Minningar frá Selfossi og Stokkseyri

Æviatriði. Anna Eiríksdóttir frá Sandhaugum og Björn Sigurbjarnarson frá Hringveri voru foreldrar hennar, og talar hún aðeins um þau. Talar um eignarfall nafnsins Björn.
Æviatriði. Anna Eiríksdóttir frá Sandhaugum og Björn Sigurbjarnarson frá Hringveri voru foreldrar hennar, og talar hún aðeins um þau. Talar um eignarfall nafnsins Björn.
Talar um uppbyggingu Selfoss. Minnist á Einar bankastjóra og Kristinn Vigfússon smið, og talar um Tryggvaskála.
Talar um að fara á Stokkseyri í skóla. Rifjar upp nöfn nokkurra kennara. Axel Þórðarson og Hjálmar eru nefndir.
Talar mikið um að búa á Stokkseyri; talar um fólkið sem þar bjó, menninguna; þá sérstaklega í tengslum við sjóinn; og segir ýmsar sögur of fólki, bátum og vondu veðri.
Talar meira um lífið á Stokkseyri, en meira um landbúnað frekar en sjóinn. Talar um kýr og verkaskiptingu kynjanna. Segir frá fósturmóður sinni í Dvergasteinum, Jóhönnu Sigríði.
Talar um söng- og tónlistarmenningu á Stokkseyri. Gísli á Hoftúni er nefndur.
Talar um leiklist og dansleiki á Stokkseyri. Siggi í Dvergasteinum og Helgi í Bræðraborg eru nefndir. Talar um hótelið á Stokkseyri, og skemmtanir sem þar fóru fram.
Unnur í Holti, tengdarmóðir viðmælenda, er rædd.
Talar um karlakór á Stokkseyri.
Talar um framhaldsnám sitt eftir grunnskóla. Rifjar upp vinnu á kaupfélaginu á Stokkseyri, fólkinu sem þar vann og verslaði, og segir ýmsar sögur af því.
Talar um samgöngur frá Vestmannaeyjum til Stokkseyrar, og samskipti þar á milli.
Talar meira um Kaupfélagið, húsnæðið sem það var í og aðrar verslanir á Stokkseyri.
Ræðir samgöngur í þá tíð; þá sérstaklega bíla.
Talar um líf og nám eftir að hún hætti í Kaupfélaginu. Talar um húsmæðraskólann í Reykjavík, og tíma sinn þar.
Talar um að kynnast manninum sínum, og hvernig það breytti lífinu.
Talar um myndun félagsbús í Holti.
Talar um mismun á samgöngum miðað við nútímann. Meiri snjór, lægri vegir og engin lög gegn utanvegar akstri eru nefnd atriði sem dæmi. Talar um að læra að keyra
Talar um bæina í kringum Stokkseyri. Sæmundur í Oddagörðum er ræddur.
Talar um útvarpið.
Talar um söng Sigurðar í Dvergasteinum.
Segir frá slysi sem varð í Dvergasteinum sem varð fósturmóður sinni að bana. Leiðir út í umræðu um sjóslys.
Talar um tilkomu vinnuvéla.
Talar um fjárbúið á Holti, og ástæður þess að það hætti. Talar einnig um aðra hluti bústarfsins, svo sem kýr og trjárækt.
Talar um kvennfélagið á Stokkseyri.
Talar um samskipti við nálæga bæi í sveitinni. Rifjar upp spilakvöld og aðrar samkomur.
Talar um drauma og þá merkingu sem hún hefur lesið úr þeim. Tengist út í umræðu um tíma manns hennar á sjó.
Talar um gesthvæmi á Holti, og aðra hluti lífsins þar.
21.10.2014
Anna Guðrún Björnsdóttir
Bjarki Sveinbjörnsson
Viðtöl Bjarka Sveinbjörnssonar

Uppfært 29.01.2016