Bátar og brim í Grindavík

Svipmyndir frá Grindavík 1984.
12. febrúar. Vertíðarbátar eru að koma að, í brimi. MB Sigrún. Suðvestan hvassviðri.
2 bátar koma að. Ætla að leggja á sundið, þó það sé slæmt. MS Múlafoss lónar fyrir utan, heldur sjó. Taka síld, kemst ekki inn vegna brims.
Báturinn kominn inn á djúpsund. Mjög þungur sjór og óhreinn.
Ólag.
Bátarnir halda áfram, út frá Grindavík, veður farið að skána, farið að slá á brimið. Skipið Oddgeir. Fékk fúdd í snúningnum.
Skipstjóri á Oddgeiri er Jón Ragnarsson.
Eiríkur segir frá bátunum. Allir á þorskanetum. Fóru út að vitjum síðast á sunnudaginn var og þar áður á miðvkidaginn. Spáir kolvitlausu veðri í fyrramálið. Má búast við að fiskurinn sem er í netunum sé orðinn lélégur núna. Bátarnir eru flestir á Tá núna og svo aftur úti á Reykjanesgrunni.
Skipið Hrafn Sveinbjarnarson II fer út úr höfninni.
Skipstjóri á Hrafni III er Pétur Guðjónsson.
Þulur leiðréttir. Skipið heitir Hrafn Sveinbjarnarson III.
Það gefur á úti á sundinu.
Þarna er báturinn kominn út fyrir sundið og heldur áfram á miðin.
12.02.1984
Ólafur Rúnar Þorvarðarson
Ólafur Rúnar Þorvarðarson
Viðtöl Ólafs Rúnars Þorvarðarsonar

Uppfært 21.05.2015