Hljóðrit tengd efnisorðinu Sögugabb

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.08.1964 SÁM 84/4 EF Á ég að segja þér sögu af kerlingunni rögu Kristín Þorkelsdóttir 86
30.07.1966 SÁM 85/217 EF Sagan af Sigga sem var svo lítill að hann náði ekki upp í nefið á sér; samtal um söguna. Steinunn Þorsteinsdóttir 1688
25.06.1965 SÁM 85/268 EF Sagan af stráknum sem var svo lítill að hann náði ekki upp í nefið á sér Steinunn Þorsteinsdóttir 2473
26.10.1967 SÁM 89/1730 EF Sagan af Sigga sem var svo lítill að hann náði ekki upp í nefið á sér Steinunn Þorsteinsdóttir 5874
12.03.1970 SÁM 90/2235 EF Á ég að segja þér söguna af Gúllifer Anna Jónsdóttir 11854
09.04.1970 SÁM 90/2243 EF Sagan af henni Sönn Sigurbjörg Sigurðardóttir 11946
09.04.1970 SÁM 90/2243 EF Tvenns konar sögugabb: Kóngur og drottning í ríki sínu. Þau áttu sér einn hrút og þá var sagan út. S Sigurbjörg Sigurðardóttir 11947
14.11.1971 SÁM 91/2421 EF Einu sinn voru karl og kerling í koti sínu Steinunn Guðmundsdóttir 13899
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF Ástarsaga sem amma heimildarmanns sagði Guðrún Halldórsdóttir 16437
01.09.1977 SÁM 92/2761 EF Sagðar sögur; Karl og kerling áttu sér einn kálf; Karl og kerling riðu á alþing Þuríður Árnadóttir 16917
08.08.1969 SÁM 85/174 EF Einu sinni var hundur, hann hét Sproti Ása Stefánsdóttir 20235
08.08.1969 SÁM 85/174 EF Á ég að segja þér söguna af henni Sönn? Ása Stefánsdóttir 20236
08.08.1969 SÁM 85/174 EF Einu sinni var geit Ása Stefánsdóttir 20237
08.08.1969 SÁM 85/174 EF Einu sinni voru karl og kerling í koti Ása Stefánsdóttir 20238
24.08.1969 SÁM 85/323 EF Á ég að segja þér sögu af kónginum Gúllifer Þorsteinn Valdimarsson 20963
24.08.1969 SÁM 85/323 EF Þar segir af karli og kerlingu sem áttu sér þrjár dætur, sem hétu Sól, Nótt og Spýta Þorsteinn Valdimarsson 20964
24.08.1969 SÁM 85/325 EF Sagan af kónginum Gúllifer Hildigunnur Valdimarsdóttir 20984
23.09.1969 SÁM 85/389 EF Karl og kerling áttu sér kálf Margrét Guðmundsdóttir 21790
30.07.1971 SÁM 86/652 EF Sagnakona sagði söguna af sjö bláu ánum þegar hún nennti ekki að segja sögu. Heimildarmaður man efti Sigríður Árnadóttir 25649
xx.03.1964 SÁM 92/3145 EF Sungið sögugabb: Karlinn og kerlingin Vilborg Harðardóttir 28217
xx.03.1964 SÁM 92/3145 EF Karl og kerling Árni Björnsson 28221
xx.03.1964 SÁM 92/3145 EF Karl og kerling í koti sínu Árni Björnsson 28222
1967 SÁM 92/3273 EF Karlinn og kerlingin áttu sér einn kálf Árni Björnsson 30032
1967 SÁM 92/3273 EF Karlinn og kerlingin áttu sér eina kú Árni Björnsson 30033
1967 SÁM 92/3273 EF Einu sinni voru kóngur og drottning Árni Björnsson 30034
1967 SÁM 92/3273 EF Á ég að segja þér sögu af kerlingunni rögu Árni Björnsson 30035
29.04.1999 SÁM 00/3949 EF Ása nefnir margar sögur sem voru sagðar; Sagan af millipilsinu, Kiðhús og fleiri; móðir hennar sagði Ása Ketilsdóttir 43995
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá því hvernig hann plataði barnabörnin sín með því að segja að þær væru prinsessur ei Ragnar Borg 44100

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.12.2019