Úr skólalífinu í Grindavík

Úr kennslustund í 6.bekk. Verið er að vinna vinnubók um Jón Sigurðsson í Íslandssögu. Guðlaug, Lilja Elín og Guðrún Inga, Erla. Eydís fer með ljóð. Elín fer með kvæði. Erla fer einnig með ljóðh. Guðrún fer með ljóð. Helga er að gera vinnubók í Íslandssögu. Garðar fer með kvæði.
Hjalti Páll og Þórhallur, Þorgerður, Sigríður, Eydís, Kristjana og Hjördís,
Sýndar eru myndir sem 12 ára nemendur hafa teiknað. Lilja segir okkur frá því hver teiknaði hvaða mynd.
Rúnar kennari les fyrir nemendur. Nemendur eru í ensku prófi.
7 ára nemendur mæta í skólann. Þeir standa í röð fyrir utan kennslustofuna og bíða eftir að kennari bjóði þeim að koma inn.
Ragnheiður segir okkur hvað á að gera í skólanum þann daginn. Jóhann  og Ármann bæta við nokkrum atriðum.
Skriftartími
Margrét og Ásta lesa.
Jóhann segir frá mynd sem hann teiknaði í skriftarbókina sína.
Nemendur púsla. Ágústa sýnir okkur einnig mynd.
Hafþór, Harpa, Hadda, Gígja, Aðalheiður, Anna Dís, Ásdís, Ívar og Pétur Guðrún Margrét, Ásta, Magga og Linda segja okkur hvað þau ætla að verða þegar þau er orðinn stór.
Nemendur syngja.
Myndir eftir nemendur skreyta veggi skólastofunnar og útsýnið úr skólastofunni.
Jósep kennari spilar fótbolta við nemendur sína.
Í kennslustund hjá Ingu.
Stærðfræði tími hjá Ingu. Nemendur segja frá því hvað þeir hafa fyrir stafni.
Alla, Dóra, 
Oddur lærir að telja.
Stúlkur að spila apaspil. 
Kennari kynnir fjóra nemendur og segir frá hvað feður þeirra gera. Óli Stefán H., Stefán Sæmundsson, Stefán Jónsson og Salbjörg Júlía Þorsteinsdóttir
María Jóna og Lára eru að spila hundaspil. Ólafur og Sigurbjörn vinna í vinnubækur. Oddur og Þormar telja. Villi og Georg sitja þarna líka.
Kennari útskýrir það sem fyrir augu ber á ljósmyndum sem skreyta veggi skólastofunnar.
Matthías, húsvörður með öllum leikurunum í myndinni.
Sigrún sýnir myndir 9 ára nemenda sinna sem Hörður myndmenntakennari úr Kópavogi vann með þeim. Guðbjörg og Rósa eiga m.a. myndir á veggnum. Sjálfsmyndir nemenda - Þuríður á mynd þar.
Nemendur skila Jóni, kennara stafsetningarprófi. 
Innlit til kennara skólans á kennarastofunni.
Frímínútur hjá nemendum og síðasti kennsludagur hjá eldri bekkjunum í unglingaskólanum.
Spjallað er við nemendur sem eru að fagna síðasta skóladeginum.
Innlit í kennslustund hjá 8.bekk. Mið og suður Ameríka eru teknar fyrir í landafræðitíma hjá Halldóri.
Síðasti kennsludagur - mikið fjör og mikið gaman.
Kristín kennari í snú snú með nemendum sínum.
Farið í gönguferð.
Í kennslustund hjá Boga sem kennir 12 ára bekk.
Í kennslustund hjá 7 ára nemendum í 1.A 
Leikfimitími hjá Jósep íþróttakennara. Drengir í 5. bekk spila svokallaðan setubolta.
Sundtími. Jósep íþróttakennari stjórnar vorprófi í sundi hjá nemendum í 5. bekk.
Jósep ræðir um sundkennsluna.
00.03.1984
Ólafur Rúnar Þorvarðarson
Ólafur Rúnar Þorvarðarson
Viðtöl Ólafs Rúnars Þorvarðarsonar

Uppfært 10.06.2015