Hljóðrit tengd efnisorðinu Náttúruhamfarir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Heimildarmaður nefnir bæi sem fóru í eldinn í Vestur-Skaftafellssýslu; tveir klerkar voru í Hólmasel Eyjólfur Eyjólfsson 1004
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Um Skaftárelda. Fólk flutti frá Skál út að Sólheimum í Mýrdal, það urðu einhverjar kindur eftir af f Þórarinn Helgason 1053
22.08.1965 SÁM 84/91 EF Saga af heimildarmanni og jarðskjálfta Jakobína Þorvarðardóttir 1407
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Sagnir af Eyjólfi hreppstjóra í Suðursveit. Eyjólfur var rammgöldróttur og kunni mikið fyrir sér. Ha Steinþór Þórðarson 1994
02.09.1966 SÁM 85/254 EF Kötlugos 1918. Katla gaus í 3 vikur og jörðin varð strax svört fyrstu nóttina. Eftir það hlóðst sand Sigurður Gestsson 2127
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Kötlugosið 1918. Heimildarmaður, kona hans, tengdamóðir og gamall maður voru í Núpnum. Heimildarmaðu Björn Björnsson 2173
03.09.1966 SÁM 85/257 EF Kötlugosið 1918. Mikið af hræjum á sandinum og menn fluttu stóran fjárhóp til Víkur og gekk mjög vel Björn Björnsson 2174
12.09.1966 SÁM 85/258 EF Rætt um frostaveturinn 1918. Oft var erfitt á vetrum að lifa af. Þó nokkurt öskufall varð vegna Kötl Sigríður Bjarnadóttir 2202
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Sagan um Höllu í Hlíð var almenn sögn í Lóni. Langt síðan hún átti að gerast en séra Árni, sem lét l Ingibjörg Sigurðardóttir 2819
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Sögn frá Móðuharðindum í Lóni. Margir komu í Lón úr Móðuharðindunum. Séra Árni á Staðarfelli tók han Ingibjörg Sigurðardóttir 2821
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Flúið í Atley og Lágey undan Kötlugosi. Það var leiðin fyrir Kötlugos að fara suður Mýrdalssandinn t Jón Sverrisson 3111
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Jarðskjálftasumarið 1896 var Gísli á Þórarinssstöðum, þar bjó Guðmundur Jónsson. Þetta var um slátti Sigurður J. Árnes 3480
29.12.1966 SÁM 86/870 EF Heimildarmaður er spurður um hvort að uppi hafi verið sagnir um menn sem að lifðu af Móðuharðindin. Jón Sverrisson 3525
01.02.1967 SÁM 86/898 EF Jarðskjálftarnir 1896. Þá var heimildarmaður þriggja ára gamall. Hann man eftir litlu hvítu húsi úti Magnús Jónsson 3764
20.02.1967 SÁM 88/1513 EF Snjóflóð féll á Goðdal og var það sett í samband við það að bóndinn á bænum hefði verið að byggja hú Hólmfríður Pétursdóttir 3912
24.02.1967 SÁM 88/1519 EF Augnavellir eru bær skammt frá Hrauni. Á þennan bæ féll snjóflóð. Árið 1818 gerði vonskuveður á Vest Valdimar Björn Valdimarsson 3968
24.02.1967 SÁM 88/1519 EF Heimildarmaður ræðir um Básaveður sem einnig er nefnt Klúkuveður. Er þá átt við þegar hvessir allver Valdimar Björn Valdimarsson 3969
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF 18. febrúar 1910 varð snjóflóð við Hnífsdal. Þá var heimildarmaður orðinn kennari á staðnum og hafði Valdimar Björn Valdimarsson 3975
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Heimildarmaður segir að oft dreymi mann það sem hafi komið fyrir mann í vöku. Nóttina sem að snjófló Valdimar Björn Valdimarsson 3976
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Sagt frá Jóhannesi Elíassyni járnsmið í Hnífsdal og snjóflóði sem hann lenti í, en slapp lifandi. Ár Valdimar Björn Valdimarsson 4401
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Heimildarmaður hefur heyrt mikið talað um Knútsbyl, hann þótti merkilegur atburður, en gerði ekki mi Sigurlaug Guðmundsdóttir 4728
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var gestur á Reynivöllum um vetrartíma. Fennt hafði í bæjargilið og Stóri- Þorsteinn Guðmundsson 4971
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Frásögn af stórviðri og rakstrarvél og fleiru. Þeir voru nýbúnir að fá rakstrarvélina og var verið a Hjalti Jónsson og Þorsteinn Guðmundsson 4980
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Eitt sinn var mikið þrumuveður og var heimildarmaður þá ung. Hún var stödd úti við og bað Guð um hjá Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6069
15.12.1967 SÁM 89/1757 EF Bátur að nafni Hringur kom til Grímseyjar. Grímseyingar fóru einhverjir um borð í hann til að fá fré Þórunn Ingvarsdóttir 6265
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Valborg og Valborgarbylur. Valborg var eitthvað veik á geði og sást oft til hennar fara um flóann. E Sigurður Norland 6414
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Snjóflóð í Hnífsdal 1910. Heimildarmaður var að bíða eftir vinkonu sinni en þær ætluðu að vera samfe María Finnbjörnsdóttir 6898
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Snjóflóð í Hnífsdal 1910. Fólk var búið að dreyma fyrir þessu. Fólk var mjög hrætt um að annað snjóf María Finnbjörnsdóttir 6899
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Árið 1918 lenti hús sem heimildarmaður var í í snjóflóði. Hún hafði verið beðin að fara að Brekku ti María Finnbjörnsdóttir 6900
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Fólk í Móðuharðindunum. Árni sannleikur og kona hans Margrét. Hún var áður á vergangi og hún kom úr Ingibjörg Sigurðardóttir 7071
13.02.1968 SÁM 89/1814 EF Heimildarmaður segir að lítið hafi verið talað um galdra og galdramenn. En hinsvegar voru þarna menn Guðmundur Kolbeinsson 7166
01.03.1968 SÁM 89/1835 EF Frásögn tengd Knútsbyl. Hann var 1886 og þá urðu einhverjir úti. Meðal annars einn maður sem var að Þorbjörg R. Pálsdóttir 7462
05.03.1968 SÁM 89/1845 EF Völvuleiðið á Felli. það var aldrei slegið og þar lá gömul völva. En séra Gísli lét slá það eitt sum Guðrún Magnúsdóttir 7594
17.03.1968 SÁM 89/1856 EF Frásögn af þinghúsi sem fauk. Hreppsbændur voru að byggja það en það fauk af grunninum árið 1900. Þa Þórveig Axfjörð 7742
29.03.1968 SÁM 89/1872 EF Saga af fárviðri og hjálp Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður var refaskytta. Honum fataðist aldrei. Kristján Helgason 7915
24.04.1968 SÁM 89/1888 EF Sporðsfeðgabylurinn árið 1872. Þá varð maður úti ásamt 15 ára gömlum syni sínum ásamt kindum. Ágætis Jón Marteinsson 8104
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Óshlíðarvegur var hættulegur vegur. Þar fórst séra Hákon í snjóflóði þegar hann var að fara til mess Valdimar Björn Valdimarsson 8132
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Óveður fyrir norðan. Einu sinni lá heimildarmaður fyrir tófu og var heiður himinn og stjörnubjart. B Guðmundur Guðnason 8582
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Af Hornströndum. Í október 1924 kom mikið óveður. Tveir bátar voru á hausttúr við bjargið og hét ann Guðmundur Guðnason 8583
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Heimildarmann dreymdi oft fyrir gestakomu. Þá dreymdi hann að fólk kæmi og það kom síðan venjulega. Valdimar K. Benónýsson 8609
13.09.1968 SÁM 89/1946 EF Draumar heimildarmanns fyrir snjóflóði í Hnífsdal. Nóttina sem að snjóflóð féll í Hnífsdal árið 1910 Valdimar Björn Valdimarsson 8689
12.11.1968 SÁM 89/1993 EF Harðindi. Heimildarmanni var lítið sagt frá harðindunum. Fer með vísu; Hekla gýs úr heitum hvoft. Herdís Andrésdóttir 9265
12.11.1968 SÁM 89/1993 EF Draugurinn Hnífill var flökkumaður sem hafði verið úthýst og varð úti. Hann var oft hungraður og kal Vilhjálmur Guðmundsson 9266
13.01.1969 SÁM 89/2014 EF Sunnlendingar leggja veg um Eyrarhlíð árið 1895. Forsprakkinn fyrir því var Sveinn búfræðingur. Heim Valdimar Björn Valdimarsson 9433
23.01.1969 SÁM 89/2022 EF Sögur úr móðuharðindunum voru mikið sagðar á Breiðafirði. Fólk þyrptist út í eyjarnir til að ná sér Davíð Óskar Grímsson 9531
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Heimildarmaður segir frá sjálfum sér og ætt sinni. Forfeður hennar flúðu undan Skaftáreldum frá Núpu Sigríður Guðmundsdóttir 9790
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Samtal um forfeður heimildarmanns sem flúðu undan Skaftáreldum. Haldinn var fyrirlestur um þetta fól Sigríður Guðmundsdóttir 9798
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Um Móðuharðindin. Heimildarmaður heyrði lítið talað um það. María Jónasdóttir 9933
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Fólk flúði Skaftárelda. Margir flúðu um allar sveitir. Sigríður Guðmundsdóttir 10079
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Jarðskjálftarnir árið 1896. Þeir gengu yfir Rangárvallasýslu. Heimildarmaður var háttuð með systur s Halla Loftsdóttir 10606
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Sagnir frá móðuharðindunum. Brynjólfur Jónsson skrifaði um Bárð frá Borgarfelli. Hann var búinn að m Halla Loftsdóttir 10608
08.08.1969 SÁM 90/2134 EF Snjóflóðið í Goðdal féll vegna álaga. Þar átti að vera álagablettur. Maður byggði á þessum bletti og Sigurbjörg Björnsdóttir 10832
06.01.1970 SÁM 90/2208 EF Ingveldur Gísladóttir bjó á Syðri-Vík í Landbroti. Hún var gift Bjarna Pálssyni. Þau eignuðust sjö b Marta Gísladóttir 11528
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Sagt frá Bárði sem flúði Móðuharðindin og fluttist að Heiði á Rangárvöllum. Bárður tók sig upp og fó Vilhjálmur Magnússon 11555
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Móðuharðindin. Fólkið og skepnur hrundi niður af hor. Þegar það var mjög hart í ári þá hrundu skepnu Vilhjálmur Magnússon 11556
15.04.1970 SÁM 90/2274 EF Sagnakonunni er mjög minnistætt, þegar hún sem barn fór til kirkju að Stóra-Núpi, en í þá daga voru Þórunn Kristinsdóttir 12068
13.05.1970 SÁM 90/2295 EF Þar sem snjóflóðið fór í Goðdal var mikill álagablettur. Snjóflóðið hefur tekið krók á sig til þess Benedikt Benjamínsson 12276
13.05.1970 SÁM 90/2295 EF Guðmundur góði vígði Kaldbakskleif og þar átti enginn að farast; í Kolbeinsvík gekk Guðmundur á móti Benedikt Benjamínsson 12280
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt um sagnir um Móðuharðindin í Skaftártungu og á Síðu. Heimildarmaður segir að það gangi ekki að Þorbjörn Bjarnason 12424
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Slys undir Bjarnanúp. Pósturinn Sumarliði Brandsson fórst á Snæfjallaheiðinni þegar hann féll niður Guðmundur Pétursson 12443
15.06.1970 SÁM 90/2307 EF Spurt um sögur frá Skaftáreldum. Suma bæi þufti að færa úr stað vegna eldanna, til dæmis Hvamm og sv Vigfús Gestsson 12467
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Spurt um snjóflóð á svæðinu fyrr á öldum. Þegar kirkjustaður Siglfirðinga var á Siglunesi fórust eit Jón Oddsson 12529
22.07.1971 SÁM 91/2400 EF Um snjóflóð í Almannaskarði Steinþór Þórðarson 13731
15.11.1971 SÁM 91/2422 EF Skaftáreldar og fleira, m.a. um gæði Suðursveitar, t.d. fiskigengd Steinþór Þórðarson 13909
17.01.1972 SÁM 91/2436 EF Sögn frá móðuharðindum Sigfús Davíðsson 14036
13.04.1972 SÁM 91/2459 EF Um snjóflóðið í Hnífsdal 1910 þegar fórust 22 manns. Faðir heimildarmanns átti heima í ysta húsinu í Olga Sigurðardóttir 14362
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Sagt frá norðanrokinu árið 1900 í Arnarfirði en þá fórust 10-12 bátar með 18 menn, bátana rak hingað Jón G. Jónsson 14442
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Eggert Ólafsson hreppstjóri flutti hungrað fólk af Barðaströnd út í Oddbjarnarsker í Móðuharðindunum Davíð Óskar Grímsson 14445
18.04.1974 SÁM 92/2595 EF Saga úr móðuharðindunum: um Hólmasel, kirkjustað sem fór undir hraun, níska prestsmaddömunnar, turni Rannveig Einarsdóttir 15166
23.04.1974 SÁM 92/2597 EF Álagablettur í Goðdal í Bjarnarfirði: hann mátti ekki slá eða hrófla við; byggt var á hólnum; þetta Þuríður Guðmundsdóttir 15186
10.07.1975 SÁM 92/2633 EF Ættfaðir heimildarmanns var Skaftfellingur og flúði undan Skaftáreldum Pétur Jónsson 15622
13.07.1975 SÁM 92/2643 EF Samtal um móðuharðindin og fleiri sagnir frá Kóngsbakka, þar fórst maður Björn Jónsson 15732
12.08.1976 SÁM 92/2669 EF Frásagnir af óveðri í mars 1938 m.a. á Borgarfirði eystra; ýmis óveðursatvik Steinþór Eiríksson 15912
15.10.1976 SÁM 92/2678 EF Veðrátta á tímabilinu 1880-1900; Knútsbylurinn 1881 Sigurbjörn Snjólfsson 15956
24.01.1977 SÁM 92/2685 EF Álagablettur að Goðdal, snjóflóðið sem grandaði sex manns sett í samband við hann Þuríður Guðmundsdóttir 15997
03.06.1977 SÁM 92/2724 EF Óveður á sjó Sigurður Eyjólfsson 16392
02.07.1977 SÁM 92/2742 EF Hundsnes, Rakkanes, Melrakkanes; óveður og fjárskaði Hólmsteinn Helgason 16690
02.07.1977 SÁM 92/2744 EF Snjóflóð 1916-17 Hólmsteinn Helgason 16715
02.07.1977 SÁM 92/2745 EF Snjóflóð 1916-17 Hólmsteinn Helgason 16716
01.09.1977 SÁM 92/2762 EF Sjógangur haustið 1909 og veikindi barna, fleira um ferjuna Þuríður Árnadóttir 16922
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Sögn úr Stóraási, um húsmóðurina þar, Kristínu; Kristínarbylur Ingibjörg Tryggvadóttir 16994
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Kjartansbylur, sögnin endar á frásögn um gullsmið Jónas J. Hagan 16995
06.10.1977 SÁM 92/2768 EF Mýs og flæðarmýs og mannskaðaveður Þuríður Guðmundsdóttir 16996
06.10.1977 SÁM 92/2768 EF Slysið í Goðdal Þuríður Guðmundsdóttir 17002
14.10.1977 SÁM 92/2770 EF Frostaveturinn 1918 og jarðskjálftinn 1896 Guðni Eiríksson 17027
14.10.1977 SÁM 92/2770 EF Heklugos og Krakatindur; Kötlugos Guðni Eiríksson 17029
30.11.1977 SÁM 92/2775 EF Þegar bærinn þeirra fauk Halldóra Bjarnadóttir 17085
30.11.1977 SÁM 92/2775 EF Snjóflóð í Hnífsdal Halldóra Bjarnadóttir 17094
06.12.1977 SÁM 92/2777 EF Óveður og skipstapar Þorleifur Finnbogason 17107
06.12.1977 SÁM 92/2777 EF Stórviðri Þorleifur Finnbogason 17110
16.06.1978 SÁM 92/2972 EF Frásögn af fjárleit heimildarmanns og fleiri eftir stórhríð Jón Tómasson 17261
08.09.1978 SÁM 92/3014 EF Menn lenda í snjóflóði á leið frá Horni til Fljótavíkur Guðveig Hinriksdóttir 17697
09.11.1978 SÁM 92/3019 EF Sagt frá miklu óveðri vorið 1910 Anna Ólafsdóttir 17775
18.07.1979 SÁM 92/3080 EF Sagt frá stórviðrum sem gengið hafa í Suðursveit í minni heimildarmanns; sunginn veðursálmur: Ljúfur Steinþór Þórðarson 18353
18.07.1979 SÁM 92/3081 EF Sagt frá stórviðrum sem gengið hafa í Suðursveit í minni heimildarmanns; sunginn veðursálmur: Ljúfur Steinþór Þórðarson 18354
18.07.1979 SÁM 92/3081 EF Spurt um stórviðri fyrir minni heimildarmanns, lítið um svör Steinþór Þórðarson 18355
18.07.1979 SÁM 92/3081 EF Sagt frá óveðri í janúar 1979 Steinþór Þórðarson 18356
09.08.1980 SÁM 93/3314 EF Sagt frá Indriða ættföður Sandsmanna, sem kom í sveitina í móðuharðindunum og bjó seinna í Aðaldal Ketill Þórisson 18689
09.08.1980 SÁM 93/3314 EF Sagt frá Öskjugosi, gosi í austurfjöllunum; vitnað í rit og ömmu Ketils Ketill Þórisson 18691
13.08.1980 SÁM 93/3325 EF Um Kristínarbyl: Kristín húsfreyja í Stóraási dó af völdum byls þessa Ketill Þórisson 18796
14.08.1980 SÁM 93/3327 EF Um móðuharðindin í Mývatnssveit Jón Þorláksson 18811
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Um móðuharðindin og afleiðingar þeirra Jónas Sigurgeirsson 18818
15.08.1980 SÁM 93/3331 EF Spurt um móðuharðindin; sagt frá járnleysi miklu um 1800, tréljáir notaðir; sagt frá móðuharðindunum Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18863
13.09.1969 SÁM 85/364 EF Sagnir um Öræfasveit á fyrri tíð og það þrennt sem átti að hafa komist af í hlaupinu mikla Þorsteinn Jóhannsson 21542
19.09.1969 SÁM 85/374 EF Lesin leiðarlýsing frá Vagnsstöðum að Jökulsá á Breiðamerkursandi, þar inn í blandast ýmsar sagnir a Skarphéðinn Gíslason 21629
25.06.1970 SÁM 85/424 EF Sagt frá Hólmaseli er fór undir Eldhraun; haft eftir afa heimildarmanns, Elías Gissurarson f. 1843 Gyðríður Pálsdóttir 22174
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Lýsing á Kötlugosinu Kristján Pálsson 22296
29.06.1970 SÁM 85/432 EF Sagt frá Kötlugosi Kristján Pálsson 22297
29.06.1970 SÁM 85/432 EF Samtal um Kötlugosið Þorbjörg Jónsdóttir 22299
01.07.1970 SÁM 85/433 EF Sagt frá búskap í Skaftártungu 1917-1918 og Kötlugosi Björn Björnsson 22325
01.07.1970 SÁM 85/434 EF Sagt frá búskap í Skaftártungu 1917-1918 og Kötlugosi Björn Björnsson 22326
04.07.1970 SÁM 85/436 EF Flóði neyðar frá ég vatt; vísa sem afi heimildarmanns orti er hann hafði komist undan Kötluflóðinu f Guðný Jóhannesdóttir 22395
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Sagt frá ofviðri undir Eyjafjöllum 27. apríl 1907, þá fóru allar rúður úr bænum í Drangshlíð, fé fau Gissur Gissurarson 24955
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Byggðin í Öræfum fór í eyði í gosinu í Öræfajökli 1362 og byggðist aftur seinna; sögn um að þegar Au Ragnar Stefánsson 27224
20.07.1964 SÁM 92/3168 EF Jarðskjálftarnir 1896 Frímann Jóhannsson 28489
xx.07.1965 SÁM 92/3229 EF Sagt frá gamalli konu í Skagafirði, faðir hennar sagði frá því hvernig hann lifði af móðuharðindin Guðrún Þorfinnsdóttir 29452
07.06.1964 SÁM 84/53 EF Menn sem bjuggu í Dynskógum urðu fyrir Kötlugosi og fluttu í Tjaldavelli, þeir fengu aðstoð frá Kerl Haraldur Einarsson 30208
29.07.1978 SÁM 88/1657 EF Samtal um verksmiðjur og hús; snjóflóðið; lýst nokkrum húsum í bænum og skoðaðar gamlar myndir um le Halldór Þorleifsson 30252
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Sagt frá skriðuföllum, breytingum á byggð, örnefnum og íbúum, stuttar sögur um margt Halldór Þorleifsson 30273
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Sagt frá Staðarhóli; snjóflóðið Halldór Þorleifsson 30278
19.08.1978 SÁM 88/1661 EF Sagt frá byggingum, athafnamönnum og atvinnu, staðháttum og stóra snjóflóðinu Halldór Þorleifsson 30281
18.12.1966 SÁM 87/1244 EF Sagt frá atviki er snerti tengdamóður heimildarmanns í jarðskjálftunum 1896 Sigríður Einarsdóttir 30333
18.12.1966 SÁM 87/1244 EF Jarðskjálftinn mikli og minningar heimildarmanns Sigríður Einarsdóttir 30335
17.10.1966 SÁM 87/1246 EF Sagt frá Kötlugosinu 1918, hann var þá staddur í Vík Sigurður Sverrisson 30369
11.11.1981 SÁM 87/1300 EF Kötlugosið 1918 Brynjólfur Pétur Oddsson 31000
SÁM 88/1395 EF Ýmis fyrirbæri í Skeiðará, minnst á hlaup og gos undir jöklinum, rennsli árinnar Ragnar Stefánsson 32694
11.12.1981 SÁM 88/1404 EF Kötlugosið 1918, flóðaldan og fleira Jón Högnason 32785
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Kötlugosið 1918 Ólafur Jónsson 32810
23.02.1983 SÁM 88/1406 EF Kötlugosið 1918 Ólafur Jónsson 32811
23.02.1983 SÁM 88/1406 EF Ferð á Vatnajökul 1918, merki Kötlugoss séð þaðan; fleira um áhrif gossins fyrir austan Ólafur Jónsson 32812
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Frásögn úr Halaveðri, þá var heimildarmaður á togaranum Nirði, skipið fékk á sig ólag en hann heyrði Eiríkur Kristófersson 34200
08.10.1965 SÁM 86/947 EF Um jarðskjálftana 1896 Gunnar Runólfsson 35020
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Lýsing á bænum í Flagbjarnarholti og upptalning á heimilisfólki þar þegar jarðskjálftinn gekk yfir 1 Sigríður Gestsdóttir 35152
18.10.1965 SÁM 86/958 EF Framhald á frásögn af jarðskjálftanum 1896: eftirstöðvar jarðskjálftans og uppbyggingarstarf; sagt f Sigríður Gestsdóttir 35153
04.12.1965 SÁM 86/964 EF Jökulsá á Sólheimasandi, hlaup, ferðasaga Ísleifur Erlingsson 35217
03.09.1963 SÁM 87/994 EF Skoðaður túngarður við Kaldrana; samtal og lýsing á staðháttum; lýsing á bæjarrústum og staðháttum Ólafur Þorvaldsson 35528
03.09.1963 SÁM 87/994 EF Sagt frá bænum í Herdísarvík og frá fleiri húsum þar; minnst á flóðið 1925 og fleira um sjávargang Ólafur Þorvaldsson 35535
09.08.1975 SÁM 93/3614 EF Um náttúrhamfarir á Neskaupstað og í Vestmannaeyjum og hugsanlegar orsakir þeirra, æðri máttarvöld o Jón Norðmann Jónasson 37543
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Áhrínsorð Skúla fógeta. Saga sem segir margt um skoðanir fólks en margir töldu að Skáftáreldar væru Einar Sigurfinnsson 38026
02.06.2002 SÁM 02/4021 EF Helgi Andrésson sagnamaður gat alltaf sagt betri sögu en þá síðustu sem sögð var, til dæmi um húsið Ingi Hans Jónsson 39119
09.07.1983 SÁM 93/3389 EF Rifjuð upp veðurharðindi á síðari hluta 19. aldar og svonefndur "Kristínarbylur" í janúar 1911 Ketill Þórisson 40356
10.05.1984 SÁM 93/3432 EF Gísli rifjar upp Kötlugosið 1918 og lýsir flóðunum og hamförunum sem að því fylgdu. Gísli Tómasson 40507
09.09.1985 SÁM 93/3487 Mannskaðagarður 14. maí 1922 (Halaveðrið aths. H.Ö.E.). Skipið brotnar en Hjalteyrin slapp því í hen Tryggvi Guðlaugsson 40942
09.09.1985 SÁM 93/3488 EF Álög á heyskap í dalnum á Skálá. Beitarhús á Skálárdal sópast burt í snjóflóði 1882 og 60 sauðir fór Tryggvi Guðlaugsson 40945
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Álagabletturinn í Goðdal á Ströndum og snjóflóðið Borghildur Guðjónsdóttir 41038
2009 SÁM 10/4223 STV Óveður 16. september 1936, margir bátar og skip í höfninni losnuðu upp í óveðrinu (nema báturinn Ægi Gunnar Knútur Valdimarsson 41199
21.02.1986 SÁM 93/3509 EF Um Villingaholtshrepp og hraunrennsli. Önundarholt. Hannes Jónsson 41396
23.07.1986 SÁM 93/3513 EF 1881 er bóndi á Skálá, Björn (Trausti) Þórðarson, Stóraskál á Skálárdal. Garður hlaðinn þvert yfir S Tryggvi Guðlaugsson 41435
23.07.1986 SÁM 93/3514 EF Skálá stíflast og flæðir yfir túnið á Skálá frh. Sauðhúsin í Sperðli fennir í kaf og sauðirnir faras Tryggvi Guðlaugsson 41436
24.07.1986 SÁM 93/3517 EF Um uppruna Ábæjarskottu. „Að kara draugana". Heimildir um það. Einnig rætt um Hjálmarsbyl, sem átti Haraldur Jóhannesson 41458
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um Vísa-Pál; hann mun vera jarðsettur á Felli og var greftrun hans þar kennt um að jökulhlaup hefði Torfi Steinþórsson 42611
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Sigurður segir sögu af hrafni sem bjargaði stúlku á Fjalli undan skriðu sem féll á bæinn. Hinrik Þórðarson , Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42758
19.11.1999 SÁM 12/4233 ST Sólveig segir frá ferð sem hún fór úr Öræfunum til Víkur, skömmu eftir Öræfahlaup. Einnig nokkuð frá Sólveig Pálsdóttir 43402
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Um býlið að Steinum, sem eyddist í grjóthruni 1828. Saga af barni sem fæddist utandyra, þegar heimaf Torfi Steinþórsson 43469
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Sagt frá því þegar býlið að Felli eyddist, eftir gífurlegt jökulhlaup sem eyðilagði allt beitarland. Torfi Steinþórsson 43470
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Rætt um Móðuharðindin; Torfi telur að Öræfahlaup hafi oft farið verr með Suðursveitunga en Móðuharði Torfi Steinþórsson 43473
03.08.1989 SÁM 16/4259 Segor frá snjóflóðinu 1910 sem féll í Hnífsdal. 22 létust og 20 fundust. Það var búin til ein gröf í Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43696
04.08.1989 SÁM 16/4260 Segir frá snjóflóði sem féll í Óshlíðinni á leiðinni til Bolungarvíkur og krossinum sem stendur þar Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43704
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Um Gísla sem var smiður og laginn, smíðaði Urðakirkju. Síðan um kirkjurokið 1900 þegar Urðakirkju og Björn Runólfur Árnason 43937
11.09.1975 SÁM 93/3782 EF Sveinbjörn segir frá foreldrum og fæingarstað sínum. Spyrill spyr hvort Sveinbjörn muni eftir barnal Sveinbjörn Jóhannsson 44299
11.09.1975 SÁM 93/3783 EF Sagt frá atburðinum þegar Vilhjálmur Einarsson fékk viðurnefnið Galdra Villi og hvað gerðist í kjölf Sveinbjörn Jóhannsson 44308
11.09.1975 SÁM 93/3786 EF Sagt frá snjóflóðum í afdölum í Hvolsdal fyrir aldamót og í miðhluta 20. aldar í Dalvík sem olli man Sveinbjörn Jóhannsson 44336
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Kristján fer með vísuna: Fúsi trúi ég truflaði, sem varð til þegar kú drafst af völdum eldingar. Kristján Johnson 50243

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 13.05.2020