Hljóðrit tengd efnisorðinu Eyjar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Guðríður Jónsdóttir var eitt sinn heima ásamt móður sinni og systkinum. Á þessum árum var hræðsla vi Kristín Níelsdóttir 2603
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Kristinn bóndi í Bráðræði í Reykjavík var frá Engey. Talið var að hann hafði fylgju sem kallaðist Mó Jón Sverrisson 3115
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Ekki voru sögur um aðra drauga en Gerðamóra. Í Dölunum voru sögur af Sólheimamóra. Mann heimildarman Jónína Eyjólfsdóttir 3542
02.01.1967 SÁM 86/873 EF Sveinn Níelsson ásamt fleirum lentu einu sinni í því að vera bátslausir upp á einu skeri. Þeir voru Jónína Eyjólfsdóttir 3549
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Sjóferðasaga af Austra. Heimildarmaður var eitt sinn á því skipi. Eitt vor var hann að veiða við Kal Bergur Pálsson 3713
15.02.1967 SÁM 88/1510 EF Sagt frá hrakningum við Grímsey. Þegar heimildarmaður var krakki fékk hann að fara með föður sínum í Þórður Stefánsson 3867
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Þegar fólk var við heyvinnu í Engey gisti það í tjaldi um nóttina. Sér þá maður hvar ung stúlka kom Guðmundína Ólafsdóttir 4152
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Saga af ferð Jóa með hrút út í Lambey. Þá var Jói í Holti og var að leiða hrút milli húsa. Hrúturinn Einar Gunnar Pétursson 5650
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Endurminningar um eyjamenn. Heimildarmaður segist hafa séð eyjamennina helst við kirkju því að þeirr Ólöf Jónsdóttir 6853
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Í Hrútey átti að búa huldumaður. Ekki mátti slá toppinn á eyjunni, ef það var gert átti að verða tjó Katrín Kolbeinsdóttir 7032
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Ekki mátti slá Litlahólma. Hann hvarf þegar farið var að virkja. Afi heimildarmanns gerði það eitt s Katrín Kolbeinsdóttir 7033
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Minnst aftur á álög á Hrútey. Beinteinn Vigfússon niðursetningur á Úlfljótsvatni var að slá í Hrútey Katrín Kolbeinsdóttir 7034
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Þegar rákir sáust á vatninu var talið að sá sem bjó í Skiphól væri að róa til fiskjar, þá var kominn Katrín Kolbeinsdóttir 7035
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Heimildarmaður heyrði ekki getið um Miðþurrkumanninn né Hinrik sem að smíðaði sér flugham. Huldumenn Katrín Kolbeinsdóttir 7051
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Álagablettir í Kóngsbakkalandi og þar í kring. Ekki eru slegnir þessir blettir en það hefur þó komið Björn Jónsson 7093
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Skipstapi varð vegna þess að verið var að flytja alla frá Ólafseyjum, en þar mátti ekki verða mannla Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8014
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Drangey Kolbeinn Kristinsson 8799
16.01.1969 SÁM 89/2017 EF Hólmi í tjörn í Arnarnesi var álagablettur. Talið var að eitthvað myndi koma fyrir ef að átt væri ei Gunnar Jóhannsson 9452
21.01.1969 SÁM 89/2021 EF Skrímslið í Skjaldarey sem Júlíus Sigurðsson sá. Á haustin var fé haft í Skjaldarey. Venjulega var e Davíð Óskar Grímsson 9504
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Kvennamál í Breiðafjarðareyjum. Margir menn áttu börn framhjá í eyjunum. Eyjólfur var mikið í Rauðse Davíð Óskar Grímsson 10998
17.04.1972 SÁM 91/2463 EF Um búskap Ólafs í Sviðnum. Jörðin var lítil og þótti ekki merkileg til búsetu en drengurinn, Ólafur, Ragnheiður Rögnvaldsdóttir 14402
16.05.1977 SÁM 92/2722 EF Eyjólfur og Anna María Kúld bjuggu á Eyri í Skutulsfirði; Friðrik drukknaði í Ísafjarðardjúpi en lí Ingibjörg Björnsson 16350
20.06.1977 SÁM 92/2732 EF Æviatriði og sagt frá foreldrum heimildarmanns, einnig um garðrækt og um Breiðafjarðareyjar Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir 16525
20.06.1977 SÁM 92/2732 EF Álög og ævisaga; enn lýsing á Breiðafjarðareyjum Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir 16526
20.06.1977 SÁM 92/2732 EF Vaðsteinabergið og kletturinn þar sem fíflið var geymt í Hergilsey; fleira um þá eyju; minnst á Gísl Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir 16533
18.07.1977 SÁM 92/2755 EF Sagt frá Svefneyjum og mannlífi þar Ingibjörg Björnsson 16848
16.11.1978 SÁM 92/3024 EF Sögn um Bíldsey og Arney, tveir bræður eiga hvor sína eyna, annar þeirra nær báðum undir sig Óskar Níelsson 17826
22.11.1978 SÁM 92/3025 EF Stagley á Breiðafirði, búið þar áður fyrr Davíð Óskar Grímsson 17851
22.11.1978 SÁM 92/3025 EF Um sker á Breiðafirði, sem hættuleg eru skepnum og mönnum Davíð Óskar Grímsson 17852
22.11.1978 SÁM 92/3025 EF Sögn um Nautasker við Rúfeyjar: kona og kýr drukkna þar, skömmu áður hafði bóndi hennar slegið álaga Davíð Óskar Grímsson 17853
08.09.1970 SÁM 85/583 EF Borgarey gefin undir Vatnsfjörð Halldór Þórðarson 24449
08.09.1970 SÁM 85/583 EF Búskapur í Borgarey Halldór Þórðarson 24451
16.09.1970 SÁM 85/591 EF Sögn um Grímsey og tröllin sem voru þar á ferð Guðmundur Ragnar Guðmundsson 24647
16.09.1970 SÁM 85/591 EF Sagt frá Gvendarbrunni í Grímsey, saga um hann og sagt frá ýmsu fleiru í Grímsey Guðmundur Ragnar Guðmundsson 24648
19.06.1976 SÁM 86/729 EF Uppruni og uppvaxtarár í Flatey; íbúatölur í Flatey frá ýmsum tímum; byggðar eyjar í Eyjahrepp; sjáv Sveinn Gunnlaugsson 26847
20.06.1976 SÁM 86/732 EF Sláttur í úteyjum; eyjabeit; skipamjaltir Þórður Benjamínsson 26896
20.06.1976 SÁM 86/732 EF Samtal um byggð í Eyjahrepp og skilyrði til búsetu í eyjunum Þórður Benjamínsson 26897
20.06.1976 SÁM 86/732 EF Samtal um byggðina í Flatey síðustu árin og atvinnuvegi, búskap, grásleppuveiði og þangskurð Þórður Benjamínsson 26898
20.06.1976 SÁM 86/732 EF Minnst merkra athafnamanna í Flatey og nokkurra minja í eyjunum frá fyrri tíð; minnst á Norska félag Sveinn Gunnlaugsson 26901
20.06.1976 SÁM 86/733 EF Landnámssjóður kaupir Flatey af fyrri eigendum; búseta í eyjunum; rakið er hvernig eyjarnar fóru í e Sveinn Gunnlaugsson 26905
20.06.1976 SÁM 86/733 EF Sagt frá því hvernig hlunnindin eru nýtt nú eftir að fólk er hætt að hafa búsetu í eyjunum Sveinn Gunnlaugsson 26907
20.06.1976 SÁM 86/733 EF Samtal um það hvers konar fólk komi úr hinum ýmsu eyjum og nefndir margir athafnamenn; heilræði Snæb Sveinn Gunnlaugsson 26908
20.06.1976 SÁM 86/733 EF Samtal um athafnamenn og merkisbændur í eyjunum Sveinn Gunnlaugsson 26909
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Nokkrar tölur um fólksfjölda í Flatey Sveinn Gunnlaugsson 26911
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Samtal um hvernig atvinna manna skiptist í Flatey áður fyrr Sveinn Gunnlaugsson 26912
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Um byggð í Eyjahrepp og skilyrði til búsetu Hafsteinn Guðmundsson 26953
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Um mat á Bjarneyjum Hafsteinn Guðmundsson 26954
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Höfuðnytjar í Skáleyjum; lýsing á atvinnuháttum Hafsteinn Guðmundsson 26955
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Afgjöld af eyjunum; eigendur eyjanna; örlög eyjabúskapar Hafsteinn Guðmundsson 26962
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Búseta í Flatey og víðar Hafsteinn Guðmundsson 26967
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Samtal um aðstæður í Flatey þegar Hafsteinn settist þar að Hafsteinn Guðmundsson 26969
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Hæfilegur bústofn í Flatey, þegar mest var og núna Hafsteinn Guðmundsson 26977
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Fjárflutningar, fénu beitt í eyjar, fjörubeit Hafsteinn Guðmundsson 26978
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Eignarhald á Flatey; eignarnám 1968-1969; dúnninn hrökk ekki fyrir leigu af landinu Hafsteinn Guðmundsson 26979
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Eignarhald og afgjald í öðrum eyjum en Flatey Hafsteinn Guðmundsson 26980
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Sitthvað um málefni Eyjahrepps; athafnalíf í hreppnum nú Hafsteinn Guðmundsson 26981
1964 SÁM 92/3157 EF Um Breiðafjarðareyjar Ólína Snæbjörnsdóttir 28291
19.07.1965 SÁM 92/3207 EF Sögn tengd Drangey; Frelsarans sé fögur mynd Sigurlaug Sigurðardóttir 29071
1966 SÁM 92/3256 EF Sagnir af Skrúðsbóndanum. Sjómenn í Skrúð voru að kveða Andrarímur og heyrðu þá sagt í klettinum: Nú Þorbjörg R. Pálsdóttir 29768
SÁM 87/1306 EF Frásögn af ævi heimildarmanns, hörðum vetrum, búskap, dvöl í Drangey, sjómennsku, fjörunni í Drangey Stefán Sigurjónsson 31064
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Samtal um Skáleyjar og fólkið þar Kristín Sveinsdóttir 33435
08.01.1985 SÁM 93/3445 EF Faðir heimildarmanns var bóndi í Jónsnesi og þar ólst hún upp; faðir hennar reri í Höskuldsey; um Jó María Magdalena Guðmundsdóttir 37354
12.11.1985 SÁM 93/3498 EF Ætt og æviatriði. Og um búskap í Breiðafjarðareyjum. Lárus Alexandersson 41022
28.08.1975 SÁM 93/3760 EF Um heyskap og fjárbeit í Drangey; að lokum spjall um viðtalið Árni Kristmundsson 41179
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um landsel og útsel, sellátur í Hrolllaugseyjum og veiðar á sel. Torfi Steinþórsson 42632
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Menn úr Borgarhöfn fóru út í Styrmissker til að safna söl. Styrmissker var flæðisker og þegar flæddi Torfi Steinþórsson 42636
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Sagnir eru um fiskveiðar í Suðursveit allt frá tímum Hrolllaugs landnámsmanns; hann var sagður hafa Torfi Steinþórsson 42637
25.9.1992 SÁM 93/3823 EF Saga af manni sem byggði sumarbústað á álfhól í Purkey en bústaðurinn brann. Hann ætlaði þá að byggj Ágúst Lárusson 43199
29.9.1992 SÁM 93/3825 EF Álfasaga frá Purkey: Sumarbústaður var byggður á álfatúni með slæmum afleiðingum. Magnús Gestsson 43231
18.02.2003 SÁM 05/4052 EF Ingvi segir frá fermingardeginum sínum. Aðstandendur hans komu siglandi á trillu. Sagt frá undirbúni Ingvi Óskar Haraldsson 43834
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Spurt um ljós í klettum en Hjörtína hefur ekki séð slíkt; í Bíldsey átti að vera huldukona eða huldu Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44096
10.09.1975 SÁM 93/3780 EF Pétur er spurður um sjósókn og hvort hann hafi unnið á sjó og Pétur neitar því í fyrstu vegna sjóvei Pétur Jónasson 44284
06.04.1999 SÁM 99/3927 EF Sigsteinn segir frá heyskap í Þerney og hvernig heyið var flutt í land. Sigsteinn Pálsson 45029

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 28.08.2019