Hljóðrit tengd efnisorðinu Dýr

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá ketti sem fór í gegnum Rannveigarhelli og kom út með brennt skott. Skúli Björgvin Sigfússon 43742
22.02.2003 SÁM 05/4063 EF Rætt um hænsn og grimman hana. Sagt frá lambhúsi og fjárkláða. Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43894
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Þórhildur segir frá Katanesdýrinu sem er frægur draugur; eitt sinn var safnað liði til að vinna dýri Þórhildur Sigurðardóttir 44079
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Spyrill spyr um fylgjur en Magnús man ekki eftir því, Þórhildur andmælir og segir að það fylgi fólki Þórhildur Sigurðardóttir og Magnús Símonarson 44091
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Frh. af SÁM 05/4091 - Heimildamaður segir frá svo rosalegu óveðri að skorteinninn fauk af húsinu. Bó Ragnar Borg 44096
1970 SÁM 93/3740 EF Egill Ólafsson segir kímnisögu af mönnum á ferðalagi; þeir sjá að hundar koma að bænum þar sem þeir Egill Ólafsson 44157
1983 SÁM 95/3895 EF Æskuheimili Sæmundar, Vorsabær, var í þjóðbraut og segir hann sögu tengda ferðalagi yfir fjallið. Sæmundur Jónsson 44812
28.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn svara því hvort búið í Álftavatni hafi verið stórt, telja upp hvaða dýr hafi verið og Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45761
04.11.1972 SÁM 91/2814 EF Lóa segir gamansögu af gömlum Íslendingi sem sá bandhnykil upp í tré, sem reyndist vera býflugnabú. Lóa Finnsson 50666
09.11.1972 SÁM 91/2825 EF Óskar segir lygasögur eftir Tryggva Halldórsson: af bardaga keilunnar og pittsins, þegar hann snéri Óskar Guðmundur Guðmundsson 50836

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 17.08.2021