Hljóðrit tengd efnisorðinu Kveðskaparkapp

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.08.1964 SÁM 84/17 EF Kveðist á, Sópandi, kveðið í kútinn og kveðið sig upp; nefndur Varabálkur, fer með nokkrar vísur Sigríður G. Árnadóttir 275
02.05.1964 SÁM 84/49 EF Að kveðast á; Farðu á fætur Finni minn; Illa líst mér á hana; Yfir kaldan eyðisand; Allt fram streym Jón Sigurðsson 835
02.05.1964 SÁM 84/49 EF Skýringar Jón Sigurðsson 836
13.06.1964 SÁM 84/60 EF Um söng og kveðskap í uppvexti heimildarmanns, kveðnar lausavísur og rímur, kveðist á, spurt um tvís Hannes Jónsson 1012
16.06.1964 SÁM 84/62 EF Viðtal um kveðskap og söng og að kveðast á; fer með nokkrar algengar vísur Halldóra Eyjólfsdóttir 1043
16.06.1964 SÁM 84/64 EF Segir hvernig kveðist var á Halldóra Eyjólfsdóttir 1059
31.07.1966 SÁM 85/220 EF Veiðarfæri; sjóvíti: Hlés um veldi hikum oss; kveðist á á sjó Sæmundur Tómasson 1702
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Kvöldvökur; sagnaskemmtun; kveðist á; rímnalestur; sagnalestur Helgi Guðmundsson 2022
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Um kveðskap, söng, kveðist á, kveðið á siglingu Einar Guðmundsson 2525
20.10.1966 SÁM 86/811 EF Um rímnakveðskap, sagnaskemmtun, þulur, gátur, sagnir og ævintýri; að kveðast á; upphafsvísur Marteinn Þorsteinsson 2843
21.10.1966 SÁM 86/813 EF Sagnaskemmtun, rímnakveðskapur, kveðskaparkapp; X-a vísur eru hér á blaði Vigdís Magnúsdóttir 2864
31.10.1966 SÁM 86/820 EF Um rímnakveðskap; sagnaskemmtun; bænalestur; kveðskaparkapp; kaþólskar bænir og fleira Símon Jóh. Ágústsson 2917
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Kveðskaparkapp, útiskemmtanir, leikir: Skip mitt kom að landi; skollaleikur; Klink, klink skolli; sk Arnfinnur Björnsson 2934
04.11.1966 SÁM 86/827 EF x-a vísur: X-a vísur eru hér á blaði; bann við söng og kveðskap við ákveðin verk; konur kveða Geirlaug Filippusdóttir 3007
11.11.1966 SÁM 86/834 EF Spurt um gátur og farið með tvær, aðra um pennann og hina um kvenmannsnafnið Sigríður, síðan koma lý Jón Sverrisson 3124
16.11.1966 SÁM 86/838 EF Kveðskaparkapp; vist; alkort; púkk Þorbjörg Halldórsdóttir 3167
19.01.1967 SÁM 86/888 EF Samtal um söguna af Fóu feykirófu; um móður heimildarmanns sem sagði sögur og lét börnin kveðast á í Sigríður Helgadóttir 3673
22.02.1967 SÁM 88/1515 EF Skandering Þorbjörg Guðmundsdóttir 3936
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Að kveðast á Guðmundína Ólafsdóttir 4146
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Eitthvað var um hagyrðinga. En misjafnt hversu góðir þeir voru. Langi-Fúsi var á Þórshöfn og hnoðaði Árni Vilhjálmsson 5078
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Hagmælska; kveðist á; skáld; Mjaldur karlinn mjög er stór Þórunn Ingvarsdóttir 6151
12.12.1967 SÁM 89/1756 EF Að kveðast á Sigríður Friðriksdóttir 6253
24.06.1968 SÁM 89/1764 EF Kveðist á; leikir í rökkrinu Þórdís Jónsdóttir 6381
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Kveðist á; sett í horn Guðrún Kristmundsdóttir 6512
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Kveðist á; spurt um leiki Malín Hjartardóttir 6708
09.01.1968 SÁM 89/1786 EF Gátur og kveðist á Ólöf Jónsdóttir 6785
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Kveðist á; Komdu nú að kveðast á; vísurnar voru iðulega kveðnar Ólöf Jónsdóttir 6843
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Rætt um sléttubandavísur og hvort nota mátti þær oftar en einu sinni þegar kveðist var á. Ólöf kann Ólöf Jónsdóttir 6846
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Ekki var kveðist á María Finnbjörnsdóttir 6895
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Kveðist á Oddný Guðmundsdóttir 6979
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Kveðist á; rímur Oddný Guðmundsdóttir 6980
24.01.1968 SÁM 89/1801 EF Í Árnagerði í Fljótshlíð var kveðist á; faðir heimildarmanns kvað rímur á kvöldvökum Kristín Guðmundsdóttir 7007
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Segir frá sjálfum sér, foreldrum sínum, ætt og menntun; söngur á heimilinu; kveðist á og farið með v Björn Jónsson 7079
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Skandering; Komdu nú að kveðast á; Tunnan valt og úr henni allt; Undan landi ýtti þjóð Björn Jónsson 7105
05.03.1968 SÁM 89/1846 EF Kveðist á Guðrún Magnúsdóttir 7604
20.03.1968 SÁM 89/1861 EF Spurt um leiki; gáta: Ég er ei nema skaft og skott; blindingsleikur; hlaupa í skarðið; skessuleikur; Katrín Kolbeinsdóttir 7794
22.03.1968 SÁM 89/1863 EF Kveðist á; nokkrar vísur Bjarni Guðmundsson 7811
23.03.1968 SÁM 89/1865 EF Samtal um rímur og kveðskap, einnig gátur og að kveðast á Kristín Jensdóttir 7836
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Að kveðast á og syngja alls konar kvæði; bókakostur heimilisins og falleg kvæði Ólöf Jónsdóttir 8176
07.10.1968 SÁM 89/1963 EF Veðurvísur og sitthvað; kveðist á og fleira Anna Björnsdóttir 8875
09.10.1968 SÁM 89/1967 EF Þyrnirós; Göngum við í kringum; Pantleikir; Fædd og skírð; Yfir; Útilegumannaleikur; Að gefa skip; k Gróa Jóhannsdóttir 8947
28.08.1969 SÁM 90/2139 EF Kveðist á Guðrún Hannibalsdóttir 10908
08.12.1969 SÁM 90/2172 EF Í rökkrinu var kveðist á og sungið Sigurlína Daðadóttir 11325
23.09.1970 SÁM 90/2326 EF Sagðar sögur og kveðist á Guðrún Filippusdóttir 12678
19.02.1971 SÁM 91/2387 EF Að kveðast á, reglur Elín Hallgrímsdóttir 13574
07.06.1971 SÁM 91/2396 EF Hún sat þar allsber útglennt; Sankti Pétur og María mey; X-ið vantar oft í skandi; X-ið vantar okkur Þórður Guðmundsson 13677
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Að kveðast á; Sín á milli sverð eitt nakið; Oft er úti veðrið vott; Nú er úti hregg og hríð; Nenni é Steinþór Þórðarson 13760
19.11.1971 SÁM 91/2428 EF Af leikjum barna og unglinga, m.a. að kveðast á Þorsteinn Guðmundsson 13976
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Að kveðast á Oddur Jónsson 14280
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Um lausavísur; kveðist á; Ætlar að brjóta af sér tær Þorvaldur Jónsson 15063
04.12.1974 SÁM 92/2612 EF Kveðst á við sjálfa sig: Komdu nú að kveðast á; Rafn á Hóli reið hér hjá; Nú er úti veður vott; Upp Svava Jónsdóttir 15389
01.04.1977 SÁM 92/2705 EF Um hagyrðinga og vísnagerð í Neshrepp; vísa um föður heimildarmanns: Alexander kvaks á kór; skanderi Gunnar Helgmundur Alexandersson 16235
22.06.1977 SÁM 92/2729 EF Að kveðast á Guðrún Ólafsdóttir 16484
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Hagyrðingar og bóklestur; kveðist á; Álftnesingurinn úti liggur; Magnús í Höskuldarkoti orti bragi Guðjón Benediktsson 16873
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Hvar og hvenær heimildarmaður læri gáturnar; að geta gátur; að kveðast á; að kveða í kútinn; að skan Matthildur Guðmundsdóttir 17193
24.04.1978 SÁM 92/2966 EF Dvöl heimildarmanns á Brimilsvallahjáleigu: skemmtanir á kvöldin; skanderast Þorbjörg Guðmundsdóttir 17208
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Komdu nú að kveðast á; Nafni minn er niðri við hjall; X-ið á ég ekki til Vilborg Torfadóttir 17883
26.06.1969 SÁM 85/121 EF Lotulengdarkapp: Faðir minn átti fimmtíu geitur; Ein bóla á tungu minni; Skip mitt er komið; Skessul Guðrún Stefánsdóttir 19415
30.06.1969 SÁM 85/128 EF Að kveðast á Ketill Indriðason 19534
05.07.1969 SÁM 85/140 EF Um kveðskap og um að kveðast á; Komdu til að kveðast á og komdu í sópu Þuríður Bjarnadóttir 19689
30.07.1969 SÁM 85/164 EF Að kveðast á Hulda Björg Kristjánsdóttir 20065
08.08.1969 SÁM 85/174 EF Komdu nú að kveðast á; spjallað um að kveðast á Ása Stefánsdóttir 20247
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Að kveðast á; farið með upphafsvísur að leiknum Steinþór Þórðarson 21685
14.06.1972 SÁM 86/681 EF Að kveðast á Jóhannes Benjamínsson 26124
16.07.1973 SÁM 86/714 EF Lýsing á því hvernig menn skanderast Þorbjörn Kristinsson 26605
20.08.1981 SÁM 86/752 EF Lýst hvernig kveðist var á Ragnar Stefánsson 27204
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Lýst hvernig menn kváðust á Hjörtur Ögmundsson 27335
1963 SÁM 86/778 EF Í rökkrinu: að geta gátur og kveðast á, lýsing Ólöf Jónsdóttir 27684
1966 SÁM 92/3256 EF Spurt um tvísöng og síðan um vísuna Ljósið kemur langt og mjótt: hún er ekki vön að syngja það en mi Þorbjörg R. Pálsdóttir 29765
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Kveðist á og fleira um kvöldvöku Herborg Guðmundsdóttir 30552
SÁM 87/1323 EF Komdu nú að kveðast á; margar fleiri vísur Margrét Hjálmarsdóttir, Kristín Sigtryggsdóttir og Margrét Sigtryggsdóttir 31362
22.04.1973 SÁM 91/2500 EF Samtal um leikinn að kveðast á Matthildur Gottsveinsdóttir 33190
05.01.1974 SÁM 91/2511 EF Um að kveðast á Guðrún Magnúsdóttir 33330
25.01.1975 SÁM 91/2514 EF Komdu nú að kveðast á; X-ið vantar oft í skanderingu; Dugnað sýna dável Lína og Fúsi; Komdu Día kæra Kristín Pétursdóttir 33388
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Samtal og lýsing á því að kveðast á; X-ið rara er að sjá; kveðið í kútinn; Au-ið hef ég ekki til; X- Kristín Sveinsdóttir 33429
31.07.1975 SÁM 91/2534 EF Komdu nú að kveðast á; Reyndu að stinga rekkann þann; Nálgast jólin helg og há; Ártal reikna munu me Þórður Halldórsson 33680
24.03.1969 SÁM 87/1123 EF Samtal um kveðskap og að kveðast á; X-a vísur Jakobína Þorvarðardóttir 36653
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Kveðist var á í rökkrinu, svarað með vísu sem byrjaði á sama staf og sú á undan endaði á; í sópanda Einar Sigurfinnsson 38023
05.01.1979 SÁM 00/3950 EF Samtal um að kveðast á, urðu að vera ferskeytlur, “Að kveða í kútinn” Þórarinn Þórarinsson 38186
14.02.1979 SÁM 00/3952 EF Að kveðast á, urðu að vera ferskeytlur. Sópandi var það kallað þegar vísurnar þurftu ekki að byrja á Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38218
24.02.1979 SÁM 00/3953 EF Að kveðast á. Næsta vísa átti að byrja á þeim staf sem hin endaði á. Áttu helst að vera ferskeytlur. Árnína T. Guðmundsdóttir og Laufey V. Snævarr 38230
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Slagbolti (lýsing), Skessuleikur (lýsing): “Tína ber, tína ber, skessan er ekki heima, Saltabrauðsle Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38285
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Vetrarleikir: að kveðast á, skíðaferðir (skíðagerð lýst), skautaferðir, sleðaferðir (sleðum lýst) Sigurður Magnússon 38315
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Kveðist á, ekki lýsing aðeins minnst á að það hafi verið gert Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38367
13.10.1979 SÁM 00/3967 EF Rætt um vísur og vísnagerð, kveðist á og farið með fjölmargar vísur Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38381
11.11.1983 SÁM 93/3399 EF Talar um þulur og rímur sem hún lærði í æsku og minnist á Símon Dalaskáld, og fer með nokkrar vísur Jóhanna Guðlaugsdóttir 40430
05.07.1985 SÁM 93/3466 EF Hvers vegna var farið með þulur; sagt frá því þegar var skanderast í rökkrinu. Hallgrímur Jónasson 40746
12.11.1985 SÁM 93/3499 EF Hreppavísur: Skarðstrendingar skömmóttir; Saurbæingar sýnast mér; Í Bjarneyjum er blendin þjóð; Styk Lárus Alexandersson 41028
16.02.2003 SÁM 04/4034 EF Nöfn á spilaleikjum - Hundur, langavitleysa, svarti-Pétur, kasina(kasjón), vist. Gefa á skip, Frúin Kristmundur Jóhannesson 41123
16.02.2003 SÁM 04/4034 EF Vísur sem byrja á X. Vísa flutt Kristmundur Jóhannesson 41124
16.02.2003 SÁM 04/4036 EF Upptalning á innileikjum. Spil eins og Marias, langavitleysa og vist. Mylla og tafl. Orðaleikir- kve Sturlaugur Eyjólfsson 41159
21.05.1987 SÁM 93/3529 EF Lærði margar vísur af móður sinni; lausavísur, þulur o.fl. Systkinin voru oft að kveðast á og skande Bjarnheiður Ingþórsdóttir 42210
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Rætt um þulur og kveðskaparkapp á kvöldvökum. Ágúst Lárusson 43182
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Sagt frá því hvernig var kveðist á, eða skanderast. Jón Hallsson 43347

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 6.10.2017