Stokkseyringamót, 17. júní 1944

Ekki er vitað enn sem komið er hver tók þessa kvikmynd. Hún lýsir hátíðarhöldum á Stokkseyri 17. júní 1944. Sýnir Stokkseyringa koma í rútum frá Reykjavík, fólkið hittist við kirkjuna, sýnir komu Gísla Johnsen VE 100 með gesti frá Vestmannaeyjum, hátíðarhöldunum við Knarrarósvita, guðsþjónustu í Stokkseyrarkirkju og þegar fólkið heilsast við kirkjuna að guðsþjónustu lokinni.
17.06.1944
Hinrik Bjarnason
Ekki skráð
Kvikmyndaefni Hinriks Bjarnasonar

Uppfært 16.02.2015