Minningur úr tónlistarlífinu. Björn Thoroddsen ræðir við Guðmund í Tónlistarsafni Íslands 10. maí 2011

Létt spjall sem leiðir inn í umræðu um nýsköpun viðmælanda í tónlist. Talar um tónlistarstíl sinn, og hvaðan hann lærði hann.
Talar um áhuga sinn á trommuleik og hvernig hann myndaðist.
Talar um jazz og rokk menningu á Íslandi.
Talar um New York sem heilaga borg rokksins og jazzins. Talar um danshljómsveitir og nefnir ýmis dæmi.
Talar um fagmannleika í tónlistarbransanum, og áhrif KK á þann sið. Rifjar upp ár sín með KK sextettinum.
Talar um samvinnu við ýmsa tónlistarmenn; Hauk Morthens, Ragga Bjarna og Björn R. Einarsson og þau áhrif sem þessir tónlistarmenn hafa haft á menninguna.
Talar um að vinna alltaf með tónlistinni. Leiðir út í áfengis umræðu, og umræðu um vinnufýsni og dugnað.
Tala um erfiðleika á fasteignamarkaðnum á fyrri tímum.
Talar um hápunkta ferils síns.
10.05.2011
Guðmundur Steingrímsson
Björn Thoroddsen
Viðtöl Björns Thoroddsens

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 30.04.2021