Hljóðrit tengd efnisorðinu Niðursetningar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
15.08.1966 SÁM 85/233 EF Hólmfríður Jónsdóttir var niðursetningur hjá foreldrum heimildarmanns, hún kunni þulu: Gekk ég upp í Guðný Jónsdóttir 1899
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Árni var niðursetningur á Hala. Hann hafði þann sið að eftir að búið var að kasta í þessa hlöðu að l Steinþór Þórðarson 2004
19.08.1966 SÁM 85/245 EF Sagnir af Oddnýju í Gerði. Hún bjó þar frá því um miðja 19. öld til dauðadags. Hún var í heimsókn á Steinþór Þórðarson 2008
07.07.1965 SÁM 85/280 EF Samtal um þulur sem Amalía lærði af Guðrúnu sem var niðursetningur á Vaði og dó árið 1910 næstum 100 Amalía Björnsdóttir 2322
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Sagnir af mönnum í Breiðafjarðareyjum og ofan af landi. Lítið var um sagnir af skrítnum mönnum, enda Júlíus Sólbjartsson 2681
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Háir böltar voru í túninu á Hala sem nefndir voru Háubalar. Móðir heimildarmanns bað hann að hreyfa Steinþór Þórðarson 3862
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Torfi og Anna bjuggu á Kleifum. Hann þótti meinlegur í orðum og seinn til svars. Hún var fljótfær en Jóhann Hjaltason 4289
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Töluverð draugatrú var til staðar. Oft urðu menn úti og átti þeir þá að ganga aftur. Ekki var talað Þorbjörg Guðmundsdóttir 4563
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Axlar-Björn bjó í Öxl. Hann myrti fólk sem var á ferð, vermenn og aðra. Hann hirti af fólkinu það se Þorbjörg Guðmundsdóttir 4569
01.05.1967 SÁM 88/1578 EF Sagt frá Ásmundi frá Flatey. Hann var niðursetningur og hengdi sig í hlöðu. Hlaðan fékk nafnið Ásmun Ásgeir Guðmundsson 4702
10.05.1967 SÁM 88/1603 EF Vísa eftir Þórberg Þórðarson. Gamansaga: „Og fór hann með koppinn minn“. Gömul niðursetukerling var Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4830
14.06.1967 SÁM 88/1640 EF Vinnuhjú og gestir sögðu sögur aðallega. Gömul kona sagði frá Kverkártungubresti. Hann reið húsum í Árni Vilhjálmsson 5072
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Faðir heimildarmanns var bráðgáfaður maður. Hann fór til Reykjavíkur til að bjarga fólki frá því að Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6060
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Það var Pétur á Tjörn sem orti hreppsómagavísurnar hér á undan; einn hreppsómagi var búinn að fá man Jón Gíslason 6435
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Heimildarmaður skýrir vísuna Liggur lífs andvana. Bóndinn í Höfnum dreymdi bóndann á Kaldrana. Fanns Karl Árnason 6470
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Heimildarmaður segir að niðursetningarnir hafi verið margir. Sumir fóru að yrkja um þá. Einn niðurse Anna Tómasdóttir 6471
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Um Pétur og Sigurbjörgu og vísur sem þau sendu hvort öðru. Pétur varð að hafa sig allan við til að g Anna Tómasdóttir 6472
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Sagt frá Pétri á Tjörn í Nesi og Jónasi blánef. Pétur var atorkumaður og stundaði bæði landbúnað og Andrés Guðjónsson 6528
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Gamansaga af líkræðu. Prestur var að halda líkræðu yfir konu sem að var sveitarómagi en hún hafði ve Sigríður Guðjónsdóttir 7114
16.02.1968 SÁM 89/1816 EF Samtal um vísuna Steingrímur með stórt skegg og Guðrúnu gömlu Benediktsdóttur sem fór með hana Elín Ellingsen 7186
02.04.1968 SÁM 89/1874 EF Það var mikil huldufólkstrú. Ein fullorðin kona sem var niðursetningur sagði margar huldufólkssögur María Pálsdóttir 7935
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Guðmundur hreppstjóri á Hnjúki. Hann var vinsæll af þeim sem að minna máttu sig. Faðir heimildarmann Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8019
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Niðursetningar sem dóu úr hor og þeir sem var úthýst urðu magnaðastir drauga. Útburðarvæl heyrðist á Þorbjörg Guðmundsdóttir 8758
02.10.1968 SÁM 89/1959 EF Meðferð sveitarómaga. Ill meðferð var á þessum börnum. Þeir sem ekki gátu borgað útsvör fengu niðurs Sigríður Guðjónsdóttir 8824
02.10.1968 SÁM 89/1960 EF Frásögn af móður heimildarmanns og Andrési á Hvítárvöllum. Móðir heimildarmanns var látin ganga berf Sigríður Guðjónsdóttir 8829
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Draugatrú var mikil á Snæfellsnesi, en hún var að deyja út. Heimildarmaður telur að illa hafi verið Hafliði Þorsteinsson 9159
29.01.1969 SÁM 89/2028 EF Lítið fór fyrir sveitarómögum. Þeim var látið líða vel. Sagðar voru hroðalegar sögur af þeim. Hafliði Þorsteinsson 9601
29.05.1969 SÁM 89/2081 EF Um harðindakaflann síðast á 19. öld á Norður- og Austurlandi, upp úr 1880. Heimildarmaður heyrði um Sigurbjörn Snjólfsson 10175
31.05.1969 SÁM 90/2092 EF Sagt frá Bergþóri Björnssyni og Sigríði Jónsdóttur ráðskonu hans. Bergþór átti lítið af skepnum til Jón Björnsson 10273
10.06.1969 SÁM 90/2115 EF Barna-Pétur og afkoma manna. Hann átti mörg börn eins og venja var áður fyrr. Líf þeirra var þrotlau Sigurbjörn Snjólfsson 10568
14.08.1969 SÁM 90/2135 EF Bakkadraugurinn var á Bakka í Hnífsdal. Látið var illa við niðursetninga og út af því varð draugur. Guðrún Hannibalsdóttir 10850
28.08.1969 SÁM 90/2139 EF Sögur til af því að illa væri farið með niðursetninga. Heimildarmaður var ekki á heimili þar sem ill Guðrún Hannibalsdóttir 10902
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Álagablettur var í túninu og var það talið vera fornmannsgröf. Hann var kallaður Harðhaus. Við höfða Málfríður Einarsdóttir 11391
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Krækilöpp var draugur. Stelpa sást í kofa úti á túni á Litlu-Leifsstöðum. Þessa stúlka var tökubarn Þórhildur Sveinsdóttir 11410
03.02.1970 SÁM 90/2221 EF Niðursetningar Vilborg Magnúsdóttir 11680
21.03.1970 SÁM 90/2238 EF Magnús varð óreiðumaður. Fór rúmlega tvítugur til Ameríku (1849). Skyldi eftir sig konu sem hét Sigr Hinrik Þórðarson 11904
21.03.1970 SÁM 90/2239 EF Vigfús (Fúsi) er á Ólafsvöllum. Er hjá séra Stefáni og fær nóg að éta. Séra Stefán var einn sterkast Hinrik Þórðarson 11905
21.03.1970 SÁM 90/2239 EF Stuttu eftir þetta var Fúsi í eina viku á hverjum bæ. Bæirnir voru 26 sem hann fór á. Fleiri voru í Hinrik Þórðarson 11906
12.05.1970 SÁM 90/2294 EF Sunndals-Helga var munaðarleysingi sem var komið fyrir á Sunndal í Strandasýslu. Þá var oft farið il Jóhanna Guðlaugsdóttir 12260
09.06.1970 SÁM 90/2303 EF Spurt er um drauga í Dýrafirði. Bakkamóri var á Neðri-Hjarðardal, næsta bæ við Höfða. Jörðinni var s Guðjón Gíslason 12397
01.07.1970 SÁM 90/2318 EF Niðursetningur Þórarins bónda í Landamóti í Kinn dó. Líkið var látið standa uppi í smiðjunni og var Baldur Baldvinsson 12592
07.10.1970 SÁM 90/2334 EF Sagnir af Glottu sem var afturgengin stelpa sem hafð verið farið illa með Jónína Jóhannsdóttir 12789
27.10.1970 SÁM 90/2339 EF Sagt frá Steinunni niðursetningi á Hofsstöðum, henni fylgdi Þorgeirsboli Jón Sigtryggsson 12844
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Draugurinn Tungubrestur var kenndur við Kverkártungu á Langanesströnd. Þar var sveitarómagi sem átti Árni Vilhjálmsson 14386
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Sögn um Stelpustein hjá Litlahrauni í Kolbeinsstaðahrepp. Sagt er að stelpa, líklega tökustelpa, frá Kristján Jónsson 14501
09.04.1974 SÁM 92/2593 EF Draugur rekur fé í dý, séð af skyggnum manni; upphaf draugsins: niðursetningur sem illa var farið me Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 15132
26.05.1976 SÁM 92/2651 EF Frá Skálda-Manga, um ómagastyrk og fleira; Hreppsnefndin mér hylli bjó Sigurbjörn Snjólfsson 15839
08.07.1977 SÁM 92/2754 EF Sagt frá Jóhönnu Jónsdóttur sem kenndi vísur, þulur og kvæði. Hún missti auga sem barn og varð svo b Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir 16817
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Saga um Þorstein Jónsson hreppstjóra í Fljótsdal, um umkomuleysi sveitarómaga Aðalsteinn Jónsson 18020
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Árni niðursetningur á Hala sér huldupilt þar Steinþór Þórðarson 18184
20.05.1969 SÁM 85/107 EF Hvíta ull hún mamma mín; erindinu fylgir saga um ófreskigáfu lappastelpu fyrir austan Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19222
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Oft er sárt og beygt mitt brjóst; einnig frásögn: Baldvin skáldi, Baldvina ómagi á Kraunastöðum Emilía Friðriksdóttir 20154
09.08.1969 SÁM 85/180 EF Um sögukonuna Margréti Sigurgeirsdóttur niðursetning í Rauf Hólmfríður Einarsdóttir 20342
13.07.1983 SÁM 93/3378 EF Sagt af elli Siggu og Baldvins, og saga af einum jólum Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40285
13.07.1983 SÁM 93/3378 EF Þegar Baldvin fréttir af andláti konu sinnar Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40286
09.07.1987 SÁM 93/3533 EF Einar Ásmundsson í Nesi. Kennsla hans og góð ráð. Ýmislegt sem hann kom til leiðar í sveitinni, bæði Sigrún Jóhannesdóttir 42260
09.07.1987 SÁM 93/3533 EF Hreppaflutningar við Eyjafjörð. Saga stúlku úr Hrísey sem eignaðist þrjá drengi með vinnumanni á Skr Sigrún Jóhannesdóttir 42266
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Jón nafni hrapaði í gljúfur í Kerlingafjöllum þegar hann var að smala; ætlaði að stökkva fyrir kind Kristján Sveinsson 42450
19.11.1999 SÁM 12/4233 ST Sólveig segir frá æsku sinni; faðir hennar dó ungur og þá var fjölskyldan leyst upp og börnunum komi Sólveig Pálsdóttir 43401
23.08.1995 SÁM 12/4232 ST Óskar Magnússon var niðursetningur í Brekknakoti. Um hann var eitthvað ort; Einar skrifaði um Brekkn Einar Kristjánsson 43519

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 24.04.2019