Magnús Hafliðason á Hrauni

Grímstaðavör við Ægisíðu þar sem rabbað verður við Magnús
Bessastaðir
Bessastaðir og svo sjórinn svo langt sem auga eigir 
Bessastaðir Keilir  Reykjanesfjallgarðurinn, Fagradalsfjall og krísuvíkurhálsinn Keilir -  Dyngjan -Græna dyngja og Trölla dyngja -
Grásleppukarlar, grásleppunet og lúða 366 pund
Notuðust ekki við teina heldur drógu allir hásetarnir upp bátana
Trilla, seglskúta, mótorbátar
Það er að koma trilla.
Eru að koma bátnum upp úr sjónum og setja undir hann grind og setja hann upp. 
Veiddu grásleppu í vor. Ekki mikið að hafa.
Grásleppuveiðar voru stundaðar til að fá beitu fyrir þorskinn.
Var alla ævi til sjós og formaður líka.
Lenti í hrakningsveðrinu, aldrei eins fljótur að hvessa.  Þá var Gísli bróðir hans með skipið.
Voru um tvo tíma í land og að sjálfsögðu urðu þeir að berja.
Alveg hættur að fara til sjós.
Hvað er svo Magnús orðinn gamall?
Stórlúða á Tangahrauni á sumrin.
Fyrsta sjóferðin var þegar hann var 6 ára og alltaf var hann sjóveikur. Það varð að róa.
Áraskipin voru skemmtileg með góðum mannskap.
Grindavíkurskipin voru öðruvísi byggð.
Flugdagur í dag.
Refaveiðar, Selatangar, rústir.
Seinasti formaðurinn það var Reynir heitinn í Höfða á Vatnsleysuströnd.
Útdragið. Róið á Töngunum.
Aðbúnaður, hlaðnar tóftir. Mosi og næðingur. Draugurinn Dranga Tómas. Reynir sagði frá draugnum.
Refaskytta veiddi margar fullorðnar tófur.
Saga af refaskytteríi.
Notuðu spil (snúning spil úr tré) til að draga bátana. Dóri smíðaði þetta
Grásleppuverkun. Gömul grásleppa er góð og ef hún er vel verkuð.
Séra Oddur lést þegar Magnús var á þriðja ári. skýrði hann ekki 
Séra Brynjólfur heitinn Gunnarsson
Tanga Tómas og ljós sem birtist honum. Ekkert orðið var við huldufólk. nema eina konu sem hann  sá en vissi þó ekki hvort var huldukona.  
Ræða um það sem ber fyrir augu. Sjá reykinn í Svartsengi, fjalla um veðráttuna, Bessastaði, Keili og Fagradalsfjall.
Samkomur fyrir fólkið eru helst á fimmtudögum.
19.09.1983
Magnús Hafliðason
Ólafur Rúnar Þorvarðarson
Viðtöl Ólafs Rúnars Þorvarðarsonar

Uppfært 20.05.2015