Hljóðrit tengd efnisorðinu Kvöldvökur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.08.1964 SÁM 84/17 EF Segir frá æsku sinni, störfum á kvöldvöku bæði fullorðinna og barna og rökkursvefni Sigríður G. Árnadóttir 271
29.08.1964 SÁM 84/20 EF Samtal um lag, um kveðskap á vökunni, rökkursvefn og húslestur Vigfús Guttormsson 331
05.09.1964 SÁM 84/40 EF Rímnakveðskapur á æskuheimilinu að Hjarðarfelli, kvöldvökur, kveðskapur, sagnalestur, tóvinna Sigurður Kristjánsson 598
09.09.1964 SÁM 84/40 EF Rímnakveðskapur, kveðið undir; lok rímnakveðskapar; kvöldvökur Þórður Kristjánsson 616
10.09.1964 SÁM 84/41 EF Kvöldvökur Jófríður Kristjánsdóttir 627
10.06.1964 SÁM 84/57 EF Fæðingardagur og samtal um rímnakveðskap, söng og kvöldvökur Jón Gunnarsson 964
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Um söng og kveðskap við störf og í veislum, á kvöldvökum, við húslestra, í lestarferðum og á hestbak Hannes Jónsson 1013
13.08.1965 SÁM 84/80 EF Lestur passíusálma og fleira tengt kvöldvökum; þulur og kvæði; Grýla á sér lítinn bát Hákon Kristófersson 1239
26.08.1965 SÁM 84/100 EF Samtal um kvöldvökur, rímnakveðskap og bækur; Fallega Þorsteinn flugið tók Jónas Jóhannsson 1494
20.07.1966 SÁM 84/211 EF Kveðskapur, söngur, kvöldvökur, störf fólksins, rímnakveðskapur, tekið undir, vinsælar rímur og skál Hansborg Jónsdóttir 1624
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Kvöldvökur; sagnaskemmtun; kveðist á; rímnalestur; sagnalestur Helgi Guðmundsson 2022
15.12.1966 SÁM 86/859 EF Um rímnakveðskap, kvöldvökuna og matartíma og mat. Húsbóndinn kvað eða einhverjir gestir. Símon dala Karítas Skarphéðinsdóttir 3403
18.01.1967 SÁM 86/885 EF Samtal m.a. um kveðskap og kvöldvökur Jón Sverrisson 3650
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Rætt um sagðar sögur, húslestra, kvöldvökur, bóklestur og rímnakveðskap Guðjón Benediktsson 4084
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Kvöldvökur; kveðskapur; húslestrar; söngur Guðmundína Ólafsdóttir 4145
06.04.1967 SÁM 88/1559 EF Kvöldvökur í æsku heimildarmanns; móðir heimildarmanns var góður vefari; viss greiðsla var á hverja Þorbjörg Sigmundsdóttir 4459
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Kvöldvökur á Stafafelli, þar var mikið lesið en ekki kveðnar rímur Gunnar Snjólfsson 4758
06.06.1967 SÁM 88/1631 EF Samtal; minnst á afa heimildarmanns; kvöldvaka Björn Kristjánsson 5004
27.06.1967 SÁM 88/1668 EF Kvöldvökur Óskar Eggertsson 5160
28.06.1967 SÁM 88/1669 EF Kvöldvökur í Geitavík; húslestrar Sveinn Ólafsson 5184
08.11.1967 SÁM 89/1744 EF Rímnakveðskapur; lýsing á kvöldskemmtun Sigríður Guðmundsdóttir 6041
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Kvöldvakan: bóklestur og rímnakveðskapur Þórunn Ingvarsdóttir 6150
12.12.1967 SÁM 89/1756 EF Kveðskapur; húslestur; kvöldvaka Sigríður Friðriksdóttir 6252
24.01.1968 SÁM 89/1801 EF Í Árnagerði í Fljótshlíð var kveðist á; faðir heimildarmanns kvað rímur á kvöldvökum Kristín Guðmundsdóttir 7007
29.02.1968 SÁM 89/1832 EF Kvöldvökur voru ekki í miklum kvöldvökustíl. Allir voru að vinna og las heimildarmaður oft þar sem h Guðmundur Jónsson 7423
17.03.1968 SÁM 89/1856 EF Kvöldvökur; sögur og húslestrar Þórveig Axfjörð 7743
24.06.1968 SÁM 89/1921 EF Kvöldvökur Guðmundur Eiríksson 8440
24.06.1968 SÁM 89/1921 EF Kvöldvakan Guðmundur Eiríksson 8443
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Loftsýnir voru einhverjar. Þær komu út í ýmsum myndum. Eitt sinn var heimildarmaður í vinnu og þar v Þorbjörg Guðmundsdóttir 8761
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Kvöldvökur; húslestrar jafnvel til sjós Ögmundur Ólafsson 9177
03.06.1969 SÁM 90/2095 EF Kvöldvökur; hefur látið Sigurð frá Haukagili fá ferskeytlur Jón Sigfinnsson 10309
04.06.1969 SÁM 90/2100 EF Draugasögur, bækur og þjóðsagnalestur og sagnaskemmtun. Heimildarmaður hafði mjög gaman af draugasög Sigurbjörn Snjólfsson 10347
10.07.1969 SÁM 90/2128 EF Samtal um kveðskap og söng. Heimildarmaður lærði allt sem að honum var rétt og það sem hann heyrði. Guðmundur Guðnason 10741
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Var látin halda á bókinni þegar stúlkan sem var forsöngvari söng, stúlkan hélt áfram að prjóna á með Lilja Árnadóttir 10953
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Kvöldvökur Vilhjálmur Magnússon 11558
16.02.1970 SÁM 90/2227 EF Kvöldvökur, húslestrar og passíusálmar Steinunn Guðmundsdóttir 11752
10.03.1970 SÁM 90/2233 EF Kvöldvökur Gísli Kristjánsson 11827
03.04.1970 SÁM 90/2241 EF Kvöldvökur, húslestrar Ágústa Vigfúsdóttir 11920
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Bóklestur á kvöldvökum, störfin á kvöldvökunni, amma heimildarmanns sagði framhaldssögur, minnst á a Ingi Gunnlaugsson 12863
20.11.1970 SÁM 90/2348 EF Kvöldvaka Þórarinn Vagnsson 12954
18.11.1971 SÁM 91/2426 EF Kvöldvökur og húslestrar, m.a. um lestrarfélag Þorsteinn Guðmundsson 13947
15.05.1974 SÁM 92/2600A EF Rabb um rímnakveðskap; kveðið við verk; rímnakveðskapur á kvöldvökum Sigurjón Erlendsson 15243
18.08.1976 SÁM 92/2675 EF Um kvöldvökur og húslestra og aðrar skemmtanir Þorsteinn Böðvarsson 15937
08.12.1978 SÁM 92/3030 EF Gamall maður á Rauðsstöðum, Vagn að nafni, skemmti fólki á kvöldvökunni með upplestri og sögum; Vagn Gunnar Þórarinsson 17919
15.09.1979 SÁM 93/3291 EF Um húslestra; lesið upphátt á kvöldvökunni og kveðnar rímur Guðjón Jónsson 18493
30.08.1967 SÁM 93/3719 EF Spurður um þulur, minnist á kvöldvökur, talar um rímnakveðskap Magnús Jónsson 19140
05.07.1969 SÁM 85/140 EF Skemmtun á kvöldvökum yfirleitt Þuríður Bjarnadóttir 19691
10.07.1969 SÁM 85/154 EF Spjall um kvöldvökur, húslestra og fleira; kemur fram fróðleikur um heimilishætti á Arnarvatni, „þar Sigurbjörg Benediktsdóttir 19890
06.08.1969 SÁM 85/177 EF Spjallað um kveðskap, kvöldvökur, kvæðamenn og fleira; um kveðskap í veislum, í hjásetunni og við st Jóhannes Guðmundsson 20294
20.08.1969 SÁM 85/316 EF Spjallað um sögur og hvenær þær voru sagðar; um kvöldvökur og kveðskap Margrét Halldórsdóttir 20854
20.08.1969 SÁM 85/317 EF Spjallað um sögur og hvenær þær voru sagðar; um kvöldvökur og kveðskap Margrét Halldórsdóttir 20855
23.08.1969 SÁM 85/322 EF Spjallað um kveðskap og kvöldvökur Helgi Gíslason 20935
11.09.1969 SÁM 85/357 EF Sagt frá kvöldvökum, sagnalestri og kveðskap; tekið var undir með kvæðamanninum Helgi Einarsson 21430
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Um kvöldvökur, að segja sögur upp úr sér Ragnar Stefánsson 21580
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Spurt um kvöldvökur, kveðskap, húslestra, lestur og passíusálmasöng Eyjólfur Eyjólfsson 22186
25.06.1970 SÁM 85/426 EF Spurt um kvöldvökur, kveðskap, húslestra, lestur og passíusálmasöng Eyjólfur Eyjólfsson 22187
01.09.1970 SÁM 85/566 EF Spurt um fóstra hennar og fóstru; um söng á passíusálmum; um rímnakveðskap og kvöldvökur; samtal um Bjargey Pétursdóttir 24093
28.06.1971 SÁM 85/612 EF Sagt frá kvöldvökum Gissur Gissurarson 24952
11.07.1973 SÁM 86/697 EF Kvöldvökur, bóklestur, lestrarfélag Inga Jóhannesdóttir 26326
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Sagt frá kvöldvökum á æskuárum heimildarmanns Sveinn Gunnlaugsson 26863
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Lesið á kvöldvökum Ragnar Stefánsson 27191
1964 SÁM 86/771 EF Um kvöldvökur, húslestra og sálmasöng, gömlu lögin; spurt um Grallarann Sigríður Benediktsdóttir 27558
1963 SÁM 86/778 EF Kvöldvinnan og kvöldvökur: tóvinna, sögur, húslestur Ólöf Jónsdóttir 27683
1963 SÁM 86/792 EF Um tvísöng, kvöldvökur og söng; faðir hennar var góður söngmaður Guðrún Thorlacius 27928
1964 SÁM 92/3174 EF Kvöldvökur, rímur Sigurlína Gísladóttir 28588
1965 SÁM 92/3180 EF Kvöldvökur og rökkur; sagnafólk og fleira Elísabet Guðmundsdóttir 28691
1965 SÁM 92/3181 EF Kvöldvökur og rökkur; sagnafólk og fleira Elísabet Guðmundsdóttir 28692
08.07.1965 SÁM 92/3191 EF Lestur og kveðskapur á kvöldvökum Guðrún Þorfinnsdóttir 28818
1965 SÁM 92/3193 EF Kvöldvökur á æskuárum heimildarmanns Bjarni Jónasson 28833
08.07.1965 SÁM 92/3195 EF Kvöldvökur Jónas Bjarnason 28869
16.07.1965 SÁM 92/3204 EF Kvöldvökur Sigurlaug Sigurðardóttir 29012
1965 SÁM 92/3239 EF Kvöldvakan og tóvinnan Friðrika Jónsdóttir 29614
1968 SÁM 92/3277 EF Kvöldvökur: sagnaskemmtun, Íslendingasögur og síðar reyfarar, lesnar rímur Kristján Árnason 30119
30.06.1976 SÁM 92/3283 EF Kvöldvökur; kveðskapur; rímur voru lesnar; börnum sagðar sögur Margrét Kristjánsdóttir 30195
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Kvöldvökur, húslestrar, sálmar sungnir og leikið á orgel Matthildur Gottsveinsdóttir 30343
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Kveðist á og fleira um kvöldvöku Herborg Guðmundsdóttir 30552
06.03.1968 SÁM 87/1268 EF Kvöldvökur á Hæli, sungnir passíusálmar og spilað á orgel, man ekki eftir rímnakveðskap Guðmundur Guðmundsson 30615
SÁM 87/1357 EF Rætt um kveðskap og kvöldvökur Margrét Hjálmarsdóttir 32032
18.10.1971 SÁM 88/1401 EF Sagnalestur, baðstofulíf og vinna Eymundur Björnsson 32761
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Sálmasöngur, kvöldlestrar og passíusálmar, kvöldvökur, að bera ljós í hús, í rökkrinu, bóklestur, kv Þorgeir Magnússon 33601
16.10.1965 SÁM 86/950 EF Vinnulok á kvöldvökum Helga Þorbergsdóttir 35060
08.12.1968 SÁM 87/1079 EF Samtal um kveðskap, lestur, húslestra og annað er var til skemmtunar á kvöldvökum, einnig um að tóna Páll Böðvar Stefánsson 36411
26.03.1969 SÁM 87/1123 EF Æviatriði; amma heimildarmanns las húslestra og passíusálmana á sunnudögum og á föstunni, hún kvað l Þorsteinn Ásmundsson 36664
1971 SÁM 87/1146 EF Sagt frá böllum á Látraströnd, spilað var á harmoníku og fíólín; sagt frá gömlu sálmalögunum, sálmas Inga Jóhannesdóttir 36845
08.07.1975 SÁM 93/3584 EF Spurt um kvöldvökuna, um lesnar þjóðsögur, fornaldarsögur og Íslendingasögur; lok kvöldvökunnar; þó Gunnar Guðmundsson 37369
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Spurt um kvöldvökur, spjallað um rímur; um þjóðsögur og bóklestur almennt Finnbogi Kristjánsson 37386
14.07.1975 SÁM 93/3589 EF Hefur aldrei verið í skóla; spurt um kvöldvökur og rímnakveðskap Helgi Magnússon 37402
15.07.1975 SÁM 93/3592 EF Lesið á kvöldvökum, en lítið orðið um rímnakveðskap; sögur sem lesnar voru á kvöldin; um myrkfælni Sveinn Jónsson 37424
20.07.1975 SÁM 93/3594 EF Lesnar sögur, kveðnar rímur, lagðist niður þegar útvarpið kom Jón Norðmann Jónasson 37438
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Á kvöldvökum voru lesnar og sagðar sögur, lítið um kveðskap en töluvert sungið Óli Bjarnason 37477
07.08.1975 SÁM 93/3605 EF Ekki kveðnar rímur á Syðra-Skörðugili, á kvöldvökum voru lesnar sögur; hugleiðingar um það hvers veg Hjörtur Benediktsson 37487
08.08.1975 SÁM 93/3611 EF Á kvöldvökum voru lesnar sögur, mest Íslendingasögur, síðan lesinn húslestur; um prakkarastrik krakk Jóhann Pétur Magnússon 37523
08.08.1975 SÁM 93/3612 EF Kvöldvakan leið undir lok stuttu eftir aldamótin, um ástæður þess Jóhann Pétur Magnússon 37525
09.08.1975 SÁM 93/3616 EF Kvöldvakan leið undir lok þegar útvarpið kom; um bóklestur og læsi Guðrún Kristmundsdóttir 37572
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Ýmsar sögur sagðar og lesnar sögur á vökunni; sagt frá vökunni og tóvinnu; stundum kveðnar rímur; kr Þórmundur Erlingsson 37956
31.12.1964 SÁM 93/3624 EF Á kvöldin þegar útiverkum var lokið var bænum lokað og allir settust við einhverja vinnu; lesið á kv Einar Sigurfinnsson 38034
23.08.1975 SÁM 93/3755 EF Sagt frá kvöldvökunni, kveikt þegar var orðið fulldimmt, var verið að prjóna og spinna og annað og e Stefán Magnússon 38152
23.08.1975 SÁM 93/3755 EF Spurt um rímnakveðskap, þulur en lítið um svör; sama um sagnir um álagabletti; síðan um hvenær kvöld Stefán Magnússon 38154
18.08.1958 SÁM 00/3976 EF Um kvæðalög og kveðskap; stundum haft annað lag við mansöng; oft tekið undir; kvöldvökur lögðust nið Bjargey Pétursdóttir 38526
1959 SÁM 00/3987 EF Æviatriði; um kveðskap: lærði að kveða af föður sínum en hann kvað alltaf rímur á veturna; einnig vo Valborg Pétursdóttir 38776
1959 SÁM 00/3990 EF Æviatriði; um kveðskap: lærði kvæðalög af föður sínum sem kvað rímur á kvöldvökunum, svo sem Númarím Tómas Sigurgeirsson 38881
09.09.1975 SÁM 93/3769 EF Sagt frá kvöldvökunni: á Hofsstöðum var fjöldi fólks og allir sátu við vinnu á kvöldin, þar var ofið Pétur Jónasson 41233
09.09.1975 SÁM 93/3770 EF Rætt um hvenær kvöldvökur lögðust af, sagt frá húslestrum á Reykjum á Reykjaströnd, þar voru passíus Pétur Jónasson 41242
19.9.1990 SÁM 93/3805 EF Hinrik segir frá kvöldvökum: lesnar voru sögur eða farið með kveðskap. Menn veltu fyrir sér sannleik Hinrik Þórðarson 43052
19.9.1990 SÁM 93/3805 EF Á kvöldvökum voru stundnum lesnar rímur og kvæði, en rímur voru ekki kveðnar: Jóhönnurímur, Vinaspeg Hinrik Þórðarson 43054
22.9.1992 SÁM 93/3816 EF Sagt frá rímnakveðskap á kvöldvökum. Ágúst Lárusson 43144
18.02.1995 SÁM 12/4232 ST Um kvöldvökur; lestur, spil og söng á kvöldin. Guðrún Hannesdóttir 43499
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá kvöldvökum á heimili ömmu sinnar og afa þar sem frændi hans las upp úr Íslendingasögu Gils Guðmundsson 44012
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Viðmælendur segja frá kvöldstemmum sem gjarnan eru sungnar á kvöldin í göngunum og fara með tvær vin Páll Pétursson, Páll Gunnar Pálsson, Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44066
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá heimsóknum sínum til vinar síns Erlings Helgasonar sem var í sveit á Leiti í Dýrafi Ragnar Borg 44103
11.09.1975 SÁM 93/3787 EF Sveinbjörn segir frá kvöldvökum í Svarfaðardal en þar voru lesnar eða sagðar sögur á kvöldin þegar f Sveinbjörn Jóhannsson 44346
14.09.1975 SÁM 93/3787 EF Spurt er hvort rímur hafi verið kveðnar á kvöldvökum en Sigurður segir að það hafi verið lítið um þa Sigurður Stefánsson 44350
16.09.1975 SÁM 93/3792 EF Rímnakveðskapur og sagnalestur var til skemmtunar við tóvinnuna á kvöldin; spurt um ákveðna kvæðamen Jón Norðmann Jónasson 44391
17.09.1975 SÁM 93/3795 EF Spurt um kvöldvökuna á Víkum, sagt frá rökkrinu þá kenndi móðirin vísur og bænir; gamlar konur sem k Guðmundur Árnason 44417
1984 SÁM 95/3905 EF Hulda segir frá vinafólki sínu í Hveragerði og frá skólagöngu sinni. Hulda Jóhannsdóttir 44909
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður lýsir hvernig draugasögurnar breytast er þeim er deilt áfram, við hvaða aðstæður sögur Ásgeir Sigurðsson 45643
16.09.1972 SÁM 91/2782 EF Magnús segir frá rímnakveðskap á kvöldin um veturna. Sömuleiðis frá lestri á veturnar og lestrarfélö Magnús Elíasson 50029
16.09.1972 SÁM 91/2782 EF Fjallað um kveðskap sem var fluttur á meðan fólk vann á kvöldin eða við veiðar. Magnús Elíasson 50030

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 22.07.2020