Hljóðrit tengd efnisorðinu Sönglög

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1964 SÁM 84/3 EF Spurt um lög við kvæði eftir Pál Ólafsson, án mikils árangurs Snorri Gunnarsson 48
24.08.1964 SÁM 84/8 EF Samtal um lag sem heimildarmaður lærði af Hauki A. Jónssyni frá Hofsstöðum í Hálsasveit, enda lagið Páll Jónsson 161
27.08.1964 SÁM 84/15 EF Samtal um lagið við Fönnin úr hlíðinni fór Ólína Ísleifsdóttir 251
27.08.1964 SÁM 84/15 EF Samtal um lög Ólína Ísleifsdóttir 254
29.08.1964 SÁM 84/20 EF Samtal um lag, um kveðskap á vökunni, rökkursvefn og húslestur Vigfús Guttormsson 331
10.09.1964 SÁM 84/42 EF Lagið við kvæðið Dettifoss Kristín Pétursdóttir 658
13.08.1965 SÁM 84/81 EF Kvæði og lög Valborg Pétursdóttir 1259
15.08.1965 SÁM 84/81 EF Frísakvæði: Kalla Frísir, Frísir kalla. Samtal um kvæðið og lagið Guðfinna Þorsteinsdóttir 1263
15.08.1965 SÁM 84/82 EF Ásukvæði. Heimildir: Hún segist hafa búið lagið til sjálf, en svo var til önnur léleg þýðing með all Guðfinna Þorsteinsdóttir 1267
15.08.1965 SÁM 84/82 EF Spurt um lög og kvæði Guðfinna Þorsteinsdóttir 1268
15.08.1965 SÁM 84/82 EF Um Skúla fógeta: Þrekvaxnar eltir um Íslandshaf; um kvæðið; heimildir um lagið Guðfinna Þorsteinsdóttir 1269
15.08.1965 SÁM 84/82 EF Heimildir að lagi við Gilsbakkaþulu Guðfinna Þorsteinsdóttir 1270
15.08.1965 SÁM 84/83 EF Spurt um lög Guðfinna Þorsteinsdóttir 1282
17.08.1965 SÁM 84/85 EF Samtal og spurt um lög við kvæði Guðmundur Sigmarsson 1308
19.08.1965 SÁM 84/88 EF Samtal um kvæðalög og breytingar á þeim, samanburður á kveðskap og söng, gömul sálmalög, kvæði og lö Kristófer Jónsson 1340
23.08.1965 SÁM 84/93 EF Segir frá hvenær og hvar hann lærði kvæðið Ég uni á flughröðu fleyi og lagið við það Sigurður Kristjánsson 1428
24.08.1965 SÁM 84/93 EF Samtal um þululög Kristín Níelsdóttir 1430
24.08.1965 SÁM 84/93 EF Þululög og æviatriði; heimildir að lögunum Kristín Níelsdóttir 1432
24.08.1965 SÁM 84/93 EF Samtal um lög, söng og kvæði; spurð um mörg kvæði sem hún hefur ýmist bara heyrt og kann ekki eða ka Kristín Níelsdóttir 1438
24.08.1965 SÁM 84/94 EF Samtal um lög, söng og kvæði Kristín Níelsdóttir 1439
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Rætt um og talin upp kvæði sem sungin voru í æsku Jónasar: Lóan í flokkum flýgur; Hrafninn flýgur um Jónas Jóhannsson 1532
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Haldið áfram að tala um kvæði sem voru sungin í æsku Jónasar og spurt um kvæði með viðlagi; inn á mi Jónas Jóhannsson 1533
20.07.1966 SÁM 84/212 EF Húslestrar í Einarslóni, gömlu lögin sungin Hansborg Jónsdóttir 1628
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Sagnalist Oddnýjar og einnig fór hún vel með kvæði, söng þau flest; tvö kvæði eftir Þorstein tól sön Þorsteinn Guðmundsson 1832
15.08.1966 SÁM 85/233 EF Heimildir að Agnesarkvæði og lagi Guðný Jónsdóttir 1897
15.08.1966 SÁM 85/233 EF Agnesarkvæði: Áður fyrri ríkti í Róm; Gekk ég upp í álfahvamm, heimildir að kvæði, lagi og þulu Guðný Jónsdóttir 1902
03.09.1966 SÁM 85/257 EF Spurt um sönglög og kveðskap Björn Björnsson 2178
10.07.1965 SÁM 85/281 EF Samtal um lagið við Blessað veri barnið góða og viðlagið endurtekið Þórhallur Jónasson 2341
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Samtal um lögin sem heimildarmaður kann við Ókindarkvæði Guðlaug Þórhallsdóttir 2355
13.07.1965 SÁM 85/286 EF Rabb um kvæði undir tvísöngslögum Einar Guðmundsson 2535
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Um hátíðina um aldamótin 1900; sönglög Guðrún Sigurðardóttir 2546
07.09.1965 SÁM 85/300A EF Söngur og sönglög Jónína Eyjólfsdóttir 2688
07.09.1965 SÁM 85/300A EF Sagt frá Ólínu Andrésdóttur. Hún var skáldkona og skemmtileg manneskja. Þegar heimildarmaður var 13 Jónína Eyjólfsdóttir 2690
07.11.1966 SÁM 86/828 EF Er til lag við Bauksbrag? Jóhanna Eyjólfsdóttir 3020
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Rímnakveðskapur og húslestrar; lausavísur mæltar fram; kveðið í göngum; sungið í veislum; tvísöngslö Kristján Ingimar Sveinsson 3346
17.02.1967 SÁM 88/1512 EF Var meðhjálpari og forsöngvari; danslögin lærði hann af erlendum strandmönnum; fékk harmoníkuna hjá Sveinn Bjarnason 3882
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Samtal um lagið við Tólfsonakvæði Guðjón Benediktsson 4089
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Samtal um kvæðið Utanlands í einum bý (Ekkjukvæði) og lagið við það; spurt um kvæði Guðmundína Ólafsdóttir 4164
16.03.1967 SÁM 88/1538 EF Samtal um lagið við Ég á nítján ær með lömbum Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4195
16.03.1967 SÁM 88/1538 EF Samtal um lagið við Ókindarkvæði: Það var barn á dalnum Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4197
16.03.1967 SÁM 88/1539 EF Samtal um kvæði, líklega Agnesarkvæði, sagt frá efninu og reynt að rifja upp lagið Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4209
17.03.1967 SÁM 88/1541 EF Segir frá lagi við kvæðið Dettifoss eftir Kristján Jónsson Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4257
17.03.1967 SÁM 88/1541 EF Samtal um lagið við Vormorgun (Sumarmorgun) í Ásbyrgi: Alfaðir rennur frá austurbrún Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4261
17.03.1967 SÁM 88/1541 EF Samtal um lagið við kvæðið Úlfar eftir Jón Thoroddsen eldri; um Rannveigu móður heimildarmanns Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4265
20.03.1967 SÁM 88/1542 EF Sagt frá laginu við Það mælti mín móðir Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4278
03.04.1967 SÁM 88/1554 EF Frásögn af lagi sem haft var við Kvæðið af Lúcidór og Krýsillis. Móðir heimildarmanns taldi að lagið Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4405
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Samtal um lög Sigurlaug Guðmundsdóttir 4734
25.05.1967 SÁM 88/1613 EF Samtal um lagið við Ó hvað mig langar litli fuglinn minn Jóhanna Guðmundsdóttir 4901
27.05.1967 SÁM 88/1621 EF Samtal um passíusálmana. Sumir trúðu á mátt sálmanna að þeir gætu fælt í burtu það sem óhreint var. Skarphéðinn Gíslason og Valgerður Gísladóttir 4933
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Samtal um lagið sem sungið er á undan Sigurlaug Guðmundsdóttir 4947
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Samtal um lag og kvæðið Einn er kominn hirðmaður Sigurlaug Guðmundsdóttir 4953
29.05.1967 SÁM 88/1625 EF Sungin ein vísa sem gleymdist úr kvæðinu á undan: Geirlaug raular rímnalag; síðan spjallað um hvaðan Sigurlaug Guðmundsdóttir 4955
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Sigurður sagði margar sögur af þeim í Hoffelli og framtakssemi þeirra þar. Hann sagði frá söngvélinn Þorsteinn Guðmundsson 4981
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Samtal um lagið sem Elínborg hafði við Krumminn á skjánum og spurt um fleiri lög, Kristinn stingur u Elínborg Bogadóttir 5528
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Spurt um kvæði; erindi sungin undir sálmalögum; rímur Steinunn Þorgilsdóttir 5716
02.11.1967 SÁM 89/1740 EF Samtal um kvæði og lög við þau Jónína Benediktsdóttir 5981
03.11.1967 SÁM 89/1740 EF Samtal um þuluna Hafið þið heyrt um ána og lagið við hana Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir 5988
27.11.1967 SÁM 89/1745 EF Samtal og sýnishorn af lagi við kvæðið Maður kemur ríðandi segir prestur Margrét Björnsdóttir 6048
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Um kvæðið Þorkell átti dætur tvær og lagið við það Þórunn Ingvarsdóttir 6168
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Um lagið við kvæðið Þorkell átti dætur tvær; viðhorf til þululaga Þórunn Ingvarsdóttir 6169
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Samtal um lagið við Við skulum róa Guðbjörg Bjarman 6198
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Samtal um lagið við Kátt er um jólin Guðbjörg Bjarman 6201
24.06.1968 SÁM 89/1764 EF Samtal um lagið við A, a, a, valete studia, lagið lærði hann heima Sigurður Norland 6397
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Samtal um lagið við Utanlands í einum bý (Ekkjukvæði) Malín Hjartardóttir 6746
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Orgel og ný lög Ólöf Jónsdóttir 6792
11.01.1968 SÁM 89/1788 EF Ýmis lög, spurt um allmörg; þau léku Ólaf liljurós Vigdís Þórðardóttir 6822
17.01.1968 SÁM 89/1796 EF Um lög við Gilsbakkaþulu, Grýlukvæði og við sama bragarhátt Ástríður Thorarensen 6944
29.01.1968 SÁM 89/1806 EF Samtal um lagið við Gilsbakkaþulu, sem hún lærði af unglingsstúlku sem blístraði lög. Sú varð seinna Ástríður Thorarensen 7063
29.01.1968 SÁM 89/1807 EF Samtal um kvæði og lög við þau; dæmi um lög Ástríður Thorarensen 7064
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Þórunn Jónsdóttir frá Akurey í Landeyjum kenndi kvæðið Þorkell átti dætur tvær og lagið við það Ástríður Thorarensen 7078
21.02.1968 SÁM 89/1822 EF Viðhorf til ljóða, skáldskapar og laga Ingunn Bjarnadóttir 7257
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Þululög Málfríður Ólafsdóttir 7280
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Samtal um lagið við Aðfangadagur dauða míns Gunnar Benediktsson 7283
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Samtal um lagið við Í sárri neyð Valdís Halldórsdóttir og Gunnar Benediktsson 7284
02.04.1968 SÁM 89/1875 EF Sagt frá laginu við Öðlingur sá eitt sinn var Ingunn Thorarensen 7944
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Spurt um nokkur ljóð og lög Ólöf Jónsdóttir 8179
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Lag eftir Hallgrími harða harmoníkuleikara trallað Sigurbjörn Snjólfsson 10339
15.07.1969 SÁM 90/2129 EF Samtal um lög og söng Halla Loftsdóttir 10748
23.07.1969 SÁM 90/2132 EF Snjólaug á Krossum, sem orti Róum við í selinn, ættfærð og rætt um lagið við þuluna Unnur Sigurðardóttir 10786
13.11.1969 SÁM 90/2158 EF Húslestrar og lesnar sögur, ekki kveðnar rímur en mikið sungið, þó ekki gömlu lögin Soffía Gísladóttir 11171
11.02.1970 SÁM 90/2224 EF Jóhanna Jónsdóttir fóstra heimildarmanns kenndi henni Þorkelsdætrakvæði og lagið við það Þórunn Bjarnadóttir 11710
29.09.1970 SÁM 90/2328 EF Samtal um lag Guðrún Einarsdóttir 12712
15.07.1969 SÁM 90/2186 EF Samtal um lagið við Dagur er dýrka ber Halla Loftsdóttir 13385
15.07.1969 SÁM 90/2186 EF Samtal um lagasmíði Halla Loftsdóttir 13388
22.02.1971 SÁM 91/2388 EF Minnst á kvæðið Hjálmar og Hulda sem var mikið sungið Guðný Björnsdóttir 13585
22.06.1971 SÁM 91/2399 EF Spurt um þulur, bænir og lög: man ekkert Jónína H. Snorradóttir 13718
29.08.1974 SÁM 92/2601 EF Talsvert var sungið, mest ættjarðarlög en lítið um sálma; heyrði sunginn tvísöng Dóróthea Gísladóttir 15251
30.08.1977 SÁM 92/2759 EF Söngur og lög og leikir Þuríður Árnadóttir 16903
14.12.1977 SÁM 92/2778 EF Sögð deili á lagi sem sungið var við rokk; Ó blessuð blakka dúfa; samtal um lagið Sigurður Brynjólfsson 17112
18.09.1979 SÁM 93/3292 EF Spurt um lög við þulurnar Guðný Friðriksdóttir 18529
09.11.1968 SÁM 85/101 EF Samtal um lagið við Ekki linnir umferðinni um Fljótsdalinn enn; það er e.k. langlokulag, tekið úr la Jón Norðmann Jónasson 19166
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Sungið við störf, við prjóna og rokk; nefnd lög sem sungin voru við vinnu Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19177
20.05.1969 SÁM 85/109 EF Samtal um Grýlukvæði Björns Ólafssonar á Hrollaugsstöðum og lagið við það, einnig um vísur í Íslendi Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19236
29.05.1969 SÁM 85/110 EF Samtal um lög Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19241
29.05.1969 SÁM 85/110 EF Nauðlög eða „Nudd“ lög Bjarna Þorgrímssonar í Veturhúsum: frásögn og þrjú lög án texta Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19250
12.06.1969 SÁM 85/112 EF Um druslur Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19286
12.06.1969 SÁM 85/114 EF Minnst á Hugsan Víga-Glúms: sami lagboði og við Ekki er langt að leita Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19325
26.06.1969 SÁM 85/122 EF Samtal um kvæðið Ólafur reið með björgum fram og sýnishorn af laginu Guðrún Stefánsdóttir 19438
26.06.1969 SÁM 85/123 EF Samtal um kvæðið Það er kominn maður segir prestur og sýnishorn af laginu Guðrún Stefánsdóttir 19447
29.06.1969 SÁM 85/126 EF Um Sjö sinnum það sagt er mér Jón Friðriksson 19499
03.07.1969 SÁM 85/138 EF Um lagið við Sofðu mín Sigrún Tryggvi Sigtryggsson 19664
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Um lagið við Ljósið kemur langt og mjótt og það að raula þulur Sigurbjörg Jónsdóttir 19740
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Um lagið við Ljósið kemur langt og mjótt og við það lag var einnig haft Hún er suður í hólunum; einn Sigurbjörg Jónsdóttir og Baldur Baldvinsson 19743
08.07.1969 SÁM 85/144 EF Um lögin og um leikrit Hólmfríður Pétursdóttir 19763
10.07.1969 SÁM 85/151 EF Spjallað um lagið við Ég sé Dagrúnu enn í draumi Hólmfríður Pétursdóttir 19848
14.07.1969 SÁM 85/161 EF Spjall um lagið við Nú ætla ég að segja sögu þér; heimildarmaður lærði það af fyrri konu sinni Páll H. Jónsson 19978
30.07.1969 SÁM 85/164 EF Samtal um lög: Nú rennur sólin í roðasæ; Friðþjófsljóð Hulda Björg Kristjánsdóttir 20064
13.08.1969 SÁM 85/194 EF Greinargerð Björg Björnsdóttir 20504
14.08.1969 SÁM 85/197 EF Samtal um lög, kvæði og fólk; gamanerindi undir sálmalögum; spurt um passíusálmalög Kristín Jónsdóttir 20561
17.08.1969 SÁM 85/306 EF Segir tildrög Endurminning munarblíða og spurt er um lag við það Kristín Jónsdóttir 20694
18.08.1969 SÁM 85/308 EF Samtal um lag og kvæðið: Kalla Frísar Frísar kalla Andrea Jónsdóttir 20731
24.08.1969 SÁM 85/323 EF Um mismunandi flutning á lögum Hildigunnur Valdimarsdóttir 20951
28.08.1969 SÁM 85/328 EF Samtal um lagið við Sjö sinnum það sagt er mér sem Jón lærði af gamalli konu. Hann segir að hann eig Jón Stefánsson 21057
04.09.1969 SÁM 85/341 EF Spjall um lagið við Einn guð í hæðinni, því heimildarmaður notar ekki sama lag og daginn áður Sigurborg Eyjólfsdóttir Lundberg 21218
05.09.1969 SÁM 85/345 EF Spjallað um kvæðið Vinaspegill og einnig minnst á önnur kvæði í handriti heimildarmanns sem þetta la Þorleifur Árnason 21251
05.09.1969 SÁM 85/346 EF Um lög við barnagælur Guðjón Hermannsson 21266
05.09.1969 SÁM 85/346 EF Spurt um lagið við Haltu niðri í þér anda; spurt um kvæði Guðjón Hermannsson 21268
06.09.1969 SÁM 85/347 EF Samtal um lagið og Lotta kom með loðna skó Sigurborg Eyjólfsdóttir Lundberg 21285
07.09.1969 SÁM 85/349 EF Spjallað um lagið við Gullbrá mælti við soninn sinn, heimildarmaður lærði það af systrum sínum, sem Ragnar Björnsson 21311
07.09.1969 SÁM 85/349 EF Samtal um lög Ragnar Björnsson 21325
11.09.1969 SÁM 85/354 EF Spjallað um lög og kvæði sem heimildarmaður lærði heima hjá sér í Víðidal Helgi Einarsson 21384
11.09.1969 SÁM 85/355 EF Um lagið við Aldrei svo latur og um ættir heimildarmanns Jónína Jónsdóttir 21400
12.09.1969 SÁM 85/361 EF Rabb um það hvernig gömlu sálmalögin voru sungin og spurt um hraða í lögum við kvæði og hvernig menn Guðný Jónsdóttir 21498
23.09.1969 SÁM 85/389 EF Spurt um lög við Grýlukvæði Pétur Sigurbjörnsson 21798
1969 SÁM 85/405 EF Upplýsingar um kvæðin Yfir bláfjöllin há og Gamla hugljúfa sveit, þau eru eftir Rögnvald Guðmundsson Sigríður Einarsdóttir 21972
01.06.1970 SÁM 85/419 EF Samtal um lögin sem heimildarmaður notar Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 22102
xx.06.1970 SÁM 85/420 EF Samtal um lagið, húslestra og kveðskap Jóhanna Guðmundsdóttir 22114
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Sagt frá Sigurði Sigurðssyni presti frá Flatey á Mýrum, hann var prestur frá 1915-1921 og vildi láta Eyjólfur Eyjólfsson 22185
31.07.1970 SÁM 85/494 EF Spjallað um lög við barnagælur Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22992
06.08.1970 SÁM 85/507 EF Spurt um lagið á undan og rætt um passíusálmalög Guðrún Finnbogadóttir 23197
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Spjallað um uppvöxt heimildarmanns einnig um lög Helga María Jónsdóttir 24376
13.09.1970 SÁM 85/587 EF Spjallað um lög og þulur Ragnheiður Jónsdóttir 24570
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Minnst á lög við gömul kvæði Oddgeir Guðjónsson 25091
27.07.1971 SÁM 86/642 EF Samtal um Gortaraljóð, Lallabrag og lagið við þau Kristrún Matthíasdóttir 25454
27.07.1971 SÁM 86/646 EF Um lagið við Í grænni lautu Sigríður Haraldsdóttir 25519
28.07.1971 SÁM 86/650 EF Sagt frá nokkrum lögum sem heimildarmaður kannast við af lista Páls Melsteð yfir lög sem sungin voru Kristrún Matthíasdóttir 25613
17.05.1973 SÁM 86/690 EF Gerð grein fyrir kvæðunum á undan og lögunum við þau Oddfríður Sæmundsdóttir 26205
10.07.1973 SÁM 86/693 EF Minnst á gömul sönglög Inga Jóhannesdóttir 26253
11.07.1973 SÁM 86/699 EF Samtal um lögin sem eru sungin á undan Inga Jóhannesdóttir 26360
15.07.1973 SÁM 86/715 EF Spurt um kvæðið Oddur horfir í ljós Sigurveig Guðmundsdóttir 26623
31.01.1977 SÁM 86/742 EF Samtal um lagið við Hvað hefur orðið um manninn minn Hildigunnur Valdimarsdóttir 27026
02.02.1977 SÁM 86/745 EF Um þululagið og Grýlukvæðalagið Hildigunnur Valdimarsdóttir 27089
19.03.1982 SÁM 86/763 EF Sagt frá lagboðum, druslum Arnfríður Jónatansdóttir 27433
19.03.1982 SÁM 86/763 EF Samtal um lagboða Arnfríður Jónatansdóttir 27437
1963 SÁM 86/774 EF Samtal um lög Ólöf Jónsdóttir 27609
1963 SÁM 86/775 EF Talað um ýmis kvæði Ólöf Jónsdóttir 27618
1963 SÁM 86/777 EF Sagt frá laginu við Óvinnanleg borg er vor guð; Ég vildi að sjórinn yrði að mjólk Ólöf Jónsdóttir 27665
1965 SÁM 86/787 EF Sagt frá langspilum sem afi hennar, faðir og bróðir smíðuðu; bók Ara Sæmundssonar og Grallaranótur; Ólöf Jónsdóttir 27827
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Ólafur reið með björgum fram; samtal um lagið, það var sungið í kanón og nefnt tvísöngur Guðrún Erlendsdóttir 28045
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Rætt um lagið við Nú er hann kominn á nýja bæinn, sem er tvísöngslag. Raular lagið en man ekki texta Guðrún Erlendsdóttir 28049
02.06.1967 SÁM 92/3266 EF Rætt um lagið við Tólfsonakvæði Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 29938
1967 SÁM 92/3269 EF Samtal um hvar Ingunn lærði lögin sem hún syngur í upptökunni Ingunn Bjarnadóttir 29975
1966 SÁM 92/3275 EF Samtal um lagið sem sungið er við Gilsbakkaþulu, en Guðfinna lærði lagið af laglausri konu! Kvæðið v Guðfinna Þorsteinsdóttir 30078
1966 SÁM 92/3275 EF Syngur og segir frá af hverjum hún lærði sérkennilegt lag við kvæðið Þrekvaxnar elti um Íslands haf Guðfinna Þorsteinsdóttir 30079
1968 SÁM 92/3280 EF Spurt um konu sem kunni lagið við Gilsbakkaþulu, en Guðlaug vill ekki nefna hana, hún var af Suðurla Guðlaug Sæmundsdóttir 30167
18.10.1965 SÁM 87/1282 EF Kynning og spurt um rímnakveðskap og söng. Segist helst kunna eitthvað úr Tístransrímum. Síðan biður Þórunn Gestsdóttir 30823
05.02.1971 SÁM 87/1290 EF Samtal um lagið við Þorkell átti dætur tvær, sem heimildarmaður lærði í Holtum á Mýrum Þórunn Bjarnadóttir 30935
31.03.1975 SÁM 91/2523 EF Skreytingar á gömlum lögum og séra Jörgen Kröyer; lýst gamla söngnum Tryggvi Sigtryggsson 33555
21.08.1990 SÁM 92/3284 EF Samtal um lagið og kvæðið á undan Arnfríður Jónatansdóttir 34153
1969 SÁM 93/3724 EF Spurt um gömul lög; um söngfrótt fólk, rabb um söngmenn og þeir nafngreindir; syngur vers sem lært v Pétur Jónasson 34295
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Spurt um rímnakveðskap og söng. Segist helst kunna eitthvað úr Tristansrímum. Þórunn Gestsdóttir 35125
09.08.1975 SÁM 93/3613 EF Langamma heimildarmanns varðveitti lagið við Ólafur reið með björgum fram og kenndi Gísla Konráðssyn Jón Norðmann Jónasson 37538
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Sálmar voru sungnir við húslestra. Samkomur þar sem sungin voru kvæði. Um kirkjusöng: forsöngvarar o Einar Sigurfinnsson 38025
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Spjallað um lög við þulur og Ókindarkvæði, en hvorugt fæst til að syngja Einar Guttormsson og Jórunn Pálsdóttir 38047
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Sungið í réttunum, ættjarðarljóð o.fl. Fjárlögin. Spilað á orgel, þýski skólinn. Söngmenn á Másstö Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38288
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Rætt um sagnir, kvæði og ættjarðarlögin Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38313
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Rætt um kvæði, lög og ljóð. Málfræðibók Ólafs Briem og reikningsbók Einars Guðmundssonar frá Hrings Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38314
1959 SÁM 00/3978 EF Æviatriði og kveðskapur; nútímaljóð; farið að kenna nýju sálmalögin um 1890; um söng; meira um kveðs Kristján Þorvaldsson 38568
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Maður kemur ríðandi, segir bóndi. Síðan spjall um Jóhönnu Björnsdóttur móður Ásu sem kenndi henni la Ása Ketilsdóttir 39120
1992 Svend Nielsen 1992: 17-18 Bokki sat í brunni; Tunglið, tunglið taktu mig. Romsa af þulum sem Hildigunnur syngur tvisvar. Þá sv Hildigunnur Valdimarsdóttir 39892
1992 Svend Nielsen 1992: 17-18 Spjall við Hildigunni um lögin þar á undan. Hildigunnur Valdimarsdóttir 39899
1992 Svend Nielsen 1992: 17-18 Spjall um lögin og hvort bróðir hennar hafi skrifað lag eða skrifað eftir öðrum. Einnig er rætt um h Hildigunnur Valdimarsdóttir 39901
1992 Svend Nielsen 1992: 23-24 Spjall um aldarhátt Hallgríms. Lagið er lært af móður hennar sem lærði það líklega af Bjarna Jónssyn Kristrún Matthíasdóttir 40010
12.07.1987 SÁM 93/3536 EF Vísa/kvæði: "Hver ferðast hefur ferðum af", þetta söng faðir Bjarna þegar hann var að tvinna. Bjarni Benediktsson 42313
12.07.1987 SÁM 93/3536 EF Lag sem móðir Bjarna hafði eftir gamalli konu á Svalbarðsströnd: "Sæturnar, kaffið og sólskinið bjar Bjarni Benediktsson 42314
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur syngur: "Ljósið loftin fyllir". Torfhildur Torfadóttir 42660
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur syngur lag sem amma hennar söng oft: "Hið fyrsta er fer að daga". Vangaveltur um uppruna Torfhildur Torfadóttir 42680
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur nefnir lög sem afi hennar og amma sungu gjarna. Þær vísur og ljóð sem Torfhildur kann lær Torfhildur Torfadóttir 42681
08.04.1983 SÁM 99/3919 EF "Gamli og nýi söngurinn", útvarpsþáttur Nínu Bjarkar Elíasson um þróun íslensks söngs frá Grallara t Nína Björk Elíasson 44985
3.10.1972 SÁM 91/2792 EF Páll syngur: Við höfum dansað og valsað nett. Páll Hallgrímsson Hallsson 50184

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.11.2020