Mikil fjara og stórstreymt. Sést út í Litlu Bót. Trollbátar frá Grindavík að veiðum.
Láki segir frá. Garðshúsafjara, Þanghóll og Fornavör. Fornuvarðarsund. Krosshús.
Sölvhóll. Rauðmagi var veiddur í fjörunni. Lönguklettar.
Láki fjallar um sauðfjáreign sína og annarra.
Myndin var tekin þann 15.maí á Járngerðarstöðum, við Vallarhús og Dalinn, og við fjárhús Láka.
Menn teknir tali í Salthúsinu hjá H.B. Gylfi segir frá. Söltunin hefur gengið vel. Illa gengur að fá heimafólk í vinnu þannig að aðkomufólk bjargar málunum.
Gylfi sýnir okkur bretti sem fiskurinn er fluttur út á.
Árni hugar að vélunum í vélasalnum í Hraðfrystihúsinu.
Rætt er við Árni vélstjóra en hann tók við að Þorvarði Ólafsyni, verkstjóra. Þorvarður Ólafsson, verkstjóri. Fyrsta vélin er enn í húsinu annars er allt mikið breytt.
Um borð í Reyni. Rætt er við Óla um afla vetrarins o.fl.
Guðmundur Tómasson, skipstjóri og útgerðin hans.
Hafnarstjórinn, Bjarni Þórarinsson segir frá lönduðum afla, vertíðinni, veðrinu o.fl. Aflahæstu bátarnir eru; Höfrungur annar, Hópsnes, Hafberg og Skúmur.