Hljóðrit tengd efnisorðinu Veður

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.11.2001 SÁM 02/4010 EF Helgi segir sögu af því þegar hús fauk af grunninum og svo aftur til baka Ingi Hans Jónsson 39050
06.02.2003 SÁM 05/4087 EF Viðmælendur segja frá veðurfari á heiðinni þegar farið er í göngur. Það er sagt að það sé alltaf got Páll Pétursson, Páll Gunnar Pálsson, Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44061
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Viðmælendur segja frá því hvernig þoka getur tafið þá á göngunum; þeir segja líka frá því hvað gert Páll Pétursson, Páll Gunnar Pálsson, Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44065
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Viðmælendur lýsir fatnaði við göngurnar en þá er mikilvægt að klæðast vel. Páll Pétursson, Páll Gunnar Pálsson, Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44067
01.04.2003 SÁM 05/4091 EF Heimildamaður segir frá svo rosalegu óveðri að skorteinninn fauk af húsinu. Bókahilla var sett fyrir Ragnar Borg 44095
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Frh. af SÁM 05/4091 - Heimildamaður segir frá svo rosalegu óveðri að skorteinninn fauk af húsinu. Bó Ragnar Borg 44096
20.06.1982 SÁM 94/3881 EF En þú varst að tala um íslensku orðin yfir veðrið. Þið hafið haft annars konar veður, þrumur? sv. J Einar Árnason 44671
1994 SÁM 95/3911 EF Binna segir frá trjáskaðaveðri sem eyðilagði tré í Fagrahvammi; sjálfri finnst henni að það eigi ekk Brynhildur Jónsdóttir 44949
02.05.2002 SÁM 99/3920 EF Auður segir frá samheldni og hjálpsemi sveitunga í Mosfellssveit, t.d. í vondum veðrum. Auður Sveinsdóttir Laxness 44989
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður segir frá fyrstu seinni leit sem hún starfaði sem ráðskona í. Telur upp hverjir með vo Guðrún Kjartansdóttir 45608
25.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður heldur áfram að segja frá leitum og snjóbyl sem gerði, lýsir hvernig, hvar og hvað var Guðrún Kjartansdóttir 45610
15.09.1972 SÁM 91/2780 EF Hjálmur segir frá forlögum og hvernig draumur boðaði haglél Hjálmur Frímann Daníelsson 50007
27.09.1972 SÁM 91/2787 EF Magnús talar um draumar og draumtákn, einkum fyrir veðri og góðum afla. Magnús Elíasson 50099
28.09.1972 SÁM 91/2789 EF Skúli segir frá hundi sem kölluð var Þrumutíkin. Boðaði lát Hallgríms nokkurs nágranna föður Skúla. Skúli Sigfússon 50133
28.09.1972 SÁM 91/2789 EF Skúli segir sögn af Bjarna nokkrum sem lést í þrumuveðri. Saga sem kemur upp í umræðum um Írafells-M Skúli Sigfússon 50137
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Sigurður segir frá stúlku sem kom fram í draumum hans, og þýddi það alltaf að hann lenti þá vondu ve Sigurður Pálsson 50246
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður segir frá draumartrú sem hann hefur trú á, m.a. hvernig honum dreymdi fyrir afla. Stundum dre Þórður Bjarnason 50267
12.10.1972 SÁM 91/2799 EF Gamansaga um Kristján Geiteying, þegar hann var að smíða járn. Lárus Nordal og Anna Nordal 50327

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 30.06.2020