Hljóðrit tengd efnisorðinu Einfótungar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.01.1969 SÁM 89/2021 EF Guðrún Gísladóttir sagði frá einfæting í Bjarney, sem sást á undan vondum veðrum. Hann kom upp úr vo Davíð Óskar Grímsson 9503
12.05.1971 SÁM 91/2394 EF Einfætlingur í Krossá í Þórsmörk: í laginu eins og sykurtoppur og komst áfram með því að snúast um s Páll Sigurðsson 13645
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Tröll og einfótungur í gili fyrir framan Kötluholt; sonur heimildarmanns sá mann henda sér í Glaumsg Ágúst Lárusson 15691
22.11.1978 SÁM 92/3024 EF Um drauga á Breiðafirði; skrímsli algeng; einfættur draugur sést í Bjarney á undan vondum veðrum Davíð Óskar Grímsson 17840
01.09.1970 SÁM 85/560 EF Sagan af einfætlingnum Sigmundur Ragúel Guðnason 24015
01.09.1970 SÁM 85/564 EF Skýring við söguna um einfætlinginn Sigmundur Ragúel Guðnason 24053

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014