Hljóðrit tengd efnisorðinu Landamerki

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Hjörleifsgræfur er gamalt uppblástursland, sem nú er gróið fyrir. Þar sunnan við eru beitarhús frá B Steinþór Þórðarson 1973
01.09.1966 SÁM 85/252 EF Örnefni í Borgarfellslandi, Þrætugil er nefnt svo því að það virðast hafa verið þrætur á milli jarða Gunnar Sæmundsson 2104
02.09.1966 SÁM 85/253 EF Lítið um örnefni og örnefnasagnir. Þrætugil er til komið sem landamerkja þræta. Sigurður Gestsson 2120
02.09.1966 SÁM 85/253 EF Þrætumál milli Hemru og Flögu. Ábúandi Hemru vann slægjustykki sem að ábúandi Flögu átti. Sigurður Gestsson 2121
02.09.1966 SÁM 85/253 EF Landamerkjum var breytt í Hvammi sökum þrætumáls er upp kom er varðaði land. Þegar ábúendaskipti urð Sigurður Gestsson 2122
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Rekur örnefni frá Bervík til Litla-Lóns. Hann byrjar yst á landamerkjum Bervíkur og Litla-Lóns. Merk Magnús Jón Magnússon 3126
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Örnefni frá Bervík til Litla-Lóns og til merkja á milli Litla-Lóns og Hólahóla. Reiðhólar, Giljatung Magnús Jón Magnússon 3128
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Um jörðina Bústaði en það var dálítið stórt land. Heimildarmaður segir frá landamerki Bústaða, en fa Ragnar Þorkell Jónsson 3139
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Jörðin Digranes og landamerki Guðmundur Ísaksson 5485
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Landamerkjamál 1932 Guðmundur Ísaksson 5853
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Heimildarmaður segir að lítið hafi verið um landaþrætamál þar sem að landamerki voru mjög skýr. Hins Sigurður Norland 6413
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Frásögn af landamerkjaþrætum í umhverfi heimildarmanns fyrir norðan. Oft voru landamerkin ekki nógu Valdimar Kristjánsson 7527
06.03.1968 SÁM 89/1842 EF Landamerkjadeilur um 1830 á milli Úlfljótsvatnsbónda og Bíldfellsbónda; ýmis fróðleikur um landið og Guðmundur Kolbeinsson 7545
01.04.1968 SÁM 89/1873 EF Heimildarmaður veit ekki um deilur um landamerki. Einu deilurnar sem voru snéru að pólitík. Þegar Ei Sigríður Guðjónsdóttir 7923
13.01.1969 SÁM 89/2014 EF Um landamerki á milli Hnífsdals og Ísafjarðar og mælingar á þeim; einnig um gamlar aðferðir til að m Valdimar Björn Valdimarsson 9432
29.05.1969 SÁM 90/2085 EF Sagnir Jóns Magnússonar um landadeilur á milli Skeggjastaða og Hnefilsdals. Líklegast hafa deilurnar Jón Björnsson 10219
30.05.1969 SÁM 90/2087 EF Landamerkjadeilur voru milli Fremra-Sels og Blöndugerðis á Fljótsdalshéraði. Ábúendurnir vildu hafa Einar Pétursson 10236
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Lúsasteinn var gráflekkóttur steinn og Tíkartjörn var líka til. Um þessa staði var gerð vísa; Eiga e Einar Pétursson 10237
16.11.1969 SÁM 90/2160 EF Sagnir af málaferlum um Þrætuhólma. Þrætuhólmi er við Eyjafjarðará. Þrætur stóðu um hólmann milli Yt Árni Jóhannesson 11188
01.04.1970 SÁM 90/2240 EF Landamörkum Selárdals lýst. Langur, djúpur, miklir klettar og mörg gil. Fremsta slægjustykkið í daln Jóhann Hjaltason 11911
22.07.1971 SÁM 91/2400 EF Ýmsar getgátur um örnefnið Helghóll; Helgaleiði er leiði bónda á Reynivöllum sem var drepinn vegna l Steinþór Þórðarson 13728
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Frásögn um deilur um slægjublett á Broddastöðum Þorvaldur Jónsson 15079
18.08.1976 SÁM 92/2675 EF Um Hvalfjarðarströndina og hreppamörk þar Þorsteinn Böðvarsson 15939
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Bardagi út af landamerkjum á Dysey á Norðurá og einhverjir eiga að vera dysjaðir þar Árni Einarsson 16403
03.08.1978 SÁM 92/3006 EF Haugar bræðranna Galta, Geira og Nefbjarnar; landamerkjadeilur þeirra Eiríkur Stefánsson 17615
01.11.1978 SÁM 92/3016 EF Guðrún Einarsdóttir kona Andrésar Björnssonar fengin til að skera úr landamerkjadeilu í Flatey á Bre Guðmundur Guðmundsson 17738
15.07.1979 SÁM 92/3069 EF Hvalur dreginn á land í Suðursveit; deilur um hann milli landeigenda Kálfafells og Kálfafellsstaðar Steinþór Þórðarson 18291
12.09.1979 SÁM 92/3085 EF Óspakshellir er í Bjarghúsabjörgum á landamerkjum Urðarbaks og Bjarghúsa; landamerkin breyttust á 19 Ágúst Bjarnason 18393
16.08.1980 SÁM 93/3332 EF Spurt um landamerkjadeilur; greint frá landamerkjagörðum Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18871
25.06.1969 SÁM 85/118 EF Einar Ásmundsson í Nesi og séra Björn Halldórsson í Laufási deildu um land og Einar stefndi Birni ja Sigrún Jóhannesdóttir 19359
29.07.1970 SÁM 85/485 EF Erjur á milli Miðhúsabóndans og Hyrningsstaðabóndans; dys á Miðhúsamelum Jón Daðason 22863
23.08.1970 SÁM 85/547 EF Ýmis örnefni í Bárðardal: Helguhólar, Steinka: merkin milli Hlíðarenda og Sandhauga; Skiphóll, Gægir Rebekka Eiríksdóttir 23815
20.06.1976 SÁM 86/733 EF Skipting lands í Flatey Sveinn Gunnlaugsson 26910
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Mógrafir, jarðamörk Halldór Þorleifsson 30275
SÁM 87/1248 EF Sagt frá landamerkjum nálægt Brunnhóli á Mýrum Sigurður Þórðarson 30412
07.05.1969 SÁM 87/1289 EF Skipting lands í Þykkvabæ Hafliði Guðmundsson 30918
19.10.1971 SÁM 88/1399 EF Heyjað á Hálsum, landamerki Skarphéðinn Gíslason 32727
08.07.1975 SÁM 93/3584 EF Hvalreki og málaferli um hann; presturinn í Hvammi lét menn setja torfur úr Hvammskirkjugarði í skón Gunnar Guðmundsson 37366
18.08.1985 SÁM 93/3473 EF Kirkjujarðir og landamerki Staðar og Fjarðarhorns og Fjarðarhorns og Fögrubrekku og Bálkastaða. Víða Vilhelm Steinsson 40811
08.11.1985 SÁM 93/3497 EF Hættulegar ár á Mýrum í Hornafirði. Hornafjarðarfljót. Landslag og ratvísi á Mýrum í Hornafirði. Ragnhildur Bjarnadóttir 41013
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Landamerkjadeilur vegna mótekju og beitarréttinda að sumri. Sátt varð án málaferla. Kristján Jónsson 41127
14.9.1993 SÁM 93/3829 EF Ferðir yfir Héraðsvötn; vöð og ferjur. Á Ferjuhamri var lögferja, þar er gamall kirkjustaður. Rætt u Haukur Hafstað og Leó Jónasson 43302
11.09.1975 SÁM 93/3786 EF Spurt er hvort það séu upphleðslugarðar sem menn gengu á eftir dalnum en Sveinbjörn neitar því og se Sveinbjörn Jóhannsson 44335
20.10.1972 SÁM 91/2808 EF Ágúst segir frá tilurð örnefnisins Drunken River og fleiri örnefnum. Valdheiður kona hans mælir sömu Ágúst Sigurðsson og Valdheiður Lára Einarsdóttir 50545

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 11.01.2021