Hljóðrit tengd efnisorðinu Hljóðfæraleikur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1964 SÁM 84/9 EF Skemmtanir á Borgarfirði eystra þegar heimildarmaður var að alast upp: harmoníku- og orgelleikur, ki Eyjólfur Hannesson 170
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Söngur í veislum; brúðkaupskvæði; hagyrðingar: séra Jón á Stafafelli, Guðmundur á Taðhól, Eymundur á Hjalti Jónsson 479
03.09.1964 SÁM 84/32 EF Lýsing harmoníku; orgel á heimili og í Bjarnarneskirkju Hjalti Jónsson 480
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Samtal um kveðskap, söng, húslestra og hljóðfæri (ýlustrá og langspil) Eyjólfur Eyjólfsson 1007
06.08.1965 SÁM 84/70 EF Spurt um tvísöng og langspil (svar nei), en hún man gítar, átti harmoníku og munnhörpu, heyrði píanó Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1128
06.08.1965 SÁM 84/71 EF Samtal um húslestra og sálmasöng, söng og kvæði, tvísöng, langspil, fiðlu og harmoníku Einar Einarsson 1147
20.07.1966 SÁM 84/211 EF Hljóðfæraleikur á harmoníku og grammófón, böll; spilað á orgel (harmoníum) Hansborg Jónsdóttir 1626
27.07.1966 SÁM 85/215 EF Æviatriði; nám í harmoníkuleik og annað tónlistarnám Guðjón Matthíasson 1671
02.08.1966 SÁM 85/220 EF Orgel og harmoníka og dans Herdís Jónasdóttir 1715
10.11.1966 SÁM 86/831 EF Um kvæðið á undan og annað kvæði sem lag var við; um orgelleik Þorgríms læknis Geirlaug Filippusdóttir 3084
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Húslestrar á Þyrli, Péturspostilla á sunnudögum; rímnakveðskapur; orgelspil; söngur passíusálma Guðrún Jónsdóttir 3387
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Um hljóðfæraleik í æsku heimildarmanns og dansa Sigríður Árnadóttir 3536
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Heimildarmaður lék á harmoníku; Ólafía kona Einars kaupmanns spilaði líka á harmoníku Sæmundur Tómasson 3812
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Leikið á harmoníku í brúðkaupsveislum Sæmundur Tómasson 3813
17.02.1967 SÁM 88/1511 EF Lýsir böllum; spilað var á einfalda harmoníku; sitthvað um dansinn Sveinn Bjarnason 3881
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Var meðhjálpari og forsöngvari; danslögin lærði hann af erlendum strandmönnum; fékk harmoníkuna hjá Sveinn Bjarnason 3882
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Lærði af Norðmanni að spila á harmoníku Sveinn Bjarnason 3887
20.02.1967 SÁM 88/1513 EF Samtal um dans; það var m.a. spilað á hárgreiðu Málmfríður Sigurðardóttir og Hólmfríður Pétursdóttir 3911
23.02.1967 SÁM 88/1518 EF Dans: vals, ræll, polki, sjösporaræll, masurka; spilað var á einfalda eða tvöfalda harmoníku hjá ung Þorleifur Árnason 3964
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Sagt frá söng og orgelleik, sungið var í rökkrinu Ástríður Thorarensen 4430
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Eyjólfur var forsöngvari í Kálfafellsstaðarkirkju, hann lék einnig á harmoníku og lék á hana kvæðalö Þorsteinn Guðmundsson 4669
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Bernskuminningar; leikið á orgel í kirkjunni Þorsteinn Guðmundsson 4676
16.05.1967 SÁM 88/1609 EF Langspil; lýsing á langspili Stefáns Erlendssonar; einnig um fiðlu; veislur Björn Kristjánsson 4869
16.05.1967 SÁM 88/1610 EF Langspil; lýsing á langspili Stefáns Erlendssonar; einnig um fiðlu; veislur Björn Kristjánsson 4870
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Orgel og orgelleikur; um móður þeirra Skarphéðinn Gíslason og Valgerður Gísladóttir 4964
08.11.1967 SÁM 89/1747 EF Samtal um passíusálmalögin og föður heimildarmanns; orgel í kirkjunni; harmoníka Sigríður Guðmundsdóttir 6079
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Orgel Guðbjörg Bjarman 6217
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Ættjarðarlög sungin; leikið á orgel fyrir dansi Guðbjörg Bjarman 6218
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Leikið á harmoníku á böllum; böll á Ökrum: Sæluvika Guðbjörg Bjarman 6219
27.06.1968 SÁM 89/1775 EF Spurt um söng í brúðkaupi sem var haldið í Miðhópi. Lítið var sungið í veislunni. Í veislunni var dr Margrét Jóhannsdóttir 6591
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Móri fylgdi vinkonu heimildarmanns og fólkinu hennar. Það heyrðist alltaf píanóleikur áður en vinkon Þorbjörg Hannibalsdóttir 6712
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Sungið, kveðið, ráðnar gátur, leikið á langspil Ólöf Jónsdóttir 6764
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Lýsing á langspilinu og því hvernig leikið var á það Ólöf Jónsdóttir 6765
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Saga um Ísólf Pálsson. Einu sinni gisti hann heima hjá heimildarmanni. Hann hafði verið samferða pós Ólöf Jónsdóttir 6766
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Langspil, dans og Ingimundur fiðla; spilað undir rímnalög í gamni Ólöf Jónsdóttir 6767
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Harmoníka, munnharpa og greiða Ólöf Jónsdóttir 6791
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Orgel og ný lög Ólöf Jónsdóttir 6792
11.01.1968 SÁM 89/1788 EF Munnharpa keypt fyrir hagalagða Vigdís Þórðardóttir 6818
12.01.1968 SÁM 89/1791 EF Dansiböll: vals, polki, vínarkryds, ræll, mazurka, skottís og mars; leikið á harmoníku og sungið; vi Katrín Jónsdóttir 6865
12.01.1968 SÁM 89/1791 EF Leikið á einfalda harmoníku Katrín Jónsdóttir 6866
12.01.1968 SÁM 89/1791 EF Helgi á Fagurhólsmýri og Þórhallur bróðir heimildarmanns spiluðu á harmoníku Katrín Jónsdóttir 6867
12.01.1968 SÁM 89/1791 EF Heimildarmaður eignaðist harmoníku Katrín Jónsdóttir 6868
15.01.1968 SÁM 89/1792 EF Ball: ræll, polki, þrísnúningur, lancier, mars; leikið var á harmoníku María Finnbjörnsdóttir 6878
24.01.1968 SÁM 89/1802 EF Guðrún spilaði á hlóðahelluna og fleira Kristín Guðmundsdóttir 7011
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Danslög leikin á tvöfalda hnappaharmoníku á böllum Sigríður Guðjónsdóttir 7117
29.02.1968 SÁM 89/1831 EF Söngur: sungin ættjarðarljóð og fleira; Jón Pálsson kennari kenndi m.a. ný lög; harmoníum Sigurður Guðmundsson 7401
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Um böll; leikið var á einfaldar og síðar tvöfaldar harmoníkur, síðar á píanó Sigurður Guðmundsson 7439
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Lúðrasveit Sigurður Guðmundsson 7444
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Saga um dularfullan söng og orgelleik. Eitt sinn fór heimildarmaður til berja ásamt fleirum. Þar var Ólafía Jónsdóttir 7647
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Magnús Einarsson lærði orgelslátt vestur hjá Stefáni á Brandagili. Magnús var söngkennari á Akureyri Valdimar Björn Valdimarsson 8145
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Langspil Ólöf Jónsdóttir 8178
17.05.1968 SÁM 89/1898 EF Söngur Magnúsar Hekluforingja; Stefán Ólafsson frá Brandagili kenndi bæði söng og hljóðfæraleik Valdimar Björn Valdimarsson 8215
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Lærði lítilsháttar að leika á orgel Halla Loftsdóttir 10615
11.08.1973 SÁM 91/2568 EF Ófrelsi hjúa: mátti ekki að spila á harmoníku á sunnudögum; kveðið í laumi Þórður Guðbjartsson 14786
06.07.1979 SÁM 92/3051 EF Um tónlistarlíf í Suðursveit: orgelspilerí heimildarmanns; harmoníkur og ballspilerí; innskot um áhu Þorsteinn Guðmundsson 18166
29.05.1969 SÁM 85/110 EF Um hljóðfæri á heimilum: langspil, fiðlur, orgel Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19255
25.06.1969 SÁM 85/120 EF Spurt um langspil; minnst á tvísöng Sigrún Guðmundsdóttir 19403
01.07.1969 SÁM 85/130 EF Um fiðluleik í Suður-Þingeyjarsýslu og um fiðluleikara þar Jónas Friðriksson 19570
01.07.1969 SÁM 85/130 EF Erindi um fiðluleik og fiðlara í Suður-Þingeyjarsýslu Garðar Jakobsson 19571
01.07.1969 SÁM 85/130 EF Um Hjálmar Sigfússon; að spila við fossnið; Marteinn í Ystafelli í Kinn Garðar Jakobsson 19579
01.07.1969 SÁM 85/130 EF Um fiðluleik Hjálmars Sigfússonar og bogatækni; að snúa við fiðluboganum; að halda fiðlunni við öxli Garðar Jakobsson 19580
01.07.1969 SÁM 85/132 EF Um fiðluleik heimildarmanns sjálfs Garðar Jakobsson 19581
01.07.1969 SÁM 85/132 EF Um fiðlunám í Suður-Þingeyjarsýslu Garðar Jakobsson 19582
01.07.1969 SÁM 85/132 EF Um danslögin sem leikin voru á fiðlu og um það hvort fiðluleikararnir þekktu nótur Garðar Jakobsson 19583
01.07.1969 SÁM 85/132 EF Um það hvernig tveir léku saman fyrir dansi; dæmi Garðar Jakobsson 19585
01.07.1969 SÁM 85/132 EF Um kennslu í fiðluleik Garðar Jakobsson og Páll H. Jónsson 19586
01.07.1969 SÁM 85/132 EF Um að spila úti Garðar Jakobsson 19592
03.07.1969 SÁM 85/138 EF Samtal um samleik Garðar Jakobsson og Tryggvi Sigtryggsson 19660
03.07.1969 SÁM 85/138 EF Um það hvernig haldið var á fiðlunni; um að hafa undirtón á neðri strengjunum þegar spilað var fyrir Tryggvi Sigtryggsson 19668
03.07.1969 SÁM 85/138 EF Um það hvernig haldið var á fiðlunni; um stillingu á fiðlunum; stilling þegar leikið var með harmoní Tryggvi Sigtryggsson 19670
14.07.1969 SÁM 85/161 EF Sagt frá danslögum sem notuð voru í Suður-Þingeyjarsýslu, hljóðfærum, söng við dans og tralli fyrir Fanney Sigtryggsdóttir og Páll H. Jónsson 19984
01.08.1969 SÁM 85/170 EF Um fiðluleik og dans Jónas Friðriksson 20169
01.08.1969 SÁM 85/170 EF Um það hvernig danslögum var breytt, einnig um harmoníkuleik Jónas Friðriksson 20172
02.08.1969 SÁM 85/171 EF Spurt hvort lögunum hafi verið breytt við endurtekningar Jónas Friðriksson 20189
06.08.1969 SÁM 85/177 EF Spjall um hljóðfæri: Sveinungi Sveinungason í Lóni lék á langspil; á fiðlur léku Stefán og Friðrik s Jóhannes Guðmundsson 20302
05.09.1969 SÁM 85/345 EF Um þátttöku Norðmanna í skemmtunum á Austfjörðum; um harmoníku- og fiðluleik Þorsteinn Einarsson 21248
10.07.1973 SÁM 86/694 EF Minnst á fíólín sem vinnumaður í Steindyrum átti; leikið var á fíólín og harmoníku fyrir dansi; spja Inga Jóhannesdóttir 26277
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Rætt um dans og harmoníkuleik Margrét Kristjánsdóttir 27015
31.01.1977 SÁM 86/742 EF Samtal um það hvernig spilað var fyrir dansi Hildigunnur Valdimarsdóttir 27035
09.03.1982 SÁM 86/762 EF Samtal um hljóðfæraleik í Suður-Þingeyjarsýslu og hljóðfæraleikara Garðar Jakobsson 27410
09.03.1982 SÁM 86/762 EF Samtal um fiðluleikinn Garðar Jakobsson 27412
03.08.1963 SÁM 86/798 EF Lék á harmoníku og söng rödd með Guðrún Erlendsdóttir 28040
xx.07.1965 SÁM 92/3206 EF Hljóðfæraleikur Sigurlaug Sigurðardóttir 29049
1965 SÁM 92/3238 EF Spurt um langspil og rætt um hljóðfæri, til dæmis harmoníku; harmoníkuleikur og söngur fyrir dansi Friðrika Jónsdóttir 29599
11.11.1981 SÁM 87/1302 EF Rekur hvernig hann lærði að spila og gera við hljóðfærið sitt og annarra Markús Jónsson 31006
31.03.1975 SÁM 91/2522 EF Samtal um fiðluleik Tryggvi Sigtryggsson 33547
31.03.1975 SÁM 91/2523 EF Samtal um fiðluleik og það að faðir hans lærði fiðluleik hjá Magnúsi Einarssyni á Akureyri; Benedikt Tryggvi Sigtryggsson 33551
04.10.1975 SÁM 91/2552 EF Samtal meðal annars um harmoníkuleik Einar Kristjánsson 33941
05.10.1975 SÁM 91/2552 EF Samtal meðal annars um fiðluleik Einar Kristjánsson 33954
03.11.1976 SÁM 91/2561 EF Sungið fyrir dansi; Konráð Kristjánsson lék fyrir dansi; Guðjón Jónsson lék á einfalda harmoníku; tv Hallfríður Þorkelsdóttir og Kristín Pétursdóttir 34095
1971 SÁM 87/1146 EF Sagt frá böllum á Látraströnd, spilað var á harmoníku og fíólín; sagt frá gömlu sálmalögunum, sálmas Inga Jóhannesdóttir 36845
2009 SÁM 10/4226 STV Skólaganga heimildarmanns: Kláraði 9. bekk sem þá var kallaður í Barnaskólanum á Bíldudal fór síðan Helgi Hjálmtýsson 41257
2009 SÁM 10/4226 STV Hljómsveitarlífið og vera heimildarmanns í Reykjavík. Eftir veruna á Núpi fór hann í skóla í Reykjav Helgi Hjálmtýsson 41260
26.02.2003 SÁM 05/4066 EF Viðmælandi ræðir viðbrögð tónlistarfólks við erfiðum aðstæðum í útförum. Kannast ekki við sérstakan Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43910
26.02.2003 SÁM 05/4066 EF Viðmælandi ræðir um ýmislegt viðkomandi útförum; það sé eftirsótt hjá tónlistarmönnum að spila við ú Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43911
26.02.2003 SÁM 05/4066 EF Rætt um hvort ákveðin tónlist sé vinsælli en önnur við útfarir. Sagt frá óvenjulegum aðstæðum við út Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43912
03.04.1999 SÁM 99/3923 EF Haukur segir frá því þegar hann heyrði fyrst spilað á hljóðfæri, en það var á heimili Aage Lorange. Haukur Níelsson 45010

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 20.08.2019