Hljóðrit tengd efnisorðinu Umskiptingar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Umskiptinga vill heimildarmaður ekki tala um. Allir sem voru eitthvað skrítnir voru taldir vera umsk Elín Árnadóttir 2162
06.07.1965 SÁM 85/276 EF Sagan af Hólmfríði hossinborg Sveinn Bjarnason 2289
11.09.1967 SÁM 88/1706 EF Huldukona tók mennskan dreng, hann beið þess aldrei bætur. Vigfús, sonur Bjarna Thorarenson, giftis Guðrún Jóhannsdóttir 5625
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Huldukona tók mennskan dreng, hann beið þess aldrei bætur. Mikill flækingur var á Vigfúsi. Hann skil Guðrún Jóhannsdóttir 5626
23.09.1970 SÁM 90/2326 EF Samtal um bænir og signingar. Heimildarmaður telur líklegt að fólk hafi farið með bæn áður en það fó Guðrún Filippusdóttir 12682
25.11.1970 SÁM 90/2353 EF Saga af telpu sem hvarf Þuríður Kristjánsdóttir 13010
10.07.1970 SÁM 91/2362 EF Hjalti Guðmundsson í Nessveitinni var talinn umskiptingur, hann var mjög minnugur og næmur Guðmundur Árnason 13150
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Haldið áfram að segja frá Hjalta Guðmundssyni sem var undarlegur í háttum og tilsvörum. Guðmundur Árnason 13151
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Móðir heimildarmanns var ófrísk og dreymdi konu, sem hafði verið mennsk fædd, en tekin af huldufólki Ásgerður Annelsdóttir 14042
08.07.1977 SÁM 92/2753 EF Drengur hvarf, Grásteinn kemur við sögu Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir 16801
11.08.1969 SÁM 85/186 EF Spurt um umskiptinga Guðný Árnadóttir 20417
09.09.1969 SÁM 85/351 EF Um trú á umskiptinga Jóhanna Erlendsdóttir 21351
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Um umskiptinga Guðný Jóhannesdóttir 22402
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Sögn um umskipting Guðlaug Andrésdóttir 22422
05.07.1970 SÁM 85/440 EF Sagt frá umskiptingum, þar kemur fram vísan: Púkabóli er ég úr Salómon Sæmundsson 22453
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Sagt frá umskiptingum og löngun huldufólks til að ná í mennsk börn; krossmark Steinunn Eyjólfsdóttir 22569
11.07.1970 SÁM 85/454 EF Minnst á umskiptinga og krossa yfir ungbörnum Elías Guðmundsson 22605
07.07.1970 SÁM 85/476 EF Umskiptingar Sigrún Guðmundsdóttir 22736
24.07.1970 SÁM 85/476 EF Minnst á umskiptinga Elín Gunnlaugsdóttir 22753
27.07.1970 SÁM 85/480 EF Umskiptingar Ingibjörg Árnadóttir 22810
29.07.1970 SÁM 85/483 EF Spurt um umskiptinga og krossmörk Játvarður Jökull Júlíusson 22846
29.07.1970 SÁM 85/485 EF Spurt um umskiptinga, neikvætt svar Jón Daðason 22867
30.07.1970 SÁM 85/486 EF Spurt um trú á umskiptinga og Þorpa-Guddu Jens Guðmundsson 22876
31.07.1970 SÁM 85/493 EF Krossað fyrir bæjardyr og yfir vöggur; umskiptingar Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22966
01.08.1970 SÁM 85/495 EF Spurt um umskiptinga Friðbjörn Guðjónsson 23039
02.08.1970 SÁM 85/497 EF Tökum á tökum á Ingibjörg Jónsdóttir 23080
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Umskiptingar Guðrún Finnbogadóttir 23219
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Sagt frá Hjálmari gogg sem álitinn var fyrirmynd Jóns Thoroddsen að Hjálmari tudda; Hjálmar var af s Guðrún Finnbogadóttir 23220
10.08.1970 SÁM 85/519 EF Signing, ferðaundirbúningur, fyrirbæn, trú á krossmarkið í sambandi við hús og báta; krossað var yfi Ásgeir Erlendsson 23388
12.08.1970 SÁM 85/525 EF Átján barna faðir í álfheimum og ótti við umskiptinga Þórður Guðbjartsson 23490
19.08.1970 SÁM 85/538 EF Krossað yfir börn; umskiptingar Vagn Þorleifsson 23680
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Spurt um umskiptinga Helga María Jónsdóttir 24395
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Tökum á tökum á Helga María Jónsdóttir 24396
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Tökum á tökum á Þórður Halldórsson 24401
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Krossað yfir vöggur svo börnin yrðu ekki umskiptingar og frásögn um það; Tökum á ekki má Sigríður Gísladóttir 24496
16.09.1970 SÁM 85/591 EF Umskiptingar Guðmundur Ragnar Guðmundsson 24643
1964 SÁM 92/3147 EF Sagan af átján barna föður í álfheimum Friðfinnur Runólfsson 28260
1964 SÁM 92/3147 EF Tökum á tökum á Friðfinnur Runólfsson 28261
19.07.1965 SÁM 92/3207 EF Umskiptingur Sigurlaug Sigurðardóttir 29069
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Barnaólán og sögur af börnum. (vantar upphaf). Dómsdagur. Beðið dómsdags á Seyðisfirði. Umskiptingar Sigríður Jakobsdóttir 41382

Úr Sagnagrunni

50 Áttræður umskiptingur Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. 2 bindi (Leipzig: J. C. Hinrichs, 1862-1864), I, 41; Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. 6 bindi. Rits. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. (Reykjavík: Þjóðsaga, 1954-1961), I, 41. MS: Lbs 531,39.
51 Umskiptingurinn í Sogni Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. 2 bindi (Leipzig: J. C. Hinrichs, 1862-1864), I, 41-42; Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. 6 bindi. Rits. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. (Reykjavík: Þjóðsaga, 1954-1961), I, 42. MS: Lbs 531, 40.
52 „Tökum á tökum á“ Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. 2 bindi (Leipzig: J. C. Hinrichs, 1862-1864), I, 43-44; Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. 6 bindi. Rits. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. (Reykjavík: Þjóðsaga, 1954-1961), I, 42-43. MS: Lbs 531, 4; 531, 65; 416, 389; 534, 116.
53 Guðlaugur á Hurðarbaki Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. 2 bindi (Leipzig: J. C. Hinrichs, 1862-1864), I, 44; Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. 6 bindi. Rits. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. (Reykjavík: Þjóðsaga, 1954-1961), I, 43. MS: Lbs 531, 39.
54 Átján barna faðir í Álfheimum Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. 2 bindi (Leipzig: J. C. Hinrichs, 1862-1864), I, 42-43; Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. 6 bindi. Rits. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. (Reykjavík: Þjóðsaga, 1954-1961), I, 43-44. MS: Lbs 531, 61; 514, 134; 414, II 58; 534, 117.
55 Barnsvaggan á Minniþverá Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. 2 bindi (Leipzig: J. C. Hinrichs, 1862-1864), I, 44-45; Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. 6 bindi. Rits. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. (Reykjavík: Þjóðsaga, 1954-1961), I, 44. MS: Lbs 531, 40.
56 Séra Jón Norðmann Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. 2 bindi (Leipzig: J. C. Hinrichs, 1862-1864), I, 45; Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. 6 bindi. Rits. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. (Reykjavík: Þjóðsaga, 1954-1961), I, 45. MS: Lbs 531, 38.
1084 Brjóstmylkingur úr álfheimum Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. 6 bindi. Rits. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. (Reykjavík: Þjóðsaga, 1954-1961), VI, 32. MS: Lbs 541 4to.
1571 Hættir huldufólks Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. 6 bindi. Rits. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. (Reykjavík: Þjóðsaga, 1954-1961), III, 5-6. MS: Lbs 538,9.
1688 Umskiptingar Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. 6 bindi. Rits. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. (Reykjavík: Þjóðsaga, 1954-1961), III, 73. MS: Lbs allrah. nr. 347.
1702 „Tökum á“ Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. 6 bindi. Rits. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. (Reykjavík: Þjóðsaga, 1954-1961), III, 83. MS: Lbs 534,116.
1703 Álfar skila barni Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. 6 bindi. Rits. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. (Reykjavík: Þjóðsaga, 1954-1961), III, 83-84. MS: Lbs 420,29.
2293 Konurnar með umskiptinginn Oddur Björnsson, Þjóðtrú og þjóðsagnir. Rits. Jónas Jónasson. 2. útgáfa, aukin. Rits. Steindór Steindórsson (Akureyri: Bókaforlag Odds Björnssonar, 1977), 134.
3016 Umskiptingar 1606 Huld, rits. Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson, Ólafur Davíðsson, Pálmi Pálsson og Valdimar Ásmundsson, önnur útgáfa (Reykjavík: Sæbjörn Jónsson, 1935-36; fyrsta útgáfa: 1890-98), II, 190.
4348 Skiptingar Sigfús Sigfússon, Íslenskar þjóðsögur og sagnir. 11. Bindi; 2. útgáfa. Rits. Óskar Halldórsson og fl. (Reykjavík: Þjóðsaga hf.,1982-1993), III, 136.
4349 Þáttur af Halldóri Hómer og Klúku-Gvendi Sigfús Sigfússon, Íslenskar þjóðsögur og sagnir. 11. Bindi; 2. útgáfa. Rits. Óskar Halldórsson og fl. (Reykjavík: Þjóðsaga hf.,1982-1993), III, 136-142.
4350 Stelpan að Býjarskerjum Sigfús Sigfússon, Íslenskar þjóðsögur og sagnir. 11. Bindi; 2. útgáfa. Rits. Óskar Halldórsson og fl. (Reykjavík: Þjóðsaga hf.,1982-1993), III, 142-144.
4351 Sagan af Hólmfríði Hossenborg Sigfús Sigfússon, Íslenskar þjóðsögur og sagnir. 11. Bindi; 2. útgáfa. Rits. Óskar Halldórsson og fl. (Reykjavík: Þjóðsaga hf.,1982-1993), III, 144-145.
4352 Saga af umskiptingi Sigfús Sigfússon, Íslenskar þjóðsögur og sagnir. 11 bindi; 2. útgáfa. Rits. Óskar Halldórsson og fl. (Reykjavík: Þjóðsaga hf.,1982-1993), III, 145-148.
4353 Upp er komin tyllitá Sigfús Sigfússon, Íslenskar þjóðsögur og sagnir. 11. Bindi; 2. útgáfa. Rits. Óskar Halldórsson og fl. (Reykjavík: Þjóðsaga hf.,1982-1993), III, 148-149.
4672 Ásgrímur á Hjallkárseyri Þorsteinn Erlingsson, Þjóðsögur Þorsteins Erlingsonar. (Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðjan, 1954), 32-33.
4721 Umskiftingurinn Þorsteinn Erlingsson, Þjóðsögur Þorsteins Erlingsonar. (Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðjan, 1954), 180-185.
6238 Huldufólkið í Litla - Botni, 3 af 4. Guðni Jónsson, Íslenskir sagnaþættir og þjóðsögur. 12 bindi (Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1940-1957), IV, 120-121.
6574 HREKKJALÓMAR. Þáttur af Sturlu ráðsmanni: 6. Nautið Þorsteinn M. Jónsson, Gríma hin nýja. 10 bindi (Reykjavík, Bókaútgáfan Þjóðsaga,1964-1965), II, 183.
7159 Sagnir um umskiptinga. Jón Þorkelsson, Þjóðsögur og munnmæli. 2.útgáfa (Reykjavík: Bókfellsútgáfan, 1956), 336-339.
8514 Umskiptingurinn á Hörðaskála Einar Guðmundsson, Íslenskar þjóðsögur, 5 bindi. 2. útgáfa (Reykjavík: Leiftur, 1932), IV, 43-44.
8536 Umskiptingur og vinnumaður Einar Guðmundsson, Íslenskar þjóðsögur, 5 bindi. 2. útgáfa (Reykjavík: Leiftur, 1932), V, 63-66.
9077 Átján barna faðir í álfheimum Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. 6 bindi. Rits. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. (Reykjavík: Þjóðsaga, 1954-1961), III, 73-74. MS: Lbs 534,117.
9078 Fimmtíu barna faðir Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. 6 bindi. Rits. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. (Reykjavík: Þjóðsaga, 1954-1961), III, 74. MS: Lbs 538,9.
9260 Hjálmar goggur Helgi Guðmundsson, Vestfirzkar sagnir. 3 bindi (Reykjavík, Bókaverslun Guðmundar Gamalíelssonar, 1933-1937), I, 354-361.
9453 Umskiptingar Helgi Guðmundsson, Vestfirzkar sagnir, II (Reykjavík, 1933-1937), 347-349
10069 Frá Sæunnarstaða-Jóni og Eyingum Oddur Björnsson. Þjóðtrú og þjóðsagnir. Rits. Jónas Jónasson (Akureyri: Bókaforlag Odds Björnssonar, 1908), 107; Oddur Björnsson, Þjóðtrú og þjóðsagnir. Rits. Jónas Jónasson. 2. útgáfa, aukin. Rits. Steindór Steindórsson (Akureyri: Bókaforlag Odds Björnssonar, 1977), 105-109.

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014