Hljóðrit tengd efnisorðinu Hollendingar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.10.1966 SÁM 86/809 EF Siglingar Frakka. 1903 lágu Frakkar um vorið, gerðu sér góðan dag og þvoðu fötin sín. Heimildarmaður Marteinn Þorsteinsson 2833
20.10.1966 SÁM 86/810 EF Sagt var að Frakkar hefðu verið mikið heima á bæjum og eitthvað hafi verið um blóðblandanir. Hótel v Marteinn Þorsteinsson 2834
23.02.1967 SÁM 88/1516 EF Skála-Brandur var kokkur á hollensku skipi sem að strandaði á Neseyrinni. Hann var vakinn upp glóðvo Þorleifur Árnason 3948
13.03.1968 SÁM 89/1854 EF Hollendingar á duggunum sínum. Fólkið var allt eitt sinn úti á bjargi og sjá þau þá hvar dugga kemur Guðmundur Guðnason 7712
13.03.1968 SÁM 89/1854 EF Íslendingar og Hollendingar töluðu saman á svokallaðri hollensku og skildu hverjir aðra. Frakkar stu Guðmundur Guðnason 7713
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Séra Snorri í Heydölum var mikið karlmenni og kraftamaður en óreglusamur þegar vín var annars vegar. Gísli Stefánsson 12101
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Á Tálknafirði komu Hollendingar hópum saman. Þeir stoppuðu stundum í nokkra daga og þvoðu þá föt sín Jón G. Jónsson 12756

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014