Hljóðrit tengd efnisorðinu Krossmörk

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Orlofsferð Oddnýjar að Reynivöllum. Eftir að hún varð blind varð hún að hafa fylgdarmann með sér til Steinþór Þórðarson 1953
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Alvanalegt var að nota krossmark sem vörn á móti ýmsu Steinþór Þórðarson 1954
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Benedikt í Borgarhöfn markar krossa í fjárhúsum gegn bráðafári. Benedikt var þá niðursetningur á Slé Steinþór Þórðarson 1955
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Þegar Benedikt í Borgarhöfn var í Sléttaleiti hjá Stefáni bónda byrjuðu lömbin að hrynja niður hjá h Steinþór Þórðarson 1956
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Kirkjuhjalli var í Skarðslandi. Á Hjöllunum var skemma og þegar heimildarmaður var krakki þá skildi Halldór Guðmundsson 2708
10.11.1966 SÁM 86/831 EF Heimildarmaður segir að mikið hafi verið um signingar. Segist hún alltaf signa sig við og við. Hún s Signý Jónsdóttir 3075
25.11.1966 SÁM 86/846 EF Mikil trú var á krossmarkið. Það átti að vera vörn gegn öllu yfirnáttúrlegu og vondu. Þegar konur mj Bernharð Guðmundsson 3251
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Sögn um Ólaf Einarsson, hann læknaði skepnur. Hann var oft sóttur ef eitthvað var að skepnum. Eitt s Hinrik Þórðarson 4065
13.09.1967 SÁM 89/1715 EF Krossað var fyrir allar dyr. Steinunn Þorgilsdóttir 5726
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Þorgeirsboli fylgdi gamalli konu sem hét Una, hún vildi alltaf ganga sjálf frá dyrunum á kvöldin. Hú Anna Jónsdóttir 5762
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Eitt sinn var mikið þrumuveður og var heimildarmaður þá ung. Hún var stödd úti við og bað Guð um hjá Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6069
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Heimildarmaður heyrði talað um öfugugga. Menn áttu að hafa drepist af öfuguggaáti fyrir austan í plá Þorbjörg Guðmundsdóttir 6345
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Krosstangi. Föðuramma heimildarmanns sagði honum að á 18. öld fannst maður úti á tanganum. Hann var Karl Árnason 6466
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Venja var að reisa kross þar sem menn fundust látnir. Heimildarmaður segir að nokkuð hafi verið um a Anna Tómasdóttir 6467
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Mikil trú á krossa. Það var alltaf hafður skýr kross á húsum sama hversu léleg þau voru. Á bæjarhurð Kristján Helgason 7908
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Bréfið til Sveins vinnumanns og draumur móður heimildarmanns. Það var eitt sinn að Sveinn fékk bréf Ingunn Thorarensen 7966
10.06.1968 SÁM 89/1910 EF Notkun krossmarksins; krossað yfir ær þegar búið var að mjólka, sumir krossuðu undir júgrið; krossað Sigríður Guðmundsdóttir 8312
11.06.1968 SÁM 89/1910 EF Sagnir um Sigfús Sigfússon. Heimildarmaður sagði að hann hefði ekki haft söguna um Tungubrest rétta. Erlendína Jónsdóttir 8317
04.09.1968 SÁM 89/1939 EF Eitt sinn um sumar kom heimildarmaður að húsinu og sá hann þar mann. Hann þekkti hann ekki en honum Ólafur Þorsteinsson 8617
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Þegar barn fæddist gerði ljósmóðirin krossmark yfir fylgjuna með logandi eldspýtu, þá fylgdi ljós ba Þorbjörg Guðmundsdóttir 8768
17.10.1968 SÁM 89/1976 EF Einu sinni átti heimildarmaður viðtal við Björn Karel varðandi vísu um Skúla. Honum fannst verið að Valdimar Björn Valdimarsson 9069
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Tröllin í fjöllunum. Sjálfsagt hafa tröll búið þar. Þeim var ætlað að spyrna saman yfir Norðfjörð. E Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir 10508
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Spurt um drauga, en heimildarmaður er ekki alinn upp í draugatrú; samt voru fjárhúshurðirnar krossað Soffía Gísladóttir 11165
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Talað var um að eitthvað væri óhreint í Njarðvíkurskriðunum. Settur upp kross í skriðunum sem er enn Björgvin Guðnason 11992
23.09.1970 SÁM 90/2326 EF Samtal um bænir og signingar. Heimildarmaður telur líklegt að fólk hafi farið með bæn áður en það fó Guðrún Filippusdóttir 12682
23.09.1970 SÁM 90/2326 EF Spurt um bænir í sambandi við dýr. Heimildarmaður man eftir konu sem fékk að hýsa fé heima hjá henni Guðrún Filippusdóttir 12683
09.06.1971 SÁM 91/2398 EF Um líkhús, spýtur í kross fyrir dyrum þar sem lík stendur uppi; líkhræðsla Jónína H. Snorradóttir 13699
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Ef kýr bar að vetrinum mátti ekki fara út með mjólkina fyrr en búið var að krossa yfir hana; Að bera Vilborg Kristjánsdóttir 15316
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Á morgnana signdu menn sig og fóru með: Nú er ég klædd og komin á ról. Á kvöldin var farið með: Vert Vilborg Kristjánsdóttir 15327
05.12.1974 SÁM 92/2617 EF Kona sem nennti ekki að vinna; til hennar komu þrjár konur: fyrsta tægði, önnur spann, þriðja óf; lo Svava Jónsdóttir 15450
23.03.1977 SÁM 92/2700 EF Um bænir og vers; morgunsigning; Guð minn góður komi til mín; kvöldvers: Faðir í þínar hendur fel ég Kristín Björnsdóttir 16170
17.04.1977 SÁM 92/2713 EF Frá skrímsli í Njarðvíkurskriðum, í svokölluðu Naddagili; kross reistur þar og stendur enn Sigurbjörn Snjólfsson 16287
17.04.1977 SÁM 92/2714 EF Frá skrímsli í Njarðvíkurskriðum, í svokölluðu Naddagili; kross reistur þar og stendur enn Sigurbjörn Snjólfsson 16288
17.04.1978 SÁM 92/2964 EF Fiskur hirtur af fjöru, krossað yfir hann í pottinum, potturinn springur; nafngift guðlaxins; lítils Þorbjörg Guðmundsdóttir 17177
15.07.1969 SÁM 85/162 EF Um signingar og trú á krossmarkið; krossað fyrir bæjardyr; krossað á jörðina þegar lagst var fyrir ú Guðrún Stefánsdóttir 19990
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Þegar ljós var slökkt var sagt: Jesús gefðu oss eilíft ljós; húslestrar; um signingar og krossmark; Emilía Friðriksdóttir 20151
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Spjallað um krossinn í túninu á Sandi Hlöðver Hlöðversson 20281
09.08.1969 SÁM 85/181 EF Spurt um krossa á dyr Hólmfríður Einarsdóttir 20356
31.08.1969 SÁM 85/334 EF Sagnir um krossinn í Njarðvíkurskriðum; bænin: Þú sem hér framhjá fer Anna Helgadóttir 21124
07.09.1969 SÁM 85/350 EF Um það hvað haft var yfir eftir signingu kvölds og morgna og þegar farið var í hreina skyrtu; Guð ge Steinunn Þórðardóttir 21332
11.09.1969 SÁM 85/358 EF Það var siður að krossa yfir kýr; kreddur viðhafðar þegar kúm var haldið Helgi Einarsson 21450
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Krossað var undir og ofan á barn sem skilið var eftir eitt Guðný Jóhannesdóttir 22414
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Um signingu og bænir; Klædd er ég og komin á ról; rætt um bænavers Guðný Jóhannesdóttir 22415
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Krossað var undir og ofan á vöggubarn Guðlaug Andrésdóttir 22423
07.07.1970 SÁM 85/443 EF Krossar á hurðum og sperrum útihúsa; krossað yfir kýr og ær og innan á bæjarhurð á kvöldin Einar H. Einarsson 22507
07.07.1970 SÁM 85/444 EF Krossað var undir og ofan á vöggubörn Sigrún Guðmundsdóttir 22523
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Sagt frá umskiptingum og löngun huldufólks til að ná í mennsk börn; krossmark Steinunn Eyjólfsdóttir 22569
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Signing við ýmis tækifæri Steinunn Eyjólfsdóttir 22571
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Signað fyrir dyr, frásögn í sambandi við það; myrkfælni Steinunn Eyjólfsdóttir 22572
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Krossar á stoðum í fjárhúsum Steinunn Eyjólfsdóttir 22573
11.07.1970 SÁM 85/454 EF Minnst á umskiptinga og krossa yfir ungbörnum Elías Guðmundsson 22605
11.07.1970 SÁM 85/454 EF Krossað á dyr; faðir heimildarmanns tjargaði kross á kviðinn á ánum sem fengu undirflog; krossar á h Elías Guðmundsson 22606
09.07.1970 SÁM 85/456 EF Sagt frá ýmsu sem að sjómennsku lýtur: fiskiskvettur; krossar voru á vaðbeygjum á bátunum; miðin Einar H. Einarsson 22620
15.07.1970 SÁM 85/475 EF Krossað var undir júgur á kúm þegar búið var að mjólka; átrúnaður á krossmarkið: krossað yfir vöggur Helga Pálsdóttir 22726
15.07.1970 SÁM 85/475 EF Þakkir fyrir og eftir máltíð og signing Helga Pálsdóttir 22727
07.07.1970 SÁM 85/476 EF Sagnir um móðurkrossinn: mæður krossuðu undir og ofan á vöggubörn Sigrún Guðmundsdóttir 22735
24.07.1970 SÁM 85/476 EF Krossað fyrir dyr; krossað yfir barnsvöggur Elín Gunnlaugsdóttir 22752
24.07.1970 SÁM 85/477 EF Krossað yfir kýr og fleira er gert var við burð Elín Gunnlaugsdóttir 22754
26.07.1970 SÁM 85/477 EF Krossmark fyrir dyrum Júlíus Björnsson 22781
27.07.1970 SÁM 85/480 EF Krossað yfir dyr og vöggur Ingibjörg Árnadóttir 22809
29.07.1970 SÁM 85/483 EF Spurt um umskiptinga og krossmörk Játvarður Jökull Júlíusson 22846
29.07.1970 SÁM 85/485 EF Krossað fyrir dyr Jón Daðason 22869
31.07.1970 SÁM 85/493 EF Krossað fyrir bæjardyr og yfir vöggur; umskiptingar Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22966
01.08.1970 SÁM 85/494 EF Signingin Sólrún Helga Guðjónsdóttir 23001
02.08.1970 SÁM 85/497 EF Sagt frá því að krossað væri fyrir dyr Jón Einar Jónsson 23075
02.08.1970 SÁM 85/497 EF Krossað var undir og ofan á vöggubörn Ingibjörg Jónsdóttir og Jón Einar Jónsson 23079
05.08.1970 SÁM 85/504 EF Krossað fyrir dyr; tjargaðir krossar á Skriðnafelli; krossað yfir vöggubörn; spurt um ótta við umski Gísli Gíslason 23166
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Það átti að gera krossmark fyrir dyrnar þegar féð var sett í hús; krossað fyrir dyr og yfir börn; kr Guðrún Finnbogadóttir 23224
09.08.1970 SÁM 85/516 EF Krossað fyrir bæjardyr Jóna Ívarsdóttir 23335
10.08.1970 SÁM 85/519 EF Signing, ferðaundirbúningur, fyrirbæn, trú á krossmarkið í sambandi við hús og báta; krossað var yfi Ásgeir Erlendsson 23388
10.08.1970 SÁM 85/521 EF Máttur krossmarksins Þórður Jónsson 23408
12.08.1970 SÁM 85/525 EF Krossað yfir vöggubörn, bæjardyr signdar, signing; Guð minn góður komi til mín; Tvöfalt almætti; Svæ Þórður Guðbjartsson 23491
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Um krossmarkið Guðríður Þorleifsdóttir 23566
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Signing og kvöldvers; Vertu guð faðir faðir minn Guðríður Þorleifsdóttir 23567
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Signt yfir börn Guðríður Þorleifsdóttir 23569
15.08.1970 SÁM 85/530 EF Krossmarkið Árni Magnússon 23587
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Trú á krossinum og trú á galdrastafi Vagn Þorleifsson 23659
19.08.1970 SÁM 85/538 EF Krossað fyrir dyr; krossað yfir skepnur Vagn Þorleifsson 23679
19.08.1970 SÁM 85/538 EF Krossað yfir börn; umskiptingar Vagn Þorleifsson 23680
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Trú á krossmarkið Ingvar Benediktsson 23884
01.09.1970 SÁM 85/565 EF Farðu nú vel í haga, var sagt þegar kind var sleppt eftir að hún var rúin og síðan var signt yfir ha Bjargey Pétursdóttir 24079
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Trú á krossmarkið; signing Ragnar Helgason 24143
04.09.1970 SÁM 85/574 EF Trú á krossmarkið; fólkið og hús; lokunarbæn þegar bæ var lokað; krossað fyrir dyr á útihúsum og yfi Guðrún Jónsdóttir og Guðmundína Hermannsdóttir 24213
04.09.1970 SÁM 85/574 EF Krossað var yfir júgrin á ánum Guðrún Jónsdóttir og Guðmundína Hermannsdóttir 24216
04.09.1970 SÁM 85/574 EF Krossmarkið, signingin Guðrún Jónsdóttir 24234
06.09.1970 SÁM 85/575 EF Krossað var yfir síðustu kindina sem fór úr kvíum að morgni Rebekka Pálsdóttir 24270
06.09.1970 SÁM 85/577 EF Trú á krossmarkinu Salbjörg Jóhannsdóttir 24302
07.09.1970 SÁM 85/577 EF Trúin á krossmarkið Sigríður Samúelsdóttir 24311
07.09.1970 SÁM 85/578 EF Trú á krossmarkið Sigríður Samúelsdóttir 24316
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Skorið krossmark í miltað þegar stórgrip var slátrað Aðalsteinn Jóhannsson 24357
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Krossmark á hurðum á útihúsum Helga María Jónsdóttir 24388
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Sagt frá krossum á hurðum og stoðum í fjárhúsum Þórður Halldórsson 24389
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Krossað fyrir dyr þegar þær voru gaddaðar Helga María Jónsdóttir 24392
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Krossað var yfir börn í rúmi Helga María Jónsdóttir 24394
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Signing kvölds og morgna og við skyrtuskipti Ingibjörg Magnúsdóttir 24472
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Krossað fyrir dyr Ingibjörg Magnúsdóttir 24473
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Krossað yfir kýr við burð og fleiri venjur við burð; krossað undir júgrin á kúnum Ingibjörg Magnúsdóttir 24474
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Krossað yfir vöggubörn einkum ef þau voru óskírð Ingibjörg Magnúsdóttir 24475
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Samtal um ærnar; krossað undir júgrið á ánum þegar búið var að mjólka Sigríður Gísladóttir 24494
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Krossað fyrir dyr Sigríður Gísladóttir 24495
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Krossað yfir vöggur svo börnin yrðu ekki umskiptingar og frásögn um það; Tökum á ekki má Sigríður Gísladóttir 24496
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Signingin; spurt um bænir, húslestra og sálmalög Sigríður Gísladóttir 24499
08.07.1971 SÁM 86/624 EF Trú á krossmarkið, bænir og vers Ólafur Jóhannsson 25153
09.07.1971 SÁM 86/626 EF Signingar og krossmarkið Hafliði Guðmundsson 25190
09.07.1971 SÁM 86/626 EF Saga um mátt krossmarksins Hafliði Guðmundsson 25199
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Signt fyrir bæjardyr Kristín Níelsdóttir 25811
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Tjörukrossar á hurðum útihúsa Ágúst Lárusson 25872
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Signt fyrir bæjardyr Ágúst Lárusson 25873
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Signingin Sigríður Bogadóttir 26819
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Krossmark yfir ungbörn Sigríður Bogadóttir 26820
12.07.1965 SÁM 92/3199 EF Af Skagaheiði: krosstré voru reist þar sem menn dóu eða hætta var mikil Ólafur Guðmundsson 28914
12.07.1965 SÁM 92/3199 EF Um krosstré Ólafur Guðmundsson 28915
14.07.1965 SÁM 92/3200 EF Um krossmarkið Guðrún Þorfinnsdóttir 28939
14.07.1965 SÁM 92/3200 EF Um krossmark á líkkistum Guðrún Þorfinnsdóttir 28941
xx.07.1965 SÁM 92/3206 EF Myrkfælni; Þorgeirsboli og Skotta; krossmark; tjörukrossar Sigurlaug Sigurðardóttir 29042
1965 SÁM 92/3214 EF Tjörukrossar á hurðum til varnar Þorgeirsbola Rakel Bessadóttir 29200
1965 SÁM 92/3214 EF Málaðir krossar á hurðum Ósk Þorleifsdóttir 29205
13.07.1965 SÁM 92/3216 EF Tjörukrossar á hurðum í Svínavatnshrepp Bjarni Jónasson 29227
17.08.1965 SÁM 92/3226 EF Spurt um krossa á útihurðum Gunnfríður Jónsdóttir 29424
19.07.1965 SÁM 92/3235 EF Krossar á hurðum Steinunn Jóhannsdóttir 29544
08.10.1965 SÁM 86/946 EF Sagt frá vinnukonu sem hafði séstakan sið er kýr voru bornar; kálfsugan; krossar Björg Jónsdóttir 35013
08.10.1965 SÁM 86/947 EF Sagt frá vinnukonu sem hafði séstakan sið er kýr voru bornar; kálfsugan; krossar Björg Jónsdóttir 35014
1965 SÁM 86/961 EF Signt yfir fé Jóhanna Eyjólfsdóttir 35188
31.12.1964 SÁM 93/3624 EF Þegar fólk kom út að morgni byrjaði það á að signa sig; meira um signingar og bænir Einar Sigurfinnsson 38032
09.07.1970 SÁM 85/450 EF Fólk signdi sig þegar það skipti um skyrtu og alltaf á kvöldin; krossmark yfir rúmið og krossmark un Gunnheiður Heiðmundsdóttir 43763
09.07.1970 SÁM 85/450 EF Krossað fyrir bæjardyr á kvöldin; málaðir krossar á útihúsahurðum Gunnheiður Heiðmundsdóttir 43768
1971 SÁM 93/3751 EF Bragi Thoroddsen segir sögu af Guðmundi Jónssyni; þegar hann var í Vatnsdal hjá föður Braga rak á la Þorvaldur Thoroddsen 44237

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 18.06.2018