Kvenfélag Grindavíkur 60 ára

Félagsfáni Kvenfélags Grindavíkur. Gripur til minningar um þau markverðu tímamót, í tilefni afmælisins. Gestir ávarpa. Sitthvað fleira.
Ræða. Starf félagsins margbrotið. Örfá atriði. Haustdagar 1923, samkoma kvenna. Húsfrú Guðrún Þorvarðardóttur frá Ási, fundur 24. nóvember, 1923. Stofnun kvenfélags.
Fyrsta stjórn félagsins: Húsfrú Guðrún Þorvarðardóttir, formaður, Ingibjörg Jónsdóttir, ritari, Ólafía Ásbjarnardóttir, gjaldkeri.
Fyrsti fundur. Segir frá drögum að lögum fyrir félagið. Lagabók.
Vitnað orðrétt í lagabók. Segir frá tilgangi félagsins. Grindavíkurhreppur. Hjálparþurfandi. Kirkjulíf. Guðsþjónustur sem áhrifamestar og hátíðlegar. Verja fé úr sjóði félagsins.
Segir frá fundum félagsins. Barnaskóli hreppsins. Sálmur sungin við upphaf og enda.
Tekjuöflun. Ágóða- og skemmtifundir haldnir í vöruskemmu Einar G. Einarsson í Garðhúsum lánaði félaginu til afnota.
Fyrsti sjóður, stofnaður á vegum félagsins er Kirkjusjóður. Framfleita kostnaði til að girða kringum kirkjuna. Ofn til upphitunar í kirkjunni.
Jólatréskemmtun fyrir börn, þar til félagið Festi tók yfir.
Árið 1925, Ingibjörg Jónsdóttir tekur við formennsku í félaginu. Stórhuga eljukona. Hefur gengt formennsku lengst af 8 konum sem gegnt hafa því starfi í þessu félagi.
Líða 7 ár frá stofnun félagsins, þar til þær byggja Kvenfélagshús. Stærsta samkomuhús sunnan Hafnarfjarðar á þeim tíma. Kreppuár. Verkuðu fisk, ræktuðu kartöflur og seldu.
Einar G. Einarsson í Garðhúsum, hvatti félagskonur til húsbyggingar og lánaði fé.
Kvenfélagshúsið, allar menningarlegar og félagslegar samkomur sem haldnar voru í hreppnum, svo sem leiksýningar. Ber þar hæst Skuggasveinn, sýndur 1932. Ingibjörg Jónsdóttir, Ólafur Árnason á Gimil, málaði leiksrár, Sigvaldi Kaldalóns stjórnaði söngnum.
1932, Kvenfélagshúsið var þinghús hreppsins, hreppaskilaþing haldin þar all tíð, meðan félagið átti húsið, Bókasafnið var þar, öll leikfimikennsla fór þar fram þar til barnaskólinn var byggður árið 1946.
1930, konur halda útiskemmtun í Svartsengi, tekjuöflun fyrir félagið. Segir frá leiðum að tekjuöflun. Hafa fengið allt að 3-400 manns á 2-3 tímum í sal í Festi.
Segir frá þáttaskilum í húsnæðismálum félagsins. 1965 gerðist kvenfélagið byggingaraðili að Félagsheimilinu Festi, 8 % eignaraðild. 1972, Grindavíkurbær kaupir Kvenfélagshúsið og starfsemin flytur í Festi.
Enn þann dag í dag fara leiksýningar fram í Kvennó.
Félagið hefur lagt mörgum málum lið. Fátt óviðkomandi sem að mannúðarmálum lýtur. Nefnir kirkjubygginguna og heimili fyrir aldraða.
Fundir félagsins haldnir 2. mánudag í hverjum mánuði, frá september til maí. Áður fyrr fóru félagskonur í sumarferðalög, ánægjuleg. Kærkomið tækifæri fyrir húsmæður að lyfta sér upp.
Tímar breytast. Margir möguleikar í félagsþáttum. Ósk að kvenfélög vinni áfram að líknar- og menningarmálum, eins og þau hafa alltaf gert, þá myndu þeim vel farnast.
Nefnir konu, Rósa Björnsdóttir, Kvenfélagið K…., Miðnes….firði, bað fyrir kveðju. (Óskýrt). Einnig frá Ásu Sigrúnu Einarsdóttur, Kvenfélagi Kjósahrepps. (Óskýrt). Skeyti frá Bandalagi Kvenna, Hafnarfirði, Sjöfn Magnúsdóttir.
Hljómsveit Grettis Björnssonar leikur. (Nefnt 11:28).
Sagt frá fána. Félagið eignast fyrsta fánann. Hugleiðingar um vorið. Samkeppni um hugmyndir. (Kvenmannsnafn). Lagði fram hugmynd. Fáni með merki. Kvenmannsnafn (E. Halldórsdóttir) tekur við fyrsta fánanum. (13:21).
Segir frá hugmynd til minningar um þessi 60 ár. Útkoman var hugmynd að merki frá Margréti Gísladóttur. Glit útbjuggu platta með merkinu á. Margrét Gísladóttir ekki á staðnum.
Sýnir plattann og lýsir honum. Úr leir. “Kvenfélag Grindavíkur 60 ára”. Mun verða til sölu til minningar um þessi tímamót. á frammi ef einhver hafði áhuga.
Þrjár aldnar heiðurskonur taka við heiðursgjöfum. Helga Þórarinsdóttir, Guðbjörg Pétursdóttir og Margrét Eiríksdóttir. Margrét ekki á staðnum. Dóttir hennar, Elín Alexandersdóttir, tekur við hennar skjali. Sólrún Guðmundsdóttir og Matthildur Sigurðardóttir taka á móti heiðursskjölum. (17:03).
Helga Þórarinsdóttir fær skjalið. Guðbjörg Pétursdóttir, sömuleiðis. (17:30). Elín fær skjalið. (17:45). Sólrún Guðmundsdóttir. (17:56). Matthildur Sigurðardóttir. (18:06).
Matthildur Sigurðardóttir á 10 dætur og allar í sama kvenfélaginu og 2 tengdadætur, einsdæmi á Íslandi.
Kona segir frá inngöngu sinni í Kvenfélagið. Nefnir Kvenfélagsballið. 19 ára gömul. Talar um kvenfélög. Ekkert kynslóðabil. Engin pólitík. Félgasandi. Breiður aldursmunur. Vinna allar saman. Þessar ungu kynnast þessum góða félagsanda. Einnig svona í öllum öðrum kvenfélögum.
Kvenfélagssamband Gullbringu- og -sýslu (óskýrt) spannar yfir 12 kvenfélög, öll hafa mikla starfsemi, allir formenn þeirra gætu sagt þessa sögu. Mikið og blómlegt starf sem kvenfélögin vinna. kvenfélög vítt og breiit um landið. Mikið lagt til í peningum, í líknarmálum og uppbyggingu innan heimabyggða. Félaginu óskað til hamingju með merkan áfanga.
Forseti bæjarstjórnar og fulltrúi bæjarins. Nefnir kvenfélagsfánann. Nefnir afmælisgjöf til Kvenfélagsins, fjárupphæð. Nefnir að Kvenfélagið gæfi frá sér upphæðir, tæki ekki við þeim.
Jóhanna tekur við gjöf frá Kvenfélagssambandinu, 2 silfurkertastjakar, nefnir afhverju það er gjöfin. Svo frá Grindavíkurbæ, hátíðarfáni félagsins og félagsfána.
Þakkar Ólöfu Ragnarsdóttur fyrir gjöfina frá Kvenfélagssambandi Íslands.
Ávarpar Kvenfélagskonur og almenningsgesti. Þakkir til Kvenfélagskvenna frá hjónunum. Nefnir formannin, frú Jóhönnu, nefnir fögnuð, 30 ára afmæli Kvenfélagsins, nefnir 90 ára afmælið. Færir Kvenfélagskonum þakkir fyrir stuðning við kirkjubygginguna á undanförnum árum. Nefnir kirkjuna, mjög veglegt og glæsilegt hús. Liðsstyrkur kvenfélagskvenna. Kvenfélag Grindavíkur verði menningarhvati og aflgjafi margra góðra verka, þær megi láta að sér kveða og margt gott af sér leiða.
Ræðumaður kominn á sjötugs aldur. Segir frá því að komast í hann krappan og lenda í lífsháska.
Segir frá spaugilegu atviki. Nærri drukknaður í laug á Náttúrulækningarfélaginu í Hveragerði.
Segir sögu, forleikur að atvikinu, frá árinu þegar hann varð fimmtugur næstu áramót. Hjónin stödd hjá léttlyndri hand…stéttarfrú á Suðurnesjum. Nefnir að maður hennar var úti. Ganga í endurnýjun lífdaga. Tvítugsaldurinn. Nefnir afmælisdaginn. Nefnir eitthvað sem hann fékk sér, en engin breyting. Nefnir Lionsmenn. Engin breyting nótiina, næsta dag 3-4 vikur, mánuður, 2, 4, 5 eða 6. Segir frá undarlegri tilfinningu aftan í hálsinum.
Nefnir héraðslækninn, Kjartann heitinn Ólafsson. Mögnuð vöðvataugabólga. Rannsókn á Landsspítalanum. Kandídatar, læknanemar. Eitthvað að hálslið að aftan. Nefnir nuddkonur í Keflavík, önnur hét Svava, hin þýskrar ættar, voru Tragíatrúar (veit ekki rétt orð). Þakka fyrir að sleppa, án þess að verða að trúskiptingi. Vildu ná honum inn í söfnuðinn.
Var hjá þeim mikinn hluta úr heilum vetri, minnsta kosti þrisvar í viku. Nefnir Náttúrulækningarhælið í Hveragerði. Prestum stundum borið á brýr að þeir væru full fastheldnir.
26.11.1983
Ólafur Rúnar Þorvarðarson
Ólafur Rúnar Þorvarðarson
Viðtöl Ólafs Rúnars Þorvarðarsonar

Uppfært 21.05.2015