Hljóðrit tengd efnisorðinu Jarðhiti

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.06.1976 SÁM 92/2661 EF Spurt um nykur, engar sagnir, en Sigfús Sigfússon taldi að einhver undur væru í Urriðavatni vegna þe Sigurbjörn Snjólfsson 15877
1981 SÁM 95/3882 EF Samgöngur milli Hveragerðis og Reykjavíkur; nýting jarðhita í Hveragerði: lýsing á hvernig hann var Búi Þorvaldsson 44676
1981 SÁM 95/3883 EF Sagt frá gestagangi og ferðamennsku í Hveragerði á árunum eftir 1930; fólk kom til að skoða hverina Búi Þorvaldsson 44683
1981 SÁM 95/3884 EF Segir frá símstöðinni og byggingu símstöðvarhúss, rafmagn kom snemma og jarðhitinn var nýttur Guðrún Valdimarsdóttir 44691
1982 SÁM 95/3887 EF Sagt frá ýmissi starfsemi sem byrjaði á fyrstu árum byggðar í Hveragerði þar sem jarðhiti var notaðu Þórður Jóhannsson 44709
1982 SÁM 95/3887 EF Enn fleiri tilraunir til að nýta jarðhitann: frystihús, gufuaflstöð, steypuverk, ostagerð, ísgerð; ý Þórður Jóhannsson 44711
1982 SÁM 95/3888 EF Um byggðina í Hveragerði, nýting jarðhitans Ögmundur Jónsson 44721
1982 SÁM 95/3891 EF Um uppbyggingu þorpsins í Hveragerði, sem byggist að miklu leyti á jarðhitanum Stefán Jóhann Guðmundsson 44742
1982 SÁM 95/3894 EF Kristmann talar um að hamarshöggin í Hveragerði á fyrstu árum byggðar hafi minnt hann á hamarshöggin Kristmann Guðmundsson 44801
1982 SÁM 95/3894 EF Sæmundur segir frá upphitun í Hveragerði á fyrstu árum byggðar. Sæmundur Guðmundsson 44804
1983 SÁM 95/3896 EF Rætt um jarðhita og nýtingu hans í upphafi byggðar í Hveragerði. Ingimar Sigurðsson 44825
1983 SÁM 95/3897 EF Jón talar um jarðhitann í Hveragerði; hann segir frá hverunum Bláhver og Bakkahver; allir hafi reynt Jón Guðmundsson 44836
1983 SÁM 95/3900 EF Árni og Kristján segja frá framtíðarvonum sínum um Hveragerði. Kristján Búason og Árni Stefánsson 44866
1983 SÁM 95/3901 EF Skafti segir frá hitaöflun á fystu árunum í Hveragerði; aðallega var hitinn fenginn úr Bláhver. Skafti Jósefsson 44874
1983 SÁM 95/3901 EF Skafti segir frá hitaöflun. Skafti Jósefsson 44876
1983 SÁM 95/3901 EF Margrét og Skafti segja frá verslunum og þjónustu á fyrstu árunum í Hveragerði. Margrét segir frá þv Skafti Jósefsson og Margrét Jónsdóttir 44878
1983 SÁM 95/3903 EF Frh. af SÁM 95/3902. Sigurður Árnason segir frá leirböðunum og fólkinu sem nýtti sér þau. Sigurður Árnason 44890
1984 SÁM 95/3904 EF Hulda segir frá því þegar hún fluttist með fjölskyldu sinni til Hveragerðis 1935; hún segir frá húsi Hulda Jóhannsdóttir 44906
1984 SÁM 95/3904 EF Hulda segir frá gufustróknum Gosa, sem hún segir að þeim hafi öllum þótt vænt um; síðan segir hún fr Hulda Jóhannsdóttir 44907
1984 SÁM 95/3906 EF Hulda heldur áfram að segja frá því þegar hún var ráðskona hjá bormönnum í Hveragerði. Hulda Jóhannsdóttir 44915
13.12.1990 SÁM 95/3906 EF Sæmundur segir frá byggingu fleiri húsa í Hveragerði og notkun jarðhita. Sæmundur Guðmundsson 44920
1994 SÁM 95/3910 EF Binna segir frá því hvernig gróðurhúsin voru hituð upp og hvernig jarðhiti var nýttur til matreiðslu Brynhildur Jónsdóttir 44939
1994 SÁM 95/3910 EF Binna segir frá börnum sínum; einnig segir hún frá borun eftir jarðhita. Brynhildur Jónsdóttir 44940
03.04.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur heldur áfram að segja frá vegagerð í Mosfellssveit og byrjar að segja frá hitaveitu. Haukur Níelsson 45018
03.04.1999 SÁM 99/3925 EF Haukur heldur áfram að segja frá hitaveitunni og síðan því hvernig vatn úr jarðhita var notað í Mosf Haukur Níelsson 45019
06.03.1999 SÁM 99/3926 EF Sigsteinn segir frá nýtingu heita vatnsins á Reykjum í Mosfellssveit. Sigsteinn Pálsson 45024
12.06.1999 SÁM 99/3928 EF Oddný segir frá nýtingu hverahita á Reykjahvoli. Oddný Helgadóttir 45043
12.04.1999 SÁM 92/3031 EF Málfríður segir frá slysi sem varð vegna jarðhitaborunar í Mosfellssveit; einnig segir hún frá drukk Málfríður Bjarnadóttir 45064
12.04.1999 SÁM 99/3931 EF Málfríður segir frá nýtingu heita vatnsins í Mosfellssveit. Málfríður Bjarnadóttir 45065
04.12.1999 SÁM 99/3932 EF Spurt um notkun heita vatnsins áður en farið var að virkja, notað til suðu á mat, skeljahrúgur við h Jón M. Guðmundsson 45069
04.12.1999 SÁM 99/3932 EF Fyrstu gróðurhús landsins voru reist á Reykjum, ræktuð blóm og grænmeti, um sölu þessara afurða Jón M. Guðmundsson 45070
06.12.1999 SÁM 99/3935 EF Um iðnað í Mosfellssveit, ullariðnaðurinn á Álafossi, þjónusta og framkvæmdir í sambandi við hitavei Jón M. Guðmundsson 45086
06.12.1999 SÁM 99/3936 EF Sagt frá hitaveitumálum, samningum bænda í Mosfellssveit við Hitaveitu Reykjavíkur, áhrifum borana á Jón M. Guðmundsson 45088
06.12.1999 SÁM 99/3937 EF Um hlunnindi í Mosfellssveit, jarðhitinn var mest virði fyrr á öldinni, þrjár laxveiðiár, nálægð við Jón M. Guðmundsson 45093

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.01.2020