Hljóðrit tengd efnisorðinu Nykrar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.08.1964 SÁM 84/14 EF Kona á næsta bæ við heimildarmann staðhæfði að hún og margir aðrir hefðu séð nykur í Urriðavatni. Þe Gísli Helgason 240
11.06.1964 SÁM 84/58 EF Nærri Botnum í Meðallandi eru tvö misstór stöðuvötn, Trjágró og Fljótsbotn. Trú manna er að í þeim s Eyjólfur Eyjólfsson 999
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Sögn um nykur í Syngjandi (tjörn) og Skjaldartjörn, þar var naut sem gekk aftur. Fláningsmennirnir g Þórarinn Helgason 1055
16.11.1966 SÁM 86/838 EF Heimildarmaður telur að menn hafi ekki trúað á galdra né tilbera. Ekki var heldur talað um nykra. En Þorbjörg Halldórsdóttir 3171
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Í Breiðuvík er tjörn sem að kallast Nykurtjörn. Þar átti að vera Nykur. Vinnumaður einn ákvað að syn Ármann Halldórsson 3183
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Heimildarmaður er spurður um nykra. Hann nefnir örnefið Nennishólar sem eru við vatnið við Barnhúsás Jón Marteinsson 3219
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Í Grænavatni í Staðardal býr nykurinn annað árið en í Skeiðisvötnum á Staðarheiði hitt árið. Í Selja María Maack 4329
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Í Hvítá er nykur. Hann er þar eitt árið, eitt árið í vatni á Vörðufjalli og eitt ár í Baulós. Fyrir Hinrik Þórðarson 4422
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Spurt um nykra. Heimildarmaður hefur aðeins heyrt um nykra. Árni Jónsson 4444
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Pétur Jónsson bjó í Borgarholti. Hann fylgdi eitt sinn konu og ákváðu þau að stytta sér leið yfir Hr Þorbjörg Guðmundsdóttir 4551
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Sagt frá nykrum í Fornutjörn og Fífutjörn í Suðursveit. Heimildarmaður hefur ekki heyrt menn tilnefn Þorsteinn Guðmundsson 4682
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Nykur var í Baulutjörn á Mýrunum. Þaðan heyrðust oft mikil og ferleg hljóð á undan vondum veðrum. Þorsteinn Guðmundsson 4686
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Nykur í Fífutjörn. Það var vafasamt að koma að hrossastóði í nágrenni Fífutjarnar því nykur hefði ge Þorsteinn Þorsteinsson 4694
30.04.1967 SÁM 88/1578 EF Margar sagnir eru um nykrið í henni Fífu en heimildarmaður segist ekki kunna þær. Nykur er líka í Fr Skarphéðinn Gíslason 4701
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Sjóskrímsli og nykrar. Mikið var um skrímsli en heimildarmaður henti ekki reiður á því að þau væru t Árni Vilhjálmsson 5076
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Heimildarmaður kann engar skrímslasagnir en heyrði um einhver skrímsli úti á Nesi. Hann heyrði heldu Árni Vilhjálmsson 5083
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Skrímsli var í Ormsstaðavatni og nykur í Arnarbælisvatni. Hófarnir á nykrinum áttu að snúa aftur. Guðmundur Ólafsson 5595
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Spurt um nykur. Hann átti að vera í Nykurtjörn í fjallinu við Grund. En heimildarmaður heyrði ekkert Anna Jónsdóttir 5767
28.12.1966 SÁM 89/1719 EF Saga af nykri. Strákur fór á bak á nykrinum sem tók sprettinn að vatninu, en strákurinn náði að kast Sveinbjörn Angantýsson 5768
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Nykur í Grímsstaðavatni. Altalað var að þar væri nykur. Oft heyrðust skruðningar í ísnum á vatninu. Einar Sigurfinnsson 5913
01.11.1967 SÁM 89/1737 EF Því var trúað að nykur hafi verið í tjörnunum í kringum Álfhól hjá Börmum. Átti hann að hlaupa í tja Ólafía Þórðardóttir 5936
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Nykur var í Krossvatni. Brynjúlfur Haraldsson 6127
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Nykur var í Hraunsfjarðarvatni og í Langavatni í Staðarsveit. Jón Sæmundsson á Barðastöðum sagði að Þorbjörg Guðmundsdóttir 6343
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Heimildarmaður heyrði að það hefði átt að vera nykrar í Torfadalsvatni. En það bar þó aldrei á því í Karl Árnason og Anna Tómasdóttir 6468
11.01.1968 SÁM 89/1788 EF Nykur og eitraðir fiskar áttu að vera í Kjósarvatni. Silungurinn sem kom þaðan var alveg óætur. En ó Vigdís Þórðardóttir 6832
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Spurt um nykra. Heimildarmaður veit ekki til þess að nykrar hafi verið til. Lúther Salómonsson 6925
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Heimildarmaður hafði ekki heyrt neitt um það að nykrar væru þarna í vötnum. Talað var um að það hefð Oddný Guðmundsdóttir 6975
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Nykur á Látrahálsinum. Þar átti að vera dýr í vatni. Maður var eitt sinn drukkinn og grýtti hann það Málfríður Ólafsdóttir 7270
15.03.1968 SÁM 89/1855 EF Reimt var við Draugatjörn. Sigurður vinnumaður í Skálmarbæ hitti þar draug, sem reyndist vera skjöld Einar Jóhannesson 7722
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Skrímslið í Ormsstaðavatni. Fólk varð vart við eitthvað dýr þarna. Nykur átti að vera í Arnarbælisv Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7891
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Saga af nykri uppi á Fellsfjalli. Þórarinn var varaður við honum af bónda einum. Hann fór þó ekki ef Jóhanna Elín Ólafsdóttir og Þórarinn Þórðarson 7897
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Spurt um nykra. Lítið var um slíkt. Ein stúlka taldi sig þó sjá nykur við Selvatn. Einn maður gerði Þórarinn Helgason 8500
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Skrímsli í sjónum. Nykur gat komið úr sjónum ekki aðeins vötnum. Saga frá Öndverðarnesi. Eitt sinn v Magnús Jón Magnússon 8595
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Nykur var talinn vera í Svarfaðardal í vatni þar Kolbeinn Kristinsson 8795
07.10.1968 SÁM 89/1964 EF Spurt um nykra. Heimildarmaður hafði ekki heyrt sögur um það. Skrímsli átti að vera í Grjótárvatni á Soffía Hallgrímsdóttir 8885
11.10.1968 SÁM 89/1971 EF Nykur er í Vikravatni Magnús Einarsson 9002
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Nykur var í tjörninni á Katanesi. Heimildarmaður las þá sögu. Hafliði Þorsteinsson 9164
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Spurt um nykur. Lítið var um vötn í Saurbænum. Herdís Andrésdóttir 9210
01.11.1968 SÁM 89/1989 EF Nykrar voru í Selvallavatni. Bóndinn á bænum ætlaði að fara að aka heim töðunni og þá var þar kominn Hjálmtýr Magnússon 9232
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Heimildarmaður minnist á Skeiðsvatn. Fyrir ofan Grund er Nykurtjörn þar átti að vera nykur og þegar Snjólaug Jóhannesdóttir 9787
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Spurt um þjóðtrú. Heimildarmaður heyrði ekki getið um silungamæður né loðsilunga. Nykur var í Hestva María Jónasdóttir 9936
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Spurt um nykra, silungamóður, flyðru- og skötumóður. Lítið er um vötn þarna. Heimildarmaður hafði ek Bjarney Guðmundsdóttir 10097
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Spurt um nykra og fleira. Heimildarmaður heyrði ekki talað um nykra en örnefni benda til þess að fól Einar Pétursson 10243
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Spurt um flyðrumóður, selamóður, loðsilung og nykra, en heimildarmaður þekkir ekkert af þessu. Kristján Rögnvaldsson 10633
08.08.1969 SÁM 90/2134 EF Spurt um nykra. Engin trú var á þá. Grýlusögur voru aðeins teknar sem gamansögur. Sigurbjörg Björnsdóttir 10833
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Spurt um nykra og loðsilunga. Heimildarmaður hafði ekki heyrt um nykra í vötnum né loðsilunga í tjör Jón Gíslason 10882
29.08.1969 SÁM 90/2140 EF Vötn á Skaga voru nokkur. Heimildarmaður heyrði að nykur ætti að vera í vatni rétt fyrir austan Hafn Björn Benediktsson 10924
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Spurt um tröll, sjóskrímsli, sækýr, nykur og bjarndýr. Heimildarmaður man ekki eftir því að minnst h Þorvaldur Magnússon 11073
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Spurt um nykra. Í Oddnýjartjörn var nykur. Vatnið er ekki djúpt og var heimildarmaður oft að vaða þa Einar J. Eyjólfsson 11105
13.11.1969 SÁM 90/2158 EF Nykur var í tjörn uppi í fjallinu fyrir ofan Grund. Á vorin kom alltaf hlaup í lækinn úr tjörninni o Soffía Gísladóttir 11168
22.11.1969 SÁM 90/2166 EF Engir álagablettir eru þarna á Höskuldsstöðum. Heimildarmaður kannast ekki við skrímsli, nykra eða l Stefán Jónsson 11239
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Skrímsli átti stundum að vera í Hvítá. En heimildarmaður telur að það séu blindjakar sem að sporðrei Loftur Bjarnason 11432
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Heimildarmaður lagði lítinn trúnað á sögur um nykur. Ingveldur Magnúsdóttir 11448
05.01.1970 SÁM 90/2208 EF Spurt um nykur og silungamóður. Heimildarmaður kannast ekki við sagnir um slíkt. Vilhjálmur Magnússon 11524
05.02.1970 SÁM 90/2223 EF Spurt um nykur, en heimildarmaður hefur ekki heyrt um hann Hólmfríður Jónsdóttir 11688
08.04.1970 SÁM 90/2279 EF Tjarnartjörn neðan við Tjörn í Svarfaðardal, einhverjar sögur voru um að þar hefði verið nykur Una Hjartardóttir 12120
20.04.1970 SÁM 90/2280 EF Sagt að hryssa hafi átt folald og hófarnir snúið öfugt. Folaldið orgaði en hneggjaði ekki og svo fra Skarphéðinn Gíslason 12143
20.04.1970 SÁM 90/2280 EF Nykur í Fífutjörn, þaðan heyrðust óskaplegar dunur. Viðmælanda fannst þetta var tómavatnsdunur í fro Skarphéðinn Gíslason 12145
14.05.1970 SÁM 90/2297 EF Spurt um nykur, en þeir eru hvorki í Fnjóskadal né Bárðardal Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12293
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Heimildarmaður þekkir söguna um Systravatn. Tvær systur eiga að hafa verið á gangi við vatnið og far Þorbjörn Bjarnason 12338
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Systravatn heitir eftir tveimur systrum sem fóru á bak gráum hesti sem fór með þær í vatnið svo þær Þorbjörn Bjarnason 12357
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Spurt um vötn og nykra. Heimildarmaður segir að það eigi að vera nykur í Systravatni. Segir frá því Magnús Þórðarson 12379
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt um fyrirburði á Síðu. Í Skaftá kom oft hátt nautsöskur sem heimildarmaður heyrði sjálfur þrisv Þorbjörn Bjarnason 12430
15.06.1970 SÁM 90/2307 EF Móðir heimildarmanns sem fædd var 1852 sagði honum að hún myndi eftir að hafa oft heyrt um nykur í F Vigfús Gestsson 12463
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Spurt um nykra í Gæsavatni á Heiðarheiði. Heimildarmaður taldi sig hafa heyrt eitthvað um það en tre Brynjólfur Einarsson 12620
28.09.1970 SÁM 90/2329 EF Nykrar voru eins og hestar nema hófarnir á þeim sneru öfugt. Ef að krakkar fóru á bak festust þau vi Sveinsína Ágústsdóttir 12741
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Spurt um nykra í vötnum á svæði heimildarmanns. Eitt sinn voru þrír krakkar að leika sér við tjörn í Þórhildur Valdimarsdóttir 12770
09.10.1970 SÁM 90/2336 EF Nykur í Systravatni Þorbjörn Bjarnason 12823
17.11.1970 SÁM 90/2348 EF Nykur átti að vera í Nykurtjörn, en engar sögur af að hann hafi sést Ingibjörg Stefánsdóttir 12952
24.11.1970 SÁM 90/2351 EF Guðný í Dagverðarseli var að loka bænum og sá skeljaskrímsli koma upp bæjarsundið, hún varð svo hræd Jóhanna Elín Ólafsdóttir 12984
24.11.1970 SÁM 90/2352 EF Engar sækýr gengu á land á Fellsströnd og engar sögur fóru af því að nykurinn í Arnarnesvatni tæki f Jóhanna Elín Ólafsdóttir 12989
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Nykur átti að hafa verið í Gjögurvatni en hlýtur að vera dauður því ekki hefur sést eða heyrst í hon Valdimar Thorarensen 13215
10.11.1970 SÁM 91/2374 EF Engin skrímsli voru í vatnföllum. Í vatni uppi á fjallinu átti að vera nykur í hestlíki nema hófarni Jón Þórðarson 13343
11.11.1970 SÁM 91/2376 EF Engin skrímsli í Hvítá og enginn nykur í Kópsvatni, en selur hefur komist þangað upp Helgi Haraldsson 13372
19.02.1971 SÁM 91/2387 EF Engir álagablettir á Grímsstöðum, engir nykrar né skrímsli í vötnum í nágrenninu, hefur heyrt um dra Elín Hallgrímsdóttir 13569
22.06.1971 SÁM 91/2399 EF Nykur í Kolavatni; börnum var sagt að passa sig á að fara ekki á bak á hvítum og spökum hesti Jónína H. Snorradóttir 13717
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Nykur í Fífu, tjörn í Borgarhöfn: gamlir menn sögðu að aldrei kæmi trautur ís á Fífu. Þórbergur hefu Steinþór Þórðarson 13745
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Í Fífuhraunstjörn eða Fífutjörn var nykur; á Borgarhafnarheiði eru þrjú vötn, í einu þeirra átti að Skarphéðinn Gíslason 13790
05.11.1971 SÁM 91/2415 EF Nykur í Baulutjörn: hjón á Rauðabergi sáu einhverja skepnu liggjandi á bakkanum; nykur í Fífutjörn: Þorsteinn Guðmundsson 13856
13.11.1971 SÁM 91/2420 EF Nykur í Fífutjörn: nykrar reyndu að lokka fólk á bak og þar festist það svo nykurinn fór með það í t Steinþór Þórðarson 13883
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Spurt um nykra, loðsilunga eða skrímsli á Skagaheiði, neikvæð svör Jón Ólafur Benónýsson 14690
16.08.1973 SÁM 91/2572 EF Spurt um nykra og önnur skrímsli Helgi Haraldsson 14851
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Nykur í Bæjarvatni Helga Bjarnadóttir 15013
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Nykur í vatni á Vörðufelli;  silungur góður Þorkelína Þorkelsdóttir 15125
18.04.1974 SÁM 92/2595 EF Nykur; heimildarmaður skoðar hestshófa; ekki ríða gráum hesti Rannveig Einarsdóttir 15155
23.04.1974 SÁM 92/2597 EF Vatnahestur í Bæjarvötnum: Þurðiður heyrði talað um að menn hefðu séð ferlíki koma upp úr vötnunum, Þuríður Guðmundsdóttir 15182
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Engir nykrar eru í Hróarstungu, sama er að segja um loðsilunga og öfugugga Svava Jónsdóttir 15432
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Nykur er í Ekkjuvatni, Sigfús Sigfússon þjóðsagnasafnari segir frá því Svava Jónsdóttir 15434
12.07.1975 SÁM 92/2640 EF Nykrar Ágúst Lárusson 15699
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Sitthvað við vötnin sem eru þar nærri: grár kálfur sem varð ákaflega góð kýr en talið var að kýrin h Vilborg Kristjánsdóttir 15777
03.06.1976 SÁM 92/2661 EF Spurt um nykur, engar sagnir, en Sigfús Sigfússon taldi að einhver undur væru í Urriðavatni vegna þe Sigurbjörn Snjólfsson 15877
15.08.1976 SÁM 92/2674 EF Spurt um útilegumenn, nykra og ókindur, vill ekkert segja um það Svava Jónsdóttir 15929
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Loðsilungur í Heiðartjörn í landi Bíldfells; nykur í tjörn á Búrfelli í Grímsnesi Katrín Kolbeinsdóttir 15987
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Nykur í Holtavörðuvatni, föður Gunnars sýndist hann sjá hálfan hest upp úr vatninu Gunnar Þórðarson 16011
10.03.1977 SÁM 92/2694 EF Nykur í Holtavörðuvatni: Faðir Gunnars sá hálfan hest upp úr vatninu; saga um smala sem nennir ekki Gunnar Þórðarson 16110
15.03.1977 SÁM 92/2697 EF Spurt um nykur, Erlingur man ekkert slíkt Jón Erlingur Guðmundsson 16144
17.03.1977 SÁM 92/2698 EF Bergþór í Bláfelli tröll eða risi; spurt um útilegumenn, nykra: einn í tjörnum hjá Bræðratungu, sitt Guðjón Bjarnason 16147
23.03.1977 SÁM 92/2699 EF Nykur eða skrímsli í Hlíðarvatni: Markús Benjamínsson á Hafursstöðum var á heimleið ríðandi neðan úr Kristín Björnsdóttir 16165
23.03.1977 SÁM 92/2700 EF Einhvern tíma var komið með skip á Hlíðarvatn og þar átti að verða fljótandi hótel; Kristín fór um b Kristín Björnsdóttir 16166
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Spurt um nykra, heyrðist talað um það í Skorradalsvatni, engin saga þó. Hefur aldrei heyrt um silung Guðmundur Bjarnason 16414
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF

Helgavatn í Þverárhlíð, þar var nykur (eða vikur); helgi hvarf úr heylest, eitthvað út af þessum

Jófríður Ásmundsdóttir 16425
10.06.1977 SÁM 92/2728 EF Spurt um nykra, loðsilunga og fleira, neikvæð svör Daníel Brandsson 16464
28.06.1977 SÁM 92/2730 EF Vötn í Fellum eru Ekkjuvatn, Skrugguvatn, langavatn og Ytra- og Fremra-Bolavatn, Jón veit ekki hvern Jón Eiríksson 16504
11.06.1977 SÁM 92/2731 EF Nykra hefur Þorleifur ekki heyrt um Þorleifur Þorsteinsson 16511
28.06.1977 SÁM 92/2733 EF Nykur í Smjörvötnum sem eru á miðri Smjörvatnsheiði, það heyrði Stefán sem krakki en man engar sögur Stefán Ásbjarnarson 16549
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Spurt um sækýr, en þær voru engar; nykrar voru í Þernuvatni: Málfríður í Krossavík var á leið til Sv Þuríður Árnadóttir 16663
02.07.1977 SÁM 92/2745 EF Spurt um öfugugga og nykra, neikvætt svar Hólmsteinn Helgason 16719
05.07.1977 SÁM 92/2746 EF Spurt um nykra og loðsilung, neikvæð svör Andrea Jónsdóttir 16729
11.07.1977 SÁM 92/2755 EF Engir álagablettir; engir nykrar, en á Langanesströnd var talað um nykur Þuríður Vilhjálmsdóttir 16839
01.09.1977 SÁM 92/2762 EF Nykrar í vötnum á afréttinum: kerlingin í Krossavík sá tvo nykra í þoku, hvíta stóra gripi; vantaði Þuríður Árnadóttir 16928
05.09.1977 SÁM 92/2766 EF Spurt um nykra, hefur heyrt talað um þá, gamlar sagnir; Nykurtjörn í Hnjúknum ofan við Geitafell, en Sören Sveinbjarnarson 16974
29.11.1977 SÁM 92/2773 EF Nykur í Stíflisdalsvatni var öðruvísi en hestur því hófarnir sneru öfugt. Var gripinn til að bera sk Bjarni Jónsson 17062
14.12.1977 SÁM 92/2778 EF Hvorki nykrar né skrímsli en þarna voru mörg vötn sem flest eru horfin vegna framræslu; Landeyingar Sigurður Brynjólfsson 17117
17.04.1978 SÁM 92/2964 EF Nykur eða skrímsli í Baulárvallavatni braut niður síðasta Baulárvallabæinn Þorbjörg Guðmundsdóttir 17175
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Spurt um nykra og öfugugga, en án árangurs Þórarinn Magnússon 17239
13.07.1978 SÁM 92/2978 EF Minnst á nykur í Ástjörn, síðan sagt frá þeirri trú að flórgoðinn lifi veturinn af í Ástjörn; hann g Theódór Gunnlaugsson 17339
14.07.1978 SÁM 92/2978 EF Nykur í Ásbyrgistjörn, mjög ógreinileg saga Theódór Gunnlaugsson 17344
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Nykurtjörn í landi Geitafells í Aðaldal, lýsing á staðháttum en engin saga; hefur aldrei heyrt um ne Glúmur Hólmgeirsson 17510
22.07.1978 SÁM 92/2999 EF Nykur í Nykurskál, lýsir staðháttum, heitir Nykurtjörn; minnst á að hann hafi komið á land, líkur he Snorri Gunnlaugsson 17538
02.08.1978 SÁM 92/3005 EF Nykur í vötnum í Út-Fellunum: heyrði talað um það en engin saga Jón G. Kjerúlf 17595
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Heyrði talað um nykra þegar hún var krakki, en ekki í Vatnsdalnum; hefur aldrei heyrt um loðsilung n Ingibjörg Jóhannsdóttir 17767
24.01.1979 SÁM 92/3041 EF Um nykur: Sigurbjörn trúði á tilvist nykra þegar hann var lítill og var hræddur við gráa hesta, en g Sigurbjörn Snjólfsson 18032
27.06.1979 SÁM 92/3046 EF Spurt um nykra, neikvæð svör Þórður Jónsson 18094
05.07.1979 SÁM 92/3050 EF Spurt um nykra og skrímsli, lítið um það í Suðursveit Þorsteinn Guðmundsson 18152
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Nykur í Fífu í Borgarhafnarlandi sást af tveimur konum; um náttúru nykurs Steinþór Þórðarson 18261
12.07.1979 SÁM 92/3067 EF Skoðanir heimildarmanns á vatnaskröttum; af nykri í Fífutjörn í Borgarhöfn Steinþór Þórðarson 18280
12.09.1979 SÁM 92/3086 EF Spurt um ýmislegt árangurslaust. Minnst á Urðarbakstjörn eða Reyðartjörn og fleiri örnefni. Um Miðfj Ágúst Bjarnason 18402
15.08.1980 SÁM 93/3331 EF Nykur í Nykurtjörn í landi Kasthvamms Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18861
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Um nykur í Trjágróf og Fljótsbotni Eyjólfur Eyjólfsson 22180
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Nykrar, huldufólkstrú, draugatrú, Hörgslandsmóri Eyjólfur Eyjólfsson 22181
28.06.1970 SÁM 85/429 EF Minnst á Hörgslandsmóra, nykra, skrímsli og álagabletti Gísli Sigurðsson 22241
30.07.1970 SÁM 85/486 EF Rætt um nykur Jens Guðmundsson 22871
02.08.1970 SÁM 85/497 EF Sjóskrímsli, nykur og söngur í klettum við Sortutjörn Jón Einar Jónsson 23083
02.08.1970 SÁM 85/498 EF Nykur í Fremri-Gufudal Ingibjörg Jónsdóttir 23087
04.08.1970 SÁM 85/502 EF Spurt um nykur og tröll, það áttu að vera tröll í Vatnsdal Haraldur Sigurmundsson 23152
05.08.1970 SÁM 85/503 EF Nykrar, Stekkjarvatn Gísli Gíslason 23161
07.08.1970 SÁM 85/513 EF Sögn um nykur Guðmundur Einarsson 23286
09.08.1970 SÁM 85/516 EF Ekki bannað að kasta steinum; rætt um huldufólkstrú; þekktust sögur um nykra; ekki vitað um uppruna Jóna Ívarsdóttir 23329
12.08.1970 SÁM 85/523 EF Nykur; fjörulallar Hafliði Halldórsson 23446
19.08.1970 SÁM 85/540 EF Spurt um nykra og sækýr Þórður Njálsson 23722
22.08.1970 SÁM 85/547 EF Um nykra Guðmundur Bernharðsson 23811
26.08.1970 SÁM 85/552 EF Nykur í Sjónarhólsvötnunum Birgir Bjarnason 23915
01.09.1970 SÁM 85/561 EF Nennir í vatni við Stað í Aðalvík; minnst á skrímsli; lýst útliti vatnahests Sigmundur Ragúel Guðnason 24016
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Spurt um nykra, en heimildarmaður þekkir ekkert nykurvatn á Vestfjörðum Ragnar Helgason 24140
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Nykur í vatni í Staðardal og Skeiðisvatni á Staðarheiði Rannveig Guðmundsdóttir 24186
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Nykur átti að vera í Teistavatninu uppi á Teista á heiðinni á milli Sléttu og Aðalvíkur Jón Magnússon 24202
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Nykur í Staðarvatni Jón Magnússon 24203
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Spurt um sjóskrímsli og nykra Sigríður Gísladóttir 24505
16.09.1970 SÁM 85/591 EF Nykrar Guðmundur Ragnar Guðmundsson 24645
18.09.1970 SÁM 85/597 EF Spurt um nykra, skrímsli og fjörulalla Magnús Guðjónsson 24750
28.06.1971 SÁM 85/612 EF Nykur í Hellisvatni Guðlaug Guðjónsdóttir 24945
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Engir nykrar undir Eyjafjöllum Gissur Gissurarson 24965
29.06.1971 SÁM 86/615 EF Nykrar voru gráir hestar og hófarnir sneru öfugt, en enginn var í nágrenninu Guðrún Auðunsdóttir 24988
04.07.1971 SÁM 86/618 EF Nykrar, Tjarnarmýri Sigurður Tómasson 25061
27.07.1971 SÁM 86/645 EF Nykrar, tröll og fleira slíkt Einar Jónsson 25486
30.07.1971 SÁM 86/653 EF Nykrar á Vörðufelli, Miðfelli og í Stóru-Kumburtjörn Haraldur Matthíasson 25682
30.07.1971 SÁM 86/654 EF Sagt frá Stóru-Kumburtjörn í Skarðsfjalli í Gnúpverjahrepp og nykri þar Haraldur Matthíasson 25683
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Nykrar í Tvíbytnuvötnum; nykur í Hraunsfjarðarvatni og skrímsli í Baulárvallavatni Ágúst Lárusson 25874
1963 SÁM 86/789 EF Sagt frá Hjónasteini, Systravatni og Systrafossi við Kirkjubæjarklaustur; nykur var í vatninu Vilborg Bjarnadóttir 27836
1964 SÁM 92/3159 EF Nykur í vatni í landi Laugardæla Stefanía Eggertsdóttir 28338
19.10.1971 SÁM 88/1397 EF Káravatn og nykurinn þar sem kom heim að Skálafelli, konan sá að þrjú börn voru komin á bak Ingunn Jónsdóttir 32710
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Nykur í Baulutjörn í Holtum Sigurður Þórðarson 34773
17.03.1967 SÁM 87/1092 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Sagnir af skrímslum og nykrum, dæmi úr safni Hallfreðar Hallfreður Örn Eiríksson 36481
08.07.1983 SÁM 93/3389 EF Segir frá Höskuldsvatni í Mývatnssveit. Heiðveig Sörensdóttir 40353
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Spurt um álagabletti, öfugugga og loðsilunga. Rabbar um fiskeldi í Landamerkjavatni. Guðjón Jónsson 40559
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Nykrar í vötnum á Héraði. Nykurtjörn í Breiðdal. Kynntist því aldrei. Steindór í Dalhúsum. Eðvald pó Helgi Gunnlaugsson 40690
19.06.1985 SÁM 93/3461 EF Spurt um nykra og skrímsli í vötnum. Eiríkur kannast ekkert við slíkt. Eiríkur Þorsteinsson 40709
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Hestvatn, nykur þar; átti að hafa sést. H.Ö.E. spyr um fleiri skrímsli. Skrímsli stöðvaði rennsli í Gróa Jóhannsdóttir 40773
17.08.1985 SÁM 93/3473 EF Nykrar og sögur af þeim. Nykur í Brúnavatni og Narfi í Grísatungu sem trúði á þetta. Og huldukindur. Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40808
20.08.2985 SÁM 93/3476 EF Spurt um nykra eða skrímsli í vötnum. Loðsilungur eða öfuguggi. Guðjón lýsir vötnum. Guðjón Jónsson 40844
06.09.1985 SÁM 93/3481 EF Stöðuvötnin í Hegranesi. Spurt um nykur. Hún nefnir álaveiði. Vilhelmína Helgadóttir 40887
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Spurt um nykra í vötnum í Skagafirði. Skrímsli. Sigurður Stefánsson 40912
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Nykur átti að vera í tjörn í Miðfellsfjalli. Sigríður Jakobsdóttir 41009
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Vötnin á Ljárskógafjalli og nykur; Tvílaxhólavatn og bannhelgi á því; öfuguggar í vötnum. veit ekki Karvel Hjartarson 41058
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Engir nykrar í vötnum á Laxárdalsheiði og engir öfuguggar og loðsilungar Eyjólfur Jónasson 41094
2009 SÁM 10/4218 STV

Mosdalsvatn bak við Hnjót í landi Vatnsdals. Nennir sem þar hefur komið á land og staðfesting á s

Guðjón Bjarnason 41142
24.07.1986 SÁM 93/3517 EF Spurt um skrímsli í vötnum í Skagafirði; Héraðsvötnum, ormar og nykrar. Ekkert slíkt þar. Haraldur Jóhannesson 41456
25.07.1986 SÁM 93/3519 EF Spurt um skrímsli í vötnum, nykrar og þess háttar fyrirburðir. Hann minnist enn á Jóhann Sölvason og Tryggvi Guðlaugsson 41473
26.07.1986 SÁM 93/3521 EF Spurt um skrímsli í vötnum eða ám, nykrar. Talar um Hermann Jónasson frænda sinn og sagnir hans, m.a Ketill Þórisson 41482
28.07.1987 SÁM 93/3544 EF Nykur á að vera á þrem stöðum, eitt ár á hverjum stað í senn: Í Úlfsvatni á Vörðufjalli, í Hvítá og Hinrik Þórðarson 42410
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um nykur í Fífutjörn; rauður hestur. Á vetrum heyrðust stundum brestir frá ísilagðri tjörninni, sem Torfi Steinþórsson 42585
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um nykur í Káratjörn á Skálafellsheiði. Torfi Steinþórsson 42586
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Nykur í Baulutjörn í Holtum á Mýrum. Torfi reynir að koma fyrir sig nafni á stóru stöðuvatni í Nesju Torfi Steinþórsson 42587
16.03.1988 SÁM 93/3556 EF Mikið talað um Þorgeirsbola í Reykjadal, hann lét eitthvað sjá sig þar. Spurt um öfugugga og nykra í Glúmur Hólmgeirsson 42721
14.9.1993 SÁM 93/3828 EF Sagt frá Hólmavatni; þar er mikil silungsveiði; þar átti einnig að vera nykur. Saga af því þegar afi Leó Jónasson 43297
09.07.1970 SÁM 85/450 EF Sagt var að nykur væri í Ytritjörn en engar sögur fara af honum Gunnheiður Heiðmundsdóttir 43769
18.07.1978 SÁM 93/3697 EF Guðmundur segir að það hafi verið trúgjarnt og óupplýst fólk sem gat ekki lesið og lifði sig því inn Guðmundur Ólafsson 44094
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Spurt um drauga og Jón segir að oft hafi verið sagðar draugasögur, Írafellsmóri var frægastur, en sl Jón M. Guðmundsson 45075
16.09.1972 SÁM 91/2781 EF Magnús spurður út í nykra eða skrímsli í vatni. Magnús kannast ekkert við slíkt. Magnús Elíasson 50021

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 12.03.2020