Hljóðrit tengd efnisorðinu Brunnar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Fyrir austan bæinn á Ytri-Lyngum var lækningabrunnur og var vatnið í honum notað til lækninga. Sumir Eyjólfur Eyjólfsson 1001
29.12.1966 SÁM 86/870 EF Heimildarmaður er spurður af því hvort að hann hafi heyrt getið um brunna í Meðallandi sem að í væri Jón Sverrisson 3524
18.01.1967 SÁM 86/884 EF Spurt um helga brunna í Meðallandi. Ekki minnist heimildarmaður þess að hafa heyrt getið um þá. Heim Jón Sverrisson 3641
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Brunnar Guðrún Jóhannsdóttir 5568
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Brunnar Jón Sverrisson 5808
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Saga heimildarmanns af brunni í Háu-Kotey. Heimildarmaður nefnir að víða hafi verið álagablettir. Bö Einar Sigurfinnsson 5910
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Faðir heimildarmanns hitti huldukonu í Grímsey. Eitt sinn var hann að smala fé og fór fram í Gáttard Þórunn Ingvarsdóttir 6152
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Helga drekkti sér í brunninum í Stóru-Tungu, ekki þó alveg vitað hver ástæðan var fyrir því. Matthía Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7882
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Reimt var við brunninn í Stóru-Tungu og heimildarmaður var hrædd við hann. Heimildarmaður telur þó a Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8010
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Álagablettur var á Drumboddsstöðum. Þar var lítill hóll og því var trúað að ef grafið væri í hann st Guðríður Þórarinsdóttir 8736
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Brunnur í Reykjavík Davíð Óskar Grímsson 10995
10.08.1970 SÁM 85/521 EF Vígsla Guðmundar góða á Látrabjargi og Gvendarbrunni á Látraheiði og frásögn af vörðunum á heiðinni Þórður Jónsson 23406
26.08.1970 SÁM 85/552 EF Gvendarbrunnar við Bolungarvík; Ytri og Innri Brunnur í Bökkunum, þriðja lindin heitir Meri Birgir Bjarnason 23913
11.07.1973 SÁM 86/696 EF Vatn og brunnar í Grímsey Siggerður Bjarnadóttir 26301
29.09.1971 SÁM 88/1400 EF Saga af því þegar Jón bóndi á Hervararstöðum ætlaði að grafa brunn Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir 32745
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Samtal um ýmislegt: ákvæði, heitingar, galdramenn, hrökkála, silung í brunninum í Grafardal, Grýlu, Sigríður Beinteinsdóttir 37986
11.11.2000 SÁM 02/4003 EF Skúli segir frá því hvernig menn fundu Írska brunn við Hellissand en hann hafði verið týndur í um há Skúli Alexandersson og Eyþór Benediktsson 38997
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Sagt frá Gvendarbrunni í Tannastaðalandi, í honum er lækningavatn. Saga af því að fylgdarmaður Guðmu Hinrik Þórðarson , Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42750
22.02.2003 SÁM 05/4062 EF Systkinin segja frá flutningi mjólkur á hestakerru; sagt frá byggingu brunnhúsa og því hvernig börn Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43885
05.06.1982 SÁM 94/3858 EF Það var drengur hér sem að kom afar oft til okkar þegar við vorum út á farminum. Og hann segir við m Guðríður Johnson 44521

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.03.2019