Hljóðrit tengd efnisorðinu Smíðar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1964 SÁM 84/8 EF Smiðir og störf föður heimildarmanns, en hann var bóndi og smiður. Fáir iðnaðarmenn voru í sveitinni Eyjólfur Hannesson 163
21.07.1966 SÁM 85/213 EF Um byggingu Reykholtsskóla og skólahald í Borgarfirði í æsku heimildarmanns Guðmundur Andrésson 1648
31.07.1966 SÁM 85/219 EF Æviatriði. Lærði trésmíði í Reykjavík. Fór til Grindavíkur í vertíð. Var formaður í 13 ár. Hann hefu Sæmundur Tómasson 1699
12.08.1966 SÁM 85/227 EF Um Þorstein Gissurarson tól á Hofi í Öræfum (f. 1767). Hann var þjóðhagasmiður og smíðaði t.d. öll s Þorsteinn Guðmundsson 1824
02.09.1966 SÁM 85/254 EF Um byggingar úr grjóthellu, hellutak og lagning, járnklæðning Sigurður Gestsson 2124
12.09.1966 SÁM 85/259 EF Af Eymundi í Dilksnesi. Hann var góður smiður og bjó nokkur ár úti í Ameríku. Eymundi lét smíða sleð Sigríður Bjarnadóttir 2207
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Lárus var mikill kvæðamaður og kvað vel. Hans uppáhald voru Alþingisrímur. Hann var smiður. Heimilda Þórhallur Jónasson 2338
23.06.1965 SÁM 85/266C EF Friðrik var skyggn maður. Hann sá ýmsa hluti og var þreyttur á því. Þegar heimildarmaður var að láta Guðlaugur Brynjólfsson 2447
17.10.1966 SÁM 86/806 EF Einar Benediktsson kom einstöku sinnum til Íslands og bjó í Héðinshöfða. Fékk hann heimildarmann til Ríkarður Jónsson 2802
26.10.1966 SÁM 86/814 EF Talið var að Marðareyrarmópeys fylgdi einkum konu Jóns á Eyri. En hann var strákur sem hafði orðið ú Grímur Jónsson 2875
04.11.1966 SÁM 86/826 EF Filippus Stefánsson, faðir heimildarmanns, var silfursmiður. Hann smíðaði mikið ásamt því að stunda Geirlaug Filippusdóttir 2994
07.11.1966 SÁM 86/828 EF Heimildarmaður skrifaði upp alla áfangastaði frá Eyrarbakka og austur í Skaftafellssýslu þegar farið Jón Sverrisson 3033
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Jón Halldórsson stofnaði Gamla Kompaníið. Hann er sagður vera faðir iðnaðarins í Reykjavík. Hvalveið Bernharð Guðmundsson 3240
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eymundur í Dilksnesi var fyrirtaksmaður. Hann var mikið skáld. Hann var góður smiður bæði á tré og j Ingibjörg Sigurðardóttir 3394
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eymundur í Dilksnesi var fyrirtaksmaður og sagði mikið af sögum. Hann var mikið skáld og talið var a Ingibjörg Sigurðardóttir 3395
18.01.1967 SÁM 86/885 EF Kveðið í smiðju Jón Sverrisson 3661
18.01.1967 SÁM 86/886 EF Smiður einn fór alltaf snemma á fætur og beint inn í smiðjuna sína. En um leið og hann gekk þangað k Jón Sverrisson 3662
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Lýsing á ferðinni þegar stýrið fór af Jóni forseta. Heimildarmaðurinn var á bátnum árið 1908. Það va Bergur Pálsson 3694
01.02.1967 SÁM 86/898 EF Ætt heimildarmanns og ævi; ferðalag í Halaveðrinu; kynni af Eldeyjar-Hjalta; trésmíðar hjá Haraldi Á Magnús Jónsson 3765
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Selaskutlarar við Djúp. Maður einn var að lýsa fyrir heimildarmanni hvernig þeir unnu. Sumir menn v Valdimar Björn Valdimarsson 3777
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Það var seint á 17. öldinni sem að tveir menn á Suðurlandi ákváðu að fara að smíða flugvélar. Annar Hinrik Þórðarson 3816
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Ketill bjó í Norðurgarði á Skeiðum. Hann var talinn afburða smiður. Talið var að hann hafi fengið sm Hinrik Þórðarson 3817
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Mennirnir sem að bjuggu á Hoffelli voru hinir mestu hagleiksmenn og miklir smiðir. Jón í Hoffelli va Sigurður Sigurðsson 3845
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Eymundur í Dilksnesi og lækningar hans. Hann var merkur maður og greindur. Hann sagði vel frá og haf Steinþór Þórðarson 3853
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Margir Skaftfellingar voru mjög greindir. Einar Jónsson í Skaftafelli og Jón voru aftburðagreindir. Sveinn Bjarnason 4013
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Skessa kom eitt sinn í smiðju til Einars Jónssonar í Skaftafelli. Hann spyr hana hvort hún sé ekki h Sveinn Bjarnason 4014
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Á Iðu hafði Hinrik smiðju á Smiðjuhóli. Hann var hagleiksmaður. Hann langaði að fljúga og smíðaði sé Hinrik Þórðarson 4058
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Gráhelluhraun bera nafn sitt á kletti í hrauninu. Norður-Garður á land sitt að þessari hellu. Sagt v Hinrik Þórðarson 4059
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Um söguna af Hafliða í Norður-Garði og heimildarmenn að henni. Hinrik Þórðarson 4060
15.03.1967 SÁM 88/1536 EF Heimildarmaður var eitt sinn samferða Andrési Björnssyni og Lárusi Rist. Andrés hélt eitt sinn fyrir Valdimar Björn Valdimarsson 4176
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Soffía á Sandnesi átti systur sem hét Guðbjörg Torfadóttir. Hún átti fyrst geðveikan mann og skildi Jóhann Hjaltason 4288
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Steina-Jón Einarsson bjó í kofa á Skeljavíkurtanga. Hann var góður smiður og fór oft á milli bæja og Jóhann Hjaltason 4297
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Faðir heimildarmanns sagði honum margar sögur. Hann stundaði sjóinn með öðru. Steina-Jón var stundum Jóhann Hjaltason 4298
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Frásögn af Jósep manni Guðnýjar og fleirum María Maack 4313
02.03.1967 SÁM 88/1553 EF Sigvaldi Sveinsson og Haraldur var sonur hans. Árið 1905 kom Sigvaldi heim til heimildarmanns og var Valdimar Björn Valdimarsson 4398
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa Valdimar Björn Valdimarsson 4399
05.04.1967 SÁM 88/1558 EF Saga af barnsfæðingu. Lítil kona var á Reykhólum og var að fara að eiga barn. Faðir heimildarmanns þ Stefanía Arnórsdóttir 4438
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Bergþór í Bláfelli fór stundum á Eyrarbakka að sækja eitthvað. Eitt sinn kom hann að Bergstöðum og b Árni Jónsson 4452
10.04.1967 SÁM 88/1562 EF Að kveða lausavísur; kveðið við störf: spuna, þóf, smíðar og fleira Ástríður Thorarensen 4508
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Eitthvað var trúað á huldufólk þegar heimildarmaður var að alast upp. Oddur Hjaltalín var læknir. Ei Jónína Eyjólfsdóttir 4516
01.05.1967 SÁM 88/1579 EF Um Eymund í Dilksnesi og smíðar hans. Hann var góður smiður. Eymundur smíðaði fæðingartengur og bjar Ásgeir Guðmundsson 4706
01.05.1967 SÁM 88/1579 EF Um Eymund í Dilksnesi. Hann var vel gefinn maður. Af honum fara margar sögur. Hann grínaðist mikið o Ásgeir Guðmundsson 4707
25.05.1967 SÁM 88/1613 EF Bændur í Skaftafelli Jón og Einar. Þetta voru þjóðhagasmiðir. Jón Einarsson fór á Skaftafellsfjöru o Jóhanna Guðmundsdóttir 4902
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Samtal og vísur eftir Jón Ásmundsson bónda á Ytri Lyngum og konu hans. Byggður var bátur heima á hla Jón Sverrisson 5039
12.06.1967 SÁM 88/1637 EF Sagt frá Þórði í Grænumýri. Hann var duglegur maður og byggði t.d. í Grænumýri. En það var heldur lé Hallbera Þórðardóttir 5050
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Gísli Brandsson var kallaður Laufagosi. Honum þótti gaman að spila. Gísli var skyggn og bauð heimild Valdimar Kristjánsson 5061
22.06.1967 SÁM 88/1646 EF Um húsbyggingu og búferlaflutninga í Kópavog. Heimildarmenn byrjuðu að byggja í Kópavogi, þau keyptu Halldór Pétursson og Svava Jónsdóttir 5122
22.06.1967 SÁM 88/1647 EF Húsbyggingar Halldór Pétursson 5129
26.06.1967 SÁM 88/1648 EF Ræktun; rauðmagaveiði; bátasmíði Karl Guðmundsson 5137
28.06.1967 SÁM 88/1670 EF Húsbygging Sveinn Ólafsson 5195
03.10.1967 SÁM 88/1671 EF Bygging hússins María Vilhjálmsdóttir 5223
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Húsasmíði Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5255
06.07.1967 SÁM 88/1684 EF Draugagangur í húsinu sem heimildarmaður byggði í Kópavogi, fólk heyrði hamarshögg á nóttunni. Heimi Halldór Pétursson 5380
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Saga af Einari í Skaftafelli, sem átti tröllskessu að vinkonu. Hún kom til hans og kom með byrgðir a Jón Sverrisson 5800
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Sigurður var járnsmiður á Fljótum í Meðallandi og einhverjar sagnir eru um að hann hafi gengið aftur Jón Sverrisson 5803
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Nokkrir ágætismenn: Sigurgísli Siemsen verslunarstjóri í G. Siemsen og Jón trésmiður, Sigurður o.fl. Guðmundur Ísaksson 5862
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Gísli Gíslason póstur og silfursmiður. Hann hafði verið sakaður um peningahvarf. Hann var kraftamaðu Einar Sigurfinnsson 5925
01.11.1967 SÁM 89/1737 EF Sagt frá Sigurrós. Hún var skapbráð kona. Eitt sinn þegar hún var lögst til svefns gat hún með engu Ólafía Þórðardóttir 5932
30.11.1967 SÁM 89/1751 EF Sumir menn kváðu við alla vinnu. Bæði við smiðju sem og á sjó: Óska ég þess enn sem fyrr. Mörgu fólk Brynjúlfur Haraldsson 6133
19.12.1967 SÁM 89/1758 EF Smiðja var á bænum þar sem heimildarmaður ólst upp. Fýsibelgur var í smiðjunni til að blása á kolin. Þorbjörg Hannibalsdóttir 6287
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Gísli Brandsson smíðaði oft skyrsleifar og spænir fyrir fólk. Hann var listasmiður. Hann setti horni Valdimar Kristjánsson 6300
08.01.1968 SÁM 89/1784 EF Fóstri heimildarmanns og stjörnuskoðun hans. Hann hafði gaman af því að kenna börnunum að þekkja stj Ólöf Jónsdóttir 6760
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Fóstri heimildarmanns og stjörnuskoðun hans. Hann hafði gaman af því að kenna börnunum að þekkja stj Ólöf Jónsdóttir 6761
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Einu sinni bilaði strokkurinn hjá fóstru heimildarmanns. Var fóstrinn beðinn um aðstoð í ljóðaformi; Ólöf Jónsdóttir 6762
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Um hagleik fóstra heimildarmanns og mannkosti. Hann orti erfiljóð og skrautritaði það síðan á heila Ólöf Jónsdóttir 6774
08.01.1968 SÁM 89/1786 EF Um hagleik fóstra heimildarmanns og mannkosti. Hann orti erfiljóð og skrautritaði það síðan á heila Ólöf Jónsdóttir 6775
09.01.1968 SÁM 89/1786 EF Fóstri heimildarmanns setti upp vindhana og einnig myllu í bæjarlækinn. Hann byggði bæinn árið 1884 Ólöf Jónsdóttir 6780
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Afkomendur Guðbrands ríka í Hólmlátri. Hann átti marga afkomendur. Sonur hans var myndarmaður og góð Ólöf Jónsdóttir 6848
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Endurminningar um eyjamenn. Heimildarmaður segist hafa séð eyjamennina helst við kirkju því að þeirr Ólöf Jónsdóttir 6853
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Þórður Diðriksson mormónaprestur; um ætt heimildarmanns og fæðingarár og ættir foreldra hennar. Þórð Oddný Guðmundsdóttir 6984
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumar og viðhorf til þeirra. Eitt sinn var heimildarmaður formaður hjá tengdaföður sínum. Hjá honu Baldvin Jónsson 6994
27.02.1968 SÁM 89/1828 EF Hafliði smiður smíðaði flugham, dvergar unnu með honum. Hann flaug yfir Ólafsvallakirkju frá Vörðufe Valdimar Jónsson 7361
29.02.1968 SÁM 89/1831 EF Sagt frá Hafliða í Norðurgarði. Hafliði var smiður. Valdimar Jónsson 7409
08.03.1968 SÁM 89/1845 EF Flogið yfir Hvítá. Maður bjó til vængi og flaug yfir ána Iðu. Iða er ekki breið. En talað er um að h Jón Helgason 7590
24.06.1968 SÁM 89/1920 EF Góðir smiðir voru nokkrir. Guðmundur á Bergsstöðum og Ólafur voru mjög góðir smiðir. Mörg verk voru Guðmundur Eiríksson 8435
24.06.1968 SÁM 89/1920 EF Allt var smíðað úr rekavið. Einhver verkfæri fengust þegar verslun kom. Ekki var smíðað mikið af vei Guðmundur Eiríksson 8436
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Saga af Elíasi Eldjárnssyni og fleiri góðum báta- og skipasmiðum. Elías var einn af bestu skipasmiðu Valdimar Björn Valdimarsson 8528
18.09.1968 SÁM 89/1948 EF Saga af föður heimildarmanns í Ameríku. Hann lenti þar í lífsháska. Hann var trésmiður og byggði hús Þóra Marta Stefánsdóttir 8705
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Samtal m.a. um Andrés á Hvítárvöllum. Ekki gengu margar sögur af honum. Hann var góður smiður og mik Jón Jónsson 9053
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Slunkaríki er nafn á húsi sem að Sólon byggði en til þeirrar byggingar notaði hann skrýtinn bygginga Valdimar Björn Valdimarsson 9137
21.01.1969 SÁM 89/2020 EF Ólafur í Látrum þurfti að sanna sig áður en hann fékk dóttur Eyjólfs í Svefneyjum. Eyjólfur fékk hon Davíð Óskar Grímsson 9495
23.01.1969 SÁM 89/2024 EF Fiskur til matar og sem áhald; smiðir Davíð Óskar Grímsson 9546
07.02.1969 SÁM 89/2034 EF Jón Halldórsson og Co. Heimildarmaður nefnir ættir Jón Ólafssonar. Kompaní Jóns Halldórssonar og Co Davíð Óskar Grímsson 9656
16.04.1969 SÁM 89/2044 EF Í Hraunskirkju í Dýrafirði er predikunarstóll sem séra Ólafur Jónsson á Söndum smíðaði, hann dó 1627 Sigríður Guðmundsdóttir 9763
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Ólafur, afi heimildarmanns, var steinsmiður. Hann hjó steininn í kirkjuna og íbúðarhúsið á Sauðarnes Guðrún Vigfúsdóttir 9863
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Gilsárvalla-Guðmundur bar rokka og bréf á milli bæja. Hann var mjög áreiðanlegur og það var hægt að Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 10271
04.06.1969 SÁM 90/2098 EF Slys á Vestdalsheiði eða Fjarðarheiði árið 1927. Í þessu slysi varð síðasti maðurinn úti á þessari l Sigurbjörn Snjólfsson 10334
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Frásögn af mótorbát. Heimildarmaður var fyrsti formaðurinn á mótorbát hjá Stefáni Konsúali. Báturinn Símon Jónasson 10473
09.06.1969 SÁM 90/2112 EF Trésmíði eystra og á Siglufirði og á Akureyri; afkoma 1920-1940 Guðni Jónsson 10521
09.06.1969 SÁM 90/2112 EF Um árin 1920-1940 og trésmíðar Guðni Jónsson 10523
09.06.1969 SÁM 90/2113 EF Húsbygging Guðni Jónsson 10535
23.07.1969 SÁM 90/2130 EF Byggingarlag bæja og Þorsteinn smiður, hann var fyrsti lærði smiðurinn í Svarfaðardal; ættartala Þor Björn Runólfur Árnason 10763
12.11.1969 SÁM 90/2153 EF Jóhann Halldórsson, eða Jóhann stóri á Skáldsstöðum í Saurbæjarhrepp var langafi heimildarmanns. Dót Júlíus Jóhannesson 11124
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Gamansaga af hjónum. Hjónum einum kom ákaflega illa saman en bóndinn var járnsmiður. Hann smíðaði of Soffía Gísladóttir 11162
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Stór steinn á Stórhól var sprengdur og notaður í hlöðu þrátt fyrir aðvörun konu, sem sagði að hulduf Soffía Gísladóttir 11166
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Samtal um Myllu-Kobba og sagnir af honum. Hann var vinnumaður á Hólum í Hjaltadal. Hann smíðaði skrá Njáll Sigurðsson 11260
19.12.1969 SÁM 90/2180 EF Sagnir af Árna Jónssyni. Eitt sinn komu menn til Árna og spurðu þar eftir Árna Jónssyni en hann sagð Davíð Óskar Grímsson 11419
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Saga af dreng sem Gráhelludraugurinn réðst á og heimildir að sögunni. Drengur var í Vorsabæ og hann Guðmundur Magnússon 11461
23.01.1970 SÁM 90/2214 EF Völvuleiði er í Norðurvík. Það má ekki slá leiðið því að þá verður sá sem það gerir fyrir einhverjum Gunnar Pálsson 11599
16.02.1970 SÁM 90/2227 EF Refskák, Marías, Svarti-Pétur, að safna sortum, vist, skollaleikur; smíðar Steinunn Guðmundsdóttir 11751
17.04.1970 SÁM 90/2279 EF Sögur af Þorsteini tól. Viðmælandi hefur ekki heyrt sögurnar öðruvísi en skráðar. Viðmælandi segir h Skarphéðinn Gíslason 12131
16.06.1970 SÁM 90/2309 EF Heimildarmaður segir frá Helga borgara og góðum smiðum í Skaftafellssýslu, þar á meðal Sveini Ólafss Þorbjörn Bjarnason 12488
28.09.1970 SÁM 90/2327 EF Þorsteinn sem bjó í Litlu-Ávík var hagleiksmaður og smíðaði næstum allt bæði úr tré og járni, meðal Sveinsína Ágústsdóttir 12701
17.04.1972 SÁM 91/2463 EF Ólafur (seinna í Sviðnum) kom til Skáleyja og langaði óskaplega til að læra að smíða. Einar tekur á Ragnheiður Rögnvaldsdóttir 14401
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Ólafur vinnumaður Eyjólfs Eyjajarls smíðar bát og vinnur til dóttur Eyjólfs; segir aðeins frá ætt þe Davíð Óskar Grímsson 14452
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Frásögn af því er Pétur bóndi í Svefneyjum fórst og frá kistusmíði Snæbjarnar í Hergilsey. Á undan e Ingibjörg Björnsson 16849
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Kjartansbylur, sögnin endar á frásögn um gullsmið Jónas J. Hagan 16995
01.11.1978 SÁM 92/3017 EF Fyrsti Íslendingurinn sem lærði járnsmíði í Kaupmannahöfn Guðmundur Guðmundsson 17749
06.07.1979 SÁM 92/3051 EF Um tónlistarlíf í Suðursveit: orgelspilerí heimildarmanns; harmoníkur og ballspilerí; innskot um áhu Þorsteinn Guðmundsson 18166
13.12.1979 SÁM 93/3296 EF Jón Einarsson smíðar byssu; skotkeppni við erlendan skipstjóra og Jón hefur betur; Jón var völundur Sveinn Bjarnason 18556
25.07.1980 SÁM 93/3305 EF Sagt frá byggingu steinhússins á Mýri í Bárðardal Jón Jónsson 18625
25.07.1980 SÁM 93/3306 EF Um Tryggva í Víðikeri, m.a. um byggingu steinhúss og rafstöðvar að Víðikeri, minnst á brúðkaupsveisl Jón Jónsson 18626
25.07.1980 SÁM 93/3306 EF Fyrst talað um sögurnar sem Jón hefur sagt, síðan bætt við frásögn um byggingu steinhússins að Mýri Jón Jónsson 18627
25.07.1980 SÁM 93/3306 EF Sagt frá frostavetrinum mikla 1917-1918 og kalsumrinu á eftir: smíði skíða á Nesi í Fnjóskadal; sjúk Jón Kristján Kristjánsson 18628
25.07.1980 SÁM 93/3307 EF Sagt frá frostavetrinum mikla 1917-1918 og kalsumrinu á eftir: smíði skíða á Nesi í Fnjóskadal; sjúk Jón Kristján Kristjánsson 18629
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Um Jón á Grænavatni og hlöðubyggingu hans Sigurbjörg Jónsdóttir 18655
27.11.1981 SÁM 93/3340 EF Inn kom ég þar sem aldrei brestur; gátan skýrð, en hún er að mestu lýsing á járnsmíði Jón Ólafur Benónýsson 18967
27.11.1981 SÁM 93/3341 EF Framhald á skýringum og heimildir fyrir gátu um járnsmíðina Jón Ólafur Benónýsson 18968
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Um Björn Þorleifsson, sem var góður sláttumaður og smiður Jóhannes Gíslason 19054
09.08.1969 SÁM 85/182 EF Spjallað um föður heimildarmanns, hann smíðaði langspil fyrir marga og lék sjálfur á langspil; rabb Sigríður Stefánsdóttir 20358
24.08.1969 SÁM 85/323 EF Sagt frá því hvað venja var að segja við börn sem trufluðu smið í smiðju Þorsteinn Valdimarsson 20965
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Kveðskapur við störf, smíðar og við rokkinn Ragnar Stefánsson 21579
25.03.1969 SÁM 85/398 EF Sagt frá störfum við húsasmíðar á Hellissandi Vigfús Jónsson 21870
13.01.1970 SÁM 85/414 EF Sagt frá Ólöfu Árnadóttur á Svínafelli og kljásteinavefstól úr Öræfum, sem nú er á Þjóðminjasafni; Ó Bjarni Sigurðsson 22040
13.07.1973 SÁM 86/713 EF Heimasmíðaðir naglar, bakkasettir ljáir Inga Jóhannesdóttir 26590
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Smíðar í Hvallátrum og víðar í eyjunum; sitthvað um atvinnu í Hvallátrum Hafsteinn Guðmundsson 26966
20.08.1981 SÁM 86/753 EF Sagnir eru til um fornar leiðir yfir Vatnajökul á milli Skaftafells og Möðrudals; birkiklyfjar fundu Ragnar Stefánsson 27225
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Ljáir, bakkaljáir, einjárnungar Hjörtur Ögmundsson 27327
29.08.1981 SÁM 86/761 EF Smiðir í Hörðudal og smíðisgripir meðal annars flugdreki Hjörtur Ögmundsson 27399
1963 SÁM 86/779 EF Askasmíði; fjögurra marka askar handa körlum, þriggja og tveggja handa konum Ólöf Jónsdóttir 27695
1963 SÁM 86/780 EF Smíði drykkjarhorna og tóbaksbauka Ólöf Jónsdóttir 27700
1963 SÁM 86/783 EF Ístöð og fleira steypt úr kopar í móti sem búið var til úr svarfi af hverfissteini; eir- og koparsva Ólöf Jónsdóttir 27751
1965 SÁM 86/787 EF Sagt frá langspilum sem afi hennar, faðir og bróðir smíðuðu; bók Ara Sæmundssonar og Grallaranótur; Ólöf Jónsdóttir 27827
1965 SÁM 86/788 EF Um smíði á langspilsboga og fleira um langspilið; Daði á Dröngum átti langspil; langspilin voru misj Ólöf Jónsdóttir 27828
1965 SÁM 86/788 EF Álftafjaðrir klofnar og notaðar til að sauma saman öskjur; askasmíði Ólöf Jónsdóttir 27829
1965 SÁM 86/788 EF Langspilið var neglt með trénöglum og fínum látúnsnöglum, ekki límt; um strengina; nóturnar; um lang Ólöf Jónsdóttir 27830
29.07.1978 SÁM 88/1656 EF Tunnuverksmiðjur og tunnusmíði Halldór Þorleifsson 30246
29.07.1978 SÁM 88/1656 EF Um tunnuverksmiðjur Halldór Þorleifsson 30248
29.07.1978 SÁM 88/1657 EF Um síldartunnur Halldór Þorleifsson 30249
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Sjóróðrar, skipasmíði Sigurjón Magnússon 30322
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Skipasmíði, smíðaður saumur Sigurjón Magnússon 30326
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Smíðar heimildarmanns, vagnasmíði, hleypiklakkar Sigurjón Magnússon 30327
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Koparsmíði, Kötlusandur úr kerlingardal og úr bökkunum við Þverá var notaður til að móta í; heimilda Sigurjón Magnússon 30328
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Smíðaði rafal ásamt syni sínum Sigurjón Magnússon 30329
SÁM 87/1250 EF Lýst koparsmíð Þórður Tómasson 30442
08.02.1978 SÁM 87/1252 EF Sagt frá Þórði á Rauðafelli og skipasmíði hans Sigurjón Árnason 30455
08.02.1978 SÁM 87/1252 EF Lýst þeim viði sem skip voru smíðuð úr og áhöldum skipasmiðanna; skipasmíði heimildarmanns og Guðmun Sigurjón Árnason 30456
08.02.1978 SÁM 87/1253 EF Smíðar Sigurjón Árnason 30462
SÁM 87/1255 EF Skipasmíði, lýst hvernig skipum var lent, bitaband, bitafjöl Hafliði Guðmundsson 30495
SÁM 87/1255 EF Síðasti róðurinn 1955; skipasmiðir og meira um róðra Hafliði Guðmundsson 30496
06.03.1968 SÁM 87/1267 EF Góðir smiðir Guðmundur Guðmundsson 30605
SÁM 87/1272 EF Silfursmiðir á Austurlandi Friðfinnur Runólfsson 30650
SÁM 87/1272 EF Filippus var góður silfursmiður Erlingur Filippusson 30662
SÁM 87/1272 EF Lýst hvernig gert var til kola Erlingur Filippusson 30663
SÁM 87/1272 EF Um smíðar Filippusar, föður Erlings, járnsmíði Erlingur Filippusson 30664
SÁM 87/1273 EF Ljáir Erlingur Filippusson 30665
SÁM 87/1273 EF Verkfæri, alir til að grafa á málm og fleira um það Erlingur Filippusson 30666
SÁM 87/1273 EF Rennismíði Filippusar Erlingur Filippusson 30667
SÁM 87/1277 EF Koparsmíði, olíulampar Guðmundur Guðnason 30728
SÁM 87/1285 EF Smíðaðar öskjur; askar, dallar, fötur, keröld, sáir, mjaltafötur, kvíafötur og stærðarmunur þeirra Guðmundur Guðnason 30873
SÁM 87/1286 EF Smíðaðar öskjur; askar, dallar, fötur, keröld, sáir, mjaltafötur, kvíafötur og stærðarmunur þeirra Guðmundur Guðnason 30874
SÁM 87/1286 EF Segir frá rennibekk sínum Elín Bjarnadóttir 30888
07.05.1969 SÁM 87/1289 EF Söngur á heimili foreldra Hafliða; smíðar og smiðir sem komu með ný lög Hafliði Guðmundsson 30919
25.10.1971 SÁM 87/1293 EF Skipasmíði og skipalag; skipsfjöl Þorsteinn Guðmundsson 30949
29.10.1971 SÁM 87/1296 EF Eymundur í Dilksnesi var frábær smiður Vilmundur Jónsson 30976
03.01.1973 SÁM 87/1297 EF Heimildarmaður og bræður hans byggðu samkomuhús 1905, frásögn af því og sagt frá skemmtunum; bróðir Hannes Sigurðsson 30989
19.10.1971 SÁM 88/1398 EF Smíðalag á bátum og skipum og fleira um skipasmíði Skarphéðinn Gíslason 32720
19.10.1971 SÁM 88/1399 EF Smíðalag á bátum og skipum og fleira um skipasmíði Skarphéðinn Gíslason 32721
25.10.1971 SÁM 88/1400 EF Smíðað úr íslenskum við Þorsteinn Guðmundsson 32735
29.09.1971 SÁM 88/1401 EF Sporar; Steingrímur á Fossi silfursmiður Einar Pálsson 32756
18.10.1971 SÁM 88/1401 EF Smíðar Guðmundar í Hoffelli, Hjalta á Hólum, Jóns eldra í Þinganesi og Eiríks Eymundur Björnsson 32763
18.10.1971 SÁM 88/1401 EF Eymundur Jónsson var brautryðjandi nýrra aðferða við smíðar, smiðja hans var smíðuð 1868, hann var l Eymundur Björnsson 32764
18.10.1971 SÁM 88/1402 EF Eymundur Jónsson var brautryðjandi nýrra aðferða við smíðar, smiðja hans var smíðuð 1868, hann var l Eymundur Björnsson 32765
18.10.1971 SÁM 88/1402 EF Hjalti í Hólum og smíðar hans Eymundur Björnsson 32767
18.10.1971 SÁM 88/1402 EF Afi heimildarmanns smíðaði fæðingartangir Eymundur Björnsson 32770
18.10.1971 SÁM 88/1402 EF Koparsmíði og afi heimildarmanns; opin ístöð Eymundur Björnsson 32775
18.10.1971 SÁM 88/1402 EF Mannbroddar, urgur nefndust festingarnar Eymundur Björnsson 32776
18.10.1971 SÁM 88/1403 EF Mannbroddar, urgur nefndust festingarnar Eymundur Björnsson 32777
18.10.1971 SÁM 88/1403 EF Göngustafir úr hvalbeini Eymundur Björnsson 32778
18.10.1971 SÁM 88/1403 EF Rennibekkurinn sem afi heimildarmanns smíðaði og ferill hans Eymundur Björnsson 32781
30.08.1955 SÁM 90/2205 EF Byggingar Þórður Gíslason 32995
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Samtal um smíðisgripi, brennivínstunnu og fleira; Mér er kalt á munninum Bjarni Jónsson 33142
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Um beykisiðn og tunnugerð, nám Íslendinga í beykisiðn erlendis Bjarni Jónsson 33152
30.07.1972 SÁM 91/2499 EF Um Pétur Hafliðason og fleiri sem beykisiðn lærðu erlendis Bjarni Jónsson 33154
30.07.1972 SÁM 91/2499 EF Um Ríkharð Jónsson myndskera Bjarni Jónsson 33155
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Kynni heimildarmanns af skipasmíðum; spáð í spæni um örlög skipa, saga af því; meira um skipasmíði; Kristjón Jónsson 33750
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Sagt frá Jóni Jakobssyni á Holtum á Mýrum og Þorsteini úr Mýrdalnum, þeir voru báðir góðir bátasmiði Sigurður Þórðarson 34766
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Spjallað um húsbúnað í Miðmörk; Jón Eyjólfsson askasmiður; Sighvatur í Eyhildarholti og gripir smíða Guðfinna Árnadóttir 34820
05.10.1965 SÁM 86/931 EF Ferðafit við Skógaá, Stefán á Hnausum og Eyjólfur á Hnausum, brauð úr íslensku korni, askur gerður á Þorbjörg Bjarnadóttir 34834
21.10.1965 SÁM 86/932 EF Askar, Guðlaugur sýslumaður nefndi þá nóa; útskorin drykkjarkanna var á Núpsstað; askasmíði Geirlaug Filippusdóttir 34853
21.10.1965 SÁM 86/932 EF Segir frá silfursmíði föður síns og sinni eigin; faðir hennar smíðaði muni í kirkjuna og svipu handa Geirlaug Filippusdóttir 34854
22.10.1965 SÁM 86/936 EF Ólafur á Bölunum var góður smiður, lýsing á rennismiðju hans Sigurjón Runólfsson 34894
23.10.1965 SÁM 86/937 EF Spónasmiðurinn Rauði-Björn; spónaeign á heimilum, trédiskar og skálar Jón Sverrisson 34902
SÁM 86/939 EF Segir frá ættingjum sínum, afar hennar voru smiðir: Auðunn Ásmundsson frá Esjubergi á Kjalarnesi var Helga Pálsdóttir 34924
07.10.1965 SÁM 86/942 EF Segir frá ævi sinni, hann var smiður; sagt frá smíðaáhöldum Guðmundur Guðmundsson 34972
07.10.1965 SÁM 86/943 EF Sagt frá Jónasi í Strandarhöfða, hann var góður smiður, gerði við úr, skar út og bjó til áhöld sín Guðmundur Guðmundsson 34973
07.10.1965 SÁM 86/943 EF Ólafur Einarsson í Gerðum var góður smiður, skar út spóna, vann hrosshár og ull, oddabrugðnar gjarði Tómas Tómasson 34975
07.10.1965 SÁM 86/943 EF Spurt um útskorna muni í Gerðum; faðir heimildarmanns var góður smiður, koparsmiður; koparsmíði lýst Tómas Tómasson 34976
07.10.1965 SÁM 86/943 EF Skipasmíði Tómas Tómasson 34978
07.10.1965 SÁM 86/943 EF Silfursmíði Tómas Tómasson 34979
07.10.1965 SÁM 86/943 EF Að brasa saman; lyklasmíði Tómas Tómasson 34980
07.10.1965 SÁM 86/943 EF Steðji föður heimildarmanns og sagnir um hann Tómas Tómasson 34981
07.10.1965 SÁM 86/943 EF Smíðajárn Tómas Tómasson 34982
13.10.1965 SÁM 86/949 EF Jón Þórðarson var góður smiður, einnig Jón Tómasson í Skammadal, hann átti handsnúinn rennibekk; Sve Einar Þorsteinsson 35054
13.10.1965 SÁM 86/949 EF Sagt frá endurbyggingu skips 1882, rætt um hallamál Sveins á Giljum Einar Þorsteinsson 35055
19.10.1965 SÁM 86/951 EF Segir frá ættingjum sínum og smíði föður síns, hann skar meðal annars út spæni og skreytti þá mynstr Guðríður Jónsdóttir 35071
18.10.1965 SÁM 86/954 EF Tréskurður; Daníel Þorsteinsson í Kaldárholti var askasmiður; rúmfjalir, prjónastokkar; vísur skorna Vigdís Magnúsdóttir 35108
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Smíði skips sem látið var heita Halkíon; Halkíonsdagar; Þrennan guð við biðjum best; fuglar í Króki Þórunn Gestsdóttir 35120
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Í Kotinu var smíðað sex manna far og heimildarmaður hélt við nagla og bjó til sí og skarleppa. Lýsir Þorgerður Guðmundsdóttir 35133
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Rætt um veiðar á háf og nýtingu hans; var ekki nýttur til matar en roðið var notað sem sandpappír Þorgerður Guðmundsdóttir 35134
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Skipasmiðir fóru með spóna inn í eldhús og settu í hlóðirnar og völdu spýturnar eftir því hvernig sp 35135
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Smíðar Jónasar í Rimakoti; Jónas var hjá Þorkeli á Ljótarstöðum, sem var mikill skipasmiður; Jónas s Þorgerður Guðmundsdóttir 35145
18.10.1965 SÁM 86/958 EF Jörundur smiður, faðir Jóns í Flagveltu, var listasmiður en varð holdsveikur og átti bágt með vinnu. Sigríður Gestsdóttir 35155
18.10.1965 SÁM 86/958 EF Fatakistur voru með kúptu loki og rósamálaðar; tvær kornbyrður voru til á æskuheimili heimildarmanns Sigríður Gestsdóttir 35156
18.10.1965 SÁM 86/958 EF Jón Þorsteinsson hét smiður góður frá Vindási Sigríður Gestsdóttir 35159
xx.12.1965 SÁM 86/962 EF Sagt frá foreldrum og afa heimildarmanns; hann var útskurðarmaður góður; lýst smíðisgripum Elín Runólfsdóttir 35199
xx.08.1964 SÁM 87/998 EF Skoðuð áhöld í smiðju Methúsalem Methúsalemsson 35566
03.05.1966 SÁM 87/1001 EF Spurt um Stefán Jónsson askasmið frá Mallandi Stefán Jónsson 35593
24.09.1966 SÁM 87/1002 EF Segir frá smiðju, einnig frá ævi sinni Einar Pálsson 35602
24.02.1967 SÁM 87/1093 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Sagnir um róðrarstráka og flughami, dæmi úr safni Hallfr Hallfreður Örn Eiríksson 36482
23.07.1975 SÁM 93/3603 EF Einar Einarsson djákni mátti bara predika, ekki framkvæma neinar kirkjulegar athafnir; um kirkjusöng Óli Bjarnason 37467
09.08.1975 SÁM 93/3618 EF Rekinn á Skaga, nýting hans og verkfæri; spónar smíðaðir úr hornum, askasmíði, önnur mataráhöld; úr Guðrún Kristmundsdóttir 37591
29.11.2001 SÁM 02/4010 EF Helgi Andrésson sögumaður og líkkistusmiður og vildi kenna Birni að smíða kistur, en sá hélt að það Ingi Hans Jónsson 39049
07.05.1985 SÁM 93/3453 EF Á skipasmíðastöðinni sem faðir heimildarmanns vann á í Kaupmannahöfn var þá verið að smíða herskip f Ásgeir Guðmundsson 40654
14.05.1985 SÁM 93/3455 EF Um líkistusmíði föður heimildarmanns, spænsku veikina og fleira. Sigríður Jakobsdóttir 40672
17.08.1985 SÁM 93/3471 EF Ýmislegt talað um Guðmund stórsmið frá Heyholti. Sögur (lygasögur) af honum og Jóhanni. Gróa leggur Ingimundur Kristjánsson 40790
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Áfram um hleypiklakka og smíði þeirra, einnig um aðra smíði úr rekavið, hverjir á Skaga smíðuðu Árni Kristmundsson 41170
29.08.1975 SÁM 93/3761 EF Lýsing á því hvernig skíði voru smíðuð Gunnar Valdimarsson 41186
09.09.1975 SÁM 93/3764 EF Segir frá fólkinu sem var heimilisfast á Víðivöllum; meðal annars Þorkell sem smíðaði skeifur og var Gunnar Valdimarsson 41213
09.09.1975 SÁM 93/3776 EF Smiðja var á Víðivöllum og Þorkell smíðaði skeifur og ljábakka og fleira; síðan spurt um þrúgur en G Gunnar Valdimarsson 41287
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Áflog Jóhanns kirkjusmiðs og sr. Tryggva Gunnarssonar í nýsmíðaðri kirkjunni í Laufási. Friðbjörn Guðnason 42251
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Vísa: "Þorsteinn smíðar þar á grund". Karvel Hjartarson 43251
27.10.1994 SÁM 12/4231 ST Húsið á Kálfafellsstað var smíðað úr einum feykimiklum rekaviðarbút. Torfi Steinþórsson 43487
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Um Gísla sem var smiður og laginn, smíðaði Urðakirkju. Síðan um kirkjurokið 1900 þegar Urðakirkju og Björn Runólfur Árnason 43937
10.09.1975 SÁM 93/3782 EF Pétur segir nánar frá útskurði og smíðum sínum en hann lærði það af sjálfum sér. Hann hefur stundað Pétur Jónasson 44298
11.09.1975 SÁM 93/3786 EF Spurt er hvort smiðjur hafi verið algengar í Svarfaðardal og Sveinbjörn játar því en bandið klárast Sveinbjörn Jóhannsson 44340
11.09.1975 SÁM 93/3787 EF Fjallað er um smiðjur í Svarfaðardal en þær voru frekar algengar þar. Sveinbjörn veit um fjóra menn Sveinbjörn Jóhannsson 44341
11.09.1975 SÁM 93/3787 EF Spurt er um vögur en Sveinbjörn misheyrist eitthvað segir að það hafi verið kallað laðir og járnsmið Sveinbjörn Jóhannsson 44342
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Sigurður segir frá smiðju á bænum Syðstu-Grund í Blönduhlíð en þar bjó Halldór Einarsson járnsmiður, Sigurður Stefánsson 44355
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Guðmundur rekur æviatriði sín og segir frá föður sínum sem var trésmiður Guðmundur Árnason 44405
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Rætt um það sem var smíðað og byggt úr rekaviði á Skaga, faðir Guðmundar átti stórviðarsög, hann lýs Guðmundur Árnason 44406
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Spurt hvort faðir Guðmundar hafi smíðað hleypiklakka, það gerði hann ekki en Guðmundur lýsir þeim þv Guðmundur Árnason 44407
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Spurt um smiðjur, smiðjuhúsin voru enn til, nefndir nokkrir smiðir á Skaga; einnig spurt um tréútsku Guðmundur Árnason 44440
1983 SÁM 95/3897 EF Jón Guðmundsson trésmiður segir frá því að hann hafi flust til Hveragerðis til að starfa við húsasmí Jón Guðmundsson 44832
1983 SÁM 95/3897 EF Jón segir frá stóru byggingarverkefnum sem hann hefur séð um í Hveragerði. Einnig segir hann frá ver Jón Guðmundsson 44833
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Ragnar segir frá uppruna sínum. Segir frá störfum sínum sem smiður og síðar námuverkamaður, m.a. í Y Ragnar Líndal 50255
12.10.1972 SÁM 91/2799 EF Gamansaga um Kristján Geiteying, þegar hann var að smíða járn. Lárus Nordal og Anna Nordal 50327
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón segir sögu af Kristjáni Geiteyingi, þegar hann bjó til nálar. Guðjón Valdimar Árnason 50346

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.12.2020