Hljóðrit tengd efnisorðinu Fátækt

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Um Pétur og Sigurbjörgu og vísur sem þau sendu hvort öðru. Pétur varð að hafa sig allan við til að g Anna Tómasdóttir 6472
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Um Jóhann á Holtastöðum. Hann var skáldmæltur og synir hans líka. Jón sonur Jóhanns komst í klandur Valdimar Kristjánsson 7521
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Sagt frá lokum byggðar í Langavatnsdal. Fólk flutti í dalinn og bjó þarna einhvern tíma. Síðasta ári Magnús Einarsson 8985
26.10.1968 SÁM 89/1986 EF Hungur og lífsbjörg. Sultur var víða á heimilum. Margir fengu hjálp og einkum þá þeir sem að verst v Þorbjörg Guðmundsdóttir 9186
20.10.1969 SÁM 90/2143 EF Kreppuárin og Guðmundur Hólakots í Reykjavík. Einu sinni á kreppuárunum var hart í ári hjá Guðmundi Davíð Óskar Grímsson 10990
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Bjarni á Skálatóttum var hraustur maður en mikill stirðbusi. Hann var ekki greindur, latur og mikill Davíð Óskar Grímsson 10997
12.05.1970 SÁM 90/2295 EF Kristján kammerráð á Skarði var mikill höfðingi. Hann átti fyrstur manna mótórbát, Blíðfara, og fór Jóhanna Guðlaugsdóttir 12271
08.07.1970 SÁM 91/2358 EF Sagnir af Eymundi, hann tapaði næstum öllum sínum eignum: Hjá honum var Anna Óladóttir frá Brúarási, Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13084
08.07.1970 SÁM 91/2358 EF Faðir Guðmundar var mikil selaskytta. Fólk fékk hjá honum kjöt og spik og borgaði með kindum. Margir Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13085
08.07.1970 SÁM 91/2358 EF Fátækt: sagt frá fólki sem gróf eftir rusli á öskuhaugnum til að borða. t.d. gömul skóvörp. Mikil ha Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13086
11.07.1970 SÁM 91/2364 EF Nóg af mat, kjöti var til á sprengidag og börnum gjarnan sögð sagan af stúlkunni sem át svo mikið kj Guðjón Guðmundsson 13173
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Bjargarleysi afa heimildarmanns; Nú er bollinn brotinn Ásgerður Annelsdóttir 14051
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Sögn um Þóru, móður Matthíasar Jochumssonar. Eitt sinn átti að vera fundur út af Jóni Sigurðssyni og Davíð Óskar Grímsson 14447
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Fæði, fátækt og fóður; hörð lífskjör, lækningar Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15569
14.08.1976 SÁM 92/2671 EF Af (barna) Pétri í Vallanesi og vandræðafundunum Sigurbjörn Snjólfsson 15918
14.08.1976 SÁM 92/2672 EF Af (barna) Pétri í Vallanesi og vandræðafundunum; vísur Páls um þessi atvik: Þá stóð upp Pálus nafni Sigurbjörn Snjólfsson 15919
09.08.1980 SÁM 93/3315 EF Um Sigurð Guðmundsson bónda í Hlíðarhaga á 19. öld Ketill Þórisson 18701
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Fátæklingar Þorgeir Magnússon 33603
13.6.1983 SÁM 93/3379 EF Rætt um Baldvin og skyldmenni hans. Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40287
13.6.1983 SÁM 93/3379 EF Um fátækt foreldra Baldvins, jólahald þar og það hvernig barnaveikin barst á heimilið með notuðum fö Ketill Þórisson 40288
12.07.1983 SÁM 93/3395 EF Segir af konu sem missti mörg barna sinna í harðindum Þorgrímur Starri Björgvinsson 40397
01.11.1984 SÁM 93/3444 EF Olga segir meira af ömmu sinni og lífsbaráttu hennar, og rifjar svo upp mataræðið á heimilinu þegar Olga Sigurðardóttir 40609
03.07.1985 SÁM 93/3465 EF Fyrst er aðeins spurt um hagyrðinga í Skagafirði. En aðallega er þetta frásögn af sveitaflutningum. Hallgrímur Jónasson 40738
18.08.1985 SÁM 93/3473 EF Rætt um ýmsa bændur og skuldir og erfiða stöðu þeirra; fátækt og verðfall á afurðum 1918. Vilhelm Steinsson 40810
20.08.1095 SÁM 93/3475 EF Spurt um beitarhús í Húkslandi, lítið um svör. Björn Illugason á Húki fluttist til Ameríku. Spjallað Guðjón Jónsson 40837
2009 SÁM 10/4219 STV Viðhorf heimildarmanns til bernskuáranna og samskipti föður hennar og móðurömmu. Mótunaraðilar í líf Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41147
05.03.2003 SÁM 05/4046 EF Viðmælandi segir frá reynslu sinni af fátækt fólks. Fram kemur að fátækt er til á Íslandi nú eins og Sigrún Sturludóttir 41547
05.02.2003 SÁM 05/4047 EF Sagt frá fátækt og barningi fólks sem var að reisa sér þak yfir höfuðið á fyrstu árum kvenfélagsins. Guðrún Guðmundsdóttir, Elín Hrefna Hannesdóttir, Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir 41558
05.02.2003 SÁM 05/4047 EF Sagt frá vinnuhelgi, kökusölu og basar á vegum kvenfélags Bústaðakirkju. Sagt frá því sem er óskráð Guðrún Guðmundsdóttir, Elín Hrefna Hannesdóttir, Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir 42107
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Árni veltir fyrir sér mismunandi afstöðu til fátæktar og allsnægta fyrr og nú. Árni Jónsson 42767
20.07.1988 SÁM 93/3563 EF Rætt um sagnir sem móðir Arnheiðar hafði fyrir henni. Arnheiður fer með Brúsaskeggsþulu (formúlusaga Arnheiður Sigurðardóttir 42815
20.07.1988 SÁM 93/3564 EF Arnheiður lýkur Brúsaskeggsþulu. Arnheiður rekur nokkur tilefni þar sem hún hefur sagt söguna. Arnheiður Sigurðardóttir 42818
20.07.1988 SÁM 93/3564 EF Arnheiður segir hluta af sögunni um Kiðhús. Arnheiði rekur í vörðurnar um miðja sögu og hættir frásö Arnheiður Sigurðardóttir 42820
29.08.1989 SÁM 93/3576 EF Sagt frá Sigrúnu Guðmundsdóttur í Langholtskoti, sem var alin upp á hrakningum og í mikilli fátækt, Kristrún Matthíasdóttir 42955
17.9.1990 SÁM 93/3801 EF Árni segir frá krepputímum í landbúnaði; mikið grasleysi fór illa með bændur, þeir vildu ekki fækka Árni Jónsson 43031
17.9.1990 SÁM 93/3802 EF Árni segir fleira frá búskaparárum sínum: hann átti litla jörð og mörg börn og búskapurinn var oft b Árni Jónsson 43033
17.9.1990 SÁM 93/3802 EF Um fellisárið 1881-82. Mikið féll af bæði sauðfé og hrossum. Saga af því að hross sem látin voru sta Árni Jónsson 43036
17.9.1990 SÁM 93/3802 EF Eftir að farið var að éta hrossakjöt, kartöflur og rófur þá var hungrið úr sögunni. Rætt um útbreiðs Árni Jónsson 43037
21.9.1992 SÁM 93/3813 EF Þórður segir sögur ömmu sinnar af því þegar vöruflutningalestir fóru um sveitirnar. Vangaveltur um f Þórður Gíslason 43112
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Sagnir af Sigurði Breiðfjörð; sagt af veru hans á Grænlandi. og kvæði sem hann kvað þar: "Nú skal by Ágúst Lárusson 43125
23.9.1992 SÁM 93/3816 EF Jens Hjaltalín var talinn ákvæðaskáld. Sagt frá ævi hans, sem markaðist mjög af óláni og fátækt. Jen Ágúst Lárusson 43146
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Sagt af Stefáni frá Hvítadal. Karvel Hjartarson 43284
18.02.1995 SÁM 12/4232 ST Um aðbúnað einstæðinga. Guðrún segir frá tveim mönnum sem foreldrar hennar skutu skjólshúsi yfir. Ei Guðrún Hannesdóttir 43498
22.02.2003 SÁM 05/4065 EF Systkinin eru sammála um að þau hafi verið mjög fátæk þegar þau fluttu að Steinnýjarstöðum, þó svo a Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43901
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Ef fólk átti ekkert til að bjóða gestum hafði það a.m.k. "gott viðmót" Ása Stefánsdóttir 43910
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá því þegar hún fór sem unglingur til Reykjavíkur; einnig segir hún frá lífskjörum fjöl Þóra Halldóra Jónsdóttir 44020
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá því þegar hún flutti í Grímsnes og svo til Reykjavíkur; hún lýsir Reykjavík kreppuár Björg Þorkelsdóttir 44046
17.09.1975 SÁM 93/3795 EF Sagt frá fátæku fólki sem bjó við Kálfshamarsvík sem oft fékk skyrbjúg á vorin allt fram til 1916, n Guðmundur Árnason 44418
1982 SÁM 95/3893 EF Kristmann talar um hve erfitt var að vera skáld á Íslandi og því hafi hann flust til Noregs. Hann se Kristmann Guðmundsson 44798

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.01.2020