Hljóðrit tengd efnisorðinu Byggðaþróun

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Rætt um örnefnið Torfhvalastaðir og síðan um byggð í Langavatnsdal; Helgi á Torfhvalastöðum var pers Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43430
1981 SÁM 95/3882 EF Um þróun byggðar í Hveragerði, Jóna telur upp heimili sem voru þar þegar þau komu 1931 og þau sem vo Búi Þorvaldsson og Jóna Erlendsdóttir 44681
1981 SÁM 95/3884 EF Um þróun byggðar í Hveragerði frá 1933, en þá voru þar bara fjögur hús sem búið var í allt árið; byg Guðrún Valdimarsdóttir 44690
1982 SÁM 95/3884 EF Fyrstu minningar um Hveragerði og byggðina þar, sumarið 1919 voru krakkar að sækja kýrnar og þá kom Þórður Jóhannsson 44693
1982 SÁM 95/3884 EF Fjölskyldan flyst til Hveragerðis 1935; við stofnun mjólkurbúsins opnuðust ýmsir möguleikar þar sem Þórður Jóhannsson 44694
1982 SÁM 95/3884 EF Nafnið breyttist úr Reykjafoss í Hveragerði þegar mjólkurbúið kom; rekur upplýsingar úr manntölum eð Þórður Jóhannsson 44695
1982 SÁM 95/3888 EF Um uppbyggingu í Hveragerði og áhrif hennar á búskapinn í Vorsabæ, bærinn byggðist á svæðinu þar sem Ögmundur Jónsson 44717
1982 SÁM 95/3888 EF Breyttir búskaparhættir í Ölfusi Ögmundur Jónsson 44719
1982 SÁM 95/3888 EF Rætt um byggð í Selvogi og breytingar á henni, sagt frá Guðmundi í Nesi sem var stórbóndi í Selvogi Ögmundur Jónsson 44720
1982 SÁM 95/3888 EF Um byggðina í Hveragerði, nýting jarðhitans Ögmundur Jónsson 44721
1982 SÁM 95/3889 EF Um byggð í Hveragerði á fyrstu árum Pauls þar, Fagrahvammsgróðurhúsin voru þá þau einu; byggðin óx f Paul Valdimar Michelsen 44727
1982 SÁM 95/3889 EF Sigríður segir frá því hvernig var að búa í Hveragerði og hvers hún saknar þaðan; hún vann þar sem h Sigríður Ragnarsdóttir 44732
1982 SÁM 95/3891 EF Um uppbyggingu þorpsins í Hveragerði, sem byggist að miklu leyti á jarðhitanum Stefán Jóhann Guðmundsson 44742
1982 SÁM 95/3892 EF Um frumbyggjaár í Hveragerði og þróun byggðar; fyrstu húsin og fyrstu garðyrkjubændurnir Hallgrímur Egilsson 44757
1982 SÁM 95/3892 EF Þegar Hallgrímur var í Reykjahjáleigu voru engin hús í Hveragerði og byggðin fór hægt af stað, þetta Hallgrímur Egilsson 44758
1982 SÁM 95/3893 EF Kristmann Guðmundsson rithöfundur er kynntur og segir hann frá tildrögum þess að hann settist að í H Kristmann Guðmundsson 44793
1982 SÁM 95/3893 EF Kristmann segir frá fyrstu árum byggðar í Hveragerði og frá sveitarstjórnarmálum þar. Kristmann Guðmundsson 44794
1982 SÁM 95/3893 EF Kristmann segir frá minnisstæðum mönnum í Hveragerði; t.a.m. Jóhannesi frá Kötlum, Þorvaldi Ólafssyn Kristmann Guðmundsson 44795
1982 SÁM 95/3893 EF Kristmann segir frá jurtagarði sínum í Hveragerði. Kristmann Guðmundsson 44796
1982 SÁM 95/3894 EF Kristmann talar um að hamarshöggin í Hveragerði á fyrstu árum byggðar hafi minnt hann á hamarshöggin Kristmann Guðmundsson 44801
1982 SÁM 95/3894 EF Sæmundur Guðmundsson segir frá því þegar hann fluttist til Hveragerðis en þá voru þar fá íbúðarhús o Sæmundur Guðmundsson 44803
1982 SÁM 95/3894 EF Sæmundur segir frá upphitun í Hveragerði á fyrstu árum byggðar. Sæmundur Guðmundsson 44804
1982 SÁM 95/3894 EF Sæmundur segir frá atvinnu sinni í Hveragerði á fyrstu árum byggðar og þróuninni sem varð í atvinnum Sæmundur Guðmundsson 44805
1982 SÁM 95/3894 EF Sæmundur segir frá þeirri vinnu sem fylgdi Heilsuhæli Náttúrulækningafélagsins og Elliheimilisins. Sæmundur Guðmundsson 44807
1982 SÁM 95/3895 EF Fjallað um gróðurhús og starfsemi Náttúrulækningafélagsins (óskýr upptaka). Sæmundur Guðmundsson 44808
1983 SÁM 95/3895 EF Sæmundur Jónsson er kynntur, en hann er einn af frumbyggjum Hveragerðis. Sæmundur segir frá námi sín Sæmundur Jónsson 44811
1983 SÁM 95/3896 EF Ingimar Sigurðsson kynntur, en hann var einn af fyrstu frumbyggjum Hveragerðis og fyrsti garðyrkubón Ingimar Sigurðsson 44819
1983 SÁM 95/3896 EF Rætt um jarðhita og nýtingu hans í upphafi byggðar í Hveragerði. Ingimar Sigurðsson 44825
1983 SÁM 95/3896 EF Þjóðbjörg Jóhannsdóttir á Grund í Hveragerði kynnt; hún segir frá foreldrum sínum sem bjuggu í Sogni Þjóðbjörg Jóhannsdóttir 44826
1983 SÁM 95/3896 EF Þjóðbjörg segir frá hernáminu og hve mikið breyttist við það í Hveragerði. Þjóðbjörg Jóhannsdóttir 44827
1983 SÁM 95/3896 EF Þjóðbjörg segir frá því að Hveragerði hafi verið hálfgerður skáldabær því þar bjuggu skáld og rithöf Þjóðbjörg Jóhannsdóttir 44828
1983 SÁM 95/3897 EF Þjóðbjörg telur að ekki muni fækka fólki í Hveragerði en að fjölga þurfi atvinnutækifærum í bænum. Þjóðbjörg Jóhannsdóttir 44831
1983 SÁM 95/3897 EF Jón Guðmundsson trésmiður segir frá því að hann hafi flust til Hveragerðis til að starfa við húsasmí Jón Guðmundsson 44832
1983 SÁM 95/3897 EF Jón segir frá stóru byggingarverkefnum sem hann hefur séð um í Hveragerði. Einnig segir hann frá ver Jón Guðmundsson 44833
1983 SÁM 95/3897 EF Jón segir frá framtíðarsýn sinni á Hveragerði; hann telur að fleiri verkefna þurfi við svo plássið g Jón Guðmundsson 44835
1983 SÁM 95/3897 EF Jón talar um jarðhitann í Hveragerði; hann segir frá hverunum Bláhver og Bakkahver; allir hafi reynt Jón Guðmundsson 44836
1983 SÁM 95/3897 EF Kristján Gíslason segir frá því þegar hann var sendur á berklahælið að Reykjum til endurhæfingar og Kristján Gíslason 44837
1983 SÁM 95/3897 EF Kristján segir frá því þegar hann og kona hans fluttu til Hveragerðis 1942. Kristján Gíslason 44839
1983 SÁM 95/3897 EF Kristján segir frá öðrum sjúklingum sem settust að í Hveragerði eftir dvöl sína á hælinu. Þegar hæli Kristján Gíslason 44840
1983 SÁM 95/3898 EF Kristján segir frá jörðum í Grundarfirði. Kristján Gíslason 44842
1983 SÁM 95/3898 EF Karólína Stefánsdóttir segir frá því þegar hún starfaði á heilsuhælinu á Reykjum. Karólína Stefánsdóttir 44843
1983 SÁM 95/3898 EF Aðalsteinn segir frá fiskveiðum. Aðalsteinn Steindórsson 44850
1994 SÁM 95/3908 EF Oddgeir Ottesen segir frá ýmsu sem kemur við sögu Hveragerðis og frá tilurð viðtala við Hvergerðinga Oddgeir Ottesen 44931
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá þeim breytingum sem hafa orðið í Mosfellssveit; einnig segir hún frá eftirminnilegum Auður Sveinsdóttir Laxness 45001
06.04.1999 SÁM 99/3928 EF Sigsteinn ræðir uppbyggingu og þróun á landi Blikastaða. Sigsteinn Pálsson 45036
04.12.199 SÁM 99/3934 EF Sagt frá fólki í Mosfellssveit, prestum sem þar hafa þjónað, læknum og dýralæknum Jón M. Guðmundsson 45082
06.12.1999 SÁM 99/3936 EF Sagt frá byggingaframkvæmdum í Mosfellssveit á fyrri hluta 20. aldar Jón M. Guðmundsson 45087
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Starfsemi í nágrenni við Leirvogstungu: flugvöllur, hesthúsahverfi og malarnáma; inn blandast huglei Guðmundur Magnússon 45111
06.12.1999 SÁM 00/3941 EF Um byggðaþróun í Mosfellssveit, þar sem voru nýbýli er nú þéttbýli, jarðrækt og skurðgröftur sem var Guðmundur Magnússon 45117
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Rætt um framleiðsluna á Reykjalundi, mikil eftirspurn eftir rörum þegar fiskeldi hófst á landinu; sí Sigurður Narfi Jakobsson 45129

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.12.2019