Hljóðrit tengd efnisorðinu Aðdrættir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1964 SÁM 84/8 EF Aðdrættir á landi Eyjólfur Hannesson 166
27.08.1964 SÁM 84/17 EF Um aðdrætti og búskaparhætti á Finnsstöðum á uppvaxtarárum heimildarmanns „Allt er fljótt á Finnsstö Sigurbjörn Snjólfsson 269
23.06.1965 SÁM 85/266C EF Ætlunin var að stækka kirkjugarðinn í Vestmannaeyjum og voru menn ekki alveg sáttir um hvernig og hv Guðlaugur Brynjólfsson 2448
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Ari langafi heimildarmanns átti son sem hét Finnur. Var alltaf farið á hverju vori að sækja skreið á Arnfinnur Björnsson 2936
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Helgi Torfason bjó í Skjaldfannardal. Kynntist heimildarmaður honum. Helgi var þekktur fyrir krafta. Þórarinn Ólafsson 2944
07.11.1966 SÁM 86/827 EF Lestarferðir á Eyrarbakka voru farnar um vorið fyrir árið. Það þótti gott að fá pund af kaffi með fe Jóhanna Eyjólfsdóttir 3015
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Njarðvík er næsti bær við Snotrunes og þar bjuggju orðlagðir kraftamenn. Þeir voru mjög tómlátir og Ármann Halldórsson 3178
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Hreppstjórnin var nokkuð spar á peninga. Einn bó Ingimann Ólafsson 3330
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Einn bóndi í hreppnum var mjög fátækur og varð a Ingimann Ólafsson 3331
29.12.1966 SÁM 86/871 EF Heimildarmaður segir að þegar hann fór að ferðast í bíl á seinni tímum hafi hann tekið eftir því að Jón Sverrisson 3527
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Rjúpur veiddar í snörur; svartfugl veiddur í snörur; bjargræðisvegir í Einarslóni Kristján Jónsson 3588
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem að kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður Valdimar Björn Valdimarsson 3747
23.02.1967 SÁM 88/1516 EF Björn var kallaður seyðski. Hann var í Norðfirði. Hann var mikið skáld. Heimildarmaður á heimildir u Þorleifur Árnason 3945
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Sigið var í Ljátrabjarg. Tveir menn fórust ofan í Saxagjá. Engir fleiri voru á bjargi þá. Þegar fari Guðmundína Ólafsdóttir 4148
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Þegar skip fórust urðu ekkjurnar oft einar eftir og urðu að sjá um börn og bú. Þá voru hinir sem að Þorbjörg Sigmundsdóttir 4480
22.06.1967 SÁM 88/1647 EF Aðdrættir Svava Jónsdóttir 5128
27.06.1967 SÁM 88/1667 EF Aðdrættir; mjólk; viðhorf til Kópavogs Eyjólfur Kristjánsson 5154
28.06.1967 SÁM 88/1670 EF Viðhorf til búskapar í Kópavogi; aðdrættir Sveinn Ólafsson 5191
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Aðdrættir Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5250
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Um matarkaup og aðdrætti Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5252
05.07.1967 SÁM 88/1679 EF Aðdrættir í Kópavogi Guðrún Emilsdóttir 5318
06.07.1967 SÁM 88/1685 EF Sagt frá aðdráttum og hjálpsemi Svava Jónsdóttir 5383
07.07.1967 SÁM 88/1686 EF Aðdrættir og þvottar Jakobína Schröder 5402
07.07.1967 SÁM 88/1686 EF Bakstur og aðdrættir Jakobína Schröder 5404
07.07.1967 SÁM 88/1688 EF Innkaup María Vilhjálmsdóttir og Jakobína Schröder 5436
07.07.1967 SÁM 88/1688 EF Sagt frá aðstæðum og erlendum matarkaupum á Sómastöðum í Reyðarfirði Jakobína Schröder 5441
07.07.1967 SÁM 88/1689 EF Fleira til viðurværis Jóhann Schröder 5450
07.07.1967 SÁM 88/1689 EF Sagt frá nægjusemi Jóhann Schröder 5451
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Frásögn af föður heimildarmanns. Á haustin fóru Grímseyingar að sækja vörur til Húsavíkur. Hann var Þórunn Ingvarsdóttir 6170
19.12.1967 SÁM 89/1759 EF Dóttir Guðmundar fór að eltast við bróður heimildarmanns en hann vildi ekkert með það hafa þar sem h Þorbjörg Hannibalsdóttir 6292
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Frásögn af sæskrímsli. Heimildarmaður var eitt sinn á ferð niður við sjó. Þar var flæðihætta. Hafði Lúther Salómonsson 6922
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Verkaskipting Flóamanna og íbúa við Þingvallavatn: Flóamenn fengu murtu og tóku skepnur í fóðrun í s Katrín Kolbeinsdóttir 7043
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Kálfur fór inn í Borgarvíkurhelli og kom út í Baulugili. Baulugil heitir svo vegna þess að kálfurinn Katrín Kolbeinsdóttir 7052
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Faðir heimildarmanns var ekki trúaður á tilvist huldufólks en hann bjó á Viðborði. Mikil huldufólkst Unnar Benediktsson 7235
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Skupla var vinnukona í Borgarhöfn í Suðursveit. Heimildarmaður segir hana vera orðna þróttlitla þega Unnar Benediktsson 7236
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Skógtekja inni í fjalli. Afi heimildarmanns fór þangað og sótti eldivið og allir hestarnir hans dráp Ingunn Bjarnadóttir 7251
23.02.1968 SÁM 89/1825A EF Faðir heimildarmanns sá huldukonu á fjöllum. þangað voru sauðir reknir á vorin og eitt sinn var hann Jónína Benediktsdóttir 7317
28.02.1968 SÁM 89/1830 EF Sagt frá einkennilegum manni, Baldvin bónda í Leifshúsum. Árið 1859 var mikið fellivor og þá vantaði Sigurjón Valdimarsson 7390
16.05.1968 SÁM 89/1896 EF Theódór nokkur flutti korn og missti það allt á leiðinni. Hann hafði snúið pokanum vitlaust á hestin Björgvin Guðnason 8197
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Huldufólkssögur voru þarna einhverjar. Fólk var á ferð frá Felli og var mikil þoka. Heyrir ein þeirr Indriði Þórðarson 9756
30.04.1969 SÁM 89/2055 EF Sagt frá Sveinbirni Helgasyni og fleirum við Djúp. Heimildarmaður ræðir ættir Sveinbjörns. Sveinbjör Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 9876
20.10.1969 SÁM 90/2143 EF Sagt frá Guðmundi Hólakots í Reykjavík. Hann bjó í Hólakoti. Hann var duglegur og átti mikið af strá Davíð Óskar Grímsson 10989
20.10.1969 SÁM 90/2143 EF Kreppuárin og Guðmundur Hólakots í Reykjavík. Einu sinni á kreppuárunum var hart í ári hjá Guðmundi Davíð Óskar Grímsson 10990
23.10.1969 SÁM 90/2147 EF Um það hvernig Jón á Mýlaugsstöðum í Reykjadal varð blindur, eftir frásögn hans sjálfs. Hann var orð Pálína Jóhannesdóttir 11040
14.03.1972 SÁM 91/2451 EF Þegar farið var á fjaðrafjöru var safnað álftafjöðrum, fjaðrirnar hétu mismunandi nöfnum og voru sel Sigríður Guðmundsdóttir 14229
09.07.1979 SÁM 92/3059 EF Grasaferð í Hvannadal; notkun grasa Steinþór Þórðarson 18242
15.07.1979 SÁM 92/3070 EF Um fiskreka á Breiðabólstaðarfjöru Steinþór Þórðarson 18296
15.07.1979 SÁM 92/3071 EF Um fiskreka á Breiðabólstaðarfjöru Steinþór Þórðarson 18297
15.07.1979 SÁM 92/3071 EF Um fjörunytjar og fjöruferðir föður heimildarmanns Steinþór Þórðarson 18298
15.07.1979 SÁM 92/3071 EF Fiskireki, búsílag gott Steinþór Þórðarson 18300
15.07.1980 SÁM 93/3301 EF Um fjöruferðir föður heimildarmanns Steinþór Þórðarson 18596
15.07.1980 SÁM 93/3301 EF Um fjöruferðir föður heimildarmanns: dreymdi gráa kú rekna fyrir hákarlsreka; náði 40 fiskum á fjöru Steinþór Þórðarson 18597
09.08.1980 SÁM 93/3315 EF Um fóðuröflun í harðindum; fóðurflutningar Ketill Þórisson 18695
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Bjargræði á Hellissandi; bjargræði í eyjunum og störf þar Kristjón Jónsson 33767
08.10.1965 SÁM 86/945 EF Aðdrættir á sleða, skautahlaup, mannbroddar og vatnastangir og fleira um vatnaferðir Hafliði Guðmundsson 35003
23.08.1975 SÁM 93/3755 EF Lýst mataræði eftir matmálstímum, nýtt kjöt eingöngu á haustinn og Drangeyjarfugl á vorin; grautar ú Stefán Magnússon 38153
23.08.1975 SÁM 93/3756 EF Minnst á skreiðarferðir suður, síðan segir Stefán frá ferð sem hann fór út á Strönd til að sækja fis Stefán Magnússon 38162
14.4.1983 SÁM 93/3375 EF Sagt af aðdráttum og háskaför til Húsavíkur yfir ísilagðan Skjálfandaflóa Emilía Guðmundsdóttir 40247
14.07.1983 SÁM 93/3398 EF Um lífsbjörg og veiðiskap í Laxárdal Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40418
2009 SÁM 10/4218 STV

Landgæði í Hænuvík og hlunnindi: Múkkavarp, svartfugl og reki þar til fyrir 10-12 árum þegar reki

Guðjón Bjarnason 41134
2009 SÁM 10/4218 STV

Nytjar af fýl. Mikið af fýl/múkka, varpið datt niður um tíma en er að koma til núna

Guðjón Bjarnason 41138
09.09.1975 SÁM 93/3775 EF Um vöruflutninga á ísasleða, hægt að flytja 10 hestburði á sleða Gunnar Valdimarsson 41282
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Um aðdrætti og matarmenningu; kartöflu- og rófurækt og hrossaketsát kom í veg fyrir sult. Um mikla f Árni Jónsson 42775
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Sagt frá haustferðum og vetrarferðum í Veiðivötn, og aðbúnaði manna í slíkum ferðum. Árni Jónsson 42799
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Saga af Ampa, sem reið fylfullri meri út á vatn til að elta álft í sárum, en merin drapst undir honu Árni Jónsson 42812
11.08.1989 SÁM 93/3574 EF Vilhjálmur segir frá aðdráttarferð sem hann fór í miklum snjó 1920; draumur Kristbjargar, móður Vilh Vilhjálmur Jóhannesson 42932
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Bergsteinn segir af rekstarferð sem hann fór yfir Lyngdalsheiði með föður sínum, þegar hann var 12 á Bergsteinn Kristjónsson 42989
17.9.1990 SÁM 93/3802 EF Um fellisárið 1881-82. Mikið féll af bæði sauðfé og hrossum. Saga af því að hross sem látin voru sta Árni Jónsson 43036
21.9.1992 SÁM 93/3813 EF Þórður segir sögur ömmu sinnar af því þegar vöruflutningalestir fóru um sveitirnar. Vangaveltur um f Þórður Gíslason 43112
25.9.1992 SÁM 93/3821 EF Stefán segir frá því er hann var kærður fyrir seladráp. Rætt um selveiðar og verkan á kjöti og skinn Stefán Halldórsson 43190
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Rætt um Móðuharðindin; Torfi telur að Öræfahlaup hafi oft farið verr með Suðursveitunga en Móðuharði Torfi Steinþórsson 43473
23.08.1995 SÁM 12/4232 ST Margir verkamenn höfðu kálgarða og sauðfé meðfram verkamannavinnunni til að bjarga sér; aðrir fiskuð Ingólfur Árnason 43509
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Spurt er hvort íssleðar hafi verið notaðir yfir vetratímann en það voru til sleðar á hverjum bæ samk Sigurður Stefánsson 44372
20.06.1982 SÁM 94/3880 EF Hvar versluðuð þið helst fyrir heimilið? sv. Það var verslað fyrir heimilið. Þá voru verslanir í þe Einar Árnason 44664

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.05.2019