Hljóðrit tengd efnisorðinu Byggðaþróun

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1981 SÁM 95/3882 EF Um þróun byggðar í Hveragerði, Jóna telur upp heimili sem voru þar þegar þau komu 1931 og þau sem vo Búi Þorvaldsson og Jóna Erlendsdóttir 44681
1981 SÁM 95/3884 EF Um þróun byggðar í Hveragerði frá 1933, en þá voru þar bara fjögur hús sem búið var í allt árið; byg Guðrún Valdimarsdóttir 44690
1982 SÁM 95/3884 EF Fyrstu minningar um Hveragerði og byggðina þar, sumarið 1919 voru krakkar að sækja kýrnar og þá kom Þórður Jóhannsson 44693
1982 SÁM 95/3884 EF Fjölskyldan flyst til Hveragerðis 1935; við stofnun mjólkurbúsins opnuðust ýmsir möguleikar þar sem Þórður Jóhannsson 44694
1982 SÁM 95/3884 EF Nafnið breyttist úr Reykjafoss í Hveragerði þegar mjólkurbúið kom; rekur upplýsingar úr manntölum eð Þórður Jóhannsson 44695
1982 SÁM 95/3888 EF Um uppbyggingu í Hveragerði og áhrif hennar á búskapinn í Vorsabæ, bærinn byggðist á svæðinu þar sem Ögmundur Jónsson 44717
1982 SÁM 95/3888 EF Breyttir búskaparhættir í Ölfusi Ögmundur Jónsson 44719
1982 SÁM 95/3888 EF Rætt um byggð í Selvogi og breytingar á henni, sagt frá Guðmundi í Nesi sem var stórbóndi í Selvogi Ögmundur Jónsson 44720
1982 SÁM 95/3888 EF Um byggðina í Hveragerði, nýting jarðhitans Ögmundur Jónsson 44721
1982 SÁM 95/3889 EF Um byggð í Hveragerði á fyrstu árum Pauls þar, Fagrahvammsgróðurhúsin voru þá þau einu; byggðin óx f Paul Valdimar Michelsen 44727
1982 SÁM 95/3889 EF Sigríður segir frá því hvernig var að búa í Hveragerði og hvers hún saknar þaðan; hún vann þar sem h Sigríður Ragnarsdóttir 44732

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 15.05.2019