Hljóðrit tengd efnisorðinu Hagyrðingar
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
28.02.2005 | SÁM 05/4122 EF | Edgar segir frá lífinu á Vesturgötunni og skákiðkun þar og í sumarbústaðnum. Segir frá afabróður sín | Edgar Guðmundsson | |
20.08.1964 | SÁM 84/3 EF | Sigfús á Skjögrastöðum var talinn góður hagyrðingur og dætur hans líka. Einu sinni voru þau að koma | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 60 |
29.08.1964 | SÁM 84/20 EF | Margrét í Brimnesgerði og Páll Ólafsson fóru í ljóðakapp. Þær voru tvær systurnar, Margrét og Gróa. | Kristín Björg Jóhannesdóttir | 316 |
03.09.1964 | SÁM 84/31 EF | Söngur í veislum; brúðkaupskvæði; hagyrðingar: séra Jón á Stafafelli, Guðmundur á Taðhól, Eymundur á | Hjalti Jónsson | 479 |
01.12.1962 | SÁM 84/45 EF | Unglingsmaður var á ferð og mætti stúlku á ferð sinni sem hann grunaði að væri hagorð og vildi komas | Ásgeir Pálsson | 745 |
13.08.1965 | SÁM 84/79 EF | Saga af Matthíasi Jochumssyni í Flatey. Ekki mátti skjóta sér sel. Maður einn hafði skotið sér sel o | Hákon Kristófersson | 1233 |
26.08.1965 | SÁM 84/201 EF | Jakob var sonur Galdra Antoníusar og bjó norðan fjarðarins. Hann kom að Ballará og voru þar þrír pre | Jónas Jóhannsson | 1500 |
26.08.1965 | SÁM 84/201 EF | Sigurður Breiðfjörð var kraftaskáld | Jónas Jóhannsson | 1501 |
26.08.1965 | SÁM 84/201 EF | Hákon í Brokey orti tölvuvert mikið og var þekktastur fyrir rímur. Hans merka saga er að hann þótti | Jónas Jóhannsson | 1502 |
26.08.1965 | SÁM 84/201 EF | Þetta er sönn saga en ekki öruggt hvort það var Hákon í Brokey eða einhver annar. Hann kemur að Jörf | Jónas Jóhannsson | 1503 |
27.08.1965 | SÁM 84/205 EF | Haldið áfram að tala um kvæði sem voru sungin í æsku Jónasar og spurt um kvæði með viðlagi; inn á mi | Jónas Jóhannsson | 1533 |
14.07.1966 | SÁM 84/209 EF | Farið með nokkrar vísur úr gamanbrag um Brynjólf í Hlíðarhúsum og Árna sambýlismann hans og einnig s | Halldór Guðmundsson | 1589 |
15.07.1966 | SÁM 84/210 EF | Hagyrðingar á Snæfellsnesi. Það var margt hagmælt fólk og margar vísur. | Magnús Jón Magnússon | 1608 |
14.08.1966 | SÁM 85/233 EF | Vísur Símonar dalaskálds og ferðalag hans, en hann var á ferðinni 1911 og kom á flesta bæi. Hann ská | Guðmundur Eyjólfsson | 1893 |
18.08.1966 | SÁM 85/238 EF | Af Steini afa og Steingrími tengdaföður Oddnýjar í Gerði. Eitt sinn um vetrartíma höfðu þeir kú í fé | Steinþór Þórðarson | 1948 |
19.08.1966 | SÁM 85/242 EF | Skáldskapur Oddnýjar í Gerði, en hún var hagyrðingur. Hún orti vísu um Torfa son heimildarmanns þega | Steinþór Þórðarson | 1984 |
19.08.1966 | SÁM 85/242 EF | Það var kvöld eitt um haust að Bjarni Vigfússon kom á Hala. Það þótti hin mesta skemmtun að fá rímn | Steinþór Þórðarson | 1986 |
12.09.1966 | SÁM 85/258 EF | Maður að nafni Þorsteinn tól var eitt sinn að gera að gamni sínu að ganga á milli spora í snjó. Lang | Sigríður Bjarnadóttir | 2198 |
27.06.1965 | SÁM 85/272 EF | Sögn um Helga á Rauðsgili. Hann kom oft yfir að Hofsstöðum og átti góðan reiðhest. Þegar Helgi var k | Höskuldur Eyjólfsson | 2237 |
26.06.1965 | SÁM 85/269 EF | Sagt frá Ebeneser Árnasyni sem var sérkennilegur karl og farið með vísur eftir hann. Hann orti m.a. | Steinn Ásmundsson | 2494 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Helgi var sniðugur maður og mikill hagyrðingur. Orti hann meðal annars vísu um Bjarna bróður sinn, e | Halldór Guðmundsson | 2748 |
20.10.1966 | SÁM 86/811 EF | Um rímnakveðskap, kvæðamenn, hagmælsku, Halldór Halldórsson kvæðamann og hagyrðing, húslestra, kenns | Marteinn Þorsteinsson | 2849 |
09.11.1966 | SÁM 86/829 EF | Hagyrðingar í Skagafirði; hestamenn, riðið á aðrar kirkjur; lestrarfélagsball, dansar og fleira | Þorvaldur Jónsson | 3045 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Eitt sinn varð Bjarni á Hrafnabjörgum fyrir slysi. Skaddaðist hann á síðunni. Var ort um þetta kvæði | Halldór Guðmundsson | 3435 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Halldór í Æðey og Brynjólfur í Hlíðarhúsum voru miklir hagyrðingar. Árni var einnig í Hlíðarhúsum en | Halldór Guðmundsson | 3438 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Baldvin var kallaður skáldi og hann var sífellt að koma með vörur til að selja. Hann var hagyrðingur | Sigríður Árnadóttir | 3537 |
13.01.1967 | SÁM 86/880 EF | Símon dalaskáld: kvæðalag hans og yrkingar; kvenfólk kveður; vinsælar rímur; seimur; lausavísur við | Jóney Margrét Jónsdóttir | 3611 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Sagnir af Baldvin skálda og vísur eftir hann. Hann var flakkari og var sífellt að yrkja. Vísurnar vo | Þórður Stefánsson | 3684 |
10.02.1967 | SÁM 88/1507 EF | Eymundur í Dilksnesi var mjög hagmæltur maður og bar hann af í þeim málum. Heimildarmanni finnst ekk | Sigurður Sigurðsson | 3846 |
17.02.1967 | SÁM 88/1512 EF | Samtal m.a. um hagmælsku | Sveinn Bjarnason | 3892 |
23.02.1967 | SÁM 88/1516 EF | Björn var kallaður seyðski. Hann var í Norðfirði. Hann var mikið skáld. Heimildarmaður á heimildir u | Þorleifur Árnason | 3945 |
24.02.1967 | SÁM 88/1521 EF | Jón Arnórsson var bóndi á Höfðaströnd í Jökulfjörðum. Hann hafði ráðskonu sem hann vitnaði oft í þeg | Valdimar Björn Valdimarsson | 3983 |
01.03.1967 | SÁM 88/1526 EF | Skáld og vísur | Halldóra Magnúsdóttir | 4051 |
13.03.1967 | SÁM 88/1534 EF | Samtal um skáld og kveðskap | Guðmundína Ólafsdóttir | 4167 |
16.03.1967 | SÁM 88/1538 EF | Stakihjalli er gamalt eyðibýli og þar byggði maður sem að hét Einar. Hann var fátækur maður og kona | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4193 |
21.03.1967 | SÁM 88/1544 EF | Magnús Magnússon á Hrófbergi var fæddur um miðja 19. öld. Hann bjó í Gufudalssveit á sínum fyrstu bú | Jóhann Hjaltason | 4286 |
21.03.1967 | SÁM 88/1544 EF | Magnús Magnússon á Hrófbergi. Hann bjó fyrst í Gufudalssveit og fór fljótlega að yrkja. Vani var í s | Jóhann Hjaltason | 4287 |
21.03.1967 | SÁM 88/1544 EF | Torfi og Anna bjuggu á Kleifum. Hann þótti meinlegur í orðum og seinn til svars. Hún var fljótfær en | Jóhann Hjaltason | 4289 |
21.03.1967 | SÁM 88/1545 EF | Magnús orti sveitarrímu | Jóhann Hjaltason | 4292 |
31.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Helgi bjó í Gíslabæ við Hellna. Hann var hagmæltur maður en frekar dulur á það. Ýmislegt hefur þó ve | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4384 |
31.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Gísli lónsi bjó framan undir Jökli. Hann þótti frekar þunnur en var kátur og alltaf yrkjandi. Einu s | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4385 |
31.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Samtal um hagyrðinga og skáldskap; Kristján hrannar hrafni á | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4386 |
14.12.1966 | SÁM 86/857 EF | Heimildarmaður man ekki eftir hagyrðingum á Hvalfjarðarströnd nema Bjarna á Geitabergi, en hún man e | Guðrún Jónsdóttir | 4486 |
07.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Sigurður Jónsson bjó á Hvalsá. Bað Jón prestur konu sína þriggja bóna. Að láta ekki Benedikt frá sér | Ingibjörg Finnsdóttir | 4496 |
14.04.1967 | SÁM 88/1567 EF | Hagyrðingar í Öræfum voru nokkrir, en margir forðuðust að láta það heyrast. | Sveinn Bjarnason | 4580 |
18.04.1967 | SÁM 88/1571 EF | Spurt um hagmæltum Grindvíkingi, hann man eftir Einari G. Einarssyni í Garðhúsum og Eiríki Ketilssyn | Sæmundur Tómasson | 4609 |
18.04.1967 | SÁM 88/1571 EF | Einar á Bjargi var prýðilega hagmæltur en drykkfeldur. Hann samdi vísu fyrir dóttur sína: Lifðu mæðu | Sæmundur Tómasson | 4610 |
19.04.1967 | SÁM 88/1571 EF | Minnst á Guðmund Hannesson frænda heimildarmanns og hagyrðing. Heimildarmaður man ekkert eftir hann, | Jóhanna Ólafsdóttir | 4623 |
19.04.1967 | SÁM 88/1572 EF | Jón Hannesson kvað og kastaði fram vísum | Jóhanna Ólafsdóttir | 4634 |
01.05.1967 | SÁM 88/1579 EF | Um Eymund í Dilksnesi. Hann var vel gefinn maður. Af honum fara margar sögur. Hann grínaðist mikið o | Ásgeir Guðmundsson | 4707 |
03.05.1967 | SÁM 88/1582 EF | Í Ingólfshöfða hefur verið fuglaveiði mikil og sjóróðrar stundaðir þar. Þetta lagðist niður á 18. öl | Þorsteinn Guðmundsson | 4762 |
02.06.1967 | SÁM 88/1631 EF | Finna var greind kona og hagmælt. Saga af fanga sem slapp frá Guðmundi sýslumanni ríka í Krossavík. | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4999 |
07.06.1967 | SÁM 88/1634 EF | Björn gamli á Klúku og Sæmundur á Gautshamri. Sæmundur var góður söngmaður og gamansamur. Vísa efti | Jóhann Hjaltason | 5022 |
07.06.1967 | SÁM 88/1634 EF | Um Björn á Klúku, rit hans og fleira. Hann varð mjög gamall. Hann skrifaði dagbækur, spádóma um veðu | Jóhann Hjaltason | 5025 |
07.06.1967 | SÁM 88/1634 EF | Sagnir af Jóni Strandfjeld. Hann ferðaðist mikið á skipunum, drakk vín og orti vísur. Hann varð sein | Jóhann Hjaltason | 5026 |
08.06.1967 | SÁM 88/1635 EF | Guðmundur Snorrason í Hælavík; Snorri gamli og fleiri. Snorri í Hælavík var hagyrðingur og bjargsig | Guðmundur Guðnason | 5032 |
08.06.1967 | SÁM 88/1636 EF | Samtal um sögur og fleira um fólkið fyrir vestan, vísur fylgja mörgum frásögnum. | Guðmundur Guðnason | 5034 |
08.06.1967 | SÁM 88/1636 EF | Samtal og vísur eftir Jón Ásmundsson bónda á Ytri Lyngum og konu hans. Byggður var bátur heima á hla | Jón Sverrisson | 5039 |
13.06.1967 | SÁM 88/1640 EF | Kvæðamenn og hagyrðingar. Þeir gerðu vísur og kváðu. | Valdimar Kristjánsson | 5071 |
14.06.1967 | SÁM 88/1641 EF | Lítið var um flökkumenn þar sem heimildarmaður bjó, en Símon dalaskáld kom og samdi vísur um systkin | Árni Vilhjálmsson | 5077 |
14.06.1967 | SÁM 88/1641 EF | Eitthvað var um hagyrðinga. En misjafnt hversu góðir þeir voru. Langi-Fúsi var á Þórshöfn og hnoðaði | Árni Vilhjálmsson | 5078 |
14.06.1967 | SÁM 88/1641 EF | Skáldskapur | Árni Vilhjálmsson | 5081 |
14.06.1967 | SÁM 88/1641 EF | Sögur af mönnum. | Árni Vilhjálmsson | 5082 |
06.09.1967 | SÁM 88/1697 EF | Frásögn af tildrögum vísunnar hér á undan | Kristinn Indriðason | 5519 |
11.09.1967 | SÁM 88/1707 EF | Vísa eftir Hannes stutta: Kom hún fljót með kaffibót. Eitt sinn kom Hannes frá Staðarfelli og var me | Guðjón Ásgeirsson | 5642 |
13.09.1967 | SÁM 89/1713 EF | Spurt um bænir og ákvæðaskáld: vísa og saga. Heimildarmanni voru ekki kenndar bænir sem áttu að vera | Elín Jóhannsdóttir | 5701 |
13.09.1967 | SÁM 89/1714 EF | Sagnir um Þóru Sæmundsdóttur ákvæðaskáld og föður hennar. Menn voru hræddir við hana. Hún var skríti | Elín Jóhannsdóttir | 5702 |
06.10.1967 | SÁM 89/1717 EF | Samtal um ömmu heimildarmanns og vísa eftir hana: Stígur Blanda straums við fall | Helga Þorkelsdóttir Smári | 5745 |
11.10.1967 | SÁM 89/1719 EF | Upsa-Gunna varð fyrir voðaskoti og gekk ljósum logum. Hún fylgdi Hans á Upsum og þeirri ætt, en hann | Anna Jónsdóttir | 5770 |
13.10.1967 | SÁM 89/1723 EF | Mikið var um skáldmælta menn. Sagt frá Guðmundi í Minnibrekku. Hann var ágætur hagyrðingur. | Kristinn Ágúst Ásgrímsson | 5821 |
21.10.1967 | SÁM 89/1726 EF | Saga af ömmu heimildarmanns, hún var kraftaskáld. Hún sá um að mjólka kýrnar. Þegar hún fór fram og | Guðrún Jónsdóttir | 5830 |
01.11.1967 | SÁM 89/1735 EF | Heimildarmaður þekkti Jón Ásmundsson vel. Hann var vel hagmæltur og skemmtilegur maður. Hreystimenni | Einar Sigurfinnsson | 5919 |
01.11.1967 | SÁM 89/1735 EF | Saga og vísur Jóns Ásmundssonar. Fé sótti mikið í fjöruarfa á sumrin og eitt sinn var verið að smala | Einar Sigurfinnsson | 5920 |
01.11.1967 | SÁM 89/1736 EF | Sagt frá Sverri Magnússyni. Hann var hagmæltur maður. Hann kastaði fram stökum við tækifæri. | Einar Sigurfinnsson | 5921 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Hagmælska föður heimildarmanns og vísur sem þeir kváðust á hann og Magnús Runólfsson í Skarnesi í Mý | Jón Sverrisson | 6014 |
30.11.1967 | SÁM 89/1750 EF | Guðmundur Gunnarsson og Guðlaugur í Fagradal voru báðir skáld. Þeir voru frændur. Guðmundur var mjög | Brynjúlfur Haraldsson | 6130 |
07.12.1967 | SÁM 89/1752 EF | Hagmælska; kveðist á; skáld; Mjaldur karlinn mjög er stór | Þórunn Ingvarsdóttir | 6151 |
07.12.1967 | SÁM 89/1752 EF | Frásögn af föður heimildarmanns. Á haustin fóru Grímseyingar að sækja vörur til Húsavíkur. Hann var | Þórunn Ingvarsdóttir | 6170 |
08.12.1967 | SÁM 89/1753 EF | Hagmælska heimildarmanns | Kristín Hjartardóttir | 6186 |
21.12.1967 | SÁM 89/1762 EF | Sögur af ýmsum mönnum. Heimildarmaður hafði lesið um Leirulækjarfúsa en ekki heyrt neitt um hann í d | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6347 |
21.12.1967 | SÁM 89/1762 EF | Sagt frá skáldmæltum manni. Hann hét Jónatan og var í veri með húsbóndanum í Garðhúsum. Hann var mj | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6351 |
25.06.1968 | SÁM 89/1765 EF | Dreng einn dreymdi eitt sinn að til sín kæmi gömul kona og var hún með tík með sér. Hún hljóp í skep | Sigurður Norland | 6412 |
25.06.1968 | SÁM 89/1766 EF | Það var Pétur á Tjörn sem orti hreppsómagavísurnar hér á undan; einn hreppsómagi var búinn að fá man | Jón Gíslason | 6435 |
25.06.1968 | SÁM 89/1767 EF | Saga af Gísla Brandssyni. Hann var eitt sinn á suðurleið og var ferðbúinn heima til að fara á sjóróð | Karl Árnason | 6447 |
26.06.1968 | SÁM 89/1767 EF | Sagt frá Kjartani Sveinssyni sem var um tíma utan við þjóðfélagið, hann var vel skáldmæltur. Honum v | Karl Árnason | 6456 |
26.06.1968 | SÁM 89/1768 EF | Sagt frá Hreggviði formanni á Rifi. Ein kona átti aðeins eina kú og þegar fór að minnka mjólkin í kú | Karl Árnason | 6464 |
26.06.1968 | SÁM 89/1768 EF | Hyggjuvit vélvirkja. Einn maður var sjálflærður vélvirki og gat gert við ýmsa mótora. Einu sinni haf | Karl Árnason | 6465 |
26.06.1968 | SÁM 89/1768 EF | Heimildarmaður segir að niðursetningarnir hafi verið margir. Sumir fóru að yrkja um þá. Einn niðurse | Anna Tómasdóttir | 6471 |
26.06.1968 | SÁM 89/1768 EF | Um Pétur og Sigurbjörgu og vísur sem þau sendu hvort öðru. Pétur varð að hafa sig allan við til að g | Anna Tómasdóttir | 6472 |
26.06.1968 | SÁM 89/1770 EF | Minnst á Jón Gottskálksson sem orti rímur. Hann bjó á næsta bæ við heimildarmann. Einnig um kveðskap | Guðrún Kristmundsdóttir | 6527 |
26.06.1968 | SÁM 89/1770 EF | Sagt frá Pétri á Tjörn í Nesi og Jónasi blánef. Pétur var atorkumaður og stundaði bæði landbúnað og | Andrés Guðjónsson | 6528 |
26.06.1968 | SÁM 89/1771 EF | Frh. frásagnar: Sigurbjörgu í Króki þótti vikið að sér með vísunni og yrkir á móti. Ein vísan er Arg | Andrés Guðjónsson | 6529 |
26.06.1968 | SÁM 89/1771 EF | Eiríkur Skagadraugur bjó á Skaganum austanverðum. Rakin ætt sú er frá honum er komin. Heimildarmaður | Andrés Guðjónsson | 6530 |
02.01.1968 | SÁM 89/1779 EF | Saga um ís við Grímsey. Einn vetur var mikill ís við eyjuna og var frostið það mikið að allir glugg | Þórunn Ingvarsdóttir | 6681 |
02.01.1968 | SÁM 89/1779 EF | Afi heimildarmanns kvað burt hafís frá Grímsey. Ekki kunnu margir vísurnar sem að hann notaði til að | Þórunn Ingvarsdóttir | 6696 |
03.01.1968 | SÁM 89/1780 EF | Mikill skáldskapur í ætt heimildarmanns. Afi heimildarmanns var Eiríkur Pálsson. Hann var glaður og | Malín Hjartardóttir | 6710 |
08.01.1968 | SÁM 89/1784 EF | Sagt frá skáldskap Jóns Jónssonar og Guðrúnar Jónsdóttur. Þau voru mjög fróð. Systir hans var alltaf | Ólöf Jónsdóttir | 6754 |
08.01.1968 | SÁM 89/1784 EF | Um hjónin Jón Jónsson og Guðrúnu Jónsdóttur. Þau köstuðu oft fram lausavísum bæði í gamli sem og alv | Ólöf Jónsdóttir | 6756 |
08.01.1968 | SÁM 89/1785 EF | Um hagleik fóstra heimildarmanns og mannkosti. Hann orti erfiljóð og skrautritaði það síðan á heila | Ólöf Jónsdóttir | 6774 |
08.01.1968 | SÁM 89/1786 EF | Um hagleik fóstra heimildarmanns og mannkosti. Hann orti erfiljóð og skrautritaði það síðan á heila | Ólöf Jónsdóttir | 6775 |
11.01.1968 | SÁM 89/1790 EF | Rætt um sléttubandavísur og hvort nota mátti þær oftar en einu sinni þegar kveðist var á. Ólöf kann | Ólöf Jónsdóttir | 6846 |
11.01.1968 | SÁM 89/1790 EF | Bændur í Öxney. Jóhann skáld var afi Jónasar í Öxney. Heimildarmaður man ekki neinar sögur af honum. | Ólöf Jónsdóttir | 6849 |
11.01.1968 | SÁM 89/1790 EF | Endurminningar um eyjamenn. Heimildarmaður segist hafa séð eyjamennina helst við kirkju því að þeirr | Ólöf Jónsdóttir | 6853 |
12.01.1968 | SÁM 89/1792 EF | Helga Sigurðardóttir í Öræfum var vel hagmælt. Heimildarmaður kann þó enga vísu eftir hana. Hún lét | Katrín Jónsdóttir | 6874 |
16.01.1968 | SÁM 89/1795 EF | Hagmælska á heimili fóstru hennar og fóstra | Ólöf Jónsdóttir | 6930 |
16.01.1968 | SÁM 89/1795 EF | Sagt frá mönnum úr eyjunum. Reynslan er sannleikur sagði maður að nafni Jón Repp. Eyjarnar voru eins | Ólöf Jónsdóttir | 6933 |
16.01.1968 | SÁM 89/1796 EF | Sagt frá mönnum úr Breiðafjarðareyjum. Fjöldi manna þaðan voru hagyrðingar og skáld. Einn maður var | Ólöf Jónsdóttir | 6934 |
16.01.1968 | SÁM 89/1796 EF | Hákon í Brokey var ágætis hagyrðingur. Hann fór víða um. | Ólöf Jónsdóttir | 6939 |
17.01.1968 | SÁM 89/1796 EF | Vísur Tryggva fjósamanns: Kálfur baular illt og ljótt; Beislaljónið jarpblesa | Ástríður Thorarensen | 6946 |
17.01.1968 | SÁM 89/1797 EF | Um vísur Tryggva fjósamanns og annars bögubósa | Ástríður Thorarensen | 6947 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Sumarliði Halldórsson og Oddur Sveinsson voru hagmæltir menn. Böðvar Þorvaldsson og fleiri. Kári Söl | Sigríður Guðjónsdóttir | 7116 |
07.02.1968 | SÁM 89/1811 EF | Um hagyrðinga. Kári Sölmundarson gaf út kver. Nokkrar vísur fóru á milli manna. | Sigríður Guðjónsdóttir | 7123 |
09.02.1968 | SÁM 89/1812 EF | Sigluvíkur Sveinn. Hann bjó í Eyjafirðinum, var mikill gáfu-og gleðimaður og heillaði kvenfólkið. Ha | Jenný Jónasdóttir | 7136 |
13.02.1968 | SÁM 89/1815 EF | Sumir flakkararnir skemmtu mönnum og höfðu ágætt upp úr því. Margir af þeim höfðu einhvern poka með | Guðmundur Kolbeinsson | 7170 |
13.02.1968 | SÁM 89/1815 EF | Frásögn af Eyjólfi. Einu sinni kom hann að Kolviðarhól ásamt öðrum flakkara. Var slæmt samkomulag á | Guðmundur Kolbeinsson | 7173 |
16.02.1968 | SÁM 89/1816 EF | Sagt frá Hallgrími Níelssyni og vísnafróðleik. Hann var föðurbróðir heimildarmanns. Hann kunni vísur | Elín Ellingsen | 7192 |
16.02.1968 | SÁM 89/1816 EF | Guðliði Halldór Hafliðason var vinnumaður hjá þremur ættliðum á Grímsstöðum. Hann bjó til vísur og þ | Elín Ellingsen | 7193 |
05.03.1968 | SÁM 89/1839 EF | Um Jóhann á Holtastöðum. Hann var skáldmæltur og synir hans líka. Jón sonur Jóhanns komst í klandur | Valdimar Kristjánsson | 7521 |
05.03.1968 | SÁM 89/1846 EF | Sagt frá Jóni Ingvarssyni flakkara sem kunni margar sögur. Hann var mikill matmaður og mjög hrifinn | Guðrún Magnúsdóttir | 7599 |
12.03.1968 | SÁM 89/1852 EF | Guðrún var hagmælt kona við Ísafjarðardjúp. Hún skrifaðist á við aðra konu og sendi henni Tíu fiskak | Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir | 7683 |
17.03.1968 | SÁM 89/1855 EF | Samtal m.a. um Benedikt Einarsson á Hálsi og skáldskap. Heimildarmaður ólst upp við skáldskap. Mjög | Þórveig Axfjörð | 7732 |
17.03.1968 | SÁM 89/1855 EF | Helstu hagyrðingar nefndir. Benedikt á Hálsi gaf út ljóðabók. Hann sorteraði út það hversdagslega áð | Þórveig Axfjörð | 7735 |
17.03.1968 | SÁM 89/1856 EF | Frásögn af heimsókn Jónasar á Völlum og vísur hans. Eitt sinn voru foreldrar heimildarmanns að heima | Þórveig Axfjörð | 7740 |
20.03.1968 | SÁM 89/1861 EF | Spurt um galdrasögur, andheita menn eða kraftaskáld. Hagmæltir menn voru ekki í næsta nágrenni | Katrín Kolbeinsdóttir | 7793 |
22.03.1968 | SÁM 89/1863 EF | Um skáldskap heimildarmanns | Bjarni Guðmundsson | 7808 |
22.03.1968 | SÁM 89/1863 EF | Um skáldskap almennt og eftir heimildarmann | Bjarni Guðmundsson | 7809 |
22.03.1968 | SÁM 89/1863 EF | Um Jónas „Plausor“. Hann var mikill hagyrðingur. Halllgrímur Benediktsson gerði kvæði. | Bjarni Guðmundsson | 7812 |
26.03.1968 | SÁM 89/1866 EF | <p>Sagt frá Sveini í Elivogum og farið með vísur eftir hann</p> | Valdimar Kristjánsson | 7840 |
01.04.1968 | SÁM 89/1873 EF | Spjallað um hagyrðinga og minnst á Kára Sölmundarson og Helga Björnsson, en meira sagt frá Sumarliða | Sigríður Guðjónsdóttir | 7924 |
09.04.1968 | SÁM 89/1879 EF | Sagt frá Bjarna Árnasyni körfugerðarmanni; Bjarnabænir og ljóð Bjarna. Hann náði sér í tágir á sumri | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 8001 |
29.04.1968 | SÁM 89/1891 EF | Þorvaldur Jónsson kaupmaður og Guðmundur Bergsson. Hafsteinn missti son í taugaveikinni. Þorvaldur l | Valdimar Björn Valdimarsson | 8143 |
03.05.1968 | SÁM 89/1893 EF | Systkini af Bláfeldarætt. Af þeirra ætt er Bjartmarsfólkið og fleiri. Heimildarmaður telur upp fólk | Ólöf Jónsdóttir | 8168 |
29.05.1968 | SÁM 89/1900 EF | Sagnir af fóstra heimildarmanns og fóstru og vísnagerð; Í röðum rollur feta | Ólöf Jónsdóttir | 8231 |
29.05.1968 | SÁM 89/1900 EF | Hagyrðingar voru margir við Breiðafjörð. Jónas Gíslason var ekki nefndur skáld. Hákon var hagyrðingu | Ólöf Jónsdóttir | 8235 |
29.05.1968 | SÁM 89/1900 EF | Kristný var hagorð kona. Hún bjó á Ósi. Hún orti smávísur heima fyrir. Fleiri konur voru svona líka. | Ólöf Jónsdóttir | 8240 |
29.05.1968 | SÁM 89/1901 EF | Séra Jakob á Sauðafelli var hagorður. Katrín var kona séra Guðmundar og hann var vel hagorður. Einu | Ólöf Jónsdóttir | 8246 |
04.06.1968 | SÁM 89/1903 EF | Páll Jónsson Skagfirðingur og skáld. Hann bjó lengi á Mýrum og kenndi sig við þann stað meðal annars | Valdimar Björn Valdimarsson | 8267 |
04.06.1968 | SÁM 89/1904 EF | Páll Jónsson Skagfirðingur og skáld. Páll fór í ferð fyrir Árna kaupmann og eitt sinn þegar Páll kom | Valdimar Björn Valdimarsson | 8268 |
07.06.1968 | SÁM 89/1907 EF | Segir frá Kristjáni Jóhanni Jóhannssyni hagyrðingi og fer með vísur eftir hann, t.d. eina um hoffman | Kristján Helgason | 8282 |
23.06.1968 | SÁM 89/1917 EF | Móðir heimildarmanns kenndi heimildarmanni þulur og öfugmælavísur. Sakamaður orti öfugmælavísur sér | Guðbjörg Jónasdóttir | 8384 |
20.08.1968 | SÁM 89/1930 EF | Sagt frá Antoníusi Sigurðssyni kennara frá Stöðvarfirði. Hann var skemmtilegur maður. Heimildarkonan | Þórunn Ingvarsdóttir | 8540 |
06.09.1968 | SÁM 89/1942 EF | Hagmælska í sveitinni | Baldvin Jónsson | 8653 |
10.09.1968 | SÁM 89/1943 EF | Hagmælska ömmu heimildarmanns | Jónína Jónsdóttir | 8671 |
13.09.1968 | SÁM 89/1945 EF | Sagt frá Brynjólfi Kúld. Hann bjó í húsi sem að Ólafur í Lækjarkoti átti. Hann drakk mikið og bað of | Valdimar Björn Valdimarsson | 8681 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Fyrirlestra-Gunna orti bæjarímu um Seyluhreppinn. Símon dalaskáld gerði einnig slíkar vísur. Vísa va | Anna Björnsdóttir | 8928 |
10.10.1968 | SÁM 89/1970 EF | Eyjólfur í Hvammi hefur líklega ort töluvert af Síðumúlabragnum, en heimildarmaður kann hann ekki. F | Magnús Einarsson | 8983 |
10.10.1968 | SÁM 89/1970 EF | Skáld og hagyrðingar. Annar hvor maður var að yrkja um aldamótin og sumir voru ágætis skáld. Guðmund | Magnús Einarsson | 8992 |
10.10.1968 | SÁM 89/1971 EF | Um vísuna Nú er hlátur nývakinn | Magnús Einarsson | 8993 |
30.10.1968 | SÁM 89/1987 EF | Spurt um hagyrðinga í Saurbænum; aðeins nefndur Jón sem orti ljóta vísu um látinn mann: Dagur að kve | Herdís Andrésdóttir | 9205 |
04.11.1968 | SÁM 89/1990 EF | Sögur og hagyrðingar í Kelduhverfi; Þórarinn í Kílakoti var skáld og Erlendur Gottskálksson líka | Kristín Friðriksdóttir | 9240 |
27.11.1968 | SÁM 89/1994 EF | Sagt frá vísum Einars Jónsson í Garðshúsum: Eftir heimsins ... | Guðrún Jóhannsdóttir | 9280 |
27.11.1968 | SÁM 89/1994 EF | Guðrún Þorleifsdóttir orti vísu um sjálfa sig í orðastað Péturs bónda: Guðrún Þorleifsdóttir gamla | Guðrún Jóhannsdóttir | 9282 |
27.11.1968 | SÁM 89/1995 EF | Frásögn af þeim sem orti Sjái ég blíða brosið. Hann var vel gefinn maður og vissi alltaf það sem ken | Guðrún Jóhannsdóttir | 9285 |
16.12.1968 | SÁM 89/2005 EF | Hagyrðingar voru nokkrir á fellströndinni. Guðfinnur Björnsson var ágætlega hagmæltur. Heimildarmaðu | Hans Matthíasson | 9319 |
16.12.1968 | SÁM 89/2007 EF | Sagt frá Lárusi í Arney og Jóni syni hans. Kristmundur lánaði Jóni bók og þegar hann spurði hann hve | Hans Matthíasson og Sigríður Halldórsdóttir | 9337 |
16.12.1968 | SÁM 89/2011 EF | Um Ólaf afa heimildarmanns og vísur eftir hann. Hann var góður hagyrðingur. Heimildarmaður fer með v | Hans Matthíasson | 9376 |
27.11.1968 | SÁM 89/2012 EF | Guðmundur Bjarnason og kveðskapur hans. Hann kvað alltaf klámvísur. Heimildarmaður lærði nokkrar vís | Pétur Ólafsson | 9400 |
27.11.1968 | SÁM 89/2012 EF | Frásögn af Gesti föður Magnúsar. Hann kvað venjulega sömu vísurnar og þær voru um hund. | Pétur Ólafsson | 9402 |
08.12.1968 | SÁM 89/2013 EF | Samtal um hagyrðinga og vísur eftir tengdaföður heimildarmanns | Guðrún Jóhannsdóttir | 9409 |
08.12.1968 | SÁM 89/2013 EF | Ein kaupakona gerði vísu um kaupið sem hún fékk; Vikulaunin verða létt. Hann á ærinn; þessi vísa var | Guðrún Jóhannsdóttir | 9410 |
09.12.1968 | SÁM 89/2013 EF | Framhald á frásögninni á undan um hagmælsku, vísa sem varð til á stundinni: Það er margt í mör | Guðrún Jóhannsdóttir | 9412 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Erlendur Gottskálksson og fleiri hagyrðingar. Erlendur var skáld og gefið var út kver eftir hann. Jó | Gunnar Jóhannsson | 9460 |
03.02.1969 | SÁM 89/2029 EF | Björn Jónsson hagyrðingur og vísur eftir hann. Hann orti við hvert tækifæri. Stundum var það mikið h | Sigurveig Björnsdóttir | 9618 |
05.02.1969 | SÁM 89/2032 EF | Hagyrðingar og vísur eftir Guðmund á Leifsstöðum og Elesíus. Ort var skammarvísa um Vatnsfirðinga og | Ólafur Gamalíelsson | 9641 |
05.02.1969 | SÁM 89/2032 EF | Á Eyvindarstöðum stóð; Grályndur með gretta brún (sannkölluð öfugmælavísa); sagt frá ætt Þórarins. S | Ólafur Gamalíelsson | 9642 |
07.02.1969 | SÁM 89/2034 EF | Vísna- og ljóðagerð Breiðfirðinga. Mjög algengt var að menn köstuðu fram stöku en minna var um ljóða | Davíð Óskar Grímsson | 9659 |
18.02.1969 | SÁM 89/2039 EF | Deilur voru vestra einkum út af félagsmálum. Milli Skarðstrendinga og Saurbæinga voru alltaf erjur. | Davíð Óskar Grímsson | 9705 |
15.04.1969 | SÁM 89/2043 EF | Frásagnir að vestan: Jón Samsonarson þekktist alltaf þegar hann kom því að hann kvað alltaf á hestba | Indriði Þórðarson | 9744 |
16.04.1969 | SÁM 89/2044 EF | Í Hraunskirkju í Dýrafirði er predikunarstóll sem séra Ólafur Jónsson á Söndum smíðaði, hann dó 1627 | Sigríður Guðmundsdóttir | 9763 |
25.04.1969 | SÁM 89/2051 EF | Hagyrðingar voru til á Skógarströnd og í Helgafellssveit, en enginn þjóðkunnur; hugleiðingar um tvær | Gísli Sigurðsson | 9831 |
19.05.1969 | SÁM 89/2072 EF | Um borgfirska hagyrðinga en þeir voru margir. Einar í Skeljabrekku gerði margar vísur. Kristín Pálsd | Sigríður Guðmundsdóttir | 10065 |
19.05.1969 | SÁM 89/2072 EF | Segir af sjálfri sér og kunnáttu sinni og Þóru formanni sem var hagmælt. Þóra réri til sjó því að þa | Sigríður Guðmundsdóttir | 10072 |
19.05.1969 | SÁM 89/2073 EF | Um kraftaskáld og önnur skáld á Vestfjörðum. Vagn var ekki kraftaskáld. Þarna var ekkert skáld til. | Bjarney Guðmundsdóttir | 10093 |
22.05.1969 | SÁM 89/2080 EF | Um Álf hagyrðing. Hann var á skútum. Árni fékk mikið af dönskum bátum og var gert út af þeim. Álfur | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10157 |
30.05.1969 | SÁM 90/2086 EF | Um Einar Long og vísur hans. Einar var mikill hestamaður og einu sinni átti hann hryssu sem að hét G | Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir | 10225 |
30.05.1969 | SÁM 90/2086 EF | Jóhannes á Skjögrastöðum var hagyrðinga bestur. Mikið er til í manna minnum eftir Sigfinn Mikaelsson | Sigurbjörn Snjólfsson | 10226 |
31.05.1969 | SÁM 90/2090 EF | Um skáldskap Hjálmars í Berufirði. Hann var góður hagyrðingur. Á einum sýslufundi var verið að ræða | Sigurbjörn Snjólfsson | 10260 |
03.06.1969 | SÁM 90/2097 EF | Af Steindóri í Dalhúsum. Einu sinni voru heldri menn og fleiri sem að buðu sig fram til alþingis sta | Einar Pétursson | 10328 |
05.06.1969 | SÁM 90/2102 EF | Skáldskapur Guðrúnar Ólafsdóttur og nokkrar vísur hennar. Hún ólst upp í Vöðlavík. Hún orti nokkuð s | Erlendína Jónsdóttir og Sigrún Dagbjartsdóttir | 10380 |
12.06.1969 | SÁM 90/2118 EF | Hagyrðingar og bræður: Kári, Guðbjartur og Guðmundur Ólafsson. Heimildarmaður hefur heyrt tvær vísur | Valdimar Björn Valdimarsson | 10588 |
25.06.1969 | SÁM 90/2120 EF | Páll skáldi var eitt sinn í staddur í verslun. Hann bað þar um dropa í staupið en kaupmaðurinn sagði | Halla Loftsdóttir | 10611 |
25.06.1969 | SÁM 90/2120 EF | Um hagyrðinga. Það bar ekki mikið á hagyrðingum hafi þeir verið einhverjir. Guðrún Pálsdóttir kom ei | Halla Loftsdóttir | 10612 |
25.06.1969 | SÁM 90/2120 EF | Um séra Pál. Hann var á ferð og kom við í Ölfusi. Hann átti eftir að fara yfir ána og hann kom á bæ | Halla Loftsdóttir | 10613 |
30.06.1969 | SÁM 90/2125 EF | Samtal um skyggna menn og hagyrðinga. Heimildarmaður veit ekki hvort að skyggnir menn voru í hennar | Malín Hjartardóttir | 10700 |
08.08.1969 | SÁM 90/2135 EF | Jónatan frá Hæli var hagyrðingur góður og einnig Eyjólfur í Hvammi; fer með vísu hans um Gest á Varm | Geir Pétursson | 10846 |
01.09.1969 | SÁM 90/2140 EF | Samtal um skáld. Hrólfur gat sett saman vísur. Hann var vel gefinn. | Aðalbjörg Ögmundsdóttir | 10940 |
02.09.1969 | SÁM 90/2142 EF | <p>Spurt um þulur, en heimildarmaður lærði heldur vísur; Kaupmenn rata á klækjaþing; Langa vegi hald | Björn Benediktsson | 10961 |
02.09.1969 | SÁM 90/2142 EF | Björn Sigfússon á Kornsá og Agnar á Illugastöðum voru vinir. Þeir voru eitt sinn samferða og þá datt | Björn Benediktsson | 10962 |
03.11.1969 | SÁM 90/2150 EF | Sagt frá Einari hagyrðing. Hann bjó lengi á Reykjarhóli. Hann var glaðvær og gamansamur maður. Hann | Herselía Sveinsdóttir | 11081 |
12.11.1969 | SÁM 90/2155 EF | Um skáldskap Jóhanns stóra, langafa heimildarmanns og það hvernig heimildarmaður kom í veg fyrir að | Júlíus Jóhannesson | 11138 |
13.11.1969 | SÁM 90/2156 EF | Sigluvíkur-Sveinn. Hann var vinnumaður á Hleiðargarði og á Svalbarðsströnd. Eitt sinn var hann að fa | Júlíus Jóhannesson | 11146 |
13.11.1969 | SÁM 90/2156 EF | Hagyrðingar og vísur: Þarna stendur þinghúsið; Allt þó fjanda ærist lið; Viskan fín úr fjötrum leyst | Júlíus Jóhannesson | 11149 |
22.11.1969 | SÁM 90/2167 EF | Sagt frá Baldvin skálda og nokkrar vísur eftir hann. Eitt sinn var hann vestur á Blönduósi og þá sag | Sigurður Helgason | 11261 |
04.12.1969 | SÁM 90/2170 EF | Þiðrik á Háafelli. Hann var giftur og var fyrsta kona hans skyld heimildarmanni. Hann var illilegur | Sigríður Einars | 11290 |
04.12.1969 | SÁM 90/2170 EF | Þorsteinn var frá Húsafelli. Hann var skemmtilegur maður og góður veiðimaður. Hann fór ekki í skóla | Sigríður Einars | 11291 |
11.12.1969 | SÁM 90/2175 EF | Guðmundur Magnússon skáld bjó í Stóru-Skógum. Hann varð úti undir stórum steini. Kona hans hét Þuríð | Sigríður Einars | 11351 |
12.12.1969 | SÁM 90/2176 EF | Hagyrðingar voru þarna einhverjir. Gísli á Brekkuborg kunni mikið af þulum. Hann ferðaðist mikið. | Anna Jónsdóttir | 11373 |
18.12.1969 | SÁM 90/2180 EF | Nokkrir hagyrðingar voru þarna í sveitinni. Mönnum varð allt að yrkisefni. Gísli Ólafsson byrjaði sn | Þórhildur Sveinsdóttir | 11415 |
18.12.1969 | SÁM 90/2180 EF | Amma heimildarmanns kvað mikið og vel. Hún kunni margar stemmur. Kveða mér í kvöl; er vísa um kveðsk | Þórhildur Sveinsdóttir | 11416 |
26.01.1970 | SÁM 90/2216 EF | Hagyrðingar. Maður einn var nokkuð gamansamur og hann lenti í ýmsum uppákomum. Kona á bænum var mjög | Jón Kristófersson | 11622 |
26.01.1970 | SÁM 90/2216 EF | Marta Stefánsdóttir var vel hagmælt. Samúel Eggertsson var þekktur maður. Hann var lengi barnakennar | Jón Kristófersson | 11623 |
26.01.1970 | SÁM 90/2216 EF | Samtal um hagyrðinga. Það var ekki mikið um sveitahagyrðinga þarna. Sumir ákváðu að klambra einhverj | Jón Kristófersson | 11624 |
13.02.1970 | SÁM 90/2226 EF | Hagyrðingar í Auðsholti; æviatriði heimildarmanns, skólaganga og störf | Margrét Ketilsdóttir | 11731 |
01.04.1970 | SÁM 90/2240 EF | Saga af séra Guðlaugi. Vínbann í landinu og Guðlaugur hafði fá tækifæri til að drekka vín. Eitthvað | Jóhann Hjaltason | 11909 |
05.01.1967 | SÁM 90/2247 EF | Um Magnús Teitsson, hagmælsku hans og vísur: Þegar mikið mál er mér; Uppi í Brún í óskilum; Kaupmaðu | Jón Helgason | 11979 |
05.01.1967 | SÁM 90/2247 EF | Segir frá Gesti á Hæli sem dó 1918 úr spænsku veikinni. Þá var hann ungur bóndi á Hæli. Heimildarmað | Jón Helgason | 11982 |
05.01.1967 | SÁM 90/2247 EF | Heimildarmaður spurður hvar hann hafi lært þessar vísur eftir Magnús og Gest. Þessar vísur gengu bæð | Jón Helgason | 11985 |
06.01.1967 | SÁM 90/2248 EF | Æviatriði; rabb um hagmælsku Geiteyinga | Oddný Hjartardóttir | 11995 |
27.04.1970 | SÁM 90/2286 EF | Sagt frá uppeldisbróður heimildarmanns og vísum hans sem birtust í sveitablaðinu | Kristín Jakobína Sigurðardóttir | 12207 |
24.06.1970 | SÁM 90/2310 EF | Segir frá höfundi ljóðabréfsins sem kveðið er úr á undan | Jón Oddsson | 12508 |
30.06.1970 | SÁM 90/2318 EF | Hjálmar Stefánsson, fiðlarinn í Vagnbrekku skrifaði upp gamlan mann að nokkru leyti í ljóðum. Þar er | Sigurbjörg Jónsdóttir | 12590 |
30.09.1970 | SÁM 90/2330 EF | Njáll Sighvatsson orti m.a. sveitarrímu; hagyrðingar voru til vestra, en sagnamenn voru mun fleiri | Jón G. Jónsson | 12754 |
06.10.1970 | SÁM 90/2332 EF | Spurt um sagnir af Magnúsi Árnasyni. Magnús var ættaður að sunnan. Sesselja móðir Magnúsar var násky | Þórhildur Valdimarsdóttir | 12775 |
09.10.1970 | SÁM 90/2336 EF | Segir frá séra Magnúsi á Hörgslandi, hann orti um Tyrki. | Þorbjörn Bjarnason | 12817 |
28.10.1970 | SÁM 90/2341 EF | Sagt frá sauðaþjófnaðarmáli í Grímsnesi. Einar var dæmdur en sagðist vera saklaus. Frásagnir hans úr | Ingi Gunnlaugsson | 12855 |
30.10.1970 | SÁM 90/2343 EF | Jón hét hagmæltur karl sem orti heilmikið, en það er allt týnt | Guðrún Jónsdóttir | 12880 |
06.11.1970 | SÁM 90/2345 EF | Sagt frá Einari Jónssyni í Mýrnesi og börnum hans; Lærði sjálf að lindvefa; vísa um fólkið í Snjóhol | Þorkell Björnsson | 12914 |
02.12.1970 | SÁM 90/2354 EF | Hraunkotsstrákar, einn þeirra er Egill Jónasson | Þorgrímur Einarsson | 13021 |
02.12.1970 | SÁM 90/2354 EF | Halldór Jónsson var fyrsta atómskáld Húsavíkur; vísa eftir hann: Hérna liggur gæra | Þorgrímur Einarsson | 13027 |
22.07.1969 | SÁM 90/2189 EF | Samtal um vísurnar á undan og höfunda þeirra | Jón Oddsson | 13418 |
22.07.1969 | SÁM 90/2190 EF | Sagt frá Þorleifi Þorleifssyni og vísum hans. Hann bjó á Siglunesi og seinna í Staðardal og drukknað | Jón Oddsson | 13421 |
10.03.1971 | SÁM 91/2389 EF | Um vísur eftir Jósef Húnfjörð og Tómas víðförla | Gísli Guðlaugsson | 13591 |
24.07.1971 | SÁM 91/2405 EF | Spurt um hagyrðinga: Oddný í Gerði og hennar afkomendur | Steinþór Þórðarson | 13773 |
07.11.1971 | SÁM 91/2417 EF | Um hagyrðinga: mest um Halldór og Einar, sem báðir fórust í bjargi; nánast ekkert farið með eftir þá | Þorsteinn Guðmundsson | 13869 |
07.11.1971 | SÁM 91/2418 EF | Um hagyrðinga: mest um Halldór og Einar, sem báðir fórust í bjargi; nánast ekkert farið með eftir þá | Þorsteinn Guðmundsson | 13870 |
04.02.1972 | SÁM 91/2442 EF | Um langafa heimildarmanns og vísur eftir hann: Er hnullungur þessi þungur; Ég skal vera eins við þig | Ólafur Gamalíelsson | 14087 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Fróðleiksmaðurinn Jón kennari: hann söng, lék á langspil og las nótur. Vísur eftir Jón: Sitja inni s | Þuríður Guðmundsdóttir | 14251 |
11.04.1972 | SÁM 91/2459 EF | Um hagyrðinga og vísan: Bendir randa brögum þá | Ísleifur Konráðsson | 14355 |
11.04.1972 | SÁM 91/2461 EF | Samkveðlingar prófastsefnisins og Snæbjarnar í Hergilsey: Hvað er það sem höldar hugsa | Valgerður Bjarnadóttir | 14380 |
23.08.1973 | SÁM 92/2576 EF | Sagt frá Guðrúnu á Valshamri og manni hennar. Þau réðu til sín ungan smið sem Guðrún orti til: Eru f | Theódór Sigurgeirsson | 14922 |
04.12.1973 | SÁM 92/2587 EF | Lausavísur eftir Björn Guðlaugsson og sagt frá honum | Þorvaldur Jónsson | 15072 |
23.05.1975 | SÁM 92/2630 EF | Hagyrðingar í ætt heimildarmanns | Valgerður Gísladóttir | 15583 |
23.05.1975 | SÁM 92/2631 EF | Samtal um Guðmund skólaskáld | Valgerður Gísladóttir | 15597 |
10.07.1975 | SÁM 92/2634 EF | Skáld og hagyrðingar einkum í Breiðafjarðareyjum; galdrabók og Þormóður | Pétur Jónsson | 15632 |
10.07.1975 | SÁM 92/2634 EF | Um skáld; viðhorf | Pétur Jónsson | 15635 |
10.07.1975 | SÁM 92/2634 EF | Jónas Skógstrendingaskáld, Sigurður Breiðfjörð, Símon dalaskáld | Pétur Jónsson | 15636 |
12.07.1975 | SÁM 92/2636 EF | Skáld og hagyrðingar í eyjunum; Hringadokkan hýr á ný | Kristín Níelsdóttir | 15659 |
12.07.1975 | SÁM 92/2639 EF | Ekki margir snjallir hagyrðingar, þó Snæbjörn í Hergilsey og Jóhann Garðar; vísa eftir Jóhann Garðar | Ágúst Lárusson | 15684 |
13.07.1975 | SÁM 92/2643 EF | Sigríður frá Jörfa í Haukadal kom alltaf á veturna og sagði sögur; Kristján Jóhannsson frá Saurum or | Lilja Jóhannsdóttir | 15745 |
13.08.1976 | SÁM 92/2669 EF | Um hagyrðinga og vísnagerð; ýmsir menn nefndir: Friðfinnur Runólfsson, Sigfinnur Mikaelsson, Jóhanne | Sigurbjörn Snjólfsson | 15914 |
13.08.1976 | SÁM 92/2670 EF | Haldið áfram að tala um hagyrðinga, Sigfinn og Jóhannes sem höfðu gaman af að yrkja um presta, t.d. | Sigurbjörn Snjólfsson | 15915 |
13.08.1976 | SÁM 92/2670 EF | Tekur aftur til við að segja frá því er prestskonan móðgaðist fyrir hönd manns síns þegar fyrrverand | Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir | 15916 |
13.08.1976 | SÁM 92/2671 EF | Hér kemur vísan sem vantaði á undan: Jón er án efa orðheppinn; Vilhjálmur sem kallaður var gáttaþefu | Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir | 15917 |
18.08.1976 | SÁM 92/2675 EF | Hagyrðingar í Hvítársíðunni | Þorsteinn Böðvarsson | 15938 |
21.02.1977 | SÁM 92/2690 EF | Um hagyrðinga í Grímsey, nokkrir nefndir | Þórunn Ingvarsdóttir | 16048 |
22.02.1977 | SÁM 92/2690 EF | Lausavísur og hagyrðingar: Nú er kalt um Kinnarskarð; Ef hann rigndi í aldir fimm; Andans bóla uppbl | Guðrún Einarsdóttir | 16058 |
22.02.1977 | SÁM 92/2691 EF | Lausavísur og hagyrðingar: Nú er kalt um Kinnarskarð; Ef hann rigndi í aldir fimm; Andans bóla uppbl | Guðrún Einarsdóttir | 16059 |
09.03.1977 | SÁM 92/2693 EF | Um hagyrðinga í Miðfirði | Benedikt Jónsson | 16094 |
23.03.1977 | SÁM 92/2699 EF | Um hagmælsku í ætt heimildarmanns; Hákon í Brokey var kallaður kraftaskáld; um ólæsi kvenna fyrr á á | Kristín Björnsdóttir | 16162 |
24.03.1977 | SÁM 92/2700 EF | Spurt um hagyrðinga, en lítið um svör | Jósefína Eyjólfsdóttir | 16180 |
30.03.1977 | SÁM 92/2704 EF | Um formannavísur, sjóferðarímur, tækifærisvísur og hagyrðinga í Breiðafirði; utanáskrift á bréfi: Be | Guðmundur Guðmundsson | 16227 |
01.04.1977 | SÁM 92/2705 EF | Um hagyrðinga og vísnagerð í Neshrepp; vísa um föður heimildarmanns: Alexander kvaks á kór; skanderi | Gunnar Helgmundur Alexandersson | 16235 |
15.04.1977 | SÁM 92/2711 EF | Sagt frá Sigfinni Mikaelssyni bónda í Beinárgerði; Sigfinnur og Nikulás ýtast á með vísum; Marga hef | Sigurbjörn Snjólfsson | 16273 |
03.06.1977 | SÁM 92/2724 EF | Hagyrðingar í Tungunum | Sigurður Eyjólfsson | 16394 |
07.06.1977 | SÁM 92/2725 EF | Hagyrðingar og maður sem drukknaði | Árni Einarsson | 16401 |
09.06.1977 | SÁM 92/2728 EF | Hagyrðingar | Oddur Kristjánsson | 16460 |
11.06.1977 | SÁM 92/2731 EF | Vísur og viðhorf til þeirra; byggðarskáld, Eyjólfur og Guðmundur; Hólakotið heldur nú | Þorleifur Þorsteinsson | 16518 |
28.06.1977 | SÁM 92/2734 EF | Hagyrðingar; vísa eftir Gísla: Ég er kominn upp á dal | Stefán Ásbjarnarson | 16556 |
29.06.1977 | SÁM 92/2736 EF | Hefur gaman af vísum; hagyrðingar | Jón Eiríksson | 16601 |
30.06.1977 | SÁM 92/2738 EF | Skáld í Þistilfirði | Jóhannes Guðmundsson | 16625 |
02.07.1977 | SÁM 92/2742 EF | Hagyrðingar; 39 hagyrðingar og ein kýr, sögukorn | Hólmsteinn Helgason | 16691 |
02.07.1977 | SÁM 92/2742 EF | Hagyrðingurinn Helgi Ólafsson í Skinnalóni; vísa eftir hann: Allir sjá þann afglapa | Hólmsteinn Helgason | 16692 |
07.07.1977 | SÁM 92/2752 EF | Hagyrðingar | Sigtryggur Hallgrímsson | 16794 |
11.07.1977 | SÁM 92/2754 EF | Jón Hávarður og fleira fólk; vísa eftir Jón: Hávarðsstaðir er happasetur; enn um Jón | Þuríður Vilhjálmsdóttir | 16835 |
20.07.1977 | SÁM 92/2757 EF | Hagyrðingar og bóklestur; kveðist á; Álftnesingurinn úti liggur; Magnús í Höskuldarkoti orti bragi | Guðjón Benediktsson | 16873 |
30.08.1977 | SÁM 92/2758 EF | Hreppstjóra sonurinn | Þuríður Árnadóttir | 16884 |
30.08.1977 | SÁM 92/2759 EF | Jón gamli var skáld en trúgjarn mjög; Jón gamli og Skúli fógeti | Þuríður Árnadóttir | 16899 |
31.08.1977 | SÁM 92/2760 EF | Skáldið Einar. H. Kvaran og svo allt annað skáld: Jón Samsonarson; vísa eftir föður hans: Vöggur lit | Þuríður Árnadóttir | 16908 |
14.10.1977 | SÁM 92/2770 EF | Eiríkur skáld á Reykjum og fleiri hagyrðingar; vísur af Eiríki: Bóndinn Eiríkur brytjar mör; Sá ég e | Jón Erlingur Guðmundsson og Guðni Eiríksson | 17030 |
29.11.1977 | SÁM 92/2773 EF | Sagt frá ýmsum hagyrðingum og farið með vísubrot; spurt um bæjarímur og bændavísur | Bjarni Jónsson | 17070 |
14.12.1977 | SÁM 92/2779 EF | Gnauðar Kári gildum róm; viðhorf til kveðskapar fyrir sunnan og í Skagafirði | Sigurður Brynjólfsson | 17130 |
17.04.1978 | SÁM 92/2963 EF | Um lausavísur og hagyrðinga; vísur og tildrög: Ekki er fært til yndishóta; Hér kemur menntamörg; Átj | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17168 |
17.04.1978 | SÁM 92/2963 EF | Um Björn Konráðsson á Miðbakka og vísur eftir hann: Kinnamórauð kerlingin; Ketil velgja konurnar | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17171 |
17.04.1978 | SÁM 92/2964 EF | Um Björn Konráðsson á Miðbakka og leiðrétt vísa eftir hann; Þórðarvísa á Rauðkollsstöðum: Þó að hall | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17172 |
17.04.1978 | SÁM 92/2964 EF | Spurt um hagyrðinga | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17174 |
19.04.1978 | SÁM 92/2965 EF | Af draumspakri konu í Ólafsvík, sem var einnig hagyrðingur góður | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17196 |
07.06.1978 | SÁM 92/2968 EF | Spurt um hagyrðinga, tveir nefndir: Ingvar Loftsson og Jónas í Dalhúsum; einnig nefndir fjórir lækna | Þórarinn Magnússon | 17225 |
13.07.1978 | SÁM 92/2978 EF | Af Guðmundi Hjaltasyni kennara og hagyrðingi og vísa eftir hann: Anna sveik mig | Theódór Gunnlaugsson | 17341 |
14.07.1978 | SÁM 92/2979 EF | Minnst á hagyrðinga og síðan spurt um bjarndýr og refaveiðar, en mest bent á aðrar heimildir. Að lok | Theódór Gunnlaugsson | 17349 |
18.07.1978 | SÁM 92/2990 EF | Vísur Baldvins Jónatanssonar og kveðskapur hans | Gunnlaugur Jónsson | 17474 |
22.07.1978 | SÁM 92/3000 EF | Spurt um sveitarvísur; nokkrir hagyrðingar nefndir | Snorri Gunnlaugsson | 17549 |
02.08.1978 | SÁM 92/3006 EF | Jóhannes á Skjögrastöðum hagyrðingur, yrkisefni hans | Jón G. Kjerúlf | 17602 |
24.08.1978 | SÁM 92/3009 EF | Um hagyrðinga og bændavísur | Jóhann Sigvaldason | 17647 |
22.11.1978 | SÁM 92/3026 EF | Um hagyrðinga og kveðskap í Breiðafjarðareyjum; vísa eftir Guðmund Guðmundsson frá Tindum um Jónas f | Davíð Óskar Grímsson | 17864 |
11.12.1978 | SÁM 92/3032 EF | Spurt um hagyrðinga í Rauðasandshrepp, ein kona nefnd | Vilborg Torfadóttir | 17931 |
14.12.1978 | SÁM 92/3033 EF | Um hagyrðinga á Húsavík: Helgi Flóventsson og Baldvin Jónatansson; Karl hleypir engum inn í Grund; E | Sigríður Jónsdóttir | 17957 |
14.12.1978 | SÁM 92/3034 EF | Um hagyrðinga á Húsavík: Helgi Flóventsson og Baldvin Jónatansson; Árni læðist uppstrokinn; Árni ful | Sigríður Jónsdóttir | 17958 |
23.01.1979 | SÁM 92/3038 EF | Um vísnagerð heimildarmanns og sagt frá Frissa Runólfs hagyrðing | Sigurbjörn Snjólfsson | 18003 |
27.06.1979 | SÁM 92/3045 EF | Spurt um hagyrðinga: bakgrunn, hvað ort var um, hve snemma var byrjað að yrkja | Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson | 18080 |
27.06.1979 | SÁM 92/3047 EF | Frá Gesti Jónssyni og vísu eftir hann; vísa um Bjarna M. Gíslason og svarvísur hans; um Bjarna og sk | Þórður Jónsson | 18101 |
16.07.1979 | SÁM 92/3074 EF | Spurt um hagyrðinga | Steinþór Þórðarson | 18318 |
10.09.1979 | SÁM 92/3083 EF | Sagt frá Steinbirni Jónssyni á Syðri-Völlum, plægingamanni og hagyrðingi | Ingibjörg Jónsdóttir | 18369 |
10.09.1979 | SÁM 92/3083 EF | Þegnum merkum þú ert vörn, vísa eftir Steinbjörn. Síðan rætt um hagyrðinga: foreldra Kambhólsssystki | Ingibjörg Jónsdóttir | 18374 |
15.09.1979 | SÁM 93/3290 EF | Af Sigfúsi Bergmann, skáldmæltum manni en sérkennilegum, engar sagnir þó | Guðjón Jónsson | 18478 |
15.09.1979 | SÁM 93/3290 EF | Spurt um kveðskap í Miðfirði og hagyrðinga, fátt um svör, þó farið með samkveðling sýslumanns og Ból | Guðjón Jónsson | 18490 |
15.09.1979 | SÁM 93/3291 EF | Haldið áfram að spyrja um hagyrðinga og vísur úr Miðfirði, farið með samkveðling kerlingar og Bólu-H | Guðjón Jónsson | 18491 |
09.08.1980 | SÁM 93/3314 EF | Sagt frá Hólmfríði dóttur Indriða ættföður Sandsmanna: um skáldskap hennar; vísur eftir hana og Björ | Ketill Þórisson | 18690 |
12.08.1980 | SÁM 93/3321 EF | Rætt um hagyrðinga og kveðskap; nefndir helstu hagyrðingar; hvað ort var um; nokkrum vísum skotið in | Jón Þorláksson | 18746 |
12.08.1980 | SÁM 93/3322 EF | Rætt um hagyrðinga og kveðskap; nefndir helstu hagyrðingar; hvað ort var um; nokkrum vísum skotið in | Jón Þorláksson | 18747 |
12.08.1980 | SÁM 93/3322 EF | Um hagyrðinginn Gamalíel Halldórsson, annan höfund Griðkurímu, og farið með vísu: Gandálfs skal ég . | Jón Þorláksson | 18759 |
12.08.1980 | SÁM 93/3322 EF | Um hagyrðinga, nokkrir nafngreindir | Jón Þorláksson | 18761 |
13.08.1980 | SÁM 93/3327 EF | Gunnlaugur Kristjánsson var óhefðbundinn hagyrðingur; vísur eftir hann og í orðastað hans: Nýjahraun | Ketill Þórisson | 18806 |
13.08.1980 | SÁM 93/3327 EF | Um hagyrðingana og hjónin Sigurbjörn Sigurðsson og Nýbjörgu í Máskoti; hann yrkir: Vera snauður vont | Ketill Þórisson | 18808 |
13.08.1980 | SÁM 93/3327 EF | Um óhefðbundinn kveðskap mývetnskra hagyrðinga | Ketill Þórisson | 18809 |
16.08.1980 | SÁM 93/3333 EF | Um bænda- og sveitarrímur í Aðaldal | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 18878 |
16.08.1980 | SÁM 93/3333 EF | Af hagyrðingum í Laxárdal | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 18881 |
16.08.1980 | SÁM 93/3333 EF | Af hagyrðingum og skáldum í Mývatnssveit, kveðskap þeirra og vísur eftir þá. Eftir bræðurna Stefán í | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 18882 |
18.11.1981 | SÁM 93/3338 EF | Pétur Björnsson á Tjörn orti eftirmæli eftir alla hreppsómaga í hreppnum: Þórunn suða lögst er lágt; | Jón Ólafur Benónýsson | 18947 |
09.12.1968 | SÁM 85/102 EF | Samtal um lausavísnakveðskap og hagyrðinga; taldir upp hagyrðingar; samtal um kvæðamenn; nefndir kvæ | Brynjúlfur Haraldsson | 19187 |
25.06.1969 | SÁM 85/120 EF | Frásögn um mann sem átti að leysa líf sitt með því að yrkja öfugmælavísur | Jón Jóhannsson | 19397 |
02.07.1969 | SÁM 85/132 EF | Um hagyrðinga | Þorgeir Jakobsson | 19600 |
02.08.1969 | SÁM 85/169 EF | Oft er sárt og beygt mitt brjóst; einnig frásögn: Baldvin skáldi, Baldvina ómagi á Kraunastöðum | Emilía Friðriksdóttir | 20154 |
05.08.1969 | SÁM 85/176 EF | Vísur eftir Sören Jónsson (um 1800): Býr á kotum kýr á þrotum; Naustvíkingur nettur slyngur; frásögn | Hlöðver Hlöðversson | 20283 |
05.08.1969 | SÁM 85/176 EF | Sagt frá Jónasi Friðmundarsyni og vísur eftir hann: Anna á Krossi andar blítt; Ánægjan var eins og f | Hlöðver Hlöðversson | 20284 |
17.08.1969 | SÁM 85/306 EF | Spjall um Friðgeir Siggeirsson frá Oddsstöðum á Sléttu, kveðskap og hagyrðinga á Sléttu | Brynjúlfur Sigurðsson | 20700 |
27.08.1969 | SÁM 85/327 EF | Sagt frá afa hennar Einari á Stakahjalla | Ingileif Sigurðardóttir | 21028 |
27.08.1969 | SÁM 85/327 EF | Sagt frá afa hennar Einari á Stakahjalla | Ingileif Sigurðardóttir | 21030 |
05.09.1969 | SÁM 85/346 EF | Um vísuna Haltu niðri í þér anda og höfund hennar Jónas Þorsteinsson | Guðjón Hermannsson | 21264 |
18.09.1970 | SÁM 85/597 EF | Spjallað um höfunda vísnanna á undan | Magnús Guðjónsson | 24746 |
11.01.1972 | SÁM 86/675 EF | Sagt frá Helga á Rauðsgili | Höskuldur Eyjólfsson | 26022 |
28.08.1973 | SÁM 86/719 EF | Spjallað um vísur eftir Sigurbjörn á Svarfhóli | Gunnar Helgmundur Alexandersson | 26687 |
28.08.1973 | SÁM 86/719 EF | Talað áfram um vísur og nefnd ein sem byrjar: Geng ég innar göngin hér | Gunnar Helgmundur Alexandersson | 26690 |
13.09.1973 | SÁM 86/722 EF | Samtal um menn í Dalasýslu | Gunnar Helgmundur Alexandersson | 26745 |
22.08.1981 | SÁM 86/757 EF | Samtal um lausavísur, hagyrðinga og hagmælsku | Ragnar Stefánsson | 27274 |
29.08.1981 | SÁM 86/759 EF | Hagyrðingar í Dalasýslu; samtal um Kristján Jóhannsson og vísur eftir hann; Aldrei hnaut því orku na | Hjörtur Ögmundsson | 27333 |
29.08.1981 | SÁM 86/761 EF | Sagt frá Jóni S. Bergmann og farið með vísur eftir hann: Eins og knör í óskabyr; Yfir lífsins ölduso | Hjörtur Ögmundsson | 27407 |
1963 | SÁM 86/776 EF | Sögn um að maður hafi átt að yrkja tuttugu öfugmælavísur á einni nóttu sér til lífs | Ólöf Jónsdóttir | 27651 |
17.08.1965 | SÁM 92/3226 EF | Spurt um Einar í Bólu | Gunnfríður Jónsdóttir | 29427 |
02.06.1967 | SÁM 92/3265 EF | Frásögn af Einari á Stakahjalla og framtali hans: Ég á nítján ær með lömbum; samtal um lagið og ætt | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 29923 |
1978 | SÁM 88/1652 EF | Ólafur Áki var snjall hagyrðingur, hann átti líka lírukassa. Hann var hjátrúarfullur og Benedikt Gab | Jón Hjálmarsson | 30220 |
1978 | SÁM 88/1652 EF | Samtal um hagyrðinga á Siglufirði, sérstaklega Kristján Kristjánsson og hann ættfærður | Jón Hjálmarsson | 30225 |
29.07.1978 | SÁM 88/1659 EF | Vísur Steingríms læknis | Halldór Þorleifsson | 30271 |
29.07.1978 | SÁM 88/1659 EF | Kristján Kristjánsson gerði góðar vísur | Halldór Þorleifsson | 30272 |
31.08.1978 | SÁM 88/1666 EF | Vísur eftir Þorleif á Siglunesi, afa heimildarmanns og fróðleikur um hann; Bjarni Þorsteinsson skrif | Halldór Þorleifsson | 30314 |
03.04.1967 | SÁM 87/1249 EF | Afi heimildarmanns, Loftur Guðmundsson á Tjörnum | Halla Loftsdóttir | 30430 |
03.04.1967 | SÁM 87/1249 EF | Skáldgáfa í ættinni. Faðir heimildarmanns var hagyrðingur | Halla Loftsdóttir | 30431 |
06.03.1968 | SÁM 87/1266 EF | Segir frá afa sínum, sem ólst upp í Kirkjuhvammi á Vatnsnesi, hann orti meðal annars tuttugu sálma, | Stefán Pétursson | 30593 |
06.03.1968 | SÁM 87/1266 EF | Hagmælska í ættinni, föðurbróðir hans orti rímur út af Héðni og Hlöðver, samtal 1000 erindi; skáldsk | Stefán Pétursson | 30595 |
SÁM 87/1309 EF | Sagt frá Baldvin skálda Jónatanssyni | Parmes Sigurjónsson | 31093 | |
SÁM 88/1386 EF | Afkynning og sagt frá verðlaunaafhendingu fyrir vísur | Kjartan Hjálmarsson og Margrét Hjálmarsdóttir | 32580 | |
18.10.1971 | SÁM 88/1402 EF | Bækur afa heimildarmanns og vísnagerð hans | Eymundur Björnsson | 32771 |
30.07.1972 | SÁM 91/2497 EF | Frásögn af Jónasi í Hrauntúni og vísa eftir hann: Undir skelfur veröld víð | Bjarni Jónsson | 33135 |
30.07.1972 | SÁM 91/2497 EF | Frásögn af Jens Sæmundssyni og Jóni Bergmann og vísur eftir þá: Listir falla dáðin deyr; Ljóða eymki | Bjarni Jónsson | 33138 |
23.04.1973 | SÁM 91/2500 EF | Sagt frá Jóni Ingvasyni á Nesi og talin upp systkini hans; vísur Jóns um báta í Reynishverfi: Halda | Matthildur Gottsveinsdóttir | 33195 |
10.12.1973 | SÁM 91/2506 EF | Sesselja segir frá langömmum sínum og vísum sem þeim eru eignaðar: Nítjánda sem nú er töld; En hún d | Sesselja Eldjárn | 33272 |
31.07.1975 | SÁM 91/2533 EF | Inngangur að vísum um Sigurð Breiðfjörðsem farið er með á eftir | Högni Högnason | 33662 |
11.10.1976 | SÁM 91/2560 EF | Samtal um bændavísur úr Fnjóskadal | Axel Jóhannesson | 34087 |
11.10.1976 | SÁM 91/2560 EF | Samtal um þingeyskar vísur og fleira | Axel Jóhannesson | 34089 |
03.12.1982 | SÁM 93/3353 EF | Um Magnús Teitsson af Eyrarbakka | Jón Högnason | 34245 |
1969 | SÁM 93/3724 EF | Minnist Guðmundar á Minnibrekku og tækifærisvísna hans | Pétur Jónasson | 34293 |
1969 | SÁM 93/3724 EF | Spurður um sagnir afa síns; æviatriði; rabb um ýmsa merka menn; farið með ýmsar vísur | Pétur Jónasson | 34294 |
1969 | SÁM 93/3725 EF | Um fræðaþuli og hagyrðinga | Pétur Jónasson | 34306 |
02.09.1983 | SÁM 93/3416 EF | Spurt um hagyrðinga í Kópavogi, lítið um svör, snýst upp í spjall um vinnusemi og hvers er að sakna | Axel Ólafsson | 37309 |
07.09.1983 | SÁM 93/3425 EF | Spurt um hagyrðinga, Böðvar Guðlaugsson; talað um brag sem var gerður um Hagalín og Þórð á Sæbóli og | Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir | 37351 |
23.07.1975 | SÁM 93/3603 EF | Um Steindór Sigurðsson sem orti gamanbragi | Óli Bjarnason | 37472 |
07.08.1975 | SÁM 93/3609 EF | Um Ólínu Jónasdóttur og Ísleif Gíslason og vísur eftir þau; Einn á merar afkvæmi | Hjörtur Benediktsson | 37509 |
07.08.1975 | SÁM 93/3610 EF | Niðurlag spjalls um Ólínu Jónasdóttur og Ísleif Gíslason og vísa eftir þau: Aldrei sá ég ættarmót; s | Hjörtur Benediktsson | 37510 |
08.08.1975 | SÁM 93/3610 EF | Í Gilhaga bjuggu fimm hjón en fjögur herbergi voru í baðstofunni; sagt frá skiptingu fólks í herberg | Jóhann Pétur Magnússon | 37517 |
08.08.1975 | SÁM 93/3611 EF | Á kvöldvökum voru lesnar sögur, mest Íslendingasögur, síðan lesinn húslestur; um prakkarastrik krakk | Jóhann Pétur Magnússon | 37523 |
16.08.1975 | SÁM 93/3619 EF | Faðir heimildarmanns var góður hagyrðingur | Tryggvi Þorbergsson | 37604 |
16.08.1975 | SÁM 93/3620 EF | Spurt um hagyrðinga, lítil svör | Tryggvi Þorbergsson | 37610 |
22.07.1977 | SÁM 93/3649 EF | Spurt um kraftaskáld en hann man bara eftir hagyrðingum svo sem systkinunum á Draghálsi | Ingólfur Ólafsson | 37775 |
21.08.1975 | SÁM 93/3754 EF | Sigurður Jónasson var góður hagyrðingur, farið með nokkrar vísur eftir hann | Jóhann Pétur Magnússon | 38141 |
08.10.1979 | SÁM 00/3957 EF | Um Sigfús Sigfússon og vísur sem hann orti á Vestdalseyri: Mannblóma eikur eru fáar. Tilefnið var þa | Friðþjófur Þórarinsson | 38259 |
11.10.1979 | SÁM 00/3960 EF | Revíutímabil á Seyðisfirði frá 1910-1925. Miklir hagyrðingar: Jóhannes Arngrímsson sýsluskrifari, Si | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38290 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Bragi Björnsson frá Surtsstöðum | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38295 |
11.10.1979 | SÁM 00/3961 EF | Dóttir Björns á Surtsstöðum, Kveðist á: Björn Sigurbjörnsson og frændi hans Jóhann Magnússon (farið | Jóhanna Magnúsdóttir | 38299 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | Sagnir af Pétri skósmið og hagyrðing, farið með vísur eftir hann: Ef þú þarft að ydda nál og fleiri | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38338 |
11.10.1979 | SÁM 00/3964 EF | Hagyrðingar á Seyðisfirði í kringum 1930, spjall um revíurnar | Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir | 38340 |
1960 | SÁM 00/3994 EF | Sagt frá Guðlaugi Guðmundssyni presti og hagyrðing á Stað í Steingrímsfirði | Skúli Þórðarson | 38931 |
1960 | SÁM 00/3995 EF | Endurminningar frá 1907-1920: Allar bækur voru lesnar og reynt að ná í blöð og ljóðabréf til að skri | Skúli Þórðarson | 38936 |
01.06.2002 | SÁM 02/4016 EF | Hákon segir frá hagyrðingamóti sem Flosi stjórnaði: venjulega senda stjórnendur fjóra til fimm fyrri | Hákon Aðalsteinsson | 39077 |
02.06.2002 | SÁM 02/4019 EF | Jósef segir frá Elís Kjaran og fer með vísu eftir hann, þetta er niðurlagið á Spítalabrag | Jósef H. Þorgeirsson | 39104 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 7-8 | Maður kemur ríðandi, segir bóndi. Síðan spjall um Jóhönnu Björnsdóttur móður Ásu sem kenndi henni la | Ása Ketilsdóttir | 39120 |
08.07.2002 | SÁM 02/4025 EF | Stella segir frá Friðfinni Runólfssyni, ævi hans, sagnamennsku og hagmælsku | Elísabet Sveinsdóttir | 39137 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 7-8 | Stutt spjall um tvísöng og lagið á undan. Einnig um föður Gríms, Gísla Jónsson. | Grímur Gíslason | 39138 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Veraldarkringlan við þó sé. Spjall um höfund vísna. Hestakaupavísur Halldórs Eiríkssonar ræddar og A | Kristrún Matthíasdóttir | 40024 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Stuttur er hann stúfurinn. Magnús Teitson hagyrðingur á Stokkseyri er ræddur og Snorri á hærri stöðu | Haraldur Matthíasson | 40062 |
14.4.1983 | SÁM 93/3376 EF | Um kveðskap og hagyrðinga í fjölskyldunni. Farið með tvær vísur:"Burt um jólin Birna hljóp" og "Taki | Emilía Guðmundsdóttir | 40251 |
27.6.1983 | SÁM 93/3383 EF | Sagt af Sveini í Fagradal og hagmælsku hans og sagnagáfu, farið með Skessukindin Skinnedló; segir ei | Lára Inga Lárusdóttir | 40311 |
05.07.1983 | SÁM 93/3387 EF | Spurður um hagyrðinga í nágrenninu, Tómas Tryggvason orti vísur um bændur í Bárðardal, t.d. Snæbjörn | Jón Jónsson | 40338 |
08.07.1983 | SÁM 93/3389 EF | Farið með nokkrar vísur eftir Pál í Skógum: Ef að vermir ástar sól; Oft er lítið ungs manns gaman; Þ | Heiðveig Sörensdóttir | 40351 |
12.07.1983 | SÁM 93/3393 EF | Rætt um hagyrðinga í sveitinni, nefnd Baldvin Stefánsson, Þura í Garði, Hjálmar Stefánsson fiðluleik | Jón Þorláksson | 40381 |
13.7.1983 | SÁM 93/3397 EF | Rætt um mývetnskan kveðskap og uppruna Griðkurímu | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40406 |
13.07.1983 | SÁM 93/3397 EF | Farið með vísu eftir Sigmund í Belg: Af öllu hjarta er þess bið; Helga dóttir Sigmundar var líka hag | Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson | 40407 |
14.07.1983 | SÁM 93/3398 EF | Rætt um hagyrðinga og bókmenntaáhuga | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 40417 |
11.11.1983 | SÁM 93/3400 EF | Rætt um hagyrðinga og farið með nokkrar vísur. | Jóhanna Guðlaugsdóttir | 40431 |
17.11.1983 | SÁM 93/3401 EF | Ræðir um foreldra sína, sem báðir voru nokkuð hagmæltir, og fer með vísur eftir móður sína. Inn í fl | Þuríður Guðmundsdóttir | 40442 |
23.11.1983 | SÁM 93/3402 EF | Heldur áfram að tala um drauma; sína eigin í tengslum við forsetakosningar 1968 og síðan draumspeki | Emilía Guðmundsdóttir | 40452 |
09.12.1983 | SÁM 93/3402 EF | Farið með vísur eftir Friðbjörn Björnsson og Sigurborgu systur hans | Tryggvi Emilsson | 40454 |
09.12.1983 | SÁM 93/3403 EF | Rætt um og farið með ýmsar bæjar og sveitavísur úr Eyjafjarðarsveitum | Tryggvi Emilsson | 40456 |
09.12.1983 | SÁM 93/3403 EF | Talað um skagfirska hagyrðinginn Elivoga-Svein, sem þótti magnað "skammarskáld" og farið með nokkrar | Tryggvi Emilsson | 40457 |
10.05.1984 | SÁM 93/3432 EF | Rætt um hagyrðinga í sveitinni, minnst á Sverri á Rofunum, og farið með nokkrar vísur og vísubúta ef | Gísli Tómasson | 40511 |
10.05.1984 | SÁM 93/3433 EF | Sagt af Guðrúnu, dóttur Páls skálda, og farið með vísur eftir hana; síðan rætt um Krukksspá | Gísli Tómasson | 40524 |
13.08.1984 | SÁM 93/3440 EF | Rætt um vísur og hagyrðinga í Húnavatnssýslunum og á Akureyri. | Rögnvaldur Rögnvaldsson | 40585 |
07.05.1985 | SÁM 93/3453 EF | Spurt um hagyrðinga og vísur en Ásgeir vill ekki fara með það sem hann kann. Segir síðan sögu af Bja | Ásgeir Guðmundsson | 40657 |
04.06.1985 | SÁM 93/3456 EF | Hagorðir menn í Þingeyjarsýslu. Sveitabragir. Lausavísur: „Blessuð sértu sveitin mín" e. Sigurð Jóns | Jóhannes Skúlason | 40680 |
06.06.1985 | SÁM 93/3458 EF | Skáldskapur að austan. Hagyrðingar í Breiðdal. Sveitarbragur eftir Einar Björnsson bónda í Eyjum. Sv | Helgi Gunnlaugsson | 40687 |
22.06.1985 | SÁM 93/3463 EF | Afþreying á kvöldin í vinnunni. Söngur, tafl, hljóðfæraleikur. Einnig hagyrðingurinn Stefán frá Æsus | Sigurþór Helgason | 40724 |
03.07.1985 | SÁM 93/3465 EF | Fyrst er aðeins spurt um hagyrðinga í Skagafirði. En aðallega er þetta frásögn af sveitaflutningum. | Hallgrímur Jónasson | 40738 |
05.07.1985 | SÁM 93/3466 EF | Hallgrímur fer með vísu eftir ömmu sína: Kveð ég hér það kærast finn. | Hallgrímur Jónasson | 40749 |
18.08.1985 | SÁM 93/3474 EF | Skáld og hagyrðingar: Jón Bergmann frá Króksstöðum. Pétur Jóhannsson á Litla-Bakka. | Vilhelm Steinsson | 40823 |
20.08.1985 | SÁM 93/3475 EF | Vísnagerð hjá almenningi. Guðjón man ekki vísur þarna. | Guðjón Jónsson | 40836 |
08.09.1985 | SÁM 93/3484 EF | Um Jón á Skúfsstöðum, Jónas í Hróarsdal, Jón í Torfmýri og Svein frá Elivogum (Vogum). Spurt um kraf | Sigurður Stefánsson | 40918 |
08.09.1985 | SÁM 93/3485 EF | Spurt um hagyrðinga í Skagafirði. Jón á Skúfsstöðum. Sigurður Jónsson á Skúfsstöðum. Rætt um þá. | Kristín Sölvadóttir | 40922 |
10.09.1985 | SÁM 93/3491 EF | Sveinn Sölvason segir frá: rabb þeirra systkina um rafljósin á Sauðárkróki. „Konsi" Arngrímsson kenn | Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir | 40964 |
10.09.1985 | SÁM 93/3492 EF | Hestavísa eftir Friðrik í Pottagerði: Elska ég þennan gráa grip. Sagt frá Friðriki. | Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir | 40966 |
11.09.1985 | SÁM 93/3492 EF | Spurt um hagyrðinga. | Tryggvi Guðlaugsson | 40979 |
11.09.1985 | SÁM 93/3494 EF | Rætt um hagyrðinga í sveitinni; sagt frá Jóni hörgi á Klóni og Kjartani Vilhjálmssyni. Páll Árnason | Tryggvi Guðlaugsson | 40986 |
06.11.1985 | SÁM 93/3495 EF | Hagyrðingar í Skagafirði. Guðrún amma Hallgríms og sagnakunnátta hennar, geysilega hagorð. Vísa: „Kv | Hallgrímur Jónasson | 40994 |
06.11.1985 | SÁM 93/3495 EF | Spurt um bændavísur í Skagafirði. Hagyrðingar í Blönduhlíð. Silfrastaðarfjall og veður þar. Lega Ska | Hallgrímur Jónasson | 40996 |
08.11.1985 | SÁM 93/3496 EF | Kvæði eftir Einholtsbræður, Berg og Gunnar (hagyrðinga á Mýrum): Heim til ísa Fróns vill fljúga. | Ragnhildur Bjarnadóttir | 41011 |
13.11.1985 | SÁM 93/3500 EF | Spurt um kaupmann í Skarðsstöð og sagt frá síðasta kaupmanninum þar og húsbrunum hjá honum. Síðan um | Lárus Alexandersson | 41031 |
13.11.1985 | SÁM 93/3500 EF | Kristján á Tindum þóttist hafa mátað tímann og orti: Ég hef þreytt við tímann tafl. Jón Bergmann sva | Lárus Alexandersson | 41033 |
13.11.1985 | SÁM 93/3500 EF | Kraftaskáld engin á Skarðsströnd; Ingibjörg Björnsdóttir og dóttir hennar, frænka Guðmundar Gunnarss | Lárus Alexandersson | 41034 |
14.11.1985 | SÁM 93/3501 EF | Hagyrðingar á Skarðsströndinni; Guðmundur Gunnarsson síyrkjandi | Karvel Hjartarson | 41071 |
14.11.1985 | SÁM 93/3502 EF | Aðdragandi Tindakauparímu, þar eru efstir Kristján H. Breiðdal og Guðmundur Gunnarsson; Nú eru Tinda | Karvel Hjartarson | 41072 |
14.11.1985 | SÁM 93/3502 EF | Hagyrðingar á Fellsströnd: Jónas á Valþúfu, Steinunn á Breiðabólstað, Hallgrímur Sveinsson í Túngarð | Karvel Hjartarson | 41080 |
16.11.1985 | SÁM 93/3502 EF | Hallfreður spyr Eyjólf hvort hann hafi ort vísuna Laxdælingar lifa flott, en hann neitar því og segi | Eyjólfur Jónasson | 41085 |
16.11.1985 | SÁM 93/3504 EF | Um vísur og hagyrðinga í Dölunum. Bugðustaðafólkið, Ljárskógafólkið. Vísa eftir Árna frá Lambastöðum | Eyjólfur Jónasson | 41097 |
16.11.1985 | SÁM 93/3504 EF | Rætt um Bugðustaðamenn sem eru sagðir fædd skáld; Ljóðabréf um týnda gæs: Gæsin flýr á grafarmið | Eyjólfur Jónasson | 41099 |
16.11.1985 | SÁM 93/3504 EF | Ættir hagyrðinga raktar saman. María eldastúlka í Hjarðarholti. Vísa: Fyrirbandið fúið hrökk | Eyjólfur Jónasson | 41101 |
16.11.1985 | SÁM 93/3504 EF | Dóttir Kristjáns Jóhannssonar á Bugðustöðum orti vísu: Rómi snjöllum lags þeir leita | Eyjólfur Jónasson | 41103 |
16.11.1985 | SÁM 93/3504 EF | Vísur um Þorvald Ólafsson á Þóroddsstöðum í Hrútafirði: Þetta skrítið þykir mér | Eyjólfur Jónasson | 41107 |
18.11.1985 | SÁM 93/3506 EF | Spurt um hagyrðinga í Kolbeinsstaðahreppi og nálægum sveitum; Júlíus Jónsson í Hítarnesi var vel hag | Kristján Jónsson | 41135 |
22.11.1985 | SÁM 93/3507 EF | Hagmælska í ætt og móður og um ferð foreldra þeirra að Fremri-Kotum. | Hallgrímur Jónasson | 41139 |
06.12.1985 | SÁM 93/3508 EF | Spurt um hagyrðinga. Rímnakveðskapur leiðinlegur, og á skemmtunum fór Steingrímur í Geldingaholti me | Sigríður Jakobsdóttir | 41388 |
23.02.1986 | SÁM 93/3510 EF | Hagyrðingar: Bjarni á Vatnshorni. Um hann.Vísur Bjarna við son sinn: Þú þekkir hvorki sorg né synd; | Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson | 41404 |
23.02.1986 | SÁM 93/3510 EF | Um Rósant Berthold Natanson; vísa móður hans, Skáld-Rósu: „Seinna nafnið sonar þíns".Undanrennubytta | Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson | 41405 |
23.02.1986 | SÁM 93/3510 EF | Kveðskapur föður hans Ingþórs (Sigurbjörn). Vísnagaspur, yrkingar og hagmælska á þessum tíma. Reiðga | Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson | 41406 |
23.07.1986 | SÁM 93/3514 EF | Hagyrðingar og yrkingar þeirra á yngri árum Tryggva og sagnaslæðingar sem hann vill ekki fara með.Fr | Tryggvi Guðlaugsson | 41441 |
24.07.1986 | SÁM 93/3515 EF | Hagyrðingar í Blönduhlíð. Hjörleifur á Gilsbakka, Jónas, Ólína Jónasdóttir. Bæjarvísur og sveitabrag | Haraldur Jóhannesson | 41447 |
27.07.1986 | SÁM 93/3521 EF | Hagyrðingar í Mývatnssveit og skáld. Gamalíel Halldórsson í Haganesi, Illugi Einarsson. Þura í Garði | Jón Þorláksson | 41484 |
27.07.1986 | SÁM 93/3522 EF | Rabb um hagyrðinga, Þórir Torfason, Baldursheimi (faðir Ketils og Þráins) og vísur hans. Bæjarvísur | Jón Þorláksson | 41485 |
27.07.1986 | SÁM 93/3522 EF | Samkveðlingar? Vísur botnaðar. Áreiti í botnum. Skammavísur og höfundur þeirra; klám. | Jón Þorláksson | 41486 |
27.07.1986 | SÁM 93/3522 EF | Beinakerlingavísur og lok beinakerlinga. Höfundur bæja- og bændavísna, ort um alla hreppsstjórana, u | Jón Þorláksson | 41487 |
28.07.1986 | SÁM 93/3523 EF | Hagyrðingar í Mývatnssveit; hagmælska útbreidd í æsku Þorgríms Starra; brageyra o.fl. um hagyrðinga. | Þorgrímur Starri Björgvinsson | 41499 |
28.07.1986 | SÁM 93/3523 EF | Hringhendur: „Tryggvi haukur tyggur snar" ásamt aths. „Fýkur skrof og skýjarof" og aths. Rætt um Gam | Þorgrímur Starri Björgvinsson | 41500 |
28.07.1986 | SÁM 93/3523 EF | Minnist á Griðkurímu eftir Gamalíel Halldórsson. Afkomendur Gamalíels hagmæltir: Guðbjörg Stefánsdót | Þorgrímur Starri Björgvinsson | 41501 |
28.07.1986 | SÁM 93/3524 EF | Frh. um lífdaga vísnanna. Um samkveðlinga og tilefni. Kali Helgason frá Hörgsdal orti (vísu um hvern | Þorgrímur Starri Björgvinsson | 41502 |
05.03.2003 | SÁM 05/4045 EF | Rætt um vísnagerð kvenfélagskvenna og bækur sem félögin hafa gefið út | Sigrún Sturludóttir | 41543 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 034 | Ingibjörg talar um förufólk og hagyrðinga og fer með vísur. | Ingibjörg Jónsdóttir | 41740 |
29.07.1986 | SÁM 93/3525 EF | Spurt um hagyrðinga og skáld í Bárðardal. Kári Tryggvason kennari, frá Vík í Bárðardal. Minnist á bæ | Hermann Benediktsson | 42159 |
30.07.1986 | SÁM 93/3527 EF | Bændarímur. Jón Þorsteinsson á Arnarvatni orti nokkuð af slíkum vísum, en ekki skipulega um alla bæn | Arnljótur Sigurðsson | 42178 |
30.07.1986 | SÁM 93/3527 EF | Heiðarbýlin stofnuðu ungmennafélag. Sagt frá ábúendum þar. Margir hagyrðingar og mikið um ljóðagerð. | Arnljótur Sigurðsson | 42181 |
30.07.1986 | SÁM 93/3527 EF | Baldvin Jónatansson á Víðaseli var afskaplega hagmæltur. Frændurnir Helgi Jónsson í Holti og Helgi Á | Arnljótur Sigurðsson | 42182 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Hagyrðingar í Skagafirði: Stefán Vagnsson, Jónas frá Hofdölum. | Kristrún Guðmundsdóttir | 42272 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Hagyrðingar flíka lítt vísum sínum, reyna ekki að láta fólk læra þær. Vísa: "Í blessunarríkinu er bú | Kristrún Guðmundsdóttir | 42274 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Hagmælska algeng í Skagafirði. Fólk skrifaðist á í ljóðabréfum. Hagyrðingar fóru þó dult með vísur s | Kristrún Guðmundsdóttir | 42277 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Rökkurstundirnar, þá sagði faðir Kristrúnar henni sögur eða fór með ljóð. Fór ekki með vísur eftir s | Kristrún Guðmundsdóttir | 42278 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Farið með vísur við ýmis tækifæri. Lausara um hagmælgina ef menn höfðu dreypt á víni. Hestavísur Ska | Kristrún Guðmundsdóttir | 42279 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Vísur Jóns í Eyhildarholti um hestinn Stíganda. Að muna lausavísur. | Kristrún Guðmundsdóttir | 42282 |
12.07.1987 | SÁM 93/3536 EF | Hagyrðingar á Látraströnd: Sigfús Bjarnason á Grýtubakka, Sigurbjörn og Ingólfur (bræður Bjarna), Fr | Bjarni Benediktsson | 42307 |
27.07.1987 | SÁM 93/3543 EF | Spurt um hagyrðinga. Jón telur þá færri en fyrir norðan og nokkuð snautt um hagmælsku. Nefnir Pál á | Jón Bjarnason | 42393 |
27.07.1987 | SÁM 93/3543 EF | Rabb um hagmælsku. Jón telur hagmælsku hafa verið meiri á Norðurlandi en fyrir sunnan; Hinrik er ósa | Hinrik Þórðarson og Jón Bjarnason | 42396 |
27.07.1987 | SÁM 93/3543 EF | Rabb um bændavísur, spurt um höfunda. Hinrik nefnir Jón í Skipholti, sem orti snilldarlegar níðvísur | Jón Bjarnason | 42398 |
28.07.1987 | SÁM 93/3544 EF | Um tvær konur sem hétu Ingibjörg og voru báðar hagmæltar. Nokkrar vísur eftir Ingibjörgu Sveinsdóttu | Hinrik Þórðarson | 42406 |
28.07.1987 | SÁM 93/3545 EF | Þinghúsið á Húsatóttum var byggt milli bæjarhúsanna. Þar voru haldin böll, en hljóðbært var milli hú | Hinrik Þórðarson | 42413 |
28.07.1987 | SÁM 93/3545 EF | Spurt hvort ort hafi verið um atburði. Hinrik telur lítið hafa verið um hagyrðinga í sveitinni. | Hinrik Þórðarson | 42414 |
29.07.1987 | SÁM 93/3546 EF | Rabb um vísur, hagyrðinga, kraftaskáld og yrkisefni. | Árni Jónsson | 42428 |
29.07.1987 | SÁM 93/3547 EF | Hagyrðingar ortu bændavísur um alla bændur í hreppnum. Kristján á fernar bændavísur um Ytrihrepp, þa | Kristján Sveinsson | 42447 |
29.07.1987 | SÁM 93/3547 EF | Vísur ortar við ýmis tilefni. Jón Ingimundarson í Skipholti orti margar vísur, oft um nafngreinda me | Kristján Sveinsson | 42448 |
29.07.1987 | SÁM 93/3548 EF | Rabb um sláttuvísur og höfunda þeirra. Sr. Eiríkur á Torfastöðum varði slægjuna fyrir átroðningi fól | Runólfur Guðmundsson | 42465 |
29.07.1987 | SÁM 93/3548 EF | Um vísur eftir Þórð Kárason: Hinrik nefnir kvæði um ógiftu mennina í Biskupstungum; Runólfur og Hinr | Hinrik Þórðarson og Runólfur Guðmundsson | 42466 |
30.07.1987 | SÁM 93/3552 EF | Að læra vísur; efni vísnanna. Um hagyrðinga í Vestmannaeyjum og víðar. Um áhrifamátt bundins máls. I | Árni Jónsson | 42490 |
29.11.1995 | SÁM 12/4229 ST | Spurt um kraftaskáld og hagyrðinga, en Torfi telur ekki mikið um slíkt í Suðursveit. Nefnir þó Oddný | Torfi Steinþórsson | 42511 |
2.12.1995 | SÁM 12/4229 ST | Sveinn Einarsson á Sléttaleiti hélt dagbók og samdi í bókina eina vísu á dag. | Torfhildur Torfadóttir | 42535 |
2.12.1995 | SÁM 12/4229 ST | Um meðför afa Torfhildar á vísunum; um hagyrðinginn Torfa Wium. | Torfhildur Torfadóttir | 42540 |
2.12.1995 | SÁM 12/4229 ST | Um erfiljóð sem Steinþór afi Torfhildar samdi. | Torfhildur Torfadóttir | 42542 |
2.12.1995 | SÁM 12/4229 ST | Torfhildur yrkir fyrir ýmis tilefni: afmæli og skemmtanir. Um listina að yrkja og að hafa brageyra e | Torfhildur Torfadóttir | 42544 |
4.12.1995 | SÁM 12/4229 ST | Um formannavísur, sem kunna að vera eftir Oddnýju á Gerði. | Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir | 42559 |
4.12.1995 | SÁM 12/4229 ST | Hans Víum á Gerði orti vísur um ungmennafélagið og lestrarfélagið, Torfi og Torfhildur rifja upp mis | Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir | 42561 |
17.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Um skáldskap Oddnýjar í Gerði. Upphafslínur vísu sem Oddný orti um Torfa sjálfan. Hagmælska var mjög | Torfi Steinþórsson | 42620 |
5.5.1997 | SÁM 12/4230 ST | Rætt um vísur sem foreldrar Torfa (afi og amma Torfhildar) fóru með og sungu og þau tilefni þegar þa | Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir | 42648 |
5.5.1997 | SÁM 12/4230 ST | Um hagyrðinga í Suðursveit: Þorsteinn, Ari og Vilhjálmur Guðmundssynir á Reynivöllum voru hagmæltir; | Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir | 42649 |
5.5.1997 | SÁM 12/4230 ST | Sveinn á Sléttaleiti sagðist yrkja eina vísu á dag og skrifa í dagbókina sína. Vísa um Svein á Slétt | Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir | 42652 |
8.5.1997 | SÁM 12/4230 ST | Spurt um hagyrðinga í Suðursveit: Þorsteinn, Ari og Vilhjálmur Guðmundssynir; Stefán Jónsson á Kálfa | Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir | 42682 |
8.5.1997 | SÁM 12/4230 ST | Spurt um formannavísur og bændavísur: Til eru formannavísur eftir Oddnýju á Gerði, en Stefán á Kálfa | Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir | 42685 |
8.5.1997 | SÁM 12/4230 ST | Rætt um Þorskhausavísur, sem kunna að vera eftir Þorstein tól. Torfhildi þykir undarlegt að ekki haf | Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir | 42687 |
8.5.1997 | SÁM 12/4230 ST | Um skáldskap Lárusar hómópata á Skálafelli; eitthvað af honum hefur birst í ævisögu hans, þar á meða | Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir | 42688 |
15.03.1988 | SÁM 93/3555 EF | Um hagyrðinga í Reykjadal; Friðrik Jónasson póstur á Helgastöðum var mikill hagyrðingur og synir han | Glúmur Hólmgeirsson | 42711 |
15.03.1988 | SÁM 93/3555 EF | Mývetningar áttu skáld og hagorða menn: Sigurður skáld á Arnarvatni og Jón Þorsteinsson hagyrðingur. | Glúmur Hólmgeirsson | 42713 |
15.03.1988 | SÁM 93/3555 EF | Faðir Glúms var hagorður. Sagt frá húsvískum manni sem hafði í hyggju að safna saman skáldskap úr Þi | Glúmur Hólmgeirsson | 42715 |
18.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Um Friðbjörn í Staðartungu og vísur hans: Ljótt er engið Lárusar; Þarna er Hlíðarhreppsnefndin; Sæli | Steindór Steindórsson | 42738 |
18.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Jóhannes Sigurðsson a Engimýri var hagmæltur og orti ýmsa bragi, við danslög og annað. | Steindór Steindórsson | 42739 |
11.04.1988 | SÁM 93/3559 EF | Um hagmælsku og ákvæðavísur; einkanlega um slíkt á Landi. | Árni Jónsson | 42771 |
12.04.1988 | SÁM 93/3562 EF | Spurt um kveðskap Ólafs Auðunssonar og Erlendar og viðureign þeirra; litlar undirtektir. Spjall um s | Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson | 42804 |
29.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Sagt frá Sigrúnu Guðmundsdóttur í Langholtskoti, sem var alin upp á hrakningum og í mikilli fátækt, | Kristrún Matthíasdóttir | 42955 |
29.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Fáir hagyrðingar í Ytrihreppi; Bjarni Guðmundsson í Hörgsholti orti, en vísurnar voru ekki góðar. He | Kristrún Matthíasdóttir | 42956 |
31.08.1989 | SÁM 93/3577 EF | Páll Guðmundsson á Hjálmsstöðum var þekktur hagyrðingur og orti bæði vísur og kvæði; var fljótur að | Bergsteinn Kristjónsson | 42966 |
31.08.1989 | SÁM 93/3578 EF | Bergsteinn Jónsson trésmiður á Eyrarbakka orti töluvert; rætt um "mestu skáldaætt landsins": afkomen | Bergsteinn Kristjónsson | 42968 |
17.9.1990 | SÁM 93/3801 EF | Um ákvæðaskáld og hagyrðinga; vísa eftir Guðmund: "Mikið lifandis ósköp er grauturinn góður. | Ragnheiður Ólafsdóttir | 43030 |
19.9.1990 | SÁM 93/3804 EF | Hinrik segir frá tveim eldri konum sem hann hafði kynni af, Sigurveigu Símonardóttur og Guðrúnu Þórð | Hinrik Þórðarson | 43050 |
19.9.1990 | SÁM 93/3805 EF | Um hagmælsku; flestir höfðu brageyra og margir voru hagmæltir, en létu ekki mikið með það. | Hinrik Þórðarson | 43055 |
19.9.1990 | SÁM 93/3806 EF | Um hagyrðinga; vísa sem ort var um Loft: "Ef þú Loftur yrkir um mig." Einnig um Einar, sem orti ljóð | Hinrik Þórðarson og Elínborg Brynjólfsdóttir | 43061 |
19.9.1992 | SÁM 93/3811 EF | Þórður nefnir hagyrðinga sem hann man eftir úr uppvextinum: Elías á Elliða, Jón G. Sigurðsson og Bra | Þórður Gíslason | 43101 |
19.9.1992 | SÁM 93/3812 EF | Vísur eftir Elías á Elliða og sagan að baki þeim: "Þung er þreyttum gangan". | Þórður Gíslason | 43102 |
19.9.1992 | SÁM 93/3812 EF | Vangaveltur um hagyrðinga, deilur eða kapp þeirra á milli, og um íþróttina að yrkja. | Þórður Gíslason | 43103 |
19.9.1992 | SÁM 93/3812 EF | Rætt um vísur Elísasar á Elliða. | Þórður Gíslason | 43104 |
23.9.1992 | SÁM 93/3816 EF | Rætt um kvæðamanninn og hagyrðinginn Jóhann Garðar Jóhannsson frá Öxney, vísa hans: "Friðrika var fa | Ágúst Lárusson | 43145 |
25.9.1992 | SÁM 93/3820 EF | Ágúst rekur ættir sínar til sex biskupa og telur að hagmælska sín sé frá einhverjum þeirra komin. | Ágúst Lárusson | 43180 |
27.9.1992 | SÁM 93/3823 EF | Anna fer með vísur: "Strjúka vindar vötn og tún"; "Blítt mót víði brosir sól"; "Man ég Skaga fríðan | Anna Björnsdóttir | 43203 |
27.9.1992 | SÁM 93/3823 EF | Um hagyrðinga og ljóðagerð; Anna hefur sjálf sett saman vísur sem komið hafa út á bók. | Anna Björnsdóttir | 43206 |
28.9.1992 | SÁM 93/3824 EF | Margir hagyrðingar í Skagafirði; Ólína Jónasdóttir og Hallgrímur Jónasson (og fleiri systkini). Vísa | Anna Björnsdóttir | 43225 |
29.9.1992 | SÁM 93/3825 EF | Hallfreður og Karvel fara með vísur: "Hafragraut í heila stað"; "Betra er að hafa hafragraut". Karve | Karvel Hjartarson | 43232 |
30.9.1992 | SÁM 93/3826 EF | Vísa eftir Símon Dalaskáld: "Þú ert að svíða sundur síða". Sagt af Símoni. | Karvel Hjartarson | 43252 |
30.9.1992 | SÁM 93/3826 EF | Sagt af Sveini frá Elivogum, hann var stinamjúkur við stúlkurnar og bað þær að gefa sér lokk úr hári | Karvel Hjartarson | 43253 |
1.10.1992 | SÁM 93/3827 EF | Vísur eftir Geir Sigurðsson á Skerðningsstöðum: "Í stjórnmálum var brotið blað"; "Þorrablótið það va | Karvel Hjartarson | 43265 |
1.10.1992 | SÁM 93/3827 EF | Athugasemdir um ýmsa hagyrðinga. Lesnar tvær vísur: "Ég hef átt við trega og tál"; "Seglin felld og | Karvel Hjartarson | 43274 |
15.9.1993 | SÁM 93/3829 EF | Vísur: "Við hér enda verðum grín"; "Við skulum ekki hafa hátt"; "Satt og logið sitt er hvað". Rætt u | Sæunn Jónasdóttir | 43309 |
15.9.1993 | SÁM 93/3829 EF | Spurt um kraftaskáld, Sæunn gefur lítið fyrir slíkt. Rætt um Símon Dalaskáld; rætt um hesta og hesta | Sæunn Jónasdóttir | 43310 |
16.9.1993 | SÁM 93/3832 EF | Um hagyrðinga og yrkisefni. Vísa eftir Hálfdán á Giljum: "Gull (...) eikin greini ég rétt". Sagt frá | Björn Egilsson | 43336 |
16.9.1993 | SÁM 93/3832 EF | Um hestavísur og um hagyrðinginn Jón Pétursson í Eyhildarholti. | Björn Egilsson | 43343 |
16.9.1993 | SÁM 93/3833 EF | Sagt frá hagyrðingum. Ortar voru tækifærisvísur og gleðskaparvísur, en lítið um bæjavísur. | Jón Hallsson | 43346 |
16.9.1993 | SÁM 93/3833 EF | Vísa eftir Hjörleif Jónsson á Bakka: "Smári og fjóla fagran krans". Hestavísa eftir Hjörleif Kristin | Jón Hallsson | 43348 |
08.01.2000 | SÁM 00/3944 EF | Sagt frá Guðmundi í Stangarholti og farið með margar vísur eftir hann, flestar um bændur í Borgarhre | Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson | 43417 |
08.01.2000 | SÁM 00/3944 EF | Haldið áfram að tala um Guðmund í Stangarholti og fara með vísur eftir hann | Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson | 43419 |
08.01.2000 | SÁM 00/3944 EF | Frásagnir af Guðmundi í Stangarholti úr göngum og drykkjuskap hans og annarra | Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson | 43420 |
08.01.2000 | SÁM 00/3945 EF | Einar fer með afmælisvísu um sjálfan sig frá Guðmundi í Stangarholti og fleiri vísur í sama dúr; ein | Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson | 43424 |
23.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Einar hóf að setja saman vísur á unglingsárunum. | Einar Kristjánsson | 43517 |
23.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Vísur eftir systurnar Maríu og Jóhönnu í Brekknakoti: Mína gamla glennir sig; Bjössi labbar bæjarlei | Einar Kristjánsson | 43518 |
24.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Adolf segir frá gömlum manni sem orti vísur og negldi upp, þar sem menn gátu lesið. | Adolf Davíðsson | 43524 |
24.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Vangaveltur um að Páll Vatnsdal skósmiður hafi ort vísu í tilefni Nóvu-deilunnar. Rætt um kveðskap P | Gunnar Konráðsson | 43526 |
25.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Anna og Þorleifur bjuggu bæði á Þelamörk, þau voru góðir kunningjar og sendu vísur sín á milli: Þorl | Árni J. Haraldsson | 43532 |
25.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Vísa (og tildrög hennar): Fyrir endann ei má sjá. Önnur vísa eftir sama höfund: Húmar óðum, allt er | Árni J. Haraldsson | 43535 |
25.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Vísur eftir Jóhannes Sigurðsson í Engimýri (og tildrög, margar ortar um kunningja): Kauðinn er með k | Árni J. Haraldsson | 43537 |
25.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Vísur eftir Guðna Jónasson í Holti í Árneshreppi (og tildrög vísnanna): Þessir klárar þola hlaup; Þe | Árni J. Haraldsson | 43541 |
25.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Vísa eftir Svein í Flögu og tildrög hennar: Í þig stoðar ekki troða neinu. Síðasta vísa Sveins, ort | Árni J. Haraldsson | 43544 |
26.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Áskell segir tildrög þess að hann fór að læra ljóð og síðar að yrkja. Rætt um órímaðan kveðskap og a | Áskell Egilsson | 43549 |
26.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Björn Ingólfsson frá Grenivík orti: Makalaust er málfars sviðið. | Áskell Egilsson | 43556 |
26.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Vísa eftir Egil Jónasson um Baldur á Ófeigsstöðum: Ég sé í endann á þér Baldur. Vísa eftir Baldur á | Áskell Egilsson | 43558 |
28.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Vísa Valdimars Benónýssonar eftir Eggert Arnbjörnsson á Ósi: Andi þinn á annað land. Upphafslínur vo | Jón B. Rögnvaldsson | 43592 |
28.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Systkinin Valdimar, Guðrún, Steinvör, Ágúst, Sveinbjörn og Benedikt Benónýsbörn voru öll ágætlega ha | Jón B. Rögnvaldsson | 43593 |
28.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Nefndir nokkrir hagyrðingar í Húnavatnssýslum. Magnús Þorleifsson sendi Steinvöru Benónýsdóttur afmæ | Jón B. Rögnvaldsson | 43594 |
28.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Sagt frá því þegar Borgarvirki var endurreist; Björn G. Björnsson flutti kvæði í tilefni þess. | Jón B. Rögnvaldsson | 43598 |
28.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Vísa eftir Svein í Elivogum: Margeirs sálin mærðar grút. Svar Valdimars Benónýssonar: Sveinka freyði | Jón B. Rögnvaldsson | 43599 |
28.08.1995 | SÁM 12/4232 ST | Drápa eftir Svein í Elivogum, um Árna á Geitaskarði: Ættarmót af Agli ber hann. | Jón B. Rögnvaldsson | 43600 |
10.07.1965 | SÁM 90/2261 EF | Dálítið óljóst samhengi, en talað um bræðurna Jón og Davíð á Eyri, sem báðir voru hagmæltir | Grímur Sigurðsson | 43899 |
10.07.1965 | SÁM 90/2261 EF | Rímnakveðskapur, faðir Gríms kvað fallega, en átti ekki mikið af bókum. Spurt um rímur. Jónas Jónsso | Grímur Sigurðsson | 43900 |
04.07.1965 | SÁM 90/2264 EF | Spurt um gátur og bænir og síðan talað um skáld og hagyrðinga | Herdís Tryggvadóttir | 43921 |
17.07.1965 | SÁM 90/2268 EF | Um lög við þulur, kveðskap, kvæðamenn, Símon Dalaskáld og vísur hans um börnin á bænum, sagnalestur | Margrét Halldórsdóttir | 43943 |
1971 | SÁM 93/3745 EF | Árni Tómasson segir sögu af Kristjáni Jóhannssyni hagyrðingi og fer með vísu eftir hann. | Árni Tómasson | 44182 |
1971 | SÁM 93/3745 EF | Árni Tómasson segir sögu af Jóni Bjarnasyni og fer með vísu sem Kristján Jóhannsson hagyrðingur orti | Árni Tómasson | 44183 |
10.09.1975 | SÁM 93/3780 EF | Pétur segir frá kvæðamönnum á árum áður og fer svo með kaffivísu sem hann orti en honum þykir kaffið | Pétur Jónasson | 44277 |
10.09.1975 | SÁM 93/3780 EF | <p>Pétur segir frá tímabili því þegar hann samdi sem mest af kvæðum en hann orti fyrir fólk sér til | Pétur Jónasson | 44281 |
11.09.1975 | SÁM 93/3783 EF | Spurt er hvort Jón Sælor hafi ort mikið en Sveinbjörn játar því og segir að hann hafi ort um allt se | Sveinbjörn Jóhannsson | 44306 |
11.09.1975 | SÁM 93/3783 EF | Sagt frá Haraldi Zóphaníusarsyni, kvæðamanni og bróðursyni Sveinbjarnar, og Galdra Villa eða Vilhjál | Sveinbjörn Jóhannsson | 44307 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Spurt um vísuna sem Jón kvað áður, en hún er eftir Jón Skagfirðing; síðan spurt um fleiri kvæðalög o | Jón Norðmann Jónasson | 44389 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Beðið um fleiri vísur eftir Jón sjálfan eða föður hans; Jón segir frá kvæði sem faðir hann orti um T | Jón Norðmann Jónasson | 44394 |
17.09.1975 | SÁM 93/3796 EF | Spurt um hagyrðing á Skaga og nokkrir nafngreindir; sagt frá gamanbrag eftir Gunnar sem Frosti ætlar | Guðmundur Árnason | 44422 |
20.06.1982 | SÁM 94/3877 EF | Hvernig var þetta svo með skógarhöggið, varstu í því líka? sv. Eftir að ég hætti í fiskeríi, söguna | Brandur Finnsson | 44647 |
20.06.1982 | SÁM 94/3878 EF | Hvernig var, kunni fólk hér eitthvað af ljóðum þessara manna? sv. Já, það, Guttormur Einarsson, han | Brandur Finnsson | 44652 |
1982 | SÁM 95/3892 EF | Spurt um vísur eftir séra Helga Sveinsson: Hún Lúlla er fimmtug og fær ekki mann | Louisa M. Ólafsdóttir | 44753 |
06.12.1999 | SÁM 00/3939 EF | Spurt um vísur og kvæði, sagt frá brag sem Kolbeinn í Kollafirði um ábúendur í Mosfellssveit; engar | Guðmundur Magnússon | 45100 |
09.12.1999 | SÁM 00/3943 EF | Spurt um vísur, þulur og kvæði: mikið var sungið á heimilinu og faðir Tómasar lærði vísur fljótt og | Tómas Lárusson | 45142 |
17.10.1972 | SÁM 91/2806 EF | Óli segir frá tilurð kvæðisins Dansinn á Hnausum eftir Lúðvík Kristjánsson. | Óli Ólafsson | 50510 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Jóhann og Óli segir frá Miðhúsa-Manga, sem var flakkari í Vesturheimi og var góður hagyrðingur. | Óli Jósefsson og Jóhann Þórðarson | 50560 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór spurður út í menn sem ortu vísur. Segir að menn við Hnausa og fljótið hafi verið duglegasta | Halldór Halldórsson | 50575 |
23.10.1972 | SÁM 91/2810 EF | Jón segir frá hagyrðingum sem hann þekkti í Vesturheimi. | Jón B Johnson | 50597 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 14.01.2021