Í gamla hverfinu í Grindavík

Járngerðastaðarhverfi í Grindavík í gamla bænum.
Kirkjustígur, Garðshorn , Tröð Sjávarhólar og Akrahóla og gamla kirkjan. Sæból, Litla Gimli og stóra Gimli. Sjólist, Bakki og Kreppa
Eitt elsta hús í Grindavík byggði Einar Jónsson. Sæmundarhús Flaggstangarhúsið, Samvinnubragginn. Sjólist og Bakki. Kreppa. Sæból.
Litla Gimli og stóra Gimli. Pakkhús sem Ólafur kaupmaður byggði.
Akrahóll og Sjávarhólar. Tröð og gamla kirkjan. Garðshorn og Hæðarendi.
Karlsskálar. Borgargarður. Gjáin svokallaða eða gjáhúsagjá.
Krosshús sem Einar Einarsson yngri byggði um 1930. Hlið frá 1914.
Sigurgeir í Hlíð. Hjalta gamla og Böggu sem bjuggu á litla Gimli
Þorvaldsstaðir eða presthús gamla
Gunnlaugur Scheving  málaði þekkta mynd sem hann nefndi fólk að ganga til kirkju.
Ásgarður, Múli, Skálholt og Berg. Blómsturvellir, Efri Baldurshagi, Sólvellir, Flaggstangarhúsið.
Samvinnubragginn. Hlið.
Vík, Garðhús, Akrahóll og sjávarhólar. Garðhús 1914. Fyrst steinhúsið í Grindavík.
Neðri Grund, Brimnes, Karlsskáli og Vorhús, kirkjan og Gimli. Vorhúsin og presthúsið, Neðri Grund, Kreppa, Mugghús, Sjólist og Bakki. 
Pakkhúsið sem Einar Jónsson, eldri í Garðhúsum byggði. Byggt úr gömlu skipi sem strandaði árið 1881.
Suðurvör, Norðurvör, Bryggjan og varnargarðurinn (1930). Gamla bryggja, Hófsnes. 
Sunnan við gömlu bryggju strandaði Kópanes árið 1973. Teddý skúr - sjá rús
Harpa GK 111
Hópsnes
Hjalti Þórhannesson, Sigurgeir Guðjónsson og Bagga ræða saman um fyrri tíð .
Vélkonuskipið Gæfan. Rætt um sjómennsku, báta, fiskeri og sjóhræðslu. Skerta á línuna, ófærð o.fl.
Fjöldi vertíða í landi við að beita.
Sæból , Stóra Gimli og litla Gimli , Kirkjuna, Læknishúsið gamla Tröð. Garðshorn, Sjávarhólar og Akrahóll. Litla Gimli sem Ólafur Árnason reisti. Fjallið Þorbjörn Bjarg og Neðri Grund.
Eyjólfshús. Rauði liturinn og birtuskilyrði. Rauður og grænn litur. Dökkur sjór. Focus og aðrar stillingar á myndavélinni.
14.10.1983
Ólafur Rúnar Þorvarðarson
Ólafur Rúnar Þorvarðarson
Viðtöl Ólafs Rúnars Þorvarðarsonar

Uppfært 20.05.2015