Minningar frá Húsavík og Reykjavík

Herdís Egilsdóttir er fædd og uppalin á Húsavík, 18. júlí, 1934. Foreldrar hennar. Faðir hennar, Egill Jónasson, hagyrðingur. Móðir hennar, Sigfríður Kristinsdóttir, ættuð úr Skagafirði. Segir frá helstu störfum föður hennar, á Húsavík. Hraunkot í Aðaldal, faðir hans. Hraunkotsætt. Foreldrar hennar. Á sjó. Kaupfélagið. Pakkhús. Laxárvirkjun, Gljúfrabú, Húsavík. Laxárdalur. Búskapur. Nefnir systkini hennar. Hraunkot, Húsavík.
Segir frá fyrstu minningum frá Húsavík. Fram að 5 ára aldri, nefnir hús, “Snæland”. Foreldrar hennar. Fólk. Nefnir bakka á Búðará. Talar um ána, nefnir Botnsvatn, Reykjaheiði, sjóinn. Áin núna, Húsavík. Fjara, varnargarður, öldur. Nefnir móður sína. Annar heimur. Náttúran. Lék sér, “Konungur sjávarins”, stórar öldur, lýsir. Nefnir vinkonu sína. París, leikur.
Minningar og lýsingar frá fleiri barnaleikjum og öðru. Gamla Samkomuhúsið. Herdís, “Fjórbolt”. “Yfir”, fleiri. Herdís nefnir dúkkur og dúkkulísur. Prógröm. Bíó á Húsavík, þegar Herdís var lítil. Vernharður Bjarnason nefndur. Leikarablöð. Barnabörn Þórhalls Sigtryggssonar, kaupfélagsstjóra, nefnd. Mágkona Herdísar var dóttir hans. Nefnir “Formannshús”, bærinn. Nefnir börnin, Reykjavík, vorið.
Talað um Herdísi og vinkonu hennar. Lýsir leik, gönguferð út fyrir Húsavík. Ímyndunaraflið.
Herdís segir frá einu, sem var gaman. Nefnir heimili þeirra. Bryggjan, síldarbrunnur, bakki. Nefnir tröppur og húsið. Að sópa.
Herdís og vinir hennar syntu í sjónum. Mæður fóru með börn sín suður fjöru. Nefnir sjóinn. Norðan við, hafnargarður, saltað á plönum, sjórinn. Nefnir rauðsprettu. Nefnir síldarbáta. Land. Heitar uppsprettur í bakkanum. Sturta. Nefnir mæður þeirra. Hægt að renna sér, bakkinn, fjaran, snjóhús. Nefnir síldina, gaman. Litlir bátar. Gaman að salta í tunnur.
Herdís Egilsdóttir ræðir um skólagöngu. Byrjaði 7 ára. Fór í 8 ára bekk. Nefnir skólann og sjálfa sig. Hún hafði fengið sjúkdóm, um hávetur. Nefnir mömmu hennar. Eldhólf, eldavél. Talar um sjálfa sig. Þórdís Ásgeirsdóttir, kona Bjarna Benediktssonar, á Húsavík, Garðarsbraut. Þórdís, súrmjólkurgerill, súrmjólk. Herdís, nýmeti. Fiskur, kjöt. Margar vikur. Herdís og mamma hennar.
Súrmjólkurgerill. Herdís jafnaði sig.
Herdís ræðir um hana sjálfa. Nefnir vanmátt og kvíða. Nefnir foreldra sína og sjálfa sig. Herdís, hin hliðin, sjálfstæð, þrjósk, nefnir tilsögn og skólann. Nefnir móður hennar, vildi ráða. Herdís vildi gera hlutina á sin hátt. Nefnir foreldra sína, tvennt sem hún hefur frá þeim, kúplar yfir.
Herdís byrjar 7-8 ára í skóla. Talar um kennara. Fyrsti kennarinn, Jóhannes Guðmundsson. Þau urðu miklir vinir, skólinn, góður maður, segir frá. Eiríkur Stefánsson, afi Eiríks poppara/rauða (Haukssonar), kennari. Kom frá Akureyri. Herdís lenti í bekk hjá honum. Sigurður Gunnarsson, skólastjóri, kenndi Herdísi. Tímarnir, Sigurður, Herdís. Hún talaði mikið í tímunum. Nefnir stelpu. Herdís, fjörug.
Talar um skólahúsið. Staðsetning, nefnir nýja skólahúsið. Flutt. Lýsir húsinu, timburhús. Nefnir hótel. Nefnir skólann.
Nefnir söng. Séra Friðrik, barnakórinn. Lýsir séra Friðriki, upprifjun. Dönsk kona. Prestshúsið og spítalinn. Hún kenndi dönsku, Gagnfræðiskólinn. Hann kenndi einnig. Prestsstörf, yrkti. Textar fyrir kórana á Húsavík. Karlakórinn Þrymur. Samkomuhúsið á Húsavík. Söngur og krakkar. Uppákoma, frásögn. Séra Friðrik. Herdís og vinkona hennar. Neðri kjálkar úr kindum. Nefnir foreldra þeirra. Nefnir séra Friðrik. Ljótur, asnalegur leikur. Húsavík.
Söngur, barnakór, hátíðir í skólanum. Sigurður Gunnarsson, stúka, söngur. Mikil músík á Húsavík í gamla daga. Nefnir leiklistina. Samkomuhús, bíó. Veturinn. Talar um samkomur, Slysavarnarfélagið, Kvenfélagið, félög, iðnaðarmenn. Konur/stúlkur. Talar um leikfélagið. Heil ætt kennd við Flóvent. Nefnir Sigurð (eftirnafn?). Pabbi hennar lék í leikfélaginu. Leikrit. “Maður og kona”, Jón Thoroddsen. Kennari á Húsavík nefndur. Prestur, séra Sigvaldi. Brynjólfur Jóhannesson. Talar um pabba sinn, segir frá sýningu.
Nefnir titla á leikritum. “Lénharður fógeti”, “Skugga-Sveinn”, “Gullna hliðið”, danskur söngleikur - “Ævintýri á gönguför”, “Nitouche”. Sigurður Hallmarsson, Ingimundur. Nefnir gestaleikrit, “Nitouche”. Ísafjörður, Sigrún Jónsdóttir nefnd. Herdís og krakkar, bakdyr, nefnir leikarana og búningsherbergi. Nefnir Sigrúnu Jónsdóttur og leiktjöld. Faðir Herdísar, formaður leikfélagsins. Herdís, á fremsta bekk.
Minningar. Ári á undan í Gagnfræðaskólanum. Nefnir bíómynd, bönnuð börnum innan 14 ára. Nefnir frænkur sínar, bjuggu hjá þeim í 3 vetur. Voru að austan. Leirhöfn, Sigurðarstaðir, Raufarhöfn. 3 vetur í skólanum. Plásslítið, stofa, Herdís, foreldrar hennar. Herdís, 13 ára, bekkjarfélagar, 14 ára. Venni nefndur, filma. Of ung. Skólastjóri Gagnfræðaskólans, Ásgeir Benediktsson nefndur. Herdís, krakkar og bíómynd. Venni nefndur. Herdís.
Herdís segir frá annarri minningu. Spennt fyrir píanóum og orgelum. Nefnir foreldra sína og heimili. 3 píanó á Húsavík. Samkomuhúsið. Gamall maður, umsjónarmaður Samkomuhússins. Herdís, lyklar. Lýsir því, þegar hún fór inn í Samkomuhúsið. Nefnir salinn. Píanó. Dásamlegt að vera þarna, spila. Hún spilaði á skemmtunum á Húsavik. Spilaði 6-8 klukkutíma. Ævintýri, þakklát þessum manni. Herdís, galdraverkfæri. Hljóðfæri, fyrri maður Herdísar, bílaaðdáandi, bíll, útlönd. Nefnir píanó. Hljóðfæri, fullorðin kona.
Lánsöm að lenda í kennslu. Hún spilaði undir söng, leikrit. Sungið mikið í Ísaksskóla.
Húsavík. Segir frá því, þegar hún fór á ball. Samkomuhúsið. Skólinn. Las einn bekk utanskóla. Nefnir foreldra sína. Laxárvirkjun. Hveravellir, ball. Nefnir sundlaug, dansað. Síldarböll, þegar hún var eldri. Skrautleg. Fór á böll með foreldrum sínum. Nefnir Samkomuhúsið, dans, skemmtanir. Leikþættir, böglauppboð, ball. Minningar frá balli. Hetjudáð. Strákarnir. Dömufrí. Nefnir mann. Þrjóska. Kjarkur.
Herdís varð aldrei fyrir einelti. Nefnir krakka. Snjór. Nefnir frænda sinn, segir frá, “lífvörður”.
Rifjar upp hverjir léku fyrir dansleik á þessum árum. Nefnir tvo menn, Marínó og bróður Jóhanns Björnssonar, listmálara og útskurðarmeistara. 2 harmonikur. Fikki á Halldórsstöðum, “Rósin”. Hann spilaði heilu böllin, harmonika. Minningar um Fikka og eitt ball. Danslög. “Ástardraumur” eftir Franz Liszt. Fólk. Nefnir helstu dansa, sem voru dansaðir. Valsar, tangó, skottís, rælar.
Frásögn Herdísar af óánægju sinni, í sambandi við dans fyrir fullorðið fólk. Aldrað fólk og ball. Spilaðir rælar, polkar, skottísar, gömlu dansarnir. Herdís talar um gömlu dansana “þeirra”. Dansað við í menntaskóla, gagnfræðaskóla, aldur. Óþarfi að hafa alla dansana svona. Nefnir nýju dansana, melódískir. Textar, bækur, söngvarar, Haukur Morthens. Bjarni Bö - hljómsveit, ball. Raggi 16 ára. Alfreð Clausen. Stórviðburðir. Samkomur, leikrit. Bærinn. Bjarni Bö, böll. Fólk, dans.
Gagnfræðaskólinn, segir frá. Engin tónmenntakennsla. Nokkrar manneskjur kenndu á hljóðfæri heima hjá sér. Íþróttir. Taflfundir á kvöldin. Spurningakeppnir. Músíklöngun. Menntaskólinn. 2 vetur í Gagnfræðaskólanum. 3, nefnir bekk. Vetur, hætti, nefnir frænku sína. Próf, menntaskólinn. Akureyri, próf upp í 4. bekk. Landspróf. Gagnfræðabekkurinn. Menntadeildin, 4. bekkur. Herdís, lesa heima 5. bekk. Franska, próf. 40-50 manns. 6. bekkur. Stúdent, 17 ára. 2 hópar, bekkjarsystkini.
Húsavík. Herdís segir frá föður sínum. Endalaust að yrkja. Herdís var oft á sumrin með krakkana þarna. Hún fór 16-17 ára suður. Stúdentspróf, Kennaraskólann. Pabbi hennar, eldhús, Herdís og mamma hennar nefnd. Að tala, ljóð. Nefnir móður sína. Pabbi hennar, krossgátur. Nefnir móður sína. Pabbi Herdísar, skemmtilegur. Talar um hann. Gerði drápur. Heilsa. Nefnir lækna, ljóð. Nefnir spítala lækni og Egil, frásögn. Herdís fer með vísu eftir pabba hennar. Talar áfram um pabba sinn, vísa.
Kveðskapur eftir föður Herdísar. Ferðataska. Nefnir ljóðabók og föður sinn. Ljóð, nefnir móður sína. Nefnir pabba sinn og vísu. Móðir hennar lést 1979, Hvassaleiti, Landspítalinn, veik. Afmæli Herdísar, 1979. Nefnir föður hennar. Talar um foreldra hennar. Pabbi hennar, mynd í ramma. Mamma hennar, hélt þessu uppi. Nefnir móður sína og föður. Pabbi hennar orti mikið á spítalanum. Nefnir móður sína, pabba sinn, ljóðin. Börnin, barnabörn. Bók. Sigurjón Jóhannesson, skólastjóri á Húsavík, bækurnar, vísur. Nefnir pabba hennar, 1989. Sigurjón. Ljóðabókin. Pabbi hennar. Bók, jól, páskar. Hallgrímur Pétursson, nefnir föður hennar.
Nefnir pabba sinn. Hann lék mikið, prógröm. Víða um land. Talar um góðan vin pabba hennar. Laugavegur 20 b, Klapparstígur. Síldarverksmiðjan á Húsavík, starf. Bjó hjá Herdísi og fjölskyldu, vinir. Pabbi hennar kom til hans, segir frá. Nefnir frænku mannsins. Maðurinn og pabbi Herdísar. Stofa, vín. Kvæði. Nefnir pabba sinn og frænku hans í Aðaldal. Reykjadalur. Hraunkotsmenn. Vinur hans, kirkja, konan. Nefnir umræðuefnið, konan.
Menn kunnu kvæði föður Herdísar vel. Nefnir föður sinn. Raufarhöfn. Síldarverksmiðja. Sumar. Nefnir föður sinn, fannst hræðilegt að vera þarna. Bjó til hræðilegt kvæði. Lag, “Blessuð sértu sveitin mín”. Herdís fer með kvæðið. Fólk lærði kvæðið. Nefnir Raufarhöfn. Nefnir mann, afi Vigdísar Grímsdóttur, Sigurður. Fer með kvæði eftir Sigurð. Nefnir pabba sinn og vísu. Fer með part úr vísunni. Nefnir Reykjavík, Raufarhöfn. Nefnir föður sinn.
Helgi Hálfdánarson og faðir Herdísar nefndir. Vinir. Helgi Hálfdánarson, ljóðaþýðandi og apótekari, var fyrir norðan í áratugi. Segir frá því hvernig þeir kynntust. Nefnir apótekið, yrkja. Töluðu mikið um íslenska tungu, málfar. Nefnir Helga. Forsetafrú/forsetning. Nefnir vísu, sem faðir hennar gerði. Sveinn Björnsson og Georgía (dönsk) nefnd, við stjórn. Fer með vísuna.
Segir frá því, þegar hún kom í Menntaskólann á Akureyri. Gísli Jónsson frá Hofi í Svarfaðardal. Gísli spurði Herdísi um vísuna um forsetninguna. Herdís, út úr skelinni. Menntaskólinn, langaði að spila. Skólameistarafrúin nefnd, Margrét Eiríksdóttir, Akureyri, kona Þórarins Björnssonar. Flygill. Herdís spilaði, nefnir konuna. Salur og stofur, píanó, spila. Gamla heimavistin. Strákur og danshljómsveit. 2 stákar. Herdís, spila, svartar nótur. Strákar í heimavistinni. Nefnir strák og sjálfa sig. Róbert Arnfinnsson, harmonika. Plata, Ragga Gísla. “Örn og Örlygur”, gáfu út bók eftir Herdísi, “Gegnum holt og hæðir”. 10-12 lög, textar.
Var aldrei öfundsjúk. Hlustaði á stráka að spila á skólaböllum. Herdís, strákur. Vinna, barir. Herdís, uppi á kolvitlausum tíma. “Dúkkulísurnar”, Grýlurnar”. Kvennahljómsveitir. Menntaskólinn. Heimavistarböll. Laxá, kerti, salur. Herdís spilaði, hinir sungu. Herdís spilaði fyrir fjöldasöngnum á sal. Björgvin Guðmundsson nefndur, kenndi. Kór. Kjallari, Akureyrarkirkja. Herdís, Björgvin Guðmundsson. Jón Norðfjörð, leikari. Leikrit, Menntaskólinn. Herdís, grínleikrit, “Spænsk fluga”. Leikhússtörf hefðu átt vel við Herdísi. Nefnir bróður sinn. Herdís, kenna, Húsavík. Leikfélagið. Leikrit.
Lýkur menntaskólanámi 1952, 17 ára. Fór ekki á dansleiki á Akureyri, bara á skólaböll. Man ekki eftir helstu hljómsveitum á Akureyri. Ingimar Eydal. 1952. Menntaskólinn, Akureyri. Herdís kemur til Reykjavíkur. Kennaraskólinn. Nefnir pabba sinn. Nefnir mann Bjargar Friðriksdóttur, Ingvar Þórarinsson, kenndi stærðfræði og fleira. Herdís, heim frá Akureyri, próf. Ingvar Þórarinsson, menntaskólinn, haust. Segir frá. Heimavistin, 2 vetur. Kenna, borga. Smá tal um Ingvar Þórarinsson.
Herdís kemur suður. Nefnir pabba hennar, spítali, haustið. Herdís, Kennaraskólinn. Vann fyrir sér. Vann í húsi. Herdís, Sólvallagata, Kennaraskólinn. Fæði. Húsnæði. Kennaraskólinn, menntaskólinn. Nefnir föður hennar. Stúdentadeildin, nefnir krakkana. Alvara að vera til. 1 vetur. Herdís, 18 ára, kennari. 2 menn minnisstæðir, sem kenndu þeim. Herdís talar um Brodda Jóhannesson, sálarfræði, lýsir honum, nefnir sjálfa sig og kennslu. Andstæða Brodda, Ísak Jónsson. Kenndi yngri barna kennslu. Herdís talar um Ísak Jónsson. Nefnir stúdenta. Praktískur. Talar um kennslu. Herdís, kennsla, Ísaksskóli, lítil börn, Ísak Jónsson. Herdís, staða um vorið.
Herdís fékk vinnu um sumarið hjá Einari Eiríkssyni frá Hvalnesi, frægur fyrir hlátur, nefnir útvarpsþátt og Stefán Jónsson. Einar Eiríksson, sérstakur maður. Sjötugur þetta vor, Herdís, rétt átján. Hún var ráðskona, hjá honum og bróður hans, og búðarstúlka, hann átti stóra búð. Herdís, sími, Einar. Ísak Jónsson, Herdís, Höfn í Hornafirði, allt land. Herdís, kenna, Ísak Jónsson. Ísak, kennarar. Herdís fór suður. Talar um Ísak, nefnir börnin. Jólaskemmtanir. Þakklátur. Kennarar. Ísak Jónsson, húskveðja í skólanum. Fjölskylda Ísaks. Herdís lærði pratkískustu hlutina af Ísaki Jónssyni.
Herdís las aldrei neitt í Kennaraskólanum. Vann mikið. Vaknaði klukkan sjö á morgnana, bók. Ekkert spurður út úr. Ísak Jónsson, skólinn, Herdís. Margir hafa spurt hana, af hverju hún valdi þetta starf, börn, en ekki hljóðfæri eða leiklist. Herdís útskýrir. Nefnir kennslu ungra barna, allt kemst að. Herdís, útrás fyrir áráttur hennar, skapandi þættir. Nefnir móður sína, hugvitssöm, sniðug, bjó til allt úr engu.
Herdís var 45 ár í Ísaksskóla. Rifjar upp. Nefnir kennslu, Grænaborg. 3 kennarar, 10 ár. Herdís passaði systkinabörn hennar, frá því hún var lítil stelpa. Bróðir hennar, 6 börn. Systir hennar, 9 börn, missti eitt (ath.) Systir hennar, Mývatnssveit. Herdís, börnin, leikir og íþróttir. Æfing undir kennsluna. Herdís, hamingja, ung, nefnir kennsluna, lífsstarf. Skólatíminn. Yfirvinna, launin. Hætti kennslu eftir 45 ár. Launaflokkur. Mývatnssveit, frænkur, barnabörn systur Herdísar. 16 ára. Reykjavík. Frænkur Herdísar unnu á bensínstöð, Reykjahlíð. Laun. Kennsla. Nefnir leiðréttingu. Kennaranámskeið. Hallormsstaðir, Egilsstaðir, kennarar, Austfirðir. Herdís. Talar um námskeiðið. Stjórn Kennarafélagsins. Herdís, tekjur. Konur, kenna, Ísaksskóli, laun, Herdís. Nefnir laun. Sumar, námskeið. Laun.
Talar áfram um kennsluna. Skólinn. Anton, skólastjóri. Ísak, látinn. 1974. Ísak lést 1963. Kennslan, eitthvað vantaði. Fræðsla, börn og þroski. Nefnir kennslu. Herdís segir frá hugmynd, sem hún fékk, árið 1974. Börn, land, fullorðið fólk. Eyja, gróðursvæði, Ísland. 2 ár, stúdentspróf, lærdómur. Nefnir börnin, gos og sjó. Surtsey. Jarðfræði. Fullorðið fólk, börn og gamalmenni. Eyja, gróðursprottin. Nefnir það, sem mest var varið í. Nefnir skip. Þörf, nauðsynlegt, vitlaust. Sjónvarp, rafmagn. Nauðsynjar. Land. Áhöfnin, skip. Herdís, að mata. Nefnir börnin, afi barns. Uppákomur á leiðinni, skyndihjálp. Herdís, móðir sonar, læknisfræði, bækur. Land, höfn. Örlaganorn. Brúin á Skeiðarársandi, áin.
Nefnir útskriftir, 12 sinnum, land, bekkur, skattaskýrslur. Lög. Mynt. Útflutningur, innflutningur. Hagvöxtur, verðbólga. Spítali. Nefnir börnin. Sjúkraskýli. Hafa efni á einhverju. Virkjun. Ættjarðarljóð, þjóðbúningar, fánar. Þjóðhátíðir. Ljóðin þeirra. Jarðarfararsálmur. Talar um skattaskýrlsur. Eyðublað. Nefnir börnin. Trúnaðarskjal, Herdís, börnin. Veturinn, skattaskýrslur, bekkur seinni veturinn. Landið. Börn, feður, konur, börn. Nefnir strák, börnin. Þau gerðu kort. Nefnir heimsóknir. Ár, dalur, í gamla daga, brýr.
Herdís, boð, Háskólinn í Charlottetown, Prince Edward Island. Toronto. Námskeið. Efni, fimm bækur, Halldóra, dóttir Herdísar nefnd. Menntamálaráðuneytið. Útgáfa, sniðið fyrir app. Verkefnið heitir mörgum nöfnum. Lönd, lögun, nöfn. Verkefnið í heild sinni heitir “Landnámsaðferðin” eða “Nýtt land, ný þjóð”. Fyrsta landið, eins og köttur í laginu. Margir kalla það “Kisuland”. Gefið út á dönsku og íslensku. Námsgagnastofnun, á íslensku. Herdís gerði aðra bók, (John Hampton, handbók fyrir kennara). Umræðuefni, hvað hægt væri að gera. Skólar. Margir treysta sér ekki til að gera þetta, bók, kennarar. Herdís, bók.
Herdís Egilsdóttir ræðir um skólamál. Börn. Bækur. Bókabúð og verð. Kennslubækur. Skemmtilegt verkefni. Alfræði. Útskýrir. Stærðfræði, landafræði, félagsfræði, dómsmál. Skólinn. Kjarnafög. Landnámsaðferð. Frjáls vinna. Doðrantar. Hitler. Stríðið. Herdís þurfti ekki að segja þeim, hvað átti að gera. Nefnir úrdrátt. Nefnir kennara, börn og verkefni. Herdís. Nefnir veröldina. Kennarar og börn. Herdís, börn, ormur.
19.06.2014
Herdís Egilsdóttir
Bjarki Sveinbjörnsson
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 11.12.2015