Hljóðrit tengd efnisorðinu Bækur og handrit
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
27.08.1964 | SÁM 84/14 EF | Atburðarás Íslendingasagna og rúnaristur | Gísli Helgason | 239 |
31.08.1964 | SÁM 84/23 EF | Sagt frá Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnasafnara. Hann var á ferð fyrir austan á árunum 1921-22 og stans | Sigurjón Jónsson | 366 |
27.08.1965 | SÁM 84/206 EF | Hólmfríður í Bíldsey átti vísnabók Guðbrands. Hún var bókfróð og átti mikið af bókum. | Jónas Jóhannsson | 1540 |
15.07.1966 | SÁM 84/210 EF | Afritun handrita; rímnakveðskapur (Menning Jöklara) | Magnús Jón Magnússon | 1611 |
20.07.1966 | SÁM 84/212 EF | Bókaeign föður heimildarmanns | Hansborg Jónsdóttir | 1638 |
21.07.1966 | SÁM 85/214 EF | Lestur Íslendingasagna, bóklestur og bókakaup | Guðmundur Andrésson | 1653 |
27.06.1965 | SÁM 85/272 EF | Saga af Hákoni Berg kom á prenti. Hann var kunningi heimildarmanns. | Þorsteinn Jónsson | 2236 |
13.07.1965 | SÁM 85/284 EF | Þegar heimildarmaður var á níunda ári handleggsbrotnaði hann, en enginn læknir var. Hann var látinn | Einar Guðmundsson | 2505 |
11.10.1966 | SÁM 86/802 EF | Arnarnesmóri gerði ekkert af sér, en sótti að fólki. Oft dreymdi fólk illa áður en draugarnir komu a | Lilja Björnsdóttir | 2775 |
02.11.1966 | SÁM 86/821 EF | Heimildarmaður átti vasabók í skúffunni sinni. Þar skrifaði hann ýmislegt sem að hann þurfti að muna | Arnfinnur Björnsson | 2926 |
07.11.1966 | SÁM 86/828 EF | Heimildarmaður skrifaði upp alla áfangastaði frá Eyrarbakka og austur í Skaftafellssýslu þegar farið | Jón Sverrisson | 3033 |
17.11.1966 | SÁM 86/839 EF | Jón Sigurðsson fróði var einn af Njarðvíkingum svokölluðum. Hann skráði margar þjóðsögur fyrir Jón Á | Ármann Halldórsson | 3179 |
17.11.1966 | SÁM 86/839 EF | Halldór Hómer var flakkari og um hann er skrifað í bók eftir Halldór Pétursson. Einnig í Grímu og hj | Ármann Halldórsson | 3182 |
18.11.1966 | SÁM 86/840 EF | Sigfús Sigfússon skráði mikið af þjóðsögum. Hann færði þær í stílinn eftir því sem honum hentaði. Ei | Skúli Helgason | 3193 |
25.11.1966 | SÁM 86/845 EF | Hólsmóri var sendur Eiríki formanni á Ingjaldssandi. Eiríkur drukknaði í lendingu með öllum sínum mö | Bernharð Guðmundsson | 3241 |
07.12.1966 | SÁM 86/852 EF | Sigfús Sigfússon safnaði mikið af þjóðsögum. Það var að mestu hans ævistarf. | Ingimann Ólafsson | 3339 |
14.12.1966 | SÁM 86/857 EF | Örnefni eru nokkur, t.d. Helguskarð í Þyrli þar sem hún átti að hafa gengið upp, Helguhóll þar sem h | Guðrún Jónsdóttir | 3384 |
16.12.1966 | SÁM 86/861 EF | Heimildarmaður hafði mjög gaman af því að lesa. Hann sat einn yfir ánum á sumrin. Þær voru um 80 tal | Sigurður J. Árnes | 3426 |
16.12.1966 | SÁM 86/862 EF | Frh. af SÁM 86/861 EF: Þegar hann gekk upp á hæð þar nálægt sá hann kindur út um allt. Ekki vissi ha | Sigurður J. Árnes | 3427 |
16.12.1966 | SÁM 86/862 EF | Heimildarmanni segir að mörgum sé illa við drauma og telji þá vera lýgi. Honum hefur oft dreymt að h | Sigurður J. Árnes | 3430 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Bókakostur á heimilinu, lestrarfélag, upplestur, húslestrar og passíusálmar | Þórður Stefánsson | 3682 |
25.01.1967 | SÁM 86/895 EF | Heimildarmaður var kunnugur manni sem að kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður | Valdimar Björn Valdimarsson | 3747 |
25.01.1967 | SÁM 86/896 EF | Heimildarmaður var kunnugur manni sem kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður of | Valdimar Björn Valdimarsson | 3748 |
03.02.1967 | SÁM 86/900 EF | Örnefni í Hnífsdal. Þórólfshnúkur, er í höfuðið á landnámsmanninum Þórólfi bræki. Hann nam land í Sk | Valdimar Björn Valdimarsson | 3783 |
06.02.1967 | SÁM 88/1501 EF | Sögufróðar vinnukonur og förufólk í Árnessýslu; nefndur Hannes roðauga; minnst á bækur og sagnaskemm | Kolbeinn Guðmundsson | 3785 |
06.02.1967 | SÁM 88/1504 EF | Guðmundur var kallaður Gvendur dúllari. Menn reyndu oft að herma eftir honum þegar hann var dúlla. H | Sæmundur Tómasson | 3810 |
24.02.1967 | SÁM 88/1519 EF | Heimildarmaður hefur heyrt að vindgapar hafi verið settir upp. Vindgapar eru þegar menn settu upp lö | Valdimar Björn Valdimarsson | 3970 |
27.02.1967 | SÁM 88/1523 EF | Margir Skaftfellingar voru mjög greindir. Einar Jónsson í Skaftafelli og Jón voru aftburðagreindir. | Sveinn Bjarnason | 4013 |
20.02.1967 | SÁM 88/1531 EF | Samtal um söguna af Kiðhús og um bækur | Hólmfríður Pétursdóttir | 4120 |
20.02.1967 | SÁM 88/1532 EF | Samtal um söguna af Kiðhús og um bækur | Hólmfríður Pétursdóttir | 4121 |
15.03.1967 | SÁM 88/1538 EF | Útgáfa bókarinnar Utan frá sjó | Valdimar Björn Valdimarsson | 4185 |
21.03.1967 | SÁM 88/1542 EF | Sagt frá Magnúsi Magnússyni í Skaftárdal (f. 1802, d. 1891). Heimildarmaður var eitt sinn að grúska | Magnús Jónsson | 4280 |
21.03.1967 | SÁM 88/1544 EF | Magnús Magnússon á Hrófbergi var fæddur um miðja 19. öld. Hann bjó í Gufudalssveit á sínum fyrstu bú | Jóhann Hjaltason | 4286 |
21.03.1967 | SÁM 88/1544 EF | Magnús Magnússon á Hrófbergi. Hann bjó fyrst í Gufudalssveit og fór fljótlega að yrkja. Vani var í s | Jóhann Hjaltason | 4287 |
21.03.1967 | SÁM 88/1544 EF | Soffía á Sandnesi átti systur sem hét Guðbjörg Torfadóttir. Hún átti fyrst geðveikan mann og skildi | Jóhann Hjaltason | 4288 |
31.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Einn eldri maður sem hafði komið að norðan tók sér bólsetu hjá ekkju á Litla-Hrauni í Kolbeinsstaðah | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4388 |
31.03.1967 | SÁM 88/1553 EF | Þegar franska strandið var heyrði heimildarmaður talað um ýmislegt. Óskar Clausen hefur rakið það í | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4391 |
07.04.1967 | SÁM 88/1561 EF | Guðrún Hannesdóttir var sögukona; hún sagði mest ævintýrasögur. Hún lét Finn á Kjörseyri fá söguna a | Ingibjörg Finnsdóttir | 4502 |
11.04.1967 | SÁM 88/1562 EF | Oddur Hjaltalín var læknir. Um hann voru sagðar margar sögur og nokkrar eru til á prenti. | Jónína Eyjólfsdóttir | 4517 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Ekki hafði heimildarmaður heyrt minnst á snakka og tilbera. Hún sagðist hinsvegar hafa lesið það í þ | Jónína Eyjólfsdóttir | 4522 |
03.05.1967 | SÁM 88/1583 EF | Tröll voru í Jökulsárgljúfrum og í Skaftafellsfjöllum. Sagnir um Klukkugil. Lýsingar á staðháttum og | Þorsteinn Guðmundsson | 4767 |
07.06.1967 | SÁM 88/1634 EF | Um Björn á Klúku, rit hans og fleira. Hann varð mjög gamall. Hann skrifaði dagbækur, spádóma um veðu | Jóhann Hjaltason | 5025 |
27.06.1967 | SÁM 88/1668 EF | Bókaeign föður hans | Óskar Eggertsson | 5159 |
07.09.1967 | SÁM 88/1700 EF | Sögukona, Elína að nafni, hún átti margar bækur. Elín sagði heimildarmanni margar sögur. Benedikt Ás | Guðrún Jóhannsdóttir | 5555 |
09.09.1967 | SÁM 88/1704 EF | Sögur Elínar ömmu. Hún kunni sögur að ýmsum mönnum, m.a. sögur af séra Búa á Prestbakka og Helga fró | Guðmundur Ólafsson | 5591 |
09.09.1967 | SÁM 88/1705 EF | Útilegumenn og tröll. Menn trúðu ekki á útilegumenn eða tröll. Þó voru sumir sem trúðu á tilvist trö | Guðmundur Ólafsson | 5602 |
09.09.1967 | SÁM 88/1706 EF | Bækur; bóklestur | Guðmundur Ólafsson | 5622 |
11.09.1967 | SÁM 88/1708 EF | Skarfur á Skarfsstöðum. Minnst er á hann í Landnámu. Stekkur er þarna niður frá og á Skarfur að vera | Guðjón Ásgeirsson | 5645 |
01.11.1967 | SÁM 89/1735 EF | Minnst á Mela-Möngu, sem var alltaf að prjóna sama sokkinn. | Einar Sigurfinnsson | 5917 |
01.11.1967 | SÁM 89/1735 EF | Aðeins voru sagðar sögur úr Þjóðsögunum. Engir reimleikar tengdir skipströndum. Aldrei var minnst á | Einar Sigurfinnsson | 5918 |
06.11.1967 | SÁM 89/1744 EF | Mikið var sagt af sögum. Eitthvað var um örnefni. Þorkell sem var seinni maður Guðrúnar Ósvífursdótt | Oddný Hjartardóttir | 6031 |
28.11.1967 | SÁM 89/1746 EF | Menn trúðu þó nokkuð á huldufólk. Heimildarmaður segist hafa séð huldufólk og þá mikið betur heldur | Gróa Lárusdóttir Fjeldsted | 6057 |
30.11.1967 | SÁM 89/1750 EF | Guðmundur Gunnarsson og Guðlaugur í Fagradal voru báðir skáld. Þeir voru frændur. Guðmundur var mjög | Brynjúlfur Haraldsson | 6130 |
22.12.1967 | SÁM 89/1762 EF | Útilegumannasögur. Heimildarmanni var oft sagðar útilegumannasögur. Lítið var til af bókum á heimili | Ásdís Jónsdóttir | 6358 |
22.12.1967 | SÁM 89/1762 EF | Bækur | Ásdís Jónsdóttir | 6359 |
26.06.1968 | SÁM 89/1768 EF | Spurt um sögur og bækur | Anna Tómasdóttir | 6477 |
26.06.1968 | SÁM 89/1768 EF | Heimildarmaður segir að nokkuð hafi verið talað um jólasveina. Hún hræddist ekki þá þegar hún var ba | Anna Tómasdóttir | 6478 |
02.01.1968 | SÁM 89/1779 EF | Bækur á æskuheimilinu | Þórunn Ingvarsdóttir | 6685 |
02.01.1968 | SÁM 89/1779 EF | Fiskesafnið og bækurnar þar | Þórunn Ingvarsdóttir | 6686 |
03.01.1968 | SÁM 89/1780 EF | Kona leigði einu sinni hjá heimildarmanni og var hún í Hvítasunnusöfnuðinum. Hún var alltaf með guðs | Þorbjörg Hannibalsdóttir | 6716 |
04.01.1968 | SÁM 89/1782 EF | Bækur og bóklestur | Kristín Hjartardóttir | 6726 |
15.01.1968 | SÁM 89/1792 EF | Bækur | María Finnbjörnsdóttir | 6887 |
16.01.1968 | SÁM 89/1796 EF | Margir íbúar Breiðarfjarðaeyja þóttu ýkja sögur sínar. Bókin Kaldur á köflum, er eitt dæmi um það. H | Ólöf Jónsdóttir | 6938 |
19.01.1968 | SÁM 89/1799 EF | Þórður Diðriksson mormónaprestur; um ætt heimildarmanns og fæðingarár og ættir foreldra hennar. Þórð | Oddný Guðmundsdóttir | 6984 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Faðir heimildarmanns átti mikið af bókum og las hátt úr þeim á kvöldin: ýmsar skáldsögur, 1001 nótt | Katrín Kolbeinsdóttir | 7045 |
06.02.1968 | SÁM 89/1807 EF | Bardagi á Almannaskarði. Það var í heiðni. Aðrir stóðu á klöpp og hinir fyrir neðan. Þórður leggur o | Ingibjörg Sigurðardóttir | 7068 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Lárus Björnsson, afi Lárusar Pálssonar leikara, kenndi föður heimildarmanns ýmsan fróðleik. Lárus va | Björn Jónsson | 7083 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Bækur og sagðar sögur | Björn Jónsson | 7099 |
09.02.1968 | SÁM 89/1812 EF | Heimildarmaður heyrði útilegumannasögur. Las þjóðsögur Jóns Árnasonar. Hún heyrði ekki tröllasögur. | Jenný Jónasdóttir | 7139 |
19.02.1968 | SÁM 89/1816 EF | Heimildarmaður minnist þess að þegar hann var ungur þá komu á heimili hans Bjarni frá Vogi og Jón St | Kristján Helgason | 7201 |
21.02.1968 | SÁM 89/1820 EF | Bóklestur og kveðskapur; samtal um bækur | Unnar Benediktsson | 7228 |
26.03.1968 | SÁM 89/1867 EF | Sagt frá gamalli bók | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 7858 |
26.03.1968 | SÁM 89/1869 EF | Minnst á skrifaða bók | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 7888 |
26.03.1968 | SÁM 89/1870 EF | Talið var að tveir danskir draugar hefðu fylgt syni fyrri konu Magnúsar Ketilssonar en þeir drápu fy | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 7896 |
29.03.1968 | SÁM 89/1871 EF | Skipt um nafn á stað sem nefndur er í Sturlungu. Þórhallur var drepinn á einum stað sem þótti ákjósa | Kristján Helgason | 7904 |
29.04.1968 | SÁM 89/1893 EF | Heimildarmaður var samskipa Jónmundi frostaveturinn mikla árið 1918. Jónas var hjá Jónmundi í 2 eða | Valdimar Björn Valdimarsson | 8164 |
03.05.1968 | SÁM 89/1894 EF | Að kveðast á og syngja alls konar kvæði; bókakostur heimilisins og falleg kvæði | Ólöf Jónsdóttir | 8176 |
17.05.1968 | SÁM 89/1897 EF | Elín Briem og Sæmundur Eyjólfsson voru hjón. Hún var skólastjóri og skrifaði kvennafræðarann. Sæmund | Valdimar Björn Valdimarsson | 8207 |
29.05.1968 | SÁM 89/1901 EF | Bækur og handrit á heimili heimildarmanns | Ólöf Jónsdóttir | 8252 |
19.06.1968 | SÁM 89/1916 EF | Ingþór var frjálslyndur maður í trúmálum. Heimildarmaður hefur farið víða að leita sér lækninga meða | Björn Guðmundsson | 8374 |
04.07.1968 | SÁM 89/1922 EF | Um uppskrifuð kvæði og vísur sem heimildarmaður á og fleira um söfnun | Ólöf Jónsdóttir | 8452 |
19.08.1968 | SÁM 89/1928 EF | Björn Blöndal löggæslumaður var oft á ferðinni að athuga með brugg. Höskuldur frá Hofsstöðum og Hara | Valdimar Björn Valdimarsson | 8521 |
04.09.1968 | SÁM 89/1939 EF | Eitt sinn um sumar kom heimildarmaður að húsinu og sá hann þar mann. Hann þekkti hann ekki en honum | Ólafur Þorsteinsson | 8617 |
10.10.1968 | SÁM 89/1968 EF | Álagasaga á ættlegg heimildarmanns. Hún á upptök hjá Oddi Einarssyni biskupi í Skálholti. Hrollurinn | Magnús Einarsson | 8966 |
21.10.1968 | SÁM 89/1979 EF | Spjall um þjóðsögur og ýmsar bækur | Ólafía Jónsdóttir | 9106 |
24.10.1968 | SÁM 89/1982 EF | Um skammarkveðskap Jóns Þorlákssonar og séra Arnórs út af Leirgerði. Magnús Stephensen fékk Arnór ti | Valdimar Björn Valdimarsson | 9136 |
10.11.1968 | SÁM 89/1991 EF | Sagnir af Jóni Godda og Jónasi á Vatni. Um kver sem Jónas á Vatni gaf föður heimildarmanns, þar er r | Jón Norðmann Jónasson | 9250 |
16.12.1968 | SÁM 89/2005 EF | Friðrik Eggerts var prestur. Heimildarmaður hefur heyrt lítið af sögum af honum. Hann gerði bók sem | Hans Matthíasson | 9320 |
16.12.1968 | SÁM 89/2007 EF | Stefán frá Hvítadal. Hann var illa kynntur. Honum var send bókin Mannasiðir og vísa með en hún var m | Hans Matthíasson og Sigríður Halldórsdóttir | 9338 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Erlendur Gottskálksson og fleiri hagyrðingar. Erlendur var skáld og gefið var út kver eftir hann. Jó | Gunnar Jóhannsson | 9460 |
21.01.1969 | SÁM 89/2020 EF | Bókasafnið í Flatey og fróðleiksþorsti Breiðfirðinga | Davíð Óskar Grímsson | 9497 |
23.01.1969 | SÁM 89/2023 EF | Sjómannasögur. Gísli Gunnarsson var frægur sjómaður. Hann var kjarkmikill og er nokkuð af sögum skrá | Davíð Óskar Grímsson | 9538 |
31.01.1969 | SÁM 89/2028 EF | Bækur á æskuheimili heimildarmanns og ævintýri | Katrín Daðadóttir | 9611 |
03.02.1969 | SÁM 89/2029 EF | Sagt frá Símoni dalaskáldi. Heimildarmanni þótti hann ljótur. Haldin var föstubók og var þá skrifað | Sigurveig Björnsdóttir | 9617 |
16.04.1969 | SÁM 89/2045 EF | Samtal um tíufiskakver og tólffiskakver séra Hallgríms Péturssonar | Sigríður Guðmundsdóttir | 9770 |
16.04.1969 | SÁM 89/2045 EF | Draumur konu fyrir vestan. Þessi saga er í Rauðskinnu en þá átti hún að hafa gerst fyrir sunnan. Göm | Sigríður Guðmundsdóttir | 9776 |
28.04.1969 | SÁM 89/2052 EF | Spurt um þulur, sagt frá bókum sem krakkarnir lásu | Katrín Kolbeinsdóttir | 9845 |
30.04.1969 | SÁM 89/2054 EF | Sagt frá Guðlaugi bókamanni, sem skrifaði upp gamlar bækur fyrir fólk, annar var Sigurbjörn veisill, | Guðrún Vigfúsdóttir | 9860 |
30.04.1969 | SÁM 89/2054 EF | Um Guðlaug, sem skrifaði upp gamlar bækur fyrir fólk. Faðir heimildarmanns átti ýmsar bækur sem að G | Guðrún Vigfúsdóttir | 9862 |
30.04.1969 | SÁM 89/2054 EF | Búið er að eyðileggja draugasögurnar. Það gerði líklega myrkið að fólk var hrætt. Faðir heimildarman | Guðrún Vigfúsdóttir | 9866 |
30.04.1969 | SÁM 89/2054 EF | Bækur | Guðrún Vigfúsdóttir | 9874 |
06.05.1969 | SÁM 89/2057 EF | Afi heimildarmanns var síðasti bóndi í Traustsholtshólma. Það hafði verið búið þar áður. Heimildarma | Magnús Jónasson | 9890 |
19.05.1969 | SÁM 89/2072 EF | Um Ögmund í Auraseli. Kverið hans er grafið í þúfu í túninu sem ekki má hreyfa við. Það hefur ekki v | Sigríður Guðmundsdóttir | 10070 |
04.06.1969 | SÁM 90/2100 EF | Draugasögur, bækur og þjóðsagnalestur og sagnaskemmtun. Heimildarmaður hafði mjög gaman af draugasög | Sigurbjörn Snjólfsson | 10347 |
07.06.1969 | SÁM 90/2107 EF | Bækur og sögur - sagðar sögur | Helgi Sigurðsson | 10458 |
07.06.1969 | SÁM 90/2109 EF | Eitt sinn dreymdi mann að til sín kæmi unglingspiltur og sagði hann að gengið væri alltaf yfir fætur | Símon Jónasson | 10487 |
09.06.1969 | SÁM 90/2114 EF | Björg var berdreymin kona og sagði frá draumum sínum. Hún unni skáldskap og oftast raulaði hún kvæði | Andrés Sigfússon | 10555 |
11.06.1969 | SÁM 90/2117 EF | Bjartur í Sumarhúsum og fyrirmynd hans. Heimildarmaður telur víst að Kiljan hafi fengið fyrirmynd sí | Sigurbjörn Snjólfsson | 10581 |
25.06.1969 | SÁM 90/2120 EF | Um uppeldi heimildarmanns og lestrarefni | Halla Loftsdóttir | 10604 |
25.06.1969 | SÁM 90/2122 EF | Kristján Jónsson í Hælavík safnaði nýjum bókum, en faðir heimildarmanns átti margar gamlar skruddur | Guðmundur Guðnason | 10643 |
30.06.1969 | SÁM 90/2125 EF | Hefur skráð ýmislegt sem fyrir hana hefur borið | Sigríður Guðmundsdóttir | 10691 |
22.08.1969 | SÁM 90/2138 EF | Spurt um Kambsránið. Heimildarmaður heyrði sögur um það. Hann átti bók um ránið. | Jón Gíslason | 10893 |
20.10.1969 | SÁM 90/2144 EF | Kitti í Selinu var fátækur maður en duglegur að bjarga sér. Einu sinni kom hann til Ólafs bónda í Hv | Davíð Óskar Grímsson | 10996 |
13.11.1969 | SÁM 90/2156 EF | Sigluvíkur-Sveinn. Hann var vinnumaður á Hleiðargarði og á Svalbarðsströnd. Eitt sinn var hann að fa | Júlíus Jóhannesson | 11146 |
19.11.1969 | SÁM 90/2162 EF | Landnám í Hegranesi. Hróarsdalur var landnámsjörð. Hávarður hegri byggði norðan og vestan í ása en f | Hróbjartur Jónasson | 11198 |
20.01.1970 | SÁM 90/2211 EF | Helgi Péturs. Hann var mjög kunnur vísindamaður á sínum yngri árum og góður íþróttamaður. Þegar hann | Guðjón Eiríksson | 11572 |
05.02.1970 | SÁM 90/2222 EF | Samtal um sögur og bækur | Hólmfríður Jónsdóttir | 11685 |
12.03.1970 | SÁM 90/2235 EF | Viðhorf til sagna, bóklestur, bókakostur, lesið á kvöldin | Anna Jónsdóttir | 11852 |
13.03.1970 | SÁM 90/2235 EF | Heimildarmaður átti heima á Dynjanda í æsku. Engir álagablettir þar, var mjög „hreint“ pláss. Hins v | Jón G. Jónsson | 11859 |
01.04.1970 | SÁM 90/2240 EF | Magnús á Hólum fékk lánaða galdrabók hjá Njáli syni Sighvats Grímssonar. Hann hafði hana í heilt ár, | Jóhann Hjaltason | 11913 |
28.10.1970 | SÁM 90/2341 EF | Um Loft í Vatnsnesi og bókakaup heimildarmanns í æsku | Ingi Gunnlaugsson | 12862 |
03.11.1970 | SÁM 90/2344 EF | Rætt um munnmæli af Jökuldælu | Eiríkur Eiríksson | 12903 |
01.06.1972 | SÁM 91/2483 EF | Endurminning um kaup á Íslendingasögum og Eddunum | Jón Ólafur Benónýsson | 14695 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Um bóklestur og bókaeign á æskuheimili heimildarmanns | Þórður Guðbjartsson | 14799 |
22.08.1973 | SÁM 92/2576 EF | Dagbók Lárusar Björnssonar frá 1864-1918 | Ingimundur Ásgeirsson | 14916 |
03.05.1974 | SÁM 92/2598 EF | Bækur | Helgi Jónsson | 15208 |
04.05.1974 | SÁM 92/2598 EF | Samtal um uppskriftir | Jón Ólafsson | 15212 |
04.05.1974 | SÁM 92/2599 EF | Samtal um uppskriftir | Jón Ólafsson | 15213 |
29.08.1974 | SÁM 92/2601 EF | Hallfreður fær uppskrifaða sögu um séra Odd Gíslason sem heimildarmaður hefur eftir föður sínum | Dóróthea Gísladóttir | 15249 |
12.07.1975 | SÁM 92/2640 EF | Bækur, kveðskapur | Ágúst Lárusson | 15702 |
06.08.1975 | SÁM 92/2645 EF | Bóklestur, bókasafn og fleira | Vilborg Kristjánsdóttir | 15768 |
12.08.1976 | SÁM 92/2666 EF | Um heimildarmann sjálfan, uppáhaldsrithöfundar og verk | Sigurbjörn Snjólfsson | 15904 |
18.07.1977 | SÁM 92/2756 EF | Skriftir Snæbjarnar og fleiri minningar um hann | Ingibjörg Björnsson | 16851 |
18.07.1977 | SÁM 92/2756 EF | Nýall eftir Helga Péturs; draumar; búningur smalamanna | Ingibjörg Björnsson | 16857 |
27.10.1978 | SÁM 92/3014 EF | Löngun til náms og nám í Stykkishólmi; séra Jens á Setbergi og skriftarlærdómur; bókalán í Bjarnarhö | Sigurást Kristjánsdóttir | 17702 |
18.12.1978 | SÁM 92/3035 EF | Hvenær farið var með þulur og vísur; í framhaldi af því er sagt frá bókaeign á æskuheimili heimildar | Guðný Þorkelsdóttir | 17984 |
06.07.1979 | SÁM 92/3050 EF | Lestrarefni heimildarmanns um dagana | Þorsteinn Guðmundsson | 18159 |
12.07.1979 | SÁM 92/3067 EF | Skoðanir heimildarmanns á draugasögum og yfirnáttúrlegum sögum; um frásagnarmáta heimildarmanns, áhr | Steinþór Þórðarson | 18275 |
03.07.1969 | SÁM 85/138 EF | Um skrifaða nótnabók frá Benedikt á Auðnum, nú í eigu heimildarmanns | Tryggvi Sigtryggsson | 19669 |
13.08.1969 | SÁM 85/191 EF | Nefnd kvæði sem heimildarmaður hefur skrifað niður, t.d. Fögru Önnu kvæði, Agnesarkvæði, Margrétarkv | Guðrún Sigurjónsdóttir | 20462 |
05.09.1969 | SÁM 85/343 EF | Gerir grein fyrir kvæðahandriti sínu, það átti Jón Davíðsson föðurbróðir hans | Þorleifur Árnason | 21236 |
05.09.1969 | SÁM 85/344 EF | Um handrit heimildarmanns; einnig um hann sjálfan | Þorleifur Árnason | 21241 |
06.09.1969 | SÁM 85/348 EF | Hefur skrifað upp kvæði eftir móður sinni, hér er samtal um þau og gerð grein fyrir hvaða kvæði eru | Andrés Sigfússon | 21299 |
13.01.1970 | SÁM 85/414 EF | Sigurður Magnússon landsskrifari safnaði rithandarsýnishornum, það handrit er nú í eigu heimildarman | Bjarni Sigurðsson | 22038 |
13.01.1970 | SÁM 85/414 EF | Sagt frá Ísleifi Ásgrímssyni og fleira um rithandabókina | Bjarni Sigurðsson | 22039 |
06.08.1970 | SÁM 85/509 EF | Spurt um gamlar bænir; nefnt skrifað bænakver | Guðrún Finnbogadóttir | 23227 |
01.09.1970 | SÁM 85/564 EF | Spjallað um grallara sem fóstri hennar átti, bróðir hans spilaði á harmoníku lögin úr grallaranum ti | Bjargey Pétursdóttir | 24062 |
11.07.1973 | SÁM 86/696 EF | Samtal um gjöfina frá Willard Fiske, bækur, töfl og fjárupphæð; sagt frá því að Grímseyingar halda a | Siggerður Bjarnadóttir | 26307 |
19.06.1976 | SÁM 86/727 EF | Bókasafnið: rakin saga þess síðustu áratugina; var í tíu ár bókavörður við safnið í Flatey; samtal u | Sigríður Bogadóttir | 26824 |
19.06.1976 | SÁM 86/729 EF | Samtal um bókasafnið; rætt um skáldin sem ólust upp við Breiðafjörðinn á 19. öldinni | Sveinn Gunnlaugsson | 26853 |
22.08.1981 | SÁM 86/756 EF | Saga um það hvernig handrit af ævisögu séra Jóns Steingrímssonar bjargaðist frá eyðileggingu | Ragnar Stefánsson | 27266 |
1965 | SÁM 86/787 EF | Sagt frá langspilum sem afi hennar, faðir og bróðir smíðuðu; bók Ara Sæmundssonar og Grallaranótur; | Ólöf Jónsdóttir | 27827 |
1963 | SÁM 86/793 EF | Minnst á langspil og grallara sem afi hennar söng á | Guðrún Thorlacius | 27941 |
03.08.1963 | SÁM 86/799 EF | Sagt frá Rönku löngu sem fór um og sagði sögur og fór með kvæði. Hún gaf föður heimildarmanns eldgam | Guðrún Erlendsdóttir | 28055 |
08.07.1965 | SÁM 92/3187 EF | Helstu bækur sem heimildarmaður las í æsku | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28779 |
1966 | SÁM 92/3247 EF | Sagt frá Gísla Konráðssyni, hann skrifaði meðal annars lög eftir ömmu heimildarmanns og þó einkum kv | Jón Norðmann Jónasson | 29670 |
1966 | SÁM 92/3247 EF | Sagt frá Gísla Konráðssyni | Jón Norðmann Jónasson | 29671 |
1966 | SÁM 92/3247 EF | Handrit heimildarmanns og móður hans | Jón Norðmann Jónasson | 29672 |
1966 | SÁM 92/3250 EF | Handrit að Þiðrikssögu af Bern | Jón Norðmann Jónasson | 29693 |
1966 | SÁM 92/3251 EF | Bók sem heimildarmaður og bróðir hans skrifuðu saman, þetta var afskrift af handriti af Þiðrikssögu, | Jón Norðmann Jónasson | 29698 |
SÁM 87/1287 EF | Segir frá föður sínum sem var frábær skrifari og fékkst við barnafræðslu | Sveinbjörn Jónsson | 30897 | |
18.10.1971 | SÁM 88/1402 EF | Bækur afa heimildarmanns og vísnagerð hans | Eymundur Björnsson | 32771 |
23.01.1975 | SÁM 91/2513 EF | Samtal um gamalt uppskrifað dót | Kristín Pétursdóttir | 33370 |
20.09.1975 | SÁM 91/2551 EF | Um vísnasafn heimildarmanns | Guðmundur A. Finnbogason | 33935 |
20.09.1975 | SÁM 91/2552 EF | Samtal meðal annars um sagnasafn sem heimildarmann langar að gefa út | Guðmundur A. Finnbogason | 33940 |
28.04.1976 | SÁM 91/2556 EF | Upplýsingar um lausu blöðin heimildarmanns, sem eru frá föður hans | Tryggvi Sigtryggsson | 34026 |
28.04.1976 | SÁM 91/2556 EF | Samtal um bókina | Tryggvi Sigtryggsson | 34028 |
28.04.1976 | SÁM 91/2556 EF | Samtal um föður heimildarmanns og nótnabókina sem hann skrifaði | Tryggvi Sigtryggsson | 34032 |
28.04.1976 | SÁM 91/2557 EF | Talin upp ýmis upphöf í skrifaðri bók heimildarmanns, eða föður hans | Tryggvi Sigtryggsson | 34038 |
28.04.1976 | SÁM 91/2557 EF | Samtal um skrifaða bók Sigtryggs Helgasonar | Tryggvi Sigtryggsson | 34040 |
28.04.1976 | SÁM 91/2557 EF | Samtal um bókina og fiðlueign föður heimildarmanns, stofnun söngfélags, orgel, blandaðan kór, nótnae | Tryggvi Sigtryggsson | 34043 |
04.08.1964 | SÁM 87/997 EF | Um handrit á Gilá í Vatnsdal, bæjarhús í Þórólfstungu, predikunarstól og altari úr Grímstungukirkju, | Kristján Eldjárn | 35553 |
1960 | SÁM 00/3995 EF | Endurminningar frá 1907-1920: Allar bækur voru lesnar og reynt að ná í blöð og ljóðabréf til að skri | Skúli Þórðarson | 38936 |
30.07.2002 | SÁM 02/4026 EF | Sagt frá handriti með Margrétar sögu sem er í Köldukinn; Sigurður segir frá og sýnir ritgerð sem skr | Sigurður Jónsson og Guðrún Hjartardóttir | 39140 |
30.07.2002 | SÁM 02/4026 EF | Guðrún segir að elsta eða yngsta barnið í Köldukinn eigi að varðveita handritið og það eigi að vera | Sigurður Jónsson og Guðrún Hjartardóttir | 39141 |
30.07.2002 | SÁM 02/4026 EF | Handritið var lánað að Hornsstöðum þar sem konan hafði ítrekað misst börn | Sigurður Jónsson og Guðrún Hjartardóttir | 39142 |
30.07.2002 | SÁM 02/4027 EF | Haldið áfram að tala um handritið með Margrétar sögu; meira um það þegar það var lánað að Hornsstöðu | Sigurður Jónsson | 39143 |
30.07.2002 | SÁM 02/4027 EF | Spurt um áheit og spjallað um þvílíkt en engar frásagnir; um fólkið frá Hornstöðum sem hugsanlega he | Sigurður Jónsson og Guðrún Hjartardóttir | 39145 |
24.11.1982 | SÁM 93/3371 EF | Um trúarlíf, eða skort þar á, ömmu Halldórs og viðbrögð hennar þegar hann er að lesa í biblíunni 7 á | Halldór Laxness | 40205 |
24.11.1982 | SÁM 93/3372 EF | Rætt um bókmenntalegt uppeldi Halldórs, m.a sagt frá Halldóru Álfsdóttur sem var vinnukona á heimili | Halldór Laxness | 40214 |
14.07.1983 | SÁM 93/3398 EF | Rætt um hagyrðinga og bókmenntaáhuga | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 40417 |
HérVHún Fræðafélag 036 | Pétur segir frá grásleppuveiði og fyrstu bókinni sem hann keypti sér. | Pétur Teitsson | 41772 | |
30.07.1986 | SÁM 93/3527 EF | Spurt um þulur, þeim hefur Arnljótur öllum gleymt. Talar um þegar hann lærði að lesa og um kvæði sem | Arnljótur Sigurðsson | 42186 |
15.03.1988 | SÁM 93/3555 EF | Glúmur minnist á vísnabók sem hann átti. | Glúmur Hólmgeirsson | 42714 |
23.02.2003 | SÁM 05/4056 EF | Hjálmar heldur áfram að segja frá námi sem hann stundaði í veikindum. | Hjálmar Finnsson | 43854 |
23.02.2003 | SÁM 05/4056 EF | Hjálmar segir frá föður sínum sem ekki hafði tækifæri til að ganga í skóla; hann var sjálfmenntaður, | Hjálmar Finnsson | 43855 |
22.02.2003 | SÁM 05/4064 EF | Heimildarmenn segja frá lestri upp úr bókum í baðstofu. Rætt um útvarp og söng. Rætt um bókakost á b | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43897 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Systkynin rifja upp ýmis störf og leiki, einnig bækur og leikföng sem þau áttu og eiga jafnvel enn. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43905 |
28.02.2003 | SÁM 05/4081 EF | Gils segir frá þeim breytingum sem hafa átt sér stað við barnauppeldi síðan hann var barn. Helstu br | Gils Guðmundsson | 44003 |
28.02.2003 | SÁM 05/4081 EF | Gils segir frá námi sínu; kennari hans kenndi á þremur stöðum í sveitinni og var í viku eða hálfan m | Gils Guðmundsson | 44004 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Gils segir frá fermingargjöfum sínum; hann nefnir bækur og peninga en frá foreldrum sínum fékk hann | Gils Guðmundsson | 44005 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Gils segir frá því hvernig húslestrum var háttað á æskuheimili hans allt þar til útvarpið tók við; f | Gils Guðmundsson | 44006 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Gils segir frá bernskujólum sínum; hann segir frá jólagjöfum og jólaskrauti, t.d. jólatré sem faðir | Gils Guðmundsson | 44009 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Gils segir frá ljósfærum á æskuheimili sínu, sem aðallega voru steinolíulampar, og lýsir húsakynnum. | Gils Guðmundsson | 44010 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Gils segir frá kvöldvökum á heimili ömmu sinnar og afa þar sem frændi hans las upp úr Íslendingasögu | Gils Guðmundsson | 44012 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá því hvernig fósturforeldrar hennar kenndu henni að lesa; hún segist hafa fengið allt | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44018 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Björg segir frá því að hún hafi lesið mikið eftir að hún var orðin læs; hún segir líka frá því hvern | Björg Þorkelsdóttir | 44044 |
21.07.1978 | SÁM 93/3699 EF | Bókin um Ragnheiði Brynjólfsdóttur tengist sveitinni þar sem saga Hallgríms Péturssonar kemur þar fy | Jón Bjarnason | 44104 |
04.06.1982 | SÁM 94/3853 EF | Hvenær fórstu svo að starfa í þjóðræknisfélaginu? sv. Eh, Jakob heitinn Kristjánsson var fararstjór | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44485 |
04.06.1982 | SÁM 94/3853 EF | Ég veit til dæmis efera fólk á Íslandi vill gera okkur vel þá gefur það okkur bækur og við metum það | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44486 |
1982 | SÁM 95/3893 EF | Kristmann segir frá ritstörfum sínum, útgáfu bóka sinna og þýðingum þeirra yfir á hin ýmsu tungumál. | Kristmann Guðmundsson | 44797 |
1982 | SÁM 95/3894 EF | Kristmann ræðir trúmál; hann segir frá rannsóknarvinnu og undirbúningi vegna bókar sem hann skrifaði | Kristmann Guðmundsson | 44800 |
02.05.1999 | SÁM 99/3920 EF | Auður segir frá fólki sem voru tíðir gestir á Gljúfrasteini; þegar Halldór Laxness fékk Nóbelsverðla | Auður Sveinsdóttir Laxness | 44992 |
02.04.1999 | SÁM 99/3921 EF | Auður segir frá viðbrögðum Mosfellinga við sögum Halldórs Laxness um Mosfellssveitina | Auður Sveinsdóttir Laxness | 44995 |
02.04.1999 | SÁM 99/3922 EF | Auður segir frá tónlistarflutningi á Gljúfrasteini; einnig segir hún frá jólakortum og bréfum | Auður Sveinsdóttir Laxness | 45004 |
02.04.1999 | SÁM 99/3922 EF | Auður byrjar að segja frá bók sinni, Á Gljúfrasteini, og tilurð hennar. | Auður Sveinsdóttir Laxness | 45006 |
02.04.1999 | SÁM 99/3922 EF | Auður og Magnús ræða bók Auðar, Á Gljúfrasteini, sem og hugmynd að nýrri bók. | Auður Sveinsdóttir Laxness | 45007 |
02.04.1999 | SÁM 99/3923 EF | Magnús og Auður halda fyrst áfram að ræða hugmynd að nýrri bók, en síðan kemur Auður Jónsdóttir rith | Auður Sveinsdóttir Laxness og Auður Jónsdóttir | 45008 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Lestrarkennsla og bækur. Guðrún minnist þess að hafa fengið tvær bækur að gjöf þegar hún var lítil, | Guðrún Magnúsdóttir | 45235 |
16.02.2003 | SÁM 04/4035 EF | Námsbækur voru annað hvort keyptar eða fengnar að láni | Guðrún Magnúsdóttir | 45236 |
23.02.2007 | SÁM 20/4276 | Safnari spyr hverja faðir hennar hafi helst heimsótti og telur heimildarmaður upp nokkra bæi og svar | Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir | 45798 |
3.10.1972 | SÁM 91/2793 EF | Páll segir frá vinskap sínum við Ísleif Gíslason, sem vann á bókasafninu á Sauðárkróki. | Páll Hallgrímsson Hallsson | 50221 |
10.10.1972 | SÁM 91/2795 EF | Sigurður segir frá rímnakveðskap í sínum uppvexti. Auk þess frá lestraráhuga fólks en sonur fóstra h | Sigurður Pálsson | 50251 |
10.10.1972 | SÁM 91/2796 EF | Þórður segir frá rímum sem hann kunni, líkt og faðir hans. Hann segist hafa átt rímur á bók, auk Bib | Þórður Bjarnason | 50271 |
11.10.1972 | SÁM 91/2797 EF | Ólína segist hafa stolist út í fjós til að lesa ýmsar bækur þegar hún átti að vera lesa kverið. Segi | Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir | 50295 |
11.10.1972 | SÁM 91/2798 EF | Jón segir frá Gísla Tómassyni sem gaf út tímarit þrátt fyrir litla skólamenntun, Bergmál og Svövu. S | Jón B Johnson og Óli Jósefsson | 50315 |
04.11.1972 | SÁM 91/2813 EF | Sigríður segir frá gamalli bók sem fóstri hennar átti, með gátum o.fl. Bókin hjálpaði henni að læra | Sigríður Kristjánsson | 50639 |
04.11.1972 | SÁM 91/2814 EF | Brandur fer með tvær vísur, eina eftir Gunnlaug nokkurn, en vísan birtist í Dagrenningu: Með aðdáðun | Brandur Finnsson | 50655 |
04.11.1972 | SÁM 91/2814 EF | Lóa ræðir nokkuð um Innasveitarkróníku Halldórs Laxness og ýmsan skáldskap í hennar ætt. | Brandur Finnsson og Lóa Finnsson | 50660 |
05.11.1972 | SÁM 91/2816 EF | Gunnar rifjar upp sögur sem móðir hans sagði honum, m.a. Búkollu og ýmsar sögur sem skrifaðar eru í | Gunnar Sæmundsson | 50697 |
05.11.1972 | SÁM 91/2816 EF | Gunnar segir frá því hvernig viðburðir í Njálu voru virkilegir í huga fólks. Í dag finnst honum bóki | Gunnar Sæmundsson | 50698 |
07.11.1972 | SÁM 91/2821 EF | Sigurður fer með vísu eftir Gunnlaug Hólm, sem hann kallaði Nýársdagshugleiðing og var skrifað í byg | Sigurður Vopnfjörð | 50770 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 17.02.2021