Hljóðrit tengd efnisorðinu Bækur og handrit

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.08.1964 SÁM 84/14 EF Atburðarás Íslendingasagna og rúnaristur Gísli Helgason 239
31.08.1964 SÁM 84/23 EF Sagt frá Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnasafnara. Hann var á ferð fyrir austan á árunum 1921-22 og stans Sigurjón Jónsson 366
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Hólmfríður í Bíldsey átti vísnabók Guðbrands. Hún var bókfróð og átti mikið af bókum. Jónas Jóhannsson 1540
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Afritun handrita; rímnakveðskapur (Menning Jöklara) Magnús Jón Magnússon 1611
20.07.1966 SÁM 84/212 EF Bókaeign föður heimildarmanns Hansborg Jónsdóttir 1638
21.07.1966 SÁM 85/214 EF Lestur Íslendingasagna, bóklestur og bókakaup Guðmundur Andrésson 1653
27.06.1965 SÁM 85/272 EF Saga af Hákoni Berg kom á prenti. Hann var kunningi heimildarmanns. Þorsteinn Jónsson 2236
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Þegar heimildarmaður var á níunda ári handleggsbrotnaði hann, en enginn læknir var. Hann var látinn Einar Guðmundsson 2505
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Arnarnesmóri gerði ekkert af sér, en sótti að fólki. Oft dreymdi fólk illa áður en draugarnir komu a Lilja Björnsdóttir 2775
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Heimildarmaður átti vasabók í skúffunni sinni. Þar skrifaði hann ýmislegt sem að hann þurfti að muna Arnfinnur Björnsson 2926
07.11.1966 SÁM 86/828 EF Heimildarmaður skrifaði upp alla áfangastaði frá Eyrarbakka og austur í Skaftafellssýslu þegar farið Jón Sverrisson 3033
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Jón Sigurðsson fróði var einn af Njarðvíkingum svokölluðum. Hann skráði margar þjóðsögur fyrir Jón Á Ármann Halldórsson 3179
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Halldór Hómer var flakkari og um hann er skrifað í bók eftir Halldór Pétursson. Einnig í Grímu og hj Ármann Halldórsson 3182
18.11.1966 SÁM 86/840 EF Sigfús Sigfússon skráði mikið af þjóðsögum. Hann færði þær í stílinn eftir því sem honum hentaði. Ei Skúli Helgason 3193
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Hólsmóri var sendur Eiríki formanni á Ingjaldssandi. Eiríkur drukknaði í lendingu með öllum sínum mö Bernharð Guðmundsson 3241
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Sigfús Sigfússon safnaði mikið af þjóðsögum. Það var að mestu hans ævistarf. Ingimann Ólafsson 3339
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Örnefni eru nokkur, t.d. Helguskarð í Þyrli þar sem hún átti að hafa gengið upp, Helguhóll þar sem h Guðrún Jónsdóttir 3384
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Heimildarmaður hafði mjög gaman af því að lesa. Hann sat einn yfir ánum á sumrin. Þær voru um 80 tal Sigurður J. Árnes 3426
16.12.1966 SÁM 86/862 EF Frh. af SÁM 86/861 EF: Þegar hann gekk upp á hæð þar nálægt sá hann kindur út um allt. Ekki vissi ha Sigurður J. Árnes 3427
16.12.1966 SÁM 86/862 EF Heimildarmanni segir að mörgum sé illa við drauma og telji þá vera lýgi. Honum hefur oft dreymt að h Sigurður J. Árnes 3430
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Bókakostur á heimilinu, lestrarfélag, upplestur, húslestrar og passíusálmar Þórður Stefánsson 3682
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem að kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður Valdimar Björn Valdimarsson 3747
25.01.1967 SÁM 86/896 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður of Valdimar Björn Valdimarsson 3748
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Örnefni í Hnífsdal. Þórólfshnúkur, er í höfuðið á landnámsmanninum Þórólfi bræki. Hann nam land í Sk Valdimar Björn Valdimarsson 3783
06.02.1967 SÁM 88/1501 EF Sögufróðar vinnukonur og förufólk í Árnessýslu; nefndur Hannes roðauga; minnst á bækur og sagnaskemm Kolbeinn Guðmundsson 3785
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Guðmundur var kallaður Gvendur dúllari. Menn reyndu oft að herma eftir honum þegar hann var dúlla. H Sæmundur Tómasson 3810
24.02.1967 SÁM 88/1519 EF Heimildarmaður hefur heyrt að vindgapar hafi verið settir upp. Vindgapar eru þegar menn settu upp lö Valdimar Björn Valdimarsson 3970
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Margir Skaftfellingar voru mjög greindir. Einar Jónsson í Skaftafelli og Jón voru aftburðagreindir. Sveinn Bjarnason 4013
20.02.1967 SÁM 88/1531 EF Samtal um söguna af Kiðhús og um bækur Hólmfríður Pétursdóttir 4120
20.02.1967 SÁM 88/1532 EF Samtal um söguna af Kiðhús og um bækur Hólmfríður Pétursdóttir 4121
15.03.1967 SÁM 88/1538 EF Útgáfa bókarinnar Utan frá sjó Valdimar Björn Valdimarsson 4185
21.03.1967 SÁM 88/1542 EF Sagt frá Magnúsi Magnússyni í Skaftárdal (f. 1802, d. 1891). Heimildarmaður var eitt sinn að grúska Magnús Jónsson 4280
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Magnús Magnússon á Hrófbergi var fæddur um miðja 19. öld. Hann bjó í Gufudalssveit á sínum fyrstu bú Jóhann Hjaltason 4286
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Magnús Magnússon á Hrófbergi. Hann bjó fyrst í Gufudalssveit og fór fljótlega að yrkja. Vani var í s Jóhann Hjaltason 4287
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Soffía á Sandnesi átti systur sem hét Guðbjörg Torfadóttir. Hún átti fyrst geðveikan mann og skildi Jóhann Hjaltason 4288
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Einn eldri maður sem hafði komið að norðan tók sér bólsetu hjá ekkju á Litla-Hrauni í Kolbeinsstaðah Þorbjörg Guðmundsdóttir 4388
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Þegar franska strandið var heyrði heimildarmaður talað um ýmislegt. Óskar Clausen hefur rakið það í Þorbjörg Guðmundsdóttir 4391
07.04.1967 SÁM 88/1561 EF Guðrún Hannesdóttir var sögukona; hún sagði mest ævintýrasögur. Hún lét Finn á Kjörseyri fá söguna a Ingibjörg Finnsdóttir 4502
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Oddur Hjaltalín var læknir. Um hann voru sagðar margar sögur og nokkrar eru til á prenti. Jónína Eyjólfsdóttir 4517
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Ekki hafði heimildarmaður heyrt minnst á snakka og tilbera. Hún sagðist hinsvegar hafa lesið það í þ Jónína Eyjólfsdóttir 4522
03.05.1967 SÁM 88/1583 EF Tröll voru í Jökulsárgljúfrum og í Skaftafellsfjöllum. Sagnir um Klukkugil. Lýsingar á staðháttum og Þorsteinn Guðmundsson 4767
07.06.1967 SÁM 88/1634 EF Um Björn á Klúku, rit hans og fleira. Hann varð mjög gamall. Hann skrifaði dagbækur, spádóma um veðu Jóhann Hjaltason 5025
27.06.1967 SÁM 88/1668 EF Bókaeign föður hans Óskar Eggertsson 5159
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Sögukona, Elína að nafni, hún átti margar bækur. Elín sagði heimildarmanni margar sögur. Benedikt Ás Guðrún Jóhannsdóttir 5555
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Sögur Elínar ömmu. Hún kunni sögur að ýmsum mönnum, m.a. sögur af séra Búa á Prestbakka og Helga fró Guðmundur Ólafsson 5591
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Útilegumenn og tröll. Menn trúðu ekki á útilegumenn eða tröll. Þó voru sumir sem trúðu á tilvist trö Guðmundur Ólafsson 5602
09.09.1967 SÁM 88/1706 EF Bækur; bóklestur Guðmundur Ólafsson 5622
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Skarfur á Skarfsstöðum. Minnst er á hann í Landnámu. Stekkur er þarna niður frá og á Skarfur að vera Guðjón Ásgeirsson 5645
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Minnst á Mela-Möngu, sem var alltaf að prjóna sama sokkinn. Einar Sigurfinnsson 5917
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Aðeins voru sagðar sögur úr Þjóðsögunum. Engir reimleikar tengdir skipströndum. Aldrei var minnst á Einar Sigurfinnsson 5918
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Mikið var sagt af sögum. Eitthvað var um örnefni. Þorkell sem var seinni maður Guðrúnar Ósvífursdótt Oddný Hjartardóttir 6031
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Menn trúðu þó nokkuð á huldufólk. Heimildarmaður segist hafa séð huldufólk og þá mikið betur heldur Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6057
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Guðmundur Gunnarsson og Guðlaugur í Fagradal voru báðir skáld. Þeir voru frændur. Guðmundur var mjög Brynjúlfur Haraldsson 6130
22.12.1967 SÁM 89/1762 EF Útilegumannasögur. Heimildarmanni var oft sagðar útilegumannasögur. Lítið var til af bókum á heimili Ásdís Jónsdóttir 6358
22.12.1967 SÁM 89/1762 EF Bækur Ásdís Jónsdóttir 6359
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Spurt um sögur og bækur Anna Tómasdóttir 6477
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Heimildarmaður segir að nokkuð hafi verið talað um jólasveina. Hún hræddist ekki þá þegar hún var ba Anna Tómasdóttir 6478
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Bækur á æskuheimilinu Þórunn Ingvarsdóttir 6685
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Fiskesafnið og bækurnar þar Þórunn Ingvarsdóttir 6686
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Kona leigði einu sinni hjá heimildarmanni og var hún í Hvítasunnusöfnuðinum. Hún var alltaf með guðs Þorbjörg Hannibalsdóttir 6716
04.01.1968 SÁM 89/1782 EF Bækur og bóklestur Kristín Hjartardóttir 6726
15.01.1968 SÁM 89/1792 EF Bækur María Finnbjörnsdóttir 6887
16.01.1968 SÁM 89/1796 EF Margir íbúar Breiðarfjarðaeyja þóttu ýkja sögur sínar. Bókin Kaldur á köflum, er eitt dæmi um það. H Ólöf Jónsdóttir 6938
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Þórður Diðriksson mormónaprestur; um ætt heimildarmanns og fæðingarár og ættir foreldra hennar. Þórð Oddný Guðmundsdóttir 6984
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Faðir heimildarmanns átti mikið af bókum og las hátt úr þeim á kvöldin: ýmsar skáldsögur, 1001 nótt Katrín Kolbeinsdóttir 7045
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Bardagi á Almannaskarði. Það var í heiðni. Aðrir stóðu á klöpp og hinir fyrir neðan. Þórður leggur o Ingibjörg Sigurðardóttir 7068
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Lárus Björnsson, afi Lárusar Pálssonar leikara, kenndi föður heimildarmanns ýmsan fróðleik. Lárus va Björn Jónsson 7083
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Bækur og sagðar sögur Björn Jónsson 7099
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Heimildarmaður heyrði útilegumannasögur. Las þjóðsögur Jóns Árnasonar. Hún heyrði ekki tröllasögur. Jenný Jónasdóttir 7139
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Heimildarmaður minnist þess að þegar hann var ungur þá komu á heimili hans Bjarni frá Vogi og Jón St Kristján Helgason 7201
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Bóklestur og kveðskapur; samtal um bækur Unnar Benediktsson 7228
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Sagt frá gamalli bók Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7858
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Minnst á skrifaða bók Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7888
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Talið var að tveir danskir draugar hefðu fylgt syni fyrri konu Magnúsar Ketilssonar en þeir drápu fy Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7896
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Skipt um nafn á stað sem nefndur er í Sturlungu. Þórhallur var drepinn á einum stað sem þótti ákjósa Kristján Helgason 7904
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Heimildarmaður var samskipa Jónmundi frostaveturinn mikla árið 1918. Jónas var hjá Jónmundi í 2 eða Valdimar Björn Valdimarsson 8164
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Að kveðast á og syngja alls konar kvæði; bókakostur heimilisins og falleg kvæði Ólöf Jónsdóttir 8176
17.05.1968 SÁM 89/1897 EF Elín Briem og Sæmundur Eyjólfsson voru hjón. Hún var skólastjóri og skrifaði kvennafræðarann. Sæmund Valdimar Björn Valdimarsson 8207
29.05.1968 SÁM 89/1901 EF Bækur og handrit á heimili heimildarmanns Ólöf Jónsdóttir 8252
19.06.1968 SÁM 89/1916 EF Ingþór var frjálslyndur maður í trúmálum. Heimildarmaður hefur farið víða að leita sér lækninga meða Björn Guðmundsson 8374
04.07.1968 SÁM 89/1922 EF Um uppskrifuð kvæði og vísur sem heimildarmaður á og fleira um söfnun Ólöf Jónsdóttir 8452
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Björn Blöndal löggæslumaður var oft á ferðinni að athuga með brugg. Höskuldur frá Hofsstöðum og Hara Valdimar Björn Valdimarsson 8521
04.09.1968 SÁM 89/1939 EF Eitt sinn um sumar kom heimildarmaður að húsinu og sá hann þar mann. Hann þekkti hann ekki en honum Ólafur Þorsteinsson 8617
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Álagasaga á ættlegg heimildarmanns. Hún á upptök hjá Oddi Einarssyni biskupi í Skálholti. Hrollurinn Magnús Einarsson 8966
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Spjall um þjóðsögur og ýmsar bækur Ólafía Jónsdóttir 9106
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Um skammarkveðskap Jóns Þorlákssonar og séra Arnórs út af Leirgerði. Magnús Stephensen fékk Arnór ti Valdimar Björn Valdimarsson 9136
10.11.1968 SÁM 89/1991 EF Sagnir af Jóni Godda og Jónasi á Vatni. Um kver sem Jónas á Vatni gaf föður heimildarmanns, þar er r Jón Norðmann Jónasson 9250
16.12.1968 SÁM 89/2005 EF Friðrik Eggerts var prestur. Heimildarmaður hefur heyrt lítið af sögum af honum. Hann gerði bók sem Hans Matthíasson 9320
16.12.1968 SÁM 89/2007 EF Stefán frá Hvítadal. Hann var illa kynntur. Honum var send bókin Mannasiðir og vísa með en hún var m Hans Matthíasson og Sigríður Halldórsdóttir 9338
16.01.1969 SÁM 89/2017 EF Erlendur Gottskálksson og fleiri hagyrðingar. Erlendur var skáld og gefið var út kver eftir hann. Jó Gunnar Jóhannsson 9460
21.01.1969 SÁM 89/2020 EF Bókasafnið í Flatey og fróðleiksþorsti Breiðfirðinga Davíð Óskar Grímsson 9497
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Sjómannasögur. Gísli Gunnarsson var frægur sjómaður. Hann var kjarkmikill og er nokkuð af sögum skrá Davíð Óskar Grímsson 9538
31.01.1969 SÁM 89/2028 EF Bækur á æskuheimili heimildarmanns og ævintýri Katrín Daðadóttir 9611
03.02.1969 SÁM 89/2029 EF Sagt frá Símoni dalaskáldi. Heimildarmanni þótti hann ljótur. Haldin var föstubók og var þá skrifað Sigurveig Björnsdóttir 9617
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Samtal um tíufiskakver og tólffiskakver séra Hallgríms Péturssonar Sigríður Guðmundsdóttir 9770
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Draumur konu fyrir vestan. Þessi saga er í Rauðskinnu en þá átti hún að hafa gerst fyrir sunnan. Göm Sigríður Guðmundsdóttir 9776
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Spurt um þulur, sagt frá bókum sem krakkarnir lásu Katrín Kolbeinsdóttir 9845
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Sagt frá Guðlaugi bókamanni, sem skrifaði upp gamlar bækur fyrir fólk, annar var Sigurbjörn veisill, Guðrún Vigfúsdóttir 9860
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Um Guðlaug, sem skrifaði upp gamlar bækur fyrir fólk. Faðir heimildarmanns átti ýmsar bækur sem að G Guðrún Vigfúsdóttir 9862
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Búið er að eyðileggja draugasögurnar. Það gerði líklega myrkið að fólk var hrætt. Faðir heimildarman Guðrún Vigfúsdóttir 9866
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Bækur Guðrún Vigfúsdóttir 9874
06.05.1969 SÁM 89/2057 EF Afi heimildarmanns var síðasti bóndi í Traustsholtshólma. Það hafði verið búið þar áður. Heimildarma Magnús Jónasson 9890
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Um Ögmund í Auraseli. Kverið hans er grafið í þúfu í túninu sem ekki má hreyfa við. Það hefur ekki v Sigríður Guðmundsdóttir 10070
04.06.1969 SÁM 90/2100 EF Draugasögur, bækur og þjóðsagnalestur og sagnaskemmtun. Heimildarmaður hafði mjög gaman af draugasög Sigurbjörn Snjólfsson 10347
07.06.1969 SÁM 90/2107 EF Bækur og sögur - sagðar sögur Helgi Sigurðsson 10458
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Eitt sinn dreymdi mann að til sín kæmi unglingspiltur og sagði hann að gengið væri alltaf yfir fætur Símon Jónasson 10487
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Björg var berdreymin kona og sagði frá draumum sínum. Hún unni skáldskap og oftast raulaði hún kvæði Andrés Sigfússon 10555
11.06.1969 SÁM 90/2117 EF Bjartur í Sumarhúsum og fyrirmynd hans. Heimildarmaður telur víst að Kiljan hafi fengið fyrirmynd sí Sigurbjörn Snjólfsson 10581
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Um uppeldi heimildarmanns og lestrarefni Halla Loftsdóttir 10604
25.06.1969 SÁM 90/2122 EF Kristján Jónsson í Hælavík safnaði nýjum bókum, en faðir heimildarmanns átti margar gamlar skruddur Guðmundur Guðnason 10643
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Hefur skráð ýmislegt sem fyrir hana hefur borið Sigríður Guðmundsdóttir 10691
22.08.1969 SÁM 90/2138 EF Spurt um Kambsránið. Heimildarmaður heyrði sögur um það. Hann átti bók um ránið. Jón Gíslason 10893
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Kitti í Selinu var fátækur maður en duglegur að bjarga sér. Einu sinni kom hann til Ólafs bónda í Hv Davíð Óskar Grímsson 10996
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Sigluvíkur-Sveinn. Hann var vinnumaður á Hleiðargarði og á Svalbarðsströnd. Eitt sinn var hann að fa Júlíus Jóhannesson 11146
19.11.1969 SÁM 90/2162 EF Landnám í Hegranesi. Hróarsdalur var landnámsjörð. Hávarður hegri byggði norðan og vestan í ása en f Hróbjartur Jónasson 11198
20.01.1970 SÁM 90/2211 EF Helgi Péturs. Hann var mjög kunnur vísindamaður á sínum yngri árum og góður íþróttamaður. Þegar hann Guðjón Eiríksson 11572
05.02.1970 SÁM 90/2222 EF Samtal um sögur og bækur Hólmfríður Jónsdóttir 11685
12.03.1970 SÁM 90/2235 EF Viðhorf til sagna, bóklestur, bókakostur, lesið á kvöldin Anna Jónsdóttir 11852
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Heimildarmaður átti heima á Dynjanda í æsku. Engir álagablettir þar, var mjög „hreint“ pláss. Hins v Jón G. Jónsson 11859
01.04.1970 SÁM 90/2240 EF Magnús á Hólum fékk lánaða galdrabók hjá Njáli syni Sighvats Grímssonar. Hann hafði hana í heilt ár, Jóhann Hjaltason 11913
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Um Loft í Vatnsnesi og bókakaup heimildarmanns í æsku Ingi Gunnlaugsson 12862
03.11.1970 SÁM 90/2344 EF Rætt um munnmæli af Jökuldælu Eiríkur Eiríksson 12903
01.06.1972 SÁM 91/2483 EF Endurminning um kaup á Íslendingasögum og Eddunum Jón Ólafur Benónýsson 14695
11.08.1973 SÁM 91/2569 EF Um bóklestur og bókaeign á æskuheimili heimildarmanns Þórður Guðbjartsson 14799
22.08.1973 SÁM 92/2576 EF Dagbók Lárusar Björnssonar frá 1864-1918 Ingimundur Ásgeirsson 14916
03.05.1974 SÁM 92/2598 EF Bækur Helgi Jónsson 15208
04.05.1974 SÁM 92/2598 EF Samtal um uppskriftir Jón Ólafsson 15212
04.05.1974 SÁM 92/2599 EF Samtal um uppskriftir Jón Ólafsson 15213
29.08.1974 SÁM 92/2601 EF Hallfreður fær uppskrifaða sögu um séra Odd Gíslason sem heimildarmaður hefur eftir föður sínum Dóróthea Gísladóttir 15249
12.07.1975 SÁM 92/2640 EF Bækur, kveðskapur Ágúst Lárusson 15702
06.08.1975 SÁM 92/2645 EF Bóklestur, bókasafn og fleira Vilborg Kristjánsdóttir 15768
12.08.1976 SÁM 92/2666 EF Um heimildarmann sjálfan, uppáhaldsrithöfundar og verk Sigurbjörn Snjólfsson 15904
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Skriftir Snæbjarnar og fleiri minningar um hann Ingibjörg Björnsson 16851
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Nýall eftir Helga Péturs; draumar; búningur smalamanna Ingibjörg Björnsson 16857
27.10.1978 SÁM 92/3014 EF Löngun til náms og nám í Stykkishólmi; séra Jens á Setbergi og skriftarlærdómur; bókalán í Bjarnarhö Sigurást Kristjánsdóttir 17702
18.12.1978 SÁM 92/3035 EF Hvenær farið var með þulur og vísur; í framhaldi af því er sagt frá bókaeign á æskuheimili heimildar Guðný Þorkelsdóttir 17984
06.07.1979 SÁM 92/3050 EF Lestrarefni heimildarmanns um dagana Þorsteinn Guðmundsson 18159
12.07.1979 SÁM 92/3067 EF Skoðanir heimildarmanns á draugasögum og yfirnáttúrlegum sögum; um frásagnarmáta heimildarmanns, áhr Steinþór Þórðarson 18275
03.07.1969 SÁM 85/138 EF Um skrifaða nótnabók frá Benedikt á Auðnum, nú í eigu heimildarmanns Tryggvi Sigtryggsson 19669
13.08.1969 SÁM 85/191 EF Nefnd kvæði sem heimildarmaður hefur skrifað niður, t.d. Fögru Önnu kvæði, Agnesarkvæði, Margrétarkv Guðrún Sigurjónsdóttir 20462
05.09.1969 SÁM 85/343 EF Gerir grein fyrir kvæðahandriti sínu, það átti Jón Davíðsson föðurbróðir hans Þorleifur Árnason 21236
05.09.1969 SÁM 85/344 EF Um handrit heimildarmanns; einnig um hann sjálfan Þorleifur Árnason 21241
06.09.1969 SÁM 85/348 EF Hefur skrifað upp kvæði eftir móður sinni, hér er samtal um þau og gerð grein fyrir hvaða kvæði eru Andrés Sigfússon 21299
13.01.1970 SÁM 85/414 EF Sigurður Magnússon landsskrifari safnaði rithandarsýnishornum, það handrit er nú í eigu heimildarman Bjarni Sigurðsson 22038
13.01.1970 SÁM 85/414 EF Sagt frá Ísleifi Ásgrímssyni og fleira um rithandabókina Bjarni Sigurðsson 22039
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Spurt um gamlar bænir; nefnt skrifað bænakver Guðrún Finnbogadóttir 23227
01.09.1970 SÁM 85/564 EF Spjallað um grallara sem fóstri hennar átti, bróðir hans spilaði á harmoníku lögin úr grallaranum ti Bjargey Pétursdóttir 24062
11.07.1973 SÁM 86/696 EF Samtal um gjöfina frá Willard Fiske, bækur, töfl og fjárupphæð; sagt frá því að Grímseyingar halda a Siggerður Bjarnadóttir 26307
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Bókasafnið: rakin saga þess síðustu áratugina; var í tíu ár bókavörður við safnið í Flatey; samtal u Sigríður Bogadóttir 26824
19.06.1976 SÁM 86/729 EF Samtal um bókasafnið; rætt um skáldin sem ólust upp við Breiðafjörðinn á 19. öldinni Sveinn Gunnlaugsson 26853
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Saga um það hvernig handrit af ævisögu séra Jóns Steingrímssonar bjargaðist frá eyðileggingu Ragnar Stefánsson 27266
1965 SÁM 86/787 EF Sagt frá langspilum sem afi hennar, faðir og bróðir smíðuðu; bók Ara Sæmundssonar og Grallaranótur; Ólöf Jónsdóttir 27827
1963 SÁM 86/793 EF Minnst á langspil og grallara sem afi hennar söng á Guðrún Thorlacius 27941
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Sagt frá Rönku löngu sem fór um og sagði sögur og fór með kvæði. Hún gaf föður heimildarmanns eldgam Guðrún Erlendsdóttir 28055
08.07.1965 SÁM 92/3187 EF Helstu bækur sem heimildarmaður las í æsku Guðrún Þorfinnsdóttir 28779
1966 SÁM 92/3247 EF Sagt frá Gísla Konráðssyni, hann skrifaði meðal annars lög eftir ömmu heimildarmanns og þó einkum kv Jón Norðmann Jónasson 29670
1966 SÁM 92/3247 EF Sagt frá Gísla Konráðssyni Jón Norðmann Jónasson 29671
1966 SÁM 92/3247 EF Handrit heimildarmanns og móður hans Jón Norðmann Jónasson 29672
1966 SÁM 92/3250 EF Handrit að Þiðrikssögu af Bern Jón Norðmann Jónasson 29693
1966 SÁM 92/3251 EF Bók sem heimildarmaður og bróðir hans skrifuðu saman, þetta var afskrift af handriti af Þiðrikssögu, Jón Norðmann Jónasson 29698
SÁM 87/1287 EF Segir frá föður sínum sem var frábær skrifari og fékkst við barnafræðslu Sveinbjörn Jónsson 30897
18.10.1971 SÁM 88/1402 EF Bækur afa heimildarmanns og vísnagerð hans Eymundur Björnsson 32771
23.01.1975 SÁM 91/2513 EF Samtal um gamalt uppskrifað dót Kristín Pétursdóttir 33370
20.09.1975 SÁM 91/2551 EF Um vísnasafn heimildarmanns Guðmundur A. Finnbogason 33935
20.09.1975 SÁM 91/2552 EF Samtal meðal annars um sagnasafn sem heimildarmann langar að gefa út Guðmundur A. Finnbogason 33940
28.04.1976 SÁM 91/2556 EF Upplýsingar um lausu blöðin heimildarmanns, sem eru frá föður hans Tryggvi Sigtryggsson 34026
28.04.1976 SÁM 91/2556 EF Samtal um bókina Tryggvi Sigtryggsson 34028
28.04.1976 SÁM 91/2556 EF Samtal um föður heimildarmanns og nótnabókina sem hann skrifaði Tryggvi Sigtryggsson 34032
28.04.1976 SÁM 91/2557 EF Talin upp ýmis upphöf í skrifaðri bók heimildarmanns, eða föður hans Tryggvi Sigtryggsson 34038
28.04.1976 SÁM 91/2557 EF Samtal um skrifaða bók Sigtryggs Helgasonar Tryggvi Sigtryggsson 34040
28.04.1976 SÁM 91/2557 EF Samtal um bókina og fiðlueign föður heimildarmanns, stofnun söngfélags, orgel, blandaðan kór, nótnae Tryggvi Sigtryggsson 34043
04.08.1964 SÁM 87/997 EF Um handrit á Gilá í Vatnsdal, bæjarhús í Þórólfstungu, predikunarstól og altari úr Grímstungukirkju, Kristján Eldjárn 35553
1960 SÁM 00/3995 EF Endurminningar frá 1907-1920: Allar bækur voru lesnar og reynt að ná í blöð og ljóðabréf til að skri Skúli Þórðarson 38936
30.07.2002 SÁM 02/4026 EF Sagt frá handriti með Margrétar sögu sem er í Köldukinn; Sigurður segir frá og sýnir ritgerð sem skr Sigurður Jónsson og Guðrún Hjartardóttir 39140
30.07.2002 SÁM 02/4026 EF Guðrún segir að elsta eða yngsta barnið í Köldukinn eigi að varðveita handritið og það eigi að vera Sigurður Jónsson og Guðrún Hjartardóttir 39141
30.07.2002 SÁM 02/4026 EF Handritið var lánað að Hornsstöðum þar sem konan hafði ítrekað misst börn Sigurður Jónsson og Guðrún Hjartardóttir 39142
30.07.2002 SÁM 02/4027 EF Haldið áfram að tala um handritið með Margrétar sögu; meira um það þegar það var lánað að Hornsstöðu Sigurður Jónsson 39143
30.07.2002 SÁM 02/4027 EF Spurt um áheit og spjallað um þvílíkt en engar frásagnir; um fólkið frá Hornstöðum sem hugsanlega he Sigurður Jónsson og Guðrún Hjartardóttir 39145
24.11.1982 SÁM 93/3371 EF Um trúarlíf, eða skort þar á, ömmu Halldórs og viðbrögð hennar þegar hann er að lesa í biblíunni 7 á Halldór Laxness 40205
24.11.1982 SÁM 93/3372 EF Rætt um bókmenntalegt uppeldi Halldórs, m.a sagt frá Halldóru Álfsdóttur sem var vinnukona á heimili Halldór Laxness 40214
14.07.1983 SÁM 93/3398 EF Rætt um hagyrðinga og bókmenntaáhuga Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40417
HérVHún Fræðafélag 036 Pétur segir frá grásleppuveiði og fyrstu bókinni sem hann keypti sér. Pétur Teitsson 41772
30.07.1986 SÁM 93/3527 EF Spurt um þulur, þeim hefur Arnljótur öllum gleymt. Talar um þegar hann lærði að lesa og um kvæði sem Arnljótur Sigurðsson 42186
15.03.1988 SÁM 93/3555 EF Glúmur minnist á vísnabók sem hann átti. Glúmur Hólmgeirsson 42714
23.02.2003 SÁM 05/4056 EF Hjálmar heldur áfram að segja frá námi sem hann stundaði í veikindum. Hjálmar Finnsson 43854
23.02.2003 SÁM 05/4056 EF Hjálmar segir frá föður sínum sem ekki hafði tækifæri til að ganga í skóla; hann var sjálfmenntaður, Hjálmar Finnsson 43855
22.02.2003 SÁM 05/4064 EF Heimildarmenn segja frá lestri upp úr bókum í baðstofu. Rætt um útvarp og söng. Rætt um bókakost á b Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43897
22.02.2003 SÁM 05/4065 EF Systkynin rifja upp ýmis störf og leiki, einnig bækur og leikföng sem þau áttu og eiga jafnvel enn. Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43905
28.02.2003 SÁM 05/4081 EF Gils segir frá þeim breytingum sem hafa átt sér stað við barnauppeldi síðan hann var barn. Helstu br Gils Guðmundsson 44003
28.02.2003 SÁM 05/4081 EF Gils segir frá námi sínu; kennari hans kenndi á þremur stöðum í sveitinni og var í viku eða hálfan m Gils Guðmundsson 44004
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá fermingargjöfum sínum; hann nefnir bækur og peninga en frá foreldrum sínum fékk hann Gils Guðmundsson 44005
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá því hvernig húslestrum var háttað á æskuheimili hans allt þar til útvarpið tók við; f Gils Guðmundsson 44006
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá bernskujólum sínum; hann segir frá jólagjöfum og jólaskrauti, t.d. jólatré sem faðir Gils Guðmundsson 44009
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá ljósfærum á æskuheimili sínu, sem aðallega voru steinolíulampar, og lýsir húsakynnum. Gils Guðmundsson 44010
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá kvöldvökum á heimili ömmu sinnar og afa þar sem frændi hans las upp úr Íslendingasögu Gils Guðmundsson 44012
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá því hvernig fósturforeldrar hennar kenndu henni að lesa; hún segist hafa fengið allt Þóra Halldóra Jónsdóttir 44018
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá því að hún hafi lesið mikið eftir að hún var orðin læs; hún segir líka frá því hvern Björg Þorkelsdóttir 44044
21.07.1978 SÁM 93/3699 EF Bókin um Ragnheiði Brynjólfsdóttur tengist sveitinni þar sem saga Hallgríms Péturssonar kemur þar fy Jón Bjarnason 44104
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF Hvenær fórstu svo að starfa í þjóðræknisfélaginu? sv. Eh, Jakob heitinn Kristjánsson var fararstjór Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44485
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF Ég veit til dæmis efera fólk á Íslandi vill gera okkur vel þá gefur það okkur bækur og við metum það Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44486
1982 SÁM 95/3893 EF Kristmann segir frá ritstörfum sínum, útgáfu bóka sinna og þýðingum þeirra yfir á hin ýmsu tungumál. Kristmann Guðmundsson 44797
1982 SÁM 95/3894 EF Kristmann ræðir trúmál; hann segir frá rannsóknarvinnu og undirbúningi vegna bókar sem hann skrifaði Kristmann Guðmundsson 44800
02.05.1999 SÁM 99/3920 EF Auður segir frá fólki sem voru tíðir gestir á Gljúfrasteini; þegar Halldór Laxness fékk Nóbelsverðla Auður Sveinsdóttir Laxness 44992
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá viðbrögðum Mosfellinga við sögum Halldórs Laxness um Mosfellssveitina Auður Sveinsdóttir Laxness 44995
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður segir frá tónlistarflutningi á Gljúfrasteini; einnig segir hún frá jólakortum og bréfum Auður Sveinsdóttir Laxness 45004
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður byrjar að segja frá bók sinni, Á Gljúfrasteini, og tilurð hennar. Auður Sveinsdóttir Laxness 45006
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður og Magnús ræða bók Auðar, Á Gljúfrasteini, sem og hugmynd að nýrri bók. Auður Sveinsdóttir Laxness 45007
02.04.1999 SÁM 99/3923 EF Magnús og Auður halda fyrst áfram að ræða hugmynd að nýrri bók, en síðan kemur Auður Jónsdóttir rith Auður Sveinsdóttir Laxness og Auður Jónsdóttir 45008
16.02.2003 SÁM 04/4035 EF Lestrarkennsla og bækur. Guðrún minnist þess að hafa fengið tvær bækur að gjöf þegar hún var lítil, Guðrún Magnúsdóttir 45235
16.02.2003 SÁM 04/4035 EF Námsbækur voru annað hvort keyptar eða fengnar að láni Guðrún Magnúsdóttir 45236
23.02.2007 SÁM 20/4276 Safnari spyr hverja faðir hennar hafi helst heimsótti og telur heimildarmaður upp nokkra bæi og svar Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir 45798
3.10.1972 SÁM 91/2793 EF Páll segir frá vinskap sínum við Ísleif Gíslason, sem vann á bókasafninu á Sauðárkróki. Páll Hallgrímsson Hallsson 50221
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Sigurður segir frá rímnakveðskap í sínum uppvexti. Auk þess frá lestraráhuga fólks en sonur fóstra h Sigurður Pálsson 50251
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður segir frá rímum sem hann kunni, líkt og faðir hans. Hann segist hafa átt rímur á bók, auk Bib Þórður Bjarnason 50271
11.10.1972 SÁM 91/2797 EF Ólína segist hafa stolist út í fjós til að lesa ýmsar bækur þegar hún átti að vera lesa kverið. Segi Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50295
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Jón segir frá Gísla Tómassyni sem gaf út tímarit þrátt fyrir litla skólamenntun, Bergmál og Svövu. S Jón B Johnson og Óli Jósefsson 50315
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigríður segir frá gamalli bók sem fóstri hennar átti, með gátum o.fl. Bókin hjálpaði henni að læra Sigríður Kristjánsson 50639
04.11.1972 SÁM 91/2814 EF Brandur fer með tvær vísur, eina eftir Gunnlaug nokkurn, en vísan birtist í Dagrenningu: Með aðdáðun Brandur Finnsson 50655
04.11.1972 SÁM 91/2814 EF Lóa ræðir nokkuð um Innasveitarkróníku Halldórs Laxness og ýmsan skáldskap í hennar ætt. Brandur Finnsson og Lóa Finnsson 50660
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar rifjar upp sögur sem móðir hans sagði honum, m.a. Búkollu og ýmsar sögur sem skrifaðar eru í Gunnar Sæmundsson 50697
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar segir frá því hvernig viðburðir í Njálu voru virkilegir í huga fólks. Í dag finnst honum bóki Gunnar Sæmundsson 50698
07.11.1972 SÁM 91/2821 EF Sigurður fer með vísu eftir Gunnlaug Hólm, sem hann kallaði Nýársdagshugleiðing og var skrifað í byg Sigurður Vopnfjörð 50770
09.11.1972 SÁM 91/2825 EF Óskar segir frá Sáluhjálpar-Sigga, sem Guttormur Guttormsson samdi um þegar hann kom við hjá Guttorm Óskar Guðmundur Guðmundsson 50843

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 18.08.2021