Gamla fólkið í Grindavík

Safnaðarheimili. Ragnar, Alice, Þórhallur og kona hans spila á spil. Starfskonur, Sóla og Gerða. Matta í Hraunteigi, Kiddi í Bergi, Bagga í Höfn. Fjórir heiðursmenn spila, Árni í Teigi, Sigurgeir í Hlíð, Jón í Baldurshaga og Jón Dan.
Jón Gíslason (óskýrt). Við hliðina á honum situr Jón Dan. Spila á spil.
Þórhallur Einarsson og Valdi. Heiða, -landi (óskýrt). Valdi í Felli.
Valdi í Felli, Sigga í Felli. Jón í Ártúni og Dagga. Eru að spila við Imbu og Magnús.
Vala.
Guðrún í Tungu.
Kiddi í Bergi að fá sér í pípu.
Matta.
Magga í Bergi og Bagga í Höfn. Spila á spil.
Inga í Heimalandi.
Ása Lova (Lóa), Gerða Hammer, Sæja, Sóla.
Jón segir frá spileríinu, spila vist.
Ónafngreind kona (veit ekki).
Ónafngreindur maður (veit ekki).
Valdi.
Þórhallur og Jón Dan. Þórhallur hefur komið alltaf nema einu sinni, síðan það byrjaði. Jón Dan, aðra hvora helgi. Spilað annan hvern fimmtudag. Spjallað um spilið. Vist, Kani. Styrktaarfélag öldunga/aldraðra standa fyrir þessu. Elsti borgarinn sem var þarna: Árni Guðmundsson, 93/94 ára.
Árni Guðmundsson. Spilar við Jón Dan, Jón Gíslason, Sigurgeir í Hlíð.
Jón Dan.
Jón Gíslason.
Sigurgeir í Hlíð.
Kammeratar að spila.
Magga.
Ragnar spurður út í spilin sem hann er með. Er að spila Hálfa með félögum.
Sæunn spurð út í starfsemina. Stofnað 28. febrúar 1982. Haldið 1 sinni á hálfum mánuði. Mjög góð aðsókn. Ánægjulegt starf. Spilamennska, föndur, haust f. jólin. Fólk vill heldur spila, þegar það kemur saman. Stendur yfir frá 2-5 hverju sinni.
Dömurnar í eldhúsinu, Gerður og Rósa.
12.02.1984
Ólafur Rúnar Þorvarðarson
Ólafur Rúnar Þorvarðarson
Viðtöl Ólafs Rúnars Þorvarðarsonar

Uppfært 21.05.2015