Hljóðrit tengd efnisorðinu Villt dýr
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
27.08.1964 | SÁM 84/14 EF | Kona á næsta bæ við heimildarmann staðhæfði að hún og margir aðrir hefðu séð nykur í Urriðavatni. Þe | Gísli Helgason | 240 |
12.07.1965 | SÁM 85/283 EF | Marsvínavaða kom inn og farið var að setja grjót í báta til að reka hana inn. Guðrún var þá unglinst | Einar Guðmundsson | 2363 |
12.07.1965 | SÁM 85/283 EF | Guðrún vinnur fyrir hlut á sjó. Þegar búið var að reka Marsvínavöðuna inn, skipti formaðurinn hlutnu | Einar Guðmundsson | 2364 |
13.07.1965 | SÁM 85/284 EF | Í hól rétt við bæina var þúfa. Það var gat í þúfuna og var hún kölluð Músaþúfa. Séra Árni Jónsson í | Einar Guðmundsson | 2509 |
26.07.1965 | SÁM 85/298 EF | Hermt eftir tófum | Kristófer Jónsson | 2670 |
10.11.1966 | SÁM 86/832 EF | Skessa átti að búa í Núpsstaðaskógi. Hún hélt sig þar á vissri torfu. Eitt sinn þurfti hún að fara a | Geirlaug Filippusdóttir | 3094 |
10.11.1966 | SÁM 86/832 EF | Hvorki voru kettir eða mýs í Öræfum. Einu sinni var fólk að fara úr Ingólfshöfða og í kirkju á Höfða | Geirlaug Filippusdóttir | 3095 |
10.11.1966 | SÁM 86/832 EF | Bræður heimildarmanns voru mikið á sjó. Eitt sinn ætlaði bróðir hennar að fara í sjóstígvélið eftir | Geirlaug Filippusdóttir | 3097 |
23.01.1967 | SÁM 86/892 EF | Sjóferðasaga af Austra. Heimildarmaður var eitt sinn á því skipi. Eitt vor var hann að veiða við Kal | Bergur Pálsson | 3713 |
25.01.1967 | SÁM 86/895 EF | Heimildarmaður var kunnugur manni sem að kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður | Valdimar Björn Valdimarsson | 3747 |
03.02.1967 | SÁM 86/900 EF | Frægar skyttur: Finnbogi úr Skötufirði og Guðmundur Pálsson í Hnífsdal. Finnbogi var talinn fyrirmy | Valdimar Björn Valdimarsson | 3779 |
03.02.1967 | SÁM 86/900 EF | Jóhann Húnvetningur var fenginn til þess að vinna tófu inn um allt Djúp og norður í Jökulfjörðum. Ha | Valdimar Björn Valdimarsson | 3782 |
01.03.1967 | SÁM 88/1529 EF | Samtal um sögu; inn í samtalið fléttast sögubrot af Sigurði loðna. Sigurður var loðinn vegna þess að | Hinrik Þórðarson | 4081 |
21.03.1967 | SÁM 88/1545 EF | Guðlaugur Guðmundsson var prestur að Stað. Ekkja gamla prestsins gat ekki sleppt jörðinni strax og v | Jóhann Hjaltason | 4291 |
13.04.1967 | SÁM 88/1565 EF | Töluverð draugatrú var til staðar. Oft urðu menn úti og átti þeir þá að ganga aftur. Ekki var talað | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4563 |
13.04.1967 | SÁM 88/1565 EF | Heimildarmaður er fullviss um að til eru svipir framliðins fólks og jafnvel framliðinna dýra. | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4566 |
18.04.1967 | SÁM 88/1570 EF | Framhald umræðu um illhveli og reynsla af stökkli. Sumir segja hann vildi koma öllu í kaf sem fljóti | Sæmundur Tómasson | 4599 |
18.04.1967 | SÁM 88/1570 EF | Steypireyður varði bátana. Hún fór hringinn í kringum bátinn, þegar hún sporðstakk sér þá þýddi það | Sæmundur Tómasson | 4600 |
18.04.1967 | SÁM 88/1570 EF | Saga af hval sem hljóp upp í fjöru. Höfrungar eltu hval upp í fjöru. | Sæmundur Tómasson | 4601 |
21.04.1967 | SÁM 88/1573 EF | Miklar skyttur voru fyrir vestan. Jóhann í Látravík var fræg skytta og góður með byssuna. Hann gat h | Guðmundur Guðnason | 4645 |
21.04.1967 | SÁM 88/1573 EF | Sagnir af bjarndýradrápi. Kristinn Grímsson var bjarndýraskytta. Um bjargsigstíma um vorið var heimi | Guðmundur Guðnason | 4646 |
21.04.1967 | SÁM 88/1573 EF | Kristinn Grímsson skaut annað dýr undir Hornbjargi, Kristinn fór þangað um vorið að skjóta fugl. Þeg | Guðmundur Guðnason | 4647 |
04.05.1967 | SÁM 88/1600 EF | Hammer og hvalveiðistöðin á Djúpavogi. Hammer hafði skip til hvalveiða. Um sumarið 1868 var hvalveið | Þorsteinn Guðmundsson | 4816 |
29.05.1967 | SÁM 88/1627 EF | Saga um Stóra-Gísla. Hann var dálítið fyrir sér og drengskaparmaður. Heimildir að sögunni. Bjarni va | Þorsteinn Guðmundsson | 4970 |
06.06.1967 | SÁM 88/1632 EF | Sögn um Varnarbrekkur. Maður var á vetrarlagi á ferð yfir Reykjaheiði. Hann hafði með sér bjarndýras | Björn Kristjánsson | 5008 |
08.06.1967 | SÁM 88/1635 EF | Sagt frá Sumarliða tófuskyttu. Hann sá eitt sinn koma til sín tófu að hann hélt, en þegar það kom næ | Guðmundur Guðnason | 5029 |
08.06.1967 | SÁM 88/1635 EF | Svartbaksveiðar; selaskyttur; lagnir; tófuveiði; skyttur. Heimildarmaður var 16 ára þegar hann skaut | Guðmundur Guðnason | 5030 |
08.06.1967 | SÁM 88/1635 EF | Bjarndýr lá á fjöllum í Hælavík um sumarið. Guðmundur bóndi var hræddur við bjarndýr að hann las all | Guðmundur Guðnason | 5031 |
08.06.1967 | SÁM 88/1636 EF | Sögur af Guðmundi Snorrasyni. Hann gekk undir björg, undir Hæl og er kominn með 80 fugla á bakið. Þe | Guðmundur Guðnason | 5035 |
08.07.1967 | SÁM 88/1693 EF | Saga tengd jörðinni Kópavogi. Næturgestur kom að Kópavog til að fá gistingu. Um morguninn sagðist ha | Guðmundur Ísaksson | 5487 |
08.09.1967 | SÁM 88/1702 EF | Spurt um stórhveli. Eitthvað var talað um að þau væru varasöm að þau gætu grandað bátum. Heimildarma | Guðrún Jóhannsdóttir | 5575 |
09.09.1967 | SÁM 88/1704 EF | Einu sinni stóð illa á hjá Þormóði í Gvendareyjum. Hann sat inni og hafði ekkert til að kveikja á. | Guðmundur Ólafsson | 5592 |
09.09.1967 | SÁM 88/1705 EF | Þegar heimildarmaður var krakki var talað um útburð í urð á bak við Múlann, fólk heyrði þar útburðar | Guðmundur Ólafsson | 5604 |
15.12.1967 | SÁM 89/1757 EF | Bjarndýrssaga. Grímseyingur var að sækja eld í land og þegar hann var kominn út á mitt Grímseyjarsun | Þórunn Ingvarsdóttir | 6268 |
15.12.1967 | SÁM 89/1757 EF | Bjarndýrssaga af Sléttu. Þar átti björn að hafa gengið á land. Fólkið varð mjög hrætt þegar bjarndýr | Þórunn Ingvarsdóttir | 6269 |
15.12.1967 | SÁM 89/1757 EF | Nokkur trú var á stórhveli. Þau voru mörg í kringum Grímsey og mikið var af hvalveiðiskipum. Þarna v | Þórunn Ingvarsdóttir | 6270 |
15.12.1967 | SÁM 89/1757 EF | Sléttbakur eða hvítungur varði eitt sinn bát fyrir öðrum hvölum. Menn voru því vissir um að þegar hr | Þórunn Ingvarsdóttir | 6271 |
15.12.1967 | SÁM 89/1758 EF | Heimildarmaður hafði lesið bjarndýrasögu í bók frá Vestur-Íslendingum. | Þórunn Ingvarsdóttir | 6284 |
19.12.1967 | SÁM 89/1758 EF | Smiðja var á bænum þar sem heimildarmaður ólst upp. Fýsibelgur var í smiðjunni til að blása á kolin. | Þorbjörg Hannibalsdóttir | 6287 |
24.06.1968 | SÁM 89/1765 EF | Heimildarmaður heyrði einu sinni húð dregna eftir húsþakinu. Hún heldur að þetta hafi verið mús að n | Ingibjörg Blöndal | 6404 |
11.01.1968 | SÁM 89/1788 EF | Hagamýs voru oft í pyttum. Heimildarmaður fór oft þegar hann var barn ásamt fleirum krökkum að fylgj | Vigdís Þórðardóttir | 6816 |
16.01.1968 | SÁM 89/1795 EF | Frásögn af sæskrímsli. Heimildarmaður var eitt sinn á ferð niður við sjó. Þar var flæðihætta. Hafði | Lúther Salómonsson | 6922 |
16.01.1968 | SÁM 89/1795 EF | Sagt frá því er heimildarmaður fann sel. Eitt sinn þegar heimildarmaður var á ferð niður í fjöru að | Lúther Salómonsson | 6923 |
23.01.1968 | SÁM 89/1799 EF | Heimildarmaður heyrði talað um illhveli af eldri mönnum. Beinhákarlar, höfrungar, háhyrningar og sve | Baldvin Jónsson | 6986 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Tveimur húsfreyjum sinnaðist út af veiði í Úlfljótsvatni og önnur lagði það á að hluti aflans yrði a | Katrín Kolbeinsdóttir | 7037 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Viðbót við söguna af mýbitinu í Soginu. Tveimur húsfreyjum sinnaðist út af veiði í Úlfljótsvatni og | Katrín Kolbeinsdóttir | 7039 |
07.02.1968 | SÁM 89/1809 EF | Skepnur sem fylgjur birtust í draumi. Mús fylgdi smámenni, köttur eða refur einhverjum brögðóttum. | Björn Jónsson | 7087 |
22.02.1968 | SÁM 89/1822 EF | Skrímslatrú var nokkur. Heimildarmaður telur það jafnvel hafa verið aðeins stórir selir. | Málfríður Ólafsdóttir | 7269 |
20.03.1968 | SÁM 89/1861 EF | Tveimur húsfreyjum sinnaðist út af veiði í Úlfljótsvatni og önnur lagði það á að hluti aflans yrði a | Katrín Kolbeinsdóttir | 7790 |
29.03.1968 | SÁM 89/1871 EF | Saga um Helgu Bárðardóttur og ísjakann og ferð hennar. Móðir Helgu bjó hana vel út og setti hana í r | Kristján Helgason | 7910 |
07.06.1968 | SÁM 89/1906 EF | Sagt frá tófuveiðum og háttum tófunnar. Heimildarmaður var lengi refaskytta. Erlingur Pálsson hafði | Kristján Helgason | 8280 |
07.06.1968 | SÁM 89/1907 EF | Sagt frá tófuveiðum og háttum tófunnar. Tófan snerti aldrei við steindepilsvarpi. Heimildarmaður var | Kristján Helgason | 8281 |
07.06.1968 | SÁM 89/1907 EF | Um tófur. Tófur voru ekki hræddar við hræ af öðrum tófum. Einu sinni skaut heimildarmaður tófu og lé | Kristján Helgason | 8283 |
07.06.1968 | SÁM 89/1907 EF | Rætt um bitvarg, stefnivarg, sendingar og fleiri orð sem notuð voru um tófur. Þær gátu verið fylgjur | Kristján Helgason | 8285 |
14.06.1968 | SÁM 89/1913 EF | Frásagnir af refaveiðum; saga af refi og ketti. Eitt sinn náði heimildarmaður tófu. Í greninu var ei | Kristján Helgason | 8352 |
14.06.1968 | SÁM 89/1913 EF | Saga af yrðlingi. Heimildarmaður náði nýgotnum yrðlingi. Hann var blindur og var ekki farinn að éta | Kristján Helgason | 8353 |
14.06.1968 | SÁM 89/1914 EF | Um refi. Heimildarmaður átti læðu og ref og fékk alltaf sex yrðlinga. Hann missti einu sinni fjóra h | Kristján Helgason | 8354 |
14.06.1968 | SÁM 89/1914 EF | Refarækt og rófurækt. Heimildarmaður bauð Jóni í Ljárskógum að kaupa af honum tófur. Það var ekki mi | Kristján Helgason | 8355 |
12.08.1968 | SÁM 89/1925 EF | Byrjun á frásögn í sambandi við hámeri. Hún var alltaf að hrekkja sjómennina með því að klippa í sun | Valdimar Björn Valdimarsson | 8487 |
28.08.1968 | SÁM 89/1933 EF | Skrímslissaga frá Vesturbotni. Kristján var að sinna fénu um vetur og stytti sér leið með því að far | Jóhannes Gíslason | 8564 |
02.09.1968 | SÁM 89/1936 EF | Um dýr í sjónum. Heimildarmaður heyrði margar sögur um dýr í sjónum. Mjaldur var hvítur fiskur og át | Magnús Jón Magnússon | 8594 |
06.09.1968 | SÁM 89/1941 EF | Ótti við hvali og stórfiska var nokkur. Heimildarmaður varð þó ekki var við þetta. | Baldvin Jónsson | 8641 |
06.09.1968 | SÁM 89/1941 EF | Léttir og sverðfiskur. Léttir fór upp í loft og skellti sér niður. Sverðfiskur beit í skipin. | Baldvin Jónsson | 8642 |
25.09.1968 | SÁM 89/1951 EF | Nokkur ótti var við stórhveli. Bátarnir voru litlir og þetta gat því verið erfitt. | Ögmundur Ólafsson | 8743 |
25.09.1968 | SÁM 89/1951 EF | Saga af bát úr Flatey sem lenti í stórhvalavöðu. Sigurður formaður var að veiða og lenti í stórfiska | Ögmundur Ólafsson | 8745 |
21.10.1968 | SÁM 89/1979 EF | Minkar. Minkurinn var ljótur vágestur. Töluvert mikið til af mink. | Ólafía Jónsdóttir | 9103 |
07.05.1969 | SÁM 89/2059 EF | Árið 1918 fór heimildarmaður langt fram á ís og heyrði hann þá til tveggja bjarndýra. Kristinn í Núp | Gunnar Jóhannsson | 9911 |
30.05.1969 | SÁM 90/2089 EF | Heimildarmaður heyrði getið um Lagarfljótsorminn. Þrír vættir áttu að vera í fljótinu. Eitt var selu | Einar Pétursson | 10250 |
04.06.1969 | SÁM 90/2100 EF | Tófusögur. Heimildarmaður var grenjaskytta í um 20 ár. Hann sagði börnum frá því sem að á daga hans | Sigurbjörn Snjólfsson | 10348 |
09.06.1969 | SÁM 90/2114 EF | Séra Árni stefndi músum í þúfu sem var á túninu. Það var djúp hola inn í þúfuna og það mátti ekki lo | Einar Guðmundsson | 10547 |
11.06.1969 | SÁM 90/2117 EF | Bjartur í Sumarhúsum og fyrirmynd hans. Heimildarmaður telur víst að Kiljan hafi fengið fyrirmynd sí | Sigurbjörn Snjólfsson | 10581 |
30.06.1969 | SÁM 90/2126 EF | Frásögn af Símoni kraftamanni í Jórvík og otri sem hann sá. Símon var eitt sinn að koma utan að Vík. | Auðunn Oddsson | 10707 |
29.10.1969 | SÁM 90/2149 EF | Spurt um tröll, sjóskrímsli, sækýr, nykur og bjarndýr. Heimildarmaður man ekki eftir því að minnst h | Þorvaldur Magnússon | 11073 |
29.01.1970 | SÁM 90/2219 EF | Eitt sinn var heimildarmaður að smala ásamt fleirum. Heimildarmaður sá þá sjö skjöldóttar skepnur þa | Ólafur Kristinn Teitsson | 11658 |
29.01.1970 | SÁM 90/2219 EF | Heimildarmaður var eitt sinn að bíða eftir að komast í grásleppunetin og þá sá hann skrímsli í sjónu | Ólafur Kristinn Teitsson | 11660 |
13.03.1970 | SÁM 90/2236 EF | Hundfiskar eða stökklar, menn óttuðust þá ekki mjög. Þeir stökkva svona laust við sjóinn. Eru höfrun | Jón G. Jónsson | 11874 |
03.04.1970 | SÁM 90/2241 EF | Sagan af sniglinum og tófunni | Gísli Stefánsson | 11925 |
08.05.1970 | SÁM 90/2292 EF | Guðmundi Snorrasyni þótti ekkert gaman að segja sögurnar eins og þær höfðu gerst. Hann sá einu sinni | Guðmundur Guðnason | 12251 |
25.06.1970 | SÁM 90/2311 EF | Maður kom í Siglunes til að ná í yfirsetukonu því kona hans var að ala barn. Á meðan kom bjarndýr og | Jón Oddsson | 12518 |
30.07.1970 | SÁM 90/2324 EF | Sögn um Dýra-Steindór sem gekk alltaf með atgeir, viðbúinn öllu. Eitt sinn ætlaði hann út að Horni e | Guðmundur Guðnason | 12663 |
06.10.1970 | SÁM 90/2332 EF | Á bæ í næstu sveit við heimildarmann svaf eitt sinn ung kona í rúmi sínu og lenti í því að fá bjarnd | Þórhildur Valdimarsdóttir | 12767 |
06.10.1970 | SÁM 90/2332 EF | Á Bakka í Skeggjastaðahreppi var heimilisfólk eitt sinn úti við og heyrir þá óskaplega skruðninga. Þ | Þórhildur Valdimarsdóttir | 12768 |
06.10.1970 | SÁM 90/2333 EF | Sagt var að bjarndýr réðust aldrei á ófrískar konur | Þórhildur Valdimarsdóttir | 12777 |
09.10.1970 | SÁM 90/2336 EF | Skrímsli í Fjarðará á Síðu og otur í annarri á | Þorbjörn Bjarnason | 12822 |
06.11.1970 | SÁM 90/2346 EF | Samtal um afa heimildarmanns, harðindi, bjarndýr og tófugang | Þorkell Björnsson | 12927 |
08.07.1970 | SÁM 90/2356 EF | Saga af höfrungavöðu í ís | Magnús Gunnlaugsson | 13065 |
08.07.1970 | SÁM 90/2356 EF | Hvalasaga | Magnús Gunnlaugsson | 13066 |
08.07.1970 | SÁM 90/2356 EF | Draumsaga um sel og veruleiki | Magnús Gunnlaugsson | 13067 |
09.07.1970 | SÁM 91/2362 EF | Hvalir eltu báta áður fyrr og vandræði að komast undan þeim. Smáhvalir voru að verja bátinn. | Magnús Elíasson | 13143 |
13.07.1970 | SÁM 91/2369 EF | Veiðisögur úr Grímsey á Steingrímsfirði og refarækt þar. Frostaveturinn mikla 1918 sluppu refir sem | Magnús Gunnlaugsson | 13260 |
23.05.1972 | SÁM 91/2476 EF | Sögn um refinn Balabít. Gekk illa að ná honum, hann beit bara til að bíta og saug blóðið úr hræjunum | Helga Bjarnadóttir | 14590 |
02.04.1974 | SÁM 92/2591 EF | Snjóaveturinn 1922, refaeldi í Grímsey | Þuríður Guðmundsdóttir | 15111 |
08.09.1974 | SÁM 92/2609 EF | Undarlegur gauragangur heyrðist við bæinn á Hofi í Vatnsdal og talið að þar væri draugur á ferð, mor | Péturína Björg Jóhannsdóttir | 15352 |
11.07.1975 | SÁM 92/2635 EF | Hvalir | Sigurður Sveinbjörnsson | 15647 |
09.08.1976 | SÁM 92/2663 EF | Maður ríður á hreindýri, einnig um hreindýr almennt | Sigurbjörn Snjólfsson | 15886 |
11.01.1977 | SÁM 92/2684 EF | Tveimur húsfreyjum sinnaðist út af veiði í Úlfljótsvatni og önnur lagði það á að hluti aflans yrði a | Katrín Kolbeinsdóttir | 15985 |
19.04.1977 | SÁM 92/2718 EF | Spurt um hjátrú í sambandi við refi; magnaðar tófur | Kristófer Jónsson | 16314 |
19.04.1977 | SÁM 92/2718 EF | Sagt frá Agli Þórðarsyni bónda á Kjóastöðum, einkum tófueldi hans | Guðjón Bjarnason | 16317 |
02.07.1977 | SÁM 92/2742 EF | Bjarndýr | Hólmsteinn Helgason | 16686 |
02.07.1977 | SÁM 92/2742 EF | Melrakkar | Hólmsteinn Helgason | 16688 |
02.07.1977 | SÁM 92/2743 EF | Slóð eftir skrímsli; fiskigengd; minkur | Hrólfur Björnsson | 16706 |
02.09.1977 | SÁM 92/2763 EF | Tófa | Sveinn Björnsson | 16933 |
05.09.1977 | SÁM 92/2766 EF | Þeystareykir fóru í eyði vegna bjarndýraágangs; fleira um bjarndýr | Jónas J. Hagan | 16976 |
06.10.1977 | SÁM 92/2768 EF | Mýs og flæðarmýs og mannskaðaveður | Þuríður Guðmundsdóttir | 16996 |
30.11.1977 | SÁM 92/2775 EF | Sá eitthvert dýr sem kom upp úr sjónum sem hún reyndi að sjájóskrímsli og fjörulalli | Halldóra Bjarnadóttir | 17096 |
14.07.1978 | SÁM 92/2979 EF | Um bjarndýr í Öxarfirði á síðari árum, maðurinn flúði heim | Theódór Gunnlaugsson | 17352 |
07.09.1978 | SÁM 92/3013 EF | Hestur og hreindýr synda yfir Lagarfljót | Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon | 17682 |
09.11.1978 | SÁM 92/3019 EF | Sagt frá sel | Anna Ólafsdóttir | 17777 |
27.06.1979 | SÁM 92/3044 EF | Spurt um þjóðtrú í sambandi við seli | Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson | 18065 |
27.06.1979 | SÁM 92/3044 EF | Segir frá því er hann komst í kast við útsel | Ásgeir Erlendsson | 18067 |
27.06.1979 | SÁM 92/3045 EF | Af sjaldséðum dýrum og kynjadýrum | Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson | 18071 |
27.06.1979 | SÁM 92/3045 EF | Huldufólkssaga: flytja varð úr selinu á Látrabjargi fyrir vissan tíma; þar sáust aldrei mýs | Ásgeir Erlendsson | 18073 |
27.06.1979 | SÁM 92/3047 EF | Spurt um selasögur; smáræði um selveiði | Þórður Jónsson | 18106 |
27.06.1979 | SÁM 92/3047 EF | Þjóðtrú í sambandi við hvali | Þórður Jónsson | 18107 |
27.06.1979 | SÁM 92/3047 EF | Sagt frá leik við höfrunga á sjó | Þórður Jónsson | 18109 |
07.07.1979 | SÁM 92/3055 EF | Hvalasaga: faðir heimildarmanns í róðri, þeir sleppa naumlega undan hval; reiðarhvalur bjargar þeim | Steinþór Þórðarson | 18204 |
07.07.1979 | SÁM 92/3056 EF | Hvalasaga: faðir heimildarmanns í róðri, þeir sleppa naumlega undan hval; reiðarhvalur bjargar þeim | Steinþór Þórðarson | 18205 |
07.07.1979 | SÁM 92/3056 EF | Frásögn af afabróður heimildarmanns og viðskiptum hans við hval | Steinþór Þórðarson | 18206 |
10.07.1979 | SÁM 92/3063 EF | Selur spurði sel; saga sem heimildarmaður býr til út frá þulunni um tvo seli og samskipti þeirra við | Steinþór Þórðarson | 18264 |
15.07.1979 | SÁM 92/3069 EF | Frásögn um tvo hvali sem festust í ís við Breiðabólstaðarfjöru frostaveturinn 1918 | Steinþór Þórðarson | 18290 |
16.07.1979 | SÁM 92/3074 EF | Spurt um fjörulalla, lítið um svör; bjarndýraslóð í Suðursveit veturinn 1918 | Steinþór Þórðarson | 18315 |
18.11.1981 | SÁM 93/3336 EF | Um mýbit á Skagaheiði, önnur flugnategund við Langavatn | Jón Ólafur Benónýsson | 18933 |
23.11.1981 | SÁM 93/3340 EF | Annað skordýralíf við Blönduós en á Skaga | Jón Ólafur Benónýsson | 18963 |
15.08.1969 | SÁM 85/304 EF | Saga um bjarndýr á Reykjaheiði | Héðinn Ólafsson | 20636 |
02.08.1970 | SÁM 85/496 EF | Hnísur voru rétt við Látur | Kristín Sveinsdóttir | 23060 |
02.09.1970 | SÁM 85/569 EF | Undraskepnur í sjó: stökkull, hafmeyja, vogmeri, hámeri, risamarhnútur, léttir | Ragnar Helgason | 24135 |
13.07.1973 | SÁM 86/710 EF | Sögn um bjarndýr í Grímsey | Kristín Valdimarsdóttir | 26536 |
13.07.1973 | SÁM 86/710 EF | Tveir Grímseyingar héldu til lands að sækja eldspýtur því eldurinn var dauður í eynni; birna hjálpað | Kristín Valdimarsdóttir | 26537 |
13.07.1973 | SÁM 86/712 EF | Sagt frá bjarndýri sem gekk á land í Grímsey í tíð heimildarmanns, því var ekki gert neitt mein enda | Inga Jóhannesdóttir | 26571 |
13.07.1973 | SÁM 86/712 EF | Sagt frá bjarndýri sem gekk á land og var unnið í Grímsey 1968, það var Óli dótturdóttursonur heimil | Inga Jóhannesdóttir | 26572 |
13.07.1973 | SÁM 86/712 EF | Bjarndýrssaga úr Fjörðum | Inga Jóhannesdóttir | 26573 |
04.07.1964 | SÁM 92/3166 EF | Tófuvísa: Börnin nauða lamin | María Andrésdóttir | 28452 |
03.10.1965 | SÁM 86/928 EF | Kristín langamma heimildarmanns rotaði sel með steini sem hún setti í annan sokkinn sinn | Ingimundur Brandsson | 34798 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Hefur stundum séð svart kvikindi á nesinu; innskot um það að hann heyrði í ísbjörnum á ísnum 1968 | Jón Norðmann Jónasson | 37544 |
23.07.1977 | SÁM 93/3653 EF | Presturinn í Saurbæ galdraði hvalinn sem gekk inn Hvalfjörð upp í Hvalvatn, hann var að hefna sín af | Margrét Xenía Jónsdóttir | 37818 |
08.08.1977 | SÁM 93/3668 EF | Ef músin safnaði miklum forða á haustin var von á vondum vetri; áttin fór eftir því hvernig músaholu | Þórmundur Erlingsson | 37960 |
08.05.1984 | SÁM 93/3428 EF | Torfi talar um illhveli, hvali og ála sem voru fiskimönnum til óþurftar; álar átu silung í netunum | Torfi Steinþórsson | 40481 |
10.05.1984 | SÁM 93/3430 EF | Talar um ýmsa báta og togara sem hann var á; var á þýskum togara að kenna Þjóðverjunum að verka í sa | Gísli Tómasson | 40497 |
16.02.2003 | SÁM 04/4034 EF | Lýsing á burkna, berjum, blómum straumönd og fiðrildum | Kristmundur Jóhannesson | 41127 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | Refur og minkur á svæðinu. Minkur mikil plága og lítið gert til að halda honum í skefjum. Minni a |
Guðjón Bjarnason | 41139 |
2009 | SÁM 10/4225 STV | Heimildarmaður segir frá refnum Frakk sem er á bænum og heimilisfólkið fann sem yrðling og hefur ekk | Guðný Ólafía Guðjónsdóttir | 41245 |
2009 | SÁM 10/4228 STV | Heimildarmaður lýsir því hvernig hún hefur ekki gaman af því að vera heima hjá sér, leiðast bústörf. | Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir | 41289 |
2009 | SÁM 10/4228 STV | Heimildarmaður talar um refinn Frakk sem hún fann 2007. Telur að það sé ekki hægt að sleppa honum af | Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir | 41291 |
2009 | SÁM 10/4228 STV | Heimildarmaður segist tala við dýr og dýr séu mjög hænd að henni, tekur dæmi af kind sem fylgir skip | Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir | 41292 |
25.07.1986 | SÁM 93/3520 EF | Spurt um fjörulalla. Um ættingja og örlög þeirra. Spurt um fjörulalla og skrímsli. Tryggvi segir frá | Tryggvi Guðlaugsson | 41474 |
21.9.1992 | SÁM 93/3813 EF | Sögur af Kristjáni í Glaumbæ sem var afburðaskytta: saga af veiðigleði Kristjáns; saga af yrðlingi s | Þórður Gíslason | 43110 |
27.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Rætt um skoffín og skuggabaldur. | Tryggvi Jónatansson | 43566 |
27.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Sögur af dýrbítum. | Tryggvi Jónatansson | 43571 |
27.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Um refi í þjóðsögum: maður átti sér fylgju sem var mórauð tófa. | Tryggvi Jónatansson | 43572 |
01.04.2003 | SÁM 05/4092 EF | Frh. af SÁM 05/4091 - Heimildamaður segir frá svo rosalegu óveðri að skorteinninn fauk af húsinu. Bó | Ragnar Borg | 44096 |
01.04.2003 | SÁM 05/4092 EF | Ragnar segir frá því þegar hann gaf dótturdóttur sinni ljón í afmælisgjöf. | Ragnar Borg | 44104 |
1971 | SÁM 93/3752 EF | Frásögn af tófum. Á upptökuna vantar byrjun og endi. Heimildarmaður ókunnur. | 44253 | |
20.09.1975 | SÁM 93/3799 EF | Spurt um að éta marflær, en Guðmundi finnst það svo ótrúlegt þó að hann hafi heyrt talað um það | Guðmundur Árnason | 44453 |
17.07.1997 | SÁM 97/3916 EF | Spyrill og heimildarmaður ræða móra og drauga; einnig rætt um tófugreni | Grímur Norðdahl | 44974 |
03.04.1999 | SÁM 99/3925 EF | Haukur segir frá íþróttum sem stundaðar voru á Álafossi; t.d. var vatnsknattleikur leikinn í Varmánn | Haukur Níelsson | 45021 |
03.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Haukur segir frá álum og fiskveiði og frá því þegar rafmagn kom á Álafossi. | Haukur Níelsson | 45022 |
Úr Sagnagrunni
Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 27.08.2019