Minningar úr Önundarfirði
|
Æviatriði.Segir frá fjölsylduaðstæðum að Hóli í Önundafirði þar sem hún er fædd.
|
|
|
Spurt um hljóðfæri á heimilinu. Segir frá hálfbróður sínum sem lék á harmonikku.
|
|
|
Spurt um útvarpið. Segir frá vindrafstöð á heimilinu.
|
|
|
Spurt um hvað hlustað hafi verið á í útvarpinu.
|
|
|
Spurt um söng á heimilinu. Segir frá Rebekku Eiríksdóttur sem var organisti á staðnum og stjórnaði söng. Byrjaði að syngja í kirkjukórnum 12 ára.
|
|
|
Spurt um hátíðarsöngvana. Sagt frá söngmönnum.
|
|
|
Spurt um fyrstu ballferðir, dans og danskennslu.
|
|
|
Spurt um kveðskap. Segir frá móður sinni sem kunni fjölda kvæða utanað. Spurt um ýmis kvæði.
|
|
|
Spurt um rímur.
|
|
|
Spurt um langspil og önnur hljóðfæri. Segir frá bróður sínum og sínum fyrsta dansleiknum sem hún fór á.
|
|
|
Segir frá Oddnýju Guðmundsdóttur sem fór um landið sem farkennari á reiðhjóli og hvernig hún kenndi þeim kvæði. Segir frá reiðhjólinu hennar.
|
|
|
Spurt um söngkennslu.
|
|
|
Spurt um hvort afi hennar hafi talað svokallaða vestfirsku. Nefnir dæmi.
|
|
|
Spurt um hljómsveitir.
|
|
|
Spurt um þing- og samkomuhús. Einnig samgöngur í sveitinni.
|
|
|
Spurt um leikrit. Segir frá systkinum af Ströndum sem léku oft. |
|
|
Spurt um kirkjukóra.
|
|
|
Spurt um aðdrætti. Sagt frá veiðum í ósnum, fiskverkun og fiskneyslu. |
|
|
Spurt um skólagöngu. Segir frá námi á Núpi og söng og dansi þar. Segir frá ströngum aga og prófum.
|
|
|
Spurt um félagsstarfsemi í dag og hvernig það er miðað við fyrr á árum. Segir frá breytingum við að göngin komu til Ísafjarðar.
|
|
|
Segir frá verslun á Flateyri. Nefnir nokkrar verslanir sem ekki eru lengur til staðar.
|
|
|
Spurt um áhrif sameiningar sveitarfélaganna. Minnist á snjóflóðin. |
|