Hljóðrit tengd efnisorðinu Fæðingar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eymundur í Dilksnesi var fyrirtaksmaður. Hann var mikið skáld. Hann var góður smiður bæði á tré og j Ingibjörg Sigurðardóttir 3394
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Gamall maður að nafni Snorri bjó í Hælavík. Hann eignaðist eitthvað að börnum og þau ólust þar upp m Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3565
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Snorri í Hælavík situr yfir Hansínu í Aðalvík. Hún gat ekki fætt og var það talið stafa af aðsókn. S Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3566
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Eymundur í Dilksnesi var mjög hagmæltur maður og bar hann af í þeim málum. Heimildarmanni finnst ekk Sigurður Sigurðsson 3846
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Tröllasögur Oddnýjar í Gerði. Maður var í tíð Oddnýjar sem hét Þorsteinn og fékk viðurnefnið tól því Steinþór Þórðarson 3858
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Kona sem ætlaði að bera út burð sinn varð að gefa hann fjandanum til þess að losna við hann harmkvæl Guðjón Benediktsson 4106
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Blóðselju fylgir sú náttúra að ekkert getur fæðst þar sem hún er inni. Því var leitast við að hafa h Hinrik Þórðarson 4418
05.04.1967 SÁM 88/1558 EF Saga af barnsfæðingu. Lítil kona var á Reykhólum og var að fara að eiga barn. Faðir heimildarmanns þ Stefanía Arnórsdóttir 4438
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Eitthvað var trúað á huldufólk þegar heimildarmaður var að alast upp. Oddur Hjaltalín var læknir. Ei Jónína Eyjólfsdóttir 4516
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Elín Bárðardóttir var ljósmóðir. Hún var ekki lærð ljósmóðir en mjög nærfærin bæði við menn og skepn Þorbjörg Guðmundsdóttir 4552
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Mikil hræðsla var við kviksetningar. Segir heimildarmaður að Árni Þórarinsson hafi komið þeirri hræð Þorbjörg Guðmundsdóttir 4562
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Heimildarmaður var eitt sinn sótt til konu í barnsnauð í Ólafsvík. Fór maðurinn á undan henni en all Þorbjörg Guðmundsdóttir 4565
01.05.1967 SÁM 88/1579 EF Um Eymund í Dilksnesi og smíðar hans. Hann var góður smiður. Eymundur smíðaði fæðingartengur og bjar Ásgeir Guðmundsson 4706
08.07.1967 SÁM 88/1692 EF Skrýtla um Finnboga Rút á þeim árum sem hann stóð í vatnsveituframkvæmdum. Kona hans var ófrísk. Þeg Gunnar Eggertsson 5473
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Þegar Sigríður var 25 ára eignaðist hún son og dreymdi hana rétt áður en hún veiktist að til sín kæm Sigríður Guðjónsdóttir 6912
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Helgi Jónasson læknir sat eitt sinn og var að lesa blöðin og heyrði hann þá hreyfingu á skrifborðinu Oddný Guðmundsdóttir 6971
24.01.1968 SÁM 89/1802 EF Á undan einhverjum heyrðist skrjáfa í skinni. Ljós var borið yfir fylgju við fæðingu svo að ljós myn Kristín Guðmundsdóttir 7014
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Saga úr Suðursveit. Stúlka bjó á Hestgerði hjá systur sinni og hún var ófrísk. Pálmi var vinnumaður Ingunn Bjarnadóttir 7247
27.02.1968 SÁM 89/1828 EF Sigríður segir frá afa sínum, Eiríki blinda. Hann tók á móti börnum þótt að hann væri blindur. Marga Valdimar Jónsson 7356
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Frásögn af barnsfæðingu á Bakka í Landeyjum. Heimildarmaður lenti óvart í því að þurfa að hjálpa sæn Oddný Guðmundsdóttir 7469
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Þegar barn fæddist gerði ljósmóðirin krossmark yfir fylgjuna með logandi eldspýtu, þá fylgdi ljós ba Þorbjörg Guðmundsdóttir 8768
02.10.1968 SÁM 89/1959 EF Það dýr eða maður sem fyrst gekk yfir fylgju varð ævifylgja barnsins, þess vegna var fylgjan brennd, Sigríður Guðjónsdóttir 8822
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Varúðir við barnsfylgjur; sigurkufl Þórunn Ingvarsdóttir 8832
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Sagt er að kona ein hafi verið eitt sinn skilin ein eftir heima því að hún var nýbúin að eignast bar Jón Marteinsson 9425
03.04.1970 SÁM 90/2242 EF Reynt hefur verið að finna leiði Jóns, en enginn veit um það. Guðlaug, kona Jóns átti systur í Fáskr Gísli Stefánsson 11929
15.12.1970 SÁM 90/2355 EF Fæðing föður heimildarmanns og gæfa hans Rannveig M. Stefánsdóttir 13034
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Sængurkonum var gefin eins og ein kartafla á dag er þær lágu á sæng; þær máttu ekki hreyfa sig úr rú Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15510
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Þrjár konur deyja af barnsförum, hver á eftir annarri, í Munaðarnesi í Borgarfirði, einskonar álög? Ingibjörg Björnsson 16210
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Æviatriði; saga af fæðingu heimildarmanns; ævisaga, skólanám, störf og meira nám Guðjón Benediktsson 16874
22.07.1978 SÁM 92/2999 EF Barnsfæðing í Mývatnssveit, ekki næst í lækni en kona nokkur fengin í staðinn Snorri Gunnlaugsson 17544
12.09.1979 SÁM 92/3088 EF Sagt frá því hvernig fæðingu dóttur heimildarmanns bar að Ingibjörg Jónsdóttir 18421
14.09.1979 SÁM 93/3287 EF Um ömmu og afa, sem bjuggu í Vatnsdalshólum. Um fæðingu elsta barnsins, menntun barnanna og störf. M Ingibjörg Jónsdóttir 18461
11.08.1980 SÁM 93/3319 EF Persónulegar upplýsingar um heimildarmann; um foreldra hans, búskap þeirra og staðhætti við Neslönd, Jón Sigtryggsson 18737
01.09.1970 SÁM 85/565 EF Börnin voru nefnd „hugur guðs“ á meðan þau voru í móðurkviði eða jafnvel áður en þau voru getin, ef Bjargey Pétursdóttir 24073
1965 SÁM 92/3175 EF Sagt frá því þegar konur fóru fyrst til kirkju eftir barnsburð Ólöf Jónsdóttir 28628
06.09.1985 SÁM 93/3481 EF Ókunnug kona skilur eftir barn sitt og Jónas á Hróarsdal. Frásögn. Önnur frásögn af Jónasi , þegar h Vilhelmína Helgadóttir 40889
2009 SÁM 10/4224 STV Heimildarmaður segir frá fyrstu fæðingunni sem hún var viðstödd sem ljósmóðir. Mjög vont veður og mi Vilborg Kristín Jónsdóttir 41219
2009 SÁM 10/4224 STV Ljósmóðurstarfið og munurinn á því í dag og í þá daga þegar heimildarmaður var sjálf ljósmóðir. Hefu Vilborg Kristín Jónsdóttir 41220
2009 SÁM 10/4227 STV Kolbrún talar um barnsfæðingar sínar, þrjú fyrstu börnin fædd í heimahúsi en hin tvö á sjúkrahúsi. A Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41283
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Sagan af sængurkonusteininum. Rætt um hvar steinninn sé. Steinninn var færður við veglagningu, en va Hinrik Þórðarson, Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42749
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Draugasaga: Draugur eða draugar í hellunum á Völlunum. Þar bjó síðar Jón Þorvarðarson frá Laugarvatn Bergsteinn Kristjónsson 42988
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Ágúst segir sögu af fæðingu sinni og frá því að hann fór í fóstur til afa síns og ömmu. Ágúst Lárusson 43119
27.9.1992 SÁM 93/3823 EF Rætt um álagabletti; sagt frá bænum Elliða í Staðarsveit, á honum voru álög svo kona mátti ekki búa Anna Björnsdóttir 43207
14.9.1993 SÁM 93/3829 EF Saga af því að faðir Leós tók á móti barni sem erfiðlega gekk að fæða. Leó Jónasson 43305
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Um býlið að Steinum, sem eyddist í grjóthruni 1828. Saga af barni sem fæddist utandyra, þegar heimaf Torfi Steinþórsson 43469
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Edda spyr hvort Guðný kunni einhver húsráð til að létta undir með sængurkonum. Guðný segist ekkert þ Guðný Pétursdóttir 43681
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Segir frá hvernig hugað var að sængurkonum. Talar um hvaða áhrif seinna stríðið hafði áhrif á lengd Guðný Pétursdóttir 43682
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Segir frá skondnu atviki úr fæðingu á sveitarheimili. Guðný Pétursdóttir 43683
04.07.1965 SÁM 90/2264 EF Segir frá ljósmóðurreynslu sinni. Var sagt á miðilsfundi að hún hefði hjálparfólk að handan og er vi Herdís Tryggvadóttir 43922
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Manstu eitthvað samt? sv. Ójá, já ((Hann: Hún sagði oft um fæðinguna?-)) já, hún talaði um það. Já, Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44502
1984 SÁM 95/3906 EF Hulda segir frá því þegar hún starfaði sem ljósmóðir í Hveragerði. Hulda Jóhannsdóttir 44916

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 3.07.2019