Minningar frá Bíldudal

Æviatriði.
Rifjar upp fyrstu minningar sínar frá Bíldudal.
Segir frá skólagöngu á Bíldudal, í Reykholti og á Ólafsfirði þar sem hann lærði bifvélavikjun. Segir frá ýmsum öðrum störfum.
Segir frá kennurum þegar hann var í barnaskóla og hvernig skólastarfi var háttað.
Segir frá íbúafjölda á Bíldudal þegar hann var barn.
Spurt um söng í barnaskólanum. Segir frá Sæmundi Péturssyni sem kenndi söng og stjórnaði kórum. Segir frá karlakór Bílddælinga.
Segir frá þegar vegir komu yfir heiðarnar.
Spurt um söngkennslu Sr. Jóns Kr. Ísfeld og samverunni með honum. Segir frá þegar hann festi auglýsingar á staura.
Segir frá Sr. Jóni Kr. Ísfeld og áhrifum hans. Segir frá þegar hann flutti sína fyrstu ræðu.
Segir frá jólatré og undirbúning jólatrésskemmtunar.
Segir frá íþróttafélagi á Bíldudal og íþróttamótum.
Segir frá Völu Flosadóttur og þegar hún keppti á Ólympíuleikum.
Spurt um tónlistarskóla og tónlistarkennslu. Margt tónlistarfólk á Bíldudal.
Segir frá Ásvaldi Jónssyni tónlistarmanni sem var á Bíldudal.
Spurt um leikfélag Bílddælinga og leikfélagið Baldur. Segir frá leikstarfsemi á Bíldudal. Leikfélagið var með barnapíur á sínum snærum til að passa börn leikara meðan verk voru æfð og sýnd.
Spurt um veggspjöldin í Baldurshaga.
Spurt um aðra kóra en karlakórinn. Segir frá tónlistarkennurum í seinni tíð.
Spurt um hvers vegna þessi félög starfi ekki lengur. Segir frá manni sem átti að leika með þeim og vildi fá laun fyrir að leika. Segir nánar frá leikfélaginu og hvar þau sýndu.
Segir frá Hafliða Magnússyni skáldi. Segir frá gamanvísum sem hann á eftir Hafliða.
Segir sögu af steini sem fór inn í íbúðarhús Páls Kristjánssonar.
Spurt um atvinnumál staðarins, frystihúsi og rækjuverksmiðju o.fl.
Spurt um horfur til framtíðar.
Rifjar stuttlegar upp Þormóðsslysið. Segir frá hlutverki Jóns Kr. Ísfeld í tengslum við það.
09.09.2013
Örn Gíslason
Bjarki Sveinbjörnsson
Viðtöl Bjarka Sveinbjörnssonar

Uppfært 15.07.2014