Hljóðrit tengd efnisorðinu Atvinnuhættir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1964 SÁM 84/8 EF Lýst uppskipun úr Lagarfossi í miklu brimi á Borgarfirði eystra Eyjólfur Hannesson 165
21.07.1966 SÁM 85/213 EF Heimildarmaður bjó á Ferjubakka í 39 ár og var þar með búskap. Þetta var stór jörð og var fjórbýli Guðmundur Andrésson 1646
31.08.1966 SÁM 85/252 EF Gísli Tómasson á Melhóli í Meðallandi var sjómaður, bóndi og mikill smalamaður. Eitt sinn batt hann Ásgeir Sigurðsson 2096
12.09.1966 SÁM 85/258 EF Sögubrot af Eiríki í Hoffelli og Völku. Eiríkur var vinnuharður maður og sendi eitt sinn konu sem að Sigríður Bjarnadóttir 2194
12.09.1966 SÁM 85/258 EF Sögur af Eiríki í Hoffelli og Völku og af Guðmundi bónda í Hoffelli. Guðmundur var góður og gildur m Sigríður Bjarnadóttir 2195
07.10.1966 SÁM 85/259 EF Heimildarmaður fór eitt sinn að gá til veðurs á Goðafossi, en lenti í því óhappi að báturinn fékk á Torfi Björnsson 2210
07.07.1965 SÁM 85/280 EF Eyjólfur var maður sem bjó á Mýrum. Hann var mjög barngóður en frekar skapbráður. Fannst krökkum ga Zóphonías Stefánsson 2319
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Maður einn sem sá um vitana í Vestmannaeyjum var einu sinni á ferð snemma morguns í vondu veðri. Þá Guðlaugur Brynjólfsson 2442
25.06.1965 SÁM 85/267 EF Mikið var sagt af sögum á Odda á Rangárvöllum þar sem móðir heimildarmanns ólst upp. Slíkt kom einni Jón Ingólfsson 2459
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Heimildarmaður var eitt sinn að vinna hjá Unu í Unuhúsi. Þar var mikið af kostgöngurum. Þeir fóru su Nikólína Sveinsdóttir 2559
13.07.1965 SÁM 85/288 EF Útivinna kvenna, skortur, bjargþrota heimili, verkalýðsfélag og vinnudeilur Nikólína Sveinsdóttir 2563
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Heimildarmaður vann ýmisleg störf, meðal annars við kennslu. Hann nefnir að víða hafi búið huldufólk Kristján Bjartmars 2588
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Sólon í Slunkaríki var mikið með Ameríkönum og var heljarmenni að burðum. Í fyrra stríðinu var vandr Halldór Guðmundsson 2709
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Sveinbjörn Helgason réri á sjó í Kálfadal og var eitt sinn að leggja og var þá sett út á beitninguna Halldór Guðmundsson 2742
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Sveinbjörn Helgason réri á sjó í Kálfadal og var eitt sinn að leggja og voru þá aðrir búnir að leggj Halldór Guðmundsson 2743
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Sveinbjörn Helgason fóstraði eitt sinn Arngrím Bjarnason í einhvern tíma. Var Sveinbjörn eitt sinn s Halldór Guðmundsson 2744
17.10.1966 SÁM 86/806 EF Torfi Björnsson gerir við vél Torfi Björnsson 2803
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Steingrímur og Jón voru bændur í Akrahreppi í Skagafirði. Gömul kona var hjá Steingrími. Og fréttir Þorvaldur Jónsson 3049
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Jón Halldórsson stofnaði Gamla Kompaníið. Hann er sagður vera faðir iðnaðarins í Reykjavík. Hvalveið Bernharð Guðmundsson 3240
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Jón var vinnumaður á prestssetrinu á Klyppstað. Hann var nefndur Jón vinnukona. Hann var frekar slæm Ingimann Ólafsson 3323
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Heimildarmaður átti eitt sinn heima á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð. Þar var Eyjaselsmóri upprunninn. Ein Ingimann Ólafsson 3326
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Hann var með vinnumann sem hét Sig Ingibjörg Sigurðardóttir 3390
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Valgerður flökkukona var vinkona k Ingibjörg Sigurðardóttir 3392
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Guðmundur Arason bjó í Súðavík og hjá honum var fjósamaður sem að hét Einar. Hann var málhaltur. Ein Halldór Guðmundsson 3441
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Eitt sinn var hann með mönnum að leggja og var Sveinbj Halldór Guðmundsson 3447
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var eitt sinn í kaupavinnu hjá Rögnvaldi. Þar var Halldór Guðmundsson 3449
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Bókband Gísla í Hamarsholti. Hann gat ekki verið lengi á sama stað. Gísla var getið við mannsskaðann Sigurður J. Árnes 3478
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Um Sigurð fót. Hann var sjómaður af Álftanesinu og fékk viðurnefni sitt af því hann var haltur. Alli Guðný Guðmundsdóttir 3501
18.01.1967 SÁM 86/886 EF Smiður einn fór alltaf snemma á fætur og beint inn í smiðjuna sína. En um leið og hann gekk þangað k Jón Sverrisson 3662
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Sjóferðasaga af Austra. Heimildarmaður var eitt sinn á því skipi. Eitt vor var hann að veiða við Kal Bergur Pálsson 3713
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Sagt frá Austra. Heimildarmaður var til sjós á Austra. Árið 1921 var heimildarmaður á honum í þrjú á Bergur Pálsson 3715
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Heimildarmaður er spurður um sagnir af formönnum. Hann telur þær vera nokkrar. Heimildarmaður talar Valdimar Björn Valdimarsson 3746
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Heimildarmaður man ekki eftir neinum sérstökum sögum tengdum sjósókn. Einn maður var þarna þó sem va Sæmundur Tómasson 3797
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Eitt sinn á þorranum var faðir heimildarmanns að sinna bústörfum. Kemur þá maður þar að sem heitir M Hávarður Friðriksson 3828
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Eymundur í Dilksnesi og lækningar hans. Hann var merkur maður og greindur. Hann sagði vel frá og haf Steinþór Þórðarson 3853
23.02.1967 SÁM 88/1516 EF Gerðar voru vísur um þegar skúta strandaði á Neseyrinni. Heimildarmaður bjó á nokkrum stöðum og stun Þorleifur Árnason 3946
23.02.1967 SÁM 88/1516 EF Skála-Brandur var kokkur á hollensku skipi sem að strandaði á Neseyrinni. Hann var vakinn upp glóðvo Þorleifur Árnason 3948
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Oft var erfitt að komast í öræfin. Landpóstar komust venjulega slysalaust yfir Breiðamerkursand. Guð Sveinn Bjarnason 4004
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Þorlákur vann sem póstur og var að vinna fyrir Stefán landpóst. Ungur maður var búinn að vera kennar Sveinn Bjarnason 4005
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Launagreiðslur og fæði við björgunarstörf Sveinn Bjarnason 4024
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Tómas bóndi á Barkarstöðum hafði vinnumann sem átti erfitt með að þegja. Eitt sinn um sláttinn sagði Hinrik Þórðarson 4076
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Faðir heimildarmanns sagði honum margar sögur. Hann stundaði sjóinn með öðru. Steina-Jón var stundum Jóhann Hjaltason 4298
02.03.1967 SÁM 88/1553 EF Sigvaldi Sveinsson og Haraldur var sonur hans. Árið 1905 kom Sigvaldi heim til heimildarmanns og var Valdimar Björn Valdimarsson 4398
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa Valdimar Björn Valdimarsson 4399
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Í kringum 1940 var mikill draugagangur á Fljótshólum. Var talið að þetta væru afturgöngur manna sem Hinrik Þórðarson 4413
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Álagablettir voru í Aðalvík. Ekki mátti slá í kringum stein þar. Oft var heimildarmaður hrædd í Aðal Jóhanna Sigurðardóttir 4534
15.04.1967 SÁM 88/1568 EF Sögur af Hafliða Jóhannessyni í Vatnsfirði, sem var af sumum kallaður Hafliði molla, hann var sérken Valdimar Björn Valdimarsson 4590
15.04.1967 SÁM 88/1569 EF Sögur af Hafliða Jóhannessyni í Vatnsfirði. Hann flutti jarðfastan stein úr fjárrétt. Það kom oft fy Valdimar Björn Valdimarsson 4592
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Kvæðamaður í Grindavík kvað við skinnklæðasaum. Hann kvað kannski í hálfan dag eina setningu. Sæmundur Tómasson 4606
30.04.1967 SÁM 88/1578 EF Tundurduflaeyðingarferðir. Þegar fór að líða á seinasta stríð fór að reka á fjörur í Skaftafellssýsl Skarphéðinn Gíslason 4695
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Einar Björnsson hitti huldufólk. Sigurlaug Guðmundsdóttir 4711
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Sagnir af Sigurði Sigurðssyni á Kálfafelli. Hann var stórbóndi og oddviti. Þegar hann eltist fluttis Gunnar Snjólfsson 4746
10.05.1967 SÁM 88/1604 EF Samtal um séra Jón Hannesson og raktar ættir frændfólks Hafliða Jóhannessonar; fleira um þá ættingja Valdimar Björn Valdimarsson 4835
10.05.1967 SÁM 88/1604 EF Deilur út af atvinnumálum á Vestfjörðum. Hörð ár upp úr 1930 hjá fólki í Hnífsdal. Valdimar Björn Valdimarsson 4836
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Sagt frá Sumarliða tófuskyttu. Hann sá eitt sinn koma til sín tófu að hann hélt, en þegar það kom næ Guðmundur Guðnason 5029
28.06.1967 SÁM 88/1670 EF Vinna fyrir herinn Sveinn Ólafsson 5189
28.06.1967 SÁM 88/1670 EF Vinna við pípugerð Sveinn Ólafsson 5194
03.10.1967 SÁM 88/1671 EF Atvinna eiginmanns María Vilhjálmsdóttir 5221
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Heimildarmenn fengu vinnufólk til sín í stríðinu. En svo fóru börnin að stálpast og getað hjálpað ti Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5246
08.07.1967 SÁM 88/1691 EF Segir frá uppvexti sínum, skólagöngu og starfsvali Gunnar Eggertsson 5461
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Fjörulalli var í Grindavík og átti að klingja í skeljunum á því. Þegar Þórður Thoroddsen læknir var Guðrún Jóhannsdóttir 5560
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Sagt frá Einari Jónssyni í Garðhúsum. Hann gat gert mikið úr litlu og var öfundaður. Sagt var að han Guðrún Jóhannsdóttir 5562
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Nokkrir ágætismenn: Sigurgísli Siemsen verslunarstjóri í G. Siemsen og Jón trésmiður, Sigurður o.fl. Guðmundur Ísaksson 5862
17.10.1967 SÁM 89/1729 EF Saga af Magnúsi bónda í Digranesi. Hann var duglegur og varð fjörgamall. Hann lagðist í kör. Magnús Guðmundur Ísaksson 5867
07.12.1967 SÁM 89/1751 EF Ljósmóðurstörf heimildarmanns Þórunn Ingvarsdóttir 6144
22.12.1967 SÁM 89/1762 EF Móðir heimildarmanns heyrði í og sá Þorgeirsbola oft. Heimildarmaður sá hann einu sinni dragandi húð Ásdís Jónsdóttir 6357
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Hyggjuvit vélvirkja. Einn maður var sjálflærður vélvirki og gat gert við ýmsa mótora. Einu sinni haf Karl Árnason 6465
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Heimildarmaður segir börnum ekki draugasögur. En það var ekki varast þegar hún var að alast upp. Fól Guðrún Kristmundsdóttir 6510
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Þórður Diðriksson mormónaprestur; um ætt heimildarmanns og fæðingarár og ættir foreldra hennar. Þórð Oddný Guðmundsdóttir 6984
16.02.1968 SÁM 89/1816 EF Guðliði Halldór Hafliðason var vinnumaður hjá þremur ættliðum á Grímsstöðum. Hann bjó til vísur og þ Elín Ellingsen 7193
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Verkalýðsfélög. Heimildarmaður gekk í verkalýðsfélagið þegar það var stofnað á Seyðisfirði. Fyrir þa Unnar Benediktsson 7227
22.02.1968 SÁM 89/1824 EF Um morguninn sagði heimildarmaður konu sinni frá draumnum. Um morguninn hitti hann Magnús á pósthúsi Gunnar Benediktsson 7290
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Verkalýðsfélag var stofnað. Sigurður Guðmundsson 7438
29.03.1968 SÁM 89/1872 EF Skemmtileg frásögn af börnum. Heimildarmaður tók að sér að sjá um hlíðarnar. Hann týndi þar steina o Kristján Helgason 7913
17.05.1968 SÁM 89/1897 EF Frásagnir um Samson Eyjólfsson beyki. Hann lærði beykiiðnina í Noregi en stofnaði síðan verslun á Ís Valdimar Björn Valdimarsson 8211
13.09.1968 SÁM 89/1944 EF Frásögn af ferð sem heimildarmaður fór 1942, en hann hafði misst starfið þegar hann kom heim; lýsing Valdimar Björn Valdimarsson 8678
13.09.1968 SÁM 89/1944 EF Guðmundur Lange Kristjánsson í Hólakoti í Reykjavík, Adolf Petersen og Valdimar Valdimar Björn Valdimarsson 8679
13.09.1968 SÁM 89/1945 EF Sem strákur var Guðmundur Hólakots hestasveinn ferðamanna. Hann fékk 25 til 30 aura fyrir hestinn. S Valdimar Björn Valdimarsson 8680
13.09.1968 SÁM 89/1945 EF Um kunningsskap Guðmundar Lange Kristjánssonar og heimildarmanns í vegavinnu og örlög Guðmundar Valdimar Björn Valdimarsson 8682
13.09.1968 SÁM 89/1946 EF Um Guðmund Lange Kristjánsson Valdimar Björn Valdimarsson 8687
18.09.1968 SÁM 89/1948 EF Lýsing á starfi föður heimildarmanns Þóra Marta Stefánsdóttir 8704
12.11.1968 SÁM 89/1994 EF Sögur úr brúargerð. Einn maður sem að heimildarmaður var að vinna með við brúargerð svaraði alltaf ú Einar Einarsson 9269
18.02.1969 SÁM 89/2039 EF Sitthvað úr bæjarlífinu í Reykjavík. Oddur var frægur fyrir fyllerí. Hann var alþýðuflokksmaður og v Davíð Óskar Grímsson 9703
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Sögn undan Jökli um samtök og verkfallshótun. Róið var til fiskjar undir jökli. Byggðar voru verbúði Bjarni Jónas Guðmundsson 9975
13.05.1969 SÁM 89/2066 EF Jóhann Pálsson. Eitt sinn var Jóhann í kaupavinnu í Ögri. Oft var leitað til hans þegar það þurfti a Bjarni Jónas Guðmundsson 10001
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Um Kristmund lausamann. Hann bjó eiginlega hvergi heldur réri hann til fiskjar og vann síðan sveitas Bjarni Jónas Guðmundsson 10116
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Vinnulaun. Það var nokkuð mikið að eiga 2 krónur. Það var gott að fá eina krónu á dag en það var þó Erlendína Jónsdóttir og Gísli Friðriksson 10386
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Saga af Móra og Páli Jóakimssyni. Einu sinni svaf móðir hans í rúmi og byrjaði þá einn krakkinn að o Símon Jónasson 10466
09.06.1969 SÁM 90/2112 EF Atvinna og laun Guðni Jónsson 10532
09.06.1969 SÁM 90/2112 EF Um laun bæði eystra og á Siglufirði Guðni Jónsson 10533
12.06.1969 SÁM 90/2117 EF Guðmundur Sveinsson á Kárastíg 3 sagði að ef eitthvað óhreint kæmi að manni þá kæmi það alltaf vinst Valdimar Björn Valdimarsson 10587
13.06.1969 SÁM 90/2119 EF Stofnun verkalýðsfélaga og vöskun Labra í verkfalli Valdimar Björn Valdimarsson 10593
01.07.1969 SÁM 90/2126 EF Magnús á Gilsstöðum og Jóhannes í Sveinatungu. Magnús flutti símastaura með Jóhannesi upp á heiðina. Hallbera Þórðardóttir 10714
28.08.1969 SÁM 90/2139 EF Æviatriði og æskuminningar Sigríður Helgadóttir 10915
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Ljót fylgja sem heimildarmaður sá oft með fólki frá Neskaupstað. Um 1916 var heimildarmaður í berjam Stefanía Jónsdóttir 11057
06.11.1969 SÁM 90/2150 EF Frásögn af svip. Um 1930 var verið að brúa ár í Mýrdal og var þá reistur skáli til að elda í og tjöl Einar J. Eyjólfsson 11092
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Heimildarmaður var skrifari hjá Guðmundi Hannessyni og var hlutverk hennar að skrifa mennina á skipi Sigríður Einars 11296
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Marta Stefánsdóttir var vel hagmælt. Samúel Eggertsson var þekktur maður. Hann var lengi barnakennar Jón Kristófersson 11623
04.01.1967 SÁM 90/2246 EF Safnari spyr hvort hún hafi nokkurn tíma búið. Hún segist aldrei hafa gifst, guði sé lof. Hún var vi Guðrún Guðmundsdóttir 11969
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Viðarfleytingar og Koefod-Hansen Ingi Gunnlaugsson 12858
17.07.1969 SÁM 90/2186 EF Saga um blautatorf. Bóndi kom til nágrannans þar sem tveir ungir menn voru að rista torf. Þá sagði h Kjartan Eggertsson 13392
04.07.1971 SÁM 91/2379 EF Þau störf sem heimildarmaður hefur stundað Þórður Guðbjartsson 13505
10.07.1971 SÁM 91/2379 EF Um bæjarbraginn áður fyrr og nú, verkalýðsfélög og verkföll Þórður Guðbjartsson 13507
10.07.1971 SÁM 91/2380 EF Um bæjarbraginn áður fyrr og nú, verkalýðsfélög og verkföll Þórður Guðbjartsson 13508
14.03.1972 SÁM 91/2451 EF Minningar um verkfall í Vestmannaeyjum 1911 eða 1912 Oddur Jónsson 14235
14.03.1972 SÁM 91/2451 EF Sjómannaverkfall 1916 um lifrarpeninga Oddur Jónsson 14236
14.03.1972 SÁM 91/2451 EF Ýmsar endurminningar; vinnuharka áður fyrr Oddur Jónsson 14237
11.08.1973 SÁM 91/2570 EF Um verkalýðsbaráttu og fleira Þórður Guðbjartsson 14817
05.05.1974 SÁM 92/2600 EF Bjarni segir frá sjálfum sér, skólagöngu og atvinnu Bjarni Einarsson 15234
05.05.1974 SÁM 92/2600 EF Verkfallssaga frá Blönduósi árið 1908 Bjarni Einarsson 15241
18.05.1977 SÁM 92/2722 EF Segir frá fyrstu kröfugöngunni sem hún sá Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16352
03.06.1977 SÁM 92/2724 EF Atvinnusaga heimildarmanns Sigurður Eyjólfsson 16387
03.06.1977 SÁM 92/2724 EF Atvinnuleysi; atvinnumál Sigurður Eyjólfsson 16396
29.06.1977 SÁM 92/2736 EF Æviatriði, barnaskóli, störf Jón Eiríksson 16585
30.06.1977 SÁM 92/2737 EF Kaupavinna Jón Eiríksson 16605
30.06.1977 SÁM 92/2737 EF Vegavinna og brúargerð Jón Eiríksson 16606
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Ólsarar á Patró: ruslaralýður í atvinnuleit Ingibjörg Björnsson 16856
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Aflamenn og arðrán; aflamenn og sjósókn; skipstapi; björgun Guðjón Benediktsson 16863
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Aflamenn og arðrán Guðjón Benediktsson 16864
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Atvinna og fólksfjöldi á Vatnsleysuströnd; vertíðir og atvinna; samhjálp Guðjón Benediktsson 16867
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Sjómannaverkfall Guðjón Benediktsson 16875
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Hefur unnið sem bílstjóri hjá Kaupfélaginu á Húsavík Jónas J. Hagan 16992
29.11.1977 SÁM 92/2774 EF Æviatriði og störf; vísa: Guðni Oddsson hjó til hós Bjarni Jónsson 17076
29.11.1977 SÁM 92/2774 EF Kynni af Siglufirði, mönnum og síld Bjarni Jónsson 17078
30.11.1977 SÁM 92/2776 EF Verkfall Halldóra Bjarnadóttir 17102
14.12.1977 SÁM 92/2778 EF Æviatriði og störf Sigurður Brynjólfsson 17113
16.07.1978 SÁM 92/2980 EF Endurminningar Ketils: Vitabygging á Sauðanesi Ketill Tryggvason 17373
16.07.1978 SÁM 92/2981 EF Endurminningar: daglaunavinna á Siglufirði; á kúabúi; á síldarplani á Siglufirði; um vinnu á ungling Ketill Tryggvason 17374
22.07.1978 SÁM 92/2999 EF Ferðalög og heyöflun í grasleysi; Hallgrímur á Halldórsstöðum og frú ráðgera Reykjavíkurferð; vegage Snorri Gunnlaugsson 17541
02.11.1978 SÁM 92/3018 EF Frá lögreglustörfum heimildarmanns Lárus Salómonsson 17753
27.06.1979 SÁM 92/3046 EF Um jarðnæði, húsmennsku og fleira þess háttar Þórður Jónsson 18087
06.07.1979 SÁM 92/3052 EF Sagt frá föður heimildarmanns og störfum hans, einkum er hann var fjármaður í Borgargarði hjá Stefán Ingibjörg Eyjólfsdóttir 18171
06.07.1979 SÁM 92/3052 EF Rekur minningar sínar, drepið er á störf hennar, skólagöngu og fleira; björgun báts við Papey; Noreg Ingibjörg Eyjólfsdóttir 18172
09.09.1979 SÁM 92/3082 EF Bjó 33 ár á Reynhólum, en hafði áður búið á Kollafossi, í Lækjarbænum, á Neðranúpi og Þverá; um harð Björn Guðmundsson 18357
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Samtal um hvernig atvinna manna skiptist í Flatey áður fyrr Sveinn Gunnlaugsson 26912
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Smíðar í Hvallátrum og víðar í eyjunum; sitthvað um atvinnu í Hvallátrum Hafsteinn Guðmundsson 26966
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Sitthvað um málefni Eyjahrepps; athafnalíf í hreppnum nú Hafsteinn Guðmundsson 26981
20.06.1976 SÁM 86/738 EF Búsetuskilyrði í Flatey nú: atvinnumöguleikar og efling þeirra, samgöngur, læknisþjónusta, kirkjumál Hafsteinn Guðmundsson 26982
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Verðfall á landbúnaðarafurðum eftir fyrra stríð; afkoma fólks og atvinnumál um og eftir 1920 og á mi Margrét Kristjánsdóttir 27007
1978 SÁM 88/1655 EF Vetrarstörfin og meira um lautartúra Jón Hjálmarsson 30238
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Grjótflutningar eftir strengbraut, grjótnám Halldór Þorleifsson 30254
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Um norska útgerðarmenn og starfið hjá þeim Halldór Þorleifsson 30257
19.08.1978 SÁM 88/1661 EF Sagt frá byggingum, athafnamönnum og atvinnu, staðháttum og stóra snjóflóðinu Halldór Þorleifsson 30281
19.08.1978 SÁM 88/1662 EF Á göngu um bæinn, einkum hafnar- og fiskvinnslusvæðið; Í Siglufirði síld má veiða Halldór Þorleifsson 30282
19.08.1978 SÁM 88/1662 EF Stúarafélag; um það að stúa í skip, bæði síldartunnum og lýsisfötum Halldór Þorleifsson 30287
19.10.1971 SÁM 88/1399 EF Störf heimildarmanns við rafvirkjun, inn í þá frásögn kemur stutt ágrip af slysasögu pósts á Vatnajö Skarphéðinn Gíslason 32722
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Sjálfstæðisfélag og verkalýðsfélag Kristjón Jónsson 33766
1969 SÁM 93/3725 EF Endurminning um vegavinnu Pétur Jónasson 34305
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Hætti 1934 á sjónum og gerðist vörubílstjóri í Reykjavík, sagt frá þeirri vinnu Ólafur Þorkelsson 37165
10.12.1982 SÁM 93/3358 EF Spurt um stéttarfélög sjómanna, síðan talað um stéttarfélög bílstjóra Ólafur Þorkelsson 37169
22.02.1983 SÁM 93/3405 EF Æviatriði, rekur flutninga fjölskyldunnar, einn af 15 systkinum, fór snemma að vinna. Hefur verið í Sigurjón Snjólfsson 37220
02.09.1983 SÁM 93/3416 EF Axel var verkstjóri hjá Kópavogsbæ í 26 ár, varð þá að hætta vegna aldurs; um áhöld og vinnuvélar og Axel Ólafsson 37307
02.09.1983 SÁM 93/3416 EF Uppbygging atvinnustarfsemi í bænum Axel Ólafsson 37308
06.09.1983 SÁM 93/3417 EF Var gjaldkeri hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, seinna bókari hjá ÁTVR Þormóður Pálsson 37312
06.09.1983 SÁM 93/3418 EF Uppbygging atvinnustarfsemi í bænum, verslun og önnur þjónusta, einnig á vegum sveitarfélagsins; sjá Þormóður Pálsson 37321
06.09.1983 SÁM 93/3419 EF Uppbygging atvinnustarfsemi í bænum, verslun og önnur þjónusta, einnig á vegum sveitarfélagsins; sjá Þormóður Pálsson 37322
06.09.1983 SÁM 93/3420 EF Um frumbýlisárin í Kópavogi; um vinnu sem bókbindari; ástæður fyrir því að hann flutti í Kópavog; hú Guðmundur Gíslason 37327
07.09.1983 SÁM 93/3423 EF Um atvinnu sem Eyjólfur hefur stundað og um atvinnustarfsemi í Kópavogi Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir 37340
11.10.1979 SÁM 00/3964 EF Um 1926 bjuggu 115 manns á Vestdalseyri svo leggst byggð niður þar. Fer að fækka um 1930, lítið um a Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir 38330
10.05.1984 SÁM 93/3430 EF Gísli segir frá því er hann var ungur til sjós og vann á sumrin hjá frænda sínum fyrir lítið kaup, k Gísli Tómasson 40496
2009 SÁM 10/4218 STV <p>Ferðaþjónusta í Hænuvík byrjaði sem fikt hjá heimildarmanni sem síðan stækkaði og síðasta sumar v Guðjón Bjarnason 41132
2009 SÁM 10/4219 STV Vera viðmælanda í Örlygshöfn. Kemur fyrst þangað sumarið 2006 fyrir tilstilli vinkonu sinnar sem þá Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41151
2009 SÁM 10/4220 STV Heimildarmaður segir frá þeirri atvinnustarfsemi og mannlífi sem var á Bíldudal þegar hann og fjölsk Jón Þórðarson 41157
2009 SÁM 10/4220 STV Seinna blómaskeið Bíldudals að mati heimildarmans (1985-1992). Fjöldi íbúa og langflestir að vinna v Jón Þórðarson 41158
2009 SÁM 10/4221 STV Kolbrún talar um þegar hún og vinkona hennar réðu sig sumarlangt í síldarsöltun á Siglufirði. Kolbrún Matthíasdóttir 41165
2009 SÁM 10/4221 STV Segir stuttlega frá vinnu sinni í kaupfélaginu á Bíldudal og afgreiðslu í mjólkurbúðinni. Segir frá Kolbrún Matthíasdóttir 41166
2009 SÁM 10/4223 STV Vinna við saltfisk sem unglingar voru oft í. Upptaling og lýsing á þeim leikjum sem heimildarmaðurin Gunnar Knútur Valdimarsson 41194
2009 SÁM 10/4223 STV Starfsferill heimildarmanns, þróun vegagerðar á svæðinu Gunnar Knútur Valdimarsson 41196
2009 SÁM 10/4224 STV Uppruni heimildarmanns, fer yfir hvar hún hefur búið og hvernig það kom til að hún flytur á Bildudal Vilborg Kristín Jónsdóttir 41206
2009 SÁM 10/4224 STV Barnaskólaganga viðmælanda, farskóli í Bakkadal og Selárdal, sitthvora vikuna á hvorum stað, gist á Vilborg Kristín Jónsdóttir 41212
2009 SÁM 10/4224 STV Heimildarmaður segir frá fyrstu árum sínum á Bíldudal, var þá orðin ljósmóðir en vann líka í niðursu Vilborg Kristín Jónsdóttir 41218
2009 SÁM 10/4224 STV Ljósmóðurstarfið og munurinn á því í dag og í þá daga þegar heimildarmaður var sjálf ljósmóðir. Hefu Vilborg Kristín Jónsdóttir 41220
2009 SÁM 10/4224 STV Heimildarmaður talar um ástandið á Bíldudal þegar hún var að byrja sinn búskap þar, atvinnumál góð, Vilborg Kristín Jónsdóttir 41221
2009 SÁM 10/4226 STV Í barnaskóla kom fyrir að strákarnir væru að vinna á kvöldin, en það var tilfallandi; aðalega við up Helgi Hjálmtýsson 41249
2009 SÁM 10/4226 STV Samskipti barna og fullorðinna. Heimildarmaður var oft með föður sínum í frystihúsinu þegar hann var Helgi Hjálmtýsson 41252
2009 SÁM 10/4226 STV Heimildarmaður vann með skóla og fór síðan að vinna eftir háskóla í vefhönnun og hefur verið í tengd Helgi Hjálmtýsson 41261
2009 SÁM 10/4226 STV Heimildarmaður talar um þær miklu breytingar sem orðið hafa á Bíldudal síðan hann bjó þar síðast. Sa Helgi Hjálmtýsson 41262
2009 SÁM 10/4226 STV Framtíðarhorfur svæðisins að mati heimildarmanns. Var aldrei neitt góðæri á svæðinu eins og í Reykja Helgi Hjálmtýsson 41263
2009 SÁM 10/4227 STV Skólaganga heimildarmanna: Kolbrún gekk í barnaskóla og síðan í héraðsskólann að Núpi í Dýrafirði þa Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41271
2009 SÁM 10/4227 STV Tala um sveiflur í atvinnu á svæðinu, tímabil þar sem erfitt var fyrir karlmenn sérstaklega að fá vi Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41272
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um fyrstu búskaparár sín saman. Hann var á sjó og hún vann hálfan daginn. Hún og Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41274
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF Hvernig var með Gimli þegar þú varst að alast upp, hvaða fyrirtæki voru hérna? sv. Það var ekki mik Ted Kristjánsson 41345
08.08.1998 HérVHún Fræðafélag 003 Jakob var vetrarmaður 14 ára að Deildartungu og fleiri stöðum. Hann segir frá því þegar hann var hli Jakob Þorsteinsson 41574
24.07.1981 HérVHún Fræðafélag 005 Björn var starfsmaður við kaupfélagið í mörg ár. Segir frá dvöl í Reykjavík. Björn Kr. Guðmundsson 41585
04.11.1988 SÁM 93/3568 EF Eiríkur rekur æviatriði og segir frá vinnu sinni á Kröggólfsstöðum þegar hann var unglingur og ungur Eiríkur Einarsson 42865
04.08.1989 SÁM 93/3571 EF Rætt um foreldra Elínar, skyggni og draumspeki. Faðir Elínar var sjómaður; móðir hennar var mjög dra Elín Þóra Guðlaugsdóttir 42885
23.08.1995 SÁM 12/4232 ST Ingólfur segir frá störfum sínum; við uppskipun, beitingar og fleira. Rætt um kaup og kjör, óstöðuga Ingólfur Árnason 43504
23.08.1995 SÁM 12/4232 ST Sagt frá Torfunes-deilunni (eða Nóvu-deilunni), sem var kjaradeila verkamanna í tunnuverksmiðjunni á Ingólfur Árnason 43505
23.08.1995 SÁM 12/4232 ST Sagt frá sjómannaverkfalli á 4. áratugnum, þegar barist var fyrir því að fá kauptryggingu á síldina. Ingólfur Árnason 43506
23.08.1995 SÁM 12/4232 ST Sagt frá harðri kjarabaráttu sjómanna, þar sem ekkert mátti gefa eftir. Ingólfur Árnason 43507
23.08.1995 SÁM 12/4232 ST Ingólfur segir frá því þegar hann var fenginn til að gera við vatnsleiðslu á Þórshöfn. Ingólfur Árnason 43511
24.08.1995 SÁM 12/4232 ST Adolf segir frá Nóvu-deilunni, þar sem verkamenn á Akureyri börðust fyrir bættum kjörum. Einnig minn Adolf Davíðsson 43523
24.08.1995 SÁM 12/4232 ST Gunnar segir frá Nóvu-slagnum 1934. Deilan hófst þegar lækka átti kaupið í tunnuverksmiðjunni á Akur Gunnar Konráðsson 43525
24.08.1995 SÁM 12/4232 ST Rætt um Nóvu-deiluna og Dettifoss-deiluna, en Gunnar man lítið eftir þeirri síðarnefndu. Gunnar Konráðsson 43527
24.08.1995 SÁM 12/4232 ST Gunnar segir frá miklu verkfalli 1955; þá lagðist Björn Jónsson út á götuna út við Lónsbrú og þar va Gunnar Konráðsson 43528
27.02.2003 SÁM 05/4068 EF Starf útfararstjóra krefst ekki sérstakrar menntunar en Sverrir telur að bæta þurfi úr því. Hann seg Sverrir Einarsson 43931
27.02.2003 SÁM 05/4068 EF Viðmælandi ræðir um reynslu sína varðandi lát vina og kunningja. Sverrir Einarsson 43934
27.02.2003 SÁM 05/4069 EF Viðmælandi ræðir um að e.t.v. ætti fólk að huga að sinni eigin útför, hvernig það vill hafa hana og Sverrir Einarsson 43935
27.02.2003 SÁM 05/4069 EF Sverrir segir frá því hvernig útfararstjóri aðskilur starf og einkalíf; hann segir frá því hversu mi Sverrir Einarsson 43936
27.02.2003 SÁM 05/4069 EF Sverrir ræðir almennt um starf sitt og leggur mikla áherslu á að grundvöllur þess sé trúnaður og að Sverrir Einarsson 43939
09.09.1975 SÁM 93/3777 EF Gunnar segir frá þegar þau hjónin byggja við Víðimel árið 1948 en Gunnar bjó þar þar til hjónin flut Gunnar Valdimarsson 44258
10.09.1975 SÁM 93/3778 EF Sigurður fjallar um laun sem hann hafði af póstferðum en fyrsta árið fór hann í Hóla og þá hafði han Sigurður Stefánsson 44264
1981 SÁM 95/3882 EF Um atvinnuhætti í Hveragerði upp úr 1930: ein garðyrkjustöð, lítið ræktað land, smáiðnaður að byrja, Búi Þorvaldsson 44677
1982 SÁM 95/3885 EF Bygging gróðurhúsa og garðyrkja í Hveragerði, um Ingimar sem var brautryðjandi í þessum málum Þórður Jóhannsson 44700
1982 SÁM 95/3887 EF Sagt frá ýmissi starfsemi sem byrjaði á fyrstu árum byggðar í Hveragerði þar sem jarðhiti var notaðu Þórður Jóhannsson 44709
1982 SÁM 95/3887 EF Haldið áfram að segja frá atvinnu þar sem jarðhitinn er nýttur, ný ullarþvottastöð, tilraun til að b Þórður Jóhannsson 44710
1982 SÁM 95/3887 EF Enn fleiri tilraunir til að nýta jarðhitann: frystihús, gufuaflstöð, steypuverk, ostagerð, ísgerð; ý Þórður Jóhannsson 44711
1982 SÁM 95/3889 EF Sigríður segir frá því hvernig var að búa í Hveragerði og hvers hún saknar þaðan; hún vann þar sem h Sigríður Ragnarsdóttir 44732
1982 SÁM 95/3894 EF Sæmundur segir frá atvinnu sinni í Hveragerði á fyrstu árum byggðar og þróuninni sem varð í atvinnum Sæmundur Guðmundsson 44805
1982 SÁM 95/3894 EF Sæmundur segir frá þeirri vinnu sem fylgdi Heilsuhæli Náttúrulækningafélagsins og Elliheimilisins. Sæmundur Guðmundsson 44807
1983 SÁM 95/3895 EF Sæmundur segir frá rekstri og rekstrarmönnum. Sæmundur Jónsson 44813
1983 SÁM 95/3895 EF Sæmundur segir frá þeim breytingum sem urðu í atvinnumálum eftir hernámið. Þá fyrst hafi menn farið Sæmundur Jónsson 44814
1983 SÁM 95/3897 EF Þjóðbjörg telur að ekki muni fækka fólki í Hveragerði en að fjölga þurfi atvinnutækifærum í bænum. Þjóðbjörg Jóhannsdóttir 44831
1983 SÁM 95/3897 EF Jón segir frá stóru byggingarverkefnum sem hann hefur séð um í Hveragerði. Einnig segir hann frá ver Jón Guðmundsson 44833
1983 SÁM 95/3897 EF Jón segir frá stofnun Hamars, félags iðnaðarmanna. Einnig segir hann frá Slökkviliði Hveragerðis en Jón Guðmundsson 44834
1983 SÁM 95/3897 EF Jón segir frá framtíðarsýn sinni á Hveragerði; hann telur að fleiri verkefna þurfi við svo plássið g Jón Guðmundsson 44835
1983 SÁM 95/3897 EF Kristján Gíslason segir frá því þegar hann var sendur á berklahælið að Reykjum til endurhæfingar og Kristján Gíslason 44837
1983 SÁM 95/3897 EF Kristján segir frá því að áður en hann veiktist hafi hann búið á Kirkjufelli á Snæfellsnesi og stund Kristján Gíslason 44838
1983 SÁM 95/3897 EF Kristján segir frá sjósókn og vertíðum frá Þorlákshöfn. Kristján Gíslason 44841
1983 SÁM 95/3898 EF Sigríður segir frá því þegar þau hjónin fluttu til Hveragerðis og stofnuðu Hótel Hveragerði. Sigríður Björnsdóttir 44846
1983 SÁM 95/3898 EF Aðalsteinn segir frá skólagöngu sinni og kennurunum sem kenndu honum; þegar hann lauk námi varð hann Aðalsteinn Steindórsson 44851
1983 SÁM 3899 EF Aðalsteinn segir frá starfi sínu sem umsjónarmaður kirkjugarða landsins. Aðalsteinn Steindórsson 44853
1983 SÁM 3899 EF Aðalsteinn segir frá viðhaldi kirkjugarðanna gömlu. Aðalsteinn Steindórsson 44854
1983 SÁM 95/3901 EF Skafti og Margrét segja frá því sem tók við eftir námið í Garðyrkuskólanum. Skafti Jósefsson og Margrét Jónsdóttir 44871
1983 SÁM 95/3901 EF Margrét og Skafti segja frá garðyrkjustöðinni sem þau settu á fót í Hveragerði. Skafti Jósefsson og Margrét Jónsdóttir 44872
1983 SÁM 95/3901 EF Skafti og Margrét segja frá sölunni á fyrstu árum gróðrarstöðvarinnar. Skafti Jósefsson og Margrét Jónsdóttir 44875
1983 SÁM 95/3901 EF Skafti segir frá hitaöflun. Skafti Jósefsson 44876
1983 SÁM 95/3902 EF Hans segir frá störfum sem hann vann áður en hann hóf að starfa eingöngu við myndlist; einnig segir Hans Christiansen 44884
1983 SÁM 95/3902 EF Sigurður segir frá því sem hann vann við fyrstu árin í Hveragerði; hann vann byggingavinnu; var húsv Sigurður Árnason 44889
1983 SÁM 95/3903 EF Sigurður segir frá tilurð þess að hann fór að taka þátt í verkalýðsstarfi. Sigurður Árnason 44891
1983 SÁM 95/3903 EF Sigurður segir frá verkalýðsbaráttu í Hveragerði og því viðmóti sem hann mætti fyrir sitt starf í he Sigurður Árnason 44894
1983 SÁM 95/3903 EF Sigurður segir frá því að erfitt hafi verið fyrir fólk að fá vinnu í Hveragerði og margir hafi þurft Sigurður Árnason 44895
1984 SÁM 95/3903 EF Magnús Hannesson frá Bakka í Ölfusi segir frá því þegar hann fluttist til Hveragerðis 25 ára; hann v Magnús Hannesson 44897
1984 SÁM 95/3903 EF Magnús segir frá því sem hann starfaði við fystu árin í Hveragerði; einnig segir hann frá stofnun ve Magnús Hannesson 44900
1984 SÁM 95/3904 EF Magnús segir frá því hvernig framkoma vinnuveitenda kom til þess að hann hóf verkalýðsbaráttu. Magnús Hannesson 44901
1984 SÁM 95/3905 EF Hulda segir frá því þegar hún var send í vinnu á sumrin. Hulda Jóhannsdóttir 44910
1984 SÁM 95/3905 EF Hulda segir frá vinnu sinni við Bretaþvottinn, á ullarþvottastöðinni og sem ráðskona í Garðyrkjuskól Hulda Jóhannsdóttir 44911
1984 SÁM 95/3905 EF Hulda segir frá ráðskonustörfum sínum hjá bormönnum í Hveragerði Hulda Jóhannsdóttir 44914
1984 SÁM 95/3906 EF Hulda heldur áfram að segja frá því þegar hún var ráðskona hjá bormönnum í Hveragerði. Hulda Jóhannsdóttir 44915
13.12.1990 SÁM 95/3906 EF Sæmundur Guðmundsson í Brekku segir frá búferlaflutningum foreldra sinna til Hveragerðis; hann segir Sæmundur Guðmundsson 44918
13.12.1990 SÁM 95/3907 EF Sæmundur segir frá því hvernig hann framfleytti fjölskyldu sinni á kreppuárunum; hann var í vegavinn Sæmundur Guðmundsson 44921
13.12.1990 SÁM 95/3907 EF Sæmundur segir frá breytingunum sem urðu í Hveragerði með heimsstyrjöldinni síðari; mikil vinna fylg Sæmundur Guðmundsson 44924
13.12.1990 SÁM 95/3908 EF Sæmundur segir frá kynnum sínum af Jónasi frá Hriflu, sem var vinnuveitandi hans á tímabili. Sæmundur Guðmundsson 44929
1994 SÁM 95/3909 EF Þór Vigfússon skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands talar um störf sín við skólann og skólamál al Þór Vigfússon 44934
1994 SÁM 95/3909 EF Brynhildur Jónsdóttir (Binna) segir frá skólagöngu sinni og störfum Brynhildur Jónsdóttir 44936
1994 SÁM 95/3910 EF Binna segir frá því þegar hún fluttist til Hveragerðis árið 1942. Brynhildur Jónsdóttir 44937
1994 SÁM 95/3910 EF Binna segir frá garðyrkju hennar og manns hennar Snorra sem mest var blómarækt auk ræktun á tómötum, Brynhildur Jónsdóttir 44938
1994 SÁM 95/3910 EF Brynhildur segir frá rekstri garðyrkjustöðvarinnar Akurs, en mikið álag var á henni við vinnu og hei Brynhildur Jónsdóttir 44941
19.06.1988 SÁM 95/3912 EF Jón segir frá því þegar hann var hreppstjóri í Reykjahverfi og frá því hann var mjólkurbílstjóri Jón Árnason 44953
19.06.1988 SÁM 95/3912 EF Jón segir frá fyrsta bílnum sínum sem var Ford og hvernig hann eignaðist hann. Einnig segir hann frá Jón Árnason 44954
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður heldur áfram að segja frá skemmtilegu fólki, en segir síðan frá verslunarmáta í Mosfellssveit Auður Sveinsdóttir Laxness 45003
03.02.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur segir frá því þegar hann var í vegavinnu í Hvalfirði. Haukur Níelsson 45016
06.12.1999 SÁM 99/3935 EF Jón fer bæjaröðina í Mosfellssveit og segir frá ábúendum og búskap þeirra, endar á að tala um Björn Jón M. Guðmundsson 45083
0.6.12.1999 SÁM 99/3935 EF Sagt frá búskapargreinum í Mosfellssveit í gegnum tíðina, fjárbúskap, mjólkurframleiðslu, gróðurhúsa Jón M. Guðmundsson 45084
26.02.2007 SÁM 20/4273 Tala um vinnu og verk í uppvextinum. Aðstoðuðu við búið og segja það ekki hafa verið erfitt. Lýsa ky Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45740
28.02.2007 Rætt um vinnu á búinu og skiptingu þeirra milli kynja. Unnið var frá morgni til kvölds en ávallt var Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45762
28.02.2007 SÁM 20/4273 Safnari spyr Svein hvernig honum hafi líkað á sjónum, honum líkaði ágætlega en vildi ekki vinna árið Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45774
04.03.2007 SÁM 20/4276 Heimildarmaður segir að ofta hafi búskapurinn verið erfiður hjá Skúla, tvisvar þurfti að skera niður Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45810
21.09.1972 SÁM 91/2781 EF Gísli segir frá vinnutíma í prentsmiðju. Gísli Jónsson 50012
27.09.1972 SÁM 91/2788 EF Magnús segir frá búsetuþróun sinni, frá Peace River og vestur að hafi, þar sem hann komst inn í viðs Magnús Elíasson 50117
27.09.1972 SÁM 91/2788 EF Magnús segir frá störfum sínum sem tryggingasali og síðar sem stjórnmálamaður. Segir frá ýmsu sem mó Magnús Elíasson 50118
3.10.1972 SÁM 91/2793 EF Páll segir sögu af Jónasi strúti, Hálfdáni strigakjafti og Jóni Brenni. Þá kvað Ísleifur Gíslason: Páll Hallgrímsson Hallsson 50220
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Ragnar segir frá uppruna sínum. Segir frá störfum sínum sem smiður og síðar námuverkamaður, m.a. í Y Ragnar Líndal 50255
11.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þorsteinn lýsir því hvernig hann veiddi í gegnum ís. Þorsteinn Gíslason 50282

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 28.10.2020