Hljóðrit tengd efnisorðinu Atvinnuhættir
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
25.08.1964 | SÁM 84/8 EF | Lýst uppskipun úr Lagarfossi í miklu brimi á Borgarfirði eystra | Eyjólfur Hannesson | 165 |
21.07.1966 | SÁM 85/213 EF | Heimildarmaður bjó á Ferjubakka í 39 ár og var þar með búskap. Þetta var stór jörð og var fjórbýli | Guðmundur Andrésson | 1646 |
31.08.1966 | SÁM 85/252 EF | Gísli Tómasson á Melhóli í Meðallandi var sjómaður, bóndi og mikill smalamaður. Eitt sinn batt hann | Ásgeir Sigurðsson | 2096 |
12.09.1966 | SÁM 85/258 EF | Sögubrot af Eiríki í Hoffelli og Völku. Eiríkur var vinnuharður maður og sendi eitt sinn konu sem að | Sigríður Bjarnadóttir | 2194 |
12.09.1966 | SÁM 85/258 EF | Sögur af Eiríki í Hoffelli og Völku og af Guðmundi bónda í Hoffelli. Guðmundur var góður og gildur m | Sigríður Bjarnadóttir | 2195 |
07.10.1966 | SÁM 85/259 EF | Heimildarmaður fór eitt sinn að gá til veðurs á Goðafossi, en lenti í því óhappi að báturinn fékk á | Torfi Björnsson | 2210 |
07.07.1965 | SÁM 85/280 EF | Eyjólfur var maður sem bjó á Mýrum. Hann var mjög barngóður en frekar skapbráður. Fannst krökkum ga | Zóphonías Stefánsson | 2319 |
23.06.1965 | SÁM 85/266B EF | Maður einn sem sá um vitana í Vestmannaeyjum var einu sinni á ferð snemma morguns í vondu veðri. Þá | Guðlaugur Brynjólfsson | 2442 |
25.06.1965 | SÁM 85/267 EF | Mikið var sagt af sögum á Odda á Rangárvöllum þar sem móðir heimildarmanns ólst upp. Slíkt kom einni | Jón Ingólfsson | 2459 |
13.07.1965 | SÁM 85/287 EF | Heimildarmaður var eitt sinn að vinna hjá Unu í Unuhúsi. Þar var mikið af kostgöngurum. Þeir fóru su | Nikólína Sveinsdóttir | 2559 |
13.07.1965 | SÁM 85/288 EF | Útivinna kvenna, skortur, bjargþrota heimili, verkalýðsfélag og vinnudeilur | Nikólína Sveinsdóttir | 2563 |
20.07.1965 | SÁM 85/291 EF | Heimildarmaður vann ýmisleg störf, meðal annars við kennslu. Hann nefnir að víða hafi búið huldufólk | Kristján Bjartmars | 2588 |
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Sólon í Slunkaríki var mikið með Ameríkönum og var heljarmenni að burðum. Í fyrra stríðinu var vandr | Halldór Guðmundsson | 2709 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Sveinbjörn Helgason réri á sjó í Kálfadal og var eitt sinn að leggja og var þá sett út á beitninguna | Halldór Guðmundsson | 2742 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Sveinbjörn Helgason réri á sjó í Kálfadal og var eitt sinn að leggja og voru þá aðrir búnir að leggj | Halldór Guðmundsson | 2743 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Sveinbjörn Helgason fóstraði eitt sinn Arngrím Bjarnason í einhvern tíma. Var Sveinbjörn eitt sinn s | Halldór Guðmundsson | 2744 |
17.10.1966 | SÁM 86/806 EF | Torfi Björnsson gerir við vél | Torfi Björnsson | 2803 |
09.11.1966 | SÁM 86/829 EF | Steingrímur og Jón voru bændur í Akrahreppi í Skagafirði. Gömul kona var hjá Steingrími. Og fréttir | Þorvaldur Jónsson | 3049 |
25.11.1966 | SÁM 86/845 EF | Jón Halldórsson stofnaði Gamla Kompaníið. Hann er sagður vera faðir iðnaðarins í Reykjavík. Hvalveið | Bernharð Guðmundsson | 3240 |
07.12.1966 | SÁM 86/851 EF | Jón var vinnumaður á prestssetrinu á Klyppstað. Hann var nefndur Jón vinnukona. Hann var frekar slæm | Ingimann Ólafsson | 3323 |
07.12.1966 | SÁM 86/851 EF | Heimildarmaður átti eitt sinn heima á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð. Þar var Eyjaselsmóri upprunninn. Ein | Ingimann Ólafsson | 3326 |
14.12.1966 | SÁM 86/858 EF | Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Hann var með vinnumann sem hét Sig | Ingibjörg Sigurðardóttir | 3390 |
14.12.1966 | SÁM 86/858 EF | Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Valgerður flökkukona var vinkona k | Ingibjörg Sigurðardóttir | 3392 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Guðmundur Arason bjó í Súðavík og hjá honum var fjósamaður sem að hét Einar. Hann var málhaltur. Ein | Halldór Guðmundsson | 3441 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Eitt sinn var hann með mönnum að leggja og var Sveinbj | Halldór Guðmundsson | 3447 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var eitt sinn í kaupavinnu hjá Rögnvaldi. Þar var | Halldór Guðmundsson | 3449 |
22.12.1966 | SÁM 86/866 EF | Bókband Gísla í Hamarsholti. Hann gat ekki verið lengi á sama stað. Gísla var getið við mannsskaðann | Sigurður J. Árnes | 3478 |
28.12.1966 | SÁM 86/869 EF | Um Sigurð fót. Hann var sjómaður af Álftanesinu og fékk viðurnefni sitt af því hann var haltur. Alli | Guðný Guðmundsdóttir | 3501 |
18.01.1967 | SÁM 86/886 EF | Smiður einn fór alltaf snemma á fætur og beint inn í smiðjuna sína. En um leið og hann gekk þangað k | Jón Sverrisson | 3662 |
23.01.1967 | SÁM 86/892 EF | Sjóferðasaga af Austra. Heimildarmaður var eitt sinn á því skipi. Eitt vor var hann að veiða við Kal | Bergur Pálsson | 3713 |
23.01.1967 | SÁM 86/892 EF | Sagt frá Austra. Heimildarmaður var til sjós á Austra. Árið 1921 var heimildarmaður á honum í þrjú á | Bergur Pálsson | 3715 |
25.01.1967 | SÁM 86/895 EF | Heimildarmaður er spurður um sagnir af formönnum. Hann telur þær vera nokkrar. Heimildarmaður talar | Valdimar Björn Valdimarsson | 3746 |
06.02.1967 | SÁM 88/1502 EF | Heimildarmaður man ekki eftir neinum sérstökum sögum tengdum sjósókn. Einn maður var þarna þó sem va | Sæmundur Tómasson | 3797 |
07.02.1967 | SÁM 88/1506 EF | Eitt sinn á þorranum var faðir heimildarmanns að sinna bústörfum. Kemur þá maður þar að sem heitir M | Hávarður Friðriksson | 3828 |
14.02.1967 | SÁM 88/1508 EF | Eymundur í Dilksnesi og lækningar hans. Hann var merkur maður og greindur. Hann sagði vel frá og haf | Steinþór Þórðarson | 3853 |
23.02.1967 | SÁM 88/1516 EF | Gerðar voru vísur um þegar skúta strandaði á Neseyrinni. Heimildarmaður bjó á nokkrum stöðum og stun | Þorleifur Árnason | 3946 |
23.02.1967 | SÁM 88/1516 EF | Skála-Brandur var kokkur á hollensku skipi sem að strandaði á Neseyrinni. Hann var vakinn upp glóðvo | Þorleifur Árnason | 3948 |
27.02.1967 | SÁM 88/1522 EF | Oft var erfitt að komast í öræfin. Landpóstar komust venjulega slysalaust yfir Breiðamerkursand. Guð | Sveinn Bjarnason | 4004 |
27.02.1967 | SÁM 88/1522 EF | Þorlákur vann sem póstur og var að vinna fyrir Stefán landpóst. Ungur maður var búinn að vera kennar | Sveinn Bjarnason | 4005 |
27.02.1967 | SÁM 88/1524 EF | Launagreiðslur og fæði við björgunarstörf | Sveinn Bjarnason | 4024 |
01.03.1967 | SÁM 88/1528 EF | Tómas bóndi á Barkarstöðum hafði vinnumann sem átti erfitt með að þegja. Eitt sinn um sláttinn sagði | Hinrik Þórðarson | 4076 |
21.03.1967 | SÁM 88/1545 EF | Faðir heimildarmanns sagði honum margar sögur. Hann stundaði sjóinn með öðru. Steina-Jón var stundum | Jóhann Hjaltason | 4298 |
02.03.1967 | SÁM 88/1553 EF | Sigvaldi Sveinsson og Haraldur var sonur hans. Árið 1905 kom Sigvaldi heim til heimildarmanns og var | Valdimar Björn Valdimarsson | 4398 |
02.03.1967 | SÁM 88/1554 EF | Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa | Valdimar Björn Valdimarsson | 4399 |
03.04.1967 | SÁM 88/1555 EF | Í kringum 1940 var mikill draugagangur á Fljótshólum. Var talið að þetta væru afturgöngur manna sem | Hinrik Þórðarson | 4413 |
12.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Álagablettir voru í Aðalvík. Ekki mátti slá í kringum stein þar. Oft var heimildarmaður hrædd í Aðal | Jóhanna Sigurðardóttir | 4534 |
15.04.1967 | SÁM 88/1568 EF | Sögur af Hafliða Jóhannessyni í Vatnsfirði, sem var af sumum kallaður Hafliði molla, hann var sérken | Valdimar Björn Valdimarsson | 4590 |
15.04.1967 | SÁM 88/1569 EF | Sögur af Hafliða Jóhannessyni í Vatnsfirði. Hann flutti jarðfastan stein úr fjárrétt. Það kom oft fy | Valdimar Björn Valdimarsson | 4592 |
18.04.1967 | SÁM 88/1570 EF | Kvæðamaður í Grindavík kvað við skinnklæðasaum. Hann kvað kannski í hálfan dag eina setningu. | Sæmundur Tómasson | 4606 |
30.04.1967 | SÁM 88/1578 EF | Tundurduflaeyðingarferðir. Þegar fór að líða á seinasta stríð fór að reka á fjörur í Skaftafellssýsl | Skarphéðinn Gíslason | 4695 |
02.05.1967 | SÁM 88/1579 EF | Einar Björnsson hitti huldufólk. | Sigurlaug Guðmundsdóttir | 4711 |
02.05.1967 | SÁM 88/1581 EF | Sagnir af Sigurði Sigurðssyni á Kálfafelli. Hann var stórbóndi og oddviti. Þegar hann eltist fluttis | Gunnar Snjólfsson | 4746 |
10.05.1967 | SÁM 88/1604 EF | Samtal um séra Jón Hannesson og raktar ættir frændfólks Hafliða Jóhannessonar; fleira um þá ættingja | Valdimar Björn Valdimarsson | 4835 |
10.05.1967 | SÁM 88/1604 EF | Deilur út af atvinnumálum á Vestfjörðum. Hörð ár upp úr 1930 hjá fólki í Hnífsdal. | Valdimar Björn Valdimarsson | 4836 |
08.06.1967 | SÁM 88/1635 EF | Sagt frá Sumarliða tófuskyttu. Hann sá eitt sinn koma til sín tófu að hann hélt, en þegar það kom næ | Guðmundur Guðnason | 5029 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Vinna fyrir herinn | Sveinn Ólafsson | 5189 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Vinna við pípugerð | Sveinn Ólafsson | 5194 |
03.10.1967 | SÁM 88/1671 EF | Atvinna eiginmanns | María Vilhjálmsdóttir | 5221 |
04.07.1967 | SÁM 88/1673 EF | Heimildarmenn fengu vinnufólk til sín í stríðinu. En svo fóru börnin að stálpast og getað hjálpað ti | Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson | 5246 |
08.07.1967 | SÁM 88/1691 EF | Segir frá uppvexti sínum, skólagöngu og starfsvali | Gunnar Eggertsson | 5461 |
07.09.1967 | SÁM 88/1700 EF | Fjörulalli var í Grindavík og átti að klingja í skeljunum á því. Þegar Þórður Thoroddsen læknir var | Guðrún Jóhannsdóttir | 5560 |
07.09.1967 | SÁM 88/1700 EF | Sagt frá Einari Jónssyni í Garðhúsum. Hann gat gert mikið úr litlu og var öfundaður. Sagt var að han | Guðrún Jóhannsdóttir | 5562 |
17.10.1967 | SÁM 89/1728 EF | Nokkrir ágætismenn: Sigurgísli Siemsen verslunarstjóri í G. Siemsen og Jón trésmiður, Sigurður o.fl. | Guðmundur Ísaksson | 5862 |
17.10.1967 | SÁM 89/1729 EF | Saga af Magnúsi bónda í Digranesi. Hann var duglegur og varð fjörgamall. Hann lagðist í kör. Magnús | Guðmundur Ísaksson | 5867 |
07.12.1967 | SÁM 89/1751 EF | Ljósmóðurstörf heimildarmanns | Þórunn Ingvarsdóttir | 6144 |
22.12.1967 | SÁM 89/1762 EF | Móðir heimildarmanns heyrði í og sá Þorgeirsbola oft. Heimildarmaður sá hann einu sinni dragandi húð | Ásdís Jónsdóttir | 6357 |
26.06.1968 | SÁM 89/1768 EF | Hyggjuvit vélvirkja. Einn maður var sjálflærður vélvirki og gat gert við ýmsa mótora. Einu sinni haf | Karl Árnason | 6465 |
26.06.1968 | SÁM 89/1770 EF | Heimildarmaður segir börnum ekki draugasögur. En það var ekki varast þegar hún var að alast upp. Fól | Guðrún Kristmundsdóttir | 6510 |
19.01.1968 | SÁM 89/1799 EF | Þórður Diðriksson mormónaprestur; um ætt heimildarmanns og fæðingarár og ættir foreldra hennar. Þórð | Oddný Guðmundsdóttir | 6984 |
16.02.1968 | SÁM 89/1816 EF | Guðliði Halldór Hafliðason var vinnumaður hjá þremur ættliðum á Grímsstöðum. Hann bjó til vísur og þ | Elín Ellingsen | 7193 |
21.02.1968 | SÁM 89/1820 EF | Verkalýðsfélög. Heimildarmaður gekk í verkalýðsfélagið þegar það var stofnað á Seyðisfirði. Fyrir þa | Unnar Benediktsson | 7227 |
22.02.1968 | SÁM 89/1824 EF | Um morguninn sagði heimildarmaður konu sinni frá draumnum. Um morguninn hitti hann Magnús á pósthúsi | Gunnar Benediktsson | 7290 |
29.02.1968 | SÁM 89/1833 EF | Verkalýðsfélag var stofnað. | Sigurður Guðmundsson | 7438 |
29.03.1968 | SÁM 89/1872 EF | Skemmtileg frásögn af börnum. Heimildarmaður tók að sér að sjá um hlíðarnar. Hann týndi þar steina o | Kristján Helgason | 7913 |
17.05.1968 | SÁM 89/1897 EF | Frásagnir um Samson Eyjólfsson beyki. Hann lærði beykiiðnina í Noregi en stofnaði síðan verslun á Ís | Valdimar Björn Valdimarsson | 8211 |
13.09.1968 | SÁM 89/1944 EF | Frásögn af ferð sem heimildarmaður fór 1942, en hann hafði misst starfið þegar hann kom heim; lýsing | Valdimar Björn Valdimarsson | 8678 |
13.09.1968 | SÁM 89/1944 EF | Guðmundur Lange Kristjánsson í Hólakoti í Reykjavík, Adolf Petersen og Valdimar | Valdimar Björn Valdimarsson | 8679 |
13.09.1968 | SÁM 89/1945 EF | Sem strákur var Guðmundur Hólakots hestasveinn ferðamanna. Hann fékk 25 til 30 aura fyrir hestinn. S | Valdimar Björn Valdimarsson | 8680 |
13.09.1968 | SÁM 89/1945 EF | Um kunningsskap Guðmundar Lange Kristjánssonar og heimildarmanns í vegavinnu og örlög Guðmundar | Valdimar Björn Valdimarsson | 8682 |
13.09.1968 | SÁM 89/1946 EF | Um Guðmund Lange Kristjánsson | Valdimar Björn Valdimarsson | 8687 |
18.09.1968 | SÁM 89/1948 EF | Lýsing á starfi föður heimildarmanns | Þóra Marta Stefánsdóttir | 8704 |
12.11.1968 | SÁM 89/1994 EF | Sögur úr brúargerð. Einn maður sem að heimildarmaður var að vinna með við brúargerð svaraði alltaf ú | Einar Einarsson | 9269 |
18.02.1969 | SÁM 89/2039 EF | Sitthvað úr bæjarlífinu í Reykjavík. Oddur var frægur fyrir fyllerí. Hann var alþýðuflokksmaður og v | Davíð Óskar Grímsson | 9703 |
12.05.1969 | SÁM 89/2063 EF | Sögn undan Jökli um samtök og verkfallshótun. Róið var til fiskjar undir jökli. Byggðar voru verbúði | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9975 |
13.05.1969 | SÁM 89/2066 EF | Jóhann Pálsson. Eitt sinn var Jóhann í kaupavinnu í Ögri. Oft var leitað til hans þegar það þurfti a | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10001 |
21.05.1969 | SÁM 89/2075 EF | Um Kristmund lausamann. Hann bjó eiginlega hvergi heldur réri hann til fiskjar og vann síðan sveitas | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10116 |
05.06.1969 | SÁM 90/2102 EF | Vinnulaun. Það var nokkuð mikið að eiga 2 krónur. Það var gott að fá eina krónu á dag en það var þó | Erlendína Jónsdóttir og Gísli Friðriksson | 10386 |
07.06.1969 | SÁM 90/2108 EF | Saga af Móra og Páli Jóakimssyni. Einu sinni svaf móðir hans í rúmi og byrjaði þá einn krakkinn að o | Símon Jónasson | 10466 |
09.06.1969 | SÁM 90/2112 EF | Atvinna og laun | Guðni Jónsson | 10532 |
09.06.1969 | SÁM 90/2112 EF | Um laun bæði eystra og á Siglufirði | Guðni Jónsson | 10533 |
12.06.1969 | SÁM 90/2117 EF | Guðmundur Sveinsson á Kárastíg 3 sagði að ef eitthvað óhreint kæmi að manni þá kæmi það alltaf vinst | Valdimar Björn Valdimarsson | 10587 |
13.06.1969 | SÁM 90/2119 EF | Stofnun verkalýðsfélaga og vöskun Labra í verkfalli | Valdimar Björn Valdimarsson | 10593 |
01.07.1969 | SÁM 90/2126 EF | Magnús á Gilsstöðum og Jóhannes í Sveinatungu. Magnús flutti símastaura með Jóhannesi upp á heiðina. | Hallbera Þórðardóttir | 10714 |
28.08.1969 | SÁM 90/2139 EF | Æviatriði og æskuminningar | Sigríður Helgadóttir | 10915 |
28.10.1969 | SÁM 90/2148 EF | Ljót fylgja sem heimildarmaður sá oft með fólki frá Neskaupstað. Um 1916 var heimildarmaður í berjam | Stefanía Jónsdóttir | 11057 |
06.11.1969 | SÁM 90/2150 EF | Frásögn af svip. Um 1930 var verið að brúa ár í Mýrdal og var þá reistur skáli til að elda í og tjöl | Einar J. Eyjólfsson | 11092 |
04.12.1969 | SÁM 90/2170 EF | Heimildarmaður var skrifari hjá Guðmundi Hannessyni og var hlutverk hennar að skrifa mennina á skipi | Sigríður Einars | 11296 |
26.01.1970 | SÁM 90/2216 EF | Marta Stefánsdóttir var vel hagmælt. Samúel Eggertsson var þekktur maður. Hann var lengi barnakennar | Jón Kristófersson | 11623 |
04.01.1967 | SÁM 90/2246 EF | Safnari spyr hvort hún hafi nokkurn tíma búið. Hún segist aldrei hafa gifst, guði sé lof. Hún var vi | Guðrún Guðmundsdóttir | 11969 |
28.10.1970 | SÁM 90/2341 EF | Viðarfleytingar og Koefod-Hansen | Ingi Gunnlaugsson | 12858 |
17.07.1969 | SÁM 90/2186 EF | Saga um blautatorf. Bóndi kom til nágrannans þar sem tveir ungir menn voru að rista torf. Þá sagði h | Kjartan Eggertsson | 13392 |
04.07.1971 | SÁM 91/2379 EF | Þau störf sem heimildarmaður hefur stundað | Þórður Guðbjartsson | 13505 |
10.07.1971 | SÁM 91/2379 EF | Um bæjarbraginn áður fyrr og nú, verkalýðsfélög og verkföll | Þórður Guðbjartsson | 13507 |
10.07.1971 | SÁM 91/2380 EF | Um bæjarbraginn áður fyrr og nú, verkalýðsfélög og verkföll | Þórður Guðbjartsson | 13508 |
14.03.1972 | SÁM 91/2451 EF | Minningar um verkfall í Vestmannaeyjum 1911 eða 1912 | Oddur Jónsson | 14235 |
14.03.1972 | SÁM 91/2451 EF | Sjómannaverkfall 1916 um lifrarpeninga | Oddur Jónsson | 14236 |
14.03.1972 | SÁM 91/2451 EF | Ýmsar endurminningar; vinnuharka áður fyrr | Oddur Jónsson | 14237 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Um verkalýðsbaráttu og fleira | Þórður Guðbjartsson | 14817 |
05.05.1974 | SÁM 92/2600 EF | Bjarni segir frá sjálfum sér, skólagöngu og atvinnu | Bjarni Einarsson | 15234 |
05.05.1974 | SÁM 92/2600 EF | Verkfallssaga frá Blönduósi árið 1908 | Bjarni Einarsson | 15241 |
18.05.1977 | SÁM 92/2722 EF | Segir frá fyrstu kröfugöngunni sem hún sá | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 16352 |
03.06.1977 | SÁM 92/2724 EF | Atvinnusaga heimildarmanns | Sigurður Eyjólfsson | 16387 |
03.06.1977 | SÁM 92/2724 EF | Atvinnuleysi; atvinnumál | Sigurður Eyjólfsson | 16396 |
29.06.1977 | SÁM 92/2736 EF | Æviatriði, barnaskóli, störf | Jón Eiríksson | 16585 |
30.06.1977 | SÁM 92/2737 EF | Kaupavinna | Jón Eiríksson | 16605 |
30.06.1977 | SÁM 92/2737 EF | Vegavinna og brúargerð | Jón Eiríksson | 16606 |
18.07.1977 | SÁM 92/2756 EF | Ólsarar á Patró: ruslaralýður í atvinnuleit | Ingibjörg Björnsson | 16856 |
20.07.1977 | SÁM 92/2757 EF | Aflamenn og arðrán; aflamenn og sjósókn; skipstapi; björgun | Guðjón Benediktsson | 16863 |
20.07.1977 | SÁM 92/2757 EF | Aflamenn og arðrán | Guðjón Benediktsson | 16864 |
20.07.1977 | SÁM 92/2757 EF | Atvinna og fólksfjöldi á Vatnsleysuströnd; vertíðir og atvinna; samhjálp | Guðjón Benediktsson | 16867 |
20.07.1977 | SÁM 92/2757 EF | Sjómannaverkfall | Guðjón Benediktsson | 16875 |
05.09.1977 | SÁM 92/2767 EF | Hefur unnið sem bílstjóri hjá Kaupfélaginu á Húsavík | Jónas J. Hagan | 16992 |
29.11.1977 | SÁM 92/2774 EF | Æviatriði og störf; vísa: Guðni Oddsson hjó til hós | Bjarni Jónsson | 17076 |
29.11.1977 | SÁM 92/2774 EF | Kynni af Siglufirði, mönnum og síld | Bjarni Jónsson | 17078 |
30.11.1977 | SÁM 92/2776 EF | Verkfall | Halldóra Bjarnadóttir | 17102 |
14.12.1977 | SÁM 92/2778 EF | Æviatriði og störf | Sigurður Brynjólfsson | 17113 |
16.07.1978 | SÁM 92/2980 EF | Endurminningar Ketils: Vitabygging á Sauðanesi | Ketill Tryggvason | 17373 |
16.07.1978 | SÁM 92/2981 EF | Endurminningar: daglaunavinna á Siglufirði; á kúabúi; á síldarplani á Siglufirði; um vinnu á ungling | Ketill Tryggvason | 17374 |
22.07.1978 | SÁM 92/2999 EF | Ferðalög og heyöflun í grasleysi; Hallgrímur á Halldórsstöðum og frú ráðgera Reykjavíkurferð; vegage | Snorri Gunnlaugsson | 17541 |
02.11.1978 | SÁM 92/3018 EF | Frá lögreglustörfum heimildarmanns | Lárus Salómonsson | 17753 |
27.06.1979 | SÁM 92/3046 EF | Um jarðnæði, húsmennsku og fleira þess háttar | Þórður Jónsson | 18087 |
06.07.1979 | SÁM 92/3052 EF | Sagt frá föður heimildarmanns og störfum hans, einkum er hann var fjármaður í Borgargarði hjá Stefán | Ingibjörg Eyjólfsdóttir | 18171 |
06.07.1979 | SÁM 92/3052 EF | Rekur minningar sínar, drepið er á störf hennar, skólagöngu og fleira; björgun báts við Papey; Noreg | Ingibjörg Eyjólfsdóttir | 18172 |
09.09.1979 | SÁM 92/3082 EF | Bjó 33 ár á Reynhólum, en hafði áður búið á Kollafossi, í Lækjarbænum, á Neðranúpi og Þverá; um harð | Björn Guðmundsson | 18357 |
20.06.1976 | SÁM 86/734 EF | Samtal um hvernig atvinna manna skiptist í Flatey áður fyrr | Sveinn Gunnlaugsson | 26912 |
20.06.1976 | SÁM 86/737 EF | Smíðar í Hvallátrum og víðar í eyjunum; sitthvað um atvinnu í Hvallátrum | Hafsteinn Guðmundsson | 26966 |
20.06.1976 | SÁM 86/737 EF | Sitthvað um málefni Eyjahrepps; athafnalíf í hreppnum nú | Hafsteinn Guðmundsson | 26981 |
20.06.1976 | SÁM 86/738 EF | Búsetuskilyrði í Flatey nú: atvinnumöguleikar og efling þeirra, samgöngur, læknisþjónusta, kirkjumál | Hafsteinn Guðmundsson | 26982 |
30.06.1976 | SÁM 86/741 EF | Verðfall á landbúnaðarafurðum eftir fyrra stríð; afkoma fólks og atvinnumál um og eftir 1920 og á mi | Margrét Kristjánsdóttir | 27007 |
1978 | SÁM 88/1655 EF | Vetrarstörfin og meira um lautartúra | Jón Hjálmarsson | 30238 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Grjótflutningar eftir strengbraut, grjótnám | Halldór Þorleifsson | 30254 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Um norska útgerðarmenn og starfið hjá þeim | Halldór Þorleifsson | 30257 |
19.08.1978 | SÁM 88/1661 EF | Sagt frá byggingum, athafnamönnum og atvinnu, staðháttum og stóra snjóflóðinu | Halldór Þorleifsson | 30281 |
19.08.1978 | SÁM 88/1662 EF | Á göngu um bæinn, einkum hafnar- og fiskvinnslusvæðið; Í Siglufirði síld má veiða | Halldór Þorleifsson | 30282 |
19.08.1978 | SÁM 88/1662 EF | Stúarafélag; um það að stúa í skip, bæði síldartunnum og lýsisfötum | Halldór Þorleifsson | 30287 |
19.10.1971 | SÁM 88/1399 EF | Störf heimildarmanns við rafvirkjun, inn í þá frásögn kemur stutt ágrip af slysasögu pósts á Vatnajö | Skarphéðinn Gíslason | 32722 |
03.08.1975 | SÁM 91/2540 EF | Sjálfstæðisfélag og verkalýðsfélag | Kristjón Jónsson | 33766 |
1969 | SÁM 93/3725 EF | Endurminning um vegavinnu | Pétur Jónasson | 34305 |
10.12.1982 | SÁM 93/3357 EF | Hætti 1934 á sjónum og gerðist vörubílstjóri í Reykjavík, sagt frá þeirri vinnu | Ólafur Þorkelsson | 37165 |
10.12.1982 | SÁM 93/3358 EF | Spurt um stéttarfélög sjómanna, síðan talað um stéttarfélög bílstjóra | Ólafur Þorkelsson | 37169 |
22.02.1983 | SÁM 93/3405 EF | Æviatriði, rekur flutninga fjölskyldunnar, einn af 15 systkinum, fór snemma að vinna. Hefur verið í | Sigurjón Snjólfsson | 37220 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Axel var verkstjóri hjá Kópavogsbæ í 26 ár, varð þá að hætta vegna aldurs; um áhöld og vinnuvélar og | Axel Ólafsson | 37307 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Uppbygging atvinnustarfsemi í bænum | Axel Ólafsson | 37308 |
06.09.1983 | SÁM 93/3417 EF | Var gjaldkeri hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, seinna bókari hjá ÁTVR | Þormóður Pálsson | 37312 |
06.09.1983 | SÁM 93/3418 EF | Uppbygging atvinnustarfsemi í bænum, verslun og önnur þjónusta, einnig á vegum sveitarfélagsins; sjá | Þormóður Pálsson | 37321 |
06.09.1983 | SÁM 93/3419 EF | Uppbygging atvinnustarfsemi í bænum, verslun og önnur þjónusta, einnig á vegum sveitarfélagsins; sjá | Þormóður Pálsson | 37322 |
06.09.1983 | SÁM 93/3420 EF | Um frumbýlisárin í Kópavogi; um vinnu sem bókbindari; ástæður fyrir því að hann flutti í Kópavog; hú | Guðmundur Gíslason | 37327 |
07.09.1983 | SÁM 93/3423 EF | Um atvinnu sem Eyjólfur hefur stundað og um atvinnustarfsemi í Kópavogi | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37340 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | Um 1926 bjuggu 115 manns á Vestdalseyri svo leggst byggð niður þar. Fer að fækka um 1930, lítið um a | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38330 |
10.05.1984 | SÁM 93/3430 EF | Gísli segir frá því er hann var ungur til sjós og vann á sumrin hjá frænda sínum fyrir lítið kaup, k | Gísli Tómasson | 40496 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | Ferðaþjónusta í Hænuvík byrjaði sem fikt hjá heimildarmanni sem síðan stækkaði og síðasta sumar v |
Guðjón Bjarnason | 41132 |
2009 | SÁM 10/4219 STV | Vera viðmælanda í Örlygshöfn. Kemur fyrst þangað sumarið 2006 fyrir tilstilli vinkonu sinnar sem þá | Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir | 41151 |
2009 | SÁM 10/4220 STV | Heimildarmaður segir frá þeirri atvinnustarfsemi og mannlífi sem var á Bíldudal þegar hann og fjölsk | Jón Þórðarson | 41157 |
2009 | SÁM 10/4220 STV | Seinna blómaskeið Bíldudals að mati heimildarmans (1985-1992). Fjöldi íbúa og langflestir að vinna v | Jón Þórðarson | 41158 |
2009 | SÁM 10/4221 STV | Kolbrún talar um þegar hún og vinkona hennar réðu sig sumarlangt í síldarsöltun á Siglufirði. | Kolbrún Matthíasdóttir | 41165 |
2009 | SÁM 10/4221 STV | Segir stuttlega frá vinnu sinni í kaupfélaginu á Bíldudal og afgreiðslu í mjólkurbúðinni. Segir frá | Kolbrún Matthíasdóttir | 41166 |
2009 | SÁM 10/4223 STV | Vinna við saltfisk sem unglingar voru oft í. Upptaling og lýsing á þeim leikjum sem heimildarmaðurin | Gunnar Knútur Valdimarsson | 41194 |
2009 | SÁM 10/4223 STV | Starfsferill heimildarmanns, þróun vegagerðar á svæðinu | Gunnar Knútur Valdimarsson | 41196 |
2009 | SÁM 10/4224 STV | Uppruni heimildarmanns, fer yfir hvar hún hefur búið og hvernig það kom til að hún flytur á Bildudal | Vilborg Kristín Jónsdóttir | 41206 |
2009 | SÁM 10/4224 STV | Barnaskólaganga viðmælanda, farskóli í Bakkadal og Selárdal, sitthvora vikuna á hvorum stað, gist á | Vilborg Kristín Jónsdóttir | 41212 |
2009 | SÁM 10/4224 STV | Heimildarmaður segir frá fyrstu árum sínum á Bíldudal, var þá orðin ljósmóðir en vann líka í niðursu | Vilborg Kristín Jónsdóttir | 41218 |
2009 | SÁM 10/4224 STV | Ljósmóðurstarfið og munurinn á því í dag og í þá daga þegar heimildarmaður var sjálf ljósmóðir. Hefu | Vilborg Kristín Jónsdóttir | 41220 |
2009 | SÁM 10/4224 STV | Heimildarmaður talar um ástandið á Bíldudal þegar hún var að byrja sinn búskap þar, atvinnumál góð, | Vilborg Kristín Jónsdóttir | 41221 |
2009 | SÁM 10/4226 STV | Í barnaskóla kom fyrir að strákarnir væru að vinna á kvöldin, en það var tilfallandi; aðalega við up | Helgi Hjálmtýsson | 41249 |
2009 | SÁM 10/4226 STV | Samskipti barna og fullorðinna. Heimildarmaður var oft með föður sínum í frystihúsinu þegar hann var | Helgi Hjálmtýsson | 41252 |
2009 | SÁM 10/4226 STV | Heimildarmaður vann með skóla og fór síðan að vinna eftir háskóla í vefhönnun og hefur verið í tengd | Helgi Hjálmtýsson | 41261 |
2009 | SÁM 10/4226 STV | Heimildarmaður talar um þær miklu breytingar sem orðið hafa á Bíldudal síðan hann bjó þar síðast. Sa | Helgi Hjálmtýsson | 41262 |
2009 | SÁM 10/4226 STV | Framtíðarhorfur svæðisins að mati heimildarmanns. Var aldrei neitt góðæri á svæðinu eins og í Reykja | Helgi Hjálmtýsson | 41263 |
2009 | SÁM 10/4227 STV | Skólaganga heimildarmanna: Kolbrún gekk í barnaskóla og síðan í héraðsskólann að Núpi í Dýrafirði þa | Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason | 41271 |
2009 | SÁM 10/4227 STV | Tala um sveiflur í atvinnu á svæðinu, tímabil þar sem erfitt var fyrir karlmenn sérstaklega að fá vi | Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason | 41272 |
2009 | SÁM 10/4227 STV | Heimildarmenn tala um fyrstu búskaparár sín saman. Hann var á sjó og hún vann hálfan daginn. Hún og | Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason | 41274 |
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 003 | Jakob var vetrarmaður 14 ára að Deildartungu og fleiri stöðum. Hann segir frá því þegar hann var hli | Jakob Þorsteinsson | 41574 |
24.07.1981 | HérVHún Fræðafélag 005 | Björn var starfsmaður við kaupfélagið í mörg ár. Segir frá dvöl í Reykjavík. | Björn Kr. Guðmundsson | 41585 |
04.11.1988 | SÁM 93/3568 EF | Eiríkur rekur æviatriði og segir frá vinnu sinni á Kröggólfsstöðum þegar hann var unglingur og ungur | Eiríkur Einarsson | 42865 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Rætt um foreldra Elínar, skyggni og draumspeki. Faðir Elínar var sjómaður; móðir hennar var mjög dra | Elín Þóra Guðlaugsdóttir | 42885 |
23.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Ingólfur segir frá störfum sínum; við uppskipun, beitingar og fleira. Rætt um kaup og kjör, óstöðuga | Ingólfur Árnason | 43504 |
23.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Sagt frá Torfunes-deilunni (eða Nóvu-deilunni), sem var kjaradeila verkamanna í tunnuverksmiðjunni á | Ingólfur Árnason | 43505 |
23.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Sagt frá sjómannaverkfalli á 4. áratugnum, þegar barist var fyrir því að fá kauptryggingu á síldina. | Ingólfur Árnason | 43506 |
23.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Sagt frá harðri kjarabaráttu sjómanna, þar sem ekkert mátti gefa eftir. | Ingólfur Árnason | 43507 |
23.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Ingólfur segir frá því þegar hann var fenginn til að gera við vatnsleiðslu á Þórshöfn. | Ingólfur Árnason | 43511 |
24.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Adolf segir frá Nóvu-deilunni, þar sem verkamenn á Akureyri börðust fyrir bættum kjörum. Einnig minn | Adolf Davíðsson | 43523 |
24.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Gunnar segir frá Nóvu-slagnum 1934. Deilan hófst þegar lækka átti kaupið í tunnuverksmiðjunni á Akur | Gunnar Konráðsson | 43525 |
24.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Rætt um Nóvu-deiluna og Dettifoss-deiluna, en Gunnar man lítið eftir þeirri síðarnefndu. | Gunnar Konráðsson | 43527 |
24.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Gunnar segir frá miklu verkfalli 1955; þá lagðist Björn Jónsson út á götuna út við Lónsbrú og þar va | Gunnar Konráðsson | 43528 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Starf útfararstjóra krefst ekki sérstakrar menntunar en Sverrir telur að bæta þurfi úr því. Hann seg | Sverrir Einarsson | 43931 |
27.02.2003 | SÁM 05/4068 EF | Viðmælandi ræðir um reynslu sína varðandi lát vina og kunningja. | Sverrir Einarsson | 43934 |
27.02.2003 | SÁM 05/4069 EF | Viðmælandi ræðir um að e.t.v. ætti fólk að huga að sinni eigin útför, hvernig það vill hafa hana og | Sverrir Einarsson | 43935 |
27.02.2003 | SÁM 05/4069 EF | Sverrir segir frá því hvernig útfararstjóri aðskilur starf og einkalíf; hann segir frá því hversu mi | Sverrir Einarsson | 43936 |
27.02.2003 | SÁM 05/4069 EF | Sverrir ræðir almennt um starf sitt og leggur mikla áherslu á að grundvöllur þess sé trúnaður og að | Sverrir Einarsson | 43939 |
09.09.1975 | SÁM 93/3777 EF | Gunnar segir frá þegar þau hjónin byggja við Víðimel árið 1948 en Gunnar bjó þar þar til hjónin flut | Gunnar Valdimarsson | 44258 |
10.09.1975 | SÁM 93/3778 EF | Sigurður fjallar um laun sem hann hafði af póstferðum en fyrsta árið fór hann í Hóla og þá hafði han | Sigurður Stefánsson | 44264 |
Úr Sagnagrunni
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 13.12.2018