Hljóðrit tengd efnisorðinu Sagnaskemmtun

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Frásögn af Sveini skarða í netagerð. Erlendur Magnússon
31.12.1964 SÁM 93/3621 EF Sögur voru sagðar í rökkrinu. Á kvöldvökunni var lesið. Gamlar konur og menn sögðu sögur í rökkrinu. Einar Sigurfinnsson 38013
29.11.2001 SÁM 02/4009 EF Rögnvaldur segir frá verkefninu Sagnamenn á Vesturlandi Rögnvaldur Guðmundsson 39045
29.11.2001 SÁM 02/4010 EF Sigurborg segir frá sagnamannaverkefninu og þróun þess: sagnamenn í Wales, sagnakvöld í Reykholti og Sigurborg Hannesdóttir 39046
29.11.2001 SÁM 02/4011 EF Ingi Hans segir frá Duncan Williamson, skoskum sagnamanni, sem hann kynntist Ingi Hans Jónsson 39054
08.07.2002 SÁM 02/4025 EF Stella segir frá Friðfinni Runólfssyni, ævi hans, sagnamennsku og hagmælsku Elísabet Sveinsdóttir 39137
08.07.2002 SÁM 02/4026 EF Stella heldur áfram að segja frá Friðfinni Runólfssyni sagnamanni og hagyrðingi, einnig frá systkinu Elísabet Sveinsdóttir 39138
17.02.2003 SÁM 05/4054 EF María er spurð hvort fjölskylda hennar hafi verið hjátrúarfull en hún neitar því. Móðir hennar var t María Finnsdóttir 43840
22.02.2003 SÁM 05/4064 EF Heimildarmenn segja frá lestri upp úr bókum í baðstofu. Rætt um útvarp og söng. Rætt um bókakost á b Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43897
06.02.2003 SÁM 05/4087 EF Viðmælendur lýsa því hvernig hinn hefðbundni dagur í göngum gengur fyrir sig; þeir segja frá sögustu Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44062
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Valgerður talar um vinsældir draugasagna sem hafa minnkað með tilkomu sjónvarps og bíó; þó sé alltaf Valgerður Einarsdóttir 44074
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Viðmælandi segir frá vetrarleikjum á uppvaxtarárum sínum á Ísafirði en þá voru búin til snjóhús og f Ragnar Borg 44088
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Hvernig var svo, höfðuð þið tíma til að setjast niður á kvöldin og spila eitthvað? sv. Jú, það var Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44508
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður lýsir hvernig draugasögurnar breytast er þeim er deilt áfram, við hvaða aðstæður sögur Ásgeir Sigurðsson 45643
15.09.1972 SÁM 91/2780 EF Hólmfríður spurð út í sagnaskemmtun á heimili foreldra hennar. Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50002
3.10.1972 SÁM 91/2793 EF Páll reynir að rifja upp svokallaðar kerlingasögur, sem snúast um að kerlingar eru að þrátt um hvað Páll Hallgrímsson Hallsson 50206
6.10.1972 SÁM 91/2794 EF Regína syngur: Hér er kominn hermaður (Prestskonukvæði). Hún segist ekki hafa flutt þetta síðan hún Regína Sigurðsson 50233
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Áfram rætt um söguna Búkollu, hvaða hún lærði söguna, hverjum hún sagði hana og hvað það var sem hei Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50303
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Ólína fer með brot úr sögunni um Ásu, Signý og Helgu (Öskubusku). Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50304
14.10.1972 SÁM 91/2802 EF Margrét segir frá sagnaskemmtun í æsku sinni, þar sem sögurnar gerðust allar á Íslandi. Sömuleiðis l Margrét Sigurðsson 50457
23.10.1972 SÁM 91/2811 EF Jón segir frá því að Guttormur Guttormsson hafi verið fenginn til að segja sögur af Lestrarfélaginu. Jón B Johnson 50600
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigurður segir sögu af sagnaskemmtun Tryggva Halldórssonar. Sigurður kemur með dæmi af gamansögum me Sigurður Sigvaldason og Sigríður Kristjánsson 50648
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Hallfreður spyr út í þjóðsögur í víðri merkingu. Gunnar útskýrir hvað almennt þykir merkilegt til fr Gunnar Sæmundsson 50683
07.11.1972 SÁM 91/2822 EF Sigurður spjallar um þær tegundir sagna sem hann kunni vel við. Segir að hann segi stundum sögur se Sigurður Vopnfjörð og Helga Sigríður Vopnfjörð 50798

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 24.03.2021