Silfra - Vatnasvæðið, Dalur, Litla bót

Silfurgjá í Grindavík. Sagt frá kistum fullum af gullpeningum. Járngerðarstaðahverfið.
Sagt frá Silfru, gjáarsprungu, nálægt túnjarðri, Járngerðarstöðum, hornsíli, álar, lænur, gjáarsprungur. Fjarar, flæðir. Greiður aðgangur til sjávar og upp í gjárnar.
Vatnsstæðið, stór tjörn skammt frá Járngerðarstöðum.
Bjarngerðarstaðir, og garðhús í baksýn, logn.
Sést til suðurs yfir Vatnsstæðið.
Gömul fjárhús, sunnan við vatnið.
Víða fallegt við Vatnsstæðið, fuglalíf allmikið, hornsíli og álar. Álar veiddir í gildrur. Bræðurnir á Járngerðarstöðum stundað þann veiðiskap. Álar, rannsókn á rannsóknarstofum Háskólans.
Fjöllin Húsafell og Festi blasa við í norðaustri.
27. október og vetur konungur hefur þegar gengið í garð.
Kind við Vatnsstæðið, sennilega frá Járngerðarstöðum Bræður með fjárbúskap.
Sést yfir vatnið, yfir Vatnsstæðið til norðurs og fjallið Þorbjörn í baksýn.
Hraunsprungur, einkenni.
Litla-bót, svæðið. Lón kemur í ljós, veiðist oft rauðmagi á vorin. Kindur sækja í fjörur til beitar. Fjörubeit hefur verið stór þáttur í sauðfjárbúskap Grindvíkinga í gegnum aldirnar.
Flæðihætta er töluverð í fjörum við Grindavík. Kemur fyrir að fé flæðir.
Klettaraninn kallast Lönguklettar, skammt austan við Litlubót.
Ýmis örnefni í fjörunum, t.d. Draugalón, neðar nær sjónum.
Sést yfir lónið í Litlubót.
Kindur sækja mjög í fjörugróðurinn, ugga oft ekki að sér þegar flæðir að, lenda út í skerjum eða eyjum. Geta ekki bjargað sér.
Munur á flóði á fjöru. Sjórinn nær að bræða snjóinn á flóðinu.
Á fjörum var oft grafið eftir sandmaðki í Litlu-bótinni. Sérstaklega veiddist vel af ýsu á lóð, beitt með sandmaðki.
Hóll, kallaður Ganti, rétt ofan við Litlu-bótina, vegurinn liggur áfram vestur í Staðarhverfi.
Tjörn, (heitið ekki með). Járngerðarstaðir og Garðhús, bæjirnir. Þorbjörn.
Fagurt haustveður, blæjalogn og húsin speglast.
00.00.1983
Ólafur Rúnar Þorvarðarson
Ólafur Rúnar Þorvarðarson
Viðtöl Ólafs Rúnars Þorvarðarsonar

Uppfært 21.05.2015