helga Bjarnadóttir 14602
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Heyrði fjörulalla nefnda, minnist á draugasögu af Snæfjallaströnd og fleira, en engar sögur Þorvaldur Jónsson 15078
31.08.1974 SÁM 92/2604 EF Á Hellnum var ekki talað um illhveli, fjörulalla og skrímsli; þegar hún var vetrarstúlka á Sandi sá Jakobína Þorvarðardóttir 15284
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Fjörulallar sóttu í fé um fengitímann; lýsing á fjörulalla Ágúst Lárusson 15693
29.05.1976 SÁM 92/2655 EF Spurt um ýmislegt m.a. fjörulalla og illhveli, fátt um svör Svava Jónsdóttir 15857
22.02.1977 SÁM 92/2691 EF Um fjörulalla: krakkar voru hræddir með honum, sagt að hann æti menn Guðrún Einarsdóttir 16067
28.06.1977 SÁM 92/2733 EF Spurt um fjörulalla en heimildarmaður hefur ekki heyrt neinar sögur af þeim Jón Eiríksson 16540
30.11.1977 SÁM 92/2775 EF Sá eitthvert dýr sem kom upp úr sjónum sem hún reyndi að sjájóskrímsli og fjörulalli Halldóra Bjarnadóttir 17096
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Trú á fjörulalla á Snæfellsnesi; frásögn af tengdaföður heimildarmanns og sögð deili á honum Þorbjörg Guðmundsdóttir 17200
19.04.1978 SÁM 92/2966 EF Trú á fjörulalla á Snæfellsnesi; frásögn af tengdaföður heimildarmanns og sögð deili á honum Þorbjörg Guðmundsdóttir 17201
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Fjörulallasaga af Akranesi: maður hýsti fjörulalla með fé sínu Sigríður Guðjónsdóttir 17280
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Saga um fjörulalla úr Garðinum: Þrúða var að elda mat, var vön að kæmu tvær kindur inn, sá ekkert fy Sigríður Guðjónsdóttir 17281
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Dýr, líkast hundi, elti konu á hesti á leið frá Miðvík til Hesteyrar og reyndi að hlaupa upp á hesti Guðveig Hinriksdóttir 17690
16.11.1978 SÁM 92/3024 EF Vansköpuð lömb fæðast í Akureyjum, talið að ærnar hafi fengið við hjá fjörulalla Óskar Níelsson 17828
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Raunsæjar útskýringar á þjóðtrú: sjóskrímsli og fjörulallar gætu verið selir og rostungar Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18066
27.06.1979 SÁM 92/3046 EF Fjörulallar: ekki var mikið um þá en á Barðaströndinn hafa þeir sést. Þeir eru á við stóra kálfa og Þórður Jónsson 18093
16.07.1979 SÁM 92/3074 EF Spurt um fjörulalla, lítið um svör; bjarndýraslóð í Suðursveit veturinn 1918 Steinþór Þórðarson 18315
31.08.1967 SÁM 93/3718 EF Sagnaskemmtun; um fjörulalla meðal annars í Tálknafirði; spurt um illhveli Magnús Jónsson 19126
30.07.1970 SÁM 85/486 EF Varúð gegn brunnklukku; fjörulallar og því um líkt; skeljaskrímsli á Hlíðunum við Gilsfjörð Jens Guðmundsson 22872
02.08.1970 SÁM 85/496 EF Fjörulalli sem heimildarmaður sá ásamt öðrum börnum í Látrum Kristín Sveinsdóttir 23059
03.08.1970 SÁM 85/500 EF Spjallað um drauga og fjörulalla; frásögn Andrés Gíslason 23115
04.08.1970 SÁM 85/502 EF Fjörulallar Haraldur Sigurmundsson 23149
05.08.1970 SÁM 85/503 EF Sjóskrímsli, fjörulallar og þess háttar draugar; saga um fjörulalla og önnur um sæljón Gísli Gíslason 23160
05.08.1970 SÁM 85/506 EF Vísur úr Fjörulallabrag: Fjörulallar fóru á kreik Þórður Marteinsson 23182
07.08.1970 SÁM 85/513 EF Fjörulalli réðst á Kristján Þórðarson í Miðhlíðarbót og vildi hafa hann í sjóinn; Kristján slapp en Guðmundur Einarsson 23281
09.08.1970 SÁM 85/516 EF Ekki bannað að kasta steinum; rætt um huldufólkstrú; þekktust sögur um nykra; ekki vitað um uppruna Jóna Ívarsdóttir 23329
10.08.1970 SÁM 85/520 EF Sæskrímsli og fjörulallar Ásgeir Erlendsson 23394
12.08.1970 SÁM 85/523 EF Nykur; fjörulallar Hafliði Halldórsson 23446
14.08.1970 SÁM 85/527 EF Sjóskrímsli, myrkfælni, fjörulallar, leiði í Krossadal og viðhorf fólks til þeirra sem jarðsettir vo Davíð Davíðsson 23520
14.08.1970 SÁM 85/528 EF Fjörulalli; sagnir um þá skráðir hjá Helga Guðmundssyni í Vestfirskum sögnum Magnús Guðmundsson 23537
15.08.1970 SÁM 85/530 EF Spurt um sæskrímsli og fjörulalla Árni Magnússon 23591
19.08.1970 SÁM 85/537 EF Fjörulallar Vagn Þorleifsson 23672
19.08.1970 SÁM 85/540 EF Fjörulallar á milli Stapadals og Álftamýrar Þórður Njálsson 23721
22.08.1970 SÁM 85/547 EF Fjörulallar í Keldudal Guðmundur Bernharðsson 23812
24.08.1970 SÁM 85/550 EF Sæskrímsli og fjörulallar Sveinn Gunnlaugsson 23871
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Sæskrímsli og fjörulallar Ingvar Benediktsson 23885
01.09.1970 SÁM 85/561 EF Sæskrímsli, ekki þýddi að skjóta á þau með haglaskotum; einnig sagt frá fjörulöllum, bóndi í Höfn sá Sigmundur Ragúel Guðnason 24017
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Vogmerar, hámerar, beinhákarl, sjóskrímsli og fjörulallar Ragnar Helgason 24139
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Fjörulalli í Furufirði Rannveig Guðmundsdóttir 24187
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Fjörulallar og sjóskrímsli Jón Magnússon 24204
16.09.1970 SÁM 85/591 EF Spurt um skrímsli og fjörulalla Guðmundur Ragnar Guðmundsson 24646
18.09.1970 SÁM 85/597 EF Spurt um nykra, skrímsli og fjörulalla Magnús Guðjónsson 24750
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Fjörulallar og skrímsli Indriði Þórðarson 24851
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Spurt um huldufólkstrú og fjörulalla Gissur Gissurarson 24963
04.07.1971 SÁM 86/619 EF Spurt um fjörulalla Sigurður Tómasson 25065
05.08.1971 SÁM 86/655 EF Vættir í Höskuldsey, einnig fjörulallar og skrímsli; atburður 1916 Björn Jónsson 25722
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Skrímsli, Ágúst mágur heimildarmanns elti það; fjörulalli í Höskuldsey Kristín Níelsdóttir 25809
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Lýsing á fjörulalla eða skeljalalla höfð eftir afa heimildarmanns Ágúst Lárusson 25869
03.07.1974 SÁM 86/723 EF Lýsing á fjörulalla Kristinn Jóhannsson 26774
03.07.1974 SÁM 86/724 EF Sagnir um fjörulalla í Arnarfirði Kristinn Jóhannsson 26776
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Fjörulallar Hafsteinn Guðmundsson 26945
xx.07.1965 SÁM 92/3206 EF Mórar, fjörulallar Sigurlaug Sigurðardóttir 29046
1959 SÁM 00/3988 EF Fjörulallabragur: Fjörulallar fóru á kreik Þórður Marteinsson 38789
2009 SÁM 10/4223 STV Þegar heimildarmaður var 11 ára gamall, vakti faðir hans hann til að sýna honum ummerki eftir fjörul Gunnar Knútur Valdimarsson 41191
25.07.1986 SÁM 93/3520 EF Spurt um fjörulalla. Um ættingja og örlög þeirra. Spurt um fjörulalla og skrímsli. Tryggvi segir frá Tryggvi Guðlaugsson 41474
30.07.1986 SÁM 93/3526 EF Mývatnsskotta eða Arnarvatnsskotta. Gerði m.a. Illuga skáld í Neslöndum hálf-geðveikan. Stundum í fy Arnljótur Sigurðsson 42168
23.7.1997 SÁM 12/4230 ST Um hauslausan draug á Breiðamerkursandi og reimleika á Nýgræðunum, út við Breiðaárós; Torfi telur að Torfi Steinþórsson 42690
22.10.1989 SÁM 93/3582 EF Minnst á fjörulalla; lítil trú á þá á Reykjanesi. Árni Guðmundsson 43007
15.11.1989 SÁM 93/3808 EF Um fjörulalla og skrímsli á Breiðafirði. Ólöf Elimundardóttir 43079
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Ágúst segir frá því þegar ókennilegar skepnur sáust með kindunum heim við bæinn í Kötluholti. Lýsir Ágúst Lárusson 43184
17.02.2003 SÁM 05/4054 EF María er spurð hvort fjölskylda hennar hafi verið hjátrúarfull en hún neitar því. Móðir hennar var t María Finnsdóttir 43840
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá því að krökkunum hafi verið bannað að leika sér í fjörunni; þau hafi verið hrædd vi Ragnar Borg 44098
1971 SÁM 93/3752 EF Jón Hákonarson segir sögu sem Guðmundur Jónsson sagði honum um fjörulalla. Jón Hákonarson 44251

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.01.2020