Hljóðrit tengd efnisorðinu Afreksmenn

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1964 SÁM 84/3 EF Snarræði Gríms í viðureign við naut og heimildir að sögunni. Tarfar gengu lausir og vildi Grímur fan Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 56
29.08.1964 SÁM 84/20 EF Kveðskapur og kvæðamenn; Steindór á Dalhúsum og Einar bróðir hans Vigfús Guttormsson 325
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Sögn um Íma sauðamann, sem stökk yfir Hagagil (Ímagil) í Hörgsdalslandi. Stöngin hans var eitt sinn Bjarni Bjarnason 1024
24.08.1965 SÁM 84/93 EF Sögn um Guðríði langömmu heimildarmanns í Akureyjum, hún vildi verja börn sín fyrir Tyrkjum. Fólk va Kristín Níelsdóttir 1433
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Saga af Þuríði konu séra Eiríks. Gömul kona sem var í Hólminum hafði beðið um að vera jörðuð í Bjarn Jónas Jóhannsson 1543
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Fróðleiksmenn. Um rannsókn manna á Surtsey. Heimildarmanni finnst sjálfsagt að fylgjast með því en h Magnús Jón Magnússon 1607
13.08.1966 SÁM 85/229 EF Spurt um sagnir; sagt frá Hjörleifi sterka á Starmýri, honum var gefin Starmýri. Dularfull sögn um s Guðmundur Eyjólfsson 1844
31.08.1966 SÁM 85/252 EF Gísli Tómasson á Melhóli í Meðallandi var sjómaður, bóndi og mikill smalamaður. Eitt sinn batt hann Ásgeir Sigurðsson 2096
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Sólon í Slunkaríki var mikið með Ameríkönum og var heljarmenni að burðum. Í fyrra stríðinu var vandr Halldór Guðmundsson 2709
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Guðmundur þrekmikli í Dýrafirði var þrekmenni, en hægur og lét lítið á sér bera. Eitt sinn kom kerli Halldór Guðmundsson 2710
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Séra Sigurgeir fékk Sólon til að grafa skólpræsi. Svo komu þau hjónin og fóru að tala við Sólon að þ Halldór Guðmundsson 2712
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Helgi Torfason bjó í Skjaldfannardal. Kynntist heimildarmaður honum. Helgi var þekktur fyrir krafta. Þórarinn Ólafsson 2943
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Helgi Torfason bjó í Skjaldfannardal. Kynntist heimildarmaður honum. Helgi var þekktur fyrir krafta. Þórarinn Ólafsson 2944
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Heimildarmaður sá Helga Torfason eitt sinn vaða Hraundalsá, þá var hann um sjötugt. Straumurinn tók Þórarinn Ólafsson 2947
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Sigurður Þórðarson á Laugarbóli var góður sögumaður. Hann fór snemma að fara með byssu og eitt sinn Þórarinn Ólafsson 2951
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Njarðvík er næsti bær við Snotrunes og þar bjuggju orðlagðir kraftamenn. Þeir voru mjög tómlátir og Ármann Halldórsson 3178
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Jón Sigurðsson fróði var einn af Njarðvíkingum svokölluðum. Hann skráði margar þjóðsögur fyrir Jón Á Ármann Halldórsson 3179
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Hallur gekk undir nafninu Hallur harði. Þótti hann dularfull persóna og var harðari af sér en aðrir Ármann Halldórsson 3180
18.11.1966 SÁM 86/840 EF Saga af Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnasafnara og Ríkharði Jónssyni. Heimildarmaður skráði sögur og vor Skúli Helgason 3192
18.11.1966 SÁM 86/840 EF Sigfús Sigfússon skráði mikið af þjóðsögum. Hann færði þær í stílinn eftir því sem honum hentaði. Ei Skúli Helgason 3193
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Sigfús Sigfússon safnaði mikið af þjóðsögum. Það var að mestu hans ævistarf. Ingimann Ólafsson 3339
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Hann var með vinnumann sem hét Sig Ingibjörg Sigurðardóttir 3390
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Valgerður flökkukona var vinkona k Ingibjörg Sigurðardóttir 3392
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Sonur hans var Guðmundur en kona h Ingibjörg Sigurðardóttir 3393
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eymundur í Dilksnesi var fyrirtaksmaður. Hann var mikið skáld. Hann var góður smiður bæði á tré og j Ingibjörg Sigurðardóttir 3394
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Rabb um fólkið í Rekavík og Margréti vinkonu hennar. Mikið var um duglegt og gott fólk. Þórunn M. Þorbergsdóttir 3557
01.02.1967 SÁM 86/898 EF Ætt heimildarmanns og ævi; ferðalag í Halaveðrinu; kynni af Eldeyjar-Hjalta; trésmíðar hjá Haraldi Á Magnús Jónsson 3765
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Það var seint á 17. öldinni sem að tveir menn á Suðurlandi ákváðu að fara að smíða flugvélar. Annar Hinrik Þórðarson 3816
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Eyjólfur var mikill reikningsmaður í huganum. Það þótti alveg með einsdæmum. Sveinn var bróðir hans Sigurður Sigurðsson 3840
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Mennirnir sem að bjuggu á Hoffelli voru hinir mestu hagleiksmenn og miklir smiðir. Jón í Hoffelli va Sigurður Sigurðsson 3845
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Séra Sigurbjörn var prestur í Sandfelli. Hann var myndarkarl og kraftajötunn. Hann vildi fá veiðihlu Sveinn Bjarnason 4001
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Séra Sigurbjörn var prestur í Sandfelli. Af honum fór ágætis orð. Eitt sinn var hann á ferð og mætti Sveinn Bjarnason 4002
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Séra Sigurbjörn var prestur í Sandfelli. Hann var myndarkarl og kraftajötunn. Hann vildi fá veiðihlu Sveinn Bjarnason 4003
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Ekki voru margar sagnir um Þorstein tól. Hann var greindur maður. Það gengu sagnir um Pétur Þorleifs Sveinn Bjarnason 4008
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Margir Skaftfellingar voru mjög greindir. Einar Jónsson í Skaftafelli og Jón voru aftburðagreindir. Sveinn Bjarnason 4013
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Afi heimildarmanns bjó í Skógarnesi og þangað leituðu margir. Hann var athafnamaður mikill bæði til Þorbjörg Guðmundsdóttir 4380
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Afi heimildarmanns bjó í Skógarnesi og þangað leituðu margir. Þarna komu margir förumenn að. Hann bj Þorbjörg Guðmundsdóttir 4381
02.03.1967 SÁM 88/1553 EF Kristján Ebenezerson var talinn mikill höfðingi. Heimildarmaður heyrði talað um einn mjög háan mann Valdimar Björn Valdimarsson 4397
15.04.1967 SÁM 88/1568 EF Sögur af Hafliða Jóhannessyni í Vatnsfirði, sem var af sumum kallaður Hafliði molla, hann var sérken Valdimar Björn Valdimarsson 4590
15.04.1967 SÁM 88/1569 EF Sögur af Hafliða Jóhannessyni í Vatnsfirði. Hann flutti jarðfastan stein úr fjárrétt. Það kom oft fy Valdimar Björn Valdimarsson 4592
01.05.1967 SÁM 88/1579 EF Um Eymund í Dilksnesi og smíðar hans. Hann var góður smiður. Eymundur smíðaði fæðingartengur og bjar Ásgeir Guðmundsson 4706
01.05.1967 SÁM 88/1579 EF Um Eymund í Dilksnesi. Hann var vel gefinn maður. Af honum fara margar sögur. Hann grínaðist mikið o Ásgeir Guðmundsson 4707
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Frásagnir af Sigurði á Kálfafelli. Til eru margar góðar sögur af Sigurði. Hann var mikill kraftajötu Gunnar Snjólfsson 4752
10.05.1967 SÁM 88/1603 EF Sagnir af Hafliða Jóhannessyni við Ísafjarðardjúp, hann bjó þar á 19. öld. Honum var margt til lista Valdimar Björn Valdimarsson 4833
10.05.1967 SÁM 88/1604 EF Samtal um sagnir af Hafliða Jóhannessyni við Ísafjarðardjúp. Heimildir að sögunum. Valdimar Björn Valdimarsson 4834
10.05.1967 SÁM 88/1604 EF Samtal um séra Jón Hannesson og raktar ættir frændfólks Hafliða Jóhannessonar; fleira um þá ættingja Valdimar Björn Valdimarsson 4835
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var stór vexti. Eitt sinn í kaupstaðarferð fór hann norðan við Helghól, fæ Þorsteinn Guðmundsson 4969
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var dálítið fyrir sér og drengskaparmaður. Heimildir að sögunni. Bjarni va Þorsteinn Guðmundsson 4970
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var gestur á Reynivöllum um vetrartíma. Fennt hafði í bæjargilið og Stóri- Þorsteinn Guðmundsson 4971
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Nokkrir ágætismenn: Sigurgísli Siemsen verslunarstjóri í G. Siemsen og Jón trésmiður, Sigurður o.fl. Guðmundur Ísaksson 5862
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Gísli Gíslason póstur og silfursmiður. Hann hafði verið sakaður um peningahvarf. Hann var kraftamaðu Einar Sigurfinnsson 5925
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Guðmundur Eyjólfsson var austanpóstur um tíma. Eitt sinn rak hval á Austurfjörur í Meðallandi. Hann Einar Sigurfinnsson 5926
05.01.1968 SÁM 89/1782 EF Frásögn af ryskingum í Ólafsvík. Geir bjó í Ólafsvík. Hann bjó þar einn og vann líka einsamall. Hann Ingibjörg Sigurðardóttir 6732
06.03.1968 SÁM 89/1841 EF Spurt um sögur, minnst á piltinn sem flaug yfir Hvítá. Heimildarmaður hafði heyrt talað um að maður Guðmundur Kolbeinsson 7542
06.03.1968 SÁM 89/1842 EF Jón Daníelsson: viðbót við sögu sem heimildarmaður sagði áður. Jón tók fyrir kverkarnar á manni og s Ingunn Thorarensen 7551
08.03.1968 SÁM 89/1845 EF Flogið yfir Hvítá. Maður bjó til vængi og flaug yfir ána Iðu. Iða er ekki breið. En talað er um að h Jón Helgason 7590
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Sagt frá Guðmundi Þorláki. Hann var einn mesti aflamaðurinn í Hnífsdal. Valdimar Björn Valdimarsson 7766
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Sagt frá Guðmundi Guðmundssyni nú gullsmið. Hann rak kýrnar í veg fyrir kaupendurna. Guðmundur Kolbeinsson 7795
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Jóhannes með bjarndýrskraftana. Hann var mikill kraftamaður. Margir í hans ætt voru myrkfælnir. Þórarinn Þórðarson 7868
01.04.1968 SÁM 89/1873 EF Oddur á Skaganum. Hann var á móti kónginum en Óli var alltaf að tala um blessaðan kónginn og voru þe Sigríður Guðjónsdóttir 7925
01.04.1968 SÁM 89/1873 EF Stjáni blái og Sæmundur sífulli. Stjáni var mikill sjómaður og góður við minnimáttar. Sæmundur skipt Sigríður Guðjónsdóttir 7926
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Deilugjarnir menn á Skarðsströnd. Voru alltaf að deila. Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8018
16.04.1968 SÁM 89/1881 EF Sagnir af Steindóri í Dalhúsum. Ferja þurfti yfir Lagarfljót. Eitt sinn komu tveir menn frá Jökulsár Bjarni Gíslason 8034
24.04.1968 SÁM 89/1888 EF Um Jóhannes Sveinsson. Hann stansaði hvergi þar sem hann kom. Hann var dugnaðurforkur. Jón Marteinsson 8108
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Um krafta Sigfúsar Sigfússonar. Hann var mikill kraftamaður. Hann skar oft torf til að þekja heyið. Þuríður Björnsdóttir 8116
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Steindór í Dalhúsum. Hann var drykkjumaður og fór greitt yfir göturnar. Sýslumaðurinn áminnti hann f Björgvin Guðnason 8182
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Jón Þorkelsson fór til Ameríku. Hann var afburða sterkur og það var bróðir hans líka. Eitt sinn fór Björgvin Guðnason 8189
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF Sagt frá Hilaríusi frá Hrauni í Hnífsdal og fleiri harðskeyttum mönnum á Ísafirði Valdimar Björn Valdimarsson 8264
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF Páll Jónsson Skagfirðingur og skáld. Hann bjó lengi á Mýrum og kenndi sig við þann stað meðal annars Valdimar Björn Valdimarsson 8267
04.06.1968 SÁM 89/1904 EF Páll Jónsson Skagfirðingur og skáld. Páll fór í ferð fyrir Árna kaupmann og eitt sinn þegar Páll kom Valdimar Björn Valdimarsson 8268
21.06.1968 SÁM 89/1917 EF Sitthvað sagt frá Jens Vesturlandspósti, t.d. um veggi sem hann hlóð og afrek hans á ferðalögum. Han Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 8383
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Bjarni hreppstjóri var talinn vera tveggja manna maki að afli. Rauðsendingur rassskellti hann þó. Hr Jóhannes Gíslason 8562
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Jón stjarnfræðingur bjó í Þórólfstungu. Hann var stærðfræðingur mikill og mikill stjörnuáhugamaður. Valdimar K. Benónýsson 8573
01.10.1968 SÁM 89/1959 EF Sund bræðranna Páls og Jóakims Pálssona. Páll og Jóakim Pálssynir höfðu lært að synda. Eitt sinn um Valdimar Björn Valdimarsson 8820
16.12.1968 SÁM 89/2005 EF Sagnir af Jóni í Miðfirði. Hann var talinn vera frekar mikill prakkari. Hann var kjarkmikill. Hans Matthíasson 9318
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Pétur Greipsson var glímumaður. Saga af föðurbróður Péturs og Sigurðar, hann var bæði glímu- og kraf Þórarinn Þórðarson 9424
16.01.1969 SÁM 89/2017 EF Sagt frá Þórarni Sveinssyni frá Víkingavatni. Sveinn listmálari er sonur hans. Gunnar Jóhannsson 9459
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Sjómannasögur. Gísli Gunnarsson var frægur sjómaður. Hann var kjarkmikill og er nokkuð af sögum skrá Davíð Óskar Grímsson 9538
29.01.1969 SÁM 89/2028 EF Eggert í Langey kenndi börnum. Hann féll í trans heima hjá heimildarmanni. Hafliði Þorsteinsson 9607
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Saga af Gísla Súrssyni. Hann bjó í Haukadal í Dýrafirði. Eitt sinn var hann á ferð fyrir Nes. Selske Sigríður Guðmundsdóttir 9777
30.04.1969 SÁM 89/2055 EF Sagt frá fólki í Djúpinu: Otúel Vagnsson átti heima á Bæjum og kona hans hét Dagmey. Hann var góð sk Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 9878
13.05.1969 SÁM 89/2067 EF Jón mjói Jónsson fór eitt sinn í eftirleit og lenti hann þá í afar vondu veðri. Hann var staddur við Kári Tryggvason 10009
13.05.1969 SÁM 89/2067 EF Jón mjói Jónsson var eitt sinn í eftirleit með nokkrum mönnum. Þeir lentu í stórhríð og skýldu sér u Kári Tryggvason 10010
13.05.1969 SÁM 89/2067 EF Jón mjói Jónsson bjargast úr fossi. Tveir menn voru á ferð og fóru þeir yfir Svartá á ís á fossbrúni Kári Tryggvason 10011
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Um Helga Torfason á Selhúsum og ferð hans yfir Selá. Hann var fátækur en mikill athafnamaður. Hann b Bjarni Jónas Guðmundsson 10037
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Burður Helga Torfasonar á Selhúsum og kraftar. Einu sinni kom hann gangandi langa leið með bagga með Bjarni Jónas Guðmundsson 10038
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Otúel Vagnsson og Dagmey kona hans. Hann kallaði hana alltaf maddömu Dagmey. Eitt sinn fór hann í ka Bjarni Jónas Guðmundsson 10043
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Saga af manninum sem fór þurrum fótum undir Fljótsfossinn (Lagarfljótsfossinn). Fljótið var lítið. M Sigfús Stefánsson 10195
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Um Steindór í Dalhúsum og för hans yfir Lagarfljót á ís. Hann reið út á fljótið. Ekki ber mönnum sam Einar Pétursson 10329
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Steindór í Dalhúsum var úrvalsferðamaður. Hann villtist aldrei og var boðinn og búinn til að fara í Einar Pétursson 10330
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Símon kraftamaður í Jórvík. Hann var hörkumaður og kraftakarl. Einu sinni var hann í Hjörleifshöfða Auðunn Oddsson 10705
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Símon kraftamaður í Jórvík. Hann var harður maður. Margir vildu meina að hann væri ekki eins harður Auðunn Oddsson 10706
30.06.1969 SÁM 90/2126 EF Frásögn af Símoni kraftamanni í Jórvík og otri sem hann sá. Símon var eitt sinn að koma utan að Vík. Auðunn Oddsson 10707
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Um Guðmund Hólakots í Reykjavík. Hann var laginn við að bjarga sér á kreppuárunum. Hann var sérstaku Davíð Óskar Grímsson 10992
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Kitti í Selinu var fátækur maður en duglegur að bjarga sér. Einu sinni kom hann til Ólafs bónda í Hv Davíð Óskar Grímsson 10996
12.11.1969 SÁM 90/2153 EF Jóhann Halldórsson, eða Jóhann stóri á Skáldsstöðum í Saurbæjarhrepp var langafi heimildarmanns. Dót Júlíus Jóhannesson 11124
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Ættmenni heimildarmanns og sagnir af forföður hans, Digra-Jóni. Heimildarmaður byrjar á því að rekja Júlíus Jóhannesson 11127
19.11.1969 SÁM 90/2162 EF Af Jóni Ósmann. Jón sagði manni einu sinni að hann hefði drukkið selsblóð. Einu sinni var heimildarm Hróbjartur Jónasson 11197
19.11.1969 SÁM 90/2162 EF Jóhannes í Garði var eitt sinn að huga að hrossum og þá skall á vont veður. Hann treysti sér ekki ti Hróbjartur Jónasson 11199
19.11.1969 SÁM 90/2162 EF Sagt frá Hjalta Sigurðssyni. Hann bjó í Skagafirði. Hann var stór og sterkur og mikill kraftamaður. Hróbjartur Jónasson 11200
19.11.1969 SÁM 90/2163 EF Sagt frá Hjalta Sigurðssyni. Heimildarmaður heyrði talað um Hjalta en hefur lítið gert af því að seg Hróbjartur Jónasson 11201
20.11.1969 SÁM 90/2163 EF Sagan af Hjalta. Hann var ágætiskarl. Hann var sjálfum sér verstur því að það vantaði í hann ráð og Hróbjartur Jónasson 11212
21.03.1970 SÁM 90/2239 EF Vigfús (Fúsi) er á Ólafsvöllum. Er hjá séra Stefáni og fær nóg að éta. Séra Stefán var einn sterkast Hinrik Þórðarson 11905
01.04.1970 SÁM 90/2240 EF Landamörkum Selárdals lýst. Langur, djúpur, miklir klettar og mörg gil. Fremsta slægjustykkið í daln Jóhann Hjaltason 11911
03.04.1970 SÁM 90/2241 EF Stefán Jóhannesson, faðir heimildarmanns var póstur. Frá Höfða á Völlum og norður til Akureyrar. Han Gísli Stefánsson 11926
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Séra Snorri í Heydölum var mikið karlmenni og kraftamaður en óreglusamur þegar vín var annars vegar. Gísli Stefánsson 12101
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Byrjað er á því að spyrja hvort einhverjir fornmenn séu grafnir í Seyðisfirði en heimildarmaður kann Þorgerður Bogadóttir 12441
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Talað um sterka menn í Arnarfirðinum, séra Jón Ásgrímsson frá Hrafnseyri og Matthías Ásgeirsson á Ba Guðmundur Pétursson 12446
15.06.1970 SÁM 90/2306 EF Spurt var um sögur af ýmsum mönnum. Árni Geysir var sérstakur maður og það gengu sagnir um hann. Árn Vigfús Gestsson 12456
15.06.1970 SÁM 90/2307 EF Heimildarmaður segir frá Árna Geysi Vigfússyni sem var seigur maður og sögur gengu um. Hann bjó í se Vigfús Gestsson 12457
16.06.1970 SÁM 90/2309 EF Margir sterkir menn voru á Síðunni, til dæmis Sveinn Steingrímsson á Skaftá og Eiríkur bróðir hans. Þorbjörn Bjarnason 12489
25.06.1970 SÁM 90/2311 EF Heimildarmaður segir frá Jóhanni afa sínum sem var hraustmenni mikið og drykkfelldur. Hann stundaði Jón Oddsson 12516
30.07.1970 SÁM 90/2324 EF Sögn um Dýra-Steindór sem gekk alltaf með atgeir, viðbúinn öllu. Eitt sinn ætlaði hann út að Horni e Guðmundur Guðnason 12663
30.07.1970 SÁM 90/2324 EF Sögn um Dýra-Steindór. Í Jökulfjörðum gekk björn á land og Steindór er fenginn til þess að fjarlægja Guðmundur Guðnason 12664
28.09.1970 SÁM 90/2329 EF Jakob Thorarensen kaupmaður átti góða hesta og eitt sinn fór hann skriðuna fyrir ofan Kleifina áður Sveinsína Ágústsdóttir 12738
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Spurt um sagnir af Magnúsi Árnasyni. Magnús var ættaður að sunnan. Sesselja móðir Magnúsar var násky Þórhildur Valdimarsdóttir 12775
11.07.1970 SÁM 91/2364 EF Sagt frá Hallvarði á Horni sem fór margar ferðir suður fjöll. Gekk fyrir mæta menn, landshöfðingja þ Guðjón Guðmundsson 13172
14.07.1970 SÁM 91/2371 EF Man eftir Helgu Jónsdóttur frá Steinadal og manni hennar, Guðmundi Jónssyni sem kallaður var fóstri Þórður Franklínsson 13303
22.07.1971 SÁM 91/2400 EF Einhildarsvelti, sögn af Steingrími í Breiðabólstað Steinþór Þórðarson 13727
10.02.1972 SÁM 91/2443 EF Gamansaga af séra Stefáni sterka á Mosfelli í Grímsnesi Erlendur Magnússon 14121
10.02.1972 SÁM 91/2443 EF Endurminning um séra Stefán sterka á Mosfelli í Grímsnesi Erlendur Magnússon 14122
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Skip úti fyrir Siglufirði lenti í óveðri og Bjargmundur, sem var frábær sjómaður, bjargaði skipinu i Erlendur Magnússon 14128
22.03.1972 SÁM 91/2455 EF Sagnaþáttur um Bárar-Ólaf; vísur í frásögninni: Allt er sami Ólafur; Ólafur sigldi út með sjó. Bárar Valdimar Björn Valdimarsson 14310
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Framhald sagnaþáttar um Bárar-Ólaf; vísa í frásögninni: Ólafur segir enn sem fyrr. Ólafur var sleipu Valdimar Björn Valdimarsson 14311
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Frásagnir af Ólafi Jónssyni lögsagnara á Eyri í Seyðisfirði. Afi hans Jón Sigurðsson var bóndi á Ska Valdimar Björn Valdimarsson 14312
17.04.1972 SÁM 91/2463 EF Um búskap Ólafs í Sviðnum. Jörðin var lítil og þótti ekki merkileg til búsetu en drengurinn, Ólafur, Ragnheiður Rögnvaldsdóttir 14402
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Eyjólfur eyjajarl ógnar háseta sínum á sjó. Hann vildi ekki neina letingja með sér heldur bara dugmi Davíð Óskar Grímsson 14456
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Sögn um Þjófa-Lása, um íþróttir hans og veiðimennsku í Stóralæk í Keldulandi Jón Ólafur Benónýsson 14675
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Um Steindór í Kaldadal: hann reið yfir Lagarfljót á næturgömlum ís; sundreið hjá Lagarfljótsbrú um s Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15439
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Magnús Helgason var sterkur maður úr Borgarfirði eystra; eitt sinn bar hann 2 mjölpoka (100 kg) á sj Svava Jónsdóttir 15443
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Magnús á Möðruvöllum var afburða sláttumaður, á einni viku átti hann að slá ákveðna spildu, svaf mei Sumarliði Eyjólfsson 15494
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Einar Bæringsson var talinn afreks- og kjarkmaður; hann skar í hálsinn á Bjarna sonarsyni sínum, eft Sumarliði Eyjólfsson 15511
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Alexander á Sigurvon var mjög sterkur, sömuleiðis faðir heimildarmanns; heljarmenni voru til á öllum Sigurður Líkafrónsson 15522
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Sagt frá kröftum Gumma Jónssonar Sigurður Líkafrónsson 15523
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Sagt frá hreysti og afli Bærings Bæringssonar í Furufirði Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15524
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Sagt frá kröftum Frímanns í Ólafsfirði, sem lést um 1920-30 Sumarliði Eyjólfsson 15526
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Spurt um kraftamenn. Menn úr eyjunum voru stærri af því að þar var aldrei sultur. Nefndir nokkrir me Kristín Níelsdóttir og Ágúst Lárusson 15669
12.08.1976 SÁM 92/2669 EF Af Magnúsi Helgasyni, sem var heljarmenni Steinþór Eiríksson 15913
09.03.1977 SÁM 92/2694 EF Páll Guðlaugsson á Þverá í Núpsdal sækir meðöl í óveðri Benedikt Jónsson 16096
09.03.1977 SÁM 92/2694 EF Hjörtur Líndal fékk Pál Guðlaugsson til að flytja með sér þungan meðalapakka á Hvammstanga; frásögn Benedikt Jónsson 16097
02.07.1977 SÁM 92/2745 EF Kraftamenn Hólmsteinn Helgason 16720
08.07.1977 SÁM 92/2753 EF Sögn um Grænavatn; Brandur sterki og fleiri; samtal um söguna Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir 16813
08.07.1977 SÁM 92/2754 EF Brandur sterki Sólveig Jónsdóttir 16831
30.08.1977 SÁM 92/2759 EF Ættartölur og frásagnir af fólki á Langanesi; Einar tveggjamannamaki; Að mér steðjar ellin vönd Þuríður Árnadóttir 16900
02.09.1977 SÁM 92/2763 EF Saga af sterkum manni Þórarinn Haraldsson 16937
31.03.1978 SÁM 92/2962 EF Íslendingur í Kanada á frumbýlingsárunum hélt skógarbirni föstum Jakob Jónsson 17143
31.03.1978 SÁM 92/2962 EF Íslendingur í Kanada á frumbýlingsárunum lagðist yfir vök og bjargaði þannig lífi manns Jakob Jónsson 17144
31.07.1978 SÁM 92/3005 EF Sagt frá Steindóri á Dalhúsum þekktum ferðagarpi Elísabet Sigurðardóttir 17588
02.08.1978 SÁM 92/3005 EF Sagt frá Steindóri í Dalhúsum þekktum ferðagarpi Jón G. Kjerúlf 17591
03.08.1978 SÁM 92/3007 EF Steindór á Dalhúsum kunnur ferðagarpur Eiríkur Stefánsson 17616
08.12.1978 SÁM 92/3031 EF Frá Gísla Ásgeirssyni á Álftamýri, hvalveiðum hans með skutli, kröftum, fiskveiðum og fleiru Gunnar Þórarinsson 17926
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Manndómspróf að klífa klettinn Steinku Snæbjörn Thoroddsen 18128
17.07.1979 SÁM 92/3076 EF Ýmsar sögur um Steingrím Jónsson í Gerði Steinþór Þórðarson 18325
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Jón Ósmann skaut eitt sinn fjórar álftir í skoti; sagt frá selveiðum hans; aflraunum við Hannes Hafs Benedikt Jónsson og Guðmundur Jóhannesson 18436
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Guðmundur bóndi á Illugastöðum leysti Jón Ósmann af við ferjuna, hann gat dregið ferjuna; sást setja Benedikt Jónsson og Guðmundur Jóhannesson 18437
24.07.1980 SÁM 93/3304 EF Sagt frá Sigurði Lúther Jón Jónsson 18621
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Stefán á Neslöndum bjargar mönnum þrisvar úr Mývatni Sigurbjörg Jónsdóttir 18652
09.08.1980 SÁM 93/3316 EF Stefán Stefánsson bóndi á Ytri-Neslöndum bjargaði þremur mönnum úr Mývatni; þótti einkennilegt Ketill Þórisson 18703
11.08.1980 SÁM 93/3319 EF Um bjarganir Stefáns í Ytri-Neslöndum á fólki úr Mývatni Jón Sigtryggsson 18739
11.08.1980 SÁM 93/3320 EF Frásögn af því er föðurbróðir Jóns hrapaði í Grjótagjá og klifraði upp af eigin rammleik; vísa um þe Þráinn Þórisson og Jón Sigtryggsson 18741
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Sagt frá Brandi sterka og bardaga hans við tröll Jón Þorláksson 18752
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Um Brand sterka, forföður heimildarmanns, sem drepinn var af tröllum Jón Þorláksson 18754
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Um Jón Þorláksson sterka, sem tók við sem beitarhúsamaður af Brandi sterka, og drap skessuna Jón Þorláksson 18755
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Frá Stóra-Hallgrími og Pétri sterka afa hans á Kálfaströnd Jón Þorláksson 18771
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um Brand sterka og Jón sterka Jón Þorláksson 18772
12.08.1980 SÁM 93/3324 EF Um smalamennsku Fjalla-Bensa (sumt úr prentuðum heimildum) Jón Þorláksson 18780
13.08.1980 SÁM 93/3324 EF Sagt frá Kráku í Bláhvammi og viðskiptum hennar og Brands sterka. Vitnað í prentaðar heimildir Ketill Þórisson 18790
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um róðra frá Kálfshamarsvík á Skaga: Sjóhrakningar; glímur sjómanna þar; Lárus Guðjónsson leggur Egg Jón Ólafur Benónýsson 18943
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um Lárus Guðjónsson, krafta hans og snarræði Jón Ólafur Benónýsson 18944
18.11.1981 SÁM 93/3338 EF Pétur Björnsson á Tjörn orti eftirmæli eftir alla hreppsómaga í hreppnum: Þórunn suða lögst er lágt; Jón Ólafur Benónýsson 18947
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Um Björn Þorleifsson, sem var góður sláttumaður og smiður Jóhannes Gíslason 19054
29.08.1967 SÁM 93/3714 EF Samtal um kvæðalagið við Hjálmarskviðu, kviðuna sjálfa og nokkrar rímur; kveðnar vísur; um Eyjólf kv Þórður Guðbjartsson og Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19081
29.08.1967 SÁM 93/3714 EF Verslunarferð; faðir heimildarmanns bjargar hesti úr vök Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19082
29.08.1967 SÁM 93/3714 EF Naut sótt; mannýgum bola haldið Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19083
29.08.1967 SÁM 93/3714 EF Kraftar Andrésar á Hvítárvöllum Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19084
29.08.1967 SÁM 93/3714 EF Kraftar Þorbergs; lyftir fullum tveimur pokum af sel Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19085
18.12.1968 SÁM 85/105 EF Sagt að Geirmundur hafi grafið tvær gullkistur í Andakeldu og látið belti, hníf og öxi upp á drangin Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19201
20.06.1976 SÁM 86/732 EF Minnst merkra athafnamanna í Flatey og nokkurra minja í eyjunum frá fyrri tíð; minnst á Norska félag Sveinn Gunnlaugsson 26901
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Saga af kröftum Jóns Bjarnasonar Ragnar Stefánsson 27261
16.07.1965 SÁM 92/3216 EF Frásögn af afli Hannesar Péturssonar í Vaðladal Jónatan Líndal 29237
16.07.1965 SÁM 92/3216 EF Frásögn af afli Hannesar Péturssonar í Vaðladal Jónatan Líndal 29238
SÁM 87/1306 EF Hraustmenni; um Hjálmar á Kambi sem sagt er að hafi staðið á haus uppi á Drangeyjarkerlingunnu og um Stefán Sigurjónsson 31067
06.02.1976 SÁM 88/1393 EF Sagt frá Jóni Bárðarsyni í Drangshlíðardal: ferðalag frá Reykjavík austur undir Eyjafjöll; atgervi J Þorlákur Björnsson 32679
SÁM 88/1394 EF Sagt frá selveiði við Ingólfshöfða; sögn um krafta Eiríks Einarssonar Ragnar Stefánsson 32685
SÁM 88/1397 EF Kraftamenn Ragnar Stefánsson 32706
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Frásögn af Þórði sterka Þórður Halldórsson 33650
20.09.1965 SÁM 86/925 EF Samtal um heimildarmann sjálfan og Valgerði í Hlíð í Lóni og saga af kröftum hennar Sigurður Þórðarson 34755
20.09.1965 SÁM 86/925 EF Rætt um aflraunastein á Höfðasandi, útgerð frá Skinneyjarhöfða, Jón Bjarnason formann frá Odda á Mýr Sigurður Þórðarson 34756
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Rætt um jarðeignir bóndans í Einholti sem var giftur Guðrúnu dóttur Brynjólfs prests í Meðallandi; h Sigurður Þórðarson 34762
03.10.1965 SÁM 86/928 EF Jón Björnsson langafi heimildarmanns var fræðimaður og sláttumaður mikill, hann kunni fingrarím Ingimundur Brandsson 34799
17.02.1971 SÁM 87/1145 EF Úr kvöldvökuþætti sem félagar í Iðunni flytja; kafli úr söguþætti af Pétri sterka á Kálfaströnd sem Guðmundur Illugason 36842
23.07.1975 SÁM 93/3603 EF Svaðilför á sjó og slys sem urðu í sama veðri; sagt frá Tryggva Jónassyni á Látrum Óli Bjarnason 37470
08.08.1975 SÁM 93/3611 EF Lokið við að fara yfir hver svaf hvar í baðstofunni í Gilhaga; frásögn af Indriða á Írafelli og Gísl Jóhann Pétur Magnússon 37519
28.07.1977 SÁM 93/3660 EF Sterkir bræður í Skorradal lyftu steini sem enn er í Haga í Skorradal Sveinbjörn Beinteinsson 37883
1959 SÁM 00/3984 EF Tekinn upp hrís til eldiviðar, seinna notaður mór; hákarlsveiðar niður um ís; sterkir menn í Arnarfi Guðmundur Gíslason 38675
05.09.1985 SÁM 93/3480 EF Hættur í Héraðsvötnum. Mannhætta í þeim. Jón Ósmann; ábúendur á Hellulandi. Hellulandsbræður, Ólafur Vilhelmína Helgadóttir 40878
05.09.1985 SÁM 93/3480 EF Andlát Jóns Ósmanns. Draumur Ólínu Jónasdóttur í Brekkukoti. Vísa Ólínu (um andlát manns síns Halls Vilhelmína Helgadóttir 40879
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Sögur af Magnúsi, afa Friðbjarnar. Hann var afar orðheppinn og rammur að afli: Lyfti stórum steini u Friðbjörn Guðnason 42249
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Sagt frá Bersa á Skarði, sem var gríðarsterkur, sömuleiðis Jóhann faðir hans og Jón bróðir hans. Sag Friðbjörn Guðnason 42250
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Einar fer með tvíræða vísu eftir Guðmund í Stangarholt; síðan saga af kröftum Sigurðar sem vísan er Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43427
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Sagt frá handboltaiðkun í gamla ÍR húsinu og húsakynnum þar lýst nánar. Sagt frá þjálfurum og húsnæð Rúnar Geir Steindórsson 44788
04.12.199 SÁM 99/3934 EF Sagt frá fólki í Mosfellssveit, prestum sem þar hafa þjónað, læknum og dýralæknum Jón M. Guðmundsson 45082
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Wilhelm segir sögn af langafa sínum, Sigurði Jónssyni, þegar hann stökk yfir ána Straumu með yfirset Wilhelm Kristjánsson 50090
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Wilhelm segir sögn um fimi Sigurðar Jónssonar langafa síns. Wilhelm Kristjánsson 50091
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Spurt um sergeant Anderson, sem Jón segir hafa heitið Andrés og verið óhræddur með öllu. Jón B Johnson og Óli Jósefsson 50312

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 24.06.2020