Hljóðrit tengd efnisorðinu Fuglaveiðar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.07.1965 SÁM 85/277 EF Auli var gráflekkóttur hundur og mjög fallegur. Heimildarmaður fékk strax ágirnd á honum og eignaðis Sveinn Bjarnason 2292
12.07.1965 SÁM 85/282 EF Skúli og Kristín bjuggu í Skáleyjum og voru með nokkuð af vinnufólki. Var meðal annars farið á lunda Einar Guðmundsson 2359
27.10.1966 SÁM 86/816 EF Búskaparhættir; harðindi 1908 og 1910; sigið eftir fugli í Hornbjargi. Eitt sinn fékk heimildarmaður Guðmundur Guðnason 2881
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Sigurður Þórðarson á Laugarbóli var góður sögumaður. Hann fór snemma að fara með byssu og eitt sinn Þórarinn Ólafsson 2951
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Hannes var mikil skytta og mun betri skytta heldur en sjómaður. Hann skaut mikið af álftum. Þorvaldur Jónsson 3039
12.01.1967 SÁM 86/877 EF Fuglaveiðar; rjúpnaveiðar; mikilvægi veiða Kristján Jónsson 3587
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Rjúpur veiddar í snörur; svartfugl veiddur í snörur; bjargræðisvegir í Einarslóni Kristján Jónsson 3588
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Rjúpnaveiði og sala á rjúpum; veitt í snörur Valdimar Björn Valdimarsson 3778
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Ingólfur Arnarson nam land á Ingólfshöfða og var þar sinn fyrsta vetur hérlendis. Ingólfshöfði hefur Sveinn Bjarnason 3984
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Eitt vorið hröpuðu tveir menn í Ingólfshöfða. Fyrst hrapaði ungur maður um vorið. Í lok júlí hrapaði Sveinn Bjarnason 3985
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Þegar háfar komu um 1870 var mikil breyting á veiðiaðferðunum. Áður var sigið í Ingólfshöfða, og þá Sveinn Bjarnason 3986
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Lýsing á háfum og notkun þeirra við fulgaveiði Sveinn Bjarnason 3987
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Útilegur, veiði og meðferð fuglsins Sveinn Bjarnason 3988
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Eggjataka, veiðitími Sveinn Bjarnason 3989
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Veiði í Ingólfshöfða: veiðitími, veiðileyfi Sveinn Bjarnason 3992
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Veiðisaga og að vera einn Sveinn Bjarnason 3999
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Veiðihlutur prestsins í Sandfelli Sveinn Bjarnason 4000
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Ekki voru margar sagnir um Þorstein tól. Hann var greindur maður. Það gengu sagnir um Pétur Þorleifs Sveinn Bjarnason 4008
17.02.1967 SÁM 88/1531 EF Ferð í Ingólfshöfða og fuglaveiðar þar Sveinn Bjarnason 4114
17.02.1967 SÁM 88/1531 EF Slys í Ingólfshöfða. Vorið 1888 hrapaði maður í Ingólfshöfða. Tveir bræður fóru, Þorsteinn og Oddur, Sveinn Bjarnason 4117
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Sigið var í Ljátrabjarg. Tveir menn fórust ofan í Saxagjá. Engir fleiri voru á bjargi þá. Þegar fari Guðmundína Ólafsdóttir 4148
21.03.1967 SÁM 88/1543 EF Sagt frá bjargsigi og fuglatekju í Höfðabrekku: ítarleg og góð lýsing á búnaði Magnús Jónsson 4283
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Sagt frá bjargsigi og fuglatekju í Höfðabrekku: síðan var gengið frá bjargsetumönnum o.s.frv. Magnús Jónsson 4284
21.04.1967 SÁM 88/1572 EF Frásögn af Sveini Víkingi, en hann var prestur og keypti alltaf fugla af Sigurjóni Oddssyni frá Seyð Guðmundur Guðnason 4641
21.04.1967 SÁM 88/1572 EF Æðarfugladráp og lífsbaráttan Guðmundur Guðnason 4642
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Kristinn Grímsson skaut annað dýr undir Hornbjargi, Kristinn fór þangað um vorið að skjóta fugl. Þeg Guðmundur Guðnason 4647
03.05.1967 SÁM 88/1582 EF Í Ingólfshöfða hefur verið fuglaveiði mikil og sjóróðrar stundaðir þar. Þetta lagðist niður á 18. öl Þorsteinn Guðmundsson 4762
03.05.1967 SÁM 88/1582 EF Um síðustu aldamót bjó Gísli Þorvarðarson á Fagurhólsmýri og Guðmundur Jónsson á Hofi. Þeir voru mik Þorsteinn Guðmundsson 4764
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Svartbaksveiðar; selaskyttur; lagnir; tófuveiði; skyttur. Heimildarmaður var 16 ára þegar hann skaut Guðmundur Guðnason 5030
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Sögur af Guðmundi Snorrasyni. Hann gekk undir björg, undir Hæl og er kominn með 80 fugla á bakið. Þe Guðmundur Guðnason 5035
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Mikil viðskipti voru við erlenda sjómenn, einkum Frakka, á Langanesi. Frakkar komu á sínum skonnortu Árni Vilhjálmsson 5084
05.07.1967 SÁM 88/1678 EF Mataræði; rjúpur Guðrún Emilsdóttir 5300
08.07.1967 SÁM 88/1691 EF Fiskveiðar og fuglaveiði Gunnar Eggertsson 5466
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Skyggnir menn m.a. Björgólfur Björgólfsson. Sagt var að sumt fólki missti gáfuna ef það segði frá sk Guðrún Jóhannsdóttir 5569
02.09.1968 SÁM 89/1934 EF Draumar fyrir afla, fuglaveiði og veðri. Peningar voru fyrir góðum veiðiskap. Það skipti máli hverni Guðmundur Guðnason 8579
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Draumar fyrir sel og hval og fyrir bjargsigi. Ef menn voru að fara með skít var það fyrir sel. Því m Guðmundur Guðnason 8581
07.05.1969 SÁM 89/2059 EF Rjúpna- og refaveiðar Gunnar Jóhannsson 9914
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Otúel Vagnsson var dæmdur fyrir æðarfugladráp. Stefán var sýslumaður þá. Otúel var dæmdur í sekt og Bjarni Jónas Guðmundsson 10044
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Símon kraftamaður í Jórvík. Hann var hörkumaður og kraftakarl. Einu sinni var hann í Hjörleifshöfða Auðunn Oddsson 10705
14.08.1969 SÁM 90/2136 EF Fjallavötn, silungur og álftir Guðrún Hannibalsdóttir 10854
20.10.1969 SÁM 90/2143 EF Saga af Guðmundi Helgustaða. Eitt sinn kom hann út um kvöld og þá heyrði hann mikið fuglagarg og fór Davíð Óskar Grímsson 10987
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Siglingar, selveiðar, svartbakur Jón Kristófersson 11621
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Maður sem bjó í tvö ár á Þórisholti með unnustu sinni um aldamótin 1900. Hann gróf þar innan hól sem Matthildur Jónsdóttir 11883
05.01.1967 SÁM 90/2246 EF Endurminning um mikla rjúpnaveiði. Frændi heimildarmanns sem hét Guðmundur var hjá þeim. Sá var um 1 Jóhann Pétur Jónsson 11974
04.11.1970 SÁM 90/2344 EF Fýlaveiðar, flugfýll Brynjólfur Einarsson 12904
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Sigurjón hálfbróðir Sólborgar hafði haft þann starfa að eitra fyrir rjúpur, til þess var notað stryk Árni Vilhjálmsson 14390
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Otúel Vagnsson var fræg skytta á Vestfjörðum, talið var að hann hafi orðið fyrir einhverjum álögum; Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15514
30.11.1977 SÁM 92/2776 EF Góðar skyttur; fuglinn snaraður Halldóra Bjarnadóttir 17100
04.12.1978 SÁM 92/3028 EF Fuglaveiði í Látrabjargi; slysfarir í sambandi við þetta; björgun bresks togara í Hænuvík Sigurvin Einarsson 17896
24.01.1979 SÁM 92/3041 EF Af rjúpnaskytteríi í æsku heimildarmanns Sigurbjörn Snjólfsson 18033
15.07.1979 SÁM 92/3071 EF Um fuglaveiði og eggjatöku Steinþór Þórðarson 18301
16.07.1979 SÁM 92/3073 EF Eymundur í Dilksnesi: lærði í Kaupmannahöfn; læknaði föður heimildarmanns; hjálpaði sængurkonum; erf Steinþór Þórðarson 18313
16.07.1979 SÁM 92/3074 EF Sagt frá því er Eymundur í Dilksnesi skaut álftirnar í myrkrinu Steinþór Þórðarson 18317
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Frá rjúpnaskytteríi Arnbjarnar Benedikt Jónsson 18434
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Rjúpnaskytterí heimildarmanns Guðmundur Jóhannesson 18435
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Jón Ósmann skaut eitt sinn fjórar álftir í skoti; sagt frá selveiðum hans; aflraunum við Hannes Hafs Benedikt Jónsson og Guðmundur Jóhannesson 18436
13.12.1979 SÁM 93/3295 EF Lundafar í Ingólfshöfða Sveinn Bjarnason 18550
13.12.1979 SÁM 93/3295 EF Fuglaveiðar í Ingólfshöfða Sveinn Bjarnason 18551
31.08.1967 SÁM 93/3719 EF Rabb; skotinn æðarfugl; selja sýslumanninum pokaendur Magnús Jónsson 19135
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Frásögn um matarleysi í Naustavík í Náttfaravíkum og það að skjóta fugla á sunnudegi Hlöðver Hlöðversson 20278
02.03.1972 SÁM 86/678 EF Sagt frá Drangeyjarferðum, störfum þar og afþreyingu; Drangey heilsað og kvödd; sagt frá Bjarna Benó Sveinn Sölvason 26105
11.07.1973 SÁM 86/695 EF Fuglaveiði, veitt í snörur á fleka Siggerður Bjarnadóttir 26293
11.07.1973 SÁM 86/697 EF Fuglatekja í Grímsey: sagt frá veiðum og hvernig fuglinum var komið í mat, veiði á fleka, skotveiði, Inga Jóhannesdóttir 26327
12.07.1973 SÁM 86/701 EF Samtal um fuglatekju, vinnuna við fuglinn, bjargsig og fuglaveiði í háf og á fleka, verkun á fugli o Elín Sigurbjörnsdóttir 26383
12.07.1973 SÁM 86/704 EF Fuglatekja: lýsing á veiði og nýtingu á langvíu, skeglu, skeglunga og fýlunga og á gerð vængjatorfs; Inga Jóhannesdóttir 26438
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Gengið á bjarg; lýst verkaskiptingu Kristín Valdimarsdóttir 26513
13.07.1973 SÁM 86/711 EF Fuglaveiði og meðferð á fugli Inga Jóhannesdóttir 26564
13.07.1973 SÁM 86/711 EF Lýsing á því hvernig fýlungur eða fýlingur var veiddur og hvernig gengið var frá honum; meira um fug Inga Jóhannesdóttir 26566
19.06.1976 SÁM 86/725 EF Veiðar, fuglatekja, saltaður lundi; hlé var á útræði frá því í desember og fram á vorið; matreiðsla Sigríður Bogadóttir 26785
20.06.1976 SÁM 86/731 EF Kofnatekja; kofan var reitt, strokin og söltuð Þórður Benjamínsson 26882
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Lundaveiði og lifnaðarhættir lundans; kofnatekja Sveinn Gunnlaugsson 26930
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Teknir svartbaksungar; þjóðsaga um skriftamál kerlingar sem át svartbaksunga Sveinn Gunnlaugsson 26931
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Lundatekja Hafsteinn Guðmundsson 26959
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Lundi, veiði og nýting Hafsteinn Guðmundsson 26973
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Skarfur tekinn til átu Hafsteinn Guðmundsson 26975
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Áður fyrr var rituunginn tekinn til átu Hafsteinn Guðmundsson 26976
29.08.1981 SÁM 86/761 EF Samtal um refaveiðar og rjúpnaveiðar Hjörtur Ögmundsson 27392
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Fuglatekja Matthildur Gottsveinsdóttir 30344
SÁM 87/1285 EF Fuglategundir í bjarginu og nytjar af þeim Guðmundur Guðnason 30865
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Álftaveiðar og fleira Sigurður Þórðarson 34775
18.10.1965 SÁM 86/954 EF Sagt frá veiði í Króki, nefndar allar þær tegundir anda sem veiddar voru, álftir voru einnig veiddar Þórunn Gestsdóttir 35112
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Álftafjaðrir; vísa um penna; fleira um álftir Þórunn Gestsdóttir 35113
1965 SÁM 86/969 EF Veiðiskapur á Kerlingardalsheiði; lýsing á veiði í snöru; beinnálar notaðar til að draga silung upp Haraldur Einarsson 35275
08.01.1985 SÁM 93/3445 EF Kofnatekja mikil í eyjunum; fólk ráðið til að veiða og reita upp á hlut María Magdalena Guðmundsdóttir 37361
08.07.1975 SÁM 93/3583 EF Flekaveiðar við Drangey, sig í Drangey, speldaveiði, strengjaveiði; verkun á Drangeyjarfugli; tómstu Gunnar Guðmundsson 37363
08.07.1975 SÁM 93/3584 EF Flekaveiðar við Drangey, sig í Drangey, speldaveiði, strengjaveiði; verkun á Drangeyjarfugli; tómstu Gunnar Guðmundsson 37364
15.07.1975 SÁM 93/3590 EF Flekaveiðar; hákarlaveiðar á lagvað, lýsing á lagvað; hákarlamið og hákarlaveiðar; frásögn af metvei Sveinn Jónsson 37414
15.07.1975 SÁM 93/3591 EF Framhald um hákarlaveiðar; frásögn af metveiði: 84 hákarlar; nýting hákarls Sveinn Jónsson 37415
07.08.1975 SÁM 93/3608 EF Drangeyjarferðir, dvölin þar og fleira í sambandi við flekaveiðar Hjörtur Benediktsson 37501
09.08.1975 SÁM 93/3617 EF Flekaveiðar við Drangey, undirbúningur þeirra á veturna, lýsing á flekakefli og keflabandi Guðrún Kristmundsdóttir 37583
09.08.1975 SÁM 93/3618 EF Drangeyjarfugl, verkun og nýting; verslun með fugl, stundum greitt með taglhári, brúnt hrosshár var Guðrún Kristmundsdóttir 37585
11.11.2000 SÁM 02/4006 EF Álfaborgir eru fyrir neðan hús Ómars og hann trúir alveg að það sé þar, vegna þess að eftir að hann Ómar Lúðvíksson 39015
11.11.2000 SÁM 02/4006 EF Ómar segir frá því er hann veiddi þrjár gæsir með haglabyssu, eftir að hafa reynt að veiða þær með g Ómar Lúðvíksson 39016
29.11.2001 SÁM 02/4010 EF Sagt frá Hrólfi Hraundal og hermt eftir honum segja sögu af gæsaveiðum Ingi Hans Jónsson 39052
17.08.1985 SÁM 93/3472 EF Rjúpnaveiði í Borgarfirði, framhlaðningar, forhlað, hvellhetta; rjúpnasala, rjúpnasnörur. Hann fer y Ingimundur Kristjánsson 40797
17.08.1985 SÁM 93/3472 EF Spjallað um fuglaveiði; gæs og endur. Veiðiaðferðir. Upptakan hættir skyndilega í miðri frásögn, en Ingimundur Kristjánsson 40798
2009 SÁM 10/4218 STV

Nytjar af fýl. Mikið af fýl/múkka, varpið datt niður um tíma en er að koma til núna

Guðjón Bjarnason 41138
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Um fuglaveiði við og í Drangey; taldir upp formenn í Drangeyjarveiði; ástæður þess að veiðarnar minn Árni Kristmundsson 41171
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 032 Hjörtur talar um fuglaveiðar og jarðir í eyði. Hann segist aldrei hafa orðið var við reimleika. Hjörtur Teitsson 41760
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Um Þorlák, sem var vinnumaður á ýmsum stöðum í Suðursveit. Var um tíma á Reynivöllum, en þar var góð Torfi Steinþórsson 42518
27.10.1994 SÁM 12/4231 ST Mikið tré rak á Breiðamerkurfjörur á stríðsárunum. Breiðamerkurfjara var í eigu Fells, en Breiðamerk Torfi Steinþórsson 43488
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá þegar farið var á mávsungaveiðar. Segir frá hvernig þeir voru verkaðir og bornir fram. Skúli Björgvin Sigfússon 43738
09.07.1965 SÁM 90/2266 EF Saga eftir Páli Bergssyni um rjúpnaveiði, veiddi 89 rjúpur Björn Runólfur Árnason 43927
1971 SÁM 93/3747 EF Hafliði Halldórsson segir frá bjargsigi og banaslysum við bjargferðir. Hafliði Halldórsson 44201
1971 SÁM 93/3748 EF Hafliði Halldórsson segir frá björgunarferð sem hann fór ásamt fleiri mönnum eftir bát sem skilaði s Hafliði Halldórsson 44202
1971 SÁM 93/3748 EF Hafliði Halldórsson segir frá kofnatekju í Látrabjargi. Hafliði Halldórsson 44203
1971 SÁM 93/3748 EF Framhald af frásögn Hafliða Halldórssonar af björgun sem hann fór eftir mönnum á bát sem skilaði sér Hafliði Halldórsson 44209
1971 SÁM 93/3750 EF Jóhannes Jónsson fer með vísu (upptakan er óskýr þar sem einnig heyrist í öðru viðtali). Jóhannes Jónsson 44220
10.09.1975 SÁM 93/3781 EF Pétur lýsir hvernig Drangeyjarfugl var keyptur frekar en veiddur af fólkinu á bænum á hverju vori. H Pétur Jónasson 44290
10.09.1975 SÁM 93/3781 EF Pétur lýsir hvernig fólk varðveitti taglhár eða hrosshár og bjuggu til snörur. Pétur Jónasson 44291
11.09.1975 SÁM 93/3787 EF Spurt er um hvort mikið af Drangeyjarfugli hafi komið í Svarfaðardal en það kom dálítið af honum þeg Sveinbjörn Jóhannsson 44344
14.09.1975 SÁM 93/3789 EF Sigurður segir frá veiðum á Drangeyjarfugli en það kom mikið af honum á Þverá. Hann segir frá því hv Sigurður Stefánsson 44365
16.09.1975 SÁM 93/3791 EF Spurt er um hvort Drangeyjarfugl hafi komið á Velli en það var keypt mikið af Drangeyjarfugli samkvæ Haraldur Jónasson 44382
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Guðmundur hefur aldrei róið í hákarl, en verið aðeins á sjó; síðan rætt um veið við Drangey og Drang Guðmundur Árnason 44438
23.06.1982 SÁM 94/3865 EF Sáuð þið eitthvað af dýrum til að skjóta? sv. Það voru músdýr og önnur dýr náttulega but það var mj Þórarinn Þórarinsson 44573
20.06.1982 SÁM 94/3880 EF Þú varst að tala um veiðarnar áðan. Geturðu ekki sagt mér meira frá þeim, ef við byrjum á vetrarveið Einar Árnason 44661
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Sagt frá allskonar veiði, rjúpnaveiðar, minka- og refaveiði, fiskveiði í ám og vötnum, álaveiði og e Jón M. Guðmundsson 45077
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Fuglaveiðar og fiskveiðar í Mosfellssveit: anda- og gæsaveiði, engin rjúpnaveiði; veiði í Leirvogstu Guðmundur Magnússon 45102
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Eitt sinn voru 33 í jólamat á Brúarlandi; hangikjöt borðað á jólunum; spurt um rjúpnaveiði og það le Tómas Lárusson 45134

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 15.01.2020