Hljóðrit tengd efnisorðinu Hagyrðingar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.02.2005 SÁM 05/4122 EF Edgar segir frá lífinu á Vesturgötunni og skákiðkun þar og í sumarbústaðnum. Segir frá afabróður sín Edgar Guðmundsson
20.08.1964 SÁM 84/3 EF Sigfús á Skjögrastöðum var talinn góður hagyrðingur og dætur hans líka. Einu sinni voru þau að koma Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 60
29.08.1964 SÁM 84/20 EF Margrét í Brimnesgerði og Páll Ólafsson fóru í ljóðakapp. Þær voru tvær systurnar, Margrét og Gróa. Kristín Björg Jóhannesdóttir 316
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Söngur í veislum; brúðkaupskvæði; hagyrðingar: séra Jón á Stafafelli, Guðmundur á Taðhól, Eymundur á Hjalti Jónsson 479
01.12.1962 SÁM 84/45 EF Unglingsmaður var á ferð og mætti stúlku á ferð sinni sem hann grunaði að væri hagorð og vildi komas Ásgeir Pálsson 745
13.08.1965 SÁM 84/79 EF Saga af Matthíasi Jochumssyni í Flatey. Ekki mátti skjóta sér sel. Maður einn hafði skotið sér sel o Hákon Kristófersson 1233
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Jakob var sonur Galdra Antoníusar og bjó norðan fjarðarins. Hann kom að Ballará og voru þar þrír pre Jónas Jóhannsson 1500
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Sigurður Breiðfjörð var kraftaskáld Jónas Jóhannsson 1501
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Hákon í Brokey orti tölvuvert mikið og var þekktastur fyrir rímur. Hans merka saga er að hann þótti Jónas Jóhannsson 1502
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Þetta er sönn saga en ekki öruggt hvort það var Hákon í Brokey eða einhver annar. Hann kemur að Jörf Jónas Jóhannsson 1503
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Haldið áfram að tala um kvæði sem voru sungin í æsku Jónasar og spurt um kvæði með viðlagi; inn á mi Jónas Jóhannsson 1533
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Farið með nokkrar vísur úr gamanbrag um Brynjólf í Hlíðarhúsum og Árna sambýlismann hans og einnig s Halldór Guðmundsson 1589
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Hagyrðingar á Snæfellsnesi. Það var margt hagmælt fólk og margar vísur. Magnús Jón Magnússon 1608
14.08.1966 SÁM 85/233 EF Vísur Símonar dalaskálds og ferðalag hans, en hann var á ferðinni 1911 og kom á flesta bæi. Hann ská Guðmundur Eyjólfsson 1893
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Af Steini afa og Steingrími tengdaföður Oddnýjar í Gerði. Eitt sinn um vetrartíma höfðu þeir kú í fé Steinþór Þórðarson 1948
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Skáldskapur Oddnýjar í Gerði, en hún var hagyrðingur. Hún orti vísu um Torfa son heimildarmanns þega Steinþór Þórðarson 1984
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Það var kvöld eitt um haust að Bjarni Vigfússon kom á Hala. Það þótti hin mesta skemmtun að fá rímn Steinþór Þórðarson 1986
12.09.1966 SÁM 85/258 EF Maður að nafni Þorsteinn tól var eitt sinn að gera að gamni sínu að ganga á milli spora í snjó. Lang Sigríður Bjarnadóttir 2198
27.06.1965 SÁM 85/272 EF Sögn um Helga á Rauðsgili. Hann kom oft yfir að Hofsstöðum og átti góðan reiðhest. Þegar Helgi var k Höskuldur Eyjólfsson 2237
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Sagt frá Ebeneser Árnasyni sem var sérkennilegur karl og farið með vísur eftir hann. Hann orti m.a. Steinn Ásmundsson 2494
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Helgi var sniðugur maður og mikill hagyrðingur. Orti hann meðal annars vísu um Bjarna bróður sinn, e Halldór Guðmundsson 2748
20.10.1966 SÁM 86/811 EF Um rímnakveðskap, kvæðamenn, hagmælsku, Halldór Halldórsson kvæðamann og hagyrðing, húslestra, kenns Marteinn Þorsteinsson 2849
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Hagyrðingar í Skagafirði; hestamenn, riðið á aðrar kirkjur; lestrarfélagsball, dansar og fleira Þorvaldur Jónsson 3045
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Eitt sinn varð Bjarni á Hrafnabjörgum fyrir slysi. Skaddaðist hann á síðunni. Var ort um þetta kvæði Halldór Guðmundsson 3435
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Halldór í Æðey og Brynjólfur í Hlíðarhúsum voru miklir hagyrðingar. Árni var einnig í Hlíðarhúsum en Halldór Guðmundsson 3438
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Baldvin var kallaður skáldi og hann var sífellt að koma með vörur til að selja. Hann var hagyrðingur Sigríður Árnadóttir 3537
13.01.1967 SÁM 86/880 EF Símon dalaskáld: kvæðalag hans og yrkingar; kvenfólk kveður; vinsælar rímur; seimur; lausavísur við Jóney Margrét Jónsdóttir 3611
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Sagnir af Baldvin skálda og vísur eftir hann. Hann var flakkari og var sífellt að yrkja. Vísurnar vo Þórður Stefánsson 3684
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Eymundur í Dilksnesi var mjög hagmæltur maður og bar hann af í þeim málum. Heimildarmanni finnst ekk Sigurður Sigurðsson 3846
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Samtal m.a. um hagmælsku Sveinn Bjarnason 3892
23.02.1967 SÁM 88/1516 EF Björn var kallaður seyðski. Hann var í Norðfirði. Hann var mikið skáld. Heimildarmaður á heimildir u Þorleifur Árnason 3945
24.02.1967 SÁM 88/1521 EF Jón Arnórsson var bóndi á Höfðaströnd í Jökulfjörðum. Hann hafði ráðskonu sem hann vitnaði oft í þeg Valdimar Björn Valdimarsson 3983
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Skáld og vísur Halldóra Magnúsdóttir 4051
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Samtal um skáld og kveðskap Guðmundína Ólafsdóttir 4167
16.03.1967 SÁM 88/1538 EF Stakihjalli er gamalt eyðibýli og þar byggði maður sem að hét Einar. Hann var fátækur maður og kona Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4193
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Magnús Magnússon á Hrófbergi var fæddur um miðja 19. öld. Hann bjó í Gufudalssveit á sínum fyrstu bú Jóhann Hjaltason 4286
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Magnús Magnússon á Hrófbergi. Hann bjó fyrst í Gufudalssveit og fór fljótlega að yrkja. Vani var í s Jóhann Hjaltason 4287
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Torfi og Anna bjuggu á Kleifum. Hann þótti meinlegur í orðum og seinn til svars. Hún var fljótfær en Jóhann Hjaltason 4289
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Magnús orti sveitarrímu Jóhann Hjaltason 4292
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Helgi bjó í Gíslabæ við Hellna. Hann var hagmæltur maður en frekar dulur á það. Ýmislegt hefur þó ve Þorbjörg Guðmundsdóttir 4384
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Gísli lónsi bjó framan undir Jökli. Hann þótti frekar þunnur en var kátur og alltaf yrkjandi. Einu s Þorbjörg Guðmundsdóttir 4385
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Samtal um hagyrðinga og skáldskap; Kristján hrannar hrafni á Þorbjörg Guðmundsdóttir 4386
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Heimildarmaður man ekki eftir hagyrðingum á Hvalfjarðarströnd nema Bjarna á Geitabergi, en hún man e Guðrún Jónsdóttir 4486
07.04.1967 SÁM 88/1560 EF Sigurður Jónsson bjó á Hvalsá. Bað Jón prestur konu sína þriggja bóna. Að láta ekki Benedikt frá sér Ingibjörg Finnsdóttir 4496
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Hagyrðingar í Öræfum voru nokkrir, en margir forðuðust að láta það heyrast. Sveinn Bjarnason 4580
18.04.1967 SÁM 88/1571 EF Spurt um hagmæltum Grindvíkingi, hann man eftir Einari G. Einarssyni í Garðhúsum og Eiríki Ketilssyn Sæmundur Tómasson 4609
18.04.1967 SÁM 88/1571 EF Einar á Bjargi var prýðilega hagmæltur en drykkfeldur. Hann samdi vísu fyrir dóttur sína: Lifðu mæðu Sæmundur Tómasson 4610
19.04.1967 SÁM 88/1571 EF Minnst á Guðmund Hannesson frænda heimildarmanns og hagyrðing. Heimildarmaður man ekkert eftir hann, Jóhanna Ólafsdóttir 4623
19.04.1967 SÁM 88/1572 EF Jón Hannesson kvað og kastaði fram vísum Jóhanna Ólafsdóttir 4634
01.05.1967 SÁM 88/1579 EF Um Eymund í Dilksnesi. Hann var vel gefinn maður. Af honum fara margar sögur. Hann grínaðist mikið o Ásgeir Guðmundsson 4707
03.05.1967 SÁM 88/1582 EF Í Ingólfshöfða hefur verið fuglaveiði mikil og sjóróðrar stundaðir þar. Þetta lagðist niður á 18. öl Þorsteinn Guðmundsson 4762
02.06.1967 SÁM 88/1631 EF Finna var greind kona og hagmælt. Saga af fanga sem slapp frá Guðmundi sýslumanni ríka í Krossavík. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4999
07.06.1967 SÁM 88/1634 EF Björn gamli á Klúku og Sæmundur á Gautshamri. Sæmundur var góður söngmaður og gamansamur. Vísa efti Jóhann Hjaltason 5022
07.06.1967 SÁM 88/1634 EF Um Björn á Klúku, rit hans og fleira. Hann varð mjög gamall. Hann skrifaði dagbækur, spádóma um veðu Jóhann Hjaltason 5025
07.06.1967 SÁM 88/1634 EF Sagnir af Jóni Strandfjeld. Hann ferðaðist mikið á skipunum, drakk vín og orti vísur. Hann varð sein Jóhann Hjaltason 5026
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Guðmundur Snorrason í Hælavík; Snorri gamli og fleiri. Snorri í Hælavík var hagyrðingur og bjargsig Guðmundur Guðnason 5032
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Samtal um sögur og fleira um fólkið fyrir vestan, vísur fylgja mörgum frásögnum. Guðmundur Guðnason 5034
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Samtal og vísur eftir Jón Ásmundsson bónda á Ytri Lyngum og konu hans. Byggður var bátur heima á hla Jón Sverrisson 5039
13.06.1967 SÁM 88/1640 EF Kvæðamenn og hagyrðingar. Þeir gerðu vísur og kváðu. Valdimar Kristjánsson 5071
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Lítið var um flökkumenn þar sem heimildarmaður bjó, en Símon dalaskáld kom og samdi vísur um systkin Árni Vilhjálmsson 5077
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Eitthvað var um hagyrðinga. En misjafnt hversu góðir þeir voru. Langi-Fúsi var á Þórshöfn og hnoðaði Árni Vilhjálmsson 5078
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Skáldskapur Árni Vilhjálmsson 5081
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Sögur af mönnum. Árni Vilhjálmsson 5082
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Frásögn af tildrögum vísunnar hér á undan Kristinn Indriðason 5519
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Vísa eftir Hannes stutta: Kom hún fljót með kaffibót. Eitt sinn kom Hannes frá Staðarfelli og var me Guðjón Ásgeirsson 5642
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Spurt um bænir og ákvæðaskáld: vísa og saga. Heimildarmanni voru ekki kenndar bænir sem áttu að vera Elín Jóhannsdóttir 5701
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Sagnir um Þóru Sæmundsdóttur ákvæðaskáld og föður hennar. Menn voru hræddir við hana. Hún var skríti Elín Jóhannsdóttir 5702
06.10.1967 SÁM 89/1717 EF Samtal um ömmu heimildarmanns og vísa eftir hana: Stígur Blanda straums við fall Helga Þorkelsdóttir Smári 5745
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Upsa-Gunna varð fyrir voðaskoti og gekk ljósum logum. Hún fylgdi Hans á Upsum og þeirri ætt, en hann Anna Jónsdóttir 5770
13.10.1967 SÁM 89/1723 EF Mikið var um skáldmælta menn. Sagt frá Guðmundi í Minnibrekku. Hann var ágætur hagyrðingur. Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5821
21.10.1967 SÁM 89/1726 EF Saga af ömmu heimildarmanns, hún var kraftaskáld. Hún sá um að mjólka kýrnar. Þegar hún fór fram og Guðrún Jónsdóttir 5830
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Heimildarmaður þekkti Jón Ásmundsson vel. Hann var vel hagmæltur og skemmtilegur maður. Hreystimenni Einar Sigurfinnsson 5919
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Saga og vísur Jóns Ásmundssonar. Fé sótti mikið í fjöruarfa á sumrin og eitt sinn var verið að smala Einar Sigurfinnsson 5920
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Sagt frá Sverri Magnússyni. Hann var hagmæltur maður. Hann kastaði fram stökum við tækifæri. Einar Sigurfinnsson 5921
03.11.1967 SÁM 89/1742 EF Hagmælska föður heimildarmanns og vísur sem þeir kváðust á hann og Magnús Runólfsson í Skarnesi í Mý Jón Sverrisson 6014
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Guðmundur Gunnarsson og Guðlaugur í Fagradal voru báðir skáld. Þeir voru frændur. Guðmundur var mjög Brynjúlfur Haraldsson 6130
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Hagmælska; kveðist á; skáld; Mjaldur karlinn mjög er stór Þórunn Ingvarsdóttir 6151
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Frásögn af föður heimildarmanns. Á haustin fóru Grímseyingar að sækja vörur til Húsavíkur. Hann var Þórunn Ingvarsdóttir 6170
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Hagmælska heimildarmanns Kristín Hjartardóttir 6186
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Sögur af ýmsum mönnum. Heimildarmaður hafði lesið um Leirulækjarfúsa en ekki heyrt neitt um hann í d Þorbjörg Guðmundsdóttir 6347
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Sagt frá skáldmæltum manni. Hann hét Jónatan og var í veri með húsbóndanum í Garðhúsum. Hann var mj Þorbjörg Guðmundsdóttir 6351
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Dreng einn dreymdi eitt sinn að til sín kæmi gömul kona og var hún með tík með sér. Hún hljóp í skep Sigurður Norland 6412
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Það var Pétur á Tjörn sem orti hreppsómagavísurnar hér á undan; einn hreppsómagi var búinn að fá man Jón Gíslason 6435
25.06.1968 SÁM 89/1767 EF Saga af Gísla Brandssyni. Hann var eitt sinn á suðurleið og var ferðbúinn heima til að fara á sjóróð Karl Árnason 6447
26.06.1968 SÁM 89/1767 EF Sagt frá Kjartani Sveinssyni sem var um tíma utan við þjóðfélagið, hann var vel skáldmæltur. Honum v Karl Árnason 6456
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Sagt frá Hreggviði formanni á Rifi. Ein kona átti aðeins eina kú og þegar fór að minnka mjólkin í kú Karl Árnason 6464
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Hyggjuvit vélvirkja. Einn maður var sjálflærður vélvirki og gat gert við ýmsa mótora. Einu sinni haf Karl Árnason 6465
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Heimildarmaður segir að niðursetningarnir hafi verið margir. Sumir fóru að yrkja um þá. Einn niðurse Anna Tómasdóttir 6471
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Um Pétur og Sigurbjörgu og vísur sem þau sendu hvort öðru. Pétur varð að hafa sig allan við til að g Anna Tómasdóttir 6472
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Minnst á Jón Gottskálksson sem orti rímur. Hann bjó á næsta bæ við heimildarmann. Einnig um kveðskap Guðrún Kristmundsdóttir 6527
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Sagt frá Pétri á Tjörn í Nesi og Jónasi blánef. Pétur var atorkumaður og stundaði bæði landbúnað og Andrés Guðjónsson 6528
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Frh. frásagnar: Sigurbjörgu í Króki þótti vikið að sér með vísunni og yrkir á móti. Ein vísan er Arg Andrés Guðjónsson 6529
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Eiríkur Skagadraugur bjó á Skaganum austanverðum. Rakin ætt sú er frá honum er komin. Heimildarmaður Andrés Guðjónsson 6530
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Saga um ís við Grímsey. Einn vetur var mikill ís við eyjuna og var frostið það mikið að allir glugg Þórunn Ingvarsdóttir 6681
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Afi heimildarmanns kvað burt hafís frá Grímsey. Ekki kunnu margir vísurnar sem að hann notaði til að Þórunn Ingvarsdóttir 6696
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Mikill skáldskapur í ætt heimildarmanns. Afi heimildarmanns var Eiríkur Pálsson. Hann var glaður og Malín Hjartardóttir 6710
08.01.1968 SÁM 89/1784 EF Sagt frá skáldskap Jóns Jónssonar og Guðrúnar Jónsdóttur. Þau voru mjög fróð. Systir hans var alltaf Ólöf Jónsdóttir 6754
08.01.1968 SÁM 89/1784 EF Um hjónin Jón Jónsson og Guðrúnu Jónsdóttur. Þau köstuðu oft fram lausavísum bæði í gamli sem og alv Ólöf Jónsdóttir 6756
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Um hagleik fóstra heimildarmanns og mannkosti. Hann orti erfiljóð og skrautritaði það síðan á heila Ólöf Jónsdóttir 6774
08.01.1968 SÁM 89/1786 EF Um hagleik fóstra heimildarmanns og mannkosti. Hann orti erfiljóð og skrautritaði það síðan á heila Ólöf Jónsdóttir 6775
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Rætt um sléttubandavísur og hvort nota mátti þær oftar en einu sinni þegar kveðist var á. Ólöf kann Ólöf Jónsdóttir 6846
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Bændur í Öxney. Jóhann skáld var afi Jónasar í Öxney. Heimildarmaður man ekki neinar sögur af honum. Ólöf Jónsdóttir 6849
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Endurminningar um eyjamenn. Heimildarmaður segist hafa séð eyjamennina helst við kirkju því að þeirr Ólöf Jónsdóttir 6853
12.01.1968 SÁM 89/1792 EF Helga Sigurðardóttir í Öræfum var vel hagmælt. Heimildarmaður kann þó enga vísu eftir hana. Hún lét Katrín Jónsdóttir 6874
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Hagmælska á heimili fóstru hennar og fóstra Ólöf Jónsdóttir 6930
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Sagt frá mönnum úr eyjunum. Reynslan er sannleikur sagði maður að nafni Jón Repp. Eyjarnar voru eins Ólöf Jónsdóttir 6933
16.01.1968 SÁM 89/1796 EF Sagt frá mönnum úr Breiðafjarðareyjum. Fjöldi manna þaðan voru hagyrðingar og skáld. Einn maður var Ólöf Jónsdóttir 6934
16.01.1968 SÁM 89/1796 EF Hákon í Brokey var ágætis hagyrðingur. Hann fór víða um. Ólöf Jónsdóttir 6939
17.01.1968 SÁM 89/1796 EF Vísur Tryggva fjósamanns: Kálfur baular illt og ljótt; Beislaljónið jarpblesa Ástríður Thorarensen 6946
17.01.1968 SÁM 89/1797 EF Um vísur Tryggva fjósamanns og annars bögubósa Ástríður Thorarensen 6947
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Sumarliði Halldórsson og Oddur Sveinsson voru hagmæltir menn. Böðvar Þorvaldsson og fleiri. Kári Söl Sigríður Guðjónsdóttir 7116
07.02.1968 SÁM 89/1811 EF Um hagyrðinga. Kári Sölmundarson gaf út kver. Nokkrar vísur fóru á milli manna. Sigríður Guðjónsdóttir 7123
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Sigluvíkur Sveinn. Hann bjó í Eyjafirðinum, var mikill gáfu-og gleðimaður og heillaði kvenfólkið. Ha Jenný Jónasdóttir 7136
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Sumir flakkararnir skemmtu mönnum og höfðu ágætt upp úr því. Margir af þeim höfðu einhvern poka með Guðmundur Kolbeinsson 7170
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Frásögn af Eyjólfi. Einu sinni kom hann að Kolviðarhól ásamt öðrum flakkara. Var slæmt samkomulag á Guðmundur Kolbeinsson 7173
16.02.1968 SÁM 89/1816 EF Sagt frá Hallgrími Níelssyni og vísnafróðleik. Hann var föðurbróðir heimildarmanns. Hann kunni vísur Elín Ellingsen 7192
16.02.1968 SÁM 89/1816 EF Guðliði Halldór Hafliðason var vinnumaður hjá þremur ættliðum á Grímsstöðum. Hann bjó til vísur og þ Elín Ellingsen 7193
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Um Jóhann á Holtastöðum. Hann var skáldmæltur og synir hans líka. Jón sonur Jóhanns komst í klandur Valdimar Kristjánsson 7521
05.03.1968 SÁM 89/1846 EF Sagt frá Jóni Ingvarssyni flakkara sem kunni margar sögur. Hann var mikill matmaður og mjög hrifinn Guðrún Magnúsdóttir 7599
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Guðrún var hagmælt kona við Ísafjarðardjúp. Hún skrifaðist á við aðra konu og sendi henni Tíu fiskak Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7683
17.03.1968 SÁM 89/1855 EF Samtal m.a. um Benedikt Einarsson á Hálsi og skáldskap. Heimildarmaður ólst upp við skáldskap. Mjög Þórveig Axfjörð 7732
17.03.1968 SÁM 89/1855 EF Helstu hagyrðingar nefndir. Benedikt á Hálsi gaf út ljóðabók. Hann sorteraði út það hversdagslega áð Þórveig Axfjörð 7735
17.03.1968 SÁM 89/1856 EF Frásögn af heimsókn Jónasar á Völlum og vísur hans. Eitt sinn voru foreldrar heimildarmanns að heima Þórveig Axfjörð 7740
20.03.1968 SÁM 89/1861 EF Spurt um galdrasögur, andheita menn eða kraftaskáld. Hagmæltir menn voru ekki í næsta nágrenni Katrín Kolbeinsdóttir 7793
22.03.1968 SÁM 89/1863 EF Um skáldskap heimildarmanns Bjarni Guðmundsson 7808
22.03.1968 SÁM 89/1863 EF Um skáldskap almennt og eftir heimildarmann Bjarni Guðmundsson 7809
22.03.1968 SÁM 89/1863 EF Um Jónas „Plausor“. Hann var mikill hagyrðingur. Halllgrímur Benediktsson gerði kvæði. Bjarni Guðmundsson 7812
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF <p>Sagt frá Sveini í Elivogum og farið með vísur eftir hann</p> Valdimar Kristjánsson 7840
01.04.1968 SÁM 89/1873 EF Spjallað um hagyrðinga og minnst á Kára Sölmundarson og Helga Björnsson, en meira sagt frá Sumarliða Sigríður Guðjónsdóttir 7924
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Sagt frá Bjarna Árnasyni körfugerðarmanni; Bjarnabænir og ljóð Bjarna. Hann náði sér í tágir á sumri Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8001
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Þorvaldur Jónsson kaupmaður og Guðmundur Bergsson. Hafsteinn missti son í taugaveikinni. Þorvaldur l Valdimar Björn Valdimarsson 8143
03.05.1968 SÁM 89/1893 EF Systkini af Bláfeldarætt. Af þeirra ætt er Bjartmarsfólkið og fleiri. Heimildarmaður telur upp fólk Ólöf Jónsdóttir 8168
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Sagnir af fóstra heimildarmanns og fóstru og vísnagerð; Í röðum rollur feta Ólöf Jónsdóttir 8231
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Hagyrðingar voru margir við Breiðafjörð. Jónas Gíslason var ekki nefndur skáld. Hákon var hagyrðingu Ólöf Jónsdóttir 8235
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Kristný var hagorð kona. Hún bjó á Ósi. Hún orti smávísur heima fyrir. Fleiri konur voru svona líka. Ólöf Jónsdóttir 8240
29.05.1968 SÁM 89/1901 EF Séra Jakob á Sauðafelli var hagorður. Katrín var kona séra Guðmundar og hann var vel hagorður. Einu Ólöf Jónsdóttir 8246
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF Páll Jónsson Skagfirðingur og skáld. Hann bjó lengi á Mýrum og kenndi sig við þann stað meðal annars Valdimar Björn Valdimarsson 8267
04.06.1968 SÁM 89/1904 EF Páll Jónsson Skagfirðingur og skáld. Páll fór í ferð fyrir Árna kaupmann og eitt sinn þegar Páll kom Valdimar Björn Valdimarsson 8268
07.06.1968 SÁM 89/1907 EF Segir frá Kristjáni Jóhanni Jóhannssyni hagyrðingi og fer með vísur eftir hann, t.d. eina um hoffman Kristján Helgason 8282
23.06.1968 SÁM 89/1917 EF Móðir heimildarmanns kenndi heimildarmanni þulur og öfugmælavísur. Sakamaður orti öfugmælavísur sér Guðbjörg Jónasdóttir 8384
20.08.1968 SÁM 89/1930 EF Sagt frá Antoníusi Sigurðssyni kennara frá Stöðvarfirði. Hann var skemmtilegur maður. Heimildarkonan Þórunn Ingvarsdóttir 8540
06.09.1968 SÁM 89/1942 EF Hagmælska í sveitinni Baldvin Jónsson 8653
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Hagmælska ömmu heimildarmanns Jónína Jónsdóttir 8671
13.09.1968 SÁM 89/1945 EF Sagt frá Brynjólfi Kúld. Hann bjó í húsi sem að Ólafur í Lækjarkoti átti. Hann drakk mikið og bað of Valdimar Björn Valdimarsson 8681
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Fyrirlestra-Gunna orti bæjarímu um Seyluhreppinn. Símon dalaskáld gerði einnig slíkar vísur. Vísa va Anna Björnsdóttir 8928
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Eyjólfur í Hvammi hefur líklega ort töluvert af Síðumúlabragnum, en heimildarmaður kann hann ekki. F Magnús Einarsson 8983
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Skáld og hagyrðingar. Annar hvor maður var að yrkja um aldamótin og sumir voru ágætis skáld. Guðmund Magnús Einarsson 8992
10.10.1968 SÁM 89/1971 EF Um vísuna Nú er hlátur nývakinn Magnús Einarsson 8993
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Spurt um hagyrðinga í Saurbænum; aðeins nefndur Jón sem orti ljóta vísu um látinn mann: Dagur að kve Herdís Andrésdóttir 9205
04.11.1968 SÁM 89/1990 EF Sögur og hagyrðingar í Kelduhverfi; Þórarinn í Kílakoti var skáld og Erlendur Gottskálksson líka Kristín Friðriksdóttir 9240
27.11.1968 SÁM 89/1994 EF Sagt frá vísum Einars Jónsson í Garðshúsum: Eftir heimsins ... Guðrún Jóhannsdóttir 9280
27.11.1968 SÁM 89/1994 EF Guðrún Þorleifsdóttir orti vísu um sjálfa sig í orðastað Péturs bónda: Guðrún Þorleifsdóttir gamla Guðrún Jóhannsdóttir 9282
27.11.1968 SÁM 89/1995 EF Frásögn af þeim sem orti Sjái ég blíða brosið. Hann var vel gefinn maður og vissi alltaf það sem ken Guðrún Jóhannsdóttir 9285
16.12.1968 SÁM 89/2005 EF Hagyrðingar voru nokkrir á fellströndinni. Guðfinnur Björnsson var ágætlega hagmæltur. Heimildarmaðu Hans Matthíasson 9319
16.12.1968 SÁM 89/2007 EF Sagt frá Lárusi í Arney og Jóni syni hans. Kristmundur lánaði Jóni bók og þegar hann spurði hann hve Hans Matthíasson og Sigríður Halldórsdóttir 9337
16.12.1968 SÁM 89/2011 EF Um Ólaf afa heimildarmanns og vísur eftir hann. Hann var góður hagyrðingur. Heimildarmaður fer með v Hans Matthíasson 9376
27.11.1968 SÁM 89/2012 EF Guðmundur Bjarnason og kveðskapur hans. Hann kvað alltaf klámvísur. Heimildarmaður lærði nokkrar vís Pétur Ólafsson 9400
27.11.1968 SÁM 89/2012 EF Frásögn af Gesti föður Magnúsar. Hann kvað venjulega sömu vísurnar og þær voru um hund. Pétur Ólafsson 9402
08.12.1968 SÁM 89/2013 EF Samtal um hagyrðinga og vísur eftir tengdaföður heimildarmanns Guðrún Jóhannsdóttir 9409
08.12.1968 SÁM 89/2013 EF Ein kaupakona gerði vísu um kaupið sem hún fékk; Vikulaunin verða létt. Hann á ærinn; þessi vísa var Guðrún Jóhannsdóttir 9410
09.12.1968 SÁM 89/2013 EF Framhald á frásögninni á undan um hagmælsku, vísa sem varð til á stundinni: &nbsp;Það er margt í mör Guðrún Jóhannsdóttir 9412
16.01.1969 SÁM 89/2017 EF Erlendur Gottskálksson og fleiri hagyrðingar. Erlendur var skáld og gefið var út kver eftir hann. Jó Gunnar Jóhannsson 9460
03.02.1969 SÁM 89/2029 EF Björn Jónsson hagyrðingur og vísur eftir hann. Hann orti við hvert tækifæri. Stundum var það mikið h Sigurveig Björnsdóttir 9618
05.02.1969 SÁM 89/2032 EF Hagyrðingar og vísur eftir Guðmund á Leifsstöðum og Elesíus. Ort var skammarvísa um Vatnsfirðinga og Ólafur Gamalíelsson 9641
05.02.1969 SÁM 89/2032 EF Á Eyvindarstöðum stóð; Grályndur með gretta brún (sannkölluð öfugmælavísa); sagt frá ætt Þórarins. S Ólafur Gamalíelsson 9642
07.02.1969 SÁM 89/2034 EF Vísna- og ljóðagerð Breiðfirðinga. Mjög algengt var að menn köstuðu fram stöku en minna var um ljóða Davíð Óskar Grímsson 9659
18.02.1969 SÁM 89/2039 EF Deilur voru vestra einkum út af félagsmálum. Milli Skarðstrendinga og Saurbæinga voru alltaf erjur. Davíð Óskar Grímsson 9705
15.04.1969 SÁM 89/2043 EF Frásagnir að vestan: Jón Samsonarson þekktist alltaf þegar hann kom því að hann kvað alltaf á hestba Indriði Þórðarson 9744
16.04.1969 SÁM 89/2044 EF Í Hraunskirkju í Dýrafirði er predikunarstóll sem séra Ólafur Jónsson á Söndum smíðaði, hann dó 1627 Sigríður Guðmundsdóttir 9763
25.04.1969 SÁM 89/2051 EF Hagyrðingar voru til á Skógarströnd og í Helgafellssveit, en enginn þjóðkunnur; hugleiðingar um tvær Gísli Sigurðsson 9831
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Um borgfirska hagyrðinga en þeir voru margir. Einar í Skeljabrekku gerði margar vísur. Kristín Pálsd Sigríður Guðmundsdóttir 10065
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Segir af sjálfri sér og kunnáttu sinni og Þóru formanni sem var hagmælt. Þóra réri til sjó því að þa Sigríður Guðmundsdóttir 10072
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Um kraftaskáld og önnur skáld á Vestfjörðum. Vagn var ekki kraftaskáld. Þarna var ekkert skáld til. Bjarney Guðmundsdóttir 10093
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Um Álf hagyrðing. Hann var á skútum. Árni fékk mikið af dönskum bátum og var gert út af þeim. Álfur Bjarni Jónas Guðmundsson 10157
30.05.1969 SÁM 90/2086 EF Um Einar Long og vísur hans. Einar var mikill hestamaður og einu sinni átti hann hryssu sem að hét G Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 10225
30.05.1969 SÁM 90/2086 EF Jóhannes á Skjögrastöðum var hagyrðinga bestur. Mikið er til í manna minnum eftir Sigfinn Mikaelsson Sigurbjörn Snjólfsson 10226
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Um skáldskap Hjálmars í Berufirði. Hann var góður hagyrðingur. Á einum sýslufundi var verið að ræða Sigurbjörn Snjólfsson 10260
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Af Steindóri í Dalhúsum. Einu sinni voru heldri menn og fleiri sem að buðu sig fram til alþingis sta Einar Pétursson 10328
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Skáldskapur Guðrúnar Ólafsdóttur og nokkrar vísur hennar. Hún ólst upp í Vöðlavík. Hún orti nokkuð s Erlendína Jónsdóttir og Sigrún Dagbjartsdóttir 10380
12.06.1969 SÁM 90/2118 EF Hagyrðingar og bræður: Kári, Guðbjartur og Guðmundur Ólafsson. Heimildarmaður hefur heyrt tvær vísur Valdimar Björn Valdimarsson 10588
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Páll skáldi var eitt sinn í staddur í verslun. Hann bað þar um dropa í staupið en kaupmaðurinn sagði Halla Loftsdóttir 10611
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Um hagyrðinga. Það bar ekki mikið á hagyrðingum hafi þeir verið einhverjir. Guðrún Pálsdóttir kom ei Halla Loftsdóttir 10612
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Um séra Pál. Hann var á ferð og kom við í Ölfusi. Hann átti eftir að fara yfir ána og hann kom á bæ Halla Loftsdóttir 10613
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Samtal um skyggna menn og hagyrðinga. Heimildarmaður veit ekki hvort að skyggnir menn voru í hennar Malín Hjartardóttir 10700
08.08.1969 SÁM 90/2135 EF Jónatan frá Hæli var hagyrðingur góður og einnig Eyjólfur í Hvammi; fer með vísu hans um Gest á Varm Geir Pétursson 10846
01.09.1969 SÁM 90/2140 EF Samtal um skáld. Hrólfur gat sett saman vísur. Hann var vel gefinn. Aðalbjörg Ögmundsdóttir 10940
02.09.1969 SÁM 90/2142 EF <p>Spurt um þulur, en heimildarmaður lærði heldur vísur; Kaupmenn rata á klækjaþing; Langa vegi hald Björn Benediktsson 10961
02.09.1969 SÁM 90/2142 EF Björn Sigfússon á Kornsá og Agnar á Illugastöðum voru vinir. Þeir voru eitt sinn samferða og þá datt Björn Benediktsson 10962
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Sagt frá Einari hagyrðing. Hann bjó lengi á Reykjarhóli. Hann var glaðvær og gamansamur maður. Hann Herselía Sveinsdóttir 11081
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Um skáldskap Jóhanns stóra, langafa heimildarmanns og það hvernig heimildarmaður kom í veg fyrir að Júlíus Jóhannesson 11138
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Sigluvíkur-Sveinn. Hann var vinnumaður á Hleiðargarði og á Svalbarðsströnd. Eitt sinn var hann að fa Júlíus Jóhannesson 11146
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Hagyrðingar og vísur: Þarna stendur þinghúsið; Allt þó fjanda ærist lið; Viskan fín úr fjötrum leyst Júlíus Jóhannesson 11149
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Sagt frá Baldvin skálda og nokkrar vísur eftir hann. Eitt sinn var hann vestur á Blönduósi og þá sag Sigurður Helgason 11261
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Þiðrik á Háafelli. Hann var giftur og var fyrsta kona hans skyld heimildarmanni. Hann var illilegur Sigríður Einars 11290
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Þorsteinn var frá Húsafelli. Hann var skemmtilegur maður og góður veiðimaður. Hann fór ekki í skóla Sigríður Einars 11291
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Guðmundur Magnússon skáld bjó í Stóru-Skógum. Hann varð úti undir stórum steini. Kona hans hét Þuríð Sigríður Einars 11351
12.12.1969 SÁM 90/2176 EF Hagyrðingar voru þarna einhverjir. Gísli á Brekkuborg kunni mikið af þulum. Hann ferðaðist mikið. Anna Jónsdóttir 11373
18.12.1969 SÁM 90/2180 EF Nokkrir hagyrðingar voru þarna í sveitinni. Mönnum varð allt að yrkisefni. Gísli Ólafsson byrjaði sn Þórhildur Sveinsdóttir 11415
18.12.1969 SÁM 90/2180 EF Amma heimildarmanns kvað mikið og vel. Hún kunni margar stemmur. Kveða mér í kvöl; er vísa um kveðsk Þórhildur Sveinsdóttir 11416
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Hagyrðingar. Maður einn var nokkuð gamansamur og hann lenti í ýmsum uppákomum. Kona á bænum var mjög Jón Kristófersson 11622
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Marta Stefánsdóttir var vel hagmælt. Samúel Eggertsson var þekktur maður. Hann var lengi barnakennar Jón Kristófersson 11623
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Samtal um hagyrðinga. Það var ekki mikið um sveitahagyrðinga þarna. Sumir ákváðu að klambra einhverj Jón Kristófersson 11624
13.02.1970 SÁM 90/2226 EF Hagyrðingar í Auðsholti; æviatriði heimildarmanns, skólaganga og störf Margrét Ketilsdóttir 11731
01.04.1970 SÁM 90/2240 EF Saga af séra Guðlaugi. Vínbann í landinu og Guðlaugur hafði fá tækifæri til að drekka vín. Eitthvað Jóhann Hjaltason 11909
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Um Magnús Teitsson, hagmælsku hans og vísur: Þegar mikið mál er mér; Uppi í Brún í óskilum; Kaupmaðu Jón Helgason 11979
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Segir frá Gesti á Hæli sem dó 1918 úr spænsku veikinni. Þá var hann ungur bóndi á Hæli. Heimildarmað Jón Helgason 11982
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Heimildarmaður spurður hvar hann hafi lært þessar vísur eftir Magnús og Gest. Þessar vísur gengu bæð Jón Helgason 11985
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Æviatriði; rabb um hagmælsku Geiteyinga Oddný Hjartardóttir 11995
27.04.1970 SÁM 90/2286 EF Sagt frá uppeldisbróður heimildarmanns og vísum hans sem birtust í sveitablaðinu Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12207
24.06.1970 SÁM 90/2310 EF Segir frá höfundi ljóðabréfsins sem kveðið er úr á undan Jón Oddsson 12508
30.06.1970 SÁM 90/2318 EF Hjálmar Stefánsson, fiðlarinn í Vagnbrekku skrifaði upp gamlan mann að nokkru leyti í ljóðum. Þar er Sigurbjörg Jónsdóttir 12590
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Njáll Sighvatsson orti m.a. sveitarrímu; hagyrðingar voru til vestra, en sagnamenn voru mun fleiri Jón G. Jónsson 12754
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Spurt um sagnir af Magnúsi Árnasyni. Magnús var ættaður að sunnan. Sesselja móðir Magnúsar var násky Þórhildur Valdimarsdóttir 12775
09.10.1970 SÁM 90/2336 EF Segir frá séra Magnúsi á Hörgslandi, hann orti um Tyrki. Þorbjörn Bjarnason 12817
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Sagt frá sauðaþjófnaðarmáli í Grímsnesi. Einar var dæmdur en sagðist vera saklaus. Frásagnir hans úr Ingi Gunnlaugsson 12855
30.10.1970 SÁM 90/2343 EF Jón hét hagmæltur karl sem orti heilmikið, en það er allt týnt Guðrún Jónsdóttir 12880
06.11.1970 SÁM 90/2345 EF Sagt frá Einari Jónssyni í Mýrnesi og börnum hans; Lærði sjálf að lindvefa; vísa um fólkið í Snjóhol Þorkell Björnsson 12914
02.12.1970 SÁM 90/2354 EF Hraunkotsstrákar, einn þeirra er Egill Jónasson Þorgrímur Einarsson 13021
02.12.1970 SÁM 90/2354 EF Halldór Jónsson var fyrsta atómskáld Húsavíkur; vísa eftir hann: Hérna liggur gæra Þorgrímur Einarsson 13027
22.07.1969 SÁM 90/2189 EF Samtal um vísurnar á undan og höfunda þeirra Jón Oddsson 13418
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Sagt frá Þorleifi Þorleifssyni og vísum hans. Hann bjó á Siglunesi og seinna í Staðardal og drukknað Jón Oddsson 13421
10.03.1971 SÁM 91/2389 EF Um vísur eftir Jósef Húnfjörð og Tómas víðförla Gísli Guðlaugsson 13591
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Spurt um hagyrðinga: Oddný í Gerði og hennar afkomendur Steinþór Þórðarson 13773
07.11.1971 SÁM 91/2417 EF Um hagyrðinga: mest um Halldór og Einar, sem báðir fórust í bjargi; nánast ekkert farið með eftir þá Þorsteinn Guðmundsson 13869
07.11.1971 SÁM 91/2418 EF Um hagyrðinga: mest um Halldór og Einar, sem báðir fórust í bjargi; nánast ekkert farið með eftir þá Þorsteinn Guðmundsson 13870
04.02.1972 SÁM 91/2442 EF Um langafa heimildarmanns og vísur eftir hann: Er hnullungur þessi þungur; Ég skal vera eins við þig Ólafur Gamalíelsson 14087
16.03.1972 SÁM 91/2452 EF Fróðleiksmaðurinn Jón kennari: hann söng, lék á langspil og las nótur. Vísur eftir Jón: Sitja inni s Þuríður Guðmundsdóttir 14251
11.04.1972 SÁM 91/2459 EF Um hagyrðinga og vísan: Bendir randa brögum þá Ísleifur Konráðsson 14355
11.04.1972 SÁM 91/2461 EF Samkveðlingar prófastsefnisins og Snæbjarnar í Hergilsey: Hvað er það sem höldar hugsa Valgerður Bjarnadóttir 14380
23.08.1973 SÁM 92/2576 EF Sagt frá Guðrúnu á Valshamri og manni hennar. Þau réðu til sín ungan smið sem Guðrún orti til: Eru f Theódór Sigurgeirsson 14922
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Lausavísur eftir Björn Guðlaugsson og sagt frá honum Þorvaldur Jónsson 15072
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Hagyrðingar í ætt heimildarmanns Valgerður Gísladóttir 15583
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Samtal um Guðmund skólaskáld Valgerður Gísladóttir 15597
10.07.1975 SÁM 92/2634 EF Skáld og hagyrðingar einkum í Breiðafjarðareyjum; galdrabók og Þormóður Pétur Jónsson 15632
10.07.1975 SÁM 92/2634 EF Um skáld; viðhorf Pétur Jónsson 15635
10.07.1975 SÁM 92/2634 EF Jónas Skógstrendingaskáld, Sigurður Breiðfjörð, Símon dalaskáld Pétur Jónsson 15636
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Skáld og hagyrðingar í eyjunum; Hringadokkan hýr á ný Kristín Níelsdóttir 15659
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Ekki margir snjallir hagyrðingar, þó Snæbjörn í Hergilsey og Jóhann Garðar; vísa eftir Jóhann Garðar Ágúst Lárusson 15684
13.07.1975 SÁM 92/2643 EF Sigríður frá Jörfa í Haukadal kom alltaf á veturna og sagði sögur; Kristján Jóhannsson frá Saurum or Lilja Jóhannsdóttir 15745
13.08.1976 SÁM 92/2669 EF Um hagyrðinga og vísnagerð; ýmsir menn nefndir: Friðfinnur Runólfsson, Sigfinnur Mikaelsson, Jóhanne Sigurbjörn Snjólfsson 15914
13.08.1976 SÁM 92/2670 EF Haldið áfram að tala um hagyrðinga, Sigfinn og Jóhannes sem höfðu gaman af að yrkja um presta, t.d. Sigurbjörn Snjólfsson 15915
13.08.1976 SÁM 92/2670 EF Tekur aftur til við að segja frá því er prestskonan móðgaðist fyrir hönd manns síns þegar fyrrverand Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 15916
13.08.1976 SÁM 92/2671 EF Hér kemur vísan sem vantaði á undan: Jón er án efa orðheppinn; Vilhjálmur sem kallaður var gáttaþefu Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 15917
18.08.1976 SÁM 92/2675 EF Hagyrðingar í Hvítársíðunni Þorsteinn Böðvarsson 15938
21.02.1977 SÁM 92/2690 EF Um hagyrðinga í Grímsey, nokkrir nefndir Þórunn Ingvarsdóttir 16048
22.02.1977 SÁM 92/2690 EF Lausavísur og hagyrðingar: Nú er kalt um Kinnarskarð; Ef hann rigndi í aldir fimm; Andans bóla uppbl Guðrún Einarsdóttir 16058
22.02.1977 SÁM 92/2691 EF Lausavísur og hagyrðingar: Nú er kalt um Kinnarskarð; Ef hann rigndi í aldir fimm; Andans bóla uppbl Guðrún Einarsdóttir 16059
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Um hagyrðinga í Miðfirði Benedikt Jónsson 16094
23.03.1977 SÁM 92/2699 EF Um hagmælsku í ætt heimildarmanns; Hákon í Brokey var kallaður kraftaskáld; um ólæsi kvenna fyrr á á Kristín Björnsdóttir 16162
24.03.1977 SÁM 92/2700 EF Spurt um hagyrðinga, en lítið um svör Jósefína Eyjólfsdóttir 16180
30.03.1977 SÁM 92/2704 EF Um formannavísur, sjóferðarímur, tækifærisvísur og hagyrðinga í Breiðafirði; utanáskrift á bréfi: Be Guðmundur Guðmundsson 16227
01.04.1977 SÁM 92/2705 EF Um hagyrðinga og vísnagerð í Neshrepp; vísa um föður heimildarmanns: Alexander kvaks á kór; skanderi Gunnar Helgmundur Alexandersson 16235
15.04.1977 SÁM 92/2711 EF Sagt frá Sigfinni Mikaelssyni bónda í Beinárgerði; Sigfinnur og Nikulás ýtast á með vísum; Marga hef Sigurbjörn Snjólfsson 16273
03.06.1977 SÁM 92/2724 EF Hagyrðingar í Tungunum Sigurður Eyjólfsson 16394
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Hagyrðingar og maður sem drukknaði Árni Einarsson 16401
09.06.1977 SÁM 92/2728 EF Hagyrðingar Oddur Kristjánsson 16460
11.06.1977 SÁM 92/2731 EF Vísur og viðhorf til þeirra; byggðarskáld, Eyjólfur og Guðmundur; Hólakotið heldur nú Þorleifur Þorsteinsson 16518
28.06.1977 SÁM 92/2734 EF Hagyrðingar; vísa eftir Gísla: Ég er kominn upp á dal Stefán Ásbjarnarson 16556
29.06.1977 SÁM 92/2736 EF Hefur gaman af vísum; hagyrðingar Jón Eiríksson 16601
30.06.1977 SÁM 92/2738 EF Skáld í Þistilfirði Jóhannes Guðmundsson 16625
02.07.1977 SÁM 92/2742 EF Hagyrðingar; 39 hagyrðingar og ein kýr, sögukorn Hólmsteinn Helgason 16691
02.07.1977 SÁM 92/2742 EF Hagyrðingurinn Helgi Ólafsson í Skinnalóni; vísa eftir hann: Allir sjá þann afglapa Hólmsteinn Helgason 16692
07.07.1977 SÁM 92/2752 EF Hagyrðingar Sigtryggur Hallgrímsson 16794
11.07.1977 SÁM 92/2754 EF Jón Hávarður og fleira fólk; vísa eftir Jón: Hávarðsstaðir er happasetur; enn um Jón Þuríður Vilhjálmsdóttir 16835
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Hagyrðingar og bóklestur; kveðist á; Álftnesingurinn úti liggur; Magnús í Höskuldarkoti orti bragi Guðjón Benediktsson 16873
30.08.1977 SÁM 92/2758 EF Hreppstjóra sonurinn Þuríður Árnadóttir 16884
30.08.1977 SÁM 92/2759 EF Jón gamli var skáld en trúgjarn mjög; Jón gamli og Skúli fógeti Þuríður Árnadóttir 16899
31.08.1977 SÁM 92/2760 EF Skáldið Einar. H. Kvaran og svo allt annað skáld: Jón Samsonarson; vísa eftir föður hans: Vöggur lit Þuríður Árnadóttir 16908
14.10.1977 SÁM 92/2770 EF Eiríkur skáld á Reykjum og fleiri hagyrðingar; vísur af Eiríki: Bóndinn Eiríkur brytjar mör; Sá ég e Jón Erlingur Guðmundsson og Guðni Eiríksson 17030
29.11.1977 SÁM 92/2773 EF Sagt frá ýmsum hagyrðingum og farið með vísubrot; spurt um bæjarímur og bændavísur Bjarni Jónsson 17070
14.12.1977 SÁM 92/2779 EF Gnauðar Kári gildum róm; viðhorf til kveðskapar fyrir sunnan og í Skagafirði Sigurður Brynjólfsson 17130
17.04.1978 SÁM 92/2963 EF Um lausavísur og hagyrðinga; vísur og tildrög: Ekki er fært til yndishóta; Hér kemur menntamörg; Átj Þorbjörg Guðmundsdóttir 17168
17.04.1978 SÁM 92/2963 EF Um Björn Konráðsson á Miðbakka og vísur eftir hann: Kinnamórauð kerlingin; Ketil velgja konurnar Þorbjörg Guðmundsdóttir 17171
17.04.1978 SÁM 92/2964 EF Um Björn Konráðsson á Miðbakka og leiðrétt vísa eftir hann; Þórðarvísa á Rauðkollsstöðum: Þó að hall Þorbjörg Guðmundsdóttir 17172
17.04.1978 SÁM 92/2964 EF Spurt um hagyrðinga Þorbjörg Guðmundsdóttir 17174
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Af draumspakri konu í Ólafsvík, sem var einnig hagyrðingur góður Þorbjörg Guðmundsdóttir 17196
07.06.1978 SÁM 92/2968 EF Spurt um hagyrðinga, tveir nefndir: Ingvar Loftsson og Jónas í Dalhúsum; einnig nefndir fjórir lækna Þórarinn Magnússon 17225
13.07.1978 SÁM 92/2978 EF Af Guðmundi Hjaltasyni kennara og hagyrðingi og vísa eftir hann: Anna sveik mig Theódór Gunnlaugsson 17341
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Minnst á hagyrðinga og síðan spurt um bjarndýr og refaveiðar, en mest bent á aðrar heimildir. Að lok Theódór Gunnlaugsson 17349
18.07.1978 SÁM 92/2990 EF Vísur Baldvins Jónatanssonar og kveðskapur hans Gunnlaugur Jónsson 17474
22.07.1978 SÁM 92/3000 EF Spurt um sveitarvísur; nokkrir hagyrðingar nefndir Snorri Gunnlaugsson 17549
02.08.1978 SÁM 92/3006 EF Jóhannes á Skjögrastöðum hagyrðingur, yrkisefni hans Jón G. Kjerúlf 17602
24.08.1978 SÁM 92/3009 EF Um hagyrðinga og bændavísur Jóhann Sigvaldason 17647
22.11.1978 SÁM 92/3026 EF Um hagyrðinga og kveðskap í Breiðafjarðareyjum; vísa eftir Guðmund Guðmundsson frá Tindum um Jónas f Davíð Óskar Grímsson 17864
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Spurt um hagyrðinga í Rauðasandshrepp, ein kona nefnd Vilborg Torfadóttir 17931
14.12.1978 SÁM 92/3033 EF Um hagyrðinga á Húsavík: Helgi Flóventsson og Baldvin Jónatansson; Karl hleypir engum inn í Grund; E Sigríður Jónsdóttir 17957
14.12.1978 SÁM 92/3034 EF Um hagyrðinga á Húsavík: Helgi Flóventsson og Baldvin Jónatansson; Árni læðist uppstrokinn; Árni ful Sigríður Jónsdóttir 17958
23.01.1979 SÁM 92/3038 EF Um vísnagerð heimildarmanns og sagt frá Frissa Runólfs hagyrðing Sigurbjörn Snjólfsson 18003
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Spurt um hagyrðinga: bakgrunn, hvað ort var um, hve snemma var byrjað að yrkja Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18080
27.06.1979 SÁM 92/3047 EF Frá Gesti Jónssyni og vísu eftir hann; vísa um Bjarna M. Gíslason og svarvísur hans; um Bjarna og sk Þórður Jónsson 18101
16.07.1979 SÁM 92/3074 EF Spurt um hagyrðinga Steinþór Þórðarson 18318
10.09.1979 SÁM 92/3083 EF Sagt frá Steinbirni Jónssyni á Syðri-Völlum, plægingamanni og hagyrðingi Ingibjörg Jónsdóttir 18369
10.09.1979 SÁM 92/3083 EF Þegnum merkum þú ert vörn, vísa eftir Steinbjörn. Síðan rætt um hagyrðinga: foreldra Kambhólsssystki Ingibjörg Jónsdóttir 18374
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Af Sigfúsi Bergmann, skáldmæltum manni en sérkennilegum, engar sagnir þó Guðjón Jónsson 18478
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Spurt um kveðskap í Miðfirði og hagyrðinga, fátt um svör, þó farið með samkveðling sýslumanns og Ból Guðjón Jónsson 18490
15.09.1979 SÁM 93/3291 EF Haldið áfram að spyrja um hagyrðinga og vísur úr Miðfirði, farið með samkveðling kerlingar og Bólu-H Guðjón Jónsson 18491
09.08.1980 SÁM 93/3314 EF Sagt frá Hólmfríði dóttur Indriða ættföður Sandsmanna: um skáldskap hennar; vísur eftir hana og Björ Ketill Þórisson 18690
12.08.1980 SÁM 93/3321 EF Rætt um hagyrðinga og kveðskap; nefndir helstu hagyrðingar; hvað ort var um; nokkrum vísum skotið in Jón Þorláksson 18746
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Rætt um hagyrðinga og kveðskap; nefndir helstu hagyrðingar; hvað ort var um; nokkrum vísum skotið in Jón Þorláksson 18747
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Um hagyrðinginn Gamalíel Halldórsson, annan höfund Griðkurímu, og farið með vísu: Gandálfs skal ég . Jón Þorláksson 18759
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Um hagyrðinga, nokkrir nafngreindir Jón Þorláksson 18761
13.08.1980 SÁM 93/3327 EF Gunnlaugur Kristjánsson var óhefðbundinn hagyrðingur; vísur eftir hann og í orðastað hans: Nýjahraun Ketill Þórisson 18806
13.08.1980 SÁM 93/3327 EF Um hagyrðingana og hjónin Sigurbjörn Sigurðsson og Nýbjörgu í Máskoti; hann yrkir: Vera snauður vont Ketill Þórisson 18808
13.08.1980 SÁM 93/3327 EF Um óhefðbundinn kveðskap mývetnskra hagyrðinga Ketill Þórisson 18809
16.08.1980 SÁM 93/3333 EF Um bænda- og sveitarrímur í Aðaldal Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18878
16.08.1980 SÁM 93/3333 EF Af hagyrðingum í Laxárdal Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18881
16.08.1980 SÁM 93/3333 EF Af hagyrðingum og skáldum í Mývatnssveit, kveðskap þeirra og vísur eftir þá. Eftir bræðurna Stefán í Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18882
18.11.1981 SÁM 93/3338 EF Pétur Björnsson á Tjörn orti eftirmæli eftir alla hreppsómaga í hreppnum: Þórunn suða lögst er lágt; Jón Ólafur Benónýsson 18947
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Samtal um lausavísnakveðskap og hagyrðinga; taldir upp hagyrðingar; samtal um kvæðamenn; nefndir kvæ Brynjúlfur Haraldsson 19187
25.06.1969 SÁM 85/120 EF Frásögn um mann sem átti að leysa líf sitt með því að yrkja öfugmælavísur Jón Jóhannsson 19397
02.07.1969 SÁM 85/132 EF Um hagyrðinga Þorgeir Jakobsson 19600
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Oft er sárt og beygt mitt brjóst; einnig frásögn: Baldvin skáldi, Baldvina ómagi á Kraunastöðum Emilía Friðriksdóttir 20154
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Vísur eftir Sören Jónsson (um 1800): Býr á kotum kýr á þrotum; Naustvíkingur nettur slyngur; frásögn Hlöðver Hlöðversson 20283
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Sagt frá Jónasi Friðmundarsyni og vísur eftir hann: Anna á Krossi andar blítt; Ánægjan var eins og f Hlöðver Hlöðversson 20284
17.08.1969 SÁM 85/306 EF Spjall um Friðgeir Siggeirsson frá Oddsstöðum á Sléttu, kveðskap og hagyrðinga á Sléttu Brynjúlfur Sigurðsson 20700
27.08.1969 SÁM 85/327 EF Sagt frá afa hennar Einari á Stakahjalla Ingileif Sigurðardóttir 21028
27.08.1969 SÁM 85/327 EF Sagt frá afa hennar Einari á Stakahjalla Ingileif Sigurðardóttir 21030
05.09.1969 SÁM 85/346 EF Um vísuna Haltu niðri í þér anda og höfund hennar Jónas Þorsteinsson Guðjón Hermannsson 21264
18.09.1970 SÁM 85/597 EF Spjallað um höfunda vísnanna á undan Magnús Guðjónsson 24746
11.01.1972 SÁM 86/675 EF Sagt frá Helga á Rauðsgili Höskuldur Eyjólfsson 26022
28.08.1973 SÁM 86/719 EF Spjallað um vísur eftir Sigurbjörn á Svarfhóli Gunnar Helgmundur Alexandersson 26687
28.08.1973 SÁM 86/719 EF Talað áfram um vísur og nefnd ein sem byrjar: Geng ég innar göngin hér Gunnar Helgmundur Alexandersson 26690
13.09.1973 SÁM 86/722 EF Samtal um menn í Dalasýslu Gunnar Helgmundur Alexandersson 26745
22.08.1981 SÁM 86/757 EF Samtal um lausavísur, hagyrðinga og hagmælsku Ragnar Stefánsson 27274
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Hagyrðingar í Dalasýslu; samtal um Kristján Jóhannsson og vísur eftir hann; Aldrei hnaut því orku na Hjörtur Ögmundsson 27333
29.08.1981 SÁM 86/761 EF Sagt frá Jóni S. Bergmann og farið með vísur eftir hann: Eins og knör í óskabyr; Yfir lífsins ölduso Hjörtur Ögmundsson 27407
1963 SÁM 86/776 EF Sögn um að maður hafi átt að yrkja tuttugu öfugmælavísur á einni nóttu sér til lífs Ólöf Jónsdóttir 27651
17.08.1965 SÁM 92/3226 EF Spurt um Einar í Bólu Gunnfríður Jónsdóttir 29427
02.06.1967 SÁM 92/3265 EF Frásögn af Einari á Stakahjalla og framtali hans: Ég á nítján ær með lömbum; samtal um lagið og ætt Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 29923
1978 SÁM 88/1652 EF Ólafur Áki var snjall hagyrðingur, hann átti líka lírukassa. Hann var hjátrúarfullur og Benedikt Gab Jón Hjálmarsson 30220
1978 SÁM 88/1652 EF Samtal um hagyrðinga á Siglufirði, sérstaklega Kristján Kristjánsson og hann ættfærður Jón Hjálmarsson 30225
29.07.1978 SÁM 88/1659 EF Vísur Steingríms læknis Halldór Þorleifsson 30271
29.07.1978 SÁM 88/1659 EF Kristján Kristjánsson gerði góðar vísur Halldór Þorleifsson 30272
31.08.1978 SÁM 88/1666 EF Vísur eftir Þorleif á Siglunesi, afa heimildarmanns og fróðleikur um hann; Bjarni Þorsteinsson skrif Halldór Þorleifsson 30314
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Afi heimildarmanns, Loftur Guðmundsson á Tjörnum Halla Loftsdóttir 30430
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Skáldgáfa í ættinni. Faðir heimildarmanns var hagyrðingur Halla Loftsdóttir 30431
06.03.1968 SÁM 87/1266 EF Segir frá afa sínum, sem ólst upp í Kirkjuhvammi á Vatnsnesi, hann orti meðal annars tuttugu sálma, Stefán Pétursson 30593
06.03.1968 SÁM 87/1266 EF Hagmælska í ættinni, föðurbróðir hans orti rímur út af Héðni og Hlöðver, samtal 1000 erindi; skáldsk Stefán Pétursson 30595
SÁM 87/1309 EF Sagt frá Baldvin skálda Jónatanssyni Parmes Sigurjónsson 31093
SÁM 88/1386 EF Afkynning og sagt frá verðlaunaafhendingu fyrir vísur Kjartan Hjálmarsson og Margrét Hjálmarsdóttir 32580
18.10.1971 SÁM 88/1402 EF Bækur afa heimildarmanns og vísnagerð hans Eymundur Björnsson 32771
30.07.1972 SÁM 91/2497 EF Frásögn af Jónasi í Hrauntúni og vísa eftir hann: Undir skelfur veröld víð Bjarni Jónsson 33135
30.07.1972 SÁM 91/2497 EF Frásögn af Jens Sæmundssyni og Jóni Bergmann og vísur eftir þá: Listir falla dáðin deyr; Ljóða eymki Bjarni Jónsson 33138
23.04.1973 SÁM 91/2500 EF Sagt frá Jóni Ingvasyni á Nesi og talin upp systkini hans; vísur Jóns um báta í Reynishverfi: Halda Matthildur Gottsveinsdóttir 33195
10.12.1973 SÁM 91/2506 EF Sesselja segir frá langömmum sínum og vísum sem þeim eru eignaðar: Nítjánda sem nú er töld; En hún d Sesselja Eldjárn 33272
31.07.1975 SÁM 91/2533 EF Inngangur að vísum um Sigurð Breiðfjörðsem farið er með á eftir Högni Högnason 33662
11.10.1976 SÁM 91/2560 EF Samtal um bændavísur úr Fnjóskadal Axel Jóhannesson 34087
11.10.1976 SÁM 91/2560 EF Samtal um þingeyskar vísur og fleira Axel Jóhannesson 34089
03.12.1982 SÁM 93/3353 EF Um Magnús Teitsson af Eyrarbakka Jón Högnason 34245
1969 SÁM 93/3724 EF Minnist Guðmundar á Minnibrekku og tækifærisvísna hans Pétur Jónasson 34293
1969 SÁM 93/3724 EF Spurður um sagnir afa síns; æviatriði; rabb um ýmsa merka menn; farið með ýmsar vísur Pétur Jónasson 34294
1969 SÁM 93/3725 EF Um fræðaþuli og hagyrðinga Pétur Jónasson 34306
02.09.1983 SÁM 93/3416 EF Spurt um hagyrðinga í Kópavogi, lítið um svör, snýst upp í spjall um vinnusemi og hvers er að sakna Axel Ólafsson 37309
07.09.1983 SÁM 93/3425 EF Spurt um hagyrðinga, Böðvar Guðlaugsson; talað um brag sem var gerður um Hagalín og Þórð á Sæbóli og Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir 37351
23.07.1975 SÁM 93/3603 EF Um Steindór Sigurðsson sem orti gamanbragi Óli Bjarnason 37472
07.08.1975 SÁM 93/3609 EF Um Ólínu Jónasdóttur og Ísleif Gíslason og vísur eftir þau; Einn á merar afkvæmi Hjörtur Benediktsson 37509
07.08.1975 SÁM 93/3610 EF Niðurlag spjalls um Ólínu Jónasdóttur og Ísleif Gíslason og vísa eftir þau: Aldrei sá ég ættarmót; s Hjörtur Benediktsson 37510
08.08.1975 SÁM 93/3610 EF Í Gilhaga bjuggu fimm hjón en fjögur herbergi voru í baðstofunni; sagt frá skiptingu fólks í herberg Jóhann Pétur Magnússon 37517
08.08.1975 SÁM 93/3611 EF Á kvöldvökum voru lesnar sögur, mest Íslendingasögur, síðan lesinn húslestur; um prakkarastrik krakk Jóhann Pétur Magnússon 37523
16.08.1975 SÁM 93/3619 EF Faðir heimildarmanns var góður hagyrðingur Tryggvi Þorbergsson 37604
16.08.1975 SÁM 93/3620 EF Spurt um hagyrðinga, lítil svör Tryggvi Þorbergsson 37610
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Spurt um kraftaskáld en hann man bara eftir hagyrðingum svo sem systkinunum á Draghálsi Ingólfur Ólafsson 37775
21.08.1975 SÁM 93/3754 EF Sigurður Jónasson var góður hagyrðingur, farið með nokkrar vísur eftir hann Jóhann Pétur Magnússon 38141
08.10.1979 SÁM 00/3957 EF Um Sigfús Sigfússon og vísur sem hann orti á Vestdalseyri: Mannblóma eikur eru fáar. Tilefnið var þa Friðþjófur Þórarinsson 38259
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Revíutímabil á Seyðisfirði frá 1910-1925. Miklir hagyrðingar: Jóhannes Arngrímsson sýsluskrifari, Si Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38290
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Bragi Björnsson frá Surtsstöðum Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38295
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Dóttir Björns á Surtsstöðum, Kveðist á: Björn Sigurbjörnsson og frændi hans Jóhann Magnússon (farið Jóhanna Magnúsdóttir 38299
11.10.1979 SÁM 00/3964 EF Sagnir af Pétri skósmið og hagyrðing, farið með vísur eftir hann: Ef þú þarft að ydda nál og fleiri Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir 38338
11.10.1979 SÁM 00/3964 EF Hagyrðingar á Seyðisfirði í kringum 1930, spjall um revíurnar Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir 38340
1960 SÁM 00/3994 EF Sagt frá Guðlaugi Guðmundssyni presti og hagyrðing á Stað í Steingrímsfirði Skúli Þórðarson 38931
1960 SÁM 00/3995 EF Endurminningar frá 1907-1920: Allar bækur voru lesnar og reynt að ná í blöð og ljóðabréf til að skri Skúli Þórðarson 38936
01.06.2002 SÁM 02/4016 EF Hákon segir frá hagyrðingamóti sem Flosi stjórnaði: venjulega senda stjórnendur fjóra til fimm fyrri Hákon Aðalsteinsson 39077
02.06.2002 SÁM 02/4019 EF Jósef segir frá Elís Kjaran og fer með vísu eftir hann, þetta er niðurlagið á Spítalabrag Jósef H. Þorgeirsson 39104
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Maður kemur ríðandi, segir bóndi. Síðan spjall um Jóhönnu Björnsdóttur móður Ásu sem kenndi henni la Ása Ketilsdóttir 39120
08.07.2002 SÁM 02/4025 EF Stella segir frá Friðfinni Runólfssyni, ævi hans, sagnamennsku og hagmælsku Elísabet Sveinsdóttir 39137
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Stutt spjall um tvísöng og lagið á undan. Einnig um föður Gríms, Gísla Jónsson. Grímur Gíslason 39138
1992 Svend Nielsen 1992: 25-26 Veraldarkringlan við þó sé. Spjall um höfund vísna. Hestakaupavísur Halldórs Eiríkssonar ræddar og A Kristrún Matthíasdóttir 40024
1992 Svend Nielsen 1992: 27-28 Stuttur er hann stúfurinn. Magnús Teitson hagyrðingur á Stokkseyri er ræddur og Snorri á hærri stöðu Haraldur Matthíasson 40062
14.4.1983 SÁM 93/3376 EF Um kveðskap og hagyrðinga í fjölskyldunni. Farið með tvær vísur:"Burt um jólin Birna hljóp" og "Taki Emilía Guðmundsdóttir 40251
27.6.1983 SÁM 93/3383 EF Sagt af Sveini í Fagradal og hagmælsku hans og sagnagáfu, farið með Skessukindin Skinnedló; segir ei Lára Inga Lárusdóttir 40311
05.07.1983 SÁM 93/3387 EF Spurður um hagyrðinga í nágrenninu, Tómas Tryggvason orti vísur um bændur í Bárðardal, t.d. Snæbjörn Jón Jónsson 40338
08.07.1983 SÁM 93/3389 EF Farið með nokkrar vísur eftir Pál í Skógum: Ef að vermir ástar sól; Oft er lítið ungs manns gaman; Þ Heiðveig Sörensdóttir 40351
12.07.1983 SÁM 93/3393 EF Rætt um hagyrðinga í sveitinni, nefnd Baldvin Stefánsson, Þura í Garði, Hjálmar Stefánsson fiðluleik Jón Þorláksson 40381
13.7.1983 SÁM 93/3397 EF Rætt um mývetnskan kveðskap og uppruna Griðkurímu Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40406
13.07.1983 SÁM 93/3397 EF Farið með vísu eftir Sigmund í Belg: Af öllu hjarta er þess bið; Helga dóttir Sigmundar var líka hag Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40407
14.07.1983 SÁM 93/3398 EF Rætt um hagyrðinga og bókmenntaáhuga Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40417
11.11.1983 SÁM 93/3400 EF Rætt um hagyrðinga og farið með nokkrar vísur. Jóhanna Guðlaugsdóttir 40431
17.11.1983 SÁM 93/3401 EF Ræðir um foreldra sína, sem báðir voru nokkuð hagmæltir, og fer með vísur eftir móður sína. Inn í fl Þuríður Guðmundsdóttir 40442
23.11.1983 SÁM 93/3402 EF Heldur áfram að tala um drauma; sína eigin í tengslum við forsetakosningar 1968 og síðan draumspeki Emilía Guðmundsdóttir 40452
09.12.1983 SÁM 93/3402 EF Farið með vísur eftir Friðbjörn Björnsson og Sigurborgu systur hans Tryggvi Emilsson 40454
09.12.1983 SÁM 93/3403 EF Rætt um og farið með ýmsar bæjar og sveitavísur úr Eyjafjarðarsveitum Tryggvi Emilsson 40456
09.12.1983 SÁM 93/3403 EF Talað um skagfirska hagyrðinginn Elivoga-Svein, sem þótti magnað "skammarskáld" og farið með nokkrar Tryggvi Emilsson 40457
10.05.1984 SÁM 93/3432 EF Rætt um hagyrðinga í sveitinni, minnst á Sverri á Rofunum, og farið með nokkrar vísur og vísubúta ef Gísli Tómasson 40511
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Sagt af Guðrúnu, dóttur Páls skálda, og farið með vísur eftir hana; síðan rætt um Krukksspá Gísli Tómasson 40524
13.08.1984 SÁM 93/3440 EF Rætt um vísur og hagyrðinga í Húnavatnssýslunum og á Akureyri. Rögnvaldur Rögnvaldsson 40585
07.05.1985 SÁM 93/3453 EF Spurt um hagyrðinga og vísur en Ásgeir vill ekki fara með það sem hann kann. Segir síðan sögu af Bja Ásgeir Guðmundsson 40657
04.06.1985 SÁM 93/3456 EF Hagorðir menn í Þingeyjarsýslu. Sveitabragir. Lausavísur: „Blessuð sértu sveitin mín" e. Sigurð Jóns Jóhannes Skúlason 40680
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Skáldskapur að austan. Hagyrðingar í Breiðdal. Sveitarbragur eftir Einar Björnsson bónda í Eyjum. Sv Helgi Gunnlaugsson 40687
22.06.1985 SÁM 93/3463 EF Afþreying á kvöldin í vinnunni. Söngur, tafl, hljóðfæraleikur. Einnig hagyrðingurinn Stefán frá Æsus Sigurþór Helgason 40724
03.07.1985 SÁM 93/3465 EF Fyrst er aðeins spurt um hagyrðinga í Skagafirði. En aðallega er þetta frásögn af sveitaflutningum. Hallgrímur Jónasson 40738
05.07.1985 SÁM 93/3466 EF Hallgrímur fer með vísu eftir ömmu sína: Kveð ég hér það kærast finn. Hallgrímur Jónasson 40749
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Skáld og hagyrðingar: Jón Bergmann frá Króksstöðum. Pétur Jóhannsson á Litla-Bakka. Vilhelm Steinsson 40823
20.08.1985 SÁM 93/3475 EF Vísnagerð hjá almenningi. Guðjón man ekki vísur þarna. Guðjón Jónsson 40836
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Um Jón á Skúfsstöðum, Jónas í Hróarsdal, Jón í Torfmýri og Svein frá Elivogum (Vogum). Spurt um kraf Sigurður Stefánsson 40918
08.09.1985 SÁM 93/3485 EF Spurt um hagyrðinga í Skagafirði. Jón á Skúfsstöðum. Sigurður Jónsson á Skúfsstöðum. Rætt um þá. Kristín Sölvadóttir 40922
10.09.1985 SÁM 93/3491 EF Sveinn Sölvason segir frá: rabb þeirra systkina um rafljósin á Sauðárkróki. „Konsi" Arngrímsson kenn Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir 40964
10.09.1985 SÁM 93/3492 EF Hestavísa eftir Friðrik í Pottagerði: Elska ég þennan gráa grip. Sagt frá Friðriki. Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir 40966
11.09.1985 SÁM 93/3492 EF Spurt um hagyrðinga. Tryggvi Guðlaugsson 40979
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Rætt um hagyrðinga í sveitinni; sagt frá Jóni hörgi á Klóni og Kjartani Vilhjálmssyni. Páll Árnason Tryggvi Guðlaugsson 40986
06.11.1985 SÁM 93/3495 EF Hagyrðingar í Skagafirði. Guðrún amma Hallgríms og sagnakunnátta hennar, geysilega hagorð. Vísa: „Kv Hallgrímur Jónasson 40994
06.11.1985 SÁM 93/3495 EF Spurt um bændavísur í Skagafirði. Hagyrðingar í Blönduhlíð. Silfrastaðarfjall og veður þar. Lega Ska Hallgrímur Jónasson 40996
08.11.1985 SÁM 93/3496 EF Kvæði eftir Einholtsbræður, Berg og Gunnar (hagyrðinga á Mýrum): Heim til ísa Fróns vill fljúga. Ragnhildur Bjarnadóttir 41011
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Spurt um kaupmann í Skarðsstöð og sagt frá síðasta kaupmanninum þar og húsbrunum hjá honum. Síðan um Lárus Alexandersson 41031
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Kristján á Tindum þóttist hafa mátað tímann og orti: Ég hef þreytt við tímann tafl. Jón Bergmann sva Lárus Alexandersson 41033
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Kraftaskáld engin á Skarðsströnd; Ingibjörg Björnsdóttir og dóttir hennar, frænka Guðmundar Gunnarss Lárus Alexandersson 41034
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Hagyrðingar á Skarðsströndinni; Guðmundur Gunnarsson síyrkjandi Karvel Hjartarson 41071
14.11.1985 SÁM 93/3502 EF Aðdragandi Tindakauparímu, þar eru efstir Kristján H. Breiðdal og Guðmundur Gunnarsson; Nú eru Tinda Karvel Hjartarson 41072
14.11.1985 SÁM 93/3502 EF Hagyrðingar á Fellsströnd: Jónas á Valþúfu, Steinunn á Breiðabólstað, Hallgrímur Sveinsson í Túngarð Karvel Hjartarson 41080
16.11.1985 SÁM 93/3502 EF Hallfreður spyr Eyjólf hvort hann hafi ort vísuna Laxdælingar lifa flott, en hann neitar því og segi Eyjólfur Jónasson 41085
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Um vísur og hagyrðinga í Dölunum. Bugðustaðafólkið, Ljárskógafólkið. Vísa eftir Árna frá Lambastöðum Eyjólfur Jónasson 41097
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Rætt um Bugðustaðamenn sem eru sagðir fædd skáld; Ljóðabréf um týnda gæs: Gæsin flýr á grafarmið Eyjólfur Jónasson 41099
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Ættir hagyrðinga raktar saman. María eldastúlka í Hjarðarholti. Vísa: Fyrirbandið fúið hrökk Eyjólfur Jónasson 41101
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Dóttir Kristjáns Jóhannssonar á Bugðustöðum orti vísu: Rómi snjöllum lags þeir leita Eyjólfur Jónasson 41103
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Vísur um Þorvald Ólafsson á Þóroddsstöðum í Hrútafirði: Þetta skrítið þykir mér Eyjólfur Jónasson 41107
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Spurt um hagyrðinga í Kolbeinsstaðahreppi og nálægum sveitum; Júlíus Jónsson í Hítarnesi var vel hag Kristján Jónsson 41135
22.11.1985 SÁM 93/3507 EF Hagmælska í ætt og móður og um ferð foreldra þeirra að Fremri-Kotum. Hallgrímur Jónasson 41139
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Spurt um hagyrðinga. Rímnakveðskapur leiðinlegur, og á skemmtunum fór Steingrímur í Geldingaholti me Sigríður Jakobsdóttir 41388
23.02.1986 SÁM 93/3510 EF Hagyrðingar: Bjarni á Vatnshorni. Um hann.Vísur Bjarna við son sinn: Þú þekkir hvorki sorg né synd; Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 41404
23.02.1986 SÁM 93/3510 EF Um Rósant Berthold Natanson; vísa móður hans, Skáld-Rósu: „Seinna nafnið sonar þíns".Undanrennubytta Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 41405
23.02.1986 SÁM 93/3510 EF Kveðskapur föður hans Ingþórs (Sigurbjörn). Vísnagaspur, yrkingar og hagmælska á þessum tíma. Reiðga Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 41406
23.07.1986 SÁM 93/3514 EF Hagyrðingar og yrkingar þeirra á yngri árum Tryggva og sagnaslæðingar sem hann vill ekki fara með.Fr Tryggvi Guðlaugsson 41441
24.07.1986 SÁM 93/3515 EF Hagyrðingar í Blönduhlíð. Hjörleifur á Gilsbakka, Jónas, Ólína Jónasdóttir. Bæjarvísur og sveitabrag Haraldur Jóhannesson 41447
27.07.1986 SÁM 93/3521 EF Hagyrðingar í Mývatnssveit og skáld. Gamalíel Halldórsson í Haganesi, Illugi Einarsson. Þura í Garði Jón Þorláksson 41484
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Rabb um hagyrðinga, Þórir Torfason, Baldursheimi (faðir Ketils og Þráins) og vísur hans. Bæjarvísur Jón Þorláksson 41485
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Samkveðlingar? Vísur botnaðar. Áreiti í botnum. Skammavísur og höfundur þeirra; klám. Jón Þorláksson 41486
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Beinakerlingavísur og lok beinakerlinga. Höfundur bæja- og bændavísna, ort um alla hreppsstjórana, u Jón Þorláksson 41487
28.07.1986 SÁM 93/3523 EF Hagyrðingar í Mývatnssveit; hagmælska útbreidd í æsku Þorgríms Starra; brageyra o.fl. um hagyrðinga. Þorgrímur Starri Björgvinsson 41499
28.07.1986 SÁM 93/3523 EF Hringhendur: „Tryggvi haukur tyggur snar" ásamt aths. „Fýkur skrof og skýjarof" og aths. Rætt um Gam Þorgrímur Starri Björgvinsson 41500
28.07.1986 SÁM 93/3523 EF Minnist á Griðkurímu eftir Gamalíel Halldórsson. Afkomendur Gamalíels hagmæltir: Guðbjörg Stefánsdót Þorgrímur Starri Björgvinsson 41501
28.07.1986 SÁM 93/3524 EF Frh. um lífdaga vísnanna. Um samkveðlinga og tilefni. Kali Helgason frá Hörgsdal orti (vísu um hvern Þorgrímur Starri Björgvinsson 41502
05.03.2003 SÁM 05/4045 EF Rætt um vísnagerð kvenfélagskvenna og bækur sem félögin hafa gefið út Sigrún Sturludóttir 41543
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 034 Ingibjörg talar um förufólk og hagyrðinga og fer með vísur. Ingibjörg Jónsdóttir 41740
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Spurt um hagyrðinga og skáld í Bárðardal. Kári Tryggvason kennari, frá Vík í Bárðardal. Minnist á bæ Hermann Benediktsson 42159
30.07.1986 SÁM 93/3527 EF Bændarímur. Jón Þorsteinsson á Arnarvatni orti nokkuð af slíkum vísum, en ekki skipulega um alla bæn Arnljótur Sigurðsson 42178
30.07.1986 SÁM 93/3527 EF Heiðarbýlin stofnuðu ungmennafélag. Sagt frá ábúendum þar. Margir hagyrðingar og mikið um ljóðagerð. Arnljótur Sigurðsson 42181
30.07.1986 SÁM 93/3527 EF Baldvin Jónatansson á Víðaseli var afskaplega hagmæltur. Frændurnir Helgi Jónsson í Holti og Helgi Á Arnljótur Sigurðsson 42182
10.07.1987 SÁM 93/3534 EF Hagyrðingar í Skagafirði: Stefán Vagnsson, Jónas frá Hofdölum. Kristrún Guðmundsdóttir 42272
10.07.1987 SÁM 93/3534 EF Hagyrðingar flíka lítt vísum sínum, reyna ekki að láta fólk læra þær. Vísa: "Í blessunarríkinu er bú Kristrún Guðmundsdóttir 42274
10.07.1987 SÁM 93/3534 EF Hagmælska algeng í Skagafirði. Fólk skrifaðist á í ljóðabréfum. Hagyrðingar fóru þó dult með vísur s Kristrún Guðmundsdóttir 42277
10.07.1987 SÁM 93/3534 EF Rökkurstundirnar, þá sagði faðir Kristrúnar henni sögur eða fór með ljóð. Fór ekki með vísur eftir s Kristrún Guðmundsdóttir 42278
10.07.1987 SÁM 93/3534 EF Farið með vísur við ýmis tækifæri. Lausara um hagmælgina ef menn höfðu dreypt á víni. Hestavísur Ska Kristrún Guðmundsdóttir 42279
10.07.1987 SÁM 93/3534 EF Vísur Jóns í Eyhildarholti um hestinn Stíganda. Að muna lausavísur. Kristrún Guðmundsdóttir 42282
12.07.1987 SÁM 93/3536 EF Hagyrðingar á Látraströnd: Sigfús Bjarnason á Grýtubakka, Sigurbjörn og Ingólfur (bræður Bjarna), Fr Bjarni Benediktsson 42307
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Spurt um hagyrðinga. Jón telur þá færri en fyrir norðan og nokkuð snautt um hagmælsku. Nefnir Pál á Jón Bjarnason 42393
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Rabb um hagmælsku. Jón telur hagmælsku hafa verið meiri á Norðurlandi en fyrir sunnan; Hinrik er ósa Hinrik Þórðarson og Jón Bjarnason 42396
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Rabb um bændavísur, spurt um höfunda. Hinrik nefnir Jón í Skipholti, sem orti snilldarlegar níðvísur Jón Bjarnason 42398
28.07.1987 SÁM 93/3544 EF Um tvær konur sem hétu Ingibjörg og voru báðar hagmæltar. Nokkrar vísur eftir Ingibjörgu Sveinsdóttu Hinrik Þórðarson 42406
28.07.1987 SÁM 93/3545 EF Þinghúsið á Húsatóttum var byggt milli bæjarhúsanna. Þar voru haldin böll, en hljóðbært var milli hú Hinrik Þórðarson 42413
28.07.1987 SÁM 93/3545 EF Spurt hvort ort hafi verið um atburði. Hinrik telur lítið hafa verið um hagyrðinga í sveitinni. Hinrik Þórðarson 42414
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Rabb um vísur, hagyrðinga, kraftaskáld og yrkisefni. Árni Jónsson 42428
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Hagyrðingar ortu bændavísur um alla bændur í hreppnum. Kristján á fernar bændavísur um Ytrihrepp, þa Kristján Sveinsson 42447
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Vísur ortar við ýmis tilefni. Jón Ingimundarson í Skipholti orti margar vísur, oft um nafngreinda me Kristján Sveinsson 42448
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Rabb um sláttuvísur og höfunda þeirra. Sr. Eiríkur á Torfastöðum varði slægjuna fyrir átroðningi fól Runólfur Guðmundsson 42465
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Um vísur eftir Þórð Kárason: Hinrik nefnir kvæði um ógiftu mennina í Biskupstungum; Runólfur og Hinr Hinrik Þórðarson og Runólfur Guðmundsson 42466
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Að læra vísur; efni vísnanna. Um hagyrðinga í Vestmannaeyjum og víðar. Um áhrifamátt bundins máls. I Árni Jónsson 42490
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Spurt um kraftaskáld og hagyrðinga, en Torfi telur ekki mikið um slíkt í Suðursveit. Nefnir þó Oddný Torfi Steinþórsson 42511
2.12.1995 SÁM 12/4229 ST Sveinn Einarsson á Sléttaleiti hélt dagbók og samdi í bókina eina vísu á dag. Torfhildur Torfadóttir 42535
2.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um meðför afa Torfhildar á vísunum; um hagyrðinginn Torfa Wium. Torfhildur Torfadóttir 42540
2.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um erfiljóð sem Steinþór afi Torfhildar samdi. Torfhildur Torfadóttir 42542
2.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur yrkir fyrir ýmis tilefni: afmæli og skemmtanir. Um listina að yrkja og að hafa brageyra e Torfhildur Torfadóttir 42544
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um formannavísur, sem kunna að vera eftir Oddnýju á Gerði. Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42559
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Hans Víum á Gerði orti vísur um ungmennafélagið og lestrarfélagið, Torfi og Torfhildur rifja upp mis Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42561
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um skáldskap Oddnýjar í Gerði. Upphafslínur vísu sem Oddný orti um Torfa sjálfan. Hagmælska var mjög Torfi Steinþórsson 42620
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Rætt um vísur sem foreldrar Torfa (afi og amma Torfhildar) fóru með og sungu og þau tilefni þegar þa Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42648
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Um hagyrðinga í Suðursveit: Þorsteinn, Ari og Vilhjálmur Guðmundssynir á Reynivöllum voru hagmæltir; Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42649
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Sveinn á Sléttaleiti sagðist yrkja eina vísu á dag og skrifa í dagbókina sína. Vísa um Svein á Slétt Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42652
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Spurt um hagyrðinga í Suðursveit: Þorsteinn, Ari og Vilhjálmur Guðmundssynir; Stefán Jónsson á Kálfa Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42682
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Spurt um formannavísur og bændavísur: Til eru formannavísur eftir Oddnýju á Gerði, en Stefán á Kálfa Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42685
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Rætt um Þorskhausavísur, sem kunna að vera eftir Þorstein tól. Torfhildi þykir undarlegt að ekki haf Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42687
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Um skáldskap Lárusar hómópata á Skálafelli; eitthvað af honum hefur birst í ævisögu hans, þar á meða Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42688
15.03.1988 SÁM 93/3555 EF Um hagyrðinga í Reykjadal; Friðrik Jónasson póstur á Helgastöðum var mikill hagyrðingur og synir han Glúmur Hólmgeirsson 42711
15.03.1988 SÁM 93/3555 EF Mývetningar áttu skáld og hagorða menn: Sigurður skáld á Arnarvatni og Jón Þorsteinsson hagyrðingur. Glúmur Hólmgeirsson 42713
15.03.1988 SÁM 93/3555 EF Faðir Glúms var hagorður. Sagt frá húsvískum manni sem hafði í hyggju að safna saman skáldskap úr Þi Glúmur Hólmgeirsson 42715
18.03.1988 SÁM 93/3557 EF Um Friðbjörn í Staðartungu og vísur hans: Ljótt er engið Lárusar; Þarna er Hlíðarhreppsnefndin; Sæli Steindór Steindórsson 42738
18.03.1988 SÁM 93/3557 EF Jóhannes Sigurðsson a Engimýri var hagmæltur og orti ýmsa bragi, við danslög og annað. Steindór Steindórsson 42739
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Um hagmælsku og ákvæðavísur; einkanlega um slíkt á Landi. Árni Jónsson 42771
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Spurt um kveðskap Ólafs Auðunssonar og Erlendar og viðureign þeirra; litlar undirtektir. Spjall um s Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42804
29.08.1989 SÁM 93/3576 EF Sagt frá Sigrúnu Guðmundsdóttur í Langholtskoti, sem var alin upp á hrakningum og í mikilli fátækt, Kristrún Matthíasdóttir 42955
29.08.1989 SÁM 93/3576 EF Fáir hagyrðingar í Ytrihreppi; Bjarni Guðmundsson í Hörgsholti orti, en vísurnar voru ekki góðar. He Kristrún Matthíasdóttir 42956
31.08.1989 SÁM 93/3577 EF Páll Guðmundsson á Hjálmsstöðum var þekktur hagyrðingur og orti bæði vísur og kvæði; var fljótur að Bergsteinn Kristjónsson 42966
31.08.1989 SÁM 93/3578 EF Bergsteinn Jónsson trésmiður á Eyrarbakka orti töluvert; rætt um "mestu skáldaætt landsins": afkomen Bergsteinn Kristjónsson 42968
17.9.1990 SÁM 93/3801 EF Um ákvæðaskáld og hagyrðinga; vísa eftir Guðmund: "Mikið lifandis ósköp er grauturinn góður. Ragnheiður Ólafsdóttir 43030
19.9.1990 SÁM 93/3804 EF Hinrik segir frá tveim eldri konum sem hann hafði kynni af, Sigurveigu Símonardóttur og Guðrúnu Þórð Hinrik Þórðarson 43050
19.9.1990 SÁM 93/3805 EF Um hagmælsku; flestir höfðu brageyra og margir voru hagmæltir, en létu ekki mikið með það. Hinrik Þórðarson 43055
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Um hagyrðinga; vísa sem ort var um Loft: "Ef þú Loftur yrkir um mig." Einnig um Einar, sem orti ljóð Hinrik Þórðarson og Elínborg Brynjólfsdóttir 43061
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Þórður nefnir hagyrðinga sem hann man eftir úr uppvextinum: Elías á Elliða, Jón G. Sigurðsson og Bra Þórður Gíslason 43101
19.9.1992 SÁM 93/3812 EF Vísur eftir Elías á Elliða og sagan að baki þeim: "Þung er þreyttum gangan". Þórður Gíslason 43102
19.9.1992 SÁM 93/3812 EF Vangaveltur um hagyrðinga, deilur eða kapp þeirra á milli, og um íþróttina að yrkja. Þórður Gíslason 43103
19.9.1992 SÁM 93/3812 EF Rætt um vísur Elísasar á Elliða. Þórður Gíslason 43104
23.9.1992 SÁM 93/3816 EF Rætt um kvæðamanninn og hagyrðinginn Jóhann Garðar Jóhannsson frá Öxney, vísa hans: "Friðrika var fa Ágúst Lárusson 43145
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Ágúst rekur ættir sínar til sex biskupa og telur að hagmælska sín sé frá einhverjum þeirra komin. Ágúst Lárusson 43180
27.9.1992 SÁM 93/3823 EF Anna fer með vísur: "Strjúka vindar vötn og tún"; "Blítt mót víði brosir sól"; "Man ég Skaga fríðan Anna Björnsdóttir 43203
27.9.1992 SÁM 93/3823 EF Um hagyrðinga og ljóðagerð; Anna hefur sjálf sett saman vísur sem komið hafa út á bók. Anna Björnsdóttir 43206
28.9.1992 SÁM 93/3824 EF Margir hagyrðingar í Skagafirði; Ólína Jónasdóttir og Hallgrímur Jónasson (og fleiri systkini). Vísa Anna Björnsdóttir 43225
29.9.1992 SÁM 93/3825 EF Hallfreður og Karvel fara með vísur: "Hafragraut í heila stað"; "Betra er að hafa hafragraut". Karve Karvel Hjartarson 43232
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Vísa eftir Símon Dalaskáld: "Þú ert að svíða sundur síða". Sagt af Símoni. Karvel Hjartarson 43252
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Sagt af Sveini frá Elivogum, hann var stinamjúkur við stúlkurnar og bað þær að gefa sér lokk úr hári Karvel Hjartarson 43253
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísur eftir Geir Sigurðsson á Skerðningsstöðum: "Í stjórnmálum var brotið blað"; "Þorrablótið það va Karvel Hjartarson 43265
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Athugasemdir um ýmsa hagyrðinga. Lesnar tvær vísur: "Ég hef átt við trega og tál"; "Seglin felld og Karvel Hjartarson 43274
15.9.1993 SÁM 93/3829 EF Vísur: "Við hér enda verðum grín"; "Við skulum ekki hafa hátt"; "Satt og logið sitt er hvað". Rætt u Sæunn Jónasdóttir 43309
15.9.1993 SÁM 93/3829 EF Spurt um kraftaskáld, Sæunn gefur lítið fyrir slíkt. Rætt um Símon Dalaskáld; rætt um hesta og hesta Sæunn Jónasdóttir 43310
16.9.1993 SÁM 93/3832 EF Um hagyrðinga og yrkisefni. Vísa eftir Hálfdán á Giljum: "Gull (...) eikin greini ég rétt". Sagt frá Björn Egilsson 43336
16.9.1993 SÁM 93/3832 EF Um hestavísur og um hagyrðinginn Jón Pétursson í Eyhildarholti. Björn Egilsson 43343
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Sagt frá hagyrðingum. Ortar voru tækifærisvísur og gleðskaparvísur, en lítið um bæjavísur. Jón Hallsson 43346
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Vísa eftir Hjörleif Jónsson á Bakka: "Smári og fjóla fagran krans". Hestavísa eftir Hjörleif Kristin Jón Hallsson 43348
08.01.2000 SÁM 00/3944 EF Sagt frá Guðmundi í Stangarholti og farið með margar vísur eftir hann, flestar um bændur í Borgarhre Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43417
08.01.2000 SÁM 00/3944 EF Haldið áfram að tala um Guðmund í Stangarholti og fara með vísur eftir hann Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43419
08.01.2000 SÁM 00/3944 EF Frásagnir af Guðmundi í Stangarholti úr göngum og drykkjuskap hans og annarra Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43420
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Einar fer með afmælisvísu um sjálfan sig frá Guðmundi í Stangarholti og fleiri vísur í sama dúr; ein Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43424
23.08.1995 SÁM 12/4232 ST Einar hóf að setja saman vísur á unglingsárunum. Einar Kristjánsson 43517
23.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísur eftir systurnar Maríu og Jóhönnu í Brekknakoti: Mína gamla glennir sig; Bjössi labbar bæjarlei Einar Kristjánsson 43518
24.08.1995 SÁM 12/4232 ST Adolf segir frá gömlum manni sem orti vísur og negldi upp, þar sem menn gátu lesið. Adolf Davíðsson 43524
24.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vangaveltur um að Páll Vatnsdal skósmiður hafi ort vísu í tilefni Nóvu-deilunnar. Rætt um kveðskap P Gunnar Konráðsson 43526
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Anna og Þorleifur bjuggu bæði á Þelamörk, þau voru góðir kunningjar og sendu vísur sín á milli: Þorl Árni J. Haraldsson 43532
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa (og tildrög hennar): Fyrir endann ei má sjá. Önnur vísa eftir sama höfund: Húmar óðum, allt er Árni J. Haraldsson 43535
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísur eftir Jóhannes Sigurðsson í Engimýri (og tildrög, margar ortar um kunningja): Kauðinn er með k Árni J. Haraldsson 43537
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísur eftir Guðna Jónasson í Holti í Árneshreppi (og tildrög vísnanna): Þessir klárar þola hlaup; Þe Árni J. Haraldsson 43541
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa eftir Svein í Flögu og tildrög hennar: Í þig stoðar ekki troða neinu. Síðasta vísa Sveins, ort Árni J. Haraldsson 43544
26.08.1995 SÁM 12/4232 ST Áskell segir tildrög þess að hann fór að læra ljóð og síðar að yrkja. Rætt um órímaðan kveðskap og a Áskell Egilsson 43549
26.08.1995 SÁM 12/4232 ST Björn Ingólfsson frá Grenivík orti: Makalaust er málfars sviðið. Áskell Egilsson 43556
26.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa eftir Egil Jónasson um Baldur á Ófeigsstöðum: Ég sé í endann á þér Baldur. Vísa eftir Baldur á Áskell Egilsson 43558
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa Valdimars Benónýssonar eftir Eggert Arnbjörnsson á Ósi: Andi þinn á annað land. Upphafslínur vo Jón B. Rögnvaldsson 43592
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Systkinin Valdimar, Guðrún, Steinvör, Ágúst, Sveinbjörn og Benedikt Benónýsbörn voru öll ágætlega ha Jón B. Rögnvaldsson 43593
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Nefndir nokkrir hagyrðingar í Húnavatnssýslum. Magnús Þorleifsson sendi Steinvöru Benónýsdóttur afmæ Jón B. Rögnvaldsson 43594
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Sagt frá því þegar Borgarvirki var endurreist; Björn G. Björnsson flutti kvæði í tilefni þess. Jón B. Rögnvaldsson 43598
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa eftir Svein í Elivogum: Margeirs sálin mærðar grút. Svar Valdimars Benónýssonar: Sveinka freyði Jón B. Rögnvaldsson 43599
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Drápa eftir Svein í Elivogum, um Árna á Geitaskarði: Ættarmót af Agli ber hann. Jón B. Rögnvaldsson 43600
10.07.1965 SÁM 90/2261 EF Dálítið óljóst samhengi, en talað um bræðurna Jón og Davíð á Eyri, sem báðir voru hagmæltir Grímur Sigurðsson 43899
10.07.1965 SÁM 90/2261 EF Rímnakveðskapur, faðir Gríms kvað fallega, en átti ekki mikið af bókum. Spurt um rímur. Jónas Jónsso Grímur Sigurðsson 43900
04.07.1965 SÁM 90/2264 EF Spurt um gátur og bænir og síðan talað um skáld og hagyrðinga Herdís Tryggvadóttir 43921
17.07.1965 SÁM 90/2268 EF Um lög við þulur, kveðskap, kvæðamenn, Símon Dalaskáld og vísur hans um börnin á bænum, sagnalestur Margrét Halldórsdóttir 43943
1971 SÁM 93/3745 EF Árni Tómasson segir sögu af Kristjáni Jóhannssyni hagyrðingi og fer með vísu eftir hann. Árni Tómasson 44182
1971 SÁM 93/3745 EF Árni Tómasson segir sögu af Jóni Bjarnasyni og fer með vísu sem Kristján Jóhannsson hagyrðingur orti Árni Tómasson 44183
10.09.1975 SÁM 93/3780 EF Pétur segir frá kvæðamönnum á árum áður og fer svo með kaffivísu sem hann orti en honum þykir kaffið Pétur Jónasson 44277
10.09.1975 SÁM 93/3780 EF <p>Pétur segir frá tímabili því þegar hann samdi sem mest af kvæðum en hann orti fyrir fólk sér til Pétur Jónasson 44281
11.09.1975 SÁM 93/3783 EF Spurt er hvort Jón Sælor hafi ort mikið en Sveinbjörn játar því og segir að hann hafi ort um allt se Sveinbjörn Jóhannsson 44306
11.09.1975 SÁM 93/3783 EF Sagt frá Haraldi Zóphaníusarsyni, kvæðamanni og bróðursyni Sveinbjarnar, og Galdra Villa eða Vilhjál Sveinbjörn Jóhannsson 44307
16.09.1975 SÁM 93/3792 EF Spurt um vísuna sem Jón kvað áður, en hún er eftir Jón Skagfirðing; síðan spurt um fleiri kvæðalög o Jón Norðmann Jónasson 44389
16.09.1975 SÁM 93/3792 EF Beðið um fleiri vísur eftir Jón sjálfan eða föður hans; Jón segir frá kvæði sem faðir hann orti um T Jón Norðmann Jónasson 44394
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um hagyrðing á Skaga og nokkrir nafngreindir; sagt frá gamanbrag eftir Gunnar sem Frosti ætlar Guðmundur Árnason 44422
20.06.1982 SÁM 94/3877 EF Hvernig var þetta svo með skógarhöggið, varstu í því líka? sv. Eftir að ég hætti í fiskeríi, söguna Brandur Finnsson 44647
20.06.1982 SÁM 94/3878 EF Hvernig var, kunni fólk hér eitthvað af ljóðum þessara manna? sv. Já, það, Guttormur Einarsson, han Brandur Finnsson 44652
1982 SÁM 95/3892 EF Spurt um vísur eftir séra Helga Sveinsson: Hún Lúlla er fimmtug og fær ekki mann Louisa M. Ólafsdóttir 44753
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Spurt um vísur og kvæði, sagt frá brag sem Kolbeinn í Kollafirði um ábúendur í Mosfellssveit; engar Guðmundur Magnússon 45100
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Spurt um vísur, þulur og kvæði: mikið var sungið á heimilinu og faðir Tómasar lærði vísur fljótt og Tómas Lárusson 45142
17.10.1972 SÁM 91/2806 EF Óli segir frá tilurð kvæðisins Dansinn á Hnausum eftir Lúðvík Kristjánsson. Óli Ólafsson 50510
21.10.1972 SÁM 91/2809 EF Jóhann og Óli segir frá Miðhúsa-Manga, sem var flakkari í Vesturheimi og var góður hagyrðingur. Óli Jósefsson og Jóhann Þórðarson 50560
21.10.1972 SÁM 91/2809 EF Halldór spurður út í menn sem ortu vísur. Segir að menn við Hnausa og fljótið hafi verið duglegasta Halldór Halldórsson 50575
23.10.1972 SÁM 91/2810 EF Jón segir frá hagyrðingum sem hann þekkti í Vesturheimi. Jón B Johnson 50597
09.11.1972 SÁM 91/2825 EF Óskar fjallar um nokkra hagyrðinga í sveitinni. Óskar Guðmundur Guðmundsson 50834

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 16.08.2021