Hljóðrit tengd efnisorðinu Illhveli

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Lítil trú var á Illhveli. Vísa er til um nöfn stórhvela sem ekki mátti nefna á sjó. Hinsvegar mátti Sæmundur Tómasson 3795
18.04.1967 SÁM 88/1569 EF Trú var á illhveli. Heimildarmaður heyrði um þessi illhveli en ekki að þeir sæust. Illhveli nefnd á Sæmundur Tómasson 4598
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Steypireyður varði bátana. Hún fór hringinn í kringum bátinn, þegar hún sporðstakk sér þá þýddi það Sæmundur Tómasson 4600
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Spurt um stórhveli. Eitthvað var talað um að þau væru varasöm að þau gætu grandað bátum. Heimildarma Guðrún Jóhannsdóttir 5575
23.01.1968 SÁM 89/1799 EF Heimildarmaður heyrði talað um illhveli af eldri mönnum. Beinhákarlar, höfrungar, háhyrningar og sve Baldvin Jónsson 6986
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Ótti við hvali og stórfiska var nokkur. Heimildarmaður varð þó ekki var við þetta. Baldvin Jónsson 8641
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Léttir og sverðfiskur. Léttir fór upp í loft og skellti sér niður. Sverðfiskur beit í skipin. Baldvin Jónsson 8642
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Spurt um illhveli og varúðir við hvali á sjó; stökkull; hjátrú Björn Benediktsson 10955
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Mannskaðar urðu oft. Þegar heimildarmaður var sex ára drukknuðu á einum degi á Skagaströnd 24 menn e Björn Benediktsson 10958
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Ekki var nein trú á illhveli. Þó nokkuð var um sjóslys við suðurströndina. Um 1880 drukknaði meiripa Vilhjálmur Magnússon 11551
26.02.1970 SÁM 90/2231 EF Illfiskur og Galdra-Finnur Gestsson; vísan er um son Finns: Rósmundur og ráðið þitt Guðmundur Guðnason 11787
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Hundfiskar eða stökklar, menn óttuðust þá ekki mjög. Þeir stökkva svona laust við sjóinn. Eru höfrun Jón G. Jónsson 11874
20.03.1972 SÁM 91/2454 EF Álagablettir, illhveli og fólgið fé í Hrísey: ekkert slíkt Filippía Valdimarsdóttir 14298
29.05.1976 SÁM 92/2655 EF Spurt um ýmislegt m.a. fjörulalla og illhveli, fátt um svör Svava Jónsdóttir 15857
30.03.1977 SÁM 92/2704 EF Hjátrú tengd sjómennsku: feigðardrættir, illhveli og nafnavíti á sjó Guðmundur Guðmundsson 16224
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Spurt um fornmannahauga og illhveli árangurslaust Þórarinn Magnússon 17242
31.08.1967 SÁM 93/3718 EF Sagnaskemmtun; um fjörulalla meðal annars í Tálknafirði; spurt um illhveli Magnús Jónsson 19126
29.08.1974 SÁM 92/2601 EF Ekki trúað á illhveli í Leiru í æsku heimildarmanns og ekki heldur tekið mark á draumum Dóróthea Gísladóttir 38078
08.05.1984 SÁM 93/3428 EF Torfi talar um illhveli, hvali og ála sem voru fiskimönnum til óþurftar; álar átu silung í netunum Torfi Steinþórsson 40481
10.05.1984 SÁM 93/3430 EF Talar um ýmsa báta og togara sem hann var á; var á þýskum togara að kenna Þjóðverjunum að verka í sa Gísli Tómasson 40497
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Jón langafabróðir Torfa var formaður, hann var hræddur við hvali; Suðursveitungar trúðu flestir á il Torfi Steinþórsson 42579

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 14.01.2016